Lögberg - 24.11.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REY N IÐ Þ AÐ!
TALSlMi: N6617 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St. - Tals A7921
34. A'kGANC.UR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 4 NÓVEMBER 192!
NUMEP 47
BÆJARSTJORNAR-KOSNINGARNAR FARA FRAM Á FÖSTUDAGINN KEMUR.
ALLIR SEM ATKVÆÐI HAFA ÆTTU AÐ SJA UM AÐ GREIÐA ATKVŒÐI SITT
Afvopnunar - þingið
í Washington.
Takmörkun á herbúnaði.
Eins og skýrt hefir verið frá í
Lögbergi, þá var þingið sem fjall-
ar um takmörkun á herútbúnaði,
sett formlega í Washington 12.
þ. m., og voru þar mættir fulltrúar
frá flestum stórþjóðum heims og
líka þeim smærri. Forfseti fundar-
ins var kosinn utanríkisráðgjafi
Bandaríkjanna Hughes. En forseti
Bandaríkjanna, Harding bauð
gestina vel komna á þessa leið:
“Herra ríkisritari og erinds-
rekar samtalsfundar þessar, kon-
ur og menn:
pað er stórmikill heiður og á-
nægja, sem mér veitist, með því
að bjóða erindreka þessa samtals
fundar velkomna til höfuðstaðar
Bandaríkjanna. pað er ekki að
einls ánægja að bjóða ykkur veT
komna sökum þess, að vér erum nú
í siðustu tíð þátttakendur í sama
velferðarspursmálinu, spursmál-
inu sem óeigingjörn fórfærsla,
sorg og sigur hefir fært þjóðirnar
nær hvor annari, heldur er það
sérstök ánægja að tala til yðar
fyrir munn þeirrar þjóðar, sem með
orðum sínum og athöfnum hefir
Isvo mikil áhrif á vellíðan, eða
vansæld allra þjóða.
pað er ómögulegt að segja
fyrir fram hvaða þýðing þetta
þin^ getur haft og það er ekki ó-
leyfilegt mikillæti eða móðgun
fyrir þær þjóðir, sem eiga hér ekki
umboðsmenn, og sem njóta fullr-
ar virðingar vorrar, að lýsa yfir
því, að niðurstaða þessa fundar
hlýtur að hafa sýnileg áhrif á
allar framfarir manna oig á rás
framtíðar viðburða í heiminum.
pessi fundur, trúi eg að sé í
fullri alvöru í þjónustu hinnar
vakandi menningar meðvitundar
tuttugustu aldarinnar. pað er
hvorki fundur þeirra, sem sam-
vizkubitið isker, né þeirra sem
sorgin lamar. pað er ekki sam-
fundur sigurvegara, til að velja
þeim sigruðu samningsskilyrði.
Og hann er ekki ráðstefna þjóð-
annia til þess að umskapa mann-
fólkið. Hann er miklu heldur,
fundur, er menn eru komnir til frá
öllum jwrtum heims, til þess að
fá betur notað hinar góðu hvatir
mannanna, til þess að draga úr
yfirsjónum vorum að því er til
millilanda, eða milliþjóða isam-
bands kemur.
pegar eg tala, sem isvaramaður
þess er upptökin átti að þessari
samkomu, þá held eg að mér sé
óhætt að sagja, að Bandaríkin
séu ekki ein um að boða til þessa
fundar. Heldur hafa þau, með
því að kalla til hans, talað máli
mannfólks, sem er þreytt og
þjakað undan stríðlsþung^ og er
að reyna að berjast við að græða
sárin — með jafnvæginu, sem
Tiungrar og þyrstir eftir betra
samkomulagi manna á milli —
sem þráir að byrðunum þungu sé
-af því lyft og einhuga biður um
■frygging fyrir varanlegum friði.
