Lögberg - 06.04.1922, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.04.1922, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: N6617 -r WINNIPEG öQbetð. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eatons 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6. APRÍL 1922 NUMER 14 STJORNARSKIFTI A ÍSLANDI. Stjórn Jóns Magnússonar lætur af völdum, Sigurður Eggerz myndar nýtt ráðuneyti sem í eru: Sigurður Eggerz forsætis ráðherra, Klemens Jónsson fyrverandi landritari og Magnús Jónsson lögfræðis prófessor. — Ræða sem hinn fráfarandi forsætis ráð- herra Jón Magnússon flutti í neðri deild alþingis 3. marz í sambandi við stjórnarskiftin birtist hér á eftir: hveitisölunefnd verði skipuð, inn- an til'tölulega tnjög skanims tíma. Ræða forsætisráðherra í N. deild Alþingis 3. marz 1922. Áður en dagskrá var tekin fyr- ir í N. d. Alþingis 3. þ. m. tilkynti forsætisráðherra svar konungs upp á lausnarbeiðni ráðuneytis- ins og flutti í sambandi við það eftirfarandi ræðu: Með leyfi hæstv. forseta verð eg I að hafa dálítihn formála fyrir] tilkynning minni. Rétt um þingsetning, eg held það hafi verið daginn fyrir, komu til ,mín tveir sendimenn frá Fram- sóknarflok'knum hér á þingi, og sögðu mér^ að þeir hygðu ráðu- neytið vera í minni hluta á þing- inu, og teldu rétt að eg bæði um lausn fyrir það. í öðru lagi spurðu þeir mig hvort mér nægði e'kki skrifleg áskorun frá meiri hluta þingmanna um að sækja um lausn, eða hvort eg mundi krefj ast vantraustsyfirlýsingar í heyr- anda hljóði, eins og undanfarið hefir verið vemjulegt. Út af fyrra atriði erindis þössa spurði eg um ]iað, hvernig á því stæði, að nofckrir, ekki allfáir þeirra þingmamna, sem óskað hefðu á siðaslta þingi að ráðuneyt- ið héldi áfram, væru nú snúnir móti því. Svar við þessain spurningu fékk eg ekki b'eint, en það var gefið í skyn, að orsökin væri sú að Frantsóknarflokkurinn vildi tafca upp ákveðna stefnu í viðskiftamálum og verzlunar, sem þeir byggjust við að eg mundi ekki aðhyllast. Eg sagði að, að vfsu hefði eg lítið verið spurður um afstöðu mína að þessu leyti, en það mundi rétt til getið að eg væri þar á öndverðum m'eiði við Framisóknarfiokkinn, því að eg værí þeirrar skoðunar, að nú ætti að fella burtu þau höft á verzlun og viðskiftum og aðrar ráðstaf- anir, er komið hefði vegna ófriðar- inis, nema aðflutnings höft um stund, sérstaklega til þess að halda uppi gengi (kurs) íslenzkr- ar krónu, sem sjálfsagt væri að viðurkenna opinberlega. Skildist mér sendimenn fram- sóknarflokksins búast við að geta safnað saman meiri hluta þing- manna um stefnuskrá isína í verzl- nnar og viðskiftamálum, og feng- ið stjórn í samræmi þar við. Kvaðst eg undir þessum kringum- stæðum og frá þeirra sjónarmiði viðurkenna réttmæti óska þeirra um að ráðuneytið færi frá, og væri eg fús til að gera ráðuneytisskift- in sem auðveldulst. Auk þess tel eg það sjálfsagt, að er ráðu- ne.vti er orðið vitandi um það, að mieiri hluti þings sé móti því, þá eigi það sjálft að gera ráðstafan- ir til að losna. En um hið síð- Sir John C. Eaton, dáÍRD. jajni ara atriði erindis sendimanna Framsóknarflokksins, hvort eg teldi nægilega sannaða með utan- þings áskorun meiri hluta þing- manna, óskina um að ráðuneytið bæðist lausnar, lét eg þess getið, eð eg teldi þá aðferð miður þing- lega, réttara