Lögberg - 24.11.1921, Síða 6
Bls. 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1921
1
Og meSan Jtessi örvilnaða bæn leið yfir
varir hans, sá hann náföilt andlit og hendi skamt
frá sér. Hann synti þangað, og á næstu mín-
útu liafði hann þessa meSvitundarlausu mann-
eskju í fangi sínu, og synti með hana að hyggj-
unni aftur.
Þetta var allerfitt starf. En hann
konxst ])ó að lokum með hana á land, og byrj-
aði strax á endurlífgunar tilraunum.
“Ö—er hún dáin?” stundi frú Stewart
upp og hné niður við hliS líflausa líkamans.
Frú Stewart átti góðan kjark og sjálf-
stjórn, og xísetti sér strax að gera eitthvað til
gagns. Hún opnaði kjólinn á hrjóstinu, en
hopaði á hæl með liræðsluópi, þegar eins og
þúsund ljós geisluðu á móti henni frá hvíta
hálsinum undir kjólnum.
Hún þelkti undir eins hálsmenið sitt, og
skildi um leið alla þessa ógeðslegu sögu — af-
hrotið sem hennar tilbeðna dóttir hafði leikið
aðal hlutverkið í.
Tlún tók hálsm'enið af hinni líflausu stúlku
og stakk .því í harm sinn.
“Ne’fniS þér þetta aldrei við nokkura
manneskju,” sagði hún hörkulega við Ohester
Oshom.
“Nei, nei,” hvíslaði lmnn. “ÞaS er mér
.iafn áríSandi og vður, að vernda hana fyrir
öllu illu.”
Frúin leit alvarleara til hans, en fór svo
aftur að reyna að vekja hana til lífs.
“ViS verSum að vinna — vinna” sagði
hún álköf. “Getur þií borið hana heim að
húsinu ? ’ ’
“ÞaS verð eg að gera, ef henni á að verða
bjargað,” svaraði hann ákveSinn.
Hann tók Helen upp og bar hana hvíidar-
laust heim aS húsinu og inn í sóIbyrgiS, þar
sem hann lagði hana á legubekk.
Þ,jónn var strajf sendur eftir Morton Iækni
og alt var reynt til að endurlífga hana, en á-
iangui’slaust.
“Hún er dáin,” sagði Morton, eftir aS
hafa rannsakaS hana nákvæmlega. “LífiS
hefir sloknað fyrir stundu síðan.”
“Berið hana upp á loft til hennar eigin
herbergis,” sagði frúin með óskiljanlegri rö,
og gekk sjálf upy> á undan þeim. Chester Os-
born bar hana upp.
Hann IagSi hana á rúmið og kom líkama
hennar fyrir laglega — og eSliiega.
Svo reikaði hann til dyranna og læsti þeim,
snéri svo aftur aS rúminu og laut niður að
dauSu, ungu stúlkunni meS örvilnunar svip.
Hr. Osborn,” sagSi frú Stewart meS ódul
inni undran. “HvaS þýðir þetta? SegiS
mér það óhi'kað. ViS megum engin leyndar
mál hafa á samvizku okkar nú.”
Hann snéri sér hörkulega að frú Stewart.
og sagSi með Jxeim róm, sem hún þekti ekki:
“Eg gleymi öllu öðru nú en því, að eg hefi
elskaS hana — að hún tilhevrir mér, og að eg
j>essa einu stund vil hafa hana út af fyrir mig ”
“Tilheyrir yður? Bg ski'l ekki hvað þér
meinið!” svaraSi móðir henanr.
“Já, mér einum. Eg hefi nú loksins
leyfi til að segja þaS — Helen Stewart var
mín löglega eiginkona!”
44. Kapítuli.
Frú Stewart var næstum mállaus af undr-
un. Hún jafnaði sig samt bráSlega og sagði
kuldalega: “Þetta er ekki viSeigandi tími til
aS koma meS slík meiningariaus orS, hr. Os-
born.”
“Þau eru ekki meiningarlaus. Guð veit
að eg elskaði hana eins heitt og mögulegt er
fyrir nokkum mann að elska kvenmann,” svar-
aSi hann.
‘<<Viljið þér okki gera svo vel og skýra
þetta fyrir mér?” sagði frú Stewart þreytu-
lega. ^
Spurning hennar kom honum til að jafna
sig. Hann snéri sér að henni og sagði róleg-
ur með sannfærandi rómi: “Helen var gift
mér fyrir sex árum síðan í þessum mánuði.
