Lögberg - 24.11.1921, Síða 7
LÖQBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1921
Bls. 7
—
Islendingar skipa
öndvegi.
Oft er rætt um það, hve vel
Islendingum í Canada hafi vegn-
að. En þegar þetta ihefir komið
til tals, hefir okkur komið til
hugar, að ef til vill væri ástand
þetta ekki varanlegt. Munu ís-
lendingar halda áfram að ryðja
sér braut með skörungsskp frum-
hyggjanna? Til þess að komast
að einhverri niðurstöðu verðum
við að gera okkur grein fyrir
hvað það er, ?em helzt hefir stutt
að velgengni þessari?
í daglegu erfiði sköruðu þeir :
langt fram úr mörgum öðrum
innflytjendum, en að segja þetta j
er ekki að gefa ful'lnægjandi \
svar. Rutheniumenn hafa einnig
unnið dyggilega, en þeir skipa I
ekki öndvegi á móti íslendingum
í öðrum sökum. ísllendingar
hafa sjaldan þurft að fyrirverða |
sig, þar isem þeir hafa komið. Hvað
hjálpaði þeim, fátækum land-
námsmönnum, til að taka í hönd
í’ufferins lávarðar og horfa ó-
feimnir i augu hans? pað var
hin sérkennilega íslenzka ment-
un. Hún hafði veitt þeim and-
legan þrótt í ríkum mæli.
“Hvað ertu að tala um íslenzka
mentun?” spyr ef ti'l vill einhver
hinna eldri íslendinga. “Við sem
unnum baki brotnu myrkranna á
milli, og urðupm að stelast til að
draga til stafs.” Já, þó að í sum-
um tilfellum næði lærdómurinn
ekki lengra, þá var það, þrátt
fyrir all erfiðar kringu.mstæðum,
að hann, í mjög svo mörgum til-
fellum, náði miklui haldí hjá
þejm.
Margoft er þeirra getið, sem
gættu fjár aleinir uppi á háfjöll-
um og um leið lærðu af síjáJfum
sér bæði skrift og reikning. Orð-
stír þeirra ætti að vera uppi eins
einls og gokraftoggi.y etaoin sh
lengi og íslenzkt nafn merkir
kraft og fjör. En þó að flestar
voru aftur á g etaoin shrdlum
kringumstæður væru örðugar,
voru aftur á móti sumar hagstæð-
tr til að hjálpa þeim nær tak-
markinu. Næði þeirra hjálpaði
þeim til að halda sér að verkinu.
Einverunni var það að þakka, að j
stórstríð náttúruaflanna höfðu
full áhrif. Og á hinum löngu
vetrarkvöldum voru rímiur kveðn-
ar, sögur lesuar og sagðar af
fornum hetjum, er ekkert kunnu
að hræðast. Gat þetta annað en
örvað ungt fólk til framsóknar?
Hér fáum við )gbá auðsjáanlega ,
svar upp á spurningu okkar.
í öðrum löndum, og heitari,
var hægt að verja vetrarkvöld-
um til skemtana, sem greiðar sam- ]
göngur leyfðu. f miklu færri til-
fellum en áttiT isér stað á ís-
landi, var ö>ll fjölskyldan saman
komin alt kveldið. Og hér var
huganum oftast nær ubeint að
cinu takmarki. Beinlínis og ó-
beinlínis var sókst eftir fróð-
leik, hvort heldur hann var að
sækja í sögurnar gömlu, eða, með
hjálp sóknarprestsins, í nýrri
bækur. Fátt glyskent var þar til
að leiða hiugann afvega.
Gömlu ritverkin áslenzku voru
heill heimur fyrir andann að
leggja undir sig, og svo, þegar
menn voru einir með starf sitt og
hugsanir, lifðu þeir á ný það sem
þeir höfðu fyrir skömmu heyrt,
og reyndu að brjóta til mergjar j
það torskiljanlega. pó að hugs-
anagangurinn væri ekki æfður
eftir nýjiustu tízku, þá var hann
saimt undur skýr. ísle.nzkir tafl-
menn og 'íslenzkir nemendur
sýndu þetta þegar þeir mættu 1
annara þjóða köppum.