væri að hafa um þetta atkvæðigreiðslu í þinginu í heyranda hljóði, mætti sú at- kvæx'Sagreiðsla fara fram umræðu- laust með öllu, okkar isamverka- manns mtns' vegna, þótt við viss- um vel, að umræður um traust eða vantraust væru, okkur mjög haganlegar. Eg er nefnilega þeirrar skoðunar að hvert þing, hver deild hafi rétt til að láta vilja sinn í ljós um þetta efni Samt sem áður kvaðst eg mundu bera það undir samverkamann minn, hvort við tækjum gilda ut- anþinigsáskorun, eins og farið var fram á, og lofaði svari daginn eft- ir. En það væri mieð því skil- yrði, að þeir sem gengjust fyrir áskorunum trygðu það um leið, að ný stjórn yrði tafarlaust mynduð svo að við samverkamaður minn gætum verið lausir, þegar eftir að meiri hluti þingsins hefði lýst því yfir að hann viídi ekki að við héldum áfram. Sendmennirnir kváðu þetta skilyrði mjög eðli- iegt og 'koma. heim við það sem þeir töldu rétt vera. Við sam- verkamenn komumst svo að þeirri niðunstöðu, að við gætum for- svarað það áð taka gilda utan- þingsáSkorun, ef þar með fylgdi trygging fyrir ]>ví, að við þá gæt- um verið lausir. þetta tilkynti eg Svo sendimönnum daginn eftir. Jafnframt tók eg það fram, að úr því ráðuneytisskifti ættu að verða þá væri það afar nauðsynlegt, að þau gætu orðið sem fyrst á þing- inu vegna ýmissa mála, er flýta •þyrfti, fyrst og fremst .samning- anna við Spán. Bað eg því um það, að hin fyrirhpgaða áskorun kæmi til mín ekki síðar en í m\iðri vikunni, er leið, en það drógst fram í vikulokin. v pá kom ás'korun sú, er kunn er orðin. Bað eg þá um lausn fyrir ráðu- neytið og hefi fengið skeyti frá konungi sem er þannig: “Eftir að vér höfum meðtekið skeyti yðar dagsett 27. f. m. veitist yður hér með sem forisæti.sráð- herra og dóms og kirkjumálaráð- herra og Magnúsi Guðmundssyni fjármálaráðherra lausn frá ráð- herraembættunum í náð m'eð eftir- launum samkvæmt lögum vegna fyrri embætta og óskum vér jafn- framt að þér og hann annist em- •bættisverk ráðherranna þ^r til nýtt. ráðuneyti verði skipað. Amalinborg 2. marz 1922. Christian R.“ Sigurður Eggerz RrpHanrl við að halda norður til Mikleyjar *^*®^®“*''* þar sem hann hefirv erið vita- ---- vörður tí mörg ár, undir eins Uppihaldslausum hryðjuverkum I og ís leysir og bátar fara að ganga heldur áfram í Belfast á frlandi. I á Winnipegvatni. Menn eru dagega skotnir til -------------- dauðls og særðir. Nýlega varj Peir Ólafur Björnsson og Nýlátinn er í Toronto, Sir John brotist >ar inn 1 hús að nætur-! ^dwi,n Stephenson starfsmenn Eaton, forseti og aðaleigandi >eli aí g*n"Wæddum ofbeldis- í Royal Bankans her í bæ, eru ný- T. Ea-tons verziananna alkunnu. mönMm °« fimm manns skotnir.i kommr fra Toronto. Foru þeir Hann var fæddur í Toronto 28. Var heimilÍBfaðirinn og fjórir! >an«að fynr nokkru síðan til þess dag apríl mánaðar, árið 1876. For- synir hans rifnir UPP úr rúmum með °ðrum Hockey köPPum bank' eldrar hans voru þau Timothy sínu,m °« reknir á n'áttklæðum | ans að synn >eim þar austur frá, Eaton, er fluttist til þessa lands I inn * sefust<>fu. sem var á neðsta | hvermg þeir ættu að leika. En árið 1857 og frú hans, Margrét >ólfi 1 húsinu’ Par var >eim rað‘ þeir þar eystra 2Óðir fyl' (Wilson), innfædd í Canada. Sir 1 að UPP við ve«« °« sa*tf að >e|r a’nT1 John Eaton hlaut algenga Karna ættu að