Lögberg - 13.04.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. APRfL 1922.
Bla. 7
Carolina Dalmann
Fœdd 20. Nóvember 1845.
0
Dáin 4. Nóvember 1921.
“Ef drepur sorg á dyr hjá mér,
til dyranna eg reyndar fer,
en segi: ‘eg I önnum er
og eigi gegni þér’ ”
Úr gömlu ijóði.
seinna á þínumi iheröum hvíla
heill og forráö þessa lands,
iþegar grónar grafir skýla
gráum hærum nútímans.”
'Guðm. Guðmundsson.
IV.
I.
Ef til vill þykir sumum þetta ó-
viðfeldin einkunnarorð fyrir
minningargrein um látna merkis-
konu. En mlér finnast iþau svo
gagnlík því að hún hefði sagt þau
sjálf, og lýsa hetur en langt rit
gæti gert aðal dmttunum í l'ífi
■hennar, stefnu og framkomu.
pessar fjórar línur úr göm|lu gam-
ankvæði eru alíslenzkar og blátt
áfram, en fela þó í sér djúp heillL
ar og Iheilbrigðrar lífstefnu.
Sorgin hefir ef til vill, drepið
eins oft og eins átakanlega á dyr
hjá Carolínu Dalmann og noklk-
urri annari konu vor á rneðal.
En þótt hún ekki vanrækti þær
skyldur, sem isorgin æfinlega legg-
ur mönnum á herðar; þótt hún
“færi reyndar til dyranna” og
mætti þar sorginni. þá steig hún
e'kki feti framar en góðu hófi
gengdi í þeim efnum; hún rak af
höndum sér þær fylgjur sorgar-
innar, sem flestum mönnum og
konum' verða að fótalkefli. Caró-
lína Dalmann leiddi hugann frá
sinni eigin sorg — rak hana á
dyr — til þess1 því betur að geta
létt iþær byrðar sem sorgin lagði
öðrum á herðar. Og hún vissi
hvemig hún átti að fara að því
að létta byrði sorgarinnar. Hún
vis/si að slíkt er ekki hægt með
víli né voli. Hún vissi það að
eins og myrkrið verður að eins
reikið brott með sól og ljósi, en
ekki með meira myrkri, þannig
rekur gleðigyðjan sorgina frá dyr-
um, en engar þungbrýnar norn-
ir kvartana og kveinstafa.
II.
“Blessuð sólin elskar alt,
alt méð koslsi vekur;
haginn grænn og hjarnig kalt
hennar ástum tekur.”
Hannes Hafstein.
Sumar mannssálir eru eins og
sólin, aðrar eins og skýin; isumar
eins og blónn aðrar eins og þyrn-
ar; sumar eins: og ‘haginn grænn’,
aðrar eins og “hjarnið kalt”. öll-
um líður vel í návist sumra, en
enginn kann við sig í návist ann-
ara. Návist sumra lyftir manni
upp og laðar mann áfram; návist
annara hrindir manni aftur á bak
og þrykklr mianni niður. Eftir
þessu hljóta þeir allir að hafa
tekið, sem á annað borð taka eftir
nokkrum sköpuðum hlut.
pað var þjóðtrú á fslandi — og
þegar eg kom til Winnipeg árið
1899 kyntist eg Carólínu Dahnann
og þekti hana ávalt síðan. Um
það leyti var allmikið líf í Good-
templara félagsskapnum í Winni-
peg, og er margs að minnast frá
þeir árum. En það læt eg ský-
laust sagt að enginn var þá í
þeirri menningailbaráttu, sem bet-
ur fylgdi kenningum og eggjun—
uim skáldlsins að:
“Láta aldrei fánann falla”
en Carólína Dalmann. Eg minn-
ist engra sem meira legði á sig,
eða sem vann af meiri ósérplægni
en hún — og þó var hún þá hnig-
in að efra aldri eftir því sem
árin sögðu.
J>að var ekki vinsælt verk hjá
stjórnendum eða stórmennum að
fylgja fast fram bannmálinu í
þá daga; en það fældi hana eldci
frá því, og hún sagði með skáld-
inu:
“Hver sem vi'll, má hrópa og kalla
hæðnis orð að baki þér.”