En “líf og timi Hður.” Kring-
umstæður hafa breyzt, og unga
fólkið, — veistan hafs'— aflar
sér mentunar á nýjan hátt. Á
skólanum er margt að læra, og
lítill tími að brjóta hvað eina til
mergjar. Margar námsgreinarn-
ar eru erfiðar, og jafnvel lítt
mögulegar viðfangs í heimahús-
um, þó að störfum væri svo hag-
að, að tími leyfði. Breyttar kring-
umstæður hljóta að breyta lund-
arfari, og spursmálið er hér, hvað
mikil breytingin muni verða. En
eitt atriði er ævarandi. Til þess
að íslendingar geti haldið áfram
að eiga sæti í öndvegi, verða þeir
að halda áfram að menta sig.
pað er stutt að því af öllu
megni, að böm gangi á alþýðu-
skóla, oig víða í smábæjum eru
miðskójar. En þetta er ónóg.
Læknar, lögmenn og kennarar
þurfa að ganga mörg ár á há-
skóla. Hingað til hefir verið
mögulegt fyrir nær því hvern einn
viljasterkan nemanda, að komast
í gegn af sjálfsdáðum, eða með j
lítillli hjálp; en nú er ekki leng-!
ur svo. Skólafríið hefir verið
stytt ár frá ári þar til að nú er
varla mögulegt að vinna sér inn
svo mikið á fjórum mánuðum, að
dugi fyrir átta. Margar arirar
nýjar kröfur eru lagðar á nem-
andann, sérstaklega er þetta til-
fellið á læknaskólanu.
pað mætti ef til vill spyrja,
hvort íslenzkum nemendum veiti
erfiðara að mæta þessum breyttu
(kringumstæðum námsmanna, en
annara þjóða nemendum. Svarið
er játandi. Miklu oftar en á sér
stað meðal annara, styðjast þeir
við sinn eiginn mátt og meginn.
pað er frekar hætta á að íslend-
ingar heldur en margir aðrir
verði að sjá á bak sínum beztu
nemendum.
Ef að áframhald á að vera á því
að fslendingar verði læknar, lög-
menn og kennarar, þarf eitthvað
að gera. íslenzka stúdentafélag-
ið vill gera sinn skerf. Um lang-
an tíma hefir verið til sjóður,
sem nemendur hafa getað fengið
úr lánsfé, sem borgað skyldi eft-
ir lokna skdlagöngu, og í vetur
ætlar félagið að auka og efla af
öllu megni sjóð þennan. Með
þetta í huga hefir verið stofnað
til “bazaars” þriðja des næstk.
Með þetta ií huga má líka minn-
ast á útistandandi skuíldir. pað
eru enn nokkrir sem fengu lán
fyrir mörum árum, og eiga það
oborgað. Vilja þessir menn
gera svo vel að hugsa út í að nú
eru margir i sömu kringumstæð-
nm og þeir sjálfir , oru í fyrrum?
pað ætti ekki að
mörgum orðum
ætti öllum að vera áhugamál að
hjálpa öðrum nú, eins og þeim
var sjálfum hjálpað.
Eiga íslendingar að halda
j fram að skipa öndvegi?
Wílhelm Kristjánsson-
á öllu árinu, því my.lluvinnan er
þeirra eina lífsbjörg, flestra;
um 2,000 manns finna í myllun-
mu hér í norðurenda bæjarins,
Ballard, sem eru um tíu að tölu;
svo eru margar aðrr í öðrum pört-
um bæjarins.
Fiskurinn í sumar brást hér um
bil algjörlega hér við sundið.
