Lögberg - 29.12.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.12.1921, Blaðsíða 2
Bls. 2 UUauiinN 29. DESEMBER 1921 FYRIRLESTUR Hdidmn at K. BECK lönd almætlisins og alkærleikans, — inn í frioarins og fullkomnun- arinnar ríki. — petta munum vér komast að raun um í för vorri um ríki hans —* ljóðheima Sénhver sá, sem verið hefir j var þá 84 ára. Sannaðist á hon- j hans. staddur að sumarlagi á fjöllum um: “að skáldin ibera fegurstu, | Séra M. hefir verið líkt við örn- uppi í þoku, mun hafa tekið eftir,; hæsju elli,” og þá eigi síður:ji!*n, “er flýgur fugla hæst”, og að því er oft þannig farið, að “Göfug s^l er alt af ung undir! þ»ð er fögur samlíking. ,þokan hylur að eins hið lægra silfurhærum.” Eg er að sönnu Hann svífur oft hátt og dreg-i landslag — undirlendið og hlíð- j eigi gamall, en eg hefi heldur j ur arnsúg í fluginu, og hann arnar, en tindarnir einir standa í eigi kynst neinum öldungi jafn- j flýgur einnig víða. Ríki hans í upp úr. I ungum í anda, og það hefir ef- j heimi óðsnildarinnar er svo afar petta er algengt náttúrufyrir-1 laust verið sprottið af sálargöfgi víðlent, sem einnig er von, því að jhrigði, en þetta er einnig glögg han* og hjartahreinleik. petta andi han.s var svo víðsýnn og víð- táknmynd úr lífssögu þjóðanna j tvent voru sterkustu þættirnir í feðmur; og það er eigi að furða, — mannkynssögunn. Allur þorri j sálarlífi hans, en einnig afltaug- >ó að slíkt víðlendi sé misjafnt manna hverfur að æfinni lok- j arnar í ljóðum (hans, og þessa inni í gleymskunnar miklu þoku, j gætti svo mjög í framkomu hans en þeir, sem hafa verið eitthvað j meira en fjöldinn; þeir, sern' Ljóð hans þekkið þið öll meira og minna, og eins og vjð, munum skarað hafa fram úr á einhverj- j sjá eru þau skuggsjá hins æðsta um sviðum — frumherjarnir og j og bezta i eðli hans, því að í góð- brautryðjendurpir — þeir gnæfa kvæðum sínum birtist hann oss upp úr gleymsku þokunni eins og heill og óskiftur. Hann er djúp- tindarnir. t sæjasti og langfleygasti hörpu- að landkostum, en margur blett- Urinn er þar undra fagur, þó að urðir og flug séu máske á milli; en er vér skoðum eitthvert land, leitum vér venjulega uppi feg- urstu blettina; vissulega með það fyrir augum, að vér mtraum hafa mestan andlegan gróða af því, að sjá hið fagra og áhrifa- y, . , . vi - I valdur bessa lands Enda hefir mikla, og þeirri stefnu skulum Peir hafa með verkum sinum og Vdmur "essa lduas' nem , , * i * /* i i • > T7Í»V t I cri Q uaví*i virrvi a Ir o ,1 rl _ lifstarfi reist sér þann bauta-1 hann fen£ið langmesta viður- stein, sem tímans tönn orkar eigi j kenningu ellra skálda vorra bæði utan lands og innan. Önnur að vinna á. En “margir eru kall- aðir, en fáir útvaldir”. peir eru harla fáir, sem eiga því hlut- skifti að fagna að “lifa” í huga skáld vor hafa, bæði—að honum lifandi og látnum, sungið honum sín hjartfólgnui.-itu þakkar- og og hjarta þjóðarinnar “þótt þeir viðurkenningaqljóð; þeir hafa deyi.” En einn af þessum fáu,! lotið honum °* lúta> sem skáldinu einn af þessum “útvöldu”, er hann j “af »uðs náð”> krýndum konungi sá maðurinn, sem eg ætla að gera >eirra> andlegum kenmföður og að umtalsefnf — skáldmæringur-! æðsta Presti- Guðm- Guðmunds- inn nýlátni, Matthías Jochums-j son se*ir d‘ um hann: son. Hann mun gnæfa upp úr “Heill þér, sem brennir hjörtun gleymsku þokunni, meðan stuðla-1 björgin íslenzku gnæfa