Lögberg - 16.02.1922, Qupperneq 6
Bls. «
LÖGBERG, FIMTUDAGiNN 16. FEBRÚAR 1922.
Stolna leyndarmálið.
Hvíla! Hvemig gat hún notið hvíldar,
þegar svo margar órólegar hjigsanir sveimuðu
um, heila 'hennar? Hún gat ekki gert neitt
annað en hugsa — og reyndi að átta sig á því,
að fyrir fáum stundum síðan var hún í Brake-
speare kasta'la, og að nú var hún í þessu húsi í
London, vinalaus og einmana. V
12. Kapítuli.
Rawson Fenton hallaði sér aftur á bak í
skrautlega vagninum sínum.
Hann nam að síðustu staðar fyrir framan
eitt af stóru húsunum í Lancaster götunni.
Þjónarnir stigu niður af vagninum. Fram-
dymar opnuðust og fyrir innan þær stóð kjall-
aravörður og tveir aðrir þjónar.
Hinn voldugi maður gekk hröðum fetum
inn í dyraganginn ásamt skrifaranum, sem ver-
ið hafði með honum.
Auk þjónanna sátu þrettán eða fjórtán
menn í ganginum. Þeir nálguðust Fenton,
þegac hann kom inn í því skyni að fá að tala
við hann. En hann hneigði sig til hægri og
vinstri og sagði: ‘ ‘ Góðan daginn! Afsakið
mig eitt augnablik!” og sivo gekk hann fram hjá
þeim upp stigann.
Sumir settust aftur, en tveir þeirra gengu
með hægð til dvranna.
‘‘Það gagnar víst iítið að bíða,” sagði
annar.
‘‘Nei,” svaraði hinn. Hann teit út fyrir
að eiga annríkt. En það er ekki gott að vita. ’ ’
Hann yfti öxlum og bætti við: ‘ ‘ Það get-
ur verið að hann komi ofan aftur, eða geri boð
eftir okkur. Það er lakast við þessa ríku
rnenn, að maður veit aldrei hvað þeim þóknast
að gera.”
‘‘Það er satt,” sagði sá fyrri. “Og eg
ætlaði að tala við þann um mikilsvert málefni,”
sagði sá, sem fvrst talaði. %
Hinn brosti og svaraði: “Það vílja ef-
laust allir.”
‘‘Hafið þér þekt Fenton lengi?” spurði sá
fyrsti.
“Ekki mjög lengi. Til þess yrði eg að
hafa sérstök einkaréttindi. ”
“Ó, þér eigið við að—”
‘ ‘ Að enginn — að enginn að minsta kosti á
Englandi — hefir þekt hann mjög lengi. Fólk
í útlöndum — í Ástralíu og annarstaðar — hef-
ir máske hlotið þann heiður. Að öðru leyti
virðist cnginn vita neitt til muna um liðna æfi
hans. ’ ’
Allir vita samt, að hann helfir verið órvana-
lega Iheppinn, — að hann á einn eða annan hátt
befir náð í afatmikinn auð.”
“Það ér maður, án þess að þörf sé að segja
það,” sagði sá síðari. “En það eru fáir
sem vita hvernig hann hefir náð í þenna auð og
völd.”
“Það er sa£t að hann muni eiga að minsta
kosti tvær eða þrjár miljónir,” sagði sá fyrri.”
“Mjög sennúlegt. Máske enn þá meíra.”
“Skal' það vera satt að hann fyrir stuttu
síðan hafi verið efnalaus maður á eyðimörkum
Astralíu. ’ ’
“Eg hefi heyrt það sagt.”
“Og að ‘hann hafi verið svo heppinrr að
finna litla gullnámu á svæðinu þar?”
“Já, eða eitt'hvað því um líkt. En það
hefir að eins verið einu sinni, sem hann öðlað-
ist slíka hepni. Hið undraverðasta í þessu
efni, er hinn hluti æfiferils hans. Það eru
margir sem verða ríkir af tilviljun, en svo láta
þeir það duga, taka lífinu með ró og lifa af
vöxtunum. ’ ’
“En Fenton hefir ekki látið sér það nægja,
tann vildi fá meira?”
