Lögberg - 16.02.1922, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
16. FEBRÚAR 1922.
tsla. 7
DYSPEPSIA
LŒKNAÐIST
FLJÓTLEGA
Winnipeg maður þjáist og kveið
fyrir hverri máltíð, jafnvel létt-
asta fæða reyndist ofurefli. —
Borða nú, sef og vinn betur en
nokkru sinni áður, segir Poni-
aud. Mælir óhikað með Tanlac.
“Mér hefir aldrei liðið betur á
æfinni og það á eg alt Tanlac að
þakka,” sagði M. Paniaud, 381
King Street, Winnipeg, Man.,
“Með því að nota Tanlac, losn-
aði eg við illkynjaðan magasjúk-
dóm ásamt nýrnakvilla, er hafði
þjakað mig í full þrjú ár, en nú
er eg orðinn að öðrum manni.
“í sannleika sagt, þá kveið eg
fóru að óska eftir komu þessara
Bolshevikimanna, sem eftir alt
áttu ekki upptökuna að hryðju-
verkum þeim, sem þá voru unnin
á þeim slóðum og sem erfitt er
að jafnast við að því er rán og
dýrseðli snertir.
Fyrst í stað vis.sum við ekkert
um hvað var að gerast. En ekki
leið á löngu áður en sögur af hin-
um hálfviltu flokkum sem í fjöll-
unum bjuggu, 'og sém öllum stóð
ótti af, fóru að berast okkur til
eyrna þegar þeir færu um héruð-
in og myrtu, rændu og brendu.
Fólkið i Baku reyndi að flýja,
en slíkt reyndist ókleyft fyrir
flestum, og að síðustu barst oss
sú frétt að hópur þessara æstu,
eða viltu fjallabúa væru á leið-
inni til bæjarins. Frétt sú hafði
þau áhrif að bæjarbúar sjálfir
gerðu uppreisn. Tartararnir
réðust að Armeniumönnum, rændu
eignum þeirra og myrtu þá sjálfa.
Armeniumennirnir gengu um og
réðust að Gyðingum myrtu þá og
lögðu eld í hús .þeirra og Tchech-
enarnir drápu alla sem þeir náðu
í og rændu, og þarf varla að taka
fyrir því að setjast til borðs, með
því eg vissi hve óglatt mér mundi fram að efnaða fólkið í bæn-
verða eftir á. Enginn getur
gert sér í hugarlund, hve átakan-
lega eg þjáðist. En n#er þessu
alt á annan veg farið. Nú borða
eg betur, sef og vinn betur en
nokkru sinni áður.”
Tanlac er selt í flöskum og fæst
\ Ligget’s Drug Store, Winnipeg.
pað fæst einnig hjá lyfsölum út
um land, hjá The Vopni Sigurðs-
son, Limited, Riverton, Manitoba
og The Lundar Trading Company,
Lundar, Manitoba.
Prinsessa í útlegð.
Maríu
eftir
Mouradiow
pnnsessu.
Hið óeðlilega vald Rasputins
yfir keisarafólkinu rúss-
neska.
Eg ætla ekki að reyna að skýra
þienna atburð. Hann var að
eins einn af mörgum, og .sem sýn-
ir hve ástand sums fólks í St.
Pétursiborg var orðið hræðilegt,
sem stafaði frá siðvenjum, sem Al-
exandria keisarainna hafði inn-
leitt með því að fást við leyndar-
dómsfull vísindi og alslags til-
raunír sem andatrúartilraunum
er samfara. pað er svo sem
ekkert undarlegt þó fólkið neidd-
ist yfirboðurum sínum og hinum
háttstandandi mönnum, sem þeir
lögðu lag sitt við.
um varð fyrst Lyrir heift þeirra,
og áform þeirra var að eyðileggja
alla Rússa, sem í þeim héruðum
voru.
Pessir uppreisnarmenn hjuggu
stórt skarð í ættleggina, því úr
ætt minni féllu sextíu og fimm
fyrir hnífum þeirra og byssukúl-
um og það var sannarlegt krafta-
verk að eg sjálf skyldi halda lífi.