Nokkrir landar fóru til fiskjar,
og til Alaska, en fáir af þeim
græddu í þeim förum. Var þetta
ár þó eitt af stórgönguárum lax-
ins, sem er vanalega fjórða hvert
ár. En það virðist eins og eng-
in regla orðin á því nú með göngu
hans.
Bryggju vinna, við að ferma og
afferma skip, sem mörg hundruð
nianns hafa hér atvinnu við ár-
ið um kring, var einnig óstöðug
fyrir okkar söfnuð, ef við á annað
borð viljum vera út af
fyrir okkur sjálfir með okkar
kirkjulegu málefni.
hin£að í sumar af Breiðafirði á
íslandi, Jón ólafsson að nafni,
og settist að hér í bæ hjá skyld-
fólki er hann átti hér. — Einnig
Samkomur hafa verið fáar hjá ] var hér á ferð ungfrú Solveig
okkur í suimar, sem kveðið hefir
nokkuð að, siðan í april í vor, að
bókafélagið "Vestri” stofnaði til
almennrar sumarmála isamkomu,
og hefir hennar verið getið að
Björnsson frá Bellingham, Wash, !
er kom að heiman frá Reykjavík 1
fyrir rúmu ári síðan, dóttir Guð- !
mundar Björmssonar landlæknis.
Önnur ungfrú kom hingað í vist
Mrs. Rose M. Brown
þyngdist um 20 pd.
á fjórum vikum
nokkru hér í blaðinu áður, Kven- i í bænum, nýlega, frá Blaine, !
félag og bókafélag halda^alt af j Wash., Mkkelína Sveinsson; kom
’ippi sínum fundum mánaðarlega j hún einnig frá Reykjavík í fyrra
og oftast eitthvert verkefni fyrir með ungfrú Solveigu; fylgdust
hendi á þeim fundum, einkum þær þær báðar að með hr. And-
kvenfélagsins. Bókafélagið hef-' rési Daníelsyni í Blaine, þá er
Segir það vera blátt áfram undra
vert, hve sér hafi batnað fljótt
af Tanlac — nú sé hinn hræði-
legi höfuðverkur alveg úr sög-
unni.
hann og kona hans komu heim
aftur úr íslandsferð sinni í fyrra.
Mr. og Mrs. Curry frá San Di-
ego, Cal., komu hingað skemti- |
ir nýlega unnið að því að safna
peningum ti'l istyrktar þátttöku
íslendinga i sýningunni í New
York, sem voru 75 doll., er send-
ir voru gjaldkera ísl. deildarinn- 1 ferð til borgarinnar seint í sept-
þetta ár, en sem onsakaði'st meÆt- i ar þar. — Til skemtiferðar var j ember síðastJ. Mrs. Curry er ís-
an part vegna verkfalla, sem nú I stofnað af sama félagi, sem hafin ] lenzk og heitir Sigríður Daníels-
eru þó jöfnuð, og því betra orðið var þ. 24. júlí. Skip var leigt, ' son, bróðurdóttir herra Sigur-
þar. — Svona hefir verið í flest- j sem bar eða hafði gott pláss fyr- björns Sigurðssonar Hofteig,
um iðnaðargreinum hér í ár, ein- í ir 500 manns, og siglt upp skipa- bónda í Minnesota. Dvöldu þ au
hver driff jöður brostin eða gang- ' skurðinn og inn eftir öllu Wash- ] hér að eins fáa daga og héldu svo
hjól bilað í iðnaðarvélinni og ] ington vatninu til enda. Stór heimleiðis aftur. pau hjón eru
framkvæmdum, sem ekki er held- j skemtigarður var þar við vatns- j sögð istórefnuð. iMr. Curry er
endann, hvar háldið var til um j Ameríkumaður.
daginn. Stutt prógram fór þar Síðast en ekki sízt verð
, ------- „„„ eg að
fram, sem samanstóð af ræðu sem j geta okkar nafnkunna og istór-
ur altént auðvelt að sjá orsök til
slíkrar tálmonar.
