Lögberg - 24.11.1921, Side 8

Lögberg - 24.11.1921, Side 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓYEMBER 1921 «Í>aáL BRÚKIÐ HEIMFARAR GE3TA FARSEÐLAR FYRIR BÁÐAR LEIÐIR TIL AUSTUR CANADA Til sölu jj Safnið umbúðunum og Coupons fyrir Premíur Nýlega barst oss sú raunafrétt, j 1 að perstshjónin í Leslie, Sask., þau j* í séra f f I | Ur Bænum. j j séra Halldór Johnson og kona j............................3" hans, hafi orðicf fyrir, >eim til-1 xH++++++++-H'++«+++H-H.+st .. ’ , _ finnanlega skaða, að íbuðarhus Stórt herbergi til leigu á efsta j þeirra með öllum innanhúsmunum lofti að 724 Beverley stræti, fónn ! brann til kaldra kola. Hjónin voru N 7524. | ekki heima þegar þetta vildi til. _____________ I Skaðlnn sem þau hafa orðið fyrir Fundur verður haldinn í deild- j er tilfinnanlegur, því auk vana- inni “Frón” mánudaginn 28. þ.m. legra húsmuna misti séra Halldór klukkan 8 e. h. Á þeasum fundi i bókasafn sitt alt. flytur séra Rögnu. Pétursson fyr- j irlestur. Allir velkomnir á fundi þessa félags, þó þeir hafi ekki enn þá innritast í pjóðræknisfélagið. pað ættu menn að muna, og fund- j MED NIDURSETTU VERDI Des. 1.—31 1921 3 mánuði frá Jan. 1.-15 1922 OIIQœ útnefningu TÆKIFŒRID sem þér hafið heðið eftir til að ferðast Austur á réttum tíma fyrir afarlágt verð TVÆR LESTIR DAGLEGA Með nýtísku Svefnvögnum og öllum hugsanlegum þœgindum. LítiS inn eðaskrifið og tryggið yður pláss CANADIAN PACIFIC RAILWAY “The Dependable Route” MERKILEGT TILBOÐ Til þess aS sýna Winnipegbúum, hve mikið af vinnu og peningum sparast meS því aS kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóSumst vér til aS selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verS fyrir hina gömlu. | KomiS og' skoSiS THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dume og Albert St., Winnipeg Gleraugna aðgerðir með pósti Ef gleraugu yðar brotna, þá sendið þau ti'l mín. Eg útvega Lenses án tillits til þess hve nær yðar brotnuðu, og sendi þær tafarlaust. Sendið brotin gleraugu til mín—eg ábyrgist að spara yður frá tveimur upp í fimm dollara á viðgerðinni. Ef þér komið til Winnipeg, þá látið mig skoða augu yðar vandlega." RALPH A. COOPER Skrásettur augna- og gler- augnafræðingur. 762 Mulvey Ave. (nál. Lilac) Fort Rouge Winnipeg [CANADIANjj PACIFICj il hlutahafa Eimskipafélagsinjs hér vestra. Winnilpeg, 21. nóv. 1921 pað er enn þá nokkuð af arðmið- arstaðinn í G. T. húsinu á Sargent. ; um fyrir árið 1917 útistandandi og Mr. porbergur Halldórsson frá Wynyard, Sask., kom til borgar- ínnar í vikunni sem leið, í kynnis- för norður til Nýja íslands. óútleystir. peir sem eiga arðmiða fyrir það ár ættu að senda mér þá sem allra fyrst til útborgunar. All- ur óborgaður arður fyrir árið 1917 á næsta ársfundi félagsine, fer aftur í félagssjóð samkvæmt lögum Görnul vinkona systranna Lilly þess. — Arðurinn fyrir árin 1918, og Lottie Pálson frá Dakota og j 1919 og 1920, er ennþá á íslandi, sem einu sinni áttu heima að 726 ! bæði þar á banka og hjá Eimskipa- Simcoe Street, óskar eftir að fá j félaginu. Félagið óskar að fá að vita utanáskrift þeirra, annað ; sem fyrst alla arðmiða fyrir þessí hvort frá þeim sjálfum eða ein- ár (1918—1920), sv> þeir geti leyst hverjum, sem kynni að vita um j þá út