Lögberg - 06.04.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.04.1922, Blaðsíða 7
LÖCrBERG, FIMTUDAGINN «. ÍPÍLIIÍ 1922 Bla. 7 frá Seattle, Wash. Marz, 21. 1922. í dag byrjar v-orið, eftir hér- lendu tímatali. En vordagur- inn fyrsti fl'utti litiíl hlýindi lofts- ins með ,sér, hér við “Puget Sound,” að fólki fanst. Að sönnu var veðrið óaðfinnanlliegt, íþurt og landvönum hér í vetur, þeim finst ekki kalt, öMum sem koma að austan úr kuld'anum >ar, að minsta kosti fyrst í stað. Hing- að koma líka mafiur til 'borgar- innar sjötta dag janúarmánaðar sem eg get nefnt með nafni, séra Kristinn K. Ólafsson, var hann sendur af kirkjufélaginu ísl. til ð gera prestþjónulstu hér á með- sólbjart hálfan daginn, og gráðu- al ísl safnaðanna á Kynrahafs, stolkkurinn vísaði fná 34—48 yfir ströndinni, sem nú hafa verið 0, en það þykir hér kalt loft. j prestlausir í heilt ár. Séra Kritetinn kom fyrst hingað til Seatfcle, og hafði aðsetur sitt hér hjá M'r. og Mrs. Kartl F. Fred- ricksson, þá tíma sem hann dvaldi hér. Mest af tímanum sem hann var hér hjá isöfnuðunum ó noröur- ströndinni, varði hann hér fyrir norfian Seattle, isvo sem í Blaine, Pt. Boberts og Vancouver. Hér í borg prédikaði hann fimm sinn- um og gerði önnur prestverk þess utan. Alment var séra Krist- inn vel látinn hér í borg, * þótti fólki mikið kveða að ræðum hans, bæði fyrir andríki og framburð. Margan langaéi víst til að sjá Veturinn hefir verið hér liklega einhver siá kaldasti, er komið hef- ir í langa tíð. Snjó festi fjórum sinnum, dýpstur varð hann hér um( Seattle 7 þumlunga, en aldrei lá hann llengi í senn. Frost vrarð mezt 16 gráður yfir zero, að einis einn morgun ,þó. En oft varð það í jan. og framan af febr. 22,—26. y. z. — Einkenniliegast var þó veðurlag á þessum vetri fyrir það, að svo oft hljóp í frost ú.r rigning, sem mjög er þó sjald- gæft hér víð sjóinn. En sem saigt, hefir tíðin verið óvanaleg, og þó höfum við i rauninni engan vefcur haft, hivað vetrarveður 1 hann koma hingað aftur. — Séra snertir, en fólk er isvo niæmt fyr- Kristinn er iþjónandi' 'prestur 8 ir öllum loftkulda hér, að það þol-{ ,safnaga í -N. Dakota og býr að ir hann ekki, fjöldinn af þvi. Sú I Mountain, hefir líka orðið raunin á í vetur, aldrei hefir gengið hér verri1 og nýjar dyr á hina hliðina, sem kostaði mig mikla fyrirhöfn og ó- þæigindi. Eg kaarði aðfarir þessar fyrir bæjarstjóranum. En hann fékst ekki til að lita á málið frá skyn- samlegu sjónarmiði, sagði t. a. m. að hann gæti ekki hindrað Mr. Baker frá að igrafa upp téðar Hóðir, ef Mr. Balker isýndist, og annað þessu líkt. Eg bað Mr. Fr. Gemmel' að tala við þá, og gjörði hann það. Kom þá “Health Inspector”inn og sagði að Mr. Baker hefði eins vel im(átt grafa hringinn í kringum lóðir mínar, eins og vinna þetfca verk. pá gat “Health InSpector”inn strax látið hætta við skemdarvarkið, Áður hafði konan mín farið til “Ö. In- spector”sins og klagað gröffcínn fyrir honum, þá kvaðst hann ekki hafa vald til að hindra Baker frá þessu, né öðru sem honum sýndist að gjöra. Síðan heimt- aði eg iskaðabætur hjá bæjarstjórn inni fyrir spellin sem unnin hefðu v'erið á lóðunum og fjósum. En bæarstjórnin gjörð mér $41,25 reikning fyir verkinu. pá varð bwði eg og aðrir h'issa á rétt- sýni hennar. pá fór eg