Hatrið krefst ekki slíks gjalds.
pað er undur hægt að skilja ,þá
heimsviðu þrá, vegsemd yfirburða,
gleði framkvæmda, frelsife þrá,
kærleik til ættlands, sorgar að-
•köst, þunga skuldanna, auðn og
eyðilegging — alt þetta er metið
4 sama hátt í öllum löndum. Hér
í Ameríku erum við nýkomnir frá
því að fylgja óþektum hermanni
til grafar. pjóðin hneigði höfuð-
in í þögulli sorg á meðan hún
heiðraði minningu hans, og hvort
sem þjóðin gjörði það með orðum,
eða þögulli lotningu, þá voru það
hundrað miljónir af borgurum
landsins, sem voru á þeirri stund
að mæla í huga sér orsakirnar ó-
fyrirgefanlegu, koistnaðinn óút-
reiknanlega, fórnina sem ekki
verður með orðum lýst, og sorgina
sem var þung eins og blý. Og
það var sama spurningin, sem
þrýsti sér fram á varir allra.
•"Hvernig geta mennirnir réttlætt,
æða guð fyrirgefið? Hatur mann-
anna krefst ekki slíks endurgjalds,
það verður að neita metorða og á-
girndinni um það.” Ef hægt er að
kenna misskilningi um það, þá
látum osls útrýma honum, en
réttan skilning koma í staðinn,
svo góðvild gagntaki allar þjóðir.
Vér krefjumst allir frelsis, og
réttlætis, og vér getum ekki notið
annars, en verið án hins, og bæði
réttlætið og frelsið verður að álít-
ast sém ómótmælanleg eign allra
jafnt. Meðfætt réttlæti mann-
anna er frá guði, og þessi Isorgar-
leikur heimsins stafar frá því að
menn viðurkenna ekki þann sann-
leika. Heimurinn í dag lamar
velgegni sina með því að vígbú-
ast til yarnar, eða sóknar, þeg-
ar heilbrígð skynsemi krefst betri
skilnings á sameiginlegum málum.
Út úr þesfeu stríðsflóði komu
menn, sem bundist höfðu nýjum
vina og kunningja böndum, menn
með nýja sannfæringu og nýjar
þrár. pað er vort hlutve.rk að
gjöra okkur sem mezt úr þeim.
Fólkið sem skjögrar undir skulda-
byrðunum þarf að fá þeim lyft af
aér. Mannfélaginu sem hefir
verið ofboðið með þessari óþörfu
eyðilegging, er hætt við að draga
úr áhrifum óþæginda þeirra sem
eyðilegging þeirri valda. Hugs-
um okkur þann óútreiknanlega
kastnað, sem stríðið hafði í för
með .sér og byrði þá sem herút-
búnaðurinn veldur. pá er það
víst þrá hvex’s einasta manns og
hverrar einustu konu, að heyút-
búnaðurinn sé takmarkaður, helzt
að stríð séu gerð með öllu óleyfi-
leg. Við alvarlega íhugun þá er
það vilji 100 miljóna manna, sem
bonga á friðar- en deyja á stríðs-
tímunum, að stjómmálamenn
þeirra annist um fé að því er til
e.vðileggingar er varið, verði hér
eftir notað til framleiðslu, sem
boði betri dag fyrir þá sem á eftir
koma.
' II
Stríð gerast æ grimmari.
pað er ekki að eins að heimin-
um sé um megn að leggja til síðu
ofurþunga byrðar sinnar án að-
stoðar leiðtoga mannanna. Stríð
hafa haldið áfram að verða grimm-
ari og magnast að afli eyðilegg-
ingar frá því fyrst, að frá þeim
er sagt og til vorra tíma og færi
xnenningu vorri betur að hausa-
víxl væri á því.
Háttvirtu fundarmenn, Banda-
ríkin rétta ykkur hendina í allri
einlægni og án eigingirni. Vér
hræðumst ekkert, vér höfum engu
viðsjárverðu takmarki að ná, vér
erum ekki að vonast eftir neinum
fjandskap, vér erum ekki að hugsa
um neinn (sigur. Ánægðir með það
sem vér höfum girnumst vér ekki
það sem annara er, vér viljum að
eins taka þátt í með yður því, sem
er æðra og hærra, og sem engin
þjóð megnar að gjöra ein.
