Lögberg - 13.04.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.04.1922, Blaðsíða 2
tffe. s f.oGBERG, FtMTUDAGINN 13. APRÍL 1922. að leitt í ljós í ritum sínum, með framúr|slkarandi látlauisu fformi. Merkasti endurvakningar mað- u.rinn þessara fjögra, er íleikrita- skáldið Jóhann Sigurjónsson Leikur hans “Fjalla Eyvindur’’, var sýndur ií Greenvich Village leiikhúisinu, árið sem leið og þótti afar tilkomumikiil. Mælt er að það hafi þó fremur dregið úr að- isókninni, hve erfitt Bandaríkja- mönnum veitist að bera fram nöfn höfundarinis. — Jóhann Sig- urjómsison var fæddur á ísiandi árið /1880, en iést í Kaupmanna- segja um “Fruit-a-tives” að þeir j höfn, 1919. Til Kaupmannahafn- Heilsuboðskapur til heimsins. Notið “Fruit-a-tives” og látlto yður líða vel, “Fruit-a-tives” hið fræga meðal unnið úr jurtasafa, er ein sú mesfca blessun í heilsufræðilegu tilliti sem mannkyninu hefir veizt. Alve eins og appelsínur, epli og fíkjur, geyma í sér lækniskraft frá náttúrunnar hendi, svo má innihaldi alla helztu lækninga- eiginleka úr rótum og jurtateafa — bezta meðal við maga og lifrar sjúkdómum, bezta nýrna og þvag- sjúkdóma mcðal, blóðhreinsandi og óbrigðult við stíflu, tauga- slekkju og húðsjúkdómum. Til þess að láta yður líða vel er bezt að nota Fruit-a-tives. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c, fæst hjá kaup- mönnum, sömuleiðis gegn fyrir- fram borgun frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. ar kom hann um tvítugsaJldur og istundaði dýrlækinga nám, en lauk eigi prófi. Einis og títt var um samtíðarmenn hanis á Norðurlönd- um, er við skálskap fenguist, varð hann snemma fyrir áhrifum frá Ibsen. Ekki urðu áhrif þau samt varandi, því von bráðar hafði Jóhann skapað sína eigin istefnu. Fyrsta lei'kri'tið “Dr. Rung” 1905, ber auðsæ Ibsens merki, að iþví er viðkemur meðferð þeirra samfélagsmála, sem þar er um að ræða. Leikritið er í raun og veru saga af lœkni, sem önnum kafinn er við, að reyna að uppgötva með- al við hvíta dauða, eða berkla- veikinni. Læknirin-n iþykist hafa fundið upp serum og sprautar því inn í sjálfan sig. Hann hefir ó- Einhverstaðar á sveimi í meðvit-j bilandi trú á nútíöar vísindum, und flestra iþeirra manna, sem j óþreytandi með öllu að leita hins Norræn endurvakning. eftir Edgar Holger Cahill. fróðir þykjast um bókmentir heim- sins, eru sögurnar íslenzku. Jafn- vel hinir, er lítið láta yfir bók- vísindalega sannleifca. Megin við- fangs efni Iteiksins, er að sýna bar- áttuna milfli fcöllunar læknisins mentaþekkingu simni, hafa að ein- og einkamála hans, eða ástar. hverju heyrt getið hinnar and- legu framleiðslu Ultima Thule. Æfintýraiþyrstir rithöfundiar hafa sótt í sögurnar margar sínar fegurstu fyrirmyndir. Oelens- chlaeger, Ibsen, Björnson og jafn- Rung lætur köllunina sitja í fyrir- rúmi fyrir einkamálunum, og eftir að uppgötvan hans hefir brugðist drýgjir hann sjálfsmorð. “Bóndinn á Hrauni’, gefinn út 1908, en fyrst sýndur 1912, dregur vel Wagner teiguðu af þeim helgu' fram átakanlega baráttu hjá föð- lindum. Enskir rithöfundar urnum, milli heimilis eða átthaga- ar, isvo sem William Morris, Laf- ástarinnar, og mannsins, sesm dótt- cado Hearn; Maurice Hewlett og ir hans h'efir af frjálsum vilja Booth Tarfcington, hafa allir lokið vaiið. Gidli/leiks þessa er umfram lofsorði á sagna-auðinn íslenzkaJ alt annað fólgið í því, hve þjóðíeg- En á íslandi, ilandinu sjálfu, þar ur hann er* hversu skýrrimynd sem sögurnar hafa skapast, eru,af íSÍ€nzku heimilislífi, að höf- áhrifin