“Eg get ekki trúað því að þetta sé satt,”
stamaði frú Stewart, en (þrátt fyrir neitun
sína, trúði hún því samt; því framkoma hans og
orð voru svo alvrarleg og sannfærandi að þau
ileyfðu engann efa — hve óskiljanlegt sem
þctta virtist.
“Setjið yður niður og leyfið nuir að greina
frá þessu,” sagði hann og rétti henni @tól, og
tók annan handa sjálfum sér og snéri baki að
níminu. Hann gat ekki talað um þá daga
sem ollu honum svo mikillar sorgar og von-
I rigða, ef hann hefði haft þetta föla og rólega
andlit fyrir framan sig.
“Það var áður en ógæfan réðst á heimili
okkar,” sagði hann, “þegar Osbom fjölskyld-
an var velmegandi, já, ríkar manneskjur, sem
auðuga fólkið áleit verðskulda umgengni sína.
“Helen og eg vorum bæði ung og hugsun-
ariaus og glöð vfir skemtunum. Mér hafði
þótt vænt um hana, þegar við gengum í sama
skólann, og >sú ást þroskaðist, þegar við mætt-
umst aftur í félagsífinu.
“Dag nokkum, fyrir sex árum síðan, fóru
n-okkur af okkur skemtiferð til eyjarinnar
Coney. Þér munið það eflaust; því við urðum
of sein til að ná í fyrsta bátinn, sem fór um
kvöldiS, og urSum því aS bíða eftir hinum
síðasta. Eg man það glögt, að þér voruð mjög
kvíðandi Helenar vegna.
“Það var á meðan við biðum þar, að einn
stakk upp á því, að við skyldum finna upp á
einverjum leikjum til aS istytta tímann .með.
Við dvöldum í einni af dagstofum hótelsins,
þar sem við eyddum tiðugri stund við skemti-
legan leik. Svo datt Archie Oolzer alt í einu
í hug.
“ViS skulum leika, að einhver okkar haldi
brúSkaup,” sagði hann.
Uppástungan var samþykt. Helen og
eg vormn strax valin til að leika brúShjónin.
Hinir höfðu nefnilega tekið eftir því, að við
vorum svo mikið saman út af fyrir okkur,
þenna dag.
“En enginn af félögum o'kkar vildi taka að
sér að vera prestur. Arehie ge'kk því kyrfát-
ur út, og kom litlu isíðar með reikningshaldara
hótelsins, sem var góður vinur hans, þó hann
væri talsvert eldi — og sagði okkur, að hann
ætlaði að framkvæma vígsluna.
“Þetta 'þótti ökkur ölílum undur gaman að
og jafnvel Helen fanst j>aS ánægjulegt og leysti
af hendi sitt hlutverk eins og vera átti. En,
þó undarlegt sé, fanst mér þetta enginn leikur
vera, heldur hátíðleg alvara; því það var hin
innilegasta ósk mín, að ná ást Helenar, og eg
gat ekki forðast að óska þess, að sá tími kæmi,
aS liún yrði eiginkona mín.
“ ViS létumst hafa dálítið brúSkaupssam-
sæti að vígslunni lokinni. Allir voru mjög
kátir og héldu spauginu áfram á heim'Ieiðinni.
“En Jxér getiS ímyndað yður undran mína,
jxegar eg viku síðar fékk bréf frá reiknings-
haldara hótelsins, þar sem hann tilkynti mér,
að vígslan, sem við í gamni hefðum stofnað til,
væri lögum saínkvæm. Hann var nefnilega
tveimur dögum áður valinn til að vera friS-
dómari; en fékk ekki tilkynninguna um jxað,
fyr en jiremur döguan eftir vígsluna. Hann
ráðlagSi mér því, að semja við mína og ungu
stúlkunnar forddra og fá giftinguna sam-
jiykta — sem hefði hæglega átt sér stað, ef
okkur hefði komið saman um það, og ekki frest-
að því óþarflega lengi. Hann lofaði hátíð-
lega«að opinbera þetta engri manneskju, og að
jietta yrði í síðasta skifti, sem liann tæki Jxátt
í jxesskonar spaugi.