Flest verzlunar viðskifti fara
vanalega eftir þvá, hvernig geng- j herra Torfi Sigurðsson hélt, og i fræga heimskautalanda kannara,
vr í öðrum atvinnugreinum al- i nokkrum söngvum, er hr. Gunn- í Vilhjálms Stefánssonr, sem stadd-
'þurfa að fara ] ltient, 0g því ekki ihægt að segja ' ar Matthíasson stýrði; að því
um þetta, þeim ] a<5 þetta ár hafi verið gott í j búnu var sezt að borðum og etið
þeirra garð heldur, sem verzlan- j «8 drukkið eftir lyst, því nóg var
ir reka, það er að segja alment.' í matarskrínunum. Fóru svo fram
En mjkla umsetningu hafa ]þó léikir af ýmsu tagi og margir
sum verzlunarfélögin hér gert, j vinningar gefnir þeim sem fram
úr sköruðu. Ferð þess kostaði um
á-
Fréttabréf.
Seattle, Wash., 5. nóv. 1921
Frá Seattle.
pað er nú orðið svo langt síðan
að frézt hefir af íslendinum, al-
ment, héðan úr borg, að sumir
útí frá mættu fara að halda, að
þeir hafi sópast burtu héðan á
þessu ári. En svo er nú ekki;
þeir munu heldur hafa fjölgað en
fækkað, þó þeir enn lláti lítið á
sér bera. Má vera, þó hringiðan
sé mikil og mörgu ægi saman í
þesisari borg, að þeir eigi þó eft-
ir að komast á fastari fót og láta
meira eftir sig liggja hér eftir, en
hingð til; í það mimsta skulum
við allir vona að svo verði.
Héðan er það þá helst að frétta,
að heilsa og líðan fslendinga yfir
höfuð, er heldur góð, að undan
teknum fáeinum sem hafa við
iheilsubrest að búa; Tiðin oftast
indæl eftir venju, loftið h’lýtt til
i þessa, en regn skúrir farnir að
koma af og til, svo sem ekkert
j rigftt þó það sem af er þesisum
> mánuði, en hiti að morni 50 til 60
gr. á Fahr. Er þvií alt gras grænt
nú og mörg blóm í sínum skrúða!-
i Hér í borg hafa tímar verið held-
| ur duafir alt þetta ár, að vísu var
| talsverð vinna með köflum, til
I dæmis segja skýrslur að bygging-
1 ar í Júlí hafi verið meiri en tvö-
j faldar í ár víð það sem þær voru
: sama mán. í fyrra, eða sem kom
| upp á 2,217,270 dollars í júlí nú,
i en 1,015,620 Doll. í Júlií þá. En
samt isem áður hafa smiðir og
ekki síður þetta ár en önnur und-
anfarin, þó ekki sé vitnað til
nema flutninga félaganna sumra
og heildsöluhúsanna, sem alt af
reka isinn starfa i stórum stíl.
Kaupgjald hefir verið lækkað
víða, þó ekki að stórum mun enn,
frá verkgefenda hendi. En sök-
um vinnnueklu veit enginn hvað
sumir vinnia fyrir, nema þeir sjálf-
ir og verkgefendur.
Margt af lífsnauðsynjum er nú
komið mjög mikið niður aftur,
sumt næstum á sama verð og var
fyrir stríðið, eins og 'sykur og
hveitimjöl o. fl. En aftur er
sum nauðsynjavara í afar háu
verði hér enn, eins og skór og í-
verufatnaður allur, álnavara og
ur var hér í borg fyrstu daga
ágústmánaðar til að gera ráð-
stafanir og búa út fjóra sendi-
menn á undan sér til hinnar enn
á ný fyrirhuguðu landleitaferðar
í norðuríishafinu, sem hann
sjálfur byrjar héðan í næstkom-
150 dollara, svo að útgjöld og i andi júlímánuði. Um ferðaáætl-
un hans fer blaðið “Seattle Sun-
day Times” þann 7. ágúst síðastl.,
inntektir stóðust hér um bil a.