Með mér var öldruð kenslukona,
sem hafði verið tuttugu ár í þjón-
ustu foreldra minna. Hún var
frönsk að uppruna, og á meðal
kunningja hennar í Baku var
franskur hármeistari er Pierre
hét. Til hans fór hún og eftir
ítarlegar tilraunir fékk hún hann
til þess að lofa okkur að leynast
í húsi hans, sem óaldarlýðurinn
þorði ekki að snerta við, .sökum
þess að það var eign útlends borg-
ara. því 'í öllum þessum æðis-
ham og óskapa svívirðingum höfðu
þeir óljósa hugmynd um að það
gæti haft alvarleg eftirköst að
granda útlendingum eða eignum
þeirra. í því húsj vorum við
þrjá daga án þess að njóta matar,
fáklæddar og án þess að geta
notið nokkurra lífsþæginda og sí-
kvíðandi fyrir því að hver stundin
yrði sú síðasta. petta var í
sannleika ægilegt tímabil, því í
Baku varð upphlaupið svo ókaft
og hryðjuverkin svo óskapleg að
mig hryllir til að hugsa til þess.
pað mátti segja að múrar, þessa
ógæfusama bæjar hafi verið roðn-
ir 'blóði, og þegar við dyrfðumst
að opna gluggahlerana ofurlítið
Rasputin var myrtur skömmu
eftir atburð þann, sem nú hefir 0g gægjast út, þá sáum við ekkert
verið skýrt frá, og var náttúrleg
afleiðing af óhug þeim, sem fólk
hafði lagt á keisarann og keisara-
innuna út af sambandi þeirra við
hann, og í vissum skilningi var
það ibending um stjórnanbyltingú,
sem var að eins ókomin.
í ársbyrjun 1918, eða réttara
sagt lí lok ársins 1917, fór eg itá
Moscow og til Baku í Kákasus,
til þess að heimsækja systur mína,
sem þar átti heima.
Fyrst eftir að eg kom þangað
gekk alt vel — alt þangað til að
Bolsheviki ófriðurinn braust út.
Til þess, að það sem á eftir fer
verði mönnum ljóst, þá þarf eg
að taka það fram að þó fíákasus
héruðin hefðu verið undirgefin
rússneska stjórn í sjötíu og fimm
ár, þá var langt frá þvi að þau
héruð væru, eða þeir flokkar, sem
þar byggja, væru orðnir samein-
aðir, og hin ýmsu þjóðarbrot, sem
þau héruð bygðu, höfðu haldið við
sínum forna víkingsanda og inn-
byrðis óvildarhug hver til annars.
Tartarar hötuðu Gru.siumenn,
Armeniumenn gjörðu hið sama við
Circassiumenn og þannig var það
á milli allra þe&sara þjóðflokka
er heima áttu í Kákasus, og við
það bættist að á flestum þeirra
var meiri eða minni villimanna-
bragur, og að þeim hafði verið
haldið í skefjum með lögreglu-
liði sem þeim stóð beigur af, og
• éem skift var niður um öll þau hér-
uð. Og jafnvel á meðan lög-
gæslan var sem bezt, kom það
fyrir að flokkar þeir sem í fjöll-
’-’num bjuggu komu í stórhópum
ofan á láglendið og rændu og
bærinn var umkringdur af spell-
virkjunum, og fanst mér sem eg
sjálf væri nú frí og frjáls.
En hve lítið mig grunaði þá,
hvað mín beið í komandi tíð.
Fólkið í Moscow var þá að bíða
komu Bolsheviki hersins, og borg-
arbúar, eða að minsta kosti hinir
uppvöslumeiri í hópi þeirra, á-
settu sér að fagna komu hans með
því að rupla og ræna hús þessara
æðri stétta manna, sem þeir svo
kölluðu og sem höfðu ráðið yfir
þeim sov lengi og þeir hötuðu. Og
þar sem engin lögregla var, til
þess að halda múgnum í skefjum,
—því annað hvort höfðu lögreglu-
þjónarnir verið drepnir eða þeir
höfðu snúist í lið með uppreistar-
mönnunum—, þá var engin eða
sára lítil fyrirstaða veitt. Óald-
ar.seggirnir færðu sig svo upp á
skaftið, unz morðin og hryðju-
verkin gáfu þeim í Baku ekkert
eftir, og í annað sinn var eg nú
stödd í dauðans hættu.
En þá hjálpaði ríkur kaupmað-
ur, vinur foreldra minna, upp á
mig og um 520 aðra, sem líkt var
ástatt fyrir og mér. Tók hann
\)kkur heim í hús sitt, og kom okk-
ur fyrir í hinum miklu og rúm-
góðu jarðgöngum undir því. Hús
það var eitt af elztu húsunum i
Moscow og hafði í liðinni tíð ver-
ið eign Malnuta Skuratoff, vild-
armanns og áhanganda Ivars illa,
og voru ótal neðanjarðar leyni-
göng frá því húsi til keisarahall-
arinnar. í þeim leynigöngum
héldum við til í sex vikur, sem
okkur fundust eins lengi að líða
og heilt ár. í myrkri urðum við
að vera allan þann tíma og lifa á
kálhöfðum og ofurlitlu af ávöxt-
um. pegar við reyndum að gægj-
ast út úr fangelsinu, mætti aug-
anu sama isjónin og í Baku:
dauðum mönnum og konum var
dreift um göturnar og hér og þar
heyrðust stunur og hróp um
hjálp fá konum og körlum er lífs-
mark var með en svo særð að þau
gátu enga björg sér veitt. En
þar var ekkert viðkvæmt eyra,
sem heyrði hrópin, engin hönd,
sem gat eða vildi græða sárin
Að síðustu, eftir sex vikna bið.
