Lögberg - 24.11.1921, Síða 2
Bbf. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1921
3=
J. E. Adamson
hið óháða þingmannsefni Selkirk-kjördœmis.
Mr. Adamson er fæddur á hóndabýli að Nelson,
Manitoba. llann gekk á barnaskóla fylkisins fyrst, en
útskrifaðist af Manitoba háskólanum árið 1907.
Um kosningu sótti hann árið 1917, á móti Union-stjórn-
inni, en sœkir nií sem Independeut, fylgjandi frjálslyndri,
framsóknar stefnuskrá. Framboð hans er drengileg til-
raun til að snmeina alla flokka, andviga núverandi stjórn,
svo sem TÁberals, bandur,verkmenn, hermenn og óháða
menn í stjórnmálum. Slík sameining hlýtur að kollvarpa
stjórninni.
West Kildonan, Man., II. nóvember 1921.
Til kjóscnda i Selkirk-kjöræmi.
Hinn (). október siðastliðinn, var haldinn opinn fundur af
leiðandi kjósondum, konum og körlum, í Stonewall. Allir and-
stæðingar Meighen stjórnarinnar voru laoðnir og velkomnir,
svo sem Im'mlur, frjálslyndir menn, verkamenn, hermenn, a-
samt öllum utanflokka mönnum. 'Það verður að gerast öll-
um ljóst, að svo fremi að þingmannsefni stjórnannnar á að
verða rutt úr vegi, þurfa aðrir flokkar allir að láta hin ýmsu
ágreininírsefni niður falla. .Fundurinn var drengileg tilraun
þess, að koma silíku heildarsamra'mi í framkvæmd. Fundur-
inn var vel sóttur og samboðinn kjördæminu á allan hátt.
Eg hefi ávalt verið liberal, en er jafnframt sannfærður
um, iið til þeas að koma á í landinu sannari fólksstjórn og
reka frá völdum stjórn þá, sein látið hefir leiðast af auðaldi
þjóðarínnar. Með þetta fyrir augum tók eg útnefningu og er
í kjöri sem óliáð þingmannsefni, fvlgjandi frjálslyndri fram-
sólaiar stefnuskrá. þeirri er eg tel vænlegasta til almennra i
þjóð’þrifa.
Oanada st.jóni hefir undanfarin ár einkum vakið á sér at-
hvgli fvrir—
(lj (óhóflega eyðslusemi í öllum stjórnar athöfnum og
störfum;
Fyrir að verja stórgróðafélög og hlífa þeim á allan
hátt, svo ,sem járnbrautarféfög og verksmið.jueigend-
ur, en láta hag fjöldans því nær afskiftalausan með
öllu.
Afleiðingarnar hafa orðið ógurlegar.
örvamtingar brennimark á fjölda heimila.
nejtendur eru píndir fram í það síðasta.
fvrir ástandi þessu, eru:
(1) Ifáir skattar.
(2j Hátollarnir.
(3) Há flutnings og farþega gjö»ld.
(4) ótstjórn þ.jóðeignabrautanna.
1. Tltgjöld og eyðsla. Útgjöldin á árinu 1920 námu alls
$533,368,077. Þetta þýðir sama sem $310 að meðaltali á hverja
f.jölskyldu. A árinu 1920 jókst þ.jóðskuldin um $100,000,000.
Það er örðugt að átta sig á því. hve skuggaJlegt ástamlið yfir-
leitt er. Fyrsta sporið, sem stíga þarf, er að spara og draga
úr útgjöldunum á liverju sviði. Einstaklingar og f.jölskvldur
hafa orðið að spara við sig föt og fæði. Er þá ekki tími kom-
inn til þess, að stjórnin bætti sinni fáránlegu sóun? Eg hefi
sparnað á stefnuskrá minni, og vil að útgjöldin á ári, verði
Eins og sakir standa, er gripaverzlunin í höndum niður-
suðu og sláturfélaganna, er greiða framleiðandanum það, sem
þeim náðarsamlega þóknast, á sama hátt og þeir breyta við
neytandann. Vér þurfum víðari markað og meiri samkepni.
3. Flutningsgjöld.—Vegalengdirnar í Canada gera flutn-
ingsgjöldin að stór-þýðingarmiklu atriði. Séu flutningsgjöld
há, verðum vér að borga að sömu hlutföllum hærra verð fyrir
nauðsynjar vorar, en fáum að sama skapi minna fyrir korn,
gripi og aðrar afurðir.