Sannfæringin Isagði henni að
málið væri gott; kærleikurinn
skipaði 'henni að rétta hjálparhönd
til stuðnings hrasandi bróður, ein-
'lægnin siagði henni að hún ætti
ekki einungis að fylgjast með
straumnuml í rétta átt, heldur að
taka þátt í að stýra honum og
stefna og ósérplægnin sagði henni
oft að váka fram á nætur þegar
aðrir sváfu, þessu mikla menning-
armláli til stuðnings.
þegar um einhverjar nefndir
var að ræða í sambandi við vanda-
mál, þá var Carólínu Dalmann
aldrei gleymt. pegar um það
var að ræða að halda nefndar-
fundi og félgið fátækfc og gat
ekki borgað húsaleigu, þá var
æfnlega sama viðkvæðið hjá Car-
ólínu Dalmann: “pið getið
komið heim til mín börnin, góð
ef þið viljið.” Og þangað var
öllum ljúft að koma.
Eitt er það isérstaklega, sem
ber að muna þegar þessarar konu
er minist. Hún gekst fyrir því
ásamt fleirumi að stofna blað fyr-
ir stúkuna “Skuld”. Var það fyr-
ir hartnær fjórðungi aldar, heitir
blaðið “Sfjarna” og lifir enn.
Hún stjórnaði þessu blaði svo að
segja óslitið ailla tíð frá stofnun
þess til dauðadags. Skrifaði
hún blaðið sjálf og var höfundur
að flestu, isem það flutti. Er það
einkennilegt að þrátt fyrir mikið
m'annval í stúkunni, var hún æfin-
lega kosin til að stjórna blaðinu.
Að halda út riti um fjórðung
aldar, þar isem barist er fyrir
máli, sem sumum þykir jafn þurt
og bindindis málið, en gera það
þó 'svo úr garði að allir hlakki til
blaðkomunnar, það sýnir bezt
hæfileika hennar.
Henni var ekki einungis gefin
sú list að rita með fullum alvöru-
þunga fyrir hina eldri, heldur
einnig þannig að 'hinir yngri
þóttust hafa mikið mist ef þeir
heyrðu ekki “Stjörnuna” lesna,
“það var dimt og stjörnulauist á
fundi í kvöld”, isagði Gunnláugur
“Guð, allur heimur, eins í lágu
og háu
er opin bók, um margt, sem
fræðir mig,
og sérhvert blað á blómi jarðar
ismáu
er blað, siem margt er skrifað
á um þig.” V. B.
Carólína Dalmann var trúuð kona
í orðsins fylstu og ibeztu merk-
ingu. Eg sagði það áður að
hún hefði kunnað að láta sér þykja
vænt umj þau málefni er hún
vann fyrir. Hún tók snemma
mikinn þátt í safnaðarmálum hér
þegar að eins var um hina lút-
ersku kenning að ræða; og hún
hélt trygð við þann félagsskap til
dauðadags. Hún var frjáls-
lynd i ölilum öðrum málum, og það
mun sannast sagt að fastheldni
hennar við lúterska trú átti enga
rót lí afturhaldi né þröngtsýni;
heldur var það trygðin, sem þar
kom til greina — trygðin við fé-
lagsskapinn, sem hún hafði lagt
lið og verið partur af, Auk þess
leit hún isvo á að hinar nýrri trúar-
hreyfingar vor á mjeðal væru
fremur sprottnar af öðru en sönnu
frjálslyndi: “Við eigumj alveg
eins frjálslyndt fólk í lúterlska
kirkjufélaginu og mögulegt er að
finna í nokkrum öðrum kirkjuleg-
um félagsskap.” sagði hún ein-
hverju sinni: “Og það eru al-.
veg eins sterkir afturhaldsmenn í
þessum svokölluðu frjálslyndu
'kirkjum og annarstaðar; og hvað
er þá unnið við brejrtinguna, ef
frjálsar kirkjur gera mann ekki
frjálsari og framsóknargjarnari í
framkomu' og breytni, og betri
menn yfiríeitt”, sagði hún öðru
sinni. “petta fer' alt eftir ein-
istaklingnum sjálfumi. Svo standa
allir jafnt að vígi, hvo.rt sem er
að því, er sönnun snertir í trú-
mlálum. Engimn getur sannað
neitt eins lengi og það er trú
Hvers vegna ætti eg iþví að hlaupa
frá einu sem sem ekki er hægt að
sanna til annars, sem ekki er
heldur hægt að sanna?”
