Lögberg - 30.03.1922, Qupperneq 2
iiéA. &
loOBERG, PtMTUDAGINN
30. MARZ. 1922.
Heilsuboðskapur
til heimsins.
Notið “Fruit-a-tives’J og látío yður
líða vel.
“Fruit-a-tives” hið fræga meðal
unnið úr jurtasafa, er ein sú
mesta blessun í heilsufræðilegu
tilliti sem mannkyninu hefir
verzt.
Alve eins og appelsínur, epli og
fíkjur, geyma í sér lækniskraft
frá náttúrunnar hendi, svo má
segja um “Fruit-a-tives” að þeir
innihaldi alla helztu lækninga-
eiginleka úr rótum og jurtateafa
— bezta meðal við maga og lifrar
sjúkdómum, bezta nýrna og þvag-
sjúkdóma meðal, blóðhreinsandi
og óbrigðult við stíflu, tauga-
slekkju og húðsjúkdómum.
Til þess að láta yður líða vel er
bezt að nota Fruit-a-tives.
50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og
reynsluskerfur 25c, fæst hjá kaup-
mönnum, sömuleiðis gegn fyrir-
fram borgun frá Fruit-a-tives
Limited, Ottawa.
Styðjið forsœtisráð-
herran.
Eftir Agnes C. Laut.
Framh.
Kennið ekki loftslaginu um
ástandið.
drifnir vestur, þar til að verð á
akuryrkjulandi voru féll við
dauða fólks þess, sem á iþví bjó og
engir voru tfl þess að fylla skörð-
in, og bygð vor stóð ekki að eins
í stað, helduir fór aftur á bak í
fjörutíu ár. Okkur datt ekki í
hug að segja okkur úr samband-
inu, en yngra fólkinu hreis hug-
ur við erfiðleikunum og flutti burt
úir fylkjunum til Bandaríkjanna.
Sér-skildar einingar.
“En hugsið um erfiðleikana
sem við höfum átt við að istríða,”
sagði einn af gáfuðustu mönnun-
um í Nova Scotia. Við vorum
að eins svo margar sundurlausar
einingar eftir fylkjasambandið
var hafið. Strandfylkin New
Brunswick, Nova Scotia og Prince
Edward Island voru aðflkilin frá
Canada irieð dbygð, sem tók menn
tvo daga að komast yfir til Que-
bec. Ög svo var Quebec með
fólk af öðrum ættstofni en fólkið
í Ontariofylki með sína “loyal-
ista” isem álitu sig betri Canda
menn en Quebecbúa, af því þeir
höfðu lagt alt í sölurnar til þess
að halda áfram að tilheyra
brezku krúnunni. En Quebec-
menn álitu sig hina sönnu Can-
adamenn, því þeir hefðu fyrstir
numið hér land og haldið fast við
þjóðerni sitt. Svo voru sléttu-
fylkin á milli þeirra og Austur-
Canada lá eyðimöfk þúsund mílna
löng; og að síðustu var British
Columbia með kringumstæður og
aðstoðu ólíkar öllum hinum fylkj-
unum í Canada. Bandaríkin
gátu notið verzlunarinnar innan
sinna eigin vébanda, við gátum
það ekki; og þegar aðflutnings-
Loftslagið! Látið ykkur ekki
detta í hug að kenna því um burt-
fltuning fólksins. Farið þið til
hinna suðrænu héraða, þar sem toliurinn var settur á í Bandarikj-
loka verður fyrir alla glugga kl. I unum, þá mátti heita að öll isund
11 f. h. og verkafólkið verðurj væru lokuð fyrir Canda mönnum
samstundis að hætta vinnu hit- með að selja vörur þær sem þeir
ans vegna og getur ekki tekið til | framleiddu um fram lífsnauð-
starfa aftur fyr en kl. 3—4 e. h.