“Nei, það gerði hann ekki. Þegar hann
hafði verið svo heppinn að ná í auð, tók hann
sér stöðu meðal fjármálafræðinganna í Ástra-
lím og komst brátt að þeirri niðurstöðu að
gamli málshátturinn, að enginn náma í heim-
inum er svo auðug af gulli — eins og verð-
mikill heili hyggins manns — er sannur.
“Það hefir ekki verið eitt einasta lánsamt
fyrirtæki í þessu landi, sem Fenton hefir ekki
tekið*þátt í. Eg hefi heyrt sagt — og eg veit
að það er satt — að þegar nafn hans er í broddi
fylkingar við eitthvert fyrirtæki, hve ábyrgðar-
mikð sem það er, hiki enginn við að vera með,
í því. Og hér í Englandi er sama tilfellið.
Og hið einkennilega er, að menn alment fá
enga ástæðu til að iðrast þess.”
“Hann hlýtur að vera mjög heppinn mað- „
ur,” sagði sá fyrri.
“Eg veit það ekki,” svaraði hinn síðari,
eftir stutta þögn, “stundum efast eg um það.
Hafið þér veitt því e'ftirtekt, að svipur hans er
crólegur og óánægður. Hann lítur út fyrir
að þrá eitthvað, sem veitir honum meiri ánægju
og ró.”
“Máske að hann sé að hugsa um að ná í
fleiri peninga,” sagði hinn fyrri hlægjandi.
“Nei, það held eg ekki. Eg get ekki vit-
að það með vissu, en það er hugsanlegt að þa^
sé af því að hann er einmana.”
“Já, auðvitað. Hann er ókvæntur?”
“ Ja, hann á hvorki konu eða böm, og enga
ættingja. ”
“Það er einkennilegt að hann skuli elcld
giftast einhverri hefðarmey. Flestir menn í
hans stöðu mundu gera það. Hann er heldur
ekki ófríður maður.”
“Nei, hann er fremur laglegur. ”
Máske að hann hafi eitthvert1 leyndarmál
— ástaræfintýri frá yngri dögum?”
“Getur verið; en eg trúi því naumast. Eg
held að.hann ráði yfir tilfinningum sínum, og
bafi enga ástarsorg. En nú held eg að það
sé 'bezt að eg fari. Góðan morgun, herra!”
“Eg held að eg geri það sama. Það
gagnar líklega ekki fyrir okkur að bíða eftir
þessum mikla manni. Gangið þér ekki eftir
borgarveginum? Það er ágætt, þá verðum
við samferða.”
-Svo fóru þessir tveir menn.
Meðan þetta samtal átti sér stað, sat Fen-
ton í snotru herbergi uppi á lofti og las bréfin
sm. Sum las hann fljótíega og fleygði þeim
svo til skrifarans, önnur leit hann að eins á og
lét þau í pappírskörfuna, hin þriðju las hann
hægt, og lét þau til hliðar á borðið handa sjálf-
um sér að, svara.
Ljósibirtuna lagði beint í andlit þessa mikla
manns, sem nú var talsvert breytt frá þ\ú við
sáum það seinast í litla húsinu hans Grahams
læknis. Ef til vill dálítið hörkulegra, og litlar
hrukkur sóust á enninu og í kringum augun. En
hið gamla varúðar og athugandi augnatillit
var þar enn þá. Auðurinn hafði ekki gert
svip hans bb'ðari; þvert á móti bar hann vott
um meðvitund valds síns, og löngun til þess að
nota það við tækifæri.
Hann var enn þá Rawson Fenton, æfin-
týramaðurinn, en með almenning við fætur
sínar.
Þjónn kom inn og sagði að nafnkunnur
maður væri kominn, sem vildi tala við haon.
Fenton leit upp og sagði: “Segðu bar-
i'minum að hann vsrði að afsaka, að eg geti ekki
talað við hann í dag, en á morgun skal hann
fá að tala við mig.”