til langvinnari kvefveiki, né eins almenn, eins og á þessum vetri og ekki er hún isvipað þvi útrokin in enn. Læknar kalla þessa veiki “flue,” þegar hún kemst á siitt hæsta stig, og rnargir hafa þá dáið úr henni. Engir land- ar haf þó dáið, sem eg man eftir í vetur, að undanteknum Birni B. Hallgrímssyni' frá Point Ro- berts, er drufcniaði hér í Washing- ton vatninu síðast lí janúar, og sem bœði Winnipeg blöðin hafa getiðu um síðan. Atvinna hér í borg hefir verið með islakara móti í vetur, hvort náttúruöfl himingeimsinis orsaka það eða Istjórnvizka mannanna er. ekki gott að segja, því líklega má ekki koma upp með það, að það sé stjómleysii mannanna að kenna þegar atvinnuleysi: ber að dyrum verkalýðsins, jafnvel í isól og sum- artíð. Sjáldan þarf að gefa upp| ; vinnu til lengdar, hér á Kyrrhafs- ströndinni, fyrir veðursins skuld, isvo eitthvað anmað hlýtur að liindra áframhaldið. En hvað sem um það mál er að segja, þá á mikið að gera í Seattle borg á þeslsu ári — ef það kemst þá lengra en á pappírinn, og góðum tímum er lofað verkafólkinu, efj þau loforð ná lengra 'eni “upp í ermina”. Stundum finst mér fólk hér hafa orðið fyrir vonbrigð- um fyr, í þessum efnum, en svo ætti maður ekki að lita á þessa hluti frá dekkri hliðinni, enda ’þótt eitt máltækið ísegi: “Bústu N. Dakota. Hann í tveggja lögmanna, og sögðu báðir, fór héðan úr borg þann 15. þ. m. ’ að eg þyrfti ekki að borga kröf- og isuður til California, hvar I una til bæjarstjórnarinnar. Annar hann bjóst við að dvelja fram j þeirra sagði það ógjörning að lög- undir mánaðamótin hjá kunningj- sækja bæjarstórnina. pað kost- um og vinum, og1 lieggja 'þaðan j aði hana ofmikið fé, en sagðist heimleiðis. Búist er við að söfnuðir hér á ströndinni sendi einhverjum prest anna, austur frá köll'un, þegar samþykki þeirra verður fengið hvern þeirra eigi að kalla. Á fulltrúa fundi sem haldinn var í Blaine i febrúar, var séra Krist- inn í valinu,, én hvern söfnuðirn- ir i heild sinni kjósá, er enn ekki orðið fólki kunnugt, því almennir fundir hafa ekki verið hafðir til þessa um það mál. Vor. Foldin skrýðast fer á ný fanna þíðast kögur, vordagfeblíða blænum í baðast íðil-fögur. 1 Ósamstæður. Slúðurs rómi auðga óm eykur tóna hylling sleggjudóma geta gróm glætt, er sóma-spilling. Eflist grand um ólgusjó eyðist standið þrifa; þrenging andans er hér nóg og því vandi að lifa. Dan. Lýsing á hesti Hófnettur, hugþéttur hnarreistur, skriðgeistur, skj ótastur, gljágdæstu r, gangþíður, búkfríður, skf.rpvitur, skollitur, •skæreygur, þolseigur, harðgerður, hann verður — hlaupnastur góð-hestur. > Á krossgötum. En sjálfskaparvítin þau særa oss mest, um seinan oft fu.ndum hvað okk- ur var bezt. pví flasið var sjaldan til fagn- aðar neitt og fifldirfskan mörgum varð hál. Við kastvinda fáum ’oft fang- brögðin þreytt svo framgjarna ofreynir sál. Ef sjólfstæðið verndum, er sig- urinn vís, af svefni hver einasta dug- frumla rís. Auðvaldsáhrif innan bændafélaganna. pað skal fúslega viðurkent að bændafélagsskapur er nauðsyn- legur, svo framarlega að hann sé ekki undir auðvalds áhrifum, en j eins og nú er komið, virðist mér , sjálfstæðis hreyfing þeirri er stríð i ið ægilega koma af stað (er var að- ! allega í því fólgin að bændur og ætla að skrifa henni. pað mun hann hafa