eins finMn mínútur eftir skólamentun í fæðingarborg ólifaðar- °S að þeim lioknum voru sinni, en stundaði síðan nám um >eir skofnir niður. prír dóu hríð við Upper Canada College. strax eð> nále«a strax- Yn*sti M því búnu gekk hann í þjón- bróðirinif særðist lftið og gat forð- ustu verzlunar þeirrar, er faðir að ser’ með >vi að skriða undir legubekk, sem ®tóð í borðstofunni ir sinn hátt og sögðust ekkert geta af þeim lært i þeirri list. Islendingadagurinn 1922 hans hafði lagt grundvöllinn að, og gerðist þegar ærið stórtækur sem var áföst við setustofuna og frækilega framgöngu. Hon. Foster yfirráðgjafi í New Brunswick, hefir farið fiam á að breyta vínbannslögunum þar í fylkinu og koma í þess staó á svip- verk. Sir James Craig talar um að leiða í gildi lög, sem gjöri að dauðasök að hafa sprengiefni í húsum sínum, eða bera það á sér, segir að engin von sé til að geta V isnar vonir. Húmið er hljótt og nóttin hrími á bjarkir grætur. Svipir um fannir flögra fölir, í skuggum nætur. Einmana’ eg geng um grundu; geng þar svo oft á kvöldum. Gref mínar visnu vonir vetnar í snævi köldum. Gref þær, og græt sem barnið glitfögrum, mörgum tárum vonirnar mínar visnu, — vini frá liðnum áruirf. 102. herdeildinni við Vimv Ridge á sviði verzlunarmálanna. Hið Hn einn bróðirinn lifði, þar til vann heiðurspening fyrir fyrsta stórfyrirtæiki, et' hann a£’nn eftir að hann lézt úr sár- réðst í, var stofnun T. Eaton búð- um á SJ'úkrahúsi >ar 1 hænum- arinnar í Winnipeg. B.vrjað var Pað er eins °g stjórnirnar séu að byggja búðina þann 2$. júlí ráðþrota að stöðva þessu hryðju 19C4, en hinn 17. júlí 1905 var hún opnuö til almennings viðskift- a. Verzlun sú, er stærsta fyr- uðu fyrirkoroulagi og viðgengjst irtæki þeirra tegundar, sem enn um þessar mundir í British Coluro hefir stofnað verifi f Canada. bía. Mælt er að allroargir af ^rið 1901, gekk Sir John Eaton lsteint stiigu fyrir þessum ófögn- stuðningsmönnum stjórnarinn- að eiga Miss Florence MacCrae uði nema með mJög (Ströngum lög- ar í þinginu, séu mótfallnir til- fra Omemee, Ont., eignuðust þau um °« reslum. A. C. Johnson. lögum yfirráðgjafans í þessu til- fjóra sonu og eina dóttui% sem Collin sstjórnin^ á alt erfiðara íslendingadagsnefndin er þvi Hti. _ öll eru á lífi áisamt móöurinni. uppdráttar því mótspyrnan gegn ; 1 ár >essi • hr- J* J• Bíldfell, for- Látinn er í Montreil H. A. Bir John Eaton sat í stjórn marg- henni er ákveðin og sagt er að seti’ Halldór Sigurðsson, varafor- Letnieux faðir Hon. Rodolphe ra sitórfyrirtækja, svo sem Dom- íi’ski, eða llýðveldis herinn eins i seti’ Ólafur Bjarnason, féhirðir, Lemieux. forseta neðri deildar ion bankans, Canadian Pacific °S hann er nefndur, sé klofiqn • Alb’ <l°hnson, ritari, Hannes Pét- Hann var Railway o. fl. — Mikið var hann °S fýlgi meiri hluti hans fram ursson> Friðrik Kristjár.sson, <• einnig riðinn við mannúðar og kröfum de Valera, og sé því mót- Sveinbj. Árnason, Pétur Ander- líknarstarfsemi og þótt.i j hví- falKnn Gollinstjórninni. ! son> Stefián Eymundsson, Bjarni Björnisson, J. W. Jóhannsson, pann 30. marz síðastliðinn, boð- aði íslendingadagsnefndar- part- urinn er lifði frá síðasta ári til fundar á skrifsstofu Colurnbia Press felagsins, í þeim tilga.igi | að taka upp ’í nefndina sex menn er fallið höfðu úr henni samkvæmt samþykt frá síðasta árí. Forseti íslendingadagsins síð- asta hr. Hannes Pétursson stjórn- aði fundinum. Til viðbótar í nefndina voru þessir menn kosnir. Friðrik Kristjánsson, Pétuv And- erson, Halldór Sigurðsson, J W. í Jóhannsson, Björgvin St.PfónVson Hver veit þó nema vorið, vermandi geisJamundu, vonirnar mínar visnu veki sem blóm úr grundu? Máske þeim hulinn hlífi himneskur verndai'kraftur vonunum mínum visnu, veiti þeim lífið aftur? Richard Beck. sambandsþingsins. 