“Eg fór beina leið til Helenar og sagði
henni þetta.
“í fyrstu vildi hún ekki trúa Jxessu, og
sagði, að sá, sem hefði skrifað brefið, hefði
gert það til að gabba mig. En þegar eg
loksins gat sannfært hana'um, að jxetta væri
hreinn sannleikur, bannaði hún mér að segja
nokkurri manneskju frá Jxessu. Hún fékk
mig til að lofa því, að halda þessu leyndu. Hún
sagði að jxað mundi vakla hneyksli, ef við fengj-
nm réttvísina til að gera okkur óbundin aftur.
“Þetta hefir í|'rauninni litía þýðingu,”
sagði hún. “Og það væri betra að þegja yf-
ii þessu, jxangað til viS kæmum okkur saman
um að vera löglega gíft. Pá gætum við end-
urtekið hjónabandsloforð ökkar, enginn vildi
jxá fá að vita þetta, og við slippum við hney'ksli.
“Eg var auðvitað glaður yfir því að vita,
að hún var mín, og fús ti'l að halda fast við
handið, sem isameinaði okkur, því eg hefi elsk-
að hana af öllu hjarta. En mér fanst ekki
rétt, að dylja foreldra okkar jxessa.
“Og svo varð fjös'kylda mín fyrir ógæf-
unni. Eig stóð þar efnalaus og varð auk j>ess
að ala önn fyrir móður minni og systir. Eg
gat þá auðvitað ekki beðið Helen að taka þátt
í fátækt minni. En eg bað hana innilega um
og hélt líka, að hún mundi reynaist mér trygg.
Eg ætlaði þá að gera alt, sem eg gæti til að út-
vega henni heimili og jxé stöðu, sem væri henni
sannboðið.
“f byrjuninni var hún vingjarnleg og hlut-
takandi. En þegar auSmanna heimilin, sem
áður höfðu staðið mér opin, vildu ekki kannast
við mig, og fVrri tíða' vinir mínir snéru að
mér baki fór hún líka að umgangast mig kæru-
leysislega, og sagSi að síSustu, að hún héldi að
gifting okkar væri ekki lögleg, 'og að hún vildi
ekki samlþykkja að vera bundin á þenna hátt.
“Þannig var samkomúlagi okkar varið,
þgar við fórum til Evrópu. Eg elskaði Helen
of heitt til þess, að vilja neyða hana til að við-
urkenna giftingu, sem henni líkaði ekki. Axi'k
l>ess bannaði sjáflfsirðing mín mér, fátækur
exns og eg var, að troða mér inn til hennar.
“En þér skiljið eflaust þjáning raína, þeg-
ar veraldar hafið aðskildi okkur, og eg vissi
ekki nær eg fengi að sjá hana aftur, eða hvern-
ig þessi tiIbreytÍTig kynni að hafa áhrif á til-
finningar hennar til mín.
“ f þrjú ár vann eg af öllu mogni fyrir mér,
niíóður minni og systur. Svo giftist systir
mín og fékk sitt eigið heimili. Fáum mánuð-
um síðar dó móðir mín. Og jxá — að vissu
leyti of seint, sagði eg við sjálfan mig — kom
'bréfið, sem tilkvnti mér að eg væri ríkur maS-
ur. MóSurbróSir minn, langt fyrir austan
Atlanzs!haf, arfleiddi mig að miklum auð. Eg
sagði þá lausri stöðu minni í verzlunarhúsinu,
}>ar sem eg fékk atvinnu eftir dauSa föður
míns og ferðaSist til íjnglands, þar sem eg
fékk að vita að þið væruð í beimboði í Osterlv,
}>ar sem eg mætti Helen einn dag í nánd við
gróðrarhúsiÖ.
“Fyrst var, hún afar hrædd, en reiddist
svo afskaplega. Reiðin og hræÖslan v>oru
henni ofraun, og orsökuöu yfirliSiS, sem þá
skelkaði ykkur svo mjög.”
“Loksin's hefi eg þá fengiS skýringu á
þeim leynda viðburði,” sagði frú Stewart og
andvarpaði. “Eg gat addrei skilið ástæðuna
til þess vfirliSs. Og Helen vildi aldrei gefa
mér fullnægjandi svar, þegar eg spurði hana
um það. Hún forðaðist alt af aS tala um
Jxað, meS því að sfcifta um samtalsefni.”