Og mér finst þetta hafa heil-
mikinm sannleika að geyma.
V.
“Sorgarhjör mér svíða gerði,
samt ei vann mér slig,
(Mfsteinn var í sáru sverði,
isem að græddi mig.”
opinberum mlálum vanræktu heim-
ili sín, en þeir sem þekkja sögu
Carólínu Dalmann geta fullkom-
lega mótmælt þeim dómi. Eg
efast um að nokkurt heimili hafi
verið eða ®é til meðal Vestur-ís-
lendinga þar sem barnauppeldi —
aðal hlutverk heimilisins — hefir
tekist bet<ir en í heimili hennar.
Vitna eg þar til þeirra sem bezt
þekkja Dalmannsbræður — hina
fjóra efnilegu syni, er hin látna
hefir nýlega kvatt. Stoltar
miættu íslenzkar mæður vera ef
þeim tækist það eins vel yfirleitt
að ala upp börn siín til nýtra og
góðra borgara og Carólínu Dal-
mann hefir tekiist. Lífsteinninn í
sverði sorganna, sem græddi sár
hennar var him mikla og heil-
brigða móðurást og heimilis um-
hyggja — og barna lánið sem á-
vöxtur þess.
Eg kom í húsið um miðja nótt
þar sem þessi kona lá banaleguna
var á ferð í Winnipeg og kom inn
til þess að kveðja hana. Hún var
'meðvitundarlauis orðin þá. Um-
Watsonhafðienga
trú, en er nú
sannfœrður.
Tók Tanlac til þess að þóknast
konu sinni, en varð steinhissa á
batanum; sem það veitti honum,
segir Winnipeg borgari.
lokum illa til reika á áfangastað- festu
inn. Ekkert eldsneyti, er dugað markaði sér þín móðurást.
gæti til hitunar slíkrar stofnunar1 . , ,
* . . , . „ ... , . Nu bolsky hjupa vorn bernsku-
fæst þar a staðnum, og attu skip-
in því að flytja 200 tonn af kol-
uml norður sem ársforða, eh ekki , , , , . .
var unt að koma þangað nema ooj __t ^ .
tonnum, svo smiðir og starfsfólk
sjú'krahússins varð að þola all-j
mikið harðrétti vegna eldiviðar-!
Nú bölský hjúpa vorn
stað,
hjörtun gljúpu harmar skera,
skelfilegt djúp er skilur oss að.
' En von og trúin á hina hlið,
“Hreinskilnislega sagt, þá hafði
eg .enga trú á Tanlac, þegar eg
byrjaði að nota það, og gerði það
meira að segja að eins til 'þess
að þóknast konu minni,” segir
Joseph Watson, 246 Colony Str.,
Winnipeg, Man.
“Eg hafði verið að missa heils-
una tvö undanfarin ár, hafði ið-
uglega enga minstu matarlyst og
tapaði þar af leiðandi kröftum
daglega.
“Eg þurfti eitthvað til að
skorts. En góður vilji og fyrir-
hyggja sigruðu þrautina.
pað var í byrjun september-
mánaðar 1920, ,að loks var hægt að
byrja á verkimu, og heppnaðist
smiðunum að koma upp grind
hússins og klæða hana áður en
vetur lagðist að fyrir alvöru með
segir að þú sért þangað gengin
sem þrautakúgun til er engin
og raunum snúið í ró og frið.