Vér höfum C. P. R. kerfið og Canadian National braut-
irnar. — C. P. R. hefir feykistóran varasjóð, og fólkið sjálft
á Canadian National brautirnar. Það sýnist því svo, sem
tilgangur stjórnarinnar með því að veita hækkuð flutnings-
gjöld, hafi verið sá, að auka varasjóð osr gróðahlutdeild einstak-
lings eigna félagsins—C.P.R. — Núverandi flutningsgjöld ná
engri átt. Þ.jóðin getur ekki tekið heilrigðum framförum, fyr
en slík g.jöld lækka að verulegum mun. Stjórnin ætti því að
neyta réttar síns og lækka flutningsgjö’ld rækilega, þegar í stað.
4. Pjóðeignabrautirnar. Þ.jóðin á umfangsmikið járn-
brautakerfi. Báðir gömlu flokkarnir bera ábyrgð á hinum
feykilega kosthaði við kerfið, en út yfir a)t tekur þó, þegar
stjórnin greiddi Mackenzie og Mann $10,800,000 fyrir gjald-
þrota C .N. R. kerfið. i
SÖastliðið ár tapaði kerfi þetta $70,000,000, sem fólkið
'þurfti síðan að borga. Búist er vi að þessa árs tap muni nema
um $100,000,000. Ilvað á að taka til bragðs?
Auðvitað ætti kerfinu að vera gefið sanngjarnt tækifæri
á að reyna sig, af mönnum sem í alvöru eru hlyntir þjóðeigna
fyrirkomulaginu. Allir, sem annað hvort búa með fram
brautum þessum, eða ferðast á Jæim, sjá með eigin augum
eyðsluna, óhófið og skeytingarleysið, sem við er haft,. Það
þarf að fara fram nákvæm rannsókn á núverandi starfsað-
ferðum og stjórn þessara brauta, út í yztu æsar. Svo ætti
að koma kerfinu undir góða stjórn, þar sem þjóðarhagsmun-
anna væri í öllum atriðum vandlega gætt,
Fólkið. Til þos’s að grjmna á skuldunum, ráða fram úr
vandræðum járnbrautarmálanna og hrinda þjóðinni áleiðis til
aukinnar velmegunar, er um að gera að fá fleira fólk til að
stunda landbúnaðinn; en þetta verður því að eins gert, að
landbúnaðarstarfið geti verið arðbernadi. Það er árangurs-
laust að eyða fé til að fá fólk hingað, þegar ástandið er ekki
betra en svo, að fjöldinn allur af voru eigin fólki, er að flytja
úr landinu, eins og nú á sér stað.
Það er sagt, samkvæmt góðum heimildum, að íbúatala
þjóðarinnar sé, að eins 8,500,000. Árið 1911 var íbúatalan
7,200,000. S’íðan hafa fluzt inn í landið 1,800,000 nýbvggjar
og f.jöldi fæðinga umfram dauðsföll mun hafa numið 1,140,000,
svo ef alt væri með feldu, ætti íbúatlan nú að nema 10,000,000.
Hvað er orðið um þessar 1,500,000 manna? Þetta fólk hefir
flutt brott úr Canada, að miklu leyti sökum óhagstæðra lífs-
skilyrða, sem af óst.jórn hafa stafað. —
•Tafnframt þessu, cr einnig mikið um atvinnuleysi, sem
þarfnást góðra ráða og sk.jótrar úrlausnar. Konur og börn
mega ekki líða hungur.
Fullnægjaudi ráðstafanir í sambandi við ríkisábyrgð gegn
atvinnuleysi, sjúkdómum, umönnun gamalmenna, ekkna og
mæðrastyrks, þurfa að vera gerðar, og í sambandi við öll iðn-
aðar og samfélagsmál, iþarf að draga með löggjöf skýrar línur,
svo eigi geti vafi á leikið hvað heyrir undir sambandsstjórnina
í jæssum tilfellum og fvlkin í hinu.
(2)
Er núverandi
(íefur það
fyrirkomulag
framleiðanda
á sölu
beztan
Kornma rkaðu r.
korns fullnægjandi ?
árangur ?
Fæstir af oss vita um mál þetta annað og meira en það,
að kornkaupafélögin fara eftir sínu eigin höfði og era stórauð-
ug, mörg hver. Það em líklegast engar ýkjur, ]*ó maður
sogji að kornframleiðendur Vesturlandsins tapi árlega miljón-
! um, af völdum kornmangara. Það Yninsta, sem bændur ættu
Dýrtíðin hefir sett í að áætt’a sig við, sýnist vera það, að meðferð kornsölunnar
Framleiðendur og vær> rannsökuð óhlutdrægnislega, og að misfellur þær, sem í
Megin-ástæðurnar | ljés kvnnu að koma, vrðu tafarlaust lagaðar.
