Lögberg - 30.03.1922, Blaðsíða 8
Blf. 8
^LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 30. MARZ. 1922.
Ur Bænum.
+
+
+
K+++++++++++++4.++++++++++x
Mi:ss Ottenson heldur damssam-
komu í Árborg, Man., föstudags-
kvöldið þ. 31. þ. m. Ágætiis
fiolinisti verður mieö henni til aðj
spila fyrir dansinum.
20. þ. m. lézt að heimili foreldra j
sinna Mrs og Mr. J. Júlíus 756
Elgin Ave. Winnipeg, Franklín j
Wilbelm Július 19 iára að aldri. |
Mezti efnis maður.
Föetudaginn 17. marz, voru þau j
Gisii Hallson og Guðrún Vigfús-
son, bæði frá Oak View, Man.,
gefin saiman í hjónaband, að við-
stöddum nokkrum vinum, að 493
Lipton Str., af (séra Runólfi Mar-
teinssyni.
t kirkju.
Hann krepti hönd, því krás þar
huldi ’anm inni,
er klipið hafði ’ann' út úr göfgi
sinni,
og fórn það var til föður Hfs-
ins gæða —
fimm cent með gati’ á, var hér
um að ræða.
Er fórnin lá á flöjelsklæði
mjúku, *
fyltiist guðs húls af rödd frá
hjarta «júku.
Og blíð, en sterik, hún barst að
hverju eyra:
Minn bezti son, því gafstu’ ei
vitund meira?
Fimtudaginn 23. marz voru þau
Sigmundur Josephson frá Gimli,
og Margrét Sigurðsson frá Árnes,
Man., gefin saman í hjónaband að
493 Lipton Str. af séra Runólfi
Mart'einasyni.
Fimtudagsíkvöldið hinn 30. þ.
m., heldur Thorsteinn fiðlukenn-
ari Johnson, hljómleika — Reci-
tal, -með nemendum sínum í húsi
Y. W. C. A. félagtiins á Ellice og
Vaughan strætum. Samkoman j
hefst klu'kkan hálf ntu. Mr. P.:
Bardal, hinn góð'kunni söngmaður, j
aðsíoðar við söngsamkomu þessa,
aðstoðar við söngskemtun þessa.
peir sem söngHst unna, ættu aðj
f jölmenna þetta kvöld og Mýða á i
nemendur Mr. Johnsons.
Jóhann Joisephison frá Minne-
ota, Minn., kom tiil bæarins í síð-
ustu viku og býst við að dvelja
hér nyrðra fyrst um sinn.
M. O. Goodmamson, timíbur-
kaupmaður frá Unity, Sasik., var á
ferð í bænum í síðustu vi'ku, í
verzlunar erindum.
Tapast hefir “Husky German
polioe dog” dökkgrár, með hvíta
týru í rófunni nafn “Gip”, hefir
leðurkraga u,m hálsinn. — Fund-
arlaun borguð af H. G. Moncrieff,
263 Kingsway, Winnipeg, —Phone
Ft. Rouge 1101.
prifin stúlka vön húsverkum
getur fengið góða vist í bænum.
Upplýsingar fást í gegnum síma
A6570.
Mr. og Mrs. Capt. B. Andertsion
og Mis« Anderson frá Gimli,
dvelja í bænum nokkra daga til
þess að heiLs upp á vini og kunn-
ingja.
Konur i sameinaða Bændafélag-
inu í Gimli sveit, halda samkomu
í Minerva Hall í apriil n. k., til
inntekta fyrir Gamalmennaheim-
ilið Betel.
pjónninn á heimilinu er Ieikrit
er naumast á sinn lika meðal
’enskra leikrita í óbundnu máli.
ViðfangSefni höfundarins eru ó-
venjuleg og meðferð þeirra ein-
'kennileg.
Sagan er leikritið segir frá ger-
ist á heimiii sveitaprests í góð-
um efnum, á Englandi nú á dög-
um. — Prestsfrúin á bróður —
biskup í Lanichashire, — mamm-
ons þjónn. Presturinn á bróð-
ur sem er bis'kup í Benares á Ind-
landi — drottins þjónn. Annar
bróðir prestsins er Robert, drykk-
íeldur auðnuleysingi, tsem nú
hefir. ofan af fyrir sér með að-
gerðum á saurrennum. — Robert
á dóttur sem presthjónin hafa al-
ið upp með. mikflu ástríki, en föð-
ur og dóttur hefir verið stíað
sundur, isvo dóttirin veit ekkert
um föður sinn.