Oss langar til að sitja með yður
við borð, þar sem alþjóða'skiln-
ingur og góðvild ríkir. Með
hreinni samvizku, getum vér mætt
ykkur og án allrar tregðu og
þegið og veitt samvinnu. Heim-
urinn krefst að mélin séu athuguð
af heilbrigðu viti eins og þau eru
með það á ''tilfinnngunni að án
wjálfsafneitunar er ekki bóta að
vænta — Sjálfsafneitun, ekki að
eins af einum af oss heldur öllum.
Eg meina ekki með því að gefa
eftir rétt vorn eða skerða frelsi
vort, eða neita roönnum um upp-
fylling vona sinna, eða vanrækja
nauðsynlegar þjóðar þarfir. Lýð-
veldi vort mundi vera jafn ófúst
á að fara fram á slíkt, eins og það
væri að vetta. Engra sjálfs-
virðing þarf að vera meidd, ekkert
þjóðerni afmáð. En eg vildi að
hér yi-ðu samrýmanl^gar hugsan-
ir, isvo við gætum allir orðið ein-
huga um að gjöra minna til stríðs-
undirbúnings, en meira til þess að
efla farsælan frið.
Vonir mannanna eiga að verða
bjartari fyrir gerðir fundar þessa.
Pað er réttlátt að taka til
greina hinar ýmsu og mismunandi
afstöður. Ekkert vinst með því
að litilsvirða ótta þjóðanna. Vér
ættum heldur að vinna saman til
þess að hann verði ástæðulaus. En
slíkt verður ekki gjört með brögð-
um. Meiri trygging fæst með því
að tala um ágreiningsmál sín í
einlægni af mönnum sem eru ein-
huga um að framkvæma eins og
leiðtogum þjóðanna ber, þegar
menningin sjálf er lögð á meta-
skálarnar.
Heilbrigð skynsemi krefst
takmörkunar.
pví verður ekki á móti mælt að
istórnunum h%fir mistekist, þegar
skatta byrðirnar standa fólki fyr-
ir ánægju og afkomu. Ef hin
æðri tilfinning byði ekki, þá mundi
heilbrigð skynsemi og hagfræðin
Ikrefjast þess að herútbúnaður
væri takmarkaður. Ef hugsun-
in um bætt fyrirkomulag hefir
engin áhrif þá skulum vér hugsa
um skuldabyrðarnar og niðurlæg-
ingar ástand það sem áframhald
andi samkepni hlýtur að leiða yfir
oss.
Á móti því verður ekki mæit, að
mannfólkið í heiminum hefir kom-
ist af og áfram án þess yl-
hugs frá alda öðli, en heiminum
Kefir aldrei áður verið sýnt á svo
sorglegan hátt hve þýðingarlaust
er að láta tilfinningarnar bera sig
í vissa átt, þegar meðvitundin
bendir í aðra.
Eg get að eins talað í umboði
Bandaríkjanna. Eitt hundrað
miljónir manna vilja af alhug að
herútbúnaður sé takmarkaður og
stríð afnumin yfirhylmingalaust,
og isjálfum oss það meðvitandi að
í huga vorum er engin ódreng-
skapar hugsun til, og vér ætlum
öðrum þjóðum heimsins það sama.
Svo eg býð ykkur ekki að eins vel-
komna í góðum hug og háleitum
áformum, heldur líka í fylling
fagurra vona.
Vér erum hér saman komnir til
þjónustu meðbræðra vorra og
systra í öllum heimi.
Að yfirlætislaust, í allri ein-
lægni og vegsemd verði, hér rituð
heitstrénging þjóðanna, meðvit-
und sem ’hefir verið hreinsuð og
treyst í eldraun stríðsins og gjörð
viðkvæmari með því, sem síðan
hefir komið fyrir. Eg vonast
eftir þeim skilningi, sem leggur
áherslu á tryggng friðarins, —
létta byrðum og bæta fyrirkomu-
lagið svo ólguna á mannlífshaf-
inu Iægi. 1 slíkum framkvæmd-
um er aukinn sómi fyrir yður ojp
oss og hljóðöldurnar af fögnuði
fólksins, munu berast í gegnum
allar komandi aldaraðir.”