Eftir það var unnið að
pað víst er oss fró þig vita þar,
sem prýtt er alt ótal undramynd-
um,
þar ástblómin gróa hjá vísdóms-
lindum,
og andinn þróast til eilífðar.
byggja mig upp, og það var ein-
hverfis hana sátu allir drengirn- j uiitt það, sem Tanlac gerði. Nú
ir — þessir góðu og nýtu menn get eg etið hvað sem vera vill án
Steingr. Thorsteinsson.
Norðurlöndum yfirleitt — að 'hver
rajaður ætti sína sérstöku fylgju.
Ljós var fylgja sumra — þeirra,
sem áttu "bjarta sál og heið-
skíra”; en ský var fylgja annara
— hinna sem áttu mikið myrkur
að geyma. — Og þess er getið í
sögu eftir Kristofer Janson, að
lífsfylgja konu nokkurrar hafi
haft þau áhrif á fólk að allir
hafi orðið glaðir í geði á heimilum
þar, sem hún hafi komið, enda
þótt enginn yrði hennar var:
“Kvað svo mikið að þessu” segir
ákáldið, “að þungar brúnir geð-
iHra mánma lyftust og svipir
þeirra lyftust og léttust”. pessi
trú er að vakna upp aftur. peir
sem við sálarrannisóknir fást full-
J óhannsson einhverju sinni:
Carólína var ilasin og gat ekki
komið,” bætti hann við.
pessi látlau'pu en þýðingar-
miklu orð lýsa einkar vel hugar-
afstöðu Goodtemplara yfirleitt til
hinnar látnu.
Eg fer ekki frekar út í þetta
atriði að sínni, en þá skoðun verð
eg að láta í ljósi hér að illa væri
því farið ef alt félli í gleymsku
sem eftir hina látnu liggur í þessu
(blaði; er það tillaga mín, að úr
'því sé valið af hæfulstu mönnum
alt það merkasta og bezta og gefið
út í bók; væri það henni góður og
verðugur minnisvarði og almenn-
ingi eigi lítill andlegur gróði. Sú
bók mundi alveg sérstök í sinni
vrðí. ™ ... röS °£ standa miklu framair
S, í, «**» Því, « « írefiS me8al
vor vestan hafs
leika slíkar fylgjur.
En hvað sem því líður; hvort
seml menn fallast að einhverju
Goodtemplarafélagið átti sönn-
leyti á hina fornu þjóðtrú eða VÍnl 0ír.trúum| é bak að sjá
Þ6Kar Carolína Dalmann lagðist
til hvíldar. Hún var ein þeirra
hinar nýju kenningar í þessu efni,
eða hafna hvorttveggja, þá er það
víist að til hafa verið og til eru
enn menn og jkonur gædd sál sem
sömu áhrif hefir á líf annara
manna og sólin hefir á líf jarðar-
Innar yfirleitt:
“Geislar hennar út um alt
eitt og sama skrifa
á hagann græna, hjarnið kalt;
’ihimneskt er að lifa!”
III.
“Láttu aldrei fánann falla!
fram til heiðurs stigið er.
Hver sem viH má hrópa og kalla
hæðniisorð að baki þér,
sem kunni að láta sér þykja vænt
um þau mál, sem hún vann fyrir
— láta sér þykja eftir þvi vænna
um þau, isem hún lagði meira á sig
fyrir þau, alveg af sömu sélar-
farislegri ástæðu og móðurinni
þykir vænst um það barnið, sem
hún átti flestar vökunæturnar
yfir. Bindindismáið var eitt
þessara mála, enda var það eð/li-
legt: trú von og kærleikur eru
kjörorð Goodtemplara félagsins
og einmitt þeir eiginleikar voru
sterkasti þátturinn í sálarlífi
hennar.
Eg mintist þess að bikar sorg-
anna hefði verið borin að vörum
Carólínu Dalmann ekki síður en
annara. í baráttunni í Vestur-
heimi á frumbýlingsárunum' misti
hún fjögur börn sín, þrjár dætur
og einn son, og svo mann sinn
frá fjórum ungum drengjum.