vitanlega víðtækust. parjundurinn bregður þar upp. hafa þær gegnum aldirnar, við-j Hin þrjú leikritin, er Jóhann haldið- máttfcum, þjóðlegum bók-1 storifaði, sem fullliþroska maður, mentum, og hið frumskapandi and eru: “Ósfcin”, "FjaLla Eyvindur”, ans líf nútíma kynslóðarinnar, ber °S “Mörður”. ÖIl eru þau ólík að þeirra glöggar menjar. Vakning, blæ, hinu fyrsta ritinu. pau eru þesisi hefir eigi að eins gert vart við sig á íslandi, heldur hefir hún einnig flust þaðan til Dan- merkur, þar sem fjórir rithöf- urnd'ar, er vakið hafa á isér heims- athygli, hafa verið að verki. Bækur þessara manna, hafa verið þýddar á flest Norðurálfumálin, en höfundarnir eru þeir Jóhanm Sigurjónsson, sá sem reit “Fjalla Eyvind”, Gunnar Gunnarason höfundur að “Fóstbræður”, Guð- mumdur Kamban, höfundur “Hadda Padda”, og Jónas Guð- laugsson. Rit hans hafa enn efcki þýdd verið á enska tungu. AILir þessir menn eru fs.lend- ingar, fæddir á íslandi, en sem flust hafa til Danmerfcur söfcum þess, að markaðurinn fyrir bæik- ur þeirra var þar rýmri. peir hafa allir haft framúrskarandi ^ hlýstrengjaðir hetjuharmleikar. “Óskin” er í rauninni umskrifun á þjóðsögunni um Faust, átakan- legur harmleikur, máttkur ann- að veifið en mjúkur hitt, — gull- saumaður hugdlú(kur varulegs skáldis. ' “Fjalla-Eyvindur var fyrst sýndur í Kaupmannahöfn 1911 og gerði höfundinn frægan á einu kvöldi. Leikurinn lýtsár konu, sem yfingefur heimili sitt og fylg- ir ástmanni sínum útlægum á fjöll Frost, hungur, ofsóknir og ein- vera, verða þess valdandi, að ást þeirra kulnar. Og þegar kon- an, sem öllu hefir fórnað, lítur samferðamanninum í augu og sér þar að einis ókunn leiftur, hverfur hún út í blimdhríðina til þess að i deyja! 1 “Mörður,” eða Lygarinn, er um Njáls- Mörður sáir fræi haturs þar sem hún mætir aðlaðandi, auð- ugum manni í flugvél. Hún ann manni sínum og vill vera honum trú, en himn ameríska ti'lhneging hennar til sællífis og skrauts, nær yfirráðunum. Á eftir fylgja ýmsar 'baktjaldabrellur, isem eiginkonan og móðir hennar reyna að breiða yfir með skröksögum. Eiginmaðurinn, Ernest Mc- Intyre er kænni en þær halda og og kemst að öllu saman. í öðrum þætti, er skýrt frá hvernig Mc- Intyre hafði komöst yfir $150,000 með því að selja einkaleyfi, og því einnig, hvernig Líferni konu hans var farið. Slœr hann þá sjóðrn- um í andlit hennar ásamt blóm- vendi, og skipar henni að hverfa af vegi sínum fyrir fullt og alt. En konan þverskallast, og í þriðja þætti, verður Mclntyre henni að bana með pappírsklemmu. Danir segja Hkt og vér, að þjóð- glæpir, sé morð. peir isegja að í Danmörku sé menn vegnir út úr ástamálum, en í Amerífcu myrtir til fjár. Kamban hefir augsýni- iega trú á vorri þjóðernislegu fjöl- fbreytni jafnvel í þeirri einföldu list, að vinna víg. Mörg spaugileg atriði krydda Ieik þenna, eins og til dæmis, hugmynd höf. um land- fræði Ameríku. Flugmanninn læt- ur hann fljúga langs og þvers yf- ir New York, svo til Washington, D. C., og heim aftur, á aðeins einni klukkustund. — álíka fljót- ur á flugi og til ásta. þótt “Vér morðingjar,” sé skemtilegt leikrit með köflum, mun tæpast sagt að höfundi hafi unnist mikið á, að því er viðkemur sönnum skilningi á lífi og lyndiseinkennum hinnar amerísku þjóðar. Hinar miklu vinsældir leiksins i Danmörku, gætu ef til vill að einhverju leyti stafað af því, hve undur sólgið, fólk þar í landi virðist um þess- ar mundir í alt, sem amerískt er. Kamban er fæddur á fslandi, árið 1888, og gaf út sína fyrstu bók, “Æfintýri úr