—-------o-------
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Hinn 16. þ. m. lézt úr lungna-
bólgu á Almenna (sjúkrahúsinu
í Winnipeg, Hon. R. Hiíl Myers
dómari, hálfsjötugur að aldri.—
Myers dómari var fæddur 30. dag
marzmánaðar árið 1856, að Platts-
ville í Oxfordhéraðinu í Ontario;
var faðir hans enskur, en móðirin
skozk. Barnaskóla mentun sína
hlaut Myers í bænum Stratford,
stundaði eftir það lærðaskóla-
nám í Toronto, en lagði að því
ioknu stund á lögvísi. Árið 1880
féikk Myerts málafærslumanns-
leyfi í Ontario fylkinu, en flutt-
ist tveim árum síðar til Vestur-
landsins og settist að í Minne-
dosa. Rak hann þar málafærslu
alllengi og vegnaði vel. Árið 1885
gekk Myers að eiga ungrú Anne
McLeod frá WoodsteQk, Ont; lif-
ir hún mann sinn ásamt tveim
börnum þeirra hjóna, R. M. My-
ers lögmanni í Winnipeg og Mrs.
James A. Crowe, sem einnig á
heima hér í borg. — Árið 1892 var
Mr. Myerts fyrst kosinn á fylkis-
þingið í Manitoba, sem þingmaður
fyrir Minnedosa kjördæmið, og
hlaut endurkosningu árin 1896,
og 1899. í febrúarmánuði árið
1903 var Mr. Myers svarinn inn
sem héraðsdómari og dómari í
skiftaréttinum; gegndi hann dóm-
araembætti til dánardægurs, en
hafði auk þess oft á hendi ýms
önnur trúnaðarstörf, svo sem for-
mensku konunglegra rannsóknar-
nefnda og gat Isér i hvívetna góð-
an orðstír. í stjórnmálum var
Mr. Myers ákveðinn stuðnings-
maður frjálslynda flokksins og
reyndist stefnu þeirri öruggur
talsmaður bæði utan þings og
innan.
Alex Dawson dómari hefir ver-
ið skipaður sem eftirmaður Hon.
R. Hill Myers, til dómara i skifta-
rétti Manitoba fylkils.
peir George N. Jackson, þing-
mannsefni Meighen liðsins í Suð-
ur Winnipeg, og Robert Fobke, sá
er . fyrir hönd bændaflokksins
sækir um sambands þingmensku í
Brandon kjördæminu, hafa nú
háðir sagt sig úr þjónustu fylkis-
stjórnarinnar. Mr. Jacson var
forlseti lámarkslauna nefndarinn-
ar, en Mr. Forke hafði á hendi
sýslan, sem meðlimur skattámála-
nefndar fylkisins.
peir Hon. Malcolm, landbúnað-
arráðgjafi Manitoba fylkis, og að-
stoðar ráðgjafinn, Mr. Evans, eru
nýlega farnir suður til Chicago,
þar sem sýning á landbúnaðar af-
urðum fer fram um þessar mund-
ir. Á sýningu þessa voru teendar
búnaðai-afurðir úr Manitoba fylki.
Er búist við, að fylkið haldi þar
sínum góða orðstír eins og að und-
anförnu, því að á slíkum sýning-
um undanfarin ár, hafa Manitoba
afurðir skarað fram úr og hlotið
hæstu viðurkenningu.
Fasteigna tollar í East Kildon-
an hafa hækkað um 10 af hundr-
aði. Gjaldendur telja slíkt hina
mestu óhæfu og hafa þegar kvatt
til mótmælafundar.
Maður að nafni William W.
Dart, sem verið hefir í þjónustu
Manitoba Power umboðlsmanns-
ins síðan 1919, hefir verið tekinn
fastur og er sakaður um að hafa
stolið af fylkisfé $3,906. Síðast-
liðinn laugardagsmorgun kom
málið fyrir rétt, og var frekari
rannsókn frestað, en hinn ákærði
látinn laus gegn $4,000 veði.