Eg hefi í höndum ritgerð eftir
hina látnu sjálfa, þar sem hún
minnist þessara Isorga sinna; þar
er þetta meðal annars:
“18. apríl 1874 eignuðumst við
dóttur fríða og elskulega, og dró
það úr óyndinu, er mig hafði þjáð
fyrsta sprettinn í Ameríku — En
ekki var lukkan mleð okkur, við
mi'stum elsku stúlkuna okkar um
vorið”---------
“18. janúar 1880 eignuðumst við
aðra dóttur, var það okkur mikil
gleði oíg hún mjög ánægjulegt
barn. En ekki fengum við að
njóta þeirrar gleði lengur en til
27. febrúar árið eftir; þá mistum
við hana.”---------
“12. maí 1887 eignuðumst við
enn dreng, er við mistum árið eft-
ir.”-----“Og enn áttum við eftir
eitt sárið: að missa þriðju stúlk-
una, sem okkur fæddilst í Alberta,
svo eigi hefi eg farið varhluta af
sorg og mótlæti í heiminum” —
“Fjögur ár vorum við í Alberta,
en vorum að flytja vestur til Brit-
ish Columlbia. Við biðum nokkra
daga í Calgary, var maðurinn
minn orðinn farinn að heilsu,
vei'ktist þar og dó. Var eg þá
fremur báglega stödd, með þrjá
drengina unga, en Jón sá elzti,
(á 17. ári) var kominn vestur á
undan með hinum, er gæta áttu
flutnings á skepnum, er farið var
með. Eg var þá eins og skip-
brotsmaður á eyðiströnd — vissi
tæpast hvað gera skyldi; halda
áfram eða snúa austur aftur; en
þó varð það úr að eg slæddist
með hinu fólkinu eins og í draumi
vestur yfir fjöllin. Gékk okkur
furðanlega að vinna þar fyrir
lífi okkar; vorum þar fjögur ár
og fluttum síðan til Winnipeg og
höfum verið þar tsiíðan lifað góðu
lífi en lítið grætt. Eg hefi
hvergi til jafnaðar kunnað eins
vel við mig og hér, gerir það ef-
laust hinn íslenzki fólksfjöldi,
sem gerir það að verkum að manni
finst að maður vera heima á sínu
góða og “gamla landi.” Synir mín-
ir hafa verið samhentir og unnið
í félagi, hefi eg haldið hús fyrir
þá síðustu árin, en nú fara konur
þeirra að taka við, og sezt eg þá
í helgan istein, eins og lög gera
ráð fyrir.”
pví hefir oft verið haldið fram
að konur, sem gefa sig mikið við
— og konur þeirra þriggja isem
kvæntir eru. Eg hefi stundum áð-
ur verið viðistaddur þegar gamal-
menni hafa lokað augum eftir
langan starfsdag — og söknuður
þeirra sem næstir áttu að vera
virtist ekki liggja djúpt: “Sorg-
inni sló ekki inn” eins og Jakob
Briem komst að orði einhverju
sinni. En hér var auðsjáanlegt
að síðasta kveðjan átti dýpri ræt-
ur en á vörum og í augum. Ef
til vill væri engin- ósk betri ís
lenzku þjóðinni en sú að allar ís-
lenzkar mæður mætti deyja undir
líkum kringumstæðum og Caró-
lína Dalmann. Ef blessun og
þakklæti barnanna hefir fylgt
nokkurri móður út yfir gröf og
dauða, þá var það hér.
Carólína Jón.sdóttir Dalmiann
var fædd 20. nóv. 1845 á Stóru-
laugum 'í Reykjaral í Norður-ping-
ej'jarsýslu. Faðir hennar var
Jón f>orgrímsison frá Hraunkoti
í Aðaldal, en móðir Elín Hall-
dórsdóttir kona hans.. Móðir
Elínar var Karin kona Nikulásar
kaupmanns Bedk í Húsavík, en
kona hans var dóttir Björns kaup-
manois sonar Halldórs biskups á
Hólum í Hjaltadal. Helga por-
grímsdcittir föðursystilr Carólínu
var gift Páli Jóakimlssyni föður-
afa þeirra Bardals bræðra í Winn
ipeg; tóku þau Carólínu til fóst-
urs þegar hún var níu vikna göm-
þess að verða meint af og hefi
þýngst til muna.
