Lögberg - 06.04.1922, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.04.1922, Blaðsíða 3
LOGBERG, El'MTUDAGINN 6. APRÍL 1922 ’V*'" 1 n nnniiiHiuimiiiiiiniiiiiiiwiiimH> Sérstök deild í blaðinu ' -«iiHmiin!iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiinmiintiiniiiniiiimmmniiniiiiinmiimiiiuiiHMnwiw«mRK> ^WIHIIHB'vHilllWlfllHHIIIIHnilHllllHlliiHllllHIHIHilllB'WI SOLSKIN l'nilOBI»B HWW Konungsdóttirin í álögunum. (Cr “Únga íslandi” I. ár.) Niðurl. Nú var ár liðið, síðan Hjálmrofcur tor að liftiinan, og ofckert hafði til hans spurzt. Vagninn ineð sex h'estunuui korn hetdur ekki til að srftkja foreldra hans eitis og ráðgjört var. _ Fiaðirinn andvai’paði og tiagaði sig í lianda- hakin fyrir það að hafa e*kl<i héldur sent ónytjung- inn hanu Hans. í honum var þó lítil eftirsjá, þá liefði ógæfan verið minni og sorgin léttari. En að vpi-ða. að sjá á hak augastftininuin ogeftirhetiis- goðinu, þótti honutn óhærilegt. Paðir irninn ”, mælti Hans, “ egætlaaðfara og freista Jiamingjunnar”. En faðir lnans lét sem hann lieyrði það ekki. Það sem duglegum liyggju - rnianni er um megn , er lítil von að heimslkinginn og ómcnnið megi farsællega til Jykta r*áða. Faðir hans synjaði honum því um hest og fararheina. En Hanis lét það ekki Jiamia för sinni. Hann lagði af stað á larni fótgangandi sama veg- inn, sem hróðir hams hafði áður farið. En Jiann lót 'Oklki hugfailast, þó úthúnaðurinn væri enginn og hélt leiðar sinnar glaður og vogóður. Um kvöldið lagðist hann til isvefns undir grænu 'greni- tré. Hvflah hans var rök mosadyngjan og hon- um .sofnaðiist jafnvel og vært eins og hann væri hftiima lijá sér. Fuglar s'kógarins hræddust liann eigi, en sungu liann í svefn fegurstu söngum Ifn- um. I’iftgar haun kom tii mauranna, voru þeir að enda við að reisa nýja búið isitt. Hann lét þá hlut- lausa og langaði að iijáipa þeim. Litlu maurana sem isikriðu á hann, hriisti bann gætilega af sér, cn^ drap þá eigi, jafnvel þótt þeir bitu hann. Endurn- ar á tjörninni laðaði hann að bákikanum til þess að gefa þeim luauðmoia. Hann kastaði inn í bý- fhignahúrið lifandi blómum, er hann hafði tínt á leiðinni. Að lökum kom hann til konungshallar" iunar beill á liúfi og glaður í sfcapi. Hann drap létt og knrteislega á gluggahferann. Þegar í stað spruttu dymar upp og gamla Ikonan kom og spurði Jiann uin erindi. “Mig langar til að reyna, livort eg gaái ekki frelsað kunungsdótturina fögru”, svaraði hann. “Reyndn það sonur miun”, nuftlti giaimiia konan, “en fáirðu eklki unnið þrautirnar, ríður það á lífi þínu.” — “Eg veit það, móðir góð”, sagði Tlans, “en lát heyra, livað eg á að vinna.” — Þá Tagði ikerling fyrir hann. kon|þautina. Hansi var ólatnr, og nenti vel að öeygja isig. Þrír fjórðungar istundu runnu, og hakkinn var eigi enn hálfur. Þótti honum þá örviænt um mileð öllu, að Jiann fengi leyst þessa þraut. En þegar h'ann varði minst, var Jiar kominn fjöldi maura. Þeir tóku að tína saiman kornin, og á sikaromri stundu var