Nýju ráðgjafarnir í Albei'ta
sækja um endui-kosningu þann 9.
desember næstkomandi. Hvort
gömlu flokkarnix«-setja nokkra til
höfuðs bændaflokks ráðgjöfunum,
er enn á huldu. Hitt þó líklegra
talið, að þeir muni ná kosningu
gagnsóknarlaust.
Um kosningahorfurnar í Strand-
fylkjunum kemst blaðið Fai-mer’s
Sun í Toronto nýlega svo að
orði:
“Mr. Heetor Mclnnes, þing-
mannsefni Meighen flokksins í
Halifax, er óneitanlega talsvert
fær maður, en að honum frátöld-
um verður ekki með sönnu sagt,
að Meighen hafi nokkurn annan
mann í kjöri um öll Strandfylkin,
er nokkurs má isín eða hafi nokkra
æfingu á sviði stjórnmálanna. —
Aftur á móti eiga liberalar þar á
að skipa afar sterkum, færum og
þaulæfðum stjórnmála mönnum,
svo sem þeim W. S. Fielding, A.
K. MacLean, E. M. MacDonald og
D. D. MacKenzie, að ógleymdum
einnig þeim herrum: Duff, H. J.
Logan og Mclsaac, sem eru hreint
engin börn í lögum. — Bænda-
flokknum í Nova Scotia hefir sjá-
anlega vaxið fiskur um hrygg, sam
tök hans hafa nokkuð styrkst, og
í isumum kjördæmum hefir hann
þegar útnefnt allálitleg þing-
mannsefni.
“í N. Brunswick eru kosninga-
horfur Meighen-manna engan veg-
inn betri”, segir sama blað. “Mr.
Baxter er að vísu sæmilega vel
máli farinn, en á hina hliðirta eru
aftur á móti í stjórnmálasögu
hans nokkrir óskemtilegir kapí-
tular, sem gera það að verkum, að
hann má sannarlega ekki liggja
á liði sínu, ef hann á að geta gert
sér nokkra verulega von um kotsn-
ingu. Nokkur sæti eru liberölum
þegar hárvís, en í Carleton-Vict-
oria verður Mr. Caldwell, fyrver-
andi þingmaður bændaflokksins,
áreiðanlega kosinn með yfirgnæf-
andi meiri hluta. — Eins og nú
horfir við, má svo að orði kveða,
að stjórnin sé dauðadæmd i fylkj-
um þessum. Á síðasta þingtíma-
bili naut hún þaðan stuðningis 18
þingmanna. Nú láta jafnvel allra
bjartsýnustu stjórnarpostularnir
það óhikað uppi, að þeir» mundu
gera sig ánægða með helming
þeirrar tölu og mundu geta sætt
sig við minna.”
Blaðið Toronto Star kveðst vera
þeirrar skoðunar, að yrði Mr. Meig-
hen fengin tolliViálin í hendur, til
endurskoðu,nar í annað sinn,
mundi niðurstaðan verða hin sama
og í fyrra skiftið: “Ofvernd fyrir
stjórnarflokkinn og verksmiðju-
eigendurna, en ónóg vernd fyrir
alþýðuna.”
Síðaistliðinn föstudagsmorgun,
flutti leiðtogi frjálslynda flokks-
ins, Hon. W. L. MacKenzie-King,
ræðu á W'alker leikhúsinu, og var
hvert einasta sæti skipað, fund-
urinn þó haldinn árla mjög, hófst
á slaginu 9.30. Var leiðtoganum
fagnað forkunnar vel og erindi
hans kröftugt og veigamikið. —
Sökum þegar ákveðinna fundar-
halda í Ontario, vanst Mr. King
ekki lengri tími til dvalar í Win-
nipeg. Lengst vestur hafði Mr.
King farið vestur til Edmonton.