til mín. Vil eg því biðja hlut- hana. Skrifið til Box 3172 , hafa að senda mér arðmiðana fyr- W4nnipeg, Manitoba. — j ir ofangreind ár; skal eg halda ---------------------- | reikning yfir þær upphæðir, sem Til leiðbeiningar við bæjarstjórn- eg tek á móti, og senda svo arð- arkosningamar. j miðana til félagsins og fá hjá þeim „ _ , . , , 1 andvirði þeirra og láía peningana Með þvi að hlutfallskosningar, á Landsbankann j Reykjavík, og cru morgum kjosendum ef til vill geyma þá þar til >ess tíma> a6 gott ekki jafn Ijosar og vera ætti, þótt tækifæri geflát a6 breyta þeim j þær væru að vwu um hönd hafð- j Canada peninga og flytja þá yfir ar fyrra, þa viljum vér brýna ; hingað _ Mér þætti vænt um> ef iynr monnum, að festa í minni j » i 1« * i v, . . 1111111111 hlutahafar vildu sinna >esu sem eftirfarandi atriði. i flestum j a.Ura fyrst, því nú hefi eg bezt tilfellum mun atkvæðagreiðslan tækifæri til a6 sinna því> en kann- fara fram í barnaskólabygging- um eða slökkviliðsistöðvum, þar Danssamkomur verða haldnar á Good-Templar Hall —á— Fimtudagskveldum fyrst um sinn, frá kl. 8.33 til 12 síðd. Fyrirtaks hljóð- fæmsláttur og indæl skemtun. Inngangur 50 cents. Nœsta Danssamkoma verður 24. þ. m. - verður hverjum kjósenda afhent- ur kjörseðill, sem merkja skal með tölu (x má ekki nota). Nöfn frambjóðenda á seðlinum eru í stafrofsröð, og skal kjósandi setja töluna 1 við nafn þess er hann vill helzt að kosinn verði, 2 við nafn þesö er hann vill þar næst að nái kosningu, svo töluna þrjú við nafn hins þriðja o, s. frv. Ekkert annað mark en tölustaf, má setja á kjörseðil, því annars verður hann dæmdur ógildur. Sé tal- an 1 ekki á seðlinum, verður hann einnig ógildur. Nákvæmlega sama regla og gildir um kosningu bæjarfulltrúanna, er einnig við- höfð við kosningu á skólaráðs- mönnum. f því tilfelli, að kjós- andi af einhverri ástæðu rang- merki eða skemmi kjörseðil sinn, á hann heimtingu á að fá annan nýjan hjá kjörstjóra. — Bæjar- stjórnar kosningarnar fara fram íöstudaginn hinn 25. þ.m. AFMÆLIS-GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta......... $25.00 Jóhanna Bjarnason, Markerville, Alta........ 5.00 Mrs. J. Júlíuis, Selkirk . 5.00 Kvenfélag Fyrsta lút.. safn- aðar í Winnipeg ...... $100.00 Fyrir hönd skólaráðsins votta eg öllum hlutaðeigendum innilegt þakklæti fyrir þessar gjafir til skólans. S. W. Melsted, gjaldk. ske ekki eins gott seinna. ‘ Virðingarfylst, Árni Eggetsson. Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pvií er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honum er í flestu fært því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 488 Toronto Str., Tals. Sh. 2958. Skemtikveld verður haldið af MRS. S. K. HALL Mr. BJARNA BJÖRNSSYNI MISS D. ERICKSON -—að— WYNYARD, þriðjudag 29. nóv. LESLIE, fimtudag 1. des. ELFROS, mánudag 5. des. MOZART, ekki dagsett. Bjarni syngur margar nýjar grín- vísur og leikur stuttan gamanleik. petta er fólk beðið að imma. -----------o------ Frá íslandi. Læknaekla er tilfinnanleg 1 Færeyjum og hafa Færeyingar hug á að fá til sín íslenzka lækna. ping Færeyinga hefir undanfar- in þrjú ár verið að revna að fá samþykki dönsku stjórnarinnar til þess, að íslenzkir læknar geti fengið héraðslæknirs embætti í Færeyjum