gjört, sem hafði þann árangur, að bæjarstjórnin ^ækk- aði kröfuna um helming, en skip- aði mér að borga hinn helminginn. Eg neitaði að borga nokkuð, en þá segist hún láta þafi fylgja eign- unum. Eg verð að geta þess sbm verðugs heiðurs til M,r. Bak- ers, að hann kannaðist við glappa- skot sín, sem eg hefi aldrei heyrt að hann hafi gjört áður. Morgun- inn eftir að maður hans hætti við Kvöldið áðun en séra Kristinn: kröftinn, kom maðurinn, sem eg fór héðan, var homum haldið 1 hafði ráðið’ að taka tvö vagnhlöss, kvefiju'-amsæti í samkomusal! sem eftir voru’ kom >á Mr' Bak‘ kirkjunnar, sem hann messaði í ! er og fann hann, og sagði honum næst á undan; flutti hann við það að Það ^rfti að fylla UPP tækifæri sína síðustu prédikun. j una’ 1sem maður hans var búinn Veður var ónotalegt um kvöld- • að 8rafa- Ekki sagði hann ið, svo færra komu fyrir það en j manin mínuni: hver ætti að gjöra búist var við. — LeitaÖ var að j l,að’ Mörgum sýnist rétt að endingu frjálsra samskota til að hann (Mr. Baker) léti gjöra það mæta með einhverjum parti af kostnaði við ferð sér K. hingað vestur, og voru þau greidd með rausn og fúsum vilja, 65 dali borg- afi/i þeslsi .söfnuður upp í ferða- kostnað séra Kristins. Hann dvaldi kringum tvær vikur í alt j hér í borg. H. Th. -------o------- Hver á að borga? hafir þú hve gott er að lifa hugfrjáls með vaxandi sjálfstraust, vonir og trú, án viðja er kramið fá háls? Oft bjartasta glitið er blekk- ingar tál, sem beinir til glötunar margrevndri sál. ' . * ' ' 'I pví rpynum að varast hvert vafasamt spor á vegi til framtðarlanda, er sært • eða veikt getur sjálf- stæðis þor og sett á oss hlekk tjóður-bands. En þrælsótti flestum mun finn- ast ofraun Hvort getur það verið að gleymt |-verkmenn fengju að njóta hlut- fallslega arðsins af vinnu sinni), vera hætta búin af auðvaldsóhrif- um innan vébanda bændafélag- anna. — pað ætti að vera ómögu- legt fyrir auðsöfnunarmenn að fá inngönguleyfi í félögin. .En til- fellið er að lögum U. F. M. er svo fyrir komifi, að þ^tta er mjög svo auðvelt. Grein sú er um þetta fjallar (bls. 12) ákveöur að inn- göngurétt í félagið hafi: “bænd- ur, bændakon»ur, bændasynir og öændadætur, yfir 16 ára að aldri og (takið eftir), þeir sem hafi samhygfi (sympathy) með hug- sjónum og tilgangi félagsins.” Ætli það sé ekki þessir , “sypma- SMUT Tap sem þú getur komið í veg fyrir. MeÖ hinar miUu áhættur fyrir augum í sambandi vi® uppskeru ySar, er MYGLAN sú eina, sem fcér getið forS- ast og bezta tryggingin er jgTANDARP lORMALDEHVgl ^ KILLS SMUT I fræinu á undan sáningu og tryggir íullan fvöxt, og heilbrigða uppskeru. Viætih f iryæSarí 'ggyinríeni^sm 'bt •' VætiS fræ ySar i Formaldehyde og þá þurfifi þér i ekki afi óttast myglu. Kaupmafiur yöar selur Þafi 1 2 punda. 5 punda og 10 punda dunkum. Standard Chemical Co. Ltd. Montreal WINNIPEG Toronto gLUE RIBBON KAFFI NÚ 55c 13 í thy” meðlimir isjem móta bænda- og fárlegt að hljóta þau sam- félögin í því gróða-samvinnu tíðarlaun. jklíku formi sem nú virðist ein- j kenna starfsemi þeirra. í þessu Hyort sýnist þá ei vera ómaks- j sambandi vil eg benda á frétta-j in,s vert, ! grein i Heimskr. 