bakkinn fullur. Þegar gamiia. konan 'kom, varð hún hýr í bragði og nnælti: “Vel er að verið”. Þé kom lýkiaþrautin. Varp hún lyklunum tólf í tjömina og l>auð lionum að sækja. En Hans náði eng- uin lykium úr tjörninni. Hvemu langt sem hann kafiaði niður, fann hann hvergi botn. Imksins hætti hann og settist fullur örvæntingar á tjiamarbakkann. I>á konnu tólf endumar syndandi og har hver gullroðinn lykil í nefinu og köstuðu þeim á graisið hjá bouum. Þannig var }>essi þraut unnin. iÞegar tíminn var útmnnin komi kerling aftur, og leiddi hann inn í liallar- salinn. íÞar heið hans nú síðasta, ag örðugasta þrautin. Hans fór iað 'skirna í krimgum. isig og kom þá auga á hjúpuðu konurnar. Lá honum þá við að misisa imóðinn. Hvar var nú hjálpar að vænta ? Alt í einu kom býflugna sveimur fljúg- andi inn um igluggami, sean stóð opinn. Býflug- urnar flngu aftur og fram innan um salinn, unz þeir ifcamu að konunmn, þá flyktust þær untan nim þær og snðuðu og murruðu við andlit þeirra. En þær hurfu ibrátt frá þeim, ,sem utar sátu; en umhveúfis þá, sem í miðið sat, flugu þær allar suðandi og murrandi Tágt: “Sú í niiðið, sú í miðið”. 'Angað þaðan móti þeiim 'hunangsiykt, því að konungsdóttirin neytti þess jafnan. Stund- in Teið og kerling koin. Þá mælti Hans Tiuigrakk- ur: “Egkýs þá, sem í miðið situr”. Varia hafði hann sleft orðinu, fyr en drökamir bragðu við iog flugu út um gluggann. Konungsdóttir- in varp af sér huTunni; fagnaði lausninni. Hans sendi hraðhoða til konnngsinis með þessi gleði- tíðindi. Eii foréldra sína lét hann sækja í gull- roðnuim vagni með isex liestum fyrir. I>egar þau hi'ttust ölT varð mi'kiTl fagnaðar fundur og yfnt til ikastulegrar veizuu með gleði og glaumi ‘Síðan lifðu þau við allsnægtir og lán og gengi ' og isamlyndi; sæld og friði. Og séu þau ekki fláin, eru þau á 1 ffi enn ]>ann dag í dag. Sorglegt athugaleysi. Þýz/kur liðsforingi einn hafði verið um t ima á mála í her Austurríikisnmnna til að afla J,er_ fjár og frægðar. Nú var hann aftur á heim- leið og ikoniinn vestur á Þýzkaland. Hann hafði trett iað móðir hans lá veik og var þúngt haldim og hraðaði hann því förinni sem miest bann nnátti. Maðurinn var eimhesta, og reiddi tö/sku sína fyrir aftan sig, rneð peningum sínum í og því fémætu, isem hann ihafði meðferðiis. Ralkiki leinn hafði hænst að herdeil þeirri ;sem maðurinin var foringi fyrir og hafði fylgt þeim allan timann meðan á stríðinu stóð, og er það altítt að hundar fylgi herdeildum hæði í friði og stríði. Rakkinn hafði unnið hvers manns hýlli, em verið |>ó forimgjanum sérstaklega fyTgisamur, og þegar herdeildim var rofin og liðsmönnum gefið heim- taraleyfi, þá leyfði foringinn honmnn að' fylgjast með sér, og Iiafði seppi nú runnið með heisti hans miM iunm allia lfeið, og var hans eina samfylgd. | Það vareinn dag, að foringiim hafði staldraðf við einlivlers istaðar úti á víðava.ngi til að hvíla' hest sinn og fá sér nestisbita. Hann lagði svo aft- ur.