Dagurinn verður þá stuttur, því
það dimmir fljótt að, en á nótt-
unni geta verkamenn ekki notið
sín vegna þess, að þá gru allskon-
ar lifandi kvikindi á ferðinni, sem
eru banvæn fyrir heilsu manna.
menn geta líka reynt að búa f
Malamorais í Texas í svo sém ár,
synjar. Bandaríkin þurftu
sjálf að halda á 90 af hundraði
af vöruframleiðslu sinni, en
sl'íku var ekki til að dreifa í Can-
ada.”
Vér skulum athuga hvað einn
af ábyggilegustu fjármálamönn-
um í New Brunswick‘ segir: “Já,
útlitið virðist ekki sem glæsileg-
og komið til baka með börn sín a8tt þvj er ekki að neita, en hef-
eins og fölnaðar liljur. sem visn-, jrðu athugað, að eitt fylki, Mani-
að hafa í þurkatíð. ! toba, fær nú árlega meira fyrir
Loftslagið er mikilsverð inn-' sína alifuglarækt, heldur en upp-
stæða. — pað vökvar jarðveginn! hæð sú nam isem borguð var fyrir
með frosti og snjó, það verndar Rubertsland, og það sama fylki
menn frá veikindum þeim sem fær árlega meira fyrir hveiti sitt
heita loftslaginu eru samfara, og en grávara sú nemur sem feng-
varnar mönnum frá að falla í ist hefiir úr Norður-Canada í
andlegt sinnuleysi, sem svo mjög hundrað ár. Eða að þrjú sléttu-
ber á í heitari löndum. pað'fylkin fá tveimur þriðju pörtum
va^nar þess, að mæður geti börn meira fyrir hveiti sitt árlega, en
áður en þær eru fullþroskaðar. \ gulltekja allra þjóða til sainans
pið hafið máske ekki athugað 1 nemur á ári.
þessa hluti, en eg ráðlegg ykkur Vér erum vissulega á fram-
að gjöra það nú. — Loftslagið i faraskeiði, þó oss stundum virð-
tryggir hrausta og heilbrigða; ist skila seint áfram eins og segl-
menn með heilbrigt blóð í æðum, skipum sem reyrð hafa verið fest-
eins og lækniisfræðin hefir sann- um og sigla hliðvindi.”
að, harðgerða, hugsunarskarpa, Eg hefi sett þessi ummæli hér
og mikilráða menn og konur. niður, því mér finst skifta miklu
pað hvað vel Canadamenn hafa máli álit málsmetandi manna um
oft vel dugað, þegar þeir hafa! það, hvernig styðja megi að
þurft að etja afli við erlenda keppi | þroska og framförum canadisku
nauta, er ekki svo mjög þpirra! þjóðairinnar. Nöfn þeirra get
eigin verðleikum að þakka, held-| eg ekki gefið, því þeir halda em-
ur því, sem þeir hafa tekið í arf bættum í dómarastöðu, við járn-
frá loftslagi, sem er hressandi brautir og fjármál, þar sem ekki
þróttgjafi. er ætlast til að þeir láti í ljósi á-
Vér getum þá slept að tala um lit isitt, sem svo máske yrði af
loftslagið í þessu sarrfbandi, því j pólitiskum mönnum notað til ó-
það skýrir ekkert. pað eina, sem'óþæginda og skapraunar hluthöf-
slík hugsun getur gert, er að j um félaganna sem þeir vinna fyr-
sanna það hvað þjóðarþroski vor if. En eg er samþykk áli/ti
er seinfara. “Eg held” sagði | þeirra — því það er heilbrigt og
dómari einn háttsettur í Nova satt. Skoðanir þeirra eru sann-
Scotia, “að orsökin sé þjóðernis- j færandi, en leysa ekki úr þeirri
legt sinnuleysi og skortur á sam-! ráðgátu, hv^rs vegna þroski
eiginlegum áhuga við vort þjóð- j Canadaþjóðarinnar hefir verið
ernislega -takmark. Tökum t. j svo seinfara. Vegna þess að
d. iþegar strandfylkin í Austur- sömu ástæðurnar og margfalt
Canada gengu inn í sambandið, j erfiðari stóðu í vegi Bandaríkj-
þá byrjaði útflutningurinn til i anna þegar þjóð sú var í mynd-
Bandaríkjanna. Viðskifti manna j nn.