dulaheimum,” 1906. Leikinn “Hadda Padda”, reit hann fyrst á íslenzku, en sneri honum svo sjálfur á dönsku. Hlinir yngri (leifcir hans, “Kon- ungsglíman” og “Vér morðingj- ar”, eru báðir frumritaðir á danska tungu. Kamban hefir samið no-kkuð af smásögum og kvæðum, mestmegnis á dönsku. Hann virðist kunna fult eins vel | við sig í Danmörku, og heima á sínu eigin ættlandi. George Brndes, Kamban með opnum boðið hann velkominn “Útvöldu”, er að gott vald á danskri tungu og þess j í;yfirður á atburð™um vegna átt auðvelt með að ná til ,renrlu _ hjarta -þess hluta hinnar dönsku ^ hefudar m,lh Skarpheðms, þjóðar, er fögrum bókmen-tunu hetjUnnar huCTruðu. ann. Svo mifcið varð mönnum I TÍf’ T í' ~ ■þeissum ágengt, að hin-n nafnJ Hosfcuildur fellur fynr Rimmu- kumni ritskoðari, Louis Levy, ritar í FV’. *n , SkarPheðlnn breunur í “TiLskueren” 1918, og kemst með-! T' » T'T”ÍT al annans svo að orði: “fsl-andi G&°Tge BrandeS dair leik ^11™ er í þann veginn, -að Leggja Dan-| TTT mörku undir sig, í bófcmentalegu hefir tekið örmum, og í hóp þeirra bókmentum tilliti ”, og síðar í greininni bætir hann við: “fsland hefir skapað hjá osis nýja, norræna, endurvakn- ing.” Af ritgerð Levy’s, má það Œjóst marka, hve verkum fjórmenn- inganna, hefir vérið alment fagn- að, meðal daniskra lesenda. þegar vér tökum það til greina, að ís- Ienzk tunga er jafnólík dönsku og latína frönsfcunni, þá getum vér eigi annað, en dáðst að þeiim mönn- um er svo ræfcilega hafa gert er- lenda tungu isér undirgefna, að þeir ha-fa skarað fram úr þeim innfæddu. þeir eru -bókmenta-. víkingar, norðan frá íshafi, sem ru-tt hafa sér braut til vegs og virðimgar meðal *hinnar dönsku þjóðar — meðal allra Norðurlanda þjóðanna og víðar um heim. Andi fornis'agnanna einfcennir rit þessara höfunda. þeir hafa í vissum skilningi horfið frá raun- veru stefnunni í bófcmentum, sem tim langan aldur einkendi Norður- landa rithöfunda, en í þess stað orðið vorboðar fagu-rs, en þó ó- brotins rnáttar í fraimsetning. Jafnvel dýpstu ástríður mann- um fara vel saman raunverulýs- ingar, hugsjónaflug og streng- mýkt. Telur hamn höfund hafa með verki þessu skipað sér sess með þeim Ibsen, Björn-son og Strindberg. “Fjalla-Eyvindur” og “Bóndinn á Hrauni” hafa verið gefnir út í enskri þýðingu af Ame- erican-Scandinavian Foundation. Hefir leikurinn fyrnefndi verið sýndur í New York borg, Boston, Cambridge, Mass. og á Queens Theatre í Lundúnum. — pó Jóhann Sigurjónsson sé vafálaust þýngstur á metunum, er Guðmundur Kamban þó líklegast sá hinna íslenzku rithöfunda, er mezta athygli hlýtur að vekja í Bandaríkjunum um þessar mund- ir. Hann hefir nú samið nýjan Leik, og sótt efhið til New York. pegar Kamibaini var að eims tuttugu og fjögra ára, tók konung- lega leikhúsið í Kaupmannahöfn til meðferðar sjónleifc hans “Hadda Padda”. Árið 1917 kom Kamban til Banda- ríkjanna og reyndi að ryðja sér til rú-ms þar, á llíkan hátt og í Danmörfcu. Honum mun hafa veizt örðugt að skrifa bækur sálarinnar, hafa menn þessir get- ensku, en -til Bandaríkjanna sótti hann þó engu að síður efni í leik- rit, um vora nýtízku Babýlon. Vakti leikurinn feikna athygli, bæði í Danmörku og Noregi. Leik- urinn heitir “We Murderes”, ''Vér morðingjar) pað er saga af sístarfandi uppgötvana manni, sem sviki-nn hefir verið í sambandi við mörg einkaleyfi. Konu sína glæsilega, sendir hann til Florida, H I | f1 ft Hv( aS ÞJtat af I I L blæðadl og bólsinnl P 1 i | ■■ g-ylliniæð? U p p- I Bb» k Vv skurður ónauSsyn- legur. Dr. Chase’s Ointment veitir þór undir eins hjálp. 