92 ára að aldri. Sá orðrómur hefir venð á sveimi undanfarandi, að Sanford Evans, fyrrum íborgarstjóri í Winnipeg, muni takast á hendur forystu íhaldsflokksins í Manitoba. Mr. Euler, einn af stuðnings- mlönnum Mackenzie King stjórn- arinnar í sambandsþinginu, flutti nýlega breytingartillögu við kosn- ingarlögim í þá átt, að konur þeirra manna í Canada, er borg- arréttindi hefðu öðlast, þyrftu ekki að taka út sérstakt borgar- bréf til þeiss að ná kosningarrétti. Eins og kunnugt er, tapaði fjöldi kvenna kosningarétti, sökum þessa ákvæðis í kosningalögunum vetna hinn mætasti maður. Nýleg er látinn að heimili sínu BJorgvin Stefáiísson. Auk J. J. í Liverpool, Mr. Richardson, sem BíldfeHs> var stungið upp á fyr- var einn og hinn síðasti af hinni verandl forseta hr. Hannesi Pét- nafnkunnu Diight-Brigade. Han-n 1 urss.vni f.vrir forseta nefndarinn- var 91 árs að aildri. pegar að ar’ en bann baðst undan að taka Fjárhagsnefnd neðri málstof- atlögu þeirri var ilokið og Ric-1 kosnin£u- Samþykt var að halda Bandaríkin. byggiftga, ca. 5000 fermetra að stærð. Fasteignanefnd veitti borgastjóra heimild til að gera leigusamning við stjórn I.ands- bankans um þessa lóðarspildu með venjulegum leigulóðarkjörum, þó svo, að leigutíminn sá 1G0 ár, og að fyrstu 30 árin greiðist eng- in leiga. Hinsvegar sé það áskilið, að á byggingum ®é byrjað á kom- andi sumri og spildan albygð með- fram aðliggjandi götum innan 10 unnar, leggur til að‘ $4,090,719, hardson reið burtu frá vígistöðv- i íslendinsaclag í sumar 2. ágúst en ara- 350, verði veiftai til uppbótar unum, fékk hann skot í öxlina. á hyaða stað var ekki að Bv0 handa heimkomnum hermönnum.: Sár það greri samt aftur og kendi1 stoddu b^sgt að ákvarða. hann sér einkis imeins í 64 ár. En Verkinu við það hátíðahald, Neðri málstofan' hefir afgreitt fyrir tveimur árum fór hann að i skiftir nefndin með sér á þessa þingsályktunartillögu, er heim- fa þraut í öxlina, þar sem hann leið: — ilar 2,400 útlendingum, sem dvalið hafði fengið skotið og réðu lækn- íþróttanefnd. J. W. Jóhanns- hafa um hríð í Bandaríkjunum, ar yið sig að gera holdskurð á son> Stefán Eymundsson, Björg- að setjast þar að fyrir fult og alt. bonum, og tóku út úr örinu sjö vin Stefánsson, Halldór Sigurðs- Tala þessara manna er umfram hr°t úr byssukúlu, sem þar höfðu son- þau 3 prósent innflytenda af yerið í 64 ár. Garðsnefnd: er Meighenflokkurinn knúði fram að konur, þótt giftar væru Cana- utIendu >Joðerni um S1*’ ... . . .. . , Petur Andersson Sve.nby Arna- diskum borgurum yrði að taka út tJ mots vlð lhuat°lu sama Undanfarandi hefir mikið verið I’son, Fnðrik Knstjansson. borgarabréf engu’að 'síðu/ Tillaga; Wóðfl<*ks innan vébanda þj°ð- SÍÖrt að því að mynda hina svo Programmsnefnd: - AT,- PnU,.’, sambvkki með arlnnar> sem akveðið var í fyrra kolliiðu kvold klubba a Englandi Hannes Petursson, Bjarni Björns M. Euler s hlaut sam^Kki meo ^ takmorkun á „e wi, 1,,,^ ,au a,u storkostlegum meiri hiuta. . .... . „ . Greiddu henni atkvæði aliir þing-i lnnflutnin^ folks- Tillagan femr því í sér beina frá Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. SíðastliðÍTin sunnndag lézt að heimili sínu í Winnipeg, Hon. T. L. Metcalfe, dómari. Metcalfe þótti hinn omesti áhrifamaður í hvívetna og eljumaður með af- hrigðum. 