ofar efn- j i-þokunni. pað hefir verið sagt, að ætt- landið okkar hjartkæra væri “undarlegt sambland af frosti og funa”, og er það sönn lýsing; þar eldi ljóða. Heill þér, .sem kennir trú á mátt hins góða. pökk skal þér alla þjóðaæfi gjalla, þjóðskáldið snjailla.” —Og Hannes Hafstein kveður: getur að líta hinar mestu and- “Pví heilsa eg þér, heilsa ein- stæður, eldinn og ísinn, þessi tvö j mitt þér, sem hæstm tónum nær miklu stórveldi náttúrunnar, — af landsins sonum.” Og þar er þar getur að líta eldfjallið log- sára rátt iýiet- En “sjálft andi og jökulinn helkalda, heið-j mannvitið, þekkingin, hjaðnar bjartar, sólríkar sumarnætur og sem blekking, sé hjartað ei með, húmþungt, (VVaugalegt skamm- j sem að undir slær.” degi; og það er eigi að furða, þó ! En í snillilóðum séra M. finn- að eðli og atgjörvi þeirrar þjóð- í um vér alstaðar hjarta hans sjálfs ar, sem á við svo misöfn kjör að j slá, og það var ekkert steinhjarta; búa, ,sem hefir slíka fjölbreytni j þftð var hjarta, þrungið við- fyrir aUgum, verði ofið ýmsum kvaemni og ástúð; hjarta, sem þáttum og margur kynlegur kvist-1 fann til með öllu, sem bágt átti, ^ urinn spretti þar upp. Sú hefir °g vildi líkna því. pví að ,séra M. einnig raunin á orðið. Margur; yar postuli mannúðar og mann- fagur og furðulegur viðartein- i kærleika og margir hljómdýpstu ungur, sem borið hefir fögur | °i? ómfegurstu tónarnir úr gígju blóm og ávexti, hefir vaxið upp í' hans, eru knúðir fram af þeim vér fylgja á leið vorri um skáld- heim séra M., og eg efast eigi um að vér rnunurn komast að raun um; að þar er meira góðgresi og kjarngresi, en illgfesi og ónytja- jurtir. Við fyrstu yfirsýn sjáum vér ljóslega, að séra Matthías hefir eikið á undur marga strengi ,-g'gjunnar; flestar tilfinningar mannlegs hjarta koma fram í Ijóðum hans; sorgin og gleðin, sælan og kvölin, ástin og heiftin, og hann seiðir einnig í söngva hinar stærstu andstæður: storm- hvininn og blæhvíslið; brimgný- inn og lækjarniðinn. Tónsvið hans er svo afar víðáttumikið. Yrkis efnin eru margbreytt og fjölskrúðug. En látum skáldið tala sjálft. Lífcum fyrst á ætt- jarðar- og hvata kvæði hans, en margt er til af þeim, mörg mjög fögur, sérstaklega þau, sem ort eru • við þúsund ára afmæli ís- landsbygðar. Skáldið hefir þá farið hamförum, og virðast þau miklu timamót hafa knúið marga hæstu og hreinustu tóna úr hörpu hans. Frá þeim tíma eru t. d. hinar yndislegu “íslandsvísur”. par eru þessi sannleiks þrungnu , orð: skauti ættjarðar vorrar. Marg-!oflum- hlýgeislanir frá hinu ur frjóangi, sem orðið hefir að góða.og göfuga harta «hans er blómlegum og limaríkum hlyn, og | ei£Í að eins að finna í ljóðum hans, einn af þessum kynlegu kvistum á lífmeiði hinnar íslenzku þjóð- ar, er séra Matthías skáldjöfur. Hann er sannur sonur Fjallkon- unnar; hold af hennar holdi. Vér skulum byrja á því, að virða fyrir oss persónu séra M.