60 cent hylkiB hjá lyfsölum eða frá Edmanson, Bates ánd Co., Limited, Toronto. Reynsluskerfur sendur ó- keypis, ef nafn þessa blaös er tiltek- ÍS o-g 2 centa frlmerki sent. vinna á Norðurlöndum. “Hadda Padda”, kom út í enskri þýðingu árið 1917. pýðandinn var Sadie Louise Peller, en bókin var gefin út af A. A. Knopf, í New York. Mestur afkastamaðurinn allra þeirra íslenzku andans víkinga, sem ráðist hafa inn á Danmörk, er sfcáldsagnahöfun-durinn Gunn- ar Gunnarsson. Hann er að eins rúmlega þrítugur, en mun hafa samið ekki færri en seytján bæk- ur. Einna best þektur út á við, mun Gunnar vera fyrir “Saga Borgarættarinnar”. Gunnar Gunnarsson, er fæddur á íslandi, árið 1889, og tók að yrkja óvenju snemma. Árið 1906 komu út -eftir hann á íslandi þrjú smákvæði, sögur og kvæði, alt rit- að á íslenzku. Árið 1907 fór Gunn- ar til Kaupmannahafnar og stund- aði nám við Askov lýðháskólann, urn tveggja vetra skeið. Á því fírrta- biíli birtist talsvert eftir hann í blöðum og tímaritum á íslandi. Árið 1911 kom út á dönsku hans fynsta bók. pað var dálítið safn af ljóðmælum. Næsta ár á eftir, birtist á prenti fynsti þátturinn af Sögu *• Borgarættarinnar, og hlaut höfundurinn þá samstund-is viðurkenningu í Danmörku. Eft- ir það rak hver bókin aðra, “Ströndin”, 1915, “Vargur í Vé- um”, 1916, og “Fóstbræður”, 1918. Sú bók hefir nýlega verið þýdd á ensku og kallast “Sworn Broth- ers”. Efni sögunnar er tekið úr Víkingaöld Ísland3 og ber fram- setningin víða með sér gullaldar- blæ þann, mátt og mýkt, er ein- kendi rit Eddu höfundarinis fræga, Snorra Sturlusonar. Nýjasta bók Gunnars, “Sælir eru einfaldir”, hefir hlotið fram- úrskarandi góðar viðtökur, og er af ýmsum talin hans besta verk. Gunnar Gunnarsson, mun að miklu leyti, hafa tapað valdi á móðurmáíli sínu. Hann skrifar alt á dönsku, og bæfcur hans hafa verið þýddar á íslenzku af öðrum, en honum sjálfum. pótt Gunnar ríti ekki bækur sínar á íslenzku, þá hefir hann samt engan veginn gleymt landi feðra sinna. Alt ®em hann ritar, stendur í beinum samböndum við ísiland, mótað af íslenzkum, þjóð- einkennum, með skýrum og skörp- um dráttum. Samt isem áður ritar Gunnar fyrir allan h-eiminn. Allir geta skilið það sem hann á við. Skáldsögur hans hafa einhverja al'Isherjarþýðingu, eins og forn- Það bezta sem hún hafði notað. HVAD MRS. PARLEE SEGIR UM DODD’S KIDNEY PILLUR Sussex, N. B. Kona sem þjáðist af nýrna veiki. Syngur nú lof um Dodd’s Kidney Pills. Sussex, N. B., 10. apríl 1922 Mrs. Parlee, sem iheima á á Broad Street hér í bæ, er ein af mörgum canadiskum konum sem ætíð hefir gott orð í garð Dodd’s Kidney Pil-ls. Hver hefir sínar ástæður. “Eg get m-eð sanni sagt að Dodd’s Kidney Pills, -hafa reynst mér v-el,” segir Mns. Parlee. “Eg fékk taugaveiki og hún skyldi eftir veikleika í fætinum, einnig var mér hætt við krampa í liða- mótum, bakverfc, höfuðverk, og hjartsLátt. Svefnley-si sótti að mér, eg var ætíð þreytt og taugaslöpp •og svartir hringir komu undir augun. “Eg tók tvær öskjur af Dodd’s Kidney Pills og hafa þær bætt mér mftkið. Eg álít Dodd’s Kidney Pills bezta meðailð Mrs. Parlee’s kvilli stafaði frá nýrunum. Spyrjið nágranna yðar hvort Dodd’s Kidney Pills séu ekki góðar við nýrna sjúk- dómi. sögurnar íslenzku, og bera með sér oftalst nær eitthvað af þei-rra blæ. Einstöku atriði ií sögum Gunn- ars, geta sýnst að vera algerlega staðbundin við ísland, en í raun og veru eru þau hluti af hinu mikLa allshierjar viðfangsefni — samræmi einstaklingsins við isjálfan