Litlu síðar kom þjónninn alftur og1 lagði
pappírsmiða á borðið hjá Fenton.
Hann tók miðann og leit á hann og glaðn-
aði sjáinlega yfir honum.
“Bíddu!” sagði hann við þjóninn og leit á
úrið sitt.
‘ ‘ Það er bezta ð þér farið og fáið yður há-
degisverð,” sagði hann við skrifarann, sem
undir eins stóð upp og fór út.
“Láttu hann koma,” sagði Fenton við
þjóninn.
Litlu síðar opnaði hann dyrnar fyrir gaml-
an mann, með gult og hrukkótt andlit og ósegj-
anlega glöggsýn augu.
Hann var í hversdagslegum fatnaði og líkt-
ist allmikið áreiðanlegum bankaskrifara.
Fenton Iaut niður að skjölunum sínum,
þangað til dyrnar lokuðust á eftir þjóninum.
þá leit hann upp fljótlega og allákafur.
“Læsið ]>ér dyrunum,” -sagði hann.
Gamli maðurinn gekk Hröðum fetum að
dyrunum og læsti þeim.
“Nú,” sagði Fenton. “Hafið þér nofckuð
að segja mér?”
“ Já,” svaraði maðurinn. “Eg hefi loks-
ins gert uppgötvun. Yður finst líklega að það
hafi tekið iangan tíma, en leynispæjarar yerða
að hafa leiðbeinandi þráð, eins og eg hefi sagt.”
“Það veit eg vel,” svaraði Fenton. “Hvað
hafið þér þá uppgötvað? Hafið þér fundið
hana?”
“Já, hr. en—”
“Hvað meinið þér?” sagði Fenton ákafur.
“Segið það undir eins; eg hefi annríkt.”
“Já, eg skil hr. Með fáum orðum ætla
eg nú að segja yður, að eg hefi fundið ung-
frú —”
“Fenton leit til dyranna.
“Unga stúlkan, sem eg hefi leitað að,”
bætti spæjarinn við. “Hún hafði sest að í
Brakespeare kastalanum. Hér er áritunin.”
Fenton tók við henni með hægð og kæru-
leysisléga að útliti, en það glapti ekki spæjar-
anum sýn.
“Brakespeare kastala,” tautaði hann.
“Hún er þá 'hjá markgreifanum í Brakespe-
are — kennari hins litla lávarðar Lanoebrook. ”
Hann lagði miðann á borðið og skygði fyr-
ir augun með hendinni, svo hinn glöggsýöni
spæjari, sem aðgætti hann mjög nákvæmlega,
skyldi ekki sjá þau.
“Er þetta alt?” spurði hann.
“Nei,” svaraði spæjarinn; “því ver er það
ekki. Eg hefði átt að segja, að þetta var árit-
un ungu stúlkunnar.”
“Var? Við hvað eigið þér?”
“Já, eg skal segja yður, hr., að hún er
farin þaðan aftur.”
“Farin þaðan?”
“Já, hr. hún fór frá Brakespeare í morg-
un, skyndilega og óvænt.”
Fenton stóð upp og snéri baki að Ijósinu.
“En hvar er Ihún þá núna?” sagði hann.
‘ ‘ Það veit eg því ver ekki. Elg fékk sím-
xit frá einum þjónanna í kastalanum,"sem vinn-
ur fyrir mig. Það sagði að unga stúlkan væri
farin sfcyndilega, og að enginn vissi hvort hún
hefði farið.”
Fenton beit á vörina.
“Err þér eigið að uppgötva hana!” sagði
hann undrandi og beiskjulega. “Þér eruð
spæjari, og þér komið 'hingað og segið mér —”
Spæjarinn leit á hann og sagði: “Eg
fekk símritið núna. Skipun yðar var, að eg
skyldi segja vður frá öllu, sem eg kæmist að.
Það hefi eg líka gjört.”
Fenton átti bágt með að ráða við sig.
“Það er gott,” sagði hann. “Farið þér
nú og finnið hana fyrir mig. Eyðið engum
tíma og sparið engin útgjöld. Fenguð þér að
vita, hvort húp var frísk og ánægð?”