— manninn sjálfan, eins og hann kom mér fyrir sjónir; en síðar Ijóðagerð hans, í nokkrum stórum dráttum, — öðru ví«i getur það eigi verið, því rannsóknarsviðið er svo afar vítt. Séra M. var maður tígulegur og mikilúðlegur, þéttur á velli og sópaði að honum; andlit hans var svipmikið og sttrskorið. Göfgi og tign hvíldi yfir ásýnd hans og látbragði. Hann minti giann ósjálfrátt á hina fornu ís- lenzku afreksmenn og skörunga, sem hann hafði tekið miklu ást- fóstri við og hefir “gætt ljóð- lofi.” En hið ytra útlit mann.sins stoð- ar minst til þess, að laða menn að honum. pað er hinn innri maður, hugsunarháttur og hjarta lag mannsins, er lýsir sér i við- móti hans og framkomu, er þar veldur mestu um, og viðmót séra M. var ætið vingjarnlegt og glað- legt — sannur spegill hans innra manns. Hann hafði ætíð bros og vinar- orð , á reiðum höndum; hvort heldur ræða var um fátækan eða ríkan, kotung eða höfðingja, því að hann gerði ,sér engan manna- mun Honum skildist það, að “Eitt hlýju bros, eilt áslúðleik- ans orð, eitt ylrkt handtak stundum meira vegur, en pyngja full og borin krás á borð og bikar véiga dýr og glæsi- legur.” Hann var þannig í umgengrp, var þannig í daglegri umgengni, að það virtist leggja af honum yl og hlýju, enda var hann jafnan léttur í lund. pað var einnig í samræmi við lífsskoðun hans, eins og eg mun síðar víkja að. Hann var svo ríkur samúðar og sam- huga, svo framúrskarandi næm- ur á að skynja og skilja aðra. Heim að sækja var hann hinn alúðlegasti, skemtinn, ræðinn og fyndinn. pað var eins og að koma til föðurheimkynna að heimsækja hann—hjartahlýjan var svo auð- sæ og auðfundin. Eg kyntist honum að seinasta veturinn, sem hann lifði. Hann “Hræðstu ei, þótt börðin breið blóðugir skeri þræðir, ógurleg er andans leið upp á jsigurhæðir.” Hversu dúpsetta og hrífanid speki er eigi að finna í þe.ssari stöku ? Hér er í raun og"veru, í þessum fáum orðum sögð þroska- , . , , , , . ... saga mannsandans, sögð saga r.eldur streymdu peir einnig ur . , , -i .ibrautryðjandanna, .frumherjanna, m /\ v* /*l m n m n /\ «• M n m n n« I n n A % n /v » 7 sem kept hafa að því marki, að hönd hans, er hann heilsaði, og' ljómuðu í augum hans, og vörp- uðu æskubjarma á ásýn^ hans, er rituð var myrkum mannlífs- rúnum, því að líf þessa mikla andans manns var eigi neinn neikur, þó i því væru ótal sól- skinsblettir. Við vitum, að hann var raunamaður, og sorgin knúði einnig marga hreina og háfleyga óma úr gígju hans. En hann “æðraðist eigi þó inn kæmi sjór og endrum og sinnum gæfi á bát- iun.” Hann var eins og öll mikil- ,menni, stærstur í hinni mestu raun. Trú hans á sigur hins góða var afarrík og vonin átti mikil ítök í hjarta hans. og þess* ar tvær himinbornu dísir færðu sumar í sál han,s og sól í huga, og vörnuðu því að klaki settist um hjarta hans í hinum hörðu örlagaéljum; þessi klaki, sem lyk- ur um svo mörg hjörtu og varnar öllum æðra gróðri að festa þar rætur. Hin skírskorna ásýnd séra M. er mótuð djúpt huga minn. M#r fanst svo bjart um þennan silf- urhærða skörung. Mér fanst hann bera svip af tindinum himin- gnæfa, sem-leiftrar í kveldsólar- skininu. Nú er lífsól hans hnig- in, en sólarlagið var einnig fag- urt og hann hefir með Ijóðum sín- um reist sér lofköst, sem síðla mun hrynja.— Og nú skulum vér virða fyrir oss þenna lofköst, en vér getum eigi leitt sjónum nema lítið eitt — í stuttu yfirliti, get- um að eins grandskoðað nokkhr (blóm á hinum limaríka skáld- meiði séra M., og ræturnar að þeim meið greinast víða. Mér finst mega líkja honum við Ask Yggdrasils, hið mikla lífstré, sem frá er sagt í Eddu. En ræturnar að honum lágu í þrem áttum: á himni, jörðu og í undirheimum. En að skáldmeið séra M. liggja einnig. þrjár aðal rætur — í for- tíð, nútíð og framtíð. — Hann sækir kyngi og kraft í fornkvæði vor og sögur; hann bregður upp fyrir augu vor sönnum og fögrum myndum