sig. Samræmið virðist vera Gunnars fyrsta og síðasta áhugamál. Ing- ólfur í “Fóstbræðrum”, er sam- ræmið isjálft, u-m leið og Leifur fóstbróðir hans, er ósamræmur- sjálfum sér. Ósamræmið veldur dauða Leifs. — Ormar og Örlygur, í “Gesti eineygða,” Úlfur Ljóts- son i “Vargur í vóum,” og Sturla í “Ströndin”, eru ailir per- sónugerfingar, er skortir sam- ræmi. Annaðhvort tekst að leysa ósamræmi þessara manna upp í samróma tónheild, eða þeir bíða ósigur á hörmulegan hátt. Einstaklings samræmið gengur eins og rauður þráður í gegn um foirnsögurnar, og af sömu ástæðu, verða verk þeirra Sophoclesar, Shakespeare’s og Wagner-s skoðuð mikil um áll-ar aldir. Gunnar Gunnarsson hefir tekið að erfðum, volduga andans fjársjóði. — Mjúkstrengjaðastur af þessum ísLenzk - dönsku fjármenningum, mun Jónas Guðlaugsison hafa verið. Jónas var fæddur á ís- landi árið 1887, en lézt í Kaup- mannahöfn 1916. Ljóðelskt fólk í Danmörku, h-afði fengið á honum framúrskarandi miklar mætur. Mentunar naut Jónas á ættjörð sinni, og gaf sig við biaðam-enisku þegar á ungum aldri. Tvenn 'jóðmæli gaf hann út heima, inn- i íi við tvítugs aldur. Árið 1907 fluttist Jónas til Danmerkur o.g fékk atvinnu við blaðið Social Demoikraten. Svo j mátti hei-ta, að hann ætti h-eima í j Danmörku upp frá þyí. Árið. 1911 kom út fyrsta bók Jónasar á dönsku, “Sange from Nordhavet”, sem skipaði honum þegar á góð- skálda bekk. prem árum seinna, eða 1914, kom út annað safn ljóð- mæla, er nefndist “Sange fra de blaa Bjerge”, sem einnig jók á orð- stír höfun-darins. Af öðrum verk- um Jónasar Guðlaug&Sonar, má nefna “Viddernes Poesi”, sögur- nar “Monica” og “Sólrún” og safn af sögnum frá Breiðafirði. Æfi Jónasar var stutt, en hún var nógu löng til þes-s, að vinna honum veglegt isæti meðal þeirra rithöf- ur.da, er ort hafa best á danska tungu. Hafa eigi allfáir skipað honum á bekk með Holger Drackmann, uppáhaldisskáldi hinnar dönsku þjóðar. prá eftir víðtækari áheyrn, hefir fcnúið þessa æfintýraþyrstu ís- lands sonu til þess að rita á er- leníte tun-gu. í-búa talan á íslandi mun vera í alt eitthvað um 93,000 manna. En tala þess fólks, -er ís- lenzku les í víðri veröld, eitthvað nálægt 125,000. íslenzka þjóðin er bókelsk, og. oss er sagt, að hlutfalls’lega muni vera gefið út árlega á íslandi, tuttugu og fimm sinnum meira af bókum en í hinu brezka veldi. Af bók Dr. Halldórs Hermanns- sonair, bókavarðar við Fiske safnið í Cornell, “Icelandic Authors of T-oday,” má fræðast um 156 rit- höfunda,, sem allir hafa að meira eða minna leyti, samið þýðingar- mSkil verk. Sökum þess, hve bók-amairkað- urinn hefir verið þröngur, en framleiðslan mikil, hafa svo margir framgjairniir gáfumenn leiðst út í að rita á hinum öðr- um Norðurlandamálum, þar sem beiir gátu fengið áheyrn hjá tíu miljónum mainna. peir hafa flutt með sér inn í hinn nýja verka- hring, hina óbrotnu formfegurð og hinni þjóðlega íslenzka mátt. Hálfdreymdir hljómar íslenzks tungutafcs, anda frá dön-skusfcrif- urum -þesisiara nýju landnáms- manna -og veita tungunni nýjan fegurri og hreinni blæ, svipað því s-em segja má um sögur John’s MiLlington Synge, er mótast hafa og fegrast af hinum írska uppruna pað er ei-tthvað saimeigin'legt með þessum líslens-ku og írsku endur- vakningarmönnum. Hvorirtveggja sækja sínar andlegu fyrirmyndir til þjóðsa-gnanna, —ýmist mjúfcir strengleifcamenn, eða þunglynd harmleika skáld. Willliam Butter Yeats, sagði að “Fjalla-Eyvindur”, hefði undir eins mint sig á “Deirdre of the Sorrows”, eftir Synge. — Helgi