'Framan af æfi sinni tok hann allmikinn þátt í pólitík OS fylgdi frjálslynda flokknum jafnan fast að málum. Mr. Met- calfe varð að eins 52 ára gamall. Mrs. Pétur Pétursson frá Lund- ar, Man., kom til bæjarins síðast- liðinn fimtudag ásmt syni og dótt- ur. Mrs. Pétursson var að leita sér lækninga við augnveiki og dvelur í borginni viku tíma. William Robson, leiðtogi hins óháða bændaflokks í Manitoba þinginu hefir lýst yfir því, að um leið og þingi þessu slíti, sé til- veru flo'kks þesisa lokið. Telur Mr. Robson flokksmenn sína yfirleitt, munu fara að vilja U. F. M., eða Sameinuðu bændaflokkanna í og hefir þangað sótt fólk á ölilum son> Alb. Johnson. áldri og af öllum stóttum isér til Auglýsinganefnd:— kvöld skemtunar. Bn brátt fór J. J- Bíldfell, Ólafur Bjarnason. að bera á ýmsri óreglu i sambandi Skjalavörður: — við þá, þó sérstaklega á ópíum og Bergsveinn Long. cocaine nautn bæði kvenna og Ákveðið að nefndin kæmi sam- karla, unz svo mikið fór að kveða an, á sama stað þann 21. þ. m. að þessu að lögreglan í Lundún- ' Alb. Johnson, ritari. menn stjórnarflokksins, bænda- * no ucn1# Undanþágu flokksins og nokíkrir úr íhalds- nuglldandl innflutnin«s ^g.gyöi. flokknum. „ Samkvæmt skyrslu verkanaála- pau tíðindi gerðust í Ottawa- j ráðuneytisins, hefir smásöluverð þinginu fyrir’ skemstu, að einn matvæla í Bandaríkjunum fallið. af þingm'önnum,; íha;ldi3flokksins, ’ febrúarmánuöi síðastliðnum um um hefir fengið herlið til að bar fram vantrausts yfirlýsingu G af hundraði til móts við það,1 hJ<i,lPa ser til að uppræta jætta. á hendur Mackenzie King stjórn- ev átti sér stað í janúar. inni, fyrir eitthvað, sem hún reyndar hafði al^rei gert, en átti Verkamálaráðgjafinn, Mr. Dav- j I*T I að vera það, að hún hafði ekki is tilkynnir opinberlega, að eíg-j D&ililim. Mannalát á íslandi. fullnægt kosningaloforðum sín-l endur linkolanáma innan Banda-; Hr. ívar Jónasson, aktýgjasmið- pórarinn bóndi Jónsson á Hall- um, að því er viðkom heimkomn- ríkljanna, hafi neitað að semjajr frá Langruth, var hér á fevö dorstoðum 1 pingöýjarsýslu. Frá Islandi. um hermönnum. Nokkrar umræð-j við námumenn og því sé verk- f/rir helgina í verzlunarerindum ur urðu um málið, en svo fóru fall óumflýjanlegt, er samningar Manitoba, þegar til næstu fylkis- kosninga komi. John E. Lowry, umboðsmaður símamúlahna í Manitoba, hefir nýlega lýst yfir því, að byrjað verði að leggja nýjar símalínur, um 100 mlílur á lengd, undir eins og jörð þiðni. Við lagningu tals- síma í ár, verður allur sparraður um hönd hafður, sem frekast má verða. Engar aðrar ljnur lagðar, en þær, sem allra 'brýnust nauð- syn krefur. ' Sporbrautafélagið í Winnipeg, hefir farið fram á kauplækkun við alla þjóna sína írá fyrsta mai næstkomandi að telja. Líklegt þykir að samkomulag náist um þetta atriði, svo báðir aðiljar megi vel við una. J. H. Ashdown