“Eg misti við þetta tæíkifæri glófa og verð-
mikinn hring, sem Helen hafði gefið mér á
okkar glöðu æskudögum,” sagði Osborn. “Eg
held að lj>aS isé 'Kklegt að hún hafi fundið Jxá
seinna. Þér finnið þá máske í hirzlum henn-
ar. Ef það skeður, væri mór kært að fá þá
aftur, og gevma þá sem onduiminning. Iíún
hélt að eg væri enn þá sami Chester Osborn,
sem hún hafði hikað við að kannast við sem
eiginmann sinn, áður en hún yfirgaf Ameríku.
Og hún hélt að eg hefði ikoinið hingaS, til að ]
] vinga sig til að viðurkenna giftingu okkar.
Og hún vildi alls ekiki sjá mig.
“Þegar hún var farin tií Brighton, fór eg
jxangað á eiftir benni og fann hana eitt kvöld
í lystihúsinu j)ar. — VitiS þér að Jxað var Hel-
eri sem orsakaði handleggsbrot ungfrú Gra-
lxam?”
“Nei, en jxað getur ekki hafa átt sér
stað,” svaraði frúin skölkuS.
“ÞaS var nú samt sem áður tilfellið,”
svaraði Osorn. “Ungfrú Graham sat í lysti-
húsinu fíSuT en eg kom þangað til að mæta Hel-
enu. Hún gat ekki vitaÖ hverra erinda eg
íkom þangaS.. Hún sagði Helen seinna, að
hún hefði orðiS mjög hrædd þegar. hún varð
vör við aS eg var jxar, en hefði vonað að eg
mundi fara bráÖlega aftur.
“Litlu síSar kom Helen og við áttum í
hörðu riflildi. Eg hafði heyrt að hún ætlaði
að giftast lávarði Nelsion, og eg var ákveðinn
í fþví, að hún skyldi ekki frainkvæma slík rang-
indi. Hún fullyrti að hún vildi aldrei viður-
kenna giftingu okkar, og hótaði að sækja um
skilnað og fá málefnið í hendur lögmanni, sem
gæti fengið skllnað okkar án nofckurrar opin-
berunar.
“Þetta gerði mig næstum því örvilnaðan,
því eg elskaÖi hana af öllu hjarta, en 'eg var of
drembinn, jafnvel jxá, að segja henni frá breyt-
ingunni á fjárhagslegum kjörum mínum. Eg
gat ekfci fengið mig til að kaupa ást konu
minnar. En eg varekfci búinn að gansra langt,
þegar eg snéri við aftur, iðrandi hörðu orS-
anna, sem eg sagði við hana, eg ætlaði að biðja
liana fyrirgefnipgar á jxeim.
“Helen hafði á meðan gengið inn í lysti-
húsið, þar sem eg lieyrSi hana tala viS ungfrú
Graham, sem liafði heyrt alt samtalið, en neit-
aði aS samþyfckja uppástungu eða kröfu Hel-
enar, að hún skyldi skilyrSalaust þegja yfir
öllu því, senp liún hafSi lieyrt óviljandi.
“Unigfru Graham bað hana innilega að
segja yður frá þessu öllu, og sagðist sfcyldu
geyma leyndarmáliS á meðan hún væri ógift.
Meira en ]>essu gat hún ekki skuldbundið sig til
að lofa.
“Helen bálvond yfir mótþróa hennar,
hrinti benni eða tslengdi henni svo hart á bekk-
inn, að hún braut handlegginn. Eg vissi rni
þetta raunar e'kki jxá, JxaS var svo dimt að eg
gat ekfcert séð. Hún hljóðaSi af sársaufca á
sama augnablifcinu og þetta sfceSi, en svo varð
alt s.vo kyrlátt, að eg hélt að ekkert alvarlegt
hefði átt sér stað. En það kið yfir hana, og
Helen skildi viS hana liggjandi meðvitúndar-
lausa og gekk aftur inn til gestanna.”
“ Ó, að hún skyldi geta verið jafn tilfinn-
ingalaus!” stundi frú Stewart upp sorgbitin.
“Og Harriet bar þetta með svo mikilli þolin-
mæði, að hún kom því efcfci upp um hana,
bvoi'fci með orðum, né á neinn annan hátt.”