Hon. Arthur Meighen, yfirráð-
gjafi Canada, flutti ræðu í Iðnhöll-
inni hér í borg fyrir skömmu við
feykilega aðsókn.
L. St. G. Stubbs lögmaður, sæk-
ir um kosningu fyrir hönd frjáls-
lynda flokksins í Marquette kjör-
dæminu.
iSir George Drayton, fjármála-
ráðgjafi sambandsstjórnarinnar,
hefir 4oks náð útnefmngu í West
York kjördæminu, eftir að hafa
verið gerður afturrækur í Kings-
ton, Parkdale og Carleton kjör-
dæmunum. pað fylgir sögunni, að
litlar líkur séu til að ráðgjafinn
nái þar kosningu.
Hvert hneykMismálið öðru ill-
kynjaðra, er að koma upp um þessL
ar rnundir í sámbandi við skatt-
heimtu stjórnarinnar. Fjármála
ráðaneytið hefir með öðrum orð-
um orðum hlíft vissum félögum
við að greiða lögboðinn tekju-
skatt í ríkissjóð svo árum skiftir.
Eitt slíkt félag, The Riordon Com-
pany, skuldar ríkis fjárhirzlunni
um $800,000; — aðal hluthafarnir
3agðir að vera þeir sömu og í fé-
lagi því, ,sem gefur út aðal mál-
gagn stjórnarinnar, “Mail and
Empire”. Annað félag, sem kall-
ast The British Empire Steel
Coi-poration, skuldar 1,479,173,18;
rartur af félagi þessu er The
Dominion Steel Corpóration, Etd.
petta eru að eins tvö dæmi af
fleirum, er sýna afstöðu Meighen
stjórnarinnar til auðfélaganna.
Hon. Mrs. Ralph Smith hefir
sagt af sér ráðgjafalstöðu í Oliver
stjórninni í British Columbia. —
Frúin kveðst kunna betur við að
hafa óbundnar hendur.
--------o--------
Bandaríkin.
Hermálanefnd neðri málstofu
Bandaríkja þingsins, hefir fallist
á, að fá Herbert Hoover verzlun-
arráðgjafa í hendur $3,500,000
virði af meðölum og hjúkninar
áhöldum, til útbýtingar meðal
sjúkra og munaðarlausra barna í
Volguhéruðunum á Rússlandi.
Senatið hefir við atkvæða-
greiðslu, felt með 43 atkvæðum
gegn 25, frumvarp Smoots Sena-
tors um söluiskatt af verksmiðju-
varningi.
Senatið hefir samþykt viðauka
við tillögu senatox*s Lenroots, er
fór fram á það, að rannsakað
skyldi, hvort nokkuð væri hæft í
því, að vissir menn í Bandaríkja
hernum, hefðu látið taka menn
af lífi meðan á stríðinu stóð, án
dóms og laga* Nú hefir verið
samþykt að rannsaka fi-amkomu
og hátterni amerískra herfor-
ingja, þeirra er í ófriðnum mikla
tóku þátt, í heild sinni.
Mr. Hayne, yfir-eftirlitsmaður
vínbannslaganna, hefir Iýst yfir
því, að hann muni fara fram á
$10,000,000 fjárveitingu næsta ár
til frekara eftirlits með nefndum
lögum. Á síðastliðnu fjárhags-
ári kostaði eftirlitið $7,500,000.
Senatið hefir afgreitt sem lög,
$75,000,000 fjárveitingu til auk-
inna vegabóta, og sent frumvarpið
forsetanum til undirskriftar.
Félög járnbrautarþjóna í
Bandaríkjunum, hafa ákveðið, að
láta þegar fara fram atkvæða-
greiðslu um verkfall, ef eigend-
ur brautanna reyna að knýja fram
írekari lækkun vinnulauna.
Félag í Bandaríkjunum, sem
World Peace Foundation nefniist,
hefir nýlega gefið út skýrslu,
bygða á fjárhagstöflum fjármála-
ráðuneytisins, er sýnir að á 131
ári, hefir stjórnin eytt hér um bil
fjórum fimtu af tekjum sínum
til hermála.