kaupmaður, og fyrrum borgarstjóri i Winnipeg, átti sjötíu og átta ára afmæli hinn 31. fyrra miánaðar. Fimtn hótel í Winnipeg, voru nýverið dæmd í sekt fyrir óleyfi- lega solu á áfengu öli. Lieut Col. A. B. Carev, toll- mála atjóri í Vancouver, er nýlát- inn. Hann hafði yfirumsjón með en svo Ieikar að tillagan var feld með 160 , í þessari iðngrein fyrir yfir- atkvæðum gegn fjörutíu og einuj standandi ár sé á enda, eða hinn Allir þingmenn bændaf’.okksins 1. þ. m. greiddu atkvæði á hlið stjórnar- innar og Hon. T. A. Gerai’, lýsti Víðtækasta kolaverkfall, sem yfir því áður én 'tií atkvæða j þekst hefir nokkuru sinni í sögu greiðslunnar kom, að flokkur sinn! Bandaríkjanna, hófst hinn 1. þ. m. mundi óhikað greiða atkvæði móti með því að allir þeir menn, víðs- tillögunni, mleð því að ljóst væri,! vegar um ríkin, er í linkolanámum að hún væri eingöngu borin fram starfa, lögðu niður vinnu. Eigend- af pólitískum) hvötum þeirra i ur námanna fóru fram á 40 af Rannveig S. Magnúsdóttir, óðins götu 2 Reykjavík, Frú Magda- lena Helgasen, Reykjavík. Jens Guðmundsson frá Ólafsvík. Guð- rún Ólöf Magnúsdóttir, Ingólfs- stræti, Revkjavík. Lántaka bæjarins. Fjavhags- nefnd hefir fallist á að bærinn þyrfti að taka bráðabirgða lán, og hefir falið borgarstjóra áð taka alt aö kr. 40C.000 samkv, heimild fjárhagsáætunarinnar. Nýja bólvirkið. Hafnarstjóri hefir nú \gefið fullnaðarkvittun fyrir byggingu nýja hafnarvirkis- ins. Var ekkert við framkvæmd verksins að athuga. Ekki hefir hafnarnefnd tekið til greina beiðni Kampmann Kjerulff og Saxild um endurgreiðslu á hækkuðum vinnu- launum, að upphæð krónur 2334. ísfiskssala, Togararnir Skúli fóegti og Apríl hafa nýleg v seit afla sinn í Englandi, hinn fyrri fyrir 844 stpd. og hinn fyrir 1208 sterlingspd. Belgaum seldi afla sinn í Englandi í gær fyrir 2223 sterlingspund. Er það ágæt sala. Ko'.sning í Suður-pingeyjar • sýslu. íngólfur kaupfélagsstjóri í Fjósatungu er kosinn þar meö 801 atkv. Steingrímur Jónsson bæjarfógeti fékk 49. Meighen-manna. hundraði launalækkun, en það töldu verkamenn, sem eðlilegt er ná engri átt. Foi-seti hinna sam- einuðu félaga námamanna, Mr. John L. Lewis, er nýkominn til Waishington, til þess að skýra best Um sex ! afstoðu namamanna, sem Hon. H. - . ... , . , fyrir stjorn og þmgi ira Fjáraukalög þau, er sambands- fetjórnin lagði fyrir þingið, voru samþykt óbreybt í einu hljóði, að því undanteknu, að fjárveiting til verkamáladeildarinnar var isamikvæmlt uppástungu H. Stevens, íhaldsmaiins ua hundruð þúsund manna taka þátt yancouver,, Bntish Columbm, . verfífalli ,þ,essu. Enn sem komið lækkuð um $15,000. Ymsir þing- , ,, . . . , „ .. ’ . * | ei> virðist alt fara fnðsamlega menn bændaflokksir.s letu þa skoð- . ; ,. . . . ...... ^ , ,, , .... tram í hinum ymsu namaheruð- un í ljosi, að ’landbunaöardeildm; ... . , ,, . „ ... „ , um- Siðari fregnir segja verk- hefði al a jafna verið afskiL, að M1 . flestum harðkola námUTn því er til fjarveitinga hefði komið j Bandaríkjanna líka. en að slíkt mætti ekki viðgangast í framtíðinni. j Allir samningar og sáttmálar Samivinna j þinginu milli stjórn afvopnunar- stefnunnar í Wash- arinnar og bændaflokksins, hefirj ington, hafa verið samþyktir í verið hín ákjósanlegasta, það sem| senati Bandaríkjanna. af er, og mlá óhikað telja það góðs ; vita. Talið er víst, að þing þetta i muni eiga skamma setu að sinni jpeir sem kynnu að vita um heimilisfang Josephs Gíslasonar, ?em var imeð Medical Replace- i ment Unit, no. 41 í Mac Arthur j ^træti, Reykjavík. Egill Guð- Camp, gjöri svo vel að láta Rauða nason trésmiður Reykjavik. 