í þeim fylkjum voru nálega ein-'
göngu við Boiston og New York,!
og menn vissu varla að Canada i
væri til, að undanteknum strand- j Ef vér rennum huganum yfir
fylkjunum. Hvað var það, sem tímabil það, er Bandaríkjaþjóðin
við höfðum til þess að selja hin- var að hefja göngu sína sem
um fylkjunum í Canada, eða þau! þjóð — þrjá miljónir manna í
að selja okkur? Augu vor höfðu í byrjun síðustu afdar, eða þar til
stöðugt verið á Boston, og New j árið 7848, þegar Taxes, California
verzlunarflota, en verzlunarför
annara þjóða urðu skæðari í sam-
kepninni svo floti þeirra hvarf af
höfum heimsins. Árið 1914
hafði verzlunarfloti Bandaríkj-
anna fallið ofan í átta skip, sem
þeir höfðu í förum milli Ame-
ríku og Evrópu, og sömu tölu af
skipum í förum á milli Banda-
ríkjanna og Suðuir-Ameríku, og
átján eða' tuttugu skip sem þeir
áttu í förum til Austurlanda. En
Englendingar áttu þá tólf-þúsund
verzlunarskip í förum til útlanda.
Canada á nú stærri verzlunarflota
en Bandaríkin áttu fyrir stríðið.
Eg hefi bent á þeníian sögulega
sannleika til þess að sýna, að
Bandaríkin hafi orðið að yfirtsiga
meiri erfiðleika, heldur en vér í
Canada eigum við að etja.
Hvað var viðureign vor 1837
hjá þrælastríðinu ? Hvað er
hin mezta verzlunar og atvinnu
deyfð, sem Canada hefir þekt,
segjum eftir fylkja sambandið,
þegar aðflutningstollur Banda-
ríkjanna varnaði vörum vorum
inn í landið, hjá því, er peningar
Bandaríkjamanna féllu um fjöru
tíu af hundraði. Níutíu af
hundraði af öllum járnbrautum
Bandarikjamanna urðu gjald-
þrota, og, ef mig rangminnir ekki,
jafr.mikið af bönkum þeirra?
Við höfum aldirei haft af inn-
byrðjs stríðum að segja, sem nefnt
verður öðru nafni en uppþot.
Færri dauðsföll áttu sér stað 1837
eða í hinum svo kallaða “Fenian”
áhlaupi, Read uppreisininni 1871,
og Indíána upphlaupinu 1885,
heldur en stundum áttu sér stað
kvöldheimboðum í San Francisco,
eða í viðureign við útilegumenn
og stigamenn í Arizona, eða í
New Mexico, og viðskifti vor við
önnur lönd hafa aldrei verið
bönnuð með óvinveittum utan
rikja lögum.
Samt hefir Bandarikaþjóðin
haldið áfram að vaxa og vera
sjálfri sér nóg, þar til nú, að hún
telur 105,000.000 er ein af ríkustu
og voldugustu þjóðum í heimi
sem sjálf kaupir 90% af allri
sinni framleiðslu.
Hvers vegna hefir , ekki hið
! sama átt sér stað í Canada?
Látum oss hrinda úr vegi
hverjum þfeim flokksforingja,
I stétt, eða ástæðu, sem er í vegin-
j um fyrir því að Canada þjóðin
verði voldug og auðug, eins og
forsjónin hefir ætlað henni að
verða.
Við höfum tapað átta hundruð
þúsundum af innflytjendum frá
Bandaríkjunum. Um þann sann-
leika er ekki til neins að efast.