Stjórn Bandaríkjanna hefir
fyrir skömmu gefið út skipun
þess efnis,- að sérstakir eftirlfbs-
menn, skuli vera á hverri járn-
brautarlest, er hefir til flutn-
inga peninga'eða ábyrgðarbréf.
Við síðustu bæja og sveita-
stjórna kosningu í Kentucky rík-
inu, biðu tíu menn bana, en sjö
sættu meiri og minni meiðslum.
Senatið hefir samþykt þingsá-
ivktun er fer fram á, að stjórnin
hlutist til um, að blaðamönnum
sé veittur óhindraður aðgangur
að öllum fundum afvopnunar-
mótsins.
Neðri málstofan hefir, með 201
atkvæði gegn 173, samþykt breyt-
ingartillögu senatsins við skatta-
málafrumvarpið, er ki-efst þess að
50% aukaskattur sé greiddur’ í
xíkissjóð af öllum tekjum félaga
eða einfetaklinga, er nema yfir
$68,000. — í bréfi til neðri mál-
stofunnar, mælti Harding forseti
eindregið á móti skattákvæði
þessu, en tillögur hans voru skorn
ar niður, eins og atkvæðagreiðsl-
an sýnir. Allmargir republic-
anar gengu í lið með demókrötum.
Undir brezka stjórnarfyrirkomu-
laginu, mundi hver stjórn, er
slíkri útreið hefði sætt, orðið að
leggja niður völd tafarlaust, en
samkvæmt stjórnarfartevenjum
Bandaríkjanna kemur slíkt ekki
til greina.
Bretland
írsku málunum miðar lítið á-
fram, hafa svo að segja staðið í
stað undanfarandi, það er séð verð-
ur; þó er lítill vafi á að veríð er
að vinna að þeim af kappi á báðar
híiðar í kyrþey. Eins og nú standa
sakir, er það aðallega Ullster, sem
á stendur, því eins og sagt hefir
verið, þá hafa Sinn Fein menn gert
að samningsatriði að fá part af
landi því, sem nú er innan um-
dæmis Ulstei-manna. Fyrst neit-
aði Sir. J. James Craig, alveg að
verða við þeirri ;bón, svo átti hann
tal við meðraðendur sína í Ulster
og samþyktu þeir stefnu þá er Sir.
James hafði tekið í málinu.
Nú hafa báðar málistofur Ulster-
þingsins verið kallaðar saman, til
þess að ráða fram úr málinu og eru
menn mjög vongóðir um að vegur
finnist sem allir málaðiljar geta
sætt sig við. Talað er. um að
sameina alla íra um eitt þing, þar
sem réttur aðal málsaðiljanna sé
vel trygður, og er að sjá af frétt-
um þaðan, að leiðtogarnir ensku
sumir eru þesis fýsandi, t. d. Lloyd
George og Austin Chamberlain,
sá síðarnefndi sem lét í Ijós þá
meiningu sína, að frar ættu að
hafa eitt þing með víðtæku Iög-
gjafarvaldi. En á móti þessari
hugmynd rís flokkur Unionista í
þinginu — flokksbræður Chamb-
erlains, eru þeir á milli 40—50
að tölu og eru auðsjáanlega að
gera tilraun til þess að gjöra
þetta mál að pólitisku flokksmáli.
Einn þeirra Ronald McNeill, hef-
ir ritað Chamberlain bréf og skor-
ar á hann opinberlega að skýra
Ijóst og greinilega hvað hann
meini með þessu og hvort það sé
nú oi'ðin meining hans að
kúga Ulstermfenn til að láta und-
an þvert ofan í loforð stíórnar-
innar og þingsins á Englandi. f
svari s'ínu tekur Chamberlain
það fram að hann hafi ásamt öðr-
um, gefið það loforð að kosti Ulist-
ermanna skyldi ekki þröngvað um
skör fram, eða rétti þeirra mis-
boðið, og við - það segist hann
standa enn, en bað aftri hvorki
sér né öðrum frá að reyna að
koma á friði og sátt á á frlandi,
á heiðarlegan og drengilegan
hátt.