Fólk fór ekki eins margt með
“Með hið sterka markmið fyrir
augum, að kanna enn meira af
hinum óþektu íshafslöndum í
norðursænum, sem enginn maður
liefir stigið fæti sínum á fyr, ætl- j neyti, maginn þolir það alt.
bátnum og búist var við, heldur j þessum orðum meðal annars: —
keyrði í bifreiðum sínum. Far-
miðar með bátnum koistuðu $1.00
fyrir fullorðna og 50c fyrir ung-
linga undir 14 ára.
Margir íslenzkir langferðamenn
og konur hafa komið til Seatt'le
á þessu ári, og veit eg þó líklega
um fæsta þeirra, en eg skal nefna
þá sem eg man eftir. Fyrst vil
eg minnast Óiafs Ólofssonar trú-
boða, er kom um miðjan júlí hér
til strandarinnar, á ferð til Kína,
í trúboðserindum þangað. Hér í
Seattle dvaldi hann rúman viku-
“pað lætur undarlega í eyrum,
j en engu síður er það þó satt, að
eg hefi þyngst um 20 pund á tæp-
um mánuði, við að nota Tanlac,
og áhrif þessa merkilega meðals,
eru beinlínis undraverð,” sagði
Mrs. Roise M. Brown, að 111
Third Street, Manchester, N. H.
“Eg er svo hamingjusöm yfir
þvi, að hafa fengið heilsuna aft-
ur, að mér finst eg aldrei geta
lofað meðal þetta nógsamlega.
Áður en eg tók að not Tanlac,
hafði eg þjáðst harðlega af maga-
sjúkdómi í fu\\ tvö ár.
“Matarly.«rtin var svo að segja
engin. Eftir hverja máltíð varð
eg uppþembd af gasi og iðulega
þorði eg helzt ekki að ganga til
| hvílu á kvöldin, hélt eg mundi
fá eitthvert kastið, sem eg mundi
tæpast geta afhorið. Eg gat sama
sem ekkert unnið og lá oft þetta
j þrjá til fjóra daga samfleytt í
j rúminu.
“Fjórar flöskur af Tanlac hafa
nú komið mér til slíkrar heilsu,
að fólk þekkir mig ekki fyrir
sömu manneskju. Nú hefi eg á-
valt beztu matarlyst og maganum
verður af engu meint. pað stend-
j ur öldungis á sama, hvers eg
ar hinn heimsfrægi landkannari
Vilhjálmur Stefánsson, sem í þrjú
skifti undanfarin hefir verið í
landaleitun á hinu geisimkla ís-
hafssvæði, er liggur á milli norð-
urpólsins og Síberíu og Alaska,
að hefja sína fjórðu ferð frá Se
pessu til viðbótar hlýt eg ennig
að geta þes.s, að 'höfuðverkjar Company, Lundar, Manitoba.
MRS. SOSE M. BROWN
kenni eg ekki framar. Mér finst
það bein skylda, að láta sem
flesta vita um þetta óviðjfnan-
lega meðal.”
Tanlac er selt í flöskum og
fæst í Liggett’s Drug Store, Win-
nipefe. pað fæst einr.ig hjá lyf-
sölum út um land, hjá The Vopni-
Sigurdson, Limited, Riverton,
Man., og The Lundar Trading
vexti, með djarft og ákveðið yf- hér í borginni í sumar, sem eg
margt fleira, sem er að nokkru I tíma, fyrstu daga ágústmánaðar,
nýtt. Einnig er leiga há enn á' °£ talaísi þrisvar á opinberum
húsum, og skattar og öll slík út- smkomum fyrir íslendinga. Var
gjöld hátt, svo það er dýrt enn góður rómur gcjrður að fram-
fyrir fjölskyldumanninn að 'lifa í kom« hans hér sem trúboða. Um
Seattle, ofc hann má ekki vel við miðjan september mun hr. Ólaf- J
því að vinna fyrir lágu kupi, enn
sem komið er, né heldur að missa
oft vinnu.