fornsagnna er er vakin -til nýs líf®, í ritum þesls- ara íslendinga, og þeir geta verið vissir um áh-eyrn héðan af! pótt frost aldanna hafi sorfið faist að hinni hrímhvítu Sagnamóður, iþá er hún samt enn ávaxtasöm og á sterka, flugþolna son-u, til þes-s að flytja Víkings-erindi sitt og anda, austur og vestur uim veröld. pýtt úr tímaritinu ShadoWIand, af E. P. J. --------o-------- Kvennabúr Tyrkjans. Á árunum næstu fyrir heims- styrjöidina, er sagt áð kvenna- búrum hafi fækkað mjög í tyrk- neska -heiminum. En síðan ár- 1914 kvað þeim aftur hafa fjölg- að mjög mifcið, að því er amerifc- önsk stúlka ein, Mary Symons, segir frá,. Stúlku þessari er vel kunnugt um þetta mál, því hún tók sér fyrir hendur iþað starf, að grenslast eftir ástandi kvenna í tyrkneska heiminumj, og eyddi til þess mörgum mánuðum. Sem afleiðing ófriðarins milli Grikkja, Armena og Tyrkja, segir Miss Symons að fórnarlömb til kvennabúranna séu á hv-erju srái. Stofnanir þeisisar hafa því vaxið óðfluga, þar sem verð á konuefn- um hefir læfckað mjög í seinni tíð. þrátt fyrir tilraunir ty-rk- neskra embættismanna að halda því leyndu hve þessi andstyggi- lega venja hefir færst í aukana aftur, er það opinbert leyndarmál, að á einu ári -hafa ekki færri en hundrað þúsund þessara fórnar- dýra lent í klóm þeirra óþokka er siíka verzlun reka, í lendum þeim þar sem óeirðimar enn standa yfir. Markaðurinn er tak- markálaus því alt af er þörf vinnu lýðs á landis-bygðinni, til dæmi-s nálægt Siwas, E-rgut, og Erzerem. öll vinna þar er gerð af slíkum aumingja konum. Kjör -þessara “Harem”búa á landsby-gðinni er því alt annað en -sældarbrauð, segir Mi-s-s. Symoms'. pegar ný “kona” bætist við í fcvennabúr, fylgir -því oft heilmik- ið umstang samkvæmt gömlum tyrkneskum giftingarreglum. Kon- an er flutt þangað í vagni, klædd skrautlegum búningi. Við inn- gönguna er stráð yfir hana iheil- miklu af tyrknesku- sæ’lgæti og síðan er henni fenginn kúistur til að sópa gólfið með. þetta á að ver mierki um undirgefni hennar við bónda sinn. Hitt er þó al- gengara að á nýju konuna er litið sem vinnudýr, er keypt hefir ver- ið til þrælkunar, því til þess er hún ætluð eins og þau. Fyrir utan bæinn Ergut rak eg mig eitt sinn — segir sögukonan — á gamla-n Tyrkja, er gekk við veg- inn. En -eftir götunni fóru sex konur og báru allstórt tré, sem virtist ætla að sliga þær. petta voru konur Ali Hassams, en tréð ætlaði hann að nota sem mænisás í hlöðu isí-na. Orðið “Harem” þýðir hula eða eitthvað það sem hulið er, og í þeim fylgsnum Ibúa engu síður konur þær, er þræla verða á ökrum úti og við aðra stritvinnu, en þær fögu dísjr, sem frá er sagt í “púsund og einni nótt.” Eina stúlku -segist sögukonan hafa rekið sig á ná-lægt Eski- schehir. Hún hafði fengið góða mentun 'í Aþenu og taiaði þrjú tungumál, frönsku, grísku og tyrknesku. Fjórða kon-a bónda síns var hún og hafði auðsáanlega verið fögur tótúlka. Nú -sat hún yiir geitu-mi húsbóndans. pótt bóndinn sé bæði heimskur og ljót- ur, veiða þessar aumingja ko-nur, sem oft eru annað hvort armensk- ar, gní-skar eða albaniskar og oft vel men-tar, að -gera sér að góðu að hegða sér eftir brekum hans og löngunum. Embættismenn í tyrknesku fylkjunum hafa jafnvel á ný, tek- ið upp þessa þrælaverzlun í hjá- verkum. Slíkir herrar fá “um- boð” frá vinum sínum í Constan- tinop-el að ilíta eftir og kaupa fyrir þá laglega-r -stú'lkur. J>eir ferð- ast svo um héruðin og kaupslaga við þá foreldra, er dætur sínar vilja selja,, einhverra orsaka vegna, borga fyrir