Meir en miljón og þrjú hundruð
þúsund Bandarikjamenn komu
hingað á timabilinu firá því að
straumurinn til Klondyke hófst
árið 1896 og til ársins 1914. En
samkvæmt manntals skýrslunum
eru að eins 450,000 Bandaríkja
innflytjendur búsettir í Canada
nú. Við höfum ekki tapað eins
miklu af fólki því sem inn hefir
ílutt frá Evrópu löndunum og
þeim innflutningi eigum vér fólks-
fjölgun vora í Vesurlandinu að
I þakka, því að það er villandi að
hyggja fólks fjölgun vora á
íjölgun fólksins í Vesturlandinu
yfirleitt, því sumt af því hefir
tekið sig upp úr Austur fylkjun-
um og flutt vestur, en við flutn-
ing þess fólks vestur, hefir tala
fólksins 5 Austur-fylkjunum mink-
að jafn mikið og hún hefir aukið
íbúatölu Vestur-fylkjanna.
Á fyrstu árum Bandarík/a
þjóðarinnar.
York og þeirra á okkur. Peir,
sem mótfallnir voru sambandinu
fyltust beiskju, og þegar toll-
múrinn á milli Canada og Banda-
ríkjanna að þrælastríðinu loiknu
var hækkaður, þá tóku þúsundir
manna sig upp úr strandfylkjun-
um og fluttu til Boston eða New
York”.
“Nei, meinið er djúpsettara en
það”, sagði gestgjafi enn í Tor-
onto, sem var bæði heitur Can
ada maður og England^vinur. ’ anir voru að mestu
“Hefirðu veitt sögu járnbrautar- i með þrælastríðinu.
og Origon höfðu bæst við og fært
veldí jþetta vestur yfir fjöllin,
þar sem nú í dag dvelja tuttugu
miljónir manna, og í Missisippi
dalnum, þar sem dvelja nú yfir
fjörutíu og fimm til fimtíu miljón-
ir.
Bandaríkjaþjóðin hóf göngu
sína líka sem sundurlaus heild,
þar sem óvinátta, afbrýði og ó-
eining átti sér istað og sem hún
átti við að stríða unz þær tálm-
upprættar
málsins nákvæma eftirtekt síðan
að fylkjasambandið var myndað?
Við höfum þúsundir ekra af á-
gætu akuryrkju landi, skóglendi
og land til ávaxtaræktunar. Var
athygli innflytendanna dregið að
því landi? Við sáum þá koma
Aldrei hefir Canada átt við
annað eins sundurlyndi að stríða
eins og það sem Bandarikjamenn
áttu við- að etja og urðu að yfir-
vinna áður en þjóðin gat notið
sín.
Og Bandaríkin hófu göngu sína
í þúsunda tölu. — Stönsuðu þeir' sem þjóð án þess að hafa nokkur
hjá oss? Ekki var Iangt að j verzlunarviðskifti við önnur lönd.
sækja ti! okkar. peir voru Um tíma áttu Bandaríkjamenn
Jóhannes Jósefs on.
Eftir Hugh O. Fullerton.
pað er maður sem er að sýna
I list sína með hinum stærri sýn-
! ingafélögum í Bandaríkjunum,
J sem mundi geta ráðið niðurlögum
Dempsey, Carpenters og Gibb-
ons, þó þeir sæktu allir að honum
í einu. Maður þessi er íslend-
inguirinn Jóhannes Jósefsson.
Snillingur í íslenzkri glímulist.
Er það leikur sem felur í sér list
Japanita, lausabrögð glímunnar
eins og við þekkjum hana, hnefa-
leiklist og hér um bil alt annað
sem slíkri tegund leiklistar er
samfara.
pessi íslendingur getur jafn
auðveldlega ráðið niðurlögum
tveggja manna eins og eins. En
ef hann ætti að fylgja reglum
þeim sem settar eru fyrir hnefa-
leikjum, þá mundi hann ekki geta
notið sín, en með frjálsum tök-
um, óhindruðum brögðum, og
hnefahöggum fær -enginn einn
maður í viðri veröld staðist fyr-
ir honum.
En í staðinn fyrir að vera
heimsfræg hetja, þ4 er hann einn
af leikendum umferðaleikfélags.