úr samtíðinni, úr nútíð- inni, og hann skygnist með skáld- legri —• mér liggur við að segja spámannlegri hugsjón inn á svið hins dulda og ókomna, inn í hul- iðsheima framtíðarinnar; hann lyftir, oss á léttum vængjum hljóijianna yfir dagsins strit og þysr—út yfir hinn þrönga sjón- deildarhj-ing hversdagslífsins, beina mannkyninu braut upp á “andans sigurhæðir”. En eins og mannkynssagan glegst sýnir, þá hafa þeir menn þurft að klifa yfir margan örðugan hjalla, Jirjótast gegn um óruddar urðir og torfærur, áður en komið væri upp á sigurtindinn; en þar uppi er útsýnin einnig fögur, en “stórt er ætíð bezt að inna.” Hinn dá- samlegi lofsöngur: “ó, guð vors lands,” er einnig frá þjóhátíðar- árinu, en eg tel hann með sálm- unura og verður hans minst í sambandi við þá. En einna áhrifamest og öflug- ast af íslandsminnum Matth. mun þó vera hið alkunna kvæði: “Eitt er landið ægi girt’. — Má segja að það sé tóm kjarnyrði og 3pakmæli frá upphafi til enda. Skáldið bendir þar með fögrum og sönnum orðum á það, hve íiáið samband sé milli landsins og þjóð- arinnar, að það, sem þjóðin er að að andlegu og líkamlegu atgervi sé mikið ættlandi hennar að þakka. Hann segir: “Eitt er landið, ein vor þjóð” o. s. frv., og hann minnir á ábyrgð vora gagnvart ættjörðinni og þær skyldur, sem vér höfum að rækja við hana; hann finnur glögt hvað það er, sem stendur oss fyr- ir mestum þrifum, en það eru hin andlegu óheilindi, falsið og lýgin; allir fjötrar vanans og fordildarinnar sem binda og hindra andann og draga úr þroska hans, en sundrungin veld- ur þó mestu þjóðlífsbölinu og því segir skáldið sterklega og snjalt: “sendum út á sexjtugt djúp sundurlyndis fjandann”, og hann eggjar Ianda sina lögeggjan til framsóknar og bendir þeim á, að þjóðin eigi öll að stefna að einu marki í sameining og sátt; eins og öll fljót landsins stefna til sævar; en þetta helga og há- leita takmark er: sómi og heill ættjarðarinnar; og á vel við að minna á þau orð nú, þegar eigin- girnin virðist fara dagvöxtum og laesir kreptum klónum um hjörtu manna og dregur úr þeipi andans þroska; — Og skáldið bendir á það aflið, sem orki að hefja þjóðina til frama og gengis, en það er sam- einingin — sam.«tarfið meðali allra landsins stétta æðri sem upp í mannsandans fegurst og lægri. Honum farast þannig orð: blómríkust vonalönd, — inn í ,sól- “Græðutn saman mein við mein liiciuiuai ci viu ainian , f iíum saman stein við stein; sfcðjum hverjir annan. “Plöntum, ræktum rein við rein, ræktin skapar framan, hvað má höndin ein og ein; allir leggi saman.”------- prt-a kvæði sýnir vel hinn glögga 3kilning skálísins á eðll og þörf- um þjóðar hans og sýnir einnig hve mi'kla ást hann hefir haft á landi sínu og þjóð. Og þessa sama verður vaðt 'í öllum ættjarðar og framsóknar kvæðum hans. — Alstaðar er hann að örva til samheldni og einingar, benda á að fyrsta skilyrðið til þess að þjóðin blessist og iblómg- íst, sé það' að hún sé sem einn maður með einum vilja; “allir eitt.” Rannsóknarsvið vort breytist. Vér skulum virða fyrir oss nábt- úruljóð séra M. Hann er mikið náttúruskáld; ep eftir hann margt slíkra kvæða um fagra og sögu- ríka staði. Af þeim lljóðum er “Skagafjörður” einna tilþrifa- ime'stur og stórfengilegastur. Skáldið byrjar “Skagafjörð” með hinni víðkunnu vsu: “Skín við sólu Skagafjörður”. pað er svo margt sem töfrar hugann að skáldið er fyrst í vanda, 