“Já, hr., (henni leið mjög vel, sagði þjónn-
inn í símritinu.”
“Gott! — Þér getið farið. En segið
mér frá því, sem þér uppgötvið undir eins, hvort
sem það er nótt eða dagur.”
Maðurinn hneigði sig og fór. Fenton hné
aftur á bak á stólnum og byrgði andlitið í hönd-
um sér.
13. Kapítuli.
/
Morguninn næsta stóð Oonstance við glugg-
ann og horfði út. Hún ha.'fði sofið lítið þessa
nótt, hugsanir hennar snérust um viðburðinn
í kastalanum. Hún hafði lagt pyngjuna sína
á búningsborðið, og því lengur sem hún- horfði
á Ihana, þess minni sýndist henni peningaupp-
hæðin.
Hún vissi nú að hún varð eitthvað að gera,
og það mjög bráðilega, til þess að viðhalda líf-
inu. —
En hvernig átti hún að fá sér nýtt starf?
Án vina eða meðmæla var gagnslaust að biðja
um nokkuð — ekki einu sinni vinnukonustöðu.
Hún snéri sér frá glugganum og stundi örr
vilnandi.
Án þess að hafa nobkuð ákveðið áform,
fór hún í yfirhöfn sína og gekk út.
Hún stóð litla stund kyr í tröppunni og
hugsaði um hvort hún ætti að fara. Meðan
hún var að þessu, kom maður gangandi til
hennar með Ihægð.
“Getið þér sagt mér leiðina til Pembridge
Cresyent ungfrú?” spurði hann.
Þetta var gamall maður með bogið bak og
hrukkótt andlit, sem virtist benda á erfiðan
lífsferil.
Þegar hann flutti þessa spurningu, furð-
aði Constance sig ósjálfrátt á því hvort hann
eins og hún, væri ókunnur í þessum stóra bæ.
“Það get eg því ver ekki,” isvaraði hún.
‘ ‘ Eg er alveg ókunnug hér. ’ ’
Hann tók pappírsmiða upp úr vasanum og
leit á 'hann — svo leit hann á hana litlum gagn-
rýnandi augum.
“Það er sama tilfellið með mig, ungfrú,”
sagði hann afsakandi. • “Já, Pembridge Cres-
cent er einmitt sá staður, sem mig langar til
að vita hvar er. Afsakið ómakið, ungfrú.”
Constance sagði að hann hefði ekkert ómak
gert sér. Svo lagði hún af stað ofan götuna.
Gamli maðurinn gekk með hægð á eftir
henni — nam staðar þar, þar sem hún stóð kyr,
óviss um hvaða vég hann ætti að fara.
Constance heyrði hann spyrja mann nokk-
urn sömu spurningarinnar og hana. Á næsta
augnabliki snéri 'hún sér til hægri handar og
misti sjón af honum.
Litlu síðar var hún stödd í fjörugri og
mannmargri götu, með óvanalega sfcrautlegum
verzþmum. Meðan hún gekk áfram í þungum
hugsunum, stóð hún við og við fcyr og leit á
búðargluggana. í einum glugganum sá hún
auglýst með stórum stöfum: “ Yistarráðsskrif-
stofa fyrir heimiliskennara og kensilukonur.”
Hún stóð kyr og le^t á auglýsinguna hugs-
andi.
Það var hugsanlegt, að þarna gæti hún
fengið að heyra um stöðu; hún ætti að minsta
fcosti að fara þangað inn. Máske hún gæti
seinna fengið meðmæli frá lafði Armstead, án
þess að hún þyrfti að fá að vita um hina sfcyndi-
legu brottför hennar frá Breakspeare kastal-
anum. Hún gekk inn.
“Getið þér sagt mér, hvort hér er nokkur
staða laus fj-rir kenslukonu?” spurði hún ;
unga stúlku sem sat þar inni.
Hún kom með afar stóra bók, sem hún
lagði fyrir framan Constance.
“Gerið svo vel að skrifa nafn yðar og
heimili hér,” sagði hún kæruleysislega.