Stórborgarlífið sýnist að vera
bara tómur leikur fyrir fjöldann
allan af unga lýðnum. En það er
enginn leikur fyrir fjöiskylduföð-
urinn eða móðurina, sem hafa fult
hús af börnum. Eldra fólkið má
helzt aldrei verða tú af vinnu, ef
það hefir ékki einhvern annan
forða til að hjálpa sér með; en
tilfellið er, að fjöldinn allur af
verkalýð bæjanna er í þannig lög-
uðu ástandi; verður því oft erfitt
fyrir fólki að verjast skuldum,
þegar atvinnan 'brestur.
Félagsskapur meðai landa hef-
ir verið heldur daufur á þessu ári
irlit, yngri í sjón en aldur hans
M vísar, 41 árs; hann hefir lagtsig
attle i næstkomandi júlímánuði, 1 niður með djúpum en varkárum j ^’£rnn
sem er augnamið hans að verði sú
veit af: Kristín María Johnson
og Alvin Wells, 12. júní; Guðlaug
Skagfjörð
víðtækasta landkönnunarferð, er
hann hefir gert tilraun til fyr.
Dr. Stefánsson, fyr meir prófess-
ar við Harvard háskólann og út-
skrifaður þaðan, er hár maður
og WaSter
, . , . i Evans, 8. sept.; Nena Goodman og
sihuga við rannsokn he.mskauta-! Clanrence Powe]li 21 aept ( aH.
landanna. Hann viðhefir nýtt jr rnennirnir hérlendir. Búsettu
fyrirkomulag vísindalegs eðlis, öll þessi nýgiftu hjón sig hér í
-r s..
■/'" *
H. Th.
eins og tímarnir, og eitt félagið
.byggingamenn verið út af vinnu j hefir að mestu lagt árar í bát og mal
þetta ár oftar, en undan farin ár. j hætt að vinna, sem er söfnuður-! sínum,
Enda mun Júlí mán. hafa verið : inn; því eins og mörgum er kunn-
þeirra besti mánuður . Landar j ugt, urðu allir þesisir íslenZku
hafa þó flestir haft eitthvað fyrir j söfnuðir hér á Kyrrahafsströnd-
stafni mest af timanum, þó vinna : inni prestslausir um miðjan feb-
þeirra væri auðvita slitrótt með! brúarmánuð síðastl.; en mörgum
köflum, sem annara og með minsta ! mun nú finnast það héldur ó-
móti í ár bygðu þeir nokkuð af
nýjum húsum, en aftur var að-
gjörð á gömlum húsum tiltölulega
meiri.
Trjáviðar og þakspónsmýllurn-
ar hafa gengið mjög óstöðugt
þetta ár, en allar eru þær nú
komnar aftur á stað, þó fyrir
tiltölulega «tuttu þær síðustu.
Margir af þeim, sem þar vinna,
bera sig hálf hálf illa, þegar sú
atvinna bregzt, þó ekki sé nema
um einn eða tvo mánuði að gjöra
ur hafa stigið á skipsfjöl í Van-
couver, B.G., og byrjað þaðan .
sína löngu sjóleið til Kína, í för
með öðrum trúboðum, er þangað
fóru einnig. Ef Mr. ólafsson
endist líf og heilsa þar, á meðal
hinna heiðnu þjóðflokka, er mjög
liklegt að árangur af starfi hans
verði mikill, því trúboð virtist að
vera mikið alvörumál fyrir hon-
um. Hér á meðal kristinna
manna (svo kallaðra) mundi
hann hafa orðið góður vakninga-
maður (revivalist). Hann lagði
mikla áherzlu á endurfæðing og
afturhvarf í ræðum þeim, er 'hann
flutti hér. pótti fólki það 'lýsa
miklum áhuga hjá honum fyrir
kristindómsmálefininu. En ekki
j viðhafði hann alls staðar fágað
við framsetning á ræðum
og talisverður norsku-
keimur var í ölium framburðin-
um, eins og við var að búast, eft-
ir átta ára veru í Noregi, og komu
hans þaðan á þessu ári.