“Eg er fús að viðurkenna, að
Tanlac vakti hjá mér mikla und-
run.” —
Tanlac er selt í flöskuml og
fæst í Liggets Drug Store, Winni-
peg. pað fæst einnig hjá lyf-
sölum út um land, hjá The Vopni
Sigurðsson, Limited, Riverton,
Manitoba og the Lundar Trading
Company, Lundar, Manitoba.
snjóum.
innangerð.
Á undirstöðu var byrjað 6. sept. Nú len?ur €Í hrjás,t þarft iang.
og sex dögum siðar farið að hlaða terg á
hinn mikla reykháf stofnunarinn- ei framar ’þj.ást j feigðardróma,
ar. þegar hano var orðinn 30 þú fær nú dást að geisialjóma
| fet á hæð gerði 70 gráðu frost, guðdómsin,s á,staraUgum frá.
svo út leit fyrir að hætta yrði við j
stromphleðsluna; það dugði ekki, gá von skai oss ávait hUgga hlý,
svo smiðirnir kyntu mikið bál um- ag þig við fáum enduryngda,
hverfis sementdallana, var stein- aftur að sjá og vinum kringdat
líminu í hleðsluna þannig haldið og eiga hjá þér heima á ný.
ófrolsnu. Og til ýmsra annara l
örþrifa ráða var gripið, til þess að j yið söknuð og vanda það sættír
halda smíðinu áfram, þrátt fyrir
heiftaræði Kára og heljar-gadd-
inn. — Eskimóar stóðu undrandi!
yfir þessu stórvirki, því annað
eins höfðu þeir aldrei áður augum
litið. Byggingin er mestmegn-
is gerð af við, 70 feta löng og 38
fet á breidd. Undistaðan hvllir
OS.S1.
Ósýnis handanvið elfar strauma,
yfir á landið vonardrauma,
þér sendum i anda kveðjukoss.
Undir nafni barnanna.
porskabítur.
á eilífu jökulberginu, er við tekur
r
örskamt neðan við yfirborð það, j
er sólgeislar hins stutta sumans|
þýðir.
Eskimóarnir undruðuist mest j
hino háa reykháf, eins og umiskift- leJðrétta í næsta blaði er út kemur
ingurinn í ísl. sögunni langa prik- af Lögbergi, villur sem við prenit-
Og þegar rafur- unina hafa slæðst inn í “Minn-
Leiðrétting.
Herra ritstjóri Lögbergs!
Viltu ekki gijöra svo vel og
leið: “Eg hélt húsið fyrir gamla
manninn vann á daginn niður í
fjöru en var heima norður í bæn-
um hjá fóstru minni á nóttunni. ið forðum.
Eg vann í hjáverkum mínum við! magnsljósið fyrst stafaði þeim í in.garorð um Pétur á Gautlönd-
prentverk og blaðið roeð gamla j augu gegnum húmið, greip þá um” i síðasta blaði Löglbergs. —
manninum; las með honum próf-jmikill ótti, því slíkan ljóma höfðu i. i vísunni framan við stendur
arkir, braut með honum blaðið og j þeir aldrei áður augum litið. En j þriðju hending “kom aftur” fyr-
brátt áttuðu þeir sig, og þeirra, i:r ‘‘koin eftir’’. — í fyrsta d,álki
mesta gaman er nú það að fá að (eg nenni ei að fara að telja lín-
þirýsta á hnappana sem leiða urnar) “Eg gat þessa” fyrir “Eg
fram Ijósið og slökkva það. — get þessa” í öðrum dáki — “um
í stofnun 'þessari eru allareiðu! samþingismann” fyrir “við sam-
j tólf sjúkrarúm, en þegar það er þigismenn”. í þriðja dálki “hafa
| fulllskipað ér gert |ráð fyrir 70 allt 'í hjjéverkum” fyrir “hafa
, rúmum. það allt í hjáverkum”. í fjórða
Næsta mannabygð er 300 míl-! dálki ‘*þó eg eigi bágt með að trúa”
ur norður af Barrow-tanga og fyrir' “þó eg eigi bágt með að
önnur 400 mílur til austurs, og »já.” “Með þeirri ástæðu” fyrir
má því segja að læknir stofnunar-j “með þeirri aðstöðu.” — “Á hvaða
ul; var hún hjá þeim þangað ftil
hann dó og hjá fóstru sinni eftir
það. .