Nýja markaði þarf einnig að finna. Eins og nú standa
j sakir, er kornframleiðslan í landinu í höndum mylnufélaganna,
og þeirra sem atvinnu hafa af útflutningi korns.
Heimkomnir hermenn. Það muudi verða örðugt að verja
st.jórnina fyrir það, sem hún hefir gert og látið ógert, gagn-
vart þessum mönnum. Það allra minsta, sem hægt er að
kref.jast, er það, að sæmilega sé annast um fatlaða hermenn
og fjölskyldur þeirra. Par er í mörg horn að líta; mörg til
fellin, sem þarfnast nærgætni, ef til vill þó hvert á sinn ’hátt;
verðurþar að fara eftir rannsökuðum kringumstæðum í hver.ju
tilfelli um sig. Umboðsst.jórn þessa máls, hefir ekki reynst
starfi sínu vaxin; hún hefir mælt alt á sömu vogina, án tillits
til eðlismismunar hvers tilfellis um sig. — Stjórnin stærir sig
lækkuð um $100,000,000 (er létta mvndi sköttum til jafnaðar af því, hve miklum peninguin hún hafi eytt í þarfir heimkom-
um $60.00 af hverri fjölskyldu). Þessu má hrinda í fram
kvæmd án þess starfræksla þjóðarbúsins bíði nokkum rainsta
hnekki.
2. Tollarnir.—HátoIIarnir, sem Meighon-flokkurinn og
stórgróðafélögin berjast fyrir, eru í raun réttri undirrót þeirra
örðugleika, sem þjóðin hefir við að stríða.
Þeir auka dýrtíðina, — hafa í mörgum tilfellum hækkað
nauðsyn.javörur í verði um 60%. Af upphæð þeirri, sem
vemdartollarair taka ú.r vösum almennings, gengur hér um
bil $1.00 af hverjum $4.00 í ríkisféhirzluna. Hinir þrír dalirair
sökkva í vasa forréttinda flokksins. Slíkur auðæfamokstur,
fer sannaríega fram á kostnað almennings. Slíkt beinlínis
hvetur til og viðurkennir okurgróða, líkan þeim, er kom í íjós
við rannrókn vefnaðarverksipiðju einnar, er með aðstoð vernd-
artollanna hafði rakað saman 72%, sagði einn ráðsmaðurinn
•þess aalræmdu setningu, að hann væri “not in usiness for the
glory of God.” — Slíkt fyrirkomulag fæðir af sér allskonar
okurfélög og “trusts”, sem svo síðan ráða verðlagi á nauð-
synjum alþýðunnnar.
Verndartolíastefnan felur í efnalega rúningu hinna fá-
tækari stétta. Hví ætti slíkt að viðgangast lengur? Það eru
þessi vernduðu verksmiðjufélög, sem oiga sinn drjúga þátt í
stjóramálaspillingu hinnar eanadisku þjóðar.
Enginn forréttindaflokkur skyldi eiga rétt á sér f Canada.
Tollverndunar hugtakið þarf að upprætast. Verndartollar
draga úr framleiðslunni, hindra eðlilegan þroska iðnaðar, svo
sem landbúnaðar, timurtek.ju, fiskiveiða og námureksturs.
Sem skattur, er verndartollurinn óróttlátur, því hann
krefst þess oft. að hinn fátæki borgi jafnmikið og stundum
meira, en sá ríki. Sem tekjugrein er óholt að reiða sig á
verndartolla í flestum tilfe’llum.
Eg raaái með (1) lækkun verdartolla yfirleitt ]>egar
stað, (2) að eftirgreindar vörur skuli undanþegnar innflutn
ings toITum, ásamt hráefnum, er til framleiðslu þeirra þarf:
hveiti, hveitimjöl, og allar vörur, unnar úr hveiti, allar megin
fæðutegundir; landbúnaðaráhöld og
inna hermanna. Já. hún hefir evtt miljónum, en hefir hagn-
aður hermanna komið f l.jós? Mikið af fé því hefir orðið að
eyðslufé í höndum óhæfra stjórnenda.
A síðasta þingi voru $7,000,000,00 veittar til afvopnunar
hernum. Hvað varð um alla þá peninga. Tlafa vorir heim-
komnu herrnenn notið þeira? Miljónum hefir veríð varið til
þess að koma herniönnum vorum fvrir út um land til búnaðar.