Munið þið eftir því, að hér fyrir
nokkru síðan vorum við hér í
Bandaríkjunum komnir á fremsta
hlunn með að stofna skóla, til
þess að kenna leikfimi, eitthvað
líkt list þeirri sem kemur fram í
japönsku glímunni, eða eins og
það er nefnt “Jiu-Jitsu” Japan-
ita, og íslenzku glímunni. Hin-
ir eldri meðal vor, sem æfðu lausa
taka glímuna höfðu eitthvað svip-
að í huga, þeir bara lögðu ekki
rækt við list þá sem í þeim leik
felst.
pað mætti minna á Owney O’
Malley og Black Bill Fitzgerald,
og marga fleiri. Eg man eftir
að einn þeirra var að segja mér
einu sinni í meztu alvöru hvernig
maður ætti að fara að, ef maður
lenti í áflogum á veitingahúsi.
. “pað fyrsta sem maður skyldi
athuga, er að verða fyrri til, eða
réttara sagt fýrstur til, og þegar
þú hefir komið einhverjum á kné,
þá er um að gera að láta hann
ekki komast á fætur aftur, held-
ur ganga svo frá honum að hann
geti ekki staðið upp' strax aftur.
Og dugir það í fléstum tilfellum,
en ef þú vilt komast eftir hvað
mikið má bjóða imótstöðumanni
þínum, eða hvers af honum er að
yænta, þá skaltu taka blýant, reka
hann upp í nefið á honum og
sveigja svo út á aðra hliðina og
ef hann kveinkar sér ekki þá,
skaltu vera undir það búinn að
mæta manni.”
jjiasa, eða forboðna
borgin.
Sendiherra Breta í Shikken,
Sir Charles A. Bell, er nýkominn
til Lundúna og heimsótti hina
einkennilegu borg Lhasa, eða eins
og hún hefir verið kölluð forboð-
na borgin, ásamt herforingja sem
Kennedy heitir.
Langt í burtu frá heimsmenh-
ingunni og öllu vestrænu fólki,
dvöldu þessir tveir menn á meðal
ókunnugs, og einkennilegs fólks,
sem gestir konungs þess, sem er
líka tilbeðinn sem guð.
Sir Charles Bell, sem er einn
af þeim fáu Englendingum sem
kann mál Tibetsmanna og var það
honum ekki lítil stoð, í því, að ná
kynni af hinum mikla Dalal
Lama, sem ríkjum ræður í Tibet.
Um þessa dvöl sína í Lhaisa
farast Sir Charles Bell svo orð í
samtali við fréttaritara einn í
Lundúnum.
“Lhasa til að sjá, líkist sveita-
þorpi, það stendur hátt, er bygt
utan í fjallshlíð. Húsin eru
bygð úr steini með sléttu þaki, er
þekt með nafninu forboðni bæir
inn,.þó fundum við fólkið ýin-
gjarnlegt og ’ges'trisið.
Okkur var fengið hús til íbúð-.
ar, og fólkið gjörði alt sem í þess
valdi stóð til að skemta okkur.
í húsum fólksins er fátt af inn
anstokksmunum, sem við Vestuir-
landamenn höfum vanist. Ti-
betbúar sitja á gólfinu og borða
máltíðir sínar við borð með mjög
stuttum fótum undir.
Veðrið var kalt þegar að vio
komum, og í marga daga var svo
| kalt í húsinu hjá okkur að hita-
| mælirinn komst ekki upp fyrir
| frostpunkt.
Fólkið í Lhasa hefir ekki gler í
húsgluggum isínum, heldur vax-
dúka, sem eru svo gisnir að þeir
láta bæði loft og vind inn í hús-
in, en fólkið er hraust og sýnist
ekki finna hið minsta til kuldans.
Kindakjöt, eða kjöt af “yak”-
fé og svínakjöt, eru áðal fæðuteg-
undir fólksins.
Tibetsbúar hafa mestu óbeit á
hænsiium og eggjum. peir sofa
ekki í rúmum heldur á gólfinu,
undir sig breiða þeir fiðurdýnur
sem þeir svo brjóta saman og yf-
ir sig, og eru þær bæði -þægilegas
og hlýjar.