'hvar hann eigi að nema sér stað og leiða fjörðinn sjónum, en skáld-guðinn Bragi leiðir hánn skjótt úr þeim vandkvæðum og bendir honum á Tindastól, eitt hið hæsta og tign- arlegasta fjall við Skagafjörð. Og þetta er í fullu samræmi við hugsunarbátt sr. M. Hann valdi sér ætíð hæsta sjónarhólinn þaðan sem útsýni var fegurst og stórfenglegast, og svo er að þessu sinni. — Hann sest í anda á Tindastól og lítur þaðan hvössum sjónum og glöggum yfir allan 'hinn fagra sagnauðga fjörð og jafnframt því sem hann lítur yfir landslagið sér hann í anda sögu fjarðarins og fléttar hana inn í náttúrulýs- inguna, svo að úr þeim verður heilsteypt, samræm mynd. Og hann leiðir þarna fram hinar mestu andstæður frá liðnum tíð- um, er birtast sjónum hns. Hann lítur í anda gullpa svani svífa um geiminn og hrafna hlakka í lofti; förukonur tötrum klæddar og skrúðbúnar hetjur; ihinar helgu kirkjur^ friðarjns tákn o,g blóðga valköstu einkenni vígá og mann- drápa; hann <iítur brúðsali og bjartar meyjar '— glleðina á hæsta stigi sínu, en einnig grimm- an óvinaher; brennuvarga, sem leggja eld í hús manna og svæla þá inni, sem melrakka í greni. — Svona er andagiftin mikil og skáldgáfan ör. Um hvern ,s<tað vefur hann listofna og yndis- ilega sagnablæju ásamt náttúru- lýsingunni, enda; segir hann: “Hver einn bær á sína sögu„ sigurljóð og raunabögu; Tíminn langa dregur drögu, dauða og lífs er enginn veit.” Er skáldið rennir augum til Drangeyjar, minnist hann Grett- is, útlagans ógiftusama, afar- mennisins orðspaka og Illuga, bróðursins góða og trygga, hetj- unnar hjartaprúðu, er hann segir um: “Enginn fegri óð má laga, en er dauðann kaus og hló”. Og skáldinu tekst með listfengi sinni og andríki í fáum orðum að bregða upp fyrir oss llfssogu Grettis af hinni mestu snild. pað er sem vér sjáum atburð- ina gerast fyrir augum vorum, svo glöggir eru drættiir þeirrar myndar: ' Skáldið mælir: “Stendur ógn af augum fránum, enn þar Grettir verst á hnján- um; Hlutar menn með hjaltalján- um Ihelju seldur meðan lá. Átta maki enn í dauða, eftir þrautir sárra nauða æfi dagsims dapurrauða, drauginn Glám og voðaspá; saxi heldur heljartaki; heggur dauðann níðingsmaki. Frægðin enn með beinu baki bræðra vígi.starir frá.” pe'tta er hin sanna sinld, meðferð efnis og orðaval hið ágætasta. pá snýr skáldið sjónum sínum frá vígum og manndrápuim, til friðar- aftaðarins Hóla og lýsir hounm og minnist ýmsra skörunga þar, en kvæðið endar á skarpviturlegri íhugun yfir hverfleik og breyti- leik mannlífsins og tilverunnar. Eg hefi af ásettu ráði, dvalið við þetta Ijóð öðru fremur, þvi að það er svo þrungið af efni, og snildarlegt að forrhi að erfitt er að finna aðra jafn góða náttúru- lýsingu. Og í þessu kvæði gæt- ir svo vel þess, sem sr. M. tókslt svo meistaralega, það að flétta Isaman staðlýsinjfum og sögu staðarins í éina heild — bregða upp fyrir lesendunjpn glöggri og sannri mynd. Auk þessarar og fleiri náttúru- lýsinga tel eg einnig til náttúru- Ijóða kvæði þau, sem skáldið hefir orldt út af einhverjum fyrirbrigð- um í ríki náttúrunnar, svo sem árstíðaskiftum. elckgoisum, hafís o. s. frv. Af þeim hefir sr. M. einnig orkt allmargt. Sérstaklega finst mér mikið koma til ýmsra usmar- ljóða hans, til dæmis: “Fyrsti sumardagur 1891,” afar ómblítt og hugþekt kvæði, sem lýsir vel sumarhug og sumarþrá skáldsins. Hann segir ntiðal annars: “Kom til að