“Eg átti enn jxá samtal við Helenu, fcvöldið
cftir yfirheyrslu ungtfrú Grahams,” sagði Os-
born. “Eg bað hana 'þá aftur og enn þá inni-
legar, að gefa mér ást sína. Eg auðmýkti
mig jafnvel nægilega til þess, aS segja henni
frá auð mínum, og bauð henni alt, sem hugur
hennar gat þráð, af jarðneskum gæðum. En j)á
marSi hún næstum hjarta mitt með aS viður-
fcenna, að hún elskaði Morton lækni.”
“Ó, var hún enn þá skotin í bonum?”
stundi frú Stewart.
Alt í einu hrökk hún við og fölnaði, þegar
hún mundi eftir því að trúlofun Morton lækn-
is og Harriets, hafði verið opinberuð fáeinum
vinum þeirra þetta kvöld.
iSfcyldi Helen hafa komi'st eftir þessu? Og
lxvað kom lienni til að tala svo undarlega? HvaS
var iþað, sem hafði komiS henni til----
Hugsunin var of.hræSileg til að klæða hana
í orð. En hún fcom henni til að engjast sam-
an og fyllast hryllingi, þangað til henni fanst
hver einasti blóðdropi í líkama •sínum vera
orðinn að ís.
“Þessi viðurkenning var hinn síðasti dropi
í beiskjubikar mínum,” sagði Chester Osbom.
“Eg ákvað samstundis að hún skvldi vera
frjáls, ef hún vildi — að eg skyldi sjálfur sækja
um skilnað, sem gerði okfcur lxæði frjáls. — Hún
iþyrfti þá efcki lengur að kveljast af þeim
f jötrum, sem bundu hana. Eg gat ekki sagt
henni þetta þá strax, því annar maSur kom að
heimsækja hana á því augnablifci, sem eg ákvað
þetta. En eg kom hingað í kvöld til að segja
lienni, aS á morgun skyldi eg sfcrifa lögmanni
ra'ínum í New Yorfc, og biðja hann að taka hin
nauðsynlegustu skref til að fá s-kilnað. Eg
fékk samt ekki tækifæri til þess, af því hún
forðaðist mig, og eg gat ekki fengið að tala
eitt orð við liana undir fjögur augu.
‘■‘Bg rölti fram og aftur skamt frá húsinu,
eftir að gestirnir voru farnir — alt of sorg-
þruuginn og ógæfusamur til að fara aftur til
hótels miíns — í von um að geta náð samtali við
hana á einn eða annan hátt. Eg sá yfckur,
þegar þið genguð ofan á bryggjuna. Ekfci
mjög lön'gu eftir ‘þaS, s'kildi eg af hljóði vðar,
að eitthvað hræðilegt hafði fcomið fyrir, og þá
Jxaut eg af stað til að hjálpa yður.
“Eg get ekki lýst þeim hugarkvölum, sem
’eg hefi orðiS að líða j)enna stutta tíma, er eg
befi veriS í Englandi. En þegar eg lít á hana
sem 'liggur þarna svo föl og istilt —” hann leit
með ósegjanlega sorgþungnum svip, þar sem
Helen lá — “get eg næstum gleymt allri þeirri
sálaríkvöl, sem húu hefir orsakað mér, og að eine
minst fegurðar hennar og indælis oo- hve 'k'nv I
hún var mér — hve alúðlega eg sfcyldi hafa til-
beðiS hana, orðiS við öllum hennar ósknm og
virt hana ólýsanlega mikiis sem fconu mína, ef
hún að eius hefði viljað samþykkja opinberlega
gifting ofcfcar.
.. 1 • timbur, fjalviður af öllum
VOrUDirgÖir tegundum, geirettur og ala-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðxi
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
-----------------t_imit&d ----------
HENRY 4VE. EAST - WINNII»EG
“Eg skil mjög vel hve kve'ljandi þetta hef-
ix hlotið að vera fyrir yður, sem eg hefi nú
•sagt. En mér fanst, að þér ættuð að vita
alt, og að eg ætti að fá þá lxuggun, þó ekki væri
nema einu sinni, að mega viðurkenan hana
sem íkonu mína, áður en hún yrði tekin frá mér
fvrir fuflt og alt. Ó, Helen! — Helen!—”
Hann knéféll við írámið, lagði liöfuS sitt
viS hliSina á honnar höfði, og lét hina ósegjan-
legu, ólýsanlegu sorg ,sína hafa lausa tauma.