Sagt er að algiörður mvrkvi
vei-ði á sól í sentember mánuði n.
k.. oe hefir dálítill hónur brezkra
visindamanna . ákveðið að veya
staddir á norðvesturströnd Vest-
ur-Ástralíu. bar isem þessi fyrir-
briorði verða lenerst. og verða
skýrst séð. Aðal erindi beirra
er að taka mvnd af stiörnum um-
hverfis sólmvrkvann og nota bá
mvnd svo sem nrófstein á Ein-
stein.s huemyndina, með bví að
bera afstöðu 'beirra stiarna sam-
an við mvnd af beim sömu «tiöm-
um. begar sólin er ekki á beim
narti loftsins .
Orðrómur 'hefir legið á a*
villi- eða út.ilegumenn væru '
Himalava fiöllunum ow virðas+
menn nú hafa gengið úr skugga
nm, að sá orðrómur sé sannur
Einkanlega beir sem verið hafa að
kanna norðurhluta fiallanna og
Vafa sumir þeirra skrifað nvlega
t.il T.undúna og staðhæft betta.
Liðsforingi hrezkur skvrir frá bví,
að begar hann hafi verið á ferð
ríðandi ; Sekhina um 16000 fet
vfir siávarmár. i^egist hann hafa
stansað til að hvíla hestinn og bá
hafi hann séð einn bessara
manna. hann hafi verið um sex
fet áhæð. brekinn og vel vaxinn
og limnður vel. Tjoðinn segir
hann að maður bessi hafi vérið til
að siá o» nálega nakinn, bó á
hafi verið hörkufrost og mikill
sniór á jörðu.
T.iðsforinginu segir að villimað-
urinn hafi haft boga í hendi og
örvar, isem hvorutveggia hafi
verið miög ófullkomið að emfðf.
Síherinmenn kalla bessa fiallahúa
“Andstyggilegu snjómennina.”
Fvrverandi hermaður nokknr,
sem bió í Lundúnahorg. átti konu
og fimm börn. Fann hafði ver-
ið vinnulaus alllengi, brátt fvrir
t>að bó hann gfengi hvern dag frá
morgni til kvelds að leita sén at,-
vinnu. Smátt og smátt hafði
geno-ið á bað sem hiónin áttu inn-
an húss til bes.s að kauna fvrir
mat handa fiölskvldnnni ocr að
síðmstu höfðu bau selt alt .selian-
legt. t>á sá maðnrinn að ekk:
máttj svo búið standa. annað
hvori varð hann að hafa sig
bnrt.u banvað sem hann gæti
fenjzið vinnu. eða bau vrðu að
Tíða. og máske devia úr hungri.
.St.aðnrinn sem hann hafði von nm
að fá vinnu {. var { 170 mflna
fiarlægð frú Lnndúnnm. En
hann gat ekki farið einn og skil-
ið konuna og bömin eftir undir
bessum kringnmstseðnm. svo bau
lögðu öll af stað fótganvandi.
bað er að isegia bað sf beim. sem
gat gengið, tvö börnin voru svo
ung að bau gátu ekki gengið. og
varð að bera bau eða aka. En
hó sefnfarið hafj siálfssgt verið,
komust bau heilu og hðldnu til
Buxton, 170 mílur frá Lundúna-
borg.
-------o------
Frá
Reykiavík, 30. sept. 1921.
Tllviðri hafa verið undanfama
daga miög mikið á Vest.fjörðum,
hefir snióað bar víða ofan í sjó,
t. d. á ísafirði.
Hinn 9. b.m. hefir konungurinn
sæmt Jón Magnússon foreætisráð-
herra, stórkrossi dannebrogsorð-
unnar, dr. Jón Helgason biskup
kommandörkrossi Dannebrogsorð-
nnnar, 1. flokks. og iséra Biama
Jónsson dómkirkjuorest og Lud-
vig E. Kaaber bankastióra ridd-
arakrossi Dannebrogsorðunnar.
v