lífga, fjörga, gleðja, fræða, og frelsa, leysa, hugga, sefa, græða, í brosi þínu brotnar dauðans vigur, í blíðu þinni kyssir trúna sigur” Slíkt er veldi vorsins í skáldsins augum; og sést hér sem víðar hin mikla trú hans. á sigur hinis góða yfir hinu illa suimarsns yfir vetr- inum — lifsins yfir dauðanum. Og er hún eigi einnig skáldleg og fögur þessi tlýsing á sólunni: “pú ert svo heit, að hitar hvert hjarn, sem nistir fold, svo björt að Ijósi litar hvern legg sem rís úr mold. svo góð að ísinn grætur, svo glöð að veðrið hlær svo helg að hörfa nætur, en hlustar jörð og sær. —”• * pá er og vert að pinnast á kvæðið “Hafísinn”. Ýms skáld vor hafa sprett sig á að mála sem gleggsta mynd og áhrifamesta af þessum forna óvætti, en engum held eg hafi tekist það betur en sr. M. Hann líkir Lsnum við silfur- flota, sem sendur sé að kvelja oss, en Hel gamla, dauðadísin sit- ur í stafni og varpar hungurdisk- um yfir landið, en særinn stynur þungan yfir komu þessa vágests. pá verður harla hörmulegt um að litast; “pá er slitið brjóst úr munni barna. björn og refur snudda tveir á hjarni gnaga so'ltnir sömu beinagrind. pá er úti um frið og fagra daga; frama, dáð og vit og hreysti þrótt; þá er búin þjóð og saga; þá er dauði, reginnótt.” Hafið er þá alt sem ísköld íbreiða, og gráir ísistrókar standa á víð og dreif eins og draugar í kirkjugarði og ísinn er leiði heill- ar veraldar. “Hundrað þúsund kumbla kirkjugarður.” Hrolli slær um hjarta manns og svona er alt dapurlegt og draugalegt við komu þessa "fórna fjanda.” 'Og skáldið mótar svo vel mynd sína, að manni finst nágustur leika um ,sig, og kalt vatn renna á milli skinns og hörunds er maður les kvæðið með íhygli. — En þótt kuldinn sé mikill, sem ísnum fylg- ir svo mikill að hann ætlar að lama andans gróður og helfrysta hjartað, þá sér þó skáldið bót í bölj og lækning vig kaununum, — sú lækning er trúin. Hann endar kvæðið með þessum vakn- ingar og hughreysingarorðum: “Trú þú upp úr dauðans djúpi dro:ttins rennur fagrahvel.” Eg hefi sýnt fram á hér að fram- an, að ein af afltauguim í ljóðum sr. M. sé saga lands vors; hún er ein af máttarviðunum undir kvæáagerð hans og hér má bæta því við, að íslenztk fornkvæði og tunga eru það einnig. Honum lætur prýðisvel að yrkja undir fornum háttum, t. d. drótt- kvæðum hætfci og sækir orðgnótt og málkyngi til hinna fornu Ijóða. Hann er án efa eitt orðhagasta og orðríkasta skáld vort. Málið fer hjá honum á kostum hreinum, hljómmikið og ómþungt; þýðing- ar hans bera ljósastan vott um þessa málsnild hans. Hann hefir einnig unnað tungu sinni — íslenzkunni af alhug og sungið heni hinn dýrsta óð og hann hvetur öfluglega til að vernda þenna dýrmæta feðra og mæðra arf. Hann yrkir á þessa leið um tungu sína: “Mál isem hefir mátt að þola meinin flest, sem skyn kann gi^ina, eld og hungur, ís og kulda áþján nauða, svarta dauða. Málið fræga söngs og sögu sýnu betra guða víni. mál sem fyllir svimandi sælu^ ■ sál og æð, þótt hjartanu blæð^.” og ennfremur: “pað hefir voða þungar tíðir, þjóðinni verið guðleg móðir, hennar brjóst við hungri og þorsta hjartaskjól, þegar burt var sólin hennar ljós í lágu hreysi; langra kvelda jólaeldur,” Hér er með dásamlegri mælsku og rímfimi lýst gildi málsins og sögð saga þess, sýnt fram á að það er ekki mergsvikið, að það er búið að ganga í gegnum hreinsun- areld reynslunnar og hefir staðist það próf. Hér