Samvizka prestsins vakmar og
ás-akar hanni um að hafa breytt
ódrengiilega við himn ólánsama
bróður sem á mskuárum þeirra
hafði stutt hann til lærdóms og
hann átti því mikið að þakka.
Lei'kurinn byrjar á því að það
er von á gesti, — biskupinum frá
Benares, einnig hefir Rdbert,
renniumaðurinn gert boð um að
hann ætli að koma til að sjá
dóttur sína.
Presthjónin taka saman ráð
sín til að afstýra heimsókn Ro-
berts, sem þeim þykir minkun að.
Biskupinn frá Benares kemur
fyrst í dularbúningi, — og er ráð-
inn þjónn á presteetrið án þass
að þekkjast. — pví hann hefir
dvalið lengi á Indlandi. — Síðar
rekst Robert inm á heimilið óboð-
inn, — sóðalegur og grófgerður
og þrunginn gremju til prests-
hjónanna er hafa forsmáð hann.
Siðast kemur biislkupinn frá Lan-
cashire, fósýslumaður með af-
brigðum. Leikurinn snýst upp
í andlega baráttu milli biskups-
ins frá Benarðs, sem gengur und-
ir nafninu “Manson” (orðaleikur,
sbr. “mannsins son”) og Roberts,
hins svakalega saurrennuimanns.
því fáir hafal unnið til þess í
lífinu að mega 'kjósa hvert fara
skal.
pessi milda tíð yfir veturinn
hefir mjög stutt að þægindum
manna á sína vísu. Heyfengur
manna, sem s. 1. sumar varð hér i
meira lagi, hefir því orðið drýgri
en ella, þðtt heyin æði víða, séu
mjög mikið skemd vegna' hinma
tíðu úrfella s. 1. sumar og haust.
Tvö árin, hin s. I., urðu hey-
byrgðir manna skammar og varla
neinir öðrum bjargandi í því
efni. Að einis einn bónda vissi
eg um, sem vel var byrgur, enda
fór úr hans garði margt vænt
hlassið til þeirra er með þurftu.
pessi maður var Ingimundur
bóndi Eiríksson, dugnaðarmaður
hinn mezti og óspar á að leggja
hjálparhönd þangað er áliggur
bæði í fóður átt og fleiri. Ef
ekki vorar því 'tregar, eru líkur
til að flestir hafi nægilegan forða
fyrir skepnur síuar. Auðvitað
nautgripir þeim mun fleini
nú á fóðrum, sem varla nokkur
bóndi seldi til markaðar neitt á
áiinu sem leið vegna hins lága
verðs.
Að hálfu leyti hefir dýrtíðin
lagast hér eftir stríðshæðina:
Bændavara og bændur sjálfir
margir hverjir einkis virði, sem
stendur fjárhagslega talað. Hin
hliðin, geypiverðið á ýmsum þörf-
um manna sýnist vera býsna hald-
gott. Reyndar sé eg á verð-
listum er komið hafa út síðustu
daga að ,sum akurtæki hafa lækk-
að mikið í verði, einkum hjá
Grain Growers félaginu. Að öðru
leyti ber ekki á lækkun t. a. m. á
járnvöru í búðum og seimlát
iækkun á matvöru eða “general
store goods,” og ekki nærri því
samsvarandi lækkun á þeim vör-
um í heildsölum.
Heilsufar hefir verið allgott
yfirleitt og engir dáið það eg man,
sem ekki hefir þegar verið getið í
blöðunum. pað var i fyrsía
sinni núna í vetur, að ofurlítill
hiti var hér í sveitarkosningum,
og gat þó ekki talist nema þægi-
leg velgja. Úrslit 'þeirra mála
skilst mér að vera flestum skatt-
greiðendum ljúf, enda eru nýju
sfarfsmennirnir okkar, vel þektir
ágætismenn. Oddviti (Reeve)
er nú Mr. Helgi Helgason, B. S.
A. og Mr. Harold Ward, Sec Treas
Báðir sérlega liprir menn, sem
ekki eru Hklegir til að gjöra sér
mannamun í viðskiftum við sveit-
armenn sína. Sá einn hlutur er
viss, að mínu áliti, að ef þessÍT
menn gera nokkuð annað en bezt
má fara — sem alla getur hent,
þá verður það ekki vísvitandi eða
viljandi svo. — En sveifarmál yf-
irleitt og einkum fjármálin eru
erfið við að eiga um þesisar mund-
ir, og ætíð óhægt að gjöra svo öll-
um Hki.