á bestinm og reið áfram Teið sírna. Em nú brá undariega við. Humdurinn hafði aíl'taf' runnið glað- ur og þolinmóður við hlið lvans alla leið þangað til, en nú gelti hann af ölTum mætti, og klóraði í fæt- ur Tians oglioppaði uppfeftir hliðinni á manniimm. Hann gat ékkert í J>essu skilið og reyndi með öllu móti að kyrra hundinn og hlíðfca hann, en: það var ;; It árangurslauist. Svo reyndi hann að nerna stað ar nokkrum sinnum og mælla vingjarnlega tiT hundeins og tók liann því vel<eins og vant var, en tók til sömu látanna undir einis og ’hann fór áf stað aftur. Þfeigsu geklk langa hríð. Þá sá maðurinn engin önnur ráð en fara að beita hörku og stják- aði þá við hundinnm þegar hann stöfck upp að hlið han,s, og þegar það dugði eklki, blnkaði hann hund- iim lítið eitt. líakkinn gerði þá ekki fleiri tilraun- ir við manninn, en Mjóp í hostinn og hoppaði fyr- ir framan framfætur hans, beit í |>á og gelti ]>ar í sífellu, svo hesturiim loks hikaði og veigraði sér við að halda áfram. Nú varð maðurinn allsendis ráðaTaus, bann <sá, að hann gat efcki koipist áfrain með neinu móti, en vildi fyrir enigan mun láta föripa 'heftast sakir móður sinnar. Hann'var líka kominu á þá tní, að hundurinn væri. að eihhveju leyti orðinn hrjálaður, og þetta tnyndi kánnske vera byrjun á hunda æði, sfem er ekki ótíð þar um lönd. Þfegar allar tilraunir voru árangurslausar til að stilla hundinn, tók maðurinn loks skamm- hyssu isína og sendi kúlu í höfuð rakkanum. Dýr- ið rafc upp vein og féll til jarðar, en reis' þó upp aftur og gekk kveinandi aftur á ]>á leið seni þoir voru konmir. Maðurinn gat ek'ki horl't á píslir hundsimis og fcaus að halda áfram án þess að líta aftur, því einginn efi var á, að' raíkkimn myndi vera dauður eftir fáar mínútur. Hann gat ]>ó efcki að sér gert að líta aftur og sjá til, að hamn léti ekki þennan trygga vim simm. eftir hálfdauðan, :sem hanm hafði sfcilið við svo hörmuléga. Hund- urnn hafði þá dregið sig með vteifcum buröum á Teið til áfangastaðarins. Við það að líta aftur isafcnar maðurinn peningatösku sinnar, sem átti að vera fyrir aftan hann og ríður nú eftir bund- inum :sem hvatast, og þegar hann fcom 'þangað sem hanu hafði áð, var hundur hans þar fyrir, og liafði þá þetta vésaliugs trygga dýr lagt sig þar niður hjlá tösfcu húsbónda síns til að dfeyja.. Maðurinn ]>amt af baki og grúfði sig ofan að hundinum og isá nú hve sorglega hafði tilteki'st. Rakfcinn var þá alvog að dauða fcominn og gat að eims Tátið til- finningar sínar í Tjósi með því að dingla rófunni Jítið feitt og'líta á húsbónda sinn hinum tryggu augum 'síaium tárvotum að sfcilnaði, og var þegar dauður. ATTir geta slkilið, hve hershöfðingjanum var innan brjósts að horfa þarna á Jieunan trúa fél- aga isinn dauðam og Móðugan, sem hafði tekið eftir því að ta.skan lá eftir, og reynt til að gera alt sem hann gat til að benda húsbónda isínum á missinn, em fengið isvo þetta að lamnum. Hann ilét svo grafa hundinm, og setti TiOnum isíðar Tegsteim og á þessi orð: Hér liggur hundurinn Tryggur, sem lét lífið fyrir trúfesti síim. !