þótti tiltækilegt að freista til
burtferðar frá Moscow. Ásamt
öðrum, sem með mér, voru, ásetti
eg mér a& fara til Omsk, þar sem
okkur var sagt að Kolchak aðmír-
áll hefði myndað ábyggilega
stjórn, og sem virtist vera óhult-
ari staður en suður Rússland, en
Bolsheviki herinn hafði lokað leið
manna yfir norður Rússland til
Svíþjóðar.
Við lögðum þar af leiðandi á
stað, og var einn af bræðrum mín-
um, sem eg fann í neðanjarðar-
I fangelsinu í Moscow, með í ferð-
inni. Eftir að við höfðum náð í
heldur í vögnum, sem fangar standi, og þó hún hefði verið eins En þegar eg kom til Irkutsk, var
höfðu verið fluttir í í mörg ár og og þegar bezt lét, var óhugsandi eg nær dauða en lífi, og alveg
sem notaðir voru til hermanna-
flutninga á stríðstímunum. í
þeim var þessu flóttafólki þjapp-
að saman svo hundruðum skifti.
Karlar, konur og börn urðu aís
sitja eða liggja á gólfunum, sem
að hægt væ,ri að flytja allan yfirbuguð af þessu ferðalagi i
þenna mannfjöld með henni. Við gegnum Síberíu. Eg var frosin
tókum því það bezta ráð, sem við á báðum ftum og eins á höndum,
gátum og flestir af okkur lögðu og sem jók mjög á erfiðleika mínaj
af stað gangandi, klædd eins og þegar frá leið, en það var eins og
betlarar eða erfiðisfólk. Og eg yrði ekki vör við það fyrstu dag-.
voru andstyggilega óhrein, og þetta var um hávetur, og veturinn ana eftir að eg kom til Irkutsk.
áttu ekki einu sinni kost á að ná
,sér í vatn að drekka, hvað sem
við lá, nema rétt einstaka sinn-
um; og um hreinlætistæki þar var
ekki að tala. pað var alltítt, að
forarstraumarnir runnu eftir
endilöngu gólfinu, sem við urð-
er óvæginn í Síberíu; en um það Eg fékk húsaskjól hjá auðugum í
var ekki að tala; við urðum að kaupmanni frá Síberíu, sem Bog-
hlýða, og hlýða strax. i olepoff hét og reyndist hann mér j
Eg keypti drengjaföt, sem búin1 hjálpsamur í alla staði. Hann
vo.ru til úr hundsskinnum, sem
eru álitin að vera sá hlýasti klæðn-
aður, sem hægt sé að fá í Síberíu,
um að leggjast ofan í með að eins og þannig til fara með fáeinar
kindarskinn fyrir dýnu. Óhrein- lífsnauðsynjar í poka á bakinu og
indin voru afskapleg. Pöddur og prik í hendinni, byrjaði eg þrjú
mannalús ásóttu okkur og það, þúsund mílna þungbæra ferð, og
var ómögulegt að verjast því að hve« miklar þrautir að við urðum
verða alkrökur af hinu síðar- að líða má ráða af því, að það
húsi velgjörðamann.s okkar, en
bróðir minn frá eftirlitsmanni við
stórbyggingu þar í nágrenninu,
vorum við ferðbúio. Eg klæddi
mig í ódýr bóndakonu föt, og það
litla, sem eg hafði meðferðis, batt
eg í bagga og bar á bakinu.
Margt af okkur, sem saman
höfðum verið, lögðum upp í þessa
ferð saman, en skiftum okkur þó
og fórum út úr borginni í smá-
hópum. Við höfðum með okkur
nægilegt nesti1 til &ð endast okk-
ur á leiðinni, og ibárum við kon-
urnar það, en karlmennirnir báru
eins mikið af sterku víni og þeir
gátu risið undir, og reyndist fyr-
nema líkami þeirra, sem myrtir
höfðu verið þar sem þeir láu á j vegábréf, eg frá þjónustustúlku í
götunni, í sömu stellingum og
morðingjarnir 'höfðu skilið við þá,
og báru þeir merki kvalanna sem
þeir höfðu orðið að líða áður en
þeir höfðu verið deyddir. Óléttar
konur höfðu verið ristar á kviðinn,
höndur og fætur höggnar af ung-
um börnum áður en þau voru
myrt; dauðir hestaskrokkar lágu
þar og til og frá inan um líkin,
og einstaka sinnum heyrði mað-
ur stunu eða hljóð úr hrúgunum,
þar sem líkunum hafði verið
kastað saman, er gaf til kynna, að
þar var einhver, sem var enn í
tölu lifenda. pað var í sannleika
ógurleg sjón, .sem aldrei er hægt
að gleyma.