J. Einarsson.
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
Mary Miles Minter
i
“Eyes of the Heart”
Föstudag og Laugardag
ELAINE HAMMERSTEIN
“Handcuffs and Kisses”
Mánudag og priðjudag
“The Princess of New York’’
Wonderland.
pessa viku geta menn skemt sér
við að horfa á Mary Miles Minter
og Elainte Hammerstein, á Wond-
erland. — Mns. Minter birtist mið-
viku og fimtudag í “Eyas of the
Heart,” en Misis Hamanerstein
föstu og laugardag í ileiknum
“Handcuffls and Kisses” Fyrri
part næstu viku verður sýnd
myndin “The Princess of New
York.”
Til sölu
hálfa mílu frá Gimli, ágætt íbúð-
ar hús 26X28, með nýju “furnace”
fjós og geymsluhús, 19 ekrur af
landi sem gefa af sér 20' tonn af
heyi. petta er þægileg bújörð
fyrir þá sem litið vilja hafa um
sig.
H. O. Hallson, Gimli.
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegtúum, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Hún er alveg ný á markaðnum
Applyance Department.
Winnipeg ElectricRailway Co.
Notre Dame oá Albert St.. Winnipeé
yiSur-Shot "jsfeVerFaiIs'
YFIRLÝSING.
Vasaklúta deild (Bazars Fyrsta
lút. safnaðar,) heldur vaisaklúta
shower í húsi Mrs. Ó. S. Thor-
geirsson, 678 Sherbrooke Str.
þriðjudaginn 4. apríl. — óskað
eftir að fólk heimsækji forstöðu-
nofndina þar og komi með klút
feða klúta með sér. — Veitingar og
músic. — Heimsækið deildina.
Gleymið ekki þriðjudagskvöldinu
4. april — yngri og eldri, menn
og konur munið eftir staðnum —,
678 Sherbrooke Street, hjá Mrs.
Ó. S. Thorgeireson.
Ráðskona óskast með lítið barn, i
á gott heimili í stórri borg, $15,00 j
kaup um mánuðinn og fargjald ]
borgað.
Jón Jónsson,
Box 585, Ballard Street, Seattle,
Wash.
í síðasta blaði Lögbergls birt-
ist grein eftir hr. Árna Sveinsson
í Glenboro, þar sem ráðist er á
velmetinn og vdlþektann Vestur-
íslending hr. Oligeir Frederickson
í Glenboro. Mér þykir Stórum
fyrir að þetta skyldi koma út í
Lögbergi.því það hefir verið ste/na
mín síðan eg kom að blaðinu að
forðast slikar árásir, sem mezlt
eg hefi getað og halda'þeim út úr
Lögbergi. í þessu efni vil eg
segja mér það tiil málsbóta að
anna vegna kemst eg ekki yfir
að l'esa til hlítar allar ritgerðir
sem blaðinu berast — og svo var
það með þelssa, að eg athugaði
hana ekki nógu nákvæmllega, ef eg
hefði gjört það, hefði grein þessi
aldrei komið í blaðinu einis og hún
er. Á þessum mistökum eru
hlutaðeigendur beðnir velvirðing-
ar.
Winnipeg 29. marz 1922
Jón J. Bíldfell
BRAID & McCURDY
Alskonar Byggingaefnt
WINNIPEG,
CANADA
Office og Yard. West yard Vöruhús
136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave.
Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr
og Eldtrygg Hús.
SEWF.R PIPE DRAIN TILE FLUE LINING
Tals
A688O
A6889
“WONDER” CONCRETE MIXERS
Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man.
TIRES og aðgerðir á TIRES
Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá
eins og nýja. Látið oss endurnýja, geyma og
gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.—
Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti-
freeze o. s. frv.
Wilson Tire Sales and Vulcanizing Co.
98 Albert Street, Cor. Bannatyne.
einnig 562 Portage Ave., Cor. Young
PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. til 9 e. h.
Efnaður bóndi, sem flytja ætl-
ar til Winnipeg og kaupa sér þar
fasteign, ætti að skoða húsið að
724 Beverley srtæti. pað hefir
tíu herbergi og stendur á 75 feta
lóðarbletti. Nægilegt pláss fyrir
tvö hús í viðbót. Fónn N7524.