Þ. E. Dýi-avinuriun. STAKA. 'Man eg móðiur mér mmi vanga mjúldega strjúfca og miTdiIfega, 1 hennar augum endlxrsfceim: Himinn, haf og sól og heilög ást. Unga Tisland. HREIÐRIÐ MITT. “ Þér frjálst er að sjá, hvar eg bólið mitt bjó, ef Iiörnin mín smáu þú lætur í ró; ]>ú manst að þau eiga sér móður; og éf að þau lifa, þau syngja þér söng umi ismmariÖ blíða og vorfcvöldin löng — þú gerir ]>að, vinur minn góður.” Svona ilætur iÞorsteinn Erlingsson smáfugl- ana á Islandi ávarpa börnin heima á vorin, þegar ]>eir höfðu búið sér lireiður og áttu þar unga, sem brostu við vorsólinni og lífinu er loftið fyllir á vorin. 'SmaTadrengirair og istúlkmraar á I,s- Tandi fcunna víst flfest þessa fallegn vísu og fylgja ráðum hennar, fcvaki lóunnar og meiða efcki ung- ana í hreiðinu; en gaman ]>ýkir Iböraunum að finna hreiðrin. — Nú fara fuglarnir hér í Amer- fku að búa hreiðin sín í skóginumi og drengirnir og stúlfcumar eru óþolinmóð að fá að hevra tíst litlu unganna. En þá verða þau að muna eftir fallfegu víisunni lians Þorsteins. Þau kunna hana VÍst mörg. En ef þau hafa ökki lært hana enn, a>ttu þiau að biðja mömmu að fcenna sér hana, og alðrar falilegar vorvísur íslenzíkar. HRAFNABLEIKINGIN. \ Einu isinn fann maður nokkur hreiður fult aí hrafsfingum. “Látnm okkur nú isjá”, hugs- aði hann moð isér, ‘ ‘ skyldi það ekki mega tafcast að bleifcja þessa fugla meðani þeir eru nýfiðraðir? ■rnx Fyrir börn og unglingal l«lllli*»" Professional Cards miniiiii ■iH—n Eg gæti þá að lífcindum hæglega Tifað á því, að isýna þá, því það er almeeít, að hvítur lirafn sé heimsins mesta undnr. Hngði maðurinn sér til hreifings og var vongóður um að þetta mnndi lánast; bar hann hrafsungana dagtsdagfegia út í sóTskinið, en þar stoðaði enginn yfiraustur og engin bleifcing, þeir urðu, isem nærri má geta engu hvítari fyrir það. “CE,” sagði hann, “það vildi eg að mér hafði hugkvæmst í fyi'stu, að það er fvrir gýg að eyða tíma og erfiði upp á fugla þóssa, því mí þykist eg skilja, að ]>að sem [)eg.ar fæðist isvart ,af eðli sínu, þ;*Ö muni engin mannleg íþrótt geta gert hvítt. Enda segir líka máltæfcið, að “alla daga verði svertiugi svartur”. — Da'mis. Esops. Göngumnðurinn og rnýrarljósið. DR.B J.BRANOSON 701 Lindsay Bulldinx Phone A 70R7 Office tlniar: 2—3 HetmUl: 776 Viotor St. »hone: A 7122 Wlnnipeg, Man, Dr. O. BJORNSON 701 IJndfia.v Building Office Phor.e: 7067 Offflce tlmar: 2—3 Heimilt: 764 Vlctor St. Telephone: A 7bS6 Winnipeg, Man. Göngumaður nokkur sá mýraljós á iiáttar- ]>eli s)>ölkorn frá \»ginum, gftkk heint á það, viltist út af réttri leið <>g sök'k niður í djúpt fen. “(), farðu til óvinarins, bannsett villiljósið!” kallaði liann upi>; “því þurftirðu endilfega að leiða mig hingaðf” — “ Hefi eg' leitt þig'f ” svaraði mýraljósið, “blessaður vertu, eg á ekki þessar áfcúrur sfciíið. Þú stefndir á mig sjálf- viljuglega. Enginn réði þér að fylgja mér eftir, nema þú sjálfur.” — Esop. TIL UMHUGSUNAR. Aiurgja. — Anægjuna er ekki að finna í nautnunum og iðjulevisis lífi, heldur getur að eins sá, sem vinnur og sigrar — sem fraankvæmir trú- lega skyldu verik sín, notið ‘ánægjuimar, isem vel unnum verkum er samfara. 