Nú standa menn þessir nrargir hverjir uppi ráðalausir, löndin
ýmist sekl, eða þá tekin af þeim.
Þingmannsefni stjórnarinnar, sem hefir í hendi sinni und-
irbúning kjörskránna og þar að auki allar kositinga maskín-
urnar, stendur ávalt betur að vígi en aðrir frambjóðendur.
Eitt af því sem nauðsynlegt verður að tel.jast til umbóta, eru
ný kosningalög, þar sem öllum er trygður sami réttur. Það
sem enn er eftir af War Time kosningalögunum, sem svifti at-
kvæðum þúsundir góðra Canada borgara, konur og menn, þarf
að strykast út að fullu, svo óháður vilji þjóðarinnar fái notið
sín.
Um f.jögur ár hefir k.jördæmi þetta haft þingmann, sem
kallar sig bónda. Hvað hefir hann .gert? Hvað getur
hann gert? Hann er flokksmaður gegnum þykt og þunt og
gerir eins og fyrir hann er la.gt —
Langar ykkur til að hafa hann og afturhnldsstjórn, í önn-
ur fjögur ár?
A hínu hliðina er Mr. Bancroft, sem verið hefir Conserva-
tive, en þykist nú mæla fyrir munn bænda. Fámennur
hópur valdi hann á lokuðum fundi í Winnipeg.. Sá tími er
nú hjáliðinn, er lítill hópur getur ráðið vfir öllum fjöldanum.
Afstaða hans, er sú sama og Mr. Hav’s, hann er negldur á
flokksklafa. Búist verður við að hann fylgi í gegnum þykt
og þunt, eins og raun varð á um flokk þann bæði á fylkis og
sambandsþingi, or þcir hækkuðu sín eigin laun, á þeim tíma
sein hart var í ári og skattabyrðin þyngst. —
Oháðrar afstöðu og trúmensku við meginmálin, er nú mest
þörf. Blindt.flokksfylgi, sem neglir mann við flokk bænda
eða verkamanna, livort sem afstaða þeirra flokka er rétt eða
_ vélar; dráttvélar, áhöld til
námureksturs; sögunarmylnu áhöld og partar til aðgerða;
timbur, gasolía, olía til Ijósa og hita, net og net.jagarn og öll.
ahöld önnur, er fiskimenn þarfnast við atvinnu sma; cment! röng, veTður landi og lvð til tjóns
og aburður. . I Þetta er mín skoðun. Fyrir henni er eg reiðubúinn að
i yess að litga við landbunaðinn, omkum griparæktina, J ber.jast. Eg er engri stétt, — emnim flokki bundinn. Fram
er iraðnaui svnlegt að utvega viðari inarkað. Brezka bannið úr vandamálum verður hvorki ráðið með afturhalds pólitík. né
a eanadiskiim kvikfenaði, þarf að afnemast. (ragnskiftasamn-1 margra flokka þingi. eins og vér nú höfum í Manitoba. Ráðn-
ínguin við I.andrikin þarf að hrinda í framkvæmd til þess að ingin liggur í traustu fvlei og starfi, samkvæmt frjálslvndum
trunaðarafurðir vorar geti fengið sem víðastan markað. ( framsóknarreglum, í orðsins fylsta skilningi.
Þetta verður að gerast á viturlegan hátt, með velferð
aþra stétta og allra folkka jafnt fyrir augum.
Eg hefi engan kosningasjóð. Eg greiði sjálfur öll mín
persónuleg útgjöld, en þetta er barátta fólksins, — þáð verður
að vinna sjálft og sameina fylkingarnar.
Verði eg kosinn, mun eg beita öllu mínu viti og hæfileikum
til úrlausnar vandamálunum miklu, sem fyrir liggja, og sem
svo mikið veltur á fyrir hvern og einn.—
Yðar einlægur
J. E. Adamson.
Dodds nýrnapillur eru bezt»-
nýrnameðalið. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá*
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kcsta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir 52.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co., Ltd., Toronto, Ont.
Fyr/rspurn.
Tryggvi Jónsson frá Húsafelli,
einnig þektur undir nafninu Ole
Linde, og sem spurst hefir um í
North Dakota og víðar, mundi
hafa bæði arð og ánægju af að
láta konu sína Helgu Jónsdóttir
Johnson, börn þeirra og barna-
börn af sér heyra. Upplýsing-
ar um samastað hans, helzt frá
honum sjálfum eða öðrum eru
þráðar, og væru þakksamlega
meðteknar. — Áritan mín er:
Mrs. Helga Johnson, 3042-W
68th Str., Seattle, Wash.