Eg heimsótti Dalal Lama oft í
höll hans. Hann er undursam-
I legur maður. Hann er ekki að
eins veraldlegur höfðingji fólks-
ins heldur líka andlegur leiðtogi.
Hann fór vanalega á fætur kl.
fjögur á morgnana og vann til
kvölds Hann sýndi mér þann sóma
að bjóða mér inn í helgidóm
sveitaheimilis síhs. pað er un-
aðsfult undraland, lítið, en fag-
urlega umgyrt, inni í gyrðingun-
um er alsett blómum, trjám, fugl-
um og mikið af villidýrum. —
Undraheimur þar sem Dalal
Lama situr oft einn og hugsar og
ræður fram úr vandamálum sín-
um. Mörg hundruð kaneríu-
fuglar sungu þarna inni, þar voru
líka antilopar, skógarhænur og
týgrisdýr, sem hafði verið flutt
þangað frá Bengal.
Lögreglumenn og eldliðsmenn
getur maður varla sagt að séu
þektir í Lhasa, og not vagna eru
þar óþekt. Tannlækningar eru
þar nokkuð frumlegar. — Ef
manni verður ilt ilt í tönnunum
þar, sem stundum kemur fyrir,
| þá fer hann með kunningjum'sín-
um upp á húsþak og hafa þeir
með sér stein allþungan og sterk-
an iseglgarnspotta, öðrum enda
seglgarnsins hnýta þeir um tönn
! þá sem manninum er ilt í, en hin-
um um steininn, síðan færa þeir
! bæði manninn og steininn út á
þakbrún, þar sem tveir af vinum
mannsins halda honum en hinir
' henda steininum ofan fyrir.”
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst það að
vera algjörlega
hreint, og það
bezta tóbak i
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en mildu
tóbakslauft
MUNNTOBAK
Jón Sigurðsson Chapter, I.O.D.E.
STATEMENTS OF RECEIPTS AND DISBURSMENTS
For the period of one year ended January 31 st, 1922
RECEIPTS:
$ 394.38
512. 15
690. 88
96.00
4.0C'
Balance with Bankers, January 31 st, 1921:
Returned and Wounded Soldiers Trust Acct.
Icelandic Soldiers Memorial Fund ......
General Fund
Membership Fees, 1921
— ” — 1922
Badges Sold (less one returned)
General Funds Raised:
Receipts from various Entertainments,
Sales, etc.
Less Cost of Materials used and
necessary expence
Net Proceeds from Entertainments, Sales
Donations
Total General Funds Received
Specific Funds:
Memorial Publication Subscriptions
Returned and Wounded Soldiers Fund:
Holar Club, Tantallon $ 40.00
Athelstein Johnston Estate 62.50
Interest on Account 10.17
Icelandic Soldiers Memorial:
Interest on Donation from Jon Sigurdsson Chapter
$ 1, 597.41
1.00.00
16.25
$ 1,216.80
382.52
834.28
30.00
$ 1,690.10
864.28
DISBURSEMENTS:
112.67 1,802.77
15.36
4,396,07
Chapter Expenses:
Provincial, Muncipal and per capita Tax $ 39.00
Dondated to Municipal Chapter 19.00
Donated to Delgates’ Expenses 10.00
’Rent 17.00
Stationery and other expemses 52.07
Badges Purchased 26.50
Fire Insurance 12.50 $ 176.07
Memorial Publication: Amounts paid Printers, etc. on account 1,971.47
Direct Benevolent Disbursements: Convalescent Home I. O. D. E. Free Eintertainment 27.70
Presentations to Returned and Wounded Soldiers and Assistance to Dependents 233.26
Relief and Assistance 40.00 300.96
Grants to other Benevolent Organizations: Boys Brigade 2.50 *
Institute for the Blind * 92.50'
Navy League • 10.00
Old folks Home, Betel 25.00
Old Folks Home, Betel, Christmas supplies 59.04
Balance with Bankers: 189,04
General Fund 957.23
Returned and Wounded Soldiers Trust Fund 273.79
Icelandic Soldiers Memorial Fund 527.51 1,758.63
STATEMENT OF ASSETS & LIABILITIES $4,396.07 V
Janurary 31st, 1922 ASSETS Balance with Bankers: General Fund $ 957.23
Returned and Wounded Soldiers Fund 273.79
Icelandic Soldiers Memorial Fund 527.51 $ 1.758.53
Badges on Hand 2.10
Constitutions on Hand .40
Honor Badge on Hand 1.25 3.75
Paid on account of Memorial Publication 1,971.47
Real Estate, Lot and Hall, Winnipeg Beach —500.00
LIABILITIES: Returned and Wounded Soldiers Relief Reserve $ 4,233.75 $ 273.79
Icelandic Soldiers Memorial Reserve: 527.51
Memorial Publication Reserve From Previous Year $ 439.16
This Year’s Subscriptions 1,726.10 2,165.26
Membership Fees Paid in Advance 4.00
Surplus Account: Balance last Year 719.22
Surplus Revenue for Year
543.97y
1,263.1
$ 4,233.'