'Úscar Wilde Heimilis fegurfí. -— Þar isfem trú er, þar er kærleifcur. Þar sem kærleikurinn ríkir, þar er friður. ÍÞar sein friður er, þar er guð. Far sem guð er, þar eru allsna'gtir. AÐ VERA ÖÐRUM TIL ÁNŒGJU. I Ef þú getur efcki verið öllium til ánægju og uppbyggingar. Vertu ]>að |>á, hinum fáu; það er þýðingarlauvst að ætla sér að vera vinur allra. SchiUer. AHYGGUR. Þáttu ekki áhyggjurnar ná haldi á þér .Neyttu máltíða þinna reglulega og lestu borðbænir þín- ar. \ ertu 'kurteis við þá sem þér eru sikuldugir. S.jáðu u,m að meltingarfæri þín séu í góðu lagi. Uaktu Ifkams æfingar. Farðn varlega og vertu ekfci ot bráðláftur. Það getur verið íleira isem ]>ínar sénstöfcu kringumstæður krefjast, svo þú getir verið ánægður. En vinur minn, ef þú gjör- ir það sein hér hefir verið 'bent á, ]>á hjálpar |>að þér áleiðis. Lincoln. LŒRDÓMUR. Lærdómur, getur verið óekta eius og j>ening- ar og til einkis nýtur, en ef vel sr með hann farið farið getur hann orðið til mikiTLs gagns og glftði. SJu'nstone. Avextir ánægjunnar. Ijátum oss aldrei gleyma því ^Jð Tivnert ein- aista góðv'eifc eykur Kfsánægjuna. Engin laun sem menn fcunna að fá, geta vegið á móti ánægj- unni sem v’eifcið sjélft veitir. Maeterlmk. SÖNN ANÆGJA. Að vera í sannleika ánægður er omdir því komið, hvernig að vér byrjum og hvernig vér endum, en cfcki undir því hvað vrér höfum Stevenson. EINN VEGUR TIL ANŒGJU. Leyndardómur ánægjunnar er ekki fólginn í ]>ví að g.jöra ]>að sem manni gott þyfcir, heldur að gera sér að góðu ]>að tsem maðnr vmrður að gjöra. Barril. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. Viðtalatnmi: 11—12 og i.—6.30 10 Tlielma Apts., llonu Street. Phone: Sheb. 581t. WINNIPKO. MAN. Dr. J. 0. F0SS, íslenzkur læknir Cavalier, N.-Dak. Ðr J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma. Er a8 hitta kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd BnUdlng Cor. Portage Avo. og Bdmonton Stundar aénrtaklegn borklaayici og abra iungnaaJOkdOma. Br aS flnna k •krtfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. A 3621. Helmlll 46 Alloway Av«. Talatmt: Shor- brook 3162 DR. K. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smith. Phone A 2737 Vifttalstími 4—6 og 7—9 «.h. Heimili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2768 DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. ’ 3 til 6 e. h. Talsími A 4927 Heimili Ste. 10 Vingolf Apts. Sími B. 7673 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somer8et Ðlock Cor. Portage Ave. eg Donalci Streot Talsfml:. A 888» DR. J. OLSON Tannlæknir 6C2 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: TaLs. Sh. 3217 ANŒGJA. Áuægja manua hér í heimi, er ekfci fólgin í |>v'í «iem fjarri