Constance hifcaði dálítið, en svo skrifaði
hún nafn sitt og heimili. Stúlfcan opnaði nú
aðra bók og las: I^Kenslukona: frönsku, ít-
ölsku, þýzku, hljóðfærasöng, góðrar ensku er
krafist. Meðmæli þurfa að vera sýnd. Sex
börn. Tuttugu pund um árið í laun. Á
þetta vel við yður?”
“Nei, því ver,” svaraði hún. “Eg kann
'hvorki ítölsku eða þýzku.”
“Ekki? Þá er eg hrædd um að þér fáið
ekki stöðu af þessu tagi. Næstum allar kenslu
konur verða að kunna þýzku,” sagði unga stúlk-
an. “En hér er önnur: Frönsku, ensku og al-
menna sfcólakenslu. Laun: Sextán pund um
árið.”
“Eg held að þetta eigi við mig,” svaraði
Constance.
“Sko, það er enn þá meira krafist: Verður
að hafa góða millirödd og vera vön við að leika
á fiðlu.”
Við þetta hvarf öll von 'hjá Constance.
“Þá gagnar það ekki fyrir mig að sæikja
um stöðuna,” sagði hún hnuggin. “Eg kann
ekki að leika á annað hljóðfæri en piano.”
“Ekki? Þá 'höfum við ekki fleiri stöður að
bjóða yður.” sagði unga stúlkan. “En ef
við heyrum um einhverja, þá skulum við láta
yður vita um hana. Þér eruð líklega ekki
mjög vandlátar?” 1
“Nei,” svaraði Constance róleg. “Góðan
morgun.”
Hún fór út ennþá hnuggnari en áður.
Fáum mínútum síðar gekk gainli maðurinn
með bogna bakið inn í sömu skrifstöfuna, og
spurði 'hvort hann gæti fengið leiðbeiningu um
kenslukonu. Ilann las nákvæmlega þenna
langa lista og skrifaði hjá sér fáein nöfn, þar
á meðal nafn og heimili Constance — borgaði
hina áfcveðnu upphæð og fór.
Fáum mínútum síðar ók hann í vagni til
Kensington Park Gardens, og sté af honum við
hemili Fentons.
Fenton sat við skrifborðið sitt og átti ann-
ríkt.
Skrifarinn sat við annað borð og var að
iesa mqrg bréf.
Þegar Fenton hafði sent skrifarann burt,
kinkaði hann fcolli til spæjarans.
“Þér hafið ekki evtt tímanum til ónýtis,”
sagði hann rólegur. En spæjarinn, sem horfði
á hann, sá gleði geisla í augum hans og varirn-
ar sikjáDfa dálítið.
‘Nei, hr.”, svaraði hann. “Eg hefi verið
mjög heppinn. Eg fann af tilviljun ökumann-
inn, sem flutti ungu stúlkuna frá stöðinni. Og
fram úr binu var auðvelt að ráða.’-’
Hann lagi pappírsmiða með nafni og árit-
un Constance á borðið, og hélt svo áfram skýr-
ingu sinni: “Eg áleit að hún mundi fara út
!!/• ►. 1 • <Vi* timbur, fialviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tcgundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir riglar, hurðir og gluggar.
IComið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
---------------Limítad---------------
HENRY 4VE. EAST - WINNIPEG
KOL! KOLT
vér seljum allar tegundir af
KOLUM
Hörðum og linum. Beztu tegund af
DRUMHELLER KOLUM
setn þekkjast á markaðinum. Pantanir afgreiddar fljótt
-------------o---
Thos. Jackson & Sons
/ t
Skrifstofa 370 Colony St. - Símar: B 62-63 1795
) morgun, og því gætti eg 'hússins nákvæmlega, ”
sagð hann, og lýsti svo, að hann hefði elt Con-
stanoe til vistráða skrifstofunnar.
“Eg þekti hana undir eins. Manni getur
naumast skjátlað með þessa ungu stúlku,’”
bætti bann við.