Og í gegn um þessa hörmunga-
tíð var hármeistarinn, sem nauð-
ugur veitti okkur ásjá í fyrstu, að
hugsa um hvernig hann gæti los-
ast við okkur. Eftir þriggja
vikna dvöl kom svo tækifærið,
sem virtist opna dyrnar fyrir okk-
ur til þess að komast burt frá
Baku.
Við klæddum okkur í búning
fátæks fólks, en 'húsibóndi okkar
gaf okkur dálítið af fé til farar-
innar, er var sú fyrsta, sem eg
hafði lagt út í undir þessum öm-
urlegu kringumstæðum, en sem
| hvorki varð sú hættulegasta né
heldur isú síðasta sem fyrir mér
lá, áður en eg gat notið frjáls-
ræðis míns óhult. *\
pað tók okkur fimm vikur að
komast til Moscow, svo var ó-
stjórnin orðin mikil á járnbraut-
unum og svo hægt urðum við að
nefnda, og var það ekki hin minsta
af þrautum okkar.
pað litla, sem við höfðum með
okkur af mat, urðum við að skift-
ast á um við samferðafólk okkar,
og tóku þessir svo nefndu Bolshe-
viki léiðtogiar á meðal okkar,
stærsta hlutinn án þe&s við gæt-
um við það ráðið.
Að síðustu náðum við til Omsk,
eftir fimm vikna ferðalag. par
héldum við að okkur mundi verða
óhætt, því borgin var, eins og
sagt hefir verið, undir stjórn
Kolchaks aðmíráls og stjórnar
hans.* par héldum við að óhult
friðland biði okkar eftir alt hið
ógeðslega ferðalag. En menn
skyldu ekki hugsa að friðland það
hafi að nokkru líkst hugmynd
manná um Paradís. í Omsk,
sem undir vanalegum kringum-
stæðum taldi 150,000 ibúa, var þá
samankomið um 1,500,000 manns
—flóttafólk frá ýmsum stöðum á
Rússlandi; þe&s vegna var að-
búðin, sem við gátum notið þar,
alt annað en viðfeldin.
Eg prisaði mig sæla fyrir að fá
inni í svo Iitlum timburkofa, sem
í voru að eins tvö herbergi; í
öðru þeirrta vor sex manneskjur,
en í hinu var eg og önnur kona,
Krachewska að nafni, ekkja
hershöfðingja, sem féll í stríðinu;
hún var þar með son sinn, sem
veikur var af kíghósta, sem að
líkindum var ástæðan fyrir þvi,
að þau voru tvö ein í herberginu.
par dvaldi eg alllengi og varð eg
að leggja mig fram til þess að
reyna að gera heimilið eins vist-
legl og föng voru á.
í moldargólfið, sem var orðið
hart, voru holur hér og þar og
varð eg brátt vör við að þær voru
fullar af rottum, sem þegar að
við vorum að matast komu út úr
fylgsnum sinum og réðust að því
sem við höfðum matbúið í það og
það skiftið. Mitt fyr.sta verk
var að blanda saman heyi og leir
og fylla þessar holur svo rotturn-
r kæmust ekki upp úr þeim inni 1
húsinu. Næsta verk mitt var
>«að fá mann, sem eg þekti, til þess
að ’búa til gat á þakið á kofanum,
svo við gætum sett reykjarpip-
urnar á hitunarofninn, sem í her-
'berginu var þar út, í staðinn fyrir
út um gluggann eins og áður var.
Einnig komst eg að samningum
við liðsforingja sem ek þekti, um
að færa okkur neyzluvatn dag-
lega, því vatnsbólið var oflangt í
burtu til þe&s að við gætum sótt
það sjálfar. Eg átti þrjár skyrt-
ur og tók eg eina og bjó mér til
koddaver úr henni og fylti það
tuskum, sem eg tíndi saman og
voru tvö hundruð þúsund sem
lögðu upp í hana, en að eins tíu
þúsundir sem náðu til Irktusk.
Hinir, hundrað níutíu og níu þús-
und, að með töldum börnum og
aldurhnignum, fórust á leiðinni
og nutu ekki einu sinni kristilegr-
ar greftrunar, svo beinin þeirra
íiggja enn i dag með fram kross-
brautinni, sem liggur til þess
hausaskelja staðar er við öll
stefndum að, með vonleysi og
hrygð í hjarta.
Enginn getur ímyndað sér hvað
það er að vaða .snjóinn í hné á
hvítri eyðimörk, þar sem maður
eygir ekkert annað en ómáelilega
snjóbreiðuna og himininn yfir
höfði sér. — pví það er varla unt
Acddents!