manni er, heldur í því, að vera erra si.i. a eigin ástríðna ‘— Tennyson. - I BLESSUN LIFSINS. Hiugsaðh/um hið góða sem lífið veitir þér og liver einasti maður hefir fvrir mikið að þakka í þeim efnum, en efciki um óhöpp Tiðinnar tíðar sem allir hafa eitthvað af . Dickens. ÁNŒGJUSEMl. Ánægja sem er eign svo fárra, og svo sjald- gæf þar sem menn geta sa.gt, “Eg hefi alls uægt- ir”, er æðsta hugsjón heimispekinnar. Ánægjan fer ékki eftir því hvemifcið menn eiga, heldur því . að vera áuægður með það sem menn hafa. Sá sem efeki gerir kröfur um fram efni, hefir ávalt nóg. Verkstofu Iml*. A »S8S Hnm r»a A f 384 G. L. Stephenson PLUMBER AHskoiuLr ntnngiwihiild, a»o md ■trsnjárn vfrs, nllar te«nnd)r mf Rlösnm o(t sflvska 'hattorta). VERKSTOFk; S7G HOME STREET Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Berfman talenaklr iösfraaClpyar Skrlfstofa Room *11 MaArthur Buildlng. Portagv Ave. P. O. Box 1656 / Phones: A6849 og 4I4* W. J. IJCNDAU * OO. W. J. I.indal. J. H. IJndal B. Stefánsson. I.ögfræðiasrítr 1207 Union Trust Pldg. WinnitM* er einnig aS finna á eftlrfjrlgJ- andi tlmum og stöíura: Lundar — á hverjum mlCvikudegL Riverton—Fyrsta og RrtVJa JiriBJudag hvers mánaöar Gh rli—Fyrsta og þriBja mlk- vikudag hvers mánaRar Arni Anderson, ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifstofa: 801 Electrlc lUtt- way Chambers. Telephone A 2197 ARNI G. EGGERTSSON, LLJL tslenzkur Tögfræðingur. Hefir rétt til að flytja mál b«6i í Manitoba og Sarkotohewan. Skrifsmfa: Wynyaro, Saak. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Vér leggjum sérst&ka áherslu $ selja meíöl eftlr forskrlftum 1* Hln beztu lyf, sem hsegt er tt A eru riotuB eingöngu. Pegar þér k«mfl meö forskrlftlna til vor, meglB hév vera vias um fá rétt þa6 eem laekntr- lnn tekur tii. OOIiOIíKUGH A OO. Notre Dame Ave. og Sherbroeks •». Phonee N 7669—7«S» Glftlngalyfisbréf seld A. S. Bardal 84» 8herbrooke 8t. Sclur likkietui og annast um útfarir. AUur útbúnaöur aA beztt. Enafrem- ur aelur Kann alakonar minniavarfia og legateina. Skrtfst. talsimj N Helmills Utl«ml N Vér geymum reiðhjil jrfir rit- urinn og gerum þau »ins og o% ef þess er óskað. Allmr tegtrnd- ir af skautum búnar til »■ kvæmt pöntun. ÁraiSanlaft verk. Lipur afgreiðala. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ava 1 JOSEPH TAVLOR LÖOTAKSMAÐUh Hebnllla-Tktla.: ftt. John 184« Skrifatofa-Tnla.' Maln 7978 Tekur lögtakl bseSi néaaleiguakuldhk veSskuldlr, vlzlaskuldlr. AfgrelMr alt wro aS lögum IVtur Skrlfstofa. »55 Me<n Phones: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great W«ot Permaneot Lean Bldg., 356 Main St. I Giftinga og I rfS?ir- h • h . bló om J. J. Swanson & Co. Verala meS taateignir. Sjú ui— leigu 6 húsum. Annaat Un o_ elJitbyigiTu o. (1. 808 Parifl naildiBf monefl A aS4»—A «14« me^ b • I 'vnrvara '11S \\ 7->« Sími: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage A've Wmnireg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.