Fenton studdi hönd undir kinn og hugsaði.
Litlu síðar leit hann upp og benti spæjaranum
að flytja stólinn sinn nær sér, meðan hann
segði honum frá áformum sínum.
Spæjarinn hlustaði á 'hann með nákvæmni.
Þegar bann 'hafði skrifað hjá sér sum áformin
og sagt, “þetta er hyggilegt ráð,” fór hann.
Þegar Fenton var orðinn aleinn, gekk hann
fram og aftur um herbergið blóðrjóður með
gleðigeislandi augu. Hramkoma bans var
rdveg ólík hinni köldu, varkáru og sjálfstjórn-
andi hegðun, sem hafði áhrif á alla er við hann
töluðu, svo bann virtist naumast vera sami
maðurinn nú. En 'hann áttaði sig 'brátt og
varð rólegur eins og áður, settist við skrifborð-
ið og bringdi bjöllunni til að kalla á skrifarann,
og hélt svo áfram starfi sínu.
Síðari hluta þessa dags sat Constance við
borðið með bók fyrir framan sig, sem hún hafði
ekki lesið í heila stund.
Þegar Constance yfirgaf vistráða skrif-
stofuna, gekk hún upp eina götuna og niður
eftir annari, án þéss að veitá þeim manneskj-
c-ftirtekt, sem voru á ferðinni í kringum hana.
Hún hugsaði eins og vant var, um viðburðinn
í kastalanum, en hrinti þessum hugsunum frá
sér, og fór að hugsa um ihvað 'hún ætti að gera,
til þess að geta unnið fyrir sér.
Stundum datt benn í hug, hvað mundi hafa
ótt sér stað í kastalanum síðan hún fór. Með
hvaða lýgi Ruth befði sagt greifanum frá or-
sökinni til bur-tfarar hennar svo snemma dags,
að hún gat ekki kvatt fjölskylduna.
Hún hugsaði líka um, hvort hann mundi
trúa þeirra lýgi. Hvort Arol mundi safcna
ihennar og hvort burtför hennar 'hrygði greif-
ann.
Hún endurkallaði alt í huga sinn, og þar
ámeðal bónorð greifans í salnum. Henni
fanst þetta vera fyrir löngu umliðið og helzt
■líkjast draumi.
Constance hrökk við. Frú Marwyn barði
að dyrum.
Þreytau og föli liturinn á andliti hennar
vakti meðaumkun hinnar sorghitnu húsmóður.
“Þér eruð líklega enn þá þreyttar eftir
ferðina, uugfrú Graham?” sagði hún hlýlega.
“Já, egheld eg sé það,” svaraði Constance
og reyndi að brosa.
“Þér hefðuð ekki átt að fara út í morgun,”
sagði hún jafn hlýlega og áður.
“Eg gerði það, af því það var nauðsyn-
legt,” svaraði Constance. “Eg fór út til að
komast eftir hvort eg gæti fengið nokkra stöðu,
en,” hætti íhún við og stundi, “það lítur út fyr-
ir að vera fremur erfitt. AUir eru svo marg-
fróðir nú á dögum, og þeir vilja ekki ráða til
sín persónu, sem ekki hefir vnðtækari þekk- '
ingu en eg.”
“En þarf að hraða þessu svo mjög?”
spurði frú Mervvyn.
“Já, þess þarf,” svaraði Constance. “Eg
befi uefnilega mjög lítið af peningum, og —”
Hún lau'k ekki við setninguna.
Frúin sléttaði borðdúkinn með mögru hend-
inni sinni.
“Takð þér þetta elcki nærri yður,” sagði
hún. “Yður er velkomið nð vera hér hjá
mér, ef þér kunnið vel við yður, þangað — þang-
að til yður hepnast að fá stöðu, eða —” %
Hún þagnaði og horfði hrosandi á Con-
stance. •
“Eg hefi sjálf orðið fyrir mörgum raun
um á æfinni, svo eg veit hvaða þýðingu þetta
hefir,” bætti hún við bálf hikandi.
Constance rétti henni hendi síua með aug-
im full af tárum.