með sömu kjörum og danskir læknar, en þessum um- leitunum Færeyihga hefir ekki verið svarað fyr en nú í sumar, og á þá leið, að ekki virtist á- stæða til að verða við þeim. Á nýafstöðnu Lögþingi Færeyinga var þó enn samþykt að fara þess á leit, að íslenzkum læknum yrði leyft að fást við lækningar í Færeyjum, og heimliað, að launa þeim af ríkisstyrknum, ef ekki væri unt að fá dansl^a lækna í læknaembættin. Tillaga þessi var frá sambandsmörmum Sjálf- stæðismenn vilu, eins ogáður, láta veita íslenzkum læknum fult jafn- rétti við danska lækna. í gær andaðist hér í bænum frú Ragna Jónsson, f. Johansen, kona porsteins Jónssonar, útgerð- armanns frá Seyðisfirði. Frú- in var systir þeirra Sigurd og Rolf Johansen á Reyðarfirði. Dr. Helgi Pétursson hefir ný- lega gefið pjóðmenjasafinu gull- úr, sem Jón Eiríksson konferens- ráð átti fyrrum og seinna Helgi Thordersen biskup. *— Sveinn Pálsson getur þess i æfisögu Jóns, að orð hafi leikið á, að vasa- úr Jóns hafi legið eftir í vagnin- ■ um„ sem hann fór út úr rétt áð- ur en hann druknaði við Löngu- brú Khöfn. Hið upprunalega gangverk hefir verið tekið .úr þessu úri og nýtt sett aftur með yngri gerð. púfnabaninn hefir sléttað um 2C6 dagsláttur hér í nágrenninu. Búnaðarfélagið hefir tekið 400 krónur fyrir að sletta hvert hekt- ara, eða 133 krónur fyrir dagslátt- una. Mest hefir verið sléttað á einum stað, í Fossvogi, um 75 d&gsláttur. Búnaðarfélagið hefir tekið að sér að koma 30 dag- sláttum þessa Lands í rækt, næstu tvö árin, og er nú verið að jafna þar úr ruðningunum á skurðbökk- um og bera á landið. Er grútur, gömul síld og útlendur áburður borið á, en sáð verður í landið í vor, höfrum og grasfræi. Ekk- ert er enn farið að bera á það land, sem bærinn lét slétta þar syðra, og er það þó nauðsynlegt, ef .slétturnar eiga fljótlega að komast í góða rs^kt. Velbáturinn Daði héðan úr bænum fórst í fiskiróðri í gær, með þrem mönnum, en þeir voru þessir: Hjörleifur Ólafsson, Berg- staðastræti 8, Eyvindur porsteins- son, Skólavörðustíg, og Guðmund- ur Guðmundsson, Freyjugötu, Eyvindur og Guðmundur voru kvæntir og láta eftir sig ekkjur og mörg börn í ómegð, Hjörleifur van ókvæntur, en var fyrirvinna föður síns og náinna fátækra ættingja. Jff * t '9 ~~ Botnvörpungurinn sem Fálkinn tók við veiðar á Bakkafirði eystra og ekki vildi meðganga brot sitt, varð sannur að sök við vitna- leiðsluna og dæmdur í 18 þúsund króna sekt. Skipstjórinn greiddi sektina og Iýsti yfir því, að hann ætlaði ekki að áfrýja. Á Húsavík strandaði í gær eða fyrrinótt skip eitt, er var að koma þangað með vörur. pað fylgir sög- unni, að rétt eftir að skipið var strandað, hafi stýrimaðurinn á því skotið sig. Fundur allfjölmennur var hald- inn 1 fyrrakvöld að tilhlutan verkamannafélaganna, til að ræða um lántöku bæjarins til fiskireita- gerðar. Voru mættir á fundinum sumir af bankastjórum beggja bankanna. Gerðu þeir grein fyrir afstöðu bankanna til lánsins. Var afstaða íslndsbanka á þ á leið, að þingið ætlaðist ekki til að hanir gæfi út meiri seðla en 7 milj. kr., en nú hefði hann í umferð á 8. milj. og vegna þess gq?ti hann ekki veitt þetta lán. Landsbankinn hefir enn ekki gefið endileigt svar við lánbeiðninni. — Samþykt var á fundinum fundarályktun á þessa leið: “Fundurinn skorar á bank- ana að veita bæjarfélaginu nægi- legt lánsfé til atvinnu fram- kvæmda til að bæta úr hinu -- ískyggilega og sívaxandi atvinnu- leysi í bænum.” 