HVERNIG LIDUR YDUR?
H-YRÐU Jack! þú sýnist sönn fyrirmynd heilbrigöinnar.
Ö, hve eg öfunda þrek þitt og áhuga. Hvað varsut lengi
í Sumarbústaðnum síðastliðið sumar?
Sumarbústaðl Hvað segirðu góði? Endurskipun félagsins átti
sér stað í júní og eg hefi aldrei átt jafn annríkt. Sumarhvíld
gat ekk.i komiðtil greina. Eg var farinn að verða hugsjúkur,
en Helen sagði mér að taka sama meðaliðog hún notaðuþeg-
ar hún hafði ”flúna*I Sem sé Carnol. það segir sexl“
Hvernig svarið ÞJER þeirri spurningu
—þýðingarmestu spurningunni í heimif
Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana
með hugann þrunginn af starfsþrá og
vissu um sigur? Fær það yður fagnaðar
að mæta fólki? Er hros yðar eðlilegt og
óþvingað ? Er handtak yðar þannig, að
]iað afli vina? Segir fólkið um yður: ‘Ó,
hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki?r
Hafið þér fult forðabúr sparimáttar, er
]iér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í
harðbakkana slær? Hafið þér þrek til
þess að standast hringiðu viðskiftalífs-
ins ? Getið þér alt af látið keppinauta yð-
ar eiga fult í fangi með að verjsat? í
hreinskilni sagt: hvernig líður yður?
Garnol er btno cil eftir læknis forskrift. Og
læknir yðar getur ekki ráðlagt yður neitt lyf,
í>em styrkir betur taugakerfið. pað inniheld-
ur slík lækningarefni, svo sem kraft-safann
úr kjötinu, Glycerophosphates og aðal styrk-
íngarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms
önnur heilsusöin og auðmelt efni. Carnol
læknar ekki alt, en það er sóttvarnandi og
jafnframt heilsubyggjandi. pað meinar sjúk-
dómum aðgangs að þér, en byggir einnig ó-
trúlega fljótt upp líkama þinn, eftir veikindi.
það eykur matarlystina, greiðir fyrir melt-
ir.gunni og vekur til lífs hálfdauðar taugar.
Carnol er engin tilrdun. pað er
samsett samkvæmt forskriftum
varfærnustu og æfðustu lækna.
pað segist ekki innihalda neina
yfirnáttúrlega lækniskrafta og
hefir eigi látið neitt slíkt upp.
Carnol læknar ekki alt og vill
heldur ekki telja fólki trú um,
að það sé almáttugt. Sú stað-
reynd að það hefir inni að halda
mörg þau efni, er allra mest
lækningargildi hafa, hefir gert
það að verkum, að læknar láta
vel af Carnol.
Oft höfum yér komist að því, að
Carnol
WLEf ‘ %
CÖÓ'MVKR OÍL
iæknar hafa fyrirskipað Carnol I þeim til-
felluim, þar isem það er líklegt að koma að
betri notum, en önnur meðul. Fólk getur
notað það eins lengi og vera vill, það getur
skki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíktr
að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa
einu sinni reynt það. Menn geta minkað notk-
un þess eða hætt henni nær sem vera vill.
Carnol er ekki að eins blóðaukandið heldur
einnig flestu öðru betra, þegar um tauga-
veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og
eykur líkmsþygdina, og er það ákjósanlegt
við Anaemia og þunnu blóði.
Aldrei áður í sögu heimsins,
hefir annar eins aragrúi af
konum og körlum þjáðst af
taugaveiklun og einmitt nú, og
þess vegna hefir þörfin fyrir
góða Tonic, heldur aldrei ver-
ið meiri. Ástand það, sem al-
ment er kallð Neurasthenia, ger-
ir nú mjög vart við sig á meðal
fólks. Séu alvarlegar ráðstaf-
anir ekki gerðar í tæka tíð, til
þess að hefta framgang slíks ó-
fagnaðar, getur heilsan verið f
hættu, — hinn hræðilegi sjúk-
dómur, Tæringin, tekið vio.
Fæst í öllum helztu Lyfjabúðum og Verzlunumvíðsvegar um land, eða með pósti $1.25 flaskan
Stór flaska á $1.00 BÚIÐ TIL Á EFNASTOFU CARNOL LIMITED, MONTREAL
Home Remedies Sales
SARGENT PHRMACY
850 Main Street, Winnipeg, Manitoba.
1708 Rose Street. Regina, Sask.
10226 lOlst Street, Edmonton, Alberta
NESBITT DRUG STORE