Gjafir til Jóns Bjamasonar
skóla: Vinur í Bredenbury, Sask.
$10,00. Með bezta þakklæti,
S W. Melsted
'gjaldkeri skólanis.
Vinnukonu vantar nú þegar
sem er hæf í öllum húsverkum.
Lysthafendur snúi sér til T. E.
Thorsteinsson 140 Garfield Str.
sími Sher 6050.
Til K. N.
Eg kyssa vildi þig K. N.
Ef ky.ssa þú vildir mig
Við erum hér átján saman
9em lelskum bara þig.
Ein af átján.
Aðgerð húsmuna.
Athygli skal dregin að vinnu-
stofu Kristjáns Johnsonar, 142
Mayfair AVe., Winnipeg. Hann
er eini íslendingurinn í bprg-
inni, sem annast um fóðrun og
sitoppun stóla og legubekkja og
gerir gamla húsmuni eins og
nýja. — Látið Jandann njóta
viðskifta yðar. Sími F.R. 4487.
Fréttabréf.
Foam Lake, 17. marz. 1922
Herra ritstjóri Lögbergis!
Hér ber ekki undra margt til
tíðinda, enda sést ekki oft lína
héðan úr bygð í “Lögbergi”. Við
erum pennalatir vestra hér flest-
ir sjáanlega. Engin leyndar-
mál veit eg að segja þér, en það
eru málin sem venjulegast eru
ljúfust í eyra, og isem vinir segja
oft vinum, því vinum má trúa
— stundum!
Tíðarfar má heita að hafi ver-
ið gott í vetur, nema hvað febrú-
ar sálugi var leiðinlegur. Sumir
sem gjarnir eru að tala óhreint
um aðra, segja að hann hafi ver-
ið bölvað óræsti, og vona og óska
að hann komi ekki aftur— ekki þó
í þeim skilningi sem nýtízku
guðfræðingar fullvissa menn um‘,
n.l. að heimsvist okkar sé þá og
þegar á enda. pví þó heimur-
inn illur sé og af flestum lastað-
ur, fara allir úr heiminum nauð-
ugir. Er það reyndar eðlilegt,
Leikfélag íslendinga í Winnipeg
leikur hinn góðfræga leik
Þjónninn á Heimilinu
(“The Servant in the House”)
eftir
CHARLES RANN KENNEDY
í Goodtemplarahúsinu
Hefst kl. 8,15
Aðgöngumiðar til sölu hjá O. S. Thorgeirssyni 0g kosta:
25. c., 50 c., og 75 c.
Aðeins eitt kveld
Leikáœtlun út um sveitir:
BRÚ, — Mánudaginn 3. apríl.
GLENBORO, — þriðjudaginn 4. apríl
BALDUR — Miðvikudaginn 5. apríl.
LUNDAR — Föstudaginn 7. apríl
ÁRBORG — þriðjudaginn 11. apríl.
VfÐIR — Miðvikudaginn 12. apríl.
RIVERTON — priðjudaginn 18. apríl.
GIMLI—Miðv.dag og Fimtudag, 19. og 20. apríL
Aðgangur fyrir fullorðna 75c, 25c fyrir börn.
Arni Eprtson
1101 McArttiur Bldg., Wionipeg
Telephone A3637
Telegraph Address!
“EGGERTSON WINNIPEG”
....•. . i
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
Noriregian American Line
Skip fara beint frá New York
til Bergen—Einnig beinar ferð-
ir frá Bergen til íslands.
Sigla frá New York
Bergensfjord .... 28. apr.
Stavangerfjord .... 19. maí
Bergensfijörd 9. júmí
Stavan'gerfjörd 30. júní
Ágætis útbúnaður á öllum far-
rúmum og nýtízkuskip
Frekari upplýsingar fást hjá
HOBE & CO. G.N.W.A.
319 2nd Ave., South
Minneapolis - Minn.
eða
P. M. DAHL, S.S. Agency
325 Logan Ave. Winnipeg
Phone A 9011
íi
Winnipeg Brick Company Limited
Verksmiðjueigendur og kaupmenn
— verzla með —
SKRAUT-GRJÓT ogALGENGT GRJÓT
Sandsteypulím, Möl, Lím, Cement og Liti
í steypulím o. s. frv.
Utanbæjar sem innan pantanir afgreiddar tafarlaust.