m-eyj-arnar og senda svo mannaefnunum. Ef ein- hverjir foreldrar laglegra stúlkna COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakstölum c?pbnhagen ^ ' SNUFF * ^^1 Þetta er tóbaks-askjan sem Kefir að inniKalda Keimsin bezta munntóbek. fást ekki til að fórna dætrum sín- uim fyrir fé, láta embættismenn- irnir þá borga sér mútu, til þess að fá að vera í friði með börnin ■s-ín. Mútuiþága er enn sem fyrri aðal stjórn-kænska embættis- mannanna tyrknesku. Kven-na markaður iþeissi hefir breiðst út austur um Bagdad, en þar Ibúa Arabarnir grimmir, ó- siðaðir og alræmdir of-satfúar- menn. Og óhamingjusöm er sú -stúlfca, er í klóm þeirra lendir. Reyni -hún að halda við kriistin trúarbrögð sín, sem margar grísk- ar og armenskar stúlkur gera, má hún búast við hryllilegum duðdaga. Kasti stúlkurnar aft- ur á móti trú sinni, lætur sam- vizfcan þær ekiki í friði, svo kalla má að þær iséu þar á mSiilli steins og sleggju, um lífið, andlegt eða líkamlegt að tefla í hvora áttina sem þær -snúa sér. pað er skoðun Tyrkjans — karl- mannanna, — að fconan megi vera eða sé jafnvel ánægð fái hún að stjana undir hann, tilreiða máltíð- ir -hans og hlýða í auðmýkt öllum skipunum bónda síns. Konurn- ar hafa lært að -segja sem min-st, en gráta örlög sín þeim mun meira í h-ljóði. Sögu tveggja armenskra systra, sem lent höfðu til Bagdad, en nú eru slopnar, lætur Mi-ss. Symons aðra þeirra segja, eitthvað á þessa leið: “Hvað mynduð þér hafa gert í okkar sporum, ef þér hefðuð orðið að 'horfa á meðferð -stúlkna þeirra er mótþróa s-ýndu gegn þorpurum þeim, s-em fá vildu þæ-r í kvenna- búr sitt? pær -voru deyddar samstundis -á -strætum úti. Mund- uð þér fremur kjósa illa meðferð margra hermanna, en að gerast k v e n n abúir s-m eðl imu r ei n hv e r-s man-nis, er til þess mælist?” Gamila, isystir Refika hvesti á miig hin dökku augu -sín — segir Miss Symons, — þegar hún beindi að mér þessum spurning- u-m. Eg var -stö'dd í Constan- tin-opel, þegar eg náði -tali af henni og fékk hana til að segja mér raunasögu þeirra systra, sem byrjað hafði í Aleppo. Eftir, spurningarnar, -s-em hún beindi að mér, hélt hú-n sögu- sinni áfram: “pegar stríðið iskall -á (í Litlu Asíu) urðum við Refi-ka að yfir- gefa heimili okkar úti á lands- bygðinni og flýja inn til Aleppo. par urðum við að horfa á tvær frændkonur okkar s-eldar tyrk- nesfcum kaupmönnumL er s-elt höfðu þeim silkikjólana er þær voru í. Aðrar -stúlkur, sem neituðu að iláta selja, sig voru þegar drepnar. ó, hve stríðin eru hroðaleg! Við systur vorum seldar nauðugar tveimur Tyrkjum, sem heima áttu í Bagdad, og send- ar þa-ngað. Báðir höfðu þeir kvennabúr, og vorum við uppá- hald&konur þeirra. “Hús þau, er við dvöldum í, stóðu gegnt 'hvort öðru, og við gátum veifað hvor til annarar úr efri gluggum þeirra yfir greinar fagurra trjáa er þar uxu. Við urðum báðar fyrir þeim heiðri, að bæn-dur okkar neyttu með okkur kvölcCverðar daglega; faðbtir kvennabúrseigendur neyta þó matar m-eð konum sínum. Við urðum ekki fyrir neinni harð- nesfcju eða höggum af þeim. peir höfðu þvert á móti miklar mætur á okkur, en ef -satt skal segja, h-efðum við heldur viljað þola högg og slög þeirra en afhaldið og gæðin. “Einn daginn reyndi systir mín að -senda mér skrifað skeyti m-eð aldraðri -þernu sinni. En þegar sendikonan sá til ferða manns míns, varð -hún s-vo óttaslegin, að hún misti blaðið í rennulstofckinn; og þegar hún fór síður að lefta þess, hafði rigningarvatnið í rennustofcknum hrifið það m-eð -sér. “petta hafði verið