4^4 4^44^44^4 FUNDI heldur Mr. J. E. Adamson á eftirfylgjandi stöðum og tímum: Rosedale—mánudag 21. nóv., kl. 3.30 e. h. Middlechurch—mánud.. 21. nóv., kl. 8 e. h. Balmoral—þriðjud. 22. nóv., kl. 8 e. h. Pleasant Home-ymiðvid. 23. nóv. kl. 1 e. h. Gunton—miðvikudag 23. nóv., kl. 8 e. h. Warren—fimtudag 24. nóv., kl. 8 e. h. WPG. BEACH—föstudag 25. nóv., kl. 8 e. h. Menlissa—laugardag 26. nóv., kl. 1 e. h. GIMLI—laugardag 26. nóv., kl. 8 e. h. ARNESI—mánudag 28. nóv., kl. 2 e. h. HNAUSA—mánudag 26. nóv., kl. 8 e. h. Tarno School—þriðjudag 29. nóv.,’ kl. 1 e. h. Okno—þriðjudag 29. nóv., kl. 7 e. h. Foley Hall—miðvikudag 30. nóv., kl. 4 e. h. Petersfield—miðvikudag 30. nóv., kl. 8 e. h. Prout School—fimtudag l. desember, kl. 4 e.h. Stony Mountain—fimtudag 1. des., kl. 8 e. h. Broad Valley—föstudag 2. des., kl. 7 e. h. Polson School—laugardag 3. des., kl. 1 e. h. McFa^lane School—laugardag 3. des., kl. 8 e. h. aÁ A+A A+, Á* A+A A a4a Á, »a” “a” ’a" "a’ »a» "a“ “a“ “a" “a“ Ti“ “a“ Canadian National Railuiaqs FARSEÐLAR FYRIR FERÐAF0LK TIL AUSTUR CANADA Frá 1» |_Winnipeg stöðum Manitoba ve»tur Saskatchewan og Alberta Beggja-lciða Farscðlar Vcrða Seldir fyrir Eins Farsedla-verd °þri|j"n + -t- + Til + + + AUSTUR CANADA Frá I.Dsa. 1921 til I5.jan. 1922 Gilda til h imfarar i þrjá mánuði frá útgefningu. Þcs8Í M heimkynni ævarandi sumars Bjóða yður vclkominn í VETUR og alla tima Ánægja og hamin ja bíður yður á «ér- hvcrjum dvalastað þessa fögru vetrarstaða Látið umboðsmann vorn fræða yður um ’þerfhe 8te ði. Talið við hvaða um- boðtmann vorn scm cr, cð» skrifið til W. J. Quinlan, Dist PassJgent, Winnipeg,Mao PACIFIC COAST CALIFORNIA FLORIDA WEST INDIES MENWANTED $5 to $12 per day being paid our graduates by our practical system and up-to-date equipment. We guarantee to train you to fill one of these big paying positions in a short time as Auto or Tractor Mechanic and driving batteries,— ignition electrical expert, salesman, vulcanizer, welder, etc. Big de- mand, greatest business in the world. Hemphill schools es- tablished over 16 years, largest practical training institution in the world. Our growth is due to wonderful succesis of thousands of graduates earning big money and in business for themselves. Let us help you, as we have helped them. No previous schooling necessary. Special rates now on. Day or evening clasises. If out of work or at poor paying job, writé or call now for free catalogue. Hemphiirs Big Auto Gas Tractor School 209 Pacific Avenue, Winnipeg Branches coast to Coast. Accept no cheap substitute. Kaupið oglesiðLögberg 1904 St. John Str., Regina, Sask. 10. nóv., 1921 pegar við seint í síðastliðnum mánuði, fluttum frá Leslie, vor- um við útleyst þaðan með raush- arlegu kveðjusamsæti, stórum gjöfum og margskonar gæðum og vináttumerkjum. í þessu tóku þátt fólk í Leslie og því nágrenni af öllum þjóðum, sem þar búa. Sumir þeirra gátu ekki verið á samkvæminu, vegna annríkis forfalla. þar á meðal nokkrir tslepdingar. Svo að þakkarorð okkar þar, náðu ekki til þeirra. pví tökum við þetta tækifæri