Phones F.R. 700—701
-Í
Lækning við kvefsótt og lurgraWlfr.
Þetta er eina aðferðin, sem reynst hefir framúrskarandi
vel og hefir bjargað fjölda mannslífa, eftir að læknar hafa engu
getaö til Ieiðar komið. Meðal þetta hefir verið notað í meira
en 6,000 tilfellum, sem öll hafa hepnast. Er einnig mjög gott
við hálsbólgu, kverka-sárindum, höfuðþyngslum og brjóst-
sjúkdómum.
Gegn móttöku $3.00, verður flaska af þessu ágæta meðali
send hvert seni vera vill. Flaskan nægir vanalega við tvö eða
þjrú sjúkdómstilfeHi.
Dr. W. S. SwankChemical Co. Ltd.
Room 20 Industrial Bld. Winnipeg, Manitoba.
Verð á náttúrl gum eða verksmiðju ís
1. maí tll 30. september 1922.
Varan flutt heim alla daga að undanskildum sunnudegi. Byrgðir
þess dags sendar heim á laugardag.
ViSskiftasamnlngar fyrir árstiOirnar.
10 pd. daglega og að auk tíu pund 10% aísláttur ef borgað er fyrir-
fyrir tvo heitustu mánuð fram eða 1 þremur borgunum:
10 pd. meðaltal daglega .. »14.00 t. d. mal 15., einn þriðji
sumarsins............$17.00 júnl 15. einn þriðji og
20 pd daglega...........$20.00 júil 2. afgangurinn.
Fyrir aö setja isinn i skdp i húsum 25 cemt auka á mánuOi.
Mánaöar samningar.
10 pd daglega............$3.50
20 pd. daglega............5.00
CVPON8 Borgunar skilm&Iar
Bók virði 500 pd. af Is (20 tick- Alt fyrir fram.
ets() 25 cent hvert,
$5.00 fyrir fram.
The Arctic Ice Company Limited.
Offices: 201 LINDSA. BLDG., 156 BELL AVE., 1 PRITCHARD AVE.
Phóne: Fort RougelOOO. (Private Exchange connecting all Departmerets)
LÉT ARTIC 8ERVE ÝOU. ■
The Dowse Sash & Door Co. Ltd.
—Búa til og Verzla með —
Hurðir, Glugga, Geirettur og Strykaða Tigla.
Úrval af hörðu og mjúku timbri
— Hringið N 1156 — ,
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanroekslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgaðef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regína
Einkasalar fyrir Canada
“A SUR-SHOT’ BOT and
WORM REMOVER
Eina meSaliC er drepur Bots
i hestum. Sérfræðingar segja
að flest slík meðöl ihafi reynsl
gagnslítil. Aftur á móti ei
“Sur-Shot” óibrigðult.
Stærðir á $5 og $3, ásamt
áhaldi og leiðbeiningu.
Fáist það ekki í nágrenn-
inu, sendum vér yður þaí
gegn fyrirfram borgun.
FAIRVIEW CHEMICAL
COMPANY LIMITED j
REGINA -=i SASK
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annaist um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldábyrgðir og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3328
FRANK
R SELUR
E
D
R
I
C
K
S
0
N
LIFSÁBYRGÐ
handa börnum, unglingum
og fullorðnum
Skýrteinin gefin út svo að
þau hljóða upp á hinar sér-
I
stöku þarfir hvers eins.
Ánægjuleg viðskifti,
Trygging, þjónusta,
FRANK FREDRICKSON
umboðsmaður.
THE MONARCH LIFE ASSUR-
ANCE COMPANY.
Aðalskrifstofa í Winnipeg.
PHONE A4881
—-------mf
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízlru
kvenhöttum.— Hún er eina tol.
konan.sem slika verzlun rekur i
Canada. lslendingar látið Mra.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
Sigla með fárra daga millibill
TIL EVROPU
Empress of Britain 15,857 smAl.
Empress of France 18,500 smáJ.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 smálestir
Scandinavian 12,100 smálestlr
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smáleatir 0
Scotián, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agents
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
f Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—A-
.byrgð vor fylgir ölln sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumiberland Ave. Winnipeg
Allir eru á fleygiferð
með farangur og krakka mergð.
því er bezt að fóna Fúsa
ef flytja þarftu milli húsa,
honum er í flestu fært
því fáir hafa betur lært.
Sigfús Paulson.
488 Toronto Str., Tals. Sh. 2958.