22. marz: “Con-j að efla sitt gagnrýnisþor? servativar greiddu allir atkvæði Ef ske kynni að galapráðin gæt-! á rrtóti stjórninni. Hefir bæði1 um vér skert, 1 það og samvinna þeirra með bænd-j að glöggskygni aufigast hvert um á þinginu i 'seinni tíð gefið: | eigi alllitla átyllu fyrir því, aðj samvinna muni takast, eða rétt- ara sagt, að Conlservativar muni, það sem þegar hefir ekki af þeim gengið i bændaflokkinn, gera það seinna ” spor. Takið ofan hattinn bændur góð- ir, fýrir blessuðum bræðingnum, þafi er svo sem ekki peninga- græðgis hljómur í þessu. Eins ogj Marz. 24., 1922, við vitum hafa blessaðir conserva- .iva leiðtogarnir æ og æfinlega, stórir og smáir (Borden istjórnin ekki sízt) reitt sig iinn að skyrtu og skinni, fyrir fágætan, fáfróðan bændalýð; aldrei hafa þeir girnst uxa, asna eða kvinnu náunga síns. — Blessuð sé ætið minning þeirra og bændafélaganna í Manitoba. Með vinsemd, A. E. I. Vorið 1921 um mánaðamótin við því illa, því það góða skaðarjmaí og júní kom Mr. Baker “póli- þig lekki.” Hinn stóri vinnu- tí” í Selkirk til mín, og Skipaði skari Seattle ibórgar, verður að mér með þjósti, að láta flytja ö,l‘l lifa í trú og von um betri tíma, því vonin lætur sér elkki tll skammar verða og tímarnir hljóta að batna. Sagt er að nokkuð m'argt af verkamönnum ihafi geng- ið hér atvinnulausiir um strætin í vetur og notið aðh'lynningar bæj- arráðsins. Einnig kváðu nú vera 15 hundruð hermenn úr Istríðinu síðasta, sem hér eiga heima, og hafa enga fasta atvinnu, en sem borgarstjórnin er nú að finna j verk fyrir, iþví sárast tekur henni j um þá, :sem eðlilegt er. Enginn1 íslendingur er þó í tölu þessara þurfamanna, mér vitanlega, sem j 'betur fer, hafa þeir þó fengið sinn hluta sumir hverjir, af at-j vinnuskortinum. Nú eru flestir smiðir og hand-: verksmenn ísl. farnir að vinna eftir vetrarhvíldina, því talsvert er gert af byggingum. Einn j landi hefir byrjað á þremur nýj- uiti húsum þétt við háskóla ríkis- ( ins, ®em hann byggiir til að selja, j og nýtt vandað hús seldi hann í' vetur á sömu stöðvum, er það R.! B. Thorláksson, isem gert hefir talsvert af íbúðar byggingum fyr- ir 'sjálfan big áður hér í þessum bæ. Ýmsir fleiri landar hafa einnig byrjað nú aftur að “cont- raktav á húsabyggingum fyrir aðra, isvo horfurnar eru helduir gjðar nú, með að eitthvað verði að gera í þeirri grein í sumar. Eng- ln hætta helduir á neinu öðru, því það eru vist engin dæmi til, að al- gjört atvinnuleysi hafi orðið ár- iangt í sögu Seattle borgar, og þvi skyldi það þá verða nú? Engin fijáanleg merki þess sem stendur °g þó ekki ræti'st að fullu það sem Seattle blöð og formælendur þessa bæjar lofa, þá verður samt eitt- hvað til fyrif öllum þeim, sem vilja og geta hjálpað sér sjálfir. Nokkrir landar liklega mest part kvenkyns, hafa flutt sig hór til borgarinnar í vetur og sezt hér að. Mér er lekki kunnugt um röfn þeirra, en flestir eiru þeir að austan, og svo langt að komnir vsumir, &em frá norðaustur parti Minnesota ríkis. Öllum þykir gott að vera hér í veðurtsiældinni, vestur við hafið, (þó kalti þætti verk. En það verfc er ógjört enn þá. Baker heiir igömlu bæjar- klíkuna á sínu bandi og mun hún hafa verndað hann og viðhaldið hvaða ranglætispörum, sem hann hefir beitt þá minni máttar, og ýmsum finst hann hafa verið ó- spar á, við þá sem hann hélt ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér. Við hjónin höfum