Um tvítugsaldur fór hún sem
þjónustustúlka til frú Hólmfríð-
ar á Bægisá : “par var eg í
bjó um það og skrifaði utan á all
an Norðanfara út um alt land.
Þarna var eg í ár og hefði verið
lengur, iþví karl vildi ómlögulega
missa mig og mér leið þar ágæt-
lega. petta blaðasýsl átti vel
við mig. En þá fór fóstra mín
fyrir ráðskonu til Einars í Nesi
og vildi hún að eg færi með sér.”
Eg læt héf staðar numið. petta
eru einungis ófullkomin brot úr
æfisögu hinnar látnu.
Carólína Dalmann var lítil
vexti, bæði lág og grannvaxin, en
fríð isýnum og einkar sviphrein;
inmar og aðstoðar fólks hans sé
þarna í útlegð. En hver er gá,
er ekki viðurkennir hina miklu
beinvaxin og vel vaxin, létt á fæti | kærleiksfórn fólks þessa, er kýs
að dvelja þarna 'í hálfrö'kkrinu
til dauðadags, allra kvenna fljót-
ust í öllum hreyfingum. Hún
var ör í lund; sagði ávalt það sem
henni Ibjó í brjósti, hver sem í
hlut átti og hvort sem betur féll
fimm ár og sá engan mann, sem ver> kún átti ógrynni af ís-
eg vildi eiga” segir hún sjálf:
“Nema kannske einn, en hann var
eins og veður í lofti.”
Á sumardaginn fyrsta 1873 gift-
ist Carólína isál. Gísla Jónssyni
frá Mjóadal og lögðu þau hjónin
af stað samsumars til Vestur-
heims, var það 2. ágúst. pau
lentu í Milwaukee en fluttu eftir
istutt tímabil til Shavano í
Wisconsin. par voru þau eitt
ár og vann hann við skógarhögg.
Pau bygðu þar stórt bjálkahús, en
mistu þar fyrsta barnið sitt og
undu þar ekki síðan, fluttu þá
afimr til Milwaukée; vann 'hún
þar við isauma^ — hann vann
bændavinnu. Árið 1880 fluttu
þau til N. Dakota, settust að
skamt frá Pembina, en mistu þar
aðra stúlku, festu þar ekki yndi
lengur og fluttu til Gardar. par
reistu þau gistihús er nefnt var
“Hotel Thingvalla”; stjórnaði hún
því að mestu leyti, en hann stund-
aði járnsmíðar. • pegar járn-
brautin komi til Milton fluttu
þau þangað 1888, en tveim mánuð-
úm síðar hófust flutningar til
Alberta og fóru þau þangað. par
voru þau fjögur ár. Að þeim
tírna liðnum ætluðu þau að flytja
til British Columbia,
norður á heimsenda til þess að
geta mýkt þrautir hins litla mann-
félags eyðimerkurbarnanna er
þarna dvelja og annara er að
borði,” fyirir “á hvaða sviði”
“ýms atriði” fyrir “ýms atvik”. 1
fimta dálki “valdið óvinsældum”
fyrir “valdið vináttuslitum” —
Gleymst hafði mér að geta þess
að auk annara starfa var Pétur
mörg ár umboðsmaður þjóðjarða
í pingeyjarsýslu. í milliþinga-
I nefndum átti Pétur isæti, í land-
lenzkri trygð, sem bæði kom í Ijós
við menn og málefni, hún var
fljót að reiðast ef því var að
skifta en jafnfljót til sátta. Hún
lét sér engin opinber mál óviðkom-
and, lagði stóran skerf til barátt-
unnar fyrir jafnrétti kvenna og
öðrum pólitiskum málum, hataði
stríð og herskyldu isem ókristilegt
j athæfi — því hún var sannkrist-
in kona. — En þrátt fyrir
þátttöku hennar í öllu þessu,
gleymdi hún hvorki né vanrækti
skyldur móðurinnar. — Sannari
móður hafa engin íslenzk böm
átt en drengirnir hennar og sann-
ari syni hefir engin móðir átt en
þeir voru henni.