Ver viðbúinn! Tak Zam Buk í dag
Sanna sjálfum þér töframátt
j þessara jurtasmyrsla, við skurð-
I um, bruna, sprungum, sárum og
bólgu. — Læknar undir eins.
Zam Buk dregur strax úr sviða
og mýkir, bezta meðalið við öllum
húðsjúkdómum.
Mr. B. Hager í Edmonton, segir:
“Töframáttur Zam Buk’is skarar
fram úr öllu og hlýt eg því að
mæla með þeim smyrs’Ium við
alla.’*'
“Eg var eitt sinn að opna könnu
| og skar mig á áhaldinu. Sárs-
| aukinn var lítt þolandi og mjög
mikið blæddi.
“Eg hafði Zam Buk til taks og
ásetti mér að velja þá síðarnefndu j fear . gárið Qg &ð yörmu spori
og á eg Bogolepoff ekki að eins hœtti að blæða og sársaukinn
sagði mér um ófarir Kolchaks og
stjórnar hans.
Pegar hér var komið, var að eins
eitt, sem vakti fyrir mér og það
var að komast burt úr þessu ó-
skapa landi, þar sem eg hafði orð-
ið að ilíða svo mikið. Eg vildi
komast til Ameriku — frelsis-
landsiins, þar sem eg vonaðist til
þess að geta betur haft ofan af
fyrir mér heldur en í Evrópu. Og
þangað voru mér tvær leiðir opn-
ar, annaðhvort að fara til Karbíu
þar isem Horwath hershöfðingi
sat, — hann var mikill vinur föð-
ur míns og eg vissi að hann mundi
greiða veg minn alt isem hann
gæti. Hin var að fara til Vlad-
ivostok og þaðan til Japan. Eg
að þakka fyrir höfðinglegar við-
tökur í húsi hans, heldur lánaði
hann mér peminga til að halda |
ferðinni áfram. Mér tókst að
ná til Vladivostok og tók mér far
með fyrsta skipi, sem eg náði í,
ofurlitlum skipiskugg og óhreinum,
pvarr. Við skurðum og sárum
er Zam Buk öllu öðru fremri.”
Einnig ðbrigðult meðal við kláða,
í kali, hringormum og sárum, sem
j spilling er komin i, o. s. frv. 5C1 c.
askjan.
að finna manna bústaði á allri j en sem e& samt komst klakklaust
þeirri ömurlegu eyðimörk. Á
nóttunni eða daginn þegar mold-
byljir, sem þessi héruð eru nafn-
kunn fyrir, heftu ferð okkar, þá
bygðum við okkur snjóhús eða
holur, líkt og Eskimóar og skrið-
um þar inn eins mörg og með
nokkru móti gátu komist fyrir
inni og nutum þannig ylsins hvort
af öðru. Og hve oft var það
ekki, að þeir sem að kvöldi höfðu
lagt sig niður undir ábreiðunni
hvítu, sem náttúran breiðir yfir
láð og lög um það leyti árs, lágu
kyrrir að morgni, þegar aðrir
fóru á kreik, og sváfu sínum
síðasta svefni.
práfaldlega eltu villidýrin okk-
ur, bæði bjarndýr og úlfar, og er
mér ein nótt sérstaklega mlnm-
stæð, þegar ótölulegur aragröi af
þeim síðarnefndu héldu áfram að
ýlfra alla nóttina i kringum okk-
ur. pá nótt gat eg ekki fest
blund og þegar samferðafólk mitt
sá hve hrædd eg var, fullvissaði
það mig um, að eg þyrfti ekki að
óttast, því eldur hefði verið kveikt-
ur í kringum náttstað okkar, sem
var þá í skógi, en inn í þann eld-
hring fóru úlfar aldrei.
En hversu oft hvarflaði hugur-
inn ekki til baka á nóttunni, þeg-
ar vindurinn buldi á litlu snjó-
húsunum okkar, og eg heyrði úlf-
ana ýlfra úti í náttmyrkninu, til
kvöldanna þegar eg hafði verið
í boði hjá vinafólki í Moscow,
með til Japan. En þegar til
Tokio kom féll eg fyrir borð,
og var tekin á enskt sjúkrahús,
þar sem eg var og naut ágætis
hjúkrunar í þrjá mánuði.
Undir eins og eg var ferðafær!
tók eg mér far með skipi til San.