verið skattgjaldendur í bæ þessum i síðastliðin 19 ár samfleytt. Ber okkur að greiða reikning þenna frá bæjartstjórninni ? — óhreinindi burtu frá fjósum mín- um þá tafarlaust. Eg sagði honum að eg léti gjöra það eins fljótt og mér væri unt. í þann tíma voru mestu vandræði fyrir mönnum hér í bæ, að fá menn með hesta, aðj inna verk þetta af hendi. Eg tjáði Mr. Baker enn fremur að eg hefði aldrei orð- ið á eftir öðrum bæjaibúum, að inna verk mín af hendi, sem sé að þrífa til í kringum hús mín og fjós. Eg fékk síðan mann að vinna verkin. En af því að eftirsóknin var svo mikil, þá tók þessi flutningsmjaður sitt vagn- hlaíssið’ hjá hverjum, svo að Mr. Baker sæi, að byrjað vær á verk- inu -hjá sem flestum. pegar þessi verkmaður minn er nærri búinn að flytja. og hreinsa í kring hjá mér, þá kemur maður með hesta og áhöld frá Mr. Bak- er, og tekur baggastöðvar sínar þvert um veg þann, s'em verka- maður minn þurfti eftir, og byrj- ar að grafa þar upp þurran og harðan leir og mold, og segir mér að Mr. Baker hafi sagt sér að grafa upp alt bakstrætið, eftir endilangri “block”. pað verk meinti að gjöra bakstrætið ónýtt á þeim parti, sem var eitt með betri baklstrætum í bænum og þokkalegt. Hann var búinn að grafa 6 þumlunga ofan fyrir gras- róty og kvaiVt eiga samkvæmt skipun Mr. Bakers að grafa það djúpt með fram eignum mínum, sem meinti að eyðileggja lóðirn- ar, og kvaðst ekki hætta verkinu, nema Mr. Baker segði sér. Hann hélt áfram þenna dag að grafa. Næsta morgun kom Mr. Baker og segir mpnninum að halda á- fram að grafa og hann geti fengið $100,00 fyrir verkið. parna var blettur, isem búið var að plægja undir sáningu. Bannaði eg manninum að róta við 'honum, en hann skeytti því engu, en gróf 6 þml. niður og ofan fyrir merkja- hælinn, senn aðiskildi lóðirnar, og Ibjó þarna til lægð, sem fyiltist vatni, 'svo eg gat ekki komið kún- um innum dymar, sem hann var búinn að grafa fyrir framan, og varð þar af leiðandi að búa til Sélkirk, Man. 6. rnárz 1922. Ö. J. Ólafsson. Lögberg getur ekki kveðið upp dóm í máli því isem hér er um að ræða er ekki nógu kunnugt málavöxtum. En ef ekkert er hulið sem skemt gæti málstað Mr. Ólafssonar, þá virðist að hann hafi góða ástæðu til að neita að borga þessa kröfu. Ritstjóri. Stefjabrot ýmsra átta. Eftir Johannes H. Húnfjörð. Guðmundur Friðjónsson skáld. FriiðjóniS'Son á Sandi sýnist óþreytandi; á liprum Ijóðagandi líður fram sem andi, stuðull hver í strandi stendur óhaggandi. Fremstur frumbyggjandi í fornyrðanna landi. Einstig hræðist eigi Öræfanna vegi, frónska frera teigi fer að nótt 'sem degi; brattinn þó að beygi bak og taugar sveigi, i ofar láði og legi, lætur óska megi. Fornra fimbustranda, — fyrrum iskygðra branda, — lætur gróm ei granda gulli hyggjulanda. Auðlegð alllra handa inst í fyilgsnum sanda finnur, firrir vanda frumleiks-tíðaranda Jóhannes H. Húnfjörð. Stökur. Lánast pundin lífsins miður, iokast sundin, birtan flýr, gránar lundin, glatast friður, gleðiistundin burtu snýr. Instu kendum hlýt að henda, huga 'benda fram á llieið, friðar-rendum vonum venda vegfarenda markað skeið. . CHASE Heflp kent fólkinu ad vepndaheilsuna a var tíminn að heimilislæknirinn var áhrifamezti maðurinn í hér- aðinu. Sem mentaður og fær maður vann hann sér traust og virðingu