garði kynni að bera úr sextíu j 'búnaðarnefnd 1904 1 útflutnings-
þúsund fermílna auðninni is-|nefnd og jarðamlats nefnd. “Ligg-
bundnu og ægilegu þar umhverf- j ur mikið starf eftir hann á þeim
is'? — ! sviðum.” (Tíminn 28. jan. þ. á.)
pá getur þetta orðið sæluhús Siglunes P. O. 31. mairz 1922
fyrir hvalfangara er allmikið Jón Jónsson, frá Sleðbrjót.
sigla með þessum norðurströnd- ■
um, og þeim er leið sína leggja
þarna um til landaleita við
norðurpól. — Lauslega þýtt. I
Sig. Júl. Jóhannesson.
Sjúkrahús á Barrow-
tanga.
Kristjana Johnson
pó ástvini mæta, sem unnum heitt
tregumi, svo væta tárin kinnar,
tvíllaust er ætíð móðurinnar
missir, sem bæta má ei neitt.
Traustur sá strengur því er þrátt
börn, sem að tengir trútt við
móður,
tryggingar enginn jafnast sjóður
Ekkert er undrunansamlegra
j enn mannshúðin. Hún andar
frá isér og dregur að sér loft
við hennar engil-ástarmátt.
gegnum svitaholurnar. Sé húð-
inni haldið hraustri, er allur lík-
aminn einnig hraustur.
peir sem vita mest og bezt um
hina margbrotnu eiginleika húð-
I arinnar, viðurkenna að ekki
Mun eigi hrein sú móðurást, ■■■
leið, sem oss beinir, laugar sárin, standl a sama hver, smyrsl se not‘
pa ðer víst nyrzta sjúkrahús í
heimi og hið eina þar á 60,000 fer-
mílna svæði. Frostið þar nyrðra
verður oft um 70 gráður, enda
liggur Barrow-tanginn inn í is-
hafið út úr norður-strönd Alaska.
leggur við meinin og þerrar tárin,
uð, við sárum) og hinum og þess-
vinurinn eini, sem aldrei brást?
um húðsjúkdómum.
Mun það vera nyrzta vistarvera
en hann j þessa meginlnds, að undanteknum
veiktist í Calgary og dó, eins og einum eða tveimur Eskimóa-kof-
fyr er sagt. Stóð hún þá uppi um. Ekki eru þarna nemia eitt-
með alla fjóra drengina (sínaj hvað níu manneskjur hivítar að
unga, en lífsteinninn í sverði
sorgar — móðurástin og mögu-
leika trúin — græddi sárið að svo
miklu leyti sem það varð grætt.
Synir hinnar látnu eru: Jón
kvæntur Sigríði ættaðri úr jjþi.ng-
eyjarsýslu, Páll kvæntur Hall-
dóru ættaðri af Suðurlandi, Con-
ráð, kvæntur Valgerði ættaðri úr
Reykjavík og Valdimar ókvæntur,
allir vel gefnir ménn og mætir.
Carólína naut lítillar mentunar
í æsku; fékk að eins tilsögn í
dönsku og reikningi um hálfsmán-
aðar tíma hjá Jakobi Hálfdánar-
syni, og þótti það gott í þá daga:
“Eg var hálfan mánuð við námið
hjá Jakobi”, segir hún sjálf: “og
meðtöldum lækni og öðru starfs- Ja> ^lsku móðir, svo oss fanst þá
Sérfræðingar hafa varið til þess
Hún er, sem endur söm við sig; I miklum tíma og fé, að reyna að
það er ei hending sem hana rekur, finna upp meðal sem ólbirigðult
hún er sú kend er lífið vekur j væri, og loks tókst þeim að finna
og huganum bendir á hærra stig.1 það í forðabúri jurtaríkisins