Franciseo og eftir ágæta sjóferð
lenti eg að lokum í borg hins
ZAMBUK
Itu torfleddi/f/rsf'01
bænum Red Deer. Hafa þeir náð
einhverskonar krabbategundum
um áttatíu fet á lengd, fyrir gripa-
gullna hliðs, þar sem mér var tek- söfn í Austur-Bandaríkjunum
ið með opnum örmum af ýmsum <margar kviksögur hafa gengið frá
félögum, þar á meðal trúboðsfé-
lagi kaþólsku kirkjunnar, sem eg |
furðaði mig nokkuð á, sökum þess j
að eg heyrði þeirri kirkjudeildj
ekki til. par hitti eg líka frænda j
minn barón von Poop, sem tók mig
með sér til Los Angeles, þar sem j
hann á heima. par dvaldi eg í
þrjá mánuði og kom svo hingað'
til New York, og það er hér, sem , . ......
eg hefi ásett mér að byrja líf mitt! eg heyrt .ne,tt’. hIert. þer
verið að vinna í vetur í þessum
þei&sum félögum um dýrindis
málma þar í jörðu. Síðastliðið
sumar gaus sá kvittur upp, að þar
væri auðugar námur af af plat-
inum og gulli, jafnvel radíum.
pessi félög tóku þar nokkur hund-
ruð námalóðir; eða menn þeirra,
en nú nýverið var búið að taka
þar um tvö þúsund. — Ekki hefi
neitt, hvert þar er
að nýju og vinna mér ef auðnan j
lcyfir, griðland í hug og hjarta
hinnar undraverðu Bandaríkja
þjóðar, þar sem eg hefi nú fund-
ið annað heimili og þar sem eg, v , .. ,, , , . , , ,,
. ... * ... ...._' að þetta pláss eða lagt í lukku-
vonast eftir að njota mem fnðar' ^
námum, eða hvort það er tómt
blaðaskrum og námurnar ekki eins
auðugar og látið er af. — Ekki veit
eg heldur hvort landar hafa skoð-
og ánægju, en í landinu, þar sem
eg naut svo mikillar ánægju, en
sem eg varð að yfirgefa með svo
miklum hörmungum og þar sem
eg hefi mist ættingja mína, vini
og eigur mínar. Landinu sem
eg vona að eigi eftir að rísa úr
eymd þeirri og niðurlægingu, sem
það er fallið í og verða aftur veg-
legt og voldugt.
irkomulag það hið heppilegasta, ónýtar voru til alls annars, og
því hvenær sem við komumst í j svaf svo á -beru moldargólfinu
hann krappan við Bolsheviki-
menn, sem var daglegur viðburð-
ur, því við urðum að fara í gegn brotið, en nægilegt, því Kolachak
um þann hluta landsins er var í lét deila vistum þeim, sem til
þeirra höndupi, áður en við kæm- voru eða áskotnuðust á meðal
umst til Omsk—, þá gáfum við j fólks þess, sem leitaði á náðir
j með kindarskinn undir mér.
Fæðið sem við höfðum, var ó-
þeim í istaupinu, og varð gatan
okkur þá greið.
Ein af aðal ástæðunum, sem
knúðu mig til þess að takast
hans, og við vorum vön að bjóða
| hvert öðru til miðdagsverðar, þar
j sem gestirnir neyttu glaðir kál-
| súpu og sva'rtabrauðs, og við
á hendur þessa ferð frá Moscow, j glöddumst eins innilega og þegar
við neyttum þess bezta, sem land-
ið átti að bjóða áður fyr.
Eins og eg hefi tekið fram, þá
hvað svo <sem að höndum bæri,
var sú, að rétt áður en við fórum;
þaðan gaf Bolsheviki stjórnin út;
lagalboð um það, að allar konur litum við á Omsk og veru okkar
skyldu vera rikiseign, og gekk þar eins og Paradís, hjá því sem
það lagaákvæði í gildi í Moscow j við höfðum orðið
að ganga í
því nær samtímis og Bolsheviki- gegnum áður en við náðum þang-
^upluðu. Af þyí að þetta fólk j fara stundum, að það var varla
®a um hvert tækifæri, sem gafstj hægt að segja að lestin hreyfðist;
lii þess að hafa höndur hvers í
annars hári, og létu aldrei bera
undan ier færi gafst á mótstöðu-
flokknum þá lét það ekki á sér
standa þegar þag frétti um fall
Romanoffanna og tóku þegar að
jafna gamlar 8akir við óvini sína, j paradísarfriður híyti**áð bíða oWc'
stundum urðum við að bíða svo
dögum skifti á sumum vagnstöðv-
unum. >
Að lokum blöstu hinir gyltu
kirkjuturnar Moscow-Iborgar við
okkur, og okkur fanst eins og
menn tóku ráðin í sínar hendur í
borginni, og urðum við vör við á-
hrifin frá þeim lögum á þessu