Frú Stewart gekk til hans og lagði hendi
sína alúðlega á öxl honum. Þessa síSustu
istund, 'sem liðin var, virtist hxin hafa elzt um
mörg ár.
“Hr. Osborne,” sagði hún. “Hin .stóra
yfirsjón yðar var í því innifalin, aS þér komuS
ekki fvrst til mín, og sögSuS mér frá Jiessari
ógæfusömu giftingu yðar. ÞaS hefði hlíft
ckkur öllum frá mikilli sorg. Eg hefi að
mörgu leyti ekki verið góð móðir, ekki nógu
hyggin. Eg hefi verið hreykin yfir hinni
miklu fegurð Helenar, og mér hefir fundist
það mjög áríðandi, að hún giftist auðugum og
tignum manni. En eg hfði aldrei kvatt hana
til, að fremja nein rangindi af þessu tagi. Ef
f g hefSi vitað um giftingu yfckar, j>á skyldi hún
aldrei hafa fengið leyfi til að taka sér falska
■stöðu í mannfélaginu. En —” skerandi bit-
nr sálarkvalar svipur, leið nú vfir andlit ve-
salings móðurinnar, yfirbugaðri af sorg, jxeg- *
ar hún leit á hið framliðna eftirlætisgoð sitt —
“dauðinn hefir nú ráðiS fram úr þessu fvrir
allar ókomnar stundir. Hér eftir getur hún
eúgann mann tælt eða töfrað nxeð fegurð sinni
og indæli.
“En enginn þekkir þetta leyndarmál,
nema ungfrú Graham, þér og eg. Eigum við
ekki aS koma okkur samaii um, að geyma l>að
hjá okkur, og jarSset.ja hana og jxetta sorglega
leyndannál ásamt henni. Yiljið þér fyrir-
gefa henni nxx — þama sem hún iséfur hinum
síðasta svefni — alla 'þá sorg, sem hún hefir
onsa'kað yður? ViljiS þér reyna að gleyma
göllum ’hennar; og gæta þess, að það er máske
ekki jafnmikil ástæða að ásaka hana og þá móð-
ur, sem hfefir vanrækt þá skyldu sína, að fcenna
hörnum sínum að sæíkjast eftir einhverju öðru
betra og göfugra, heldur en hinum jarðnesku
ánægjum og ganslausu skemtunum? Þetta
befir næstum kramiS hjai'ta mitt hr. Oshorne.
Eg held að eg geti aldrei gleymt því né útrýmt
úr huga mínum.
Canadisk Furs frá veiðimanninum til yðar
Sparið yður frá 20 til 40 prct. og tryjrgið yður langbeztu
fötin. petta lætur ekki lOdega í eyra, en með því að líta á
bréfhöfuð mín, munuð þér fljött sannfærast.
Eg er sérfræðingur að því er viðkemur fötum úr Persian
Lamb, Mink, Hudson Seal, Electric Seal, Muislkrat, Raccoon,
Alasfe Sable og öllum öðrum beztu furtegundum.
Vér búum til loðföt eftir máli. Sendið mér að eins lýsingu
af því, er þér þarfnist, mun eg þá gefa yður verð, sem óheyrt
er annars staðar. — Fleygið ekki hinum gömlu Persian Lamb,
Seal eða Muskrats yfirhöfnum yðar; þær eru miki'ls virði, og
eg get látið þær líta út eins og nýjar. Látið mig að eins vita
hvernig þér viljið hafa aðgerðina, því að óséðu get eg ekki gef-
ið yður 'kostnaðaráætlun. pér getið reitt yður á, að verð mitt
á endurýjun loðfata, er langtum sanngjarnara, en yður grun-
ar. — Ef þér á annað borð þurfið að kaupa loðföt, þá hafið það
hugfast. að frímerki getur sparað yður mikla peninga.
KOL! KOLf
vér seljum allar tegundiraf
KOLUM
Hörðum og linum. Beztu tegund af
DRUMHELLER KOLUM
sem þekkjtist á maikaðinum. Pantarii afgreiddar fljótt
----o----
Thos. Jackson & Sons
Skrifstofa 37 > Colony St. - Símar: B 62-63 1795