og fórnaði tíma sínum, kröftum og skemtunum í þarfir þéirra sem áttu bágt. Jk pannig var ástatt, þegar Dr. Chase, að loknu námi við Michigan há- skólann, tók að stunda lækningar í Ann Arbor, fallegri háskólaborg. Hver maður sinn eiginn lœknir. Læknir þessi komst brátt afi þeirri nifiur- stöfiu, afi fðlkið sjálft ætti afi læra afi líta eftir sinni eigin heilbrigSi og aS þaS ætti heimtingu á sem allra mestri o-g beztri fræSslu I þá átt. Me® Receipt bók sinni, sem gefin • hefir veriS út í miljón eintaka tali, og Almanaki og fleiri bæklingum, hefir Dr. Chase prédikaS þaS fagnáSarerindi um allan hinn mentaSa heim, aS “Hver skuli I vissum skiljiingi vera sinn eigin læknir.” þessi aferS hefir veitt dækni þessum tæki- færi til aS gefa sig eingöngu viS hinum al- varlegri sjúkdóms tiifellum, og brátt varS hann stórfrægur fyrir læknisalSferÖir slnar viS nýrnaveiki, lifrarveiki og hjartasjúk- dómum, ásamt meiru og fleiru. Dr. Chase heilbrigðis aðferð. Fyrir þá, sem áttu hlima langt I burtu, ljafSi læknir þessi ávalt til taks metial, sem senda mátti meS pósti. Er fram liSu stund- ir. varS eftirspurnin svo mikil, aS hann mátti til meS, aS veita almenningi aSgang aS lyfjum sínum, og kom því til leiSar, aS þau fást hvar sem vera skal I lyfjabúöum, bæSi f Canada og Bandaríkjunum. A henna hátt komust Dr. Chase’s Kidney- Livrer Pills, Nerve Pood, Ointment, Linseed og Turpentine og’ Catarrh Powder á. mark* aðinn til a.lmennings nota, enda eru þau nú seld og notuð í hverju einasta landi. J Home Medicines MeS þessi þrautreyndu meSöl viS hendina, geturSu veriS öruggur gagnvart sjúkdómum, þvf aöferSir þær, sem Dr. Chase, mefi margra ára tilraunum notaSi, eru bygöar á reynslu- sannleika. -SbuSSI Traust á Dr. Chase. Bygt á hreinu IimdarfaH og einlægni og við- urkendum eiginleikuni meðala hans. Ef nokkru sinni var læknir, er naut trausts sjúklinga sinna f fylsta mæli þá var þaS ein- mitt DR. CHASR. Enginn gat talaS svo viö hann mínútu, aS hann ekki sannfærSist þegar um þekkingu hans og mannkosti, — maSur, sem elskaSi fræðigrein sfna sökum þess, hve gott af henni leiddi fyrir fólkiB. þú getur ekki svo litiS á Dr. Ohase’s Receipt bðk, aS þú ekki dáist aS aiúö þeirri, sem andar frá hverri ,lfnu, og hinum brennandi áhuga á því, aS láta gott af sér leiSa. Og sannleikurínn er sá, aS meSöl þessi bera öll meS sér áreiSanleik þess, er fann þau upp, Dr. Chase’s. FÓIkiS hefir á þeim trú fyrir þaS eitt, hve miklu þau hafa komiS til leiðar. ✓ Okeypis sýnishorn. Eftir margra ára reynslu, í sambandi, vii Dr. Chase’s meSöl, höfum vér sannfærst um aS fólk sem reynir þau, viðurkennír ával gildi þeirra. Vér höfum prentaS þúsundir bréfa, er sýna og sanna, hve gott hefir af meöölum þessum hilotist. Ef þú enn ert f vafa, skulum vér meS ánægju senda ySur ókeypis Reynslu- Pakka. FREE COMBINATION PACKAGE EDMANSON. BATES & CO., 1/TD.. Dr. Clia.se Building, Toronto. You vvili please send me free:— One sample box Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. One sample box Dr. Chase’s Ointment. One mopy Dr. Chase’s Recipes. Nafn .........................................Utanáskrift Nafn á þessu hlaði .................................... Fylki ........ Fjlki ...............

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.