ferðalagi okkar. Bróðir minn,
sem allir héldu að væri einn af
Bolshevikimönnum, hafði ekki
að. Okkur kom ekki til hugar
að nýjar hættur vofðu yfir okkur
og væru svo að segja fyrir dyr-
um, vegna þess að Kolchak að-
míráll hélt öllum ógeðfeldum
fiéttum leyndum og lét þetta
og líka að ná sér niðri á auðvald-
inu, eða höfðingjum, þar af leið-
andi hófust ógurlegar hryðju að-
ar þar. Loks vorum við komnar
til Moscow, og veslings kenslu-
konan, sem hafði borið sig eins
frið á sér fyrir einum af sam- flóttafólk, sem í bænum bjó ekkert
ferðamönnunum fyrir þá sök, að vita af því að Bolsheviki herinn
sá maður sóktist svo mikið eftir j
samvistum við mig, og ágerðist j
þetta svo, að bróðir minn varð að I
var um það að slá hring um borg-
ina. par til alt í einu að fólk-
Pétursborg eða í París — það var
eins og öll sú dýrð liði mér fyrir
sjónir, — 'hertbergin hlý, björt og
rúmgóð, fagrar konur sem perl-
urnar og gimsteinarnir glitruðu
alstaðar'á, blómin, hljóðfæraslátt-
urinn, og alt þetta umhverfi feg-
urðar og auðs, sem umvafði alt
æskulif mitt. Hvílíkur mismun-
ur, og hverjum mundi hafa getað
dottið í hug, að allur mannfjöld-
inn 'tötrum búinn, sem var að
berjast á fram með mér á þess-
ari braut, sem fyrir fjölda mörg-
um varð vegur dauðans, skyldi
einu sinni hafa verið glæsilegasta
aðalsfólkið í Evrópu. Að þess-
ir óásjálegu ræflar voru: “Coun-
tesses” og prinsessur, konung-
bornar hefðarfrúr, sem heimur-
inn hafði þráfaldlega sýnt lótn-
ingu og sem gerðu garð þe&s er
þær þáðu heimboð af frægan.
Breytingin var orðin ægilega
mikil, og eyðileggingin var orðin
algjör, svo að hvergi biakti segl
við rá á hinu víðáttumikla ^vona-
hafi, sem við höfðum áður siglt
um með svo létta lund og gáleysi
í liðinni tíð. Stundum óskaði eg
að jörðin vildi opnast og gleypa
mig í sig ásamt hinum ógæfusömu
félögum mínum, eða eitthvert
vilMdýrið, isem ávalt fylgdi okkur
eftir, vildi ráðast á mig og gera
, út af við mig.
pessi ægilega gönguför yfir
slétturnar i Síberiu stóð yfir
fimm mánuði, unz að síðustu að
gylti turninn á dómkirkjunni
Irkutsk reis upp í sjóndeildar
hringnum fyrar augum okkar,
Lausl. þýtt úr Pictorial Review.
síðustu að segja honum að eg j yrði að vera farið burt frá Omsk
væri konan sín; því systurskyld- innan tuttugu og fjögra klukku-
mu var sagt einn morgun að það sem vorum þreytt og illa haldin
af snjóbirtunni. Mér hafði
leiki minn við hann gagnaði mér! stunda.
farir um öll Kákasus héruðin, sem cg hetja meðan á undangengnum
hinir svo kölluðu Bolshevikimenn hörmungum stóð, lagðist nú og dó
áttu engan þátt I, þó fólk í öðr-
um löndum sakfeldi þá um, þær
aðfarir voru heimafólkinu sjálfu
að eins að kenna. Og ekki leið j ar mínir voru í Crimeu óhult, og
á löngu áður en þeir Rússar sem .systur minni hafði líka tekist að
fyrstir kendu á aðförum þessum komast burt frá Baku áður en
eftir þrjá daga.
Að síðustu hélt eg að raunir
mínar væru nú á enda. Foreldr
ekki eða frelsaði mig frá svivirð-
ingum þeim, .sem stúlkur
að mæta af hendi Bolsheviki-
manna, en helzt til margir í sam-
pað er
urðu! hræðislu
fólkið.
pað voru
ógjörningur
þeirri sem
að lýsa
gagntók
spil auðæfanna.
Frá Ylctoria komu hingað
snemma í haust, Jóseph Stephan-
son «g Ásgeir J. Líndal og dvöldu
hér nær tveggja mánaða tíma að
heimsækja vini og gamlas kunn-
ingja, þar áður Svb. Sveinbjörns-
son tónskáld og prestarnir Al-
bert Kristjánsson og Runólfur
Martein&son og fleiri úr nær-
liggjandi bæjum og héruðum.
Herra Benedikt Hjálmson heim-
sókti bróður sinn fyrir jólin (P.
Iljálmson prest), og er þar enn,
og unir v^l hag sínum, býst þó við
að fara þegar hr. Borgfjörð byrj-
ar að láta vinna á háskólabygg—
ingu þeirri, er hann hafði með
höndum í Calgary .síðastliðið sum-
ar.