We have audited the books and vouchers of the Jon Sigurdi
son Chapter I. O. D. E. for the year ended January 31st, 1922, ar
the above mentioned statements are, in our opinion, drawn up so j
to show the financial position as at January 1922, in accordam
with your books and information provided us.
The account of the Chapter have been handled in the able
and most businesslike manner, receipts and vouchers being prodncéi
f°r a11 (bsbursments and complete authorization for all expenditui
having been provided by monthly Statements of Cash Receipts ar
Disbursments duly passed at meeting and signed.
Respectfully submitted,
ARMSTRONG, ASHLEY & PÁLMASON CO.
C. A.’ s.
Honorary Auditorls.
er að Frakkar og Englendingar | Vangá skilið eftir, og er næst
ljái þeim ekkert fylgi. | síðast.
Þjóðverja dreymir um
völd á Rússlandi.
Ymsir herforingjar á pýskalandi
eru nú að láta sig dreyma um
sigurför til Rússlands, eða öllu
heldur íhlutun hervaldsins þýzka
um endurreisn einveldisins þar í
nálægri framtíð. Um þetta rit-
ar Hoffmann herforingi nýlega í
blaði einu í Berlín. Virðist her-
foringinn vera þeirrar skoðunar,
að slík herferð á hendur Bolshe-
vikum Rússlanld, myndi fá fylgi
ýmsra stórþjóða Vestur-Evrópu,
svo sem Frakka og Englendinga,
þótt ekkert hafi komið í ljós frá
Breta hálfu að minsta kosti, er
herforinginn geti bygt þá skoðun
sína á.
Sósialista blaðið “ Voruaeres ”
í Berlín tekur duglega ofan í við
Hoffmann fyrir þesisa mein sakir,
og segir hann einn af þeim ein-
strengingum, og blindu hervalds-
seggjum, sem undanfarnar hörm-
ungar þjóðanna út af stríðinu
hafi ekki haft nein áhrif á. Tel-
ur blaðið það óðs manns æði, að
láta sór koma til hugar herferð
til Rússlands eins og ástand
þýzku þjóðarinnar sé nú.
Fréttariti blaðsins “Lohdon
Times” í Berlín vill þó halda, að
“draumur Hoffmanns herfor-
ingja og þeirra, sem líkt hugsa og
hann, sé að minsta kosti vöku
draumur,” með öðrum orðum, að
þeir skoði þetta alls ekki ómögu-
legt til framkvæmda. Meðal
slíkra pjóðverja telur fréttarit-
arinn Ludendorff herforingja,
sem veitÍT tillögu þessari náið at-
hygli, þótt hann hafi ekki opin-
berlega látið neitt til sin heyra um
það mál enn.
Hoffmann bendir til þess í
grein sinni, að hægt mundi vera
að safna saman herflokkum með-
al þess rússneska fólks, sem flutt
hefir inn í Pólland og önnur
lönd utan við landamæri Rúss-
lands, undan ofbeldi Bolshevika.