'krossfélagið vita um það. Fé- j Húsfrú Sigríður Marteinsdóttif lagið er aðvhalda spurnum fyrir' á Ásmundarstöðum í Breiðdal. þessum manni^ fyrir' móður hans, j úr Vopnafirði er skrifað 10. feb. sem jiema a í Canada. pegar Her er alt af afbragðs tíð, auð jorð sk as r ís í ans var hann í, 0g hlákur næstum á hverjum degi, Benton í vist, en var 'á Törum BaíS- ■ - u. '■* * ± v an til Chica o pao ses^ n,yr .gróður a sto-ku stað. I Engin inflúensa hér austanlands | gangUr er allur í besta Til hæstaréttar hefir réttví .n áfrýjað máli Ólafs Friðriksso nr. Sóldægur. Svo heitir nýútkomin ljóðabók eftir Jón Björnsson, 150 bls:, og kostar í kápu 'kr. 6.75. Frá ___________ _ lagi og Fundið úr í Fvrstu lút kirkiu >ykir litið um san^önSur’ margt fallegt í bókinni. Mun .. . v * JU plcVprL sikin VnrrniN siAíin rmv síðastliðið sunnudagskvöld. Eig- andi vitji þess St. ekkert skip komið síðari 20. nóv. | og ekki von á neinu fyr en eftir hennar bráðlega verða míin’st. Höf. til 720 Beverley rúman mánuð. Skortur er hér orð-imun sJálfur vera kostnaðarmaður, Mr. S. J. Ausltmann, fór til Kenaston, Sask., á máuudaginn Allanson B. Houghtor., hefir verið skipaður sendiherra Randa- „ , , .... i , , ríikjanna á pýskalandi, sá fyrsti Enda leggur stjornin alt kapp a * -d j n , • . , ,7' , , . " | siðan að Bandarikin foru 'í heims- að nota timann seim ,bezt. Austan- blöð telja engan vafa á að ný1 stríðið mikla. inn á ýmsum vörum, t. d. steinolíu, kaffi, hveiti o. s. frv. Kauptaxi á Akureyri. Vinnu- var. Ætlar Snjólfur að byggja í- veitendafélagið og verkamanna- veruhús fyrir Emil son sinn, félagið á Akureyri hefir nýlega sem er stórbóndi þar vestra. ! komið sér saman um kauptaxa ------------- j verkamanna. Verkalaun við af- Minneota Mascot sem út j greiðslu 'skipa eru kr. 0,85 á klst., kom 31. marz, segir frá að látin sé ' eftirvinna, nætur og helgidaga- Sesselja Peterson ekkja Guðmund- vinna hr. 1.10. Við almenna vinnu ai heitins Pétunssonar, að heimili I kr. 0,75, eftirvinna kr. 1.00. Tryggi sonar síhs S. G. Peturssonar Swede Prairie. Voru >au hjón Mr. og Mrs. Pétursson á meðal fyrstu frumbyggjanna íslenzku þar syðra. vinnuveitandi verkamanni 150 klst. dagvinnu á mánuði, þá er kaupið kr. 0,60 á klst. þessi vinnu- taxi gildir frá 6 febr. til 15 júní n. k. Hr. porbergur Féldsted frá, Stjórn Landdbankans hefir sótt Selkirk, Man., kom snögga ferði til fasteignanefndar um spildu úr til bæjarins í vikunni. Hann býst Miðselstúni á leigu til íbúðarhúa og bókin er prentuð “Acta”. í prentsm. Landhelgisbrot. pýsku botn- vörpungarnir T. W. Fiseher frá Rostock og Dresden frá Norden- ham, sem íslands Falk tók fvrir skömmu í landhelgi austur með söndum, voru í gær fyrir rétti hér íbænum. Játuðu skipstjórar beggja ‘skipanna að hafa veitt í landhelgi og sættust á 10.000 kr. sekt </g afli þeirra og veiðarfæri gert upptækt. Aflinn var fremur lítill. 6. desember rak reyðarkálf á B^kkafjöru í Landeyjum, 5 metra langan, nýdauðan.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.