Félagsmál öll lögðust sem skóg-
arlbjörn í hýði yfir veturinn og
nefni eg þau ekkert, en yngri
kynslóðin æfir sig af kappi í
ekki að lá þessum fáu íslenzku
hræðum sem hér lifa. —
Með kæru þakklæti fyrir liðna
tíð og ósk um góða líðan í nútíð
og framtíð er eg þinn einl.
J. Bjömsson.
ferðamanna í hópnum voru af því í manns í Omsk þá, sem urðu að
sauða'húsi. hlýða þessu boði, og flýja til þess
Ferð þessi var ekki síður við- að forða lífi sínu;- en hvert Var
bjóðsleg en sú fyrri, er eg fór. að flýja og hvernig áttum við að
Ekki var að tala um að ferðast með j geta gert það?
vanalegum fólksflutningsvögnum,! ’Síberíu járnbrautin
vegnað betur á leiðinni, en flestum
af samferðafólki mínu, því eg
hafðd mætt velviljuðum velgjörða
mönnum við og við á leiðinni, sem
j leituðust við að bæta úr n^yð j
tvö hundruð þúsund minni, og stundum tókst mér að
fá yfirmenn járnbrautarlesta til'
að lofa mér að hvila mig á þeim
syolítinn spöl,
sjaldan, því
Fréttabréf.
Iunisfal, Alta.
Kæri ritstjóri Lögbergs.
Héðan er fátt að frétta, fólki
líður svona upp og ofan eins og
gengur og gerist, nokkrir kvarta
um gigt aðrir um tannpínu, fáein-
ir þurfa á uppskurðarborð, við j danslistinni, af öllum þjóðflokk-
botnlangabólgu og öðrum innvort-| um um alt land, og lýttur er hver
is kvillum og þó miklu fleiri af, sem ekki fylgir landsiðnum, og því
öðrum ættum en íslenzkum. Is-
lendingar eru heilsubetri en flest-
ir þjóðflokkar hér í þessu héraði.
Tíðarfai- það sem af er heldur
gott, sem vetrarveður, snjólaust
til skamms tíma, og eiginlega
ekkert akfæri en á ibrautum.
Verzlun heldur að lagast þó
hægt fari, fiskitegundir komnar
úr 16 cent puhdið ofan í 12 og
hálft cent, hveitimél úr 7 ofan í
4, haframél úr 7 ofan í 5 cent
pundið. Aktýgi og jarðyrkju-
verkfæri töluvert lægri, fatnað-
ur og skór af hinum grófgerðari
tegundum að mun lægri, en al-
menningur er um of óánægður
með verzlunar fyrirkomulagið í
Canada, en borið saman við önn-
ur lönd, er hér regluleg gullöld.
— Ástralíu smér er nú selt hér íj
næstu bæjum á (8) átta cent
pundið, hvað skyldu þeir fá fyrir
það heima hjá sér? Okkar smér
hefir verið lægst á 25 cent pund-
ið — heima tilbúið.
Engisprettur hafa gert tölu-
verðan skaða hér, þrjú síðastlið-
in sumur á bithaga og engjum,
og þar af leiðandi fóðurskortur í
sumum héruðum, en þó mest í
Suður-Alberta, þar sem þær eru
verstar.
“Fossil,” eg veit ekkert - nafn
yfir það á íslenzku, hafa náttúru
en það var samt fræðingar og jarðfræðingar verið
járribrautarlestir að bisa við að grafa úr bökkum
| voru þá hættar að ganga að meztu, Eed Deer árinnar nokkur undan-
var í ó- á því svæði. f j farin ár, um 8C1 mílur au&tur frá
Hvaðanœfa.
Verkfall járnbrautarþjóna er
nýlega hafið á pýzkalandi og hef-
ir þegar valdið miklu tjóni. Bú-
ister við að það muni eigi verða
langgætt, með þvi að flest önnur
verkamanna félög hafa nedtað að
gera samhygðar verkfall. Telja
þau járnbrautar verkfallið því ó-
afsakanlegra, sem kunnugt var,
að stjórnin hafði boðist til að
miðla málum og láta nefnd, er
báðir aðiljar yrðu ánægðir með,
rannsaka það, sem á milli bar, sem
sé lækkun vinnulauna.
Samkvæmt fregnum frá Mos-
cow hefir íbúatölunni á Rúss-
landi fækkað um átján miljónir
frá því árið 1914.
Soviet stjórnin hefir skipað
fulltrúa á fjármálastefnuna, sem
haldin verður í Genoa fyrri part
r.æsta mánaðar.
Poincaré, stjórnarformaður á
Frakklandi, hefir fengið trausts-
yfirlýsingu i þinginu með 472 at-
kvæðum gegn 107.