Kafteinn S. K. Guðmundsson,
sem um mörg ár hefir verið kaup-
við þessa ferð, sem hann vonar j borginni.
að flýti fyrir ferðum sínum í hin-
um mikla geimi norðursins, til að | Ungur íslendmgur dáinn.
uppögtva ný lönd. — Hinn nafn- Að kvöldi þess 31. okt. .siðastl,
írægi landkannari er nú í Seattle andaðist á spítala hér í bænum,
og lauk sínu bráðabyrgða starfi stuttu eftir uppskurð er gerður
mannlegt af okkur hér, að gefast sýslumaður og póstþjónn stjórn-
upp að vinna að viðhaldi safnað-
arins, þó við mistum prestinn,
eins og það er í raun og veru, og
við líklega þeir einu af strandar-
söfnuðunum, sem þannig hafa
farið að ráði okkar, svo fallegt
ráðlag sem það nú er. En eg sé
enga þýðingu í að halda þeirri
sök leyndri, því ekkert er svo hul-
ið að ekki verði opinbert. Við ætt-
arinnar í Norður Alaska, kom hér
til Seattle í miðjum júlí, því hér
hafði han\i og fjölskylda hans
fest sér heimili i borginni fyrir
tveimur árum siðan, en sjálfur
var hann norður fró. 24. júní
1920 var hann gjörður út með
skip og vörur frá Nome, Alaska,
til Síberíu. Var Guðmundsson
kafteinn meir en ár í þeim leið-
til undirbúnings sinnar næstu
innreiðar til norðurhafa í gær þ.
6. ágúst., leiðangur, sem hann
! segir að taki í það minsta fimm
ár.”—
í sömu greinum blaðsins segir
enn fremur: “Hinn frægi land-
kannari fékk doktors nafnbótina
(Doctor of Laws) við háskóóla
; Michigan ríkis í síðastl. júlí-
mánuði.”
peir fjórir undirbúningsmenn,
I þrír frá Bandaríkjunum og einn
frá Canada, er Stefánsson sendi
á undan sér, lögðu af stað héðan
mætir öllum, hve varlega H- ágúst til Nome í Alaska, hvar
sem þeir fara. par sparar utbúið skip bíður þeirra, er þeir
Zam-Buk áhyggjur. pað sigla á til eyjanna við norður-
græðir strax iskurði, sár, strendur Canada, hvar þeir búa
bruna og^biöðrur og dreg- undir
og bíða Stefánssonar til
næsta sumars.
3 íslenzkar meyjar hafa gifst
Dagleg
óhepni
ur ur sviðanh strax í stað.
Zam-Buk er alls örugt við
blóðeitran og öðru slíku.
Læknis kraftur Zam-Buk
er óviðjafnanlegur, hefir
var við botnlangaveiki, Gunnar
Helgi Gíslason, 22 ára gamall,
sonur heiðurshjónanna Mr. og
Mrs. Kristjáns Gíslasonar, sem
búið hafa hér í bænum um 20 ár.
Hinn látni sonur þeirra fæddist
að Gardar, North Dakota, og flutt-
iSt tveggj ára gamall með for-
eldrum ósamt þremur bræðrum,
Hallgrími, Garðar og Emil, hing-
að til Seattle, hvar heimili þeirra
allra hefir verið síðan. Gunnar
heitinn var heilsutæpur S mörg ár
síðastliðin, en einkum þó þetta
allra siðasta. Útför hans fór
fram þ. 3. nóv. frá útfararstofu
W. S. Mayfield hér í Ballard, og
var jarðaður í Crown Hill graf-
reit að fjölda fólks viðstöddu.