kveðjusending frá systur minni, -seml séð ihafði sér færi á að 'hlau.past í Iburtu. Hvert hún fór vissi -eg efcki. Maður hennar varð óður af bræði yfir mSssinum, og þeir reyndu að lemja mig ti-1 sagna umi verustað h'ennar. En hvernig átti eg að vita hvar hún var niður kom- in? — “Svo flutti minn maður sig til Constantinopel. En þar hljóp hann á isig, því eftir að við höfð- um dvalið þar nokkrar vikur, fóru -enskir iliðsforingjar að leita S hverju húsi eftir stríðsföngum. Vopnahléð hafði verið s-amið, og með réttu -hefði eg því átt að fá lausn s-em stríðsfangi. En bóndinn varð hræddur um að missa mig og reyndi að fela mig í lengstu lög. Brezfcu foringj- arnir létu þó ekki af leitini, og sögðust hafa það eftir vinniustúlku þar í nágrenninu að þarna væri áreiðanlega hertékin stúlka, sem frelisa þyrfti. “Maðurinn mínn hefði- áreiðan- lega -s'kotið leitarmennina, ef hann hefði þorað það. En í þesls -stað taiaði hann við þá mjög kurteislega á góðri frönsku, að sér fyndist ósanngjarnt og rangt að rífa ánægðar fconur úr faðmi eiginmanna þeirra. pegar þeir svo fundu mig, spurðu þeir hvort eg óskaði þess, að ilosna úr band- inu, og svaraði eg því auðvitað með ákveðmu jáyrði. “Án nókkurs undirbnings yfir- gaf eg svo þetta leiða heimili í fylgd með brezku heiðursmönn- unum. pegar út kom beiddist -eg leyfis að m-ega -þakka vinnu- stúlkunni, -sem vísað hafði þeim á mig. Án hennar hefði eg aldreí komist að því, að -eg átti heimlt- ingu á lausn, því eg fékk aldrei að lesa neitt dagb’lað, og heldur ald- rei að fara út nema í fylgd með bónda mínum. Brezfcu liðsforingj- arnir hringdu bjöllu á dyrum mæista íhúss og spurðu eftir stúlk- unni. “Stúlkan fcom til dyra mjög fá- tæklega til fara, með gulan sjal- klút um 'höfuðið. Eg hljóðði upp yfir mig af undr-un og ánægju, því iþetta var R-efika systir mín. — Hún hafði, sem áður er sagt strokið frá bónda isínum!, Ali Kemel Pash-a, að nteturlagi, og falið sig í -gripalestum, seari stefndu til str-andar. Eftir miklár þrautir hafði- hún náð í skip til Constantinopel og tekið þar að sér þernustöðu, en sagð- ist vera tyrfcnesk ekkja. Og nú hafði hún frelsað mig úr klóm þess manns er haldið hafði mér isem fanga sínum. “Og gleymið þér nú ekfci að segja öllum konum í Amerífcu, að kvennabúrin séu enn við lýði hér eystra!” — Augu Gamilu tindr- uðu, er hún mælti seinustu orðin, og hún hvesti þau á mfig eins og hún hafði gert, þegar hún lagði fyrir mig ispurningarnar í byrjun frásögu sinnar. — Lit. Dig. Eg er svo þreytt. preyta er afleiíing eitrunar 1 bl?5inu. Svo þegar nýrunum mis- tekst að hreinsa blóbiC, verCur fyrsta afleiCingin verkur í bak- inu og sársauki. Nýrnasjúkdómar, sem varjrækt- ir el-u, leiCa -til óútmálanlegra gigtarkvala, sem stundum snú- ast upp í Bright’s sjúkdóm. Starf nýrnanna er iagfært und- ir eins meC notkun Dr. Chase’s J^idney-Llver Piills, bezta nýrna- og lifrarmeCalsins, sem enn hefir þekst. -Mrs. John Ireland, R. R. No. 2, King, Ont., skrifar: “Eg þjáCist árum saman af höf- uCverk og manleysi. Eg reyndi fjölda lyfja án nokkurs árangurs, þar til Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills komu til sögunnar. Mér fór þá undir eins a'C batna, og i sann- leika sagt finst mér eg aldrei geta veTÍC nógu þakklát Dr. Chase’s meCulum, og aldrei -geta mælt nógu vel meC -þeim vi® aöra.” Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills, ein pilla í einu, 2B cent hylkiC hjá öllum lyfsölum eCa frá Edmanson, Bates and Co., Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.