Einnig virðist Hoffmann halda,
að ýmsar þjóðir, er verið hafa
öndverðar (pjóðverjum, mundu
styrkja þetta fyrirtæki á ýmsan
hátt, þótt þær legðu ekki til nein-
ar herdeildir. Fréttaritarinn
segir isvo:
“Ekki alls fyrir löngu komst eg
að því, að “emigrantarnir” rúss-
nesku eru nú að flykkjast frá Pól-
landi til pýzkalands, til þess
hvattir af leynisamtökum, að lík-
indum rússneskra einvaldssinna,
er bækistöð sína hafa á pýzka-
landi; og sem Birkuufski herfor-
ingi veitir fonstöðu. pessi sam-
tök Rússanna fá, að því er sagt er,
eindreginn stuðning einvaldsinn-
anna þýzkii Einnig virðast sam-
tök þessi hafa yfir allmiklu fé að
ráða, alveg eins og þýz'ku ein-
valdsinnarnir. Ef til vill leggja
þessir pjóðverjar hreyfingunni til
fjárhagslegan styrk, þótt líkleg-
ast sé að mest af fénu sé komið
frá .rússneskum auðmönnum.
“Aðalstöðvar samtakanna eru í
Munich, og áformið er, sem áður
er sagt, að safna öflugum her til
innrása á Rússland gegn Bolshe-
vikum. Allir karlmenn, sem frá
Póllandi koma til pýzkalands, eru
skráðir þar í þessu augnamiði; og
myndup rússnesku herdeildarinn-
ar er alla reiðu byrjuð. Sam-
tökin virðast stefna að því að
koma ‘á konungsstjórn á Rúss-
iandi; þegar búið væri að ryðja
Bolshevikum úr stjórnarsessin-
um. Ekki hefir enn verið á-
kveðið hver taka skuli við kon-
ungdóminum, en Mklegt þykir að
Birkufski hershöfðingi verði gerð-
ur að einvaldsherra í bráð. Fyrir
aðstoð einveldismannanna þýzku
kváðu rússnesku samtökin hafa
heitið liðveizlu sinni, ef sósia-
lista uppreisn yrði þar heima
fyrir.’
pó segir fréttaritarinn, að Rúss-
ar þessir muni ekki hafa skuld-
bundið sig til að styðja að svo
komnu neina tilraun konungs-
sinnann^ þýsku til að hrinda nú-
verandi stjórn pýzkalands. pá
segir fréttaritarinn enn fremur:
“Augnamið rússnesku samtak-
anna mun vera að ná á sitt vald
borgunum Petrograd og Moscow.
Á þann hátt einan telur Hoff-
mann mögulegt að opna Rúss-
land fyrir öðrum þjóðum og brjóta
á bak aftur ánauðarok það er
landið liggur í af völdum Bolshe-
vika.
“Ekki mun það fara fram hjá
neinum, að hvöt pjóðverja til að
styðja þetta muni af því sprott-
in, að þeir sjái sér þar leik á
borði, til viðreisnar einveldinu á
pýzkalandi. Einna undarleg-
ast er í þessu sambandi, að heil-
ir hópar bæði Rússa og pjóðverja
ganga með þá grillu í höfðinu, að
Frakkar og Englendingar muni
fúsir að styðja svona herferð til
Iíússlands, óbeinlínis að minsta
kosti. En á hinn bóginn er ekki
fyrir það að taka, að fyrirætlan-
ir samtakana verði framkvæmdar
þótt svo reyndist, sem líklegast
—Lit. Dig.
---------o---------
Leiðrétting.
Fyrsta lina, í öðru erindi í vís-
unum mínum í Lögbergi frá 9.
þ. m., á að vera:
“Norræn sálin, heið og há”.
Eftir fylgjandi erindi varð af
Vel um okkar vökum slá,
vermaðu okkar fagra mál,
helst um okkar hirðum kál,
heríjum okkar vöðvar -istál.
Nafn mitt skrifa eg:
Geo. Peterson, en ekki G. W. þessi
feil sjálfsagt mér að kenna.
Höf.