Séra W. H. Líeech hélt fagra ræðu
yir hinum látna og jarðsöng
hann. ' \ ___ H. Th.
Gert
Zam-Buk ómetanlegt og
ágætt meðal. Smyrsl þessi
eru innan úr jurtum, en
ekkert í þeim af dýrafitu.
Zam-iBuk er framúrskar-
andi drjúgur áburður.
* bað er meðal sem í isann-
va bregst ekki.
um því hiklaust að fara að bæta an8ri fra Nome og þngað aftur.
ráð okkar og halda áfram starfi
WHERE WILL YOU
* fcv WITHOUT
■ X AN
EDUCATION
The world is movin« along, and unlesn you step lively you will be behind.
You have the chance now, young man, young woman, to avoid the regret that
will inevitably come to you if you don’t go to school while you have a chance.
Why not come to us for an elementary or business education ? We give
personal attention in ENGLISH, Arithmetic, Grammar, Spelling, Writing, Reading,
Pronunciation, Letter-writing—just the kind of training required by those who are
backward in schooling. Courteous and sympathetic teachers in charge. Write,
or call for free prospectus.
The Success Preparatory School
for Elementary Education
Cor. Portage Ave. and Edmonton St.
WINNIPEG, MAN.
Offlct open 8 to 10 p.m.
SKConday, Wednesday and Friday
jdfflliated with Ihe
Sueeess fSuslness Coliegt, Lsa.
Er það svo löng saga og yfir-
j gripsmikil af skipbroti hans og
! ferð um Síberíu, að hér er hvorki
rúm eða tími til segja hana; en
svo mikið má segja kafteini G. til
j verðugs heiðurs, að hann leysti
i þær þrautir meistaralega af I
j hendi. Sagan af ferðalagi hans !
er skráð í þremur blöðum Heims- .
; kringlu, 49, 50 og 51, í sumar,
j undir fyrírsögninni “íslendingur
frægur farmaður.”
Herra Magnús Árnason, ungur
listamaður, dvaldi hér nokkra
fyrstu daga þessa mánaðar, á
ferð fm Vncouver til San Franc-!
i'sco, hvar hann hefir dvalið síð-
astliðin þrjú ár við að nema
myndhöggslist (sculpture) .Vafa- j
laust er hinn ungi maður einn af
efnileustu sonum íslands, bæði
til andlegs og verklegs atgjörf-
is. pað álit manna ávann 'hann
sér fyrir frmkomu sína á fundi
og annars staðar meðal íslend-
'inga meðan hann dvaldi hér. Hr.
Árnason kom til San Francisco
frá Reykjavík og bjóst við að
hverfa þangað heim aftur eftir
eitthvað Iengri dvöl hér í landi.
Einn annar ungur maður kom
60c. box, all dealers. 3 for |1.2é.
Hitið
með
Kolum
frá GUNN
“Drumheller” “Midland”
“Western Gem.”
Saunder’s Creek “Alexo”
Am. Hard “Lehigh Valley”
American Steam “Elkhorn”
Að eins “GÓÐ KOL”
JOHN GUNN & SONS, Ltd.
Office: 616 Avenue Block,
Phone A 2533
Office og Yard: 266 Jarvis
Ave. Ph. St. John 2440
BlueRibbon
COFFEE
Just as good as the
Tea
Try It,
Bezhi Tvíbökur
Gengið frá t>eim í
Tunnum ............
Pappkössum - - - -
Smápökkum -
50-60 pund
1 8-20 pund
1 2 únzur
Biðjið Kaupmanninn ' ðar um þær
SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ
Quality Cake Limited
666 Arlington St. - Winnipeg