til þess að tjá þem öllum hjart- ans þakklæti okkar fyrir þessa 11 ára viðkynningu, óbilandi hygð og góðvild og síðast gæðin og gjafirnar að skilnaði. Með einlægum blessunaróskum þeim öllum til handa. A. K. Paulson. W. H. Paulson. w ONDERLAN THEATRE D Miðviku og Fimtudag Sessue Hayakawa “Where Lights Are Low” Föstu og Laugardag Gladys Walton “Short Skirts” Mánu og priðjudag ‘■Rougue and Romance“ OHEN COMES The Affairs of Anatol n Biblíulestur fer fram á hverju fimtudags- og sunnudagskvöldi kl. hálf átta, á heimili mínu, Suite 9, Felix Apts., á horninu á Toronto og Wellington. Yms tímabær, fróðleg og uppbyggileg atriði verða tii umræðu tekin. Allir velkomnir. Pétur Sigurðsson. KOL LEHIGH Valley Anthracite DRUMHELLER LUMP — DEEP SEAM Smælkið tekið úr hverju tonni. Hér haldast j hendur vörugæði og lipur afgreiðsla. Mestu þægindi með mimstri fyrrhöfn. — Látð vora Black Diamonds fylla heimilin með sumarsólskini. Halliday Bros. Limited 280 Hargrave St. Phones A5337-8 N6885 KOMIN AFTUR Oss er áncegja að tilkynna þeim, sem nota REGAL KOL að vér enim aðal umbotJsmenn þeirrar góðu kolategund- ar hér í Winnipeg og höfum nú eftir þriggja ára tilraun verið ifullvissaðir um frá námueigendunum, að þeir skuli lát oss hafa nægar byrgðir. Margir húsráðendur í Win- nipeg hafa e.kki verið að ifá beztu Alberta kolin og ekki heldur keypt af okkur, og þess vegna erum vér nú að auglýsa. Til þess að fá yður til að gerast kaupanda að REGrAL KOLUM höfum vér ákveðið að gefa þeim, sem kaupir tonn eða meiraÓKEYPIS kolahreinsunar áhald. LUMP KOL $14.50 STOVE KOL $12.75 D. D. WOOD & Sons Llmited Yard Og Office: R0SS og ARLINGTON STREET Tals. N 7308 Þrjú símasambönd Inniheldur enga fitu, olíu> litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðultvið kvillum í hársverðinum. Verð $2 00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað e 5 flöskureru pantaðar í einu. ’ Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkaialar fyrir Canada Verkirofu I»la. a sass Heint l uia : A PS84 G. L. Stephenson PLUMBER Allakoruir rafnia*ri«áhöl<l, »v<> «m atraujánt fírli, allar legundlr aí Kliiauin ok aflvaka ' t*at»erts). VERK5TQFA: 876 HOME STREET .1. MRS. SWAINSON, a8 696 Sar- fjent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir sf nýtizlru kvenhöttum.— Hún er eina íal. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsfmi Sher. 1407. Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Córsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,850 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, ’ General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum vtð og seljum. F. C. Young. Liinited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg j Phones: Offic^: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great W«it Permanent Loan Bldg., 856 Main St. * Sjáið The HIGH LIGHTS í þriðju sýningu þeirra af leiknum þessa viku. mánudag, priðjudag, Miðviku- dag og Miv.d. aukas. Fimtud., Föstud. og Laugard., 24., 25. og 26. Nóv., og auka- sýning á laugardag. þá sýnir Capt. Plunkett THE FOURTH DIVISION “MAPLE LEAFS’’ í útgáfu ársins 1921 af leiknum “CAMOUFLAGE” Hinn Upphaflegi Hermanna- flokkur Nýir söngvar, Nýir dansar og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.