er lýst hve mik- ið gildi það hefir haft fyrir þjóð- ina á liðnum ánauðaröldum; það hefir geymt og geymir enn í rún- um sínum þá fjársjóði, þá vizku og heilsubrunna, ,sem þjóð vor hefir ausið af; þar hefir hann drukkið í sig kjark og dug, einmitt þegar COPENHAGEÍV Munntóbak Búið til úr hi-n- um b^ztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, ei ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbak lá við að hún kiknaði undir okn kúgunar og hverskyns óáranar. því að eins og síðar gjtendur í þessu kvæði: “Tungan geymir í tímanis straumi trú og vonir landsins sona, dauðastunur og dýpstu raunir. Darraðarljóð frá elztu þjóðum heiftar eim og ástar bríma, örlaga hljóm og frelisisóma, land' og stund í lifandi myndum ljóði vígðum — geymir í sjóði.” Fyllri lýsing á því, hve víðtækt Í starfsvið málsins isé, er Itæplega unt að fá. Hér er í svo glöggum dráttum lýst hennar mikla verð- mæti, að flestir ættu að geta glöggvað sig á því og skilið hve Ofbeldi gegn Iögregl- unni á Islandi. . (Framh. frá 1. bls.) að hann hefði viðbúnað til þess að taka á mó,ti þeim á svipaðan hátt og lögreglunni um daginn. En aftur sögðu aðrir, að trygg- ustu fylgismenn hans væru búnir trúlegra, eftir eðli málsins að dæma. Flökkurinn geikk viðstöðuilaust upp að húsinu, og krafðist að fá inngöngu, því var neitað. Var þá hurðin brotin og greiður gang- ur inn í húisið. Leið örstutt stund þar til komið var út með ól. Friðriksson og tvo eða þrjá aðra. Mun lítið viðnám hafa •nelgur dómur feðratungan er - verið veRt &f þe-rra hálfu , það að hún er arfur, sem hver og ainn sannur fslendingur, karl og kona, á að vernda og geyma ó- flekkaðan af fremsta megni. Oss á að vera tunga vor of heilög til þe'ss að blanda hana að óþörfu útlendum orðskrípum, því að slíkt ber eigi vott um méntun eða menningu, heldur er það þvert á móti glögt einkenni uppskafn- ingsháttar og mentunarleysis, sem alt of mikið er til af. — En fyrst nú sr. M. hafði svo miklar mætur á sögunni eins og eg hefi berft á, þá var eigi nema eðlilegt að hann ihafi sótt mörg yrkisefni þangað; og svo er einn- ig. Hann hefir ort um víg sinn. Var umsvifalaust farið með þá upp í fangahús. Og svo rak hver ferðin aðra. Bif- íeiðarnar sóttu niður eftir og flutttu upp eftir. Flestir voru hafðir lausir, en þó nokkrir í járnum, þeir sem einhvern mót- þróa eða ofbeldi sýndu. Húsið var tæmt eftir stutta stund, og munu hafa verið teknir úr því um 20 menn og settir í varðhald. Með konu Ólafs og útlenda drenginn var farið upp í sóttvarnarhús. En ekki þóítti nógu rækilega tekið fyrir rætur meinsins með þessu. Ymsa vantaði, sem tek- ið höfðu þátt/í uppþotinu um dag- ínn. Lögreglan man Hafa vitað Snorra Sturlusonar, Jón Arason : um þa- Og var þvj farið í bif- á höggstokknum, Guðbrand biskup reiðum í ýmsar áttir að taka þá á banasænginni, Hallgrím Péturs- fasta) m a Hinrik Ottósson. Og son deyjandí og Eggert ólafsson, | þegar hætt var munu hafa verið er hann komnir 26 menn í varðhald. “niður í bráðpn Breiðafjörð Alt fór þetta fram með hinni í brúðar örmum sokk. —luestu ró og uppþots og æsinjja- Af þ.essu er auðsætt að það eru | laust peir) sem ef til vill hafa engir hversdags smáviðburðir,, ,haft einhverja uppþotelöngun, sem hann tekur til meðferðar, munu hafa séð) aö þarna var við heldur þvert á móti stórviðburð- irnir — úrslita atburðir, stærstu augnablikin í lífi þessara manna. Honum lætur bezt að lýsa hinu mikilfenglega — aðaldráttunum; og í þessum ljóðum, er nefnd hafa verið íslendingaljóð, flýgur sr. M. máske hæst, nær þar ef til vill dýpstum itónum. Myndir þeirra manna sem hann dregur þar upp fyrir sjónum vorum eru svo afarglöggar og skýrar — per- sónurnar ibidtast þar svo ljóslif- andi. Tökum t. d. lýsinguna á Snorra í ljóðunum um vígi hans: “Goðum Mkur svo er sá að svip og vexti ’til að sjá, skeggið sítt og silfurhár sextíu bera með sér ár; ennið talar uim tign og vit tálbrögð heims og feigðarlit, meðan augun ern og snör eilíft kynda sálarfjör.” svo ramman reip að draga von- laust var að byrja á slíku. Og það sem veldur því meðal annars, hvað þessi málalok eru igóð, er það, að engin meiðsl, barsmíðar eða blóðsúthellingar áttu sér við handtöku þesSara mörgu manna, eins og vel gat komið fyrir, ef vörn hefði verið veitt að nokkrum mun eða sókn farið í handaskolum. Gífurlegur mannfjöldi hafði safnast saman bæði niður i Suð- urgötu, sunnan Uppsala og utan kirkjugarðsins, og eins upp við fangahús, og einnig vestur á Vest- urgötu. Mátti svo heita að sum ■hús tæmdust, einkum skrifstofur og verzlunarbúðir. pað er óhætt að gera ráð fyrir því, að alménninlgur líti svo á, ' að hér hafi farið fram bæjar- ■ hreinsun. Loftið var hér lævi : blandið. Alvarlegra uppþot en það sem varð um daginn, gat gos- Er eigi hinu spaka skáldi og ið Upp é hverju augnabliki. En nú er íkveikjan, upphafsmennirn- ir handsamaðir. pá fyrist er von til þess að hægt sé að vernda frið þjóðfélags vors og ekki síst þessa bæjarfélags. —Morgunblaðið frá 25. nóv 1921. fræðiþul snildarlega lýst i þess um orðum? — engin ljósmynd, hversu góð isem væri fræddi oss betur um persónu þá sem um væri að ræða. — Og þessu líkt eru persónurnar mótaðar í Öðrum fyrnefndum kvæð um. Er hún t. d. ekki dásam- lega hrífandi myndin, sem hann dregur af Hallgtími Péturssyni; f stendur hann oss þar eigi lifandi fyrir sjónum, andríki ljóðsvanur- inn — sálmaskáldið guðdómlega, kaunum Maðinn — er vér lesum: “Maðkur og ei maður sýnist sá, sár og kaun ög benjar holdið þjá, þlinda hvarma boða sollin tár, berst og þýtur yfir höfði skjár. Hár er þétt og hrokkið hvítt og svart; himinhvelft er ennið sltórt og bjart, hvöss og skörp og iskýrleg kinn og brún, • skrifað aflt með helgri dular- rún.” Og er það eigi göfugt og mikil- menni særrtandi, sem hann lætur Jón Arason segja á höggstokkn- um: “Einna hrópa eg hefnda, / herra láttu spretta, upp af okkar blóði alt hið sanna og rétta, trú og frelsið forna, frægð og þrek og dygðir, drekkið svo minn dreyra dýru fósíturbygðir.” Margur mundi kjóisa sér slíkt hugarþel tifl óvinanna, er hann (Niðurl. á 5. bls.) U iIFSHEPWRDS, I Bot & W orm | Remover1 f \ I í S V—KT-T-T-f—I—C (BSWARE OF IMITATIONS -2_i~./- í- l—i_? /byrgst að lækna hesta af öllum Bot’s og ormum í einu vetfangi eða peningum skilað aftur. Engar ill- ar eftirstöðvár af notkun þesisa meðals. Smásöluverð mönnum: — hjá öllum umboðs- 12. Capsule kassi (4 skamt.) $2.00 24 Caps. kassi (8 skamtar) $4.00 Áhalda itil að gefa inn með^... 75c. Ef enginn umboðsmaður er í bæ yðar, þá pantnð beint frá The WESTERN CHEMICAL CO., Limited SELKIRK MANITOBA Umboðsmenn í eftirfylgandi bæj- um: Selkirk, Man.: The Drug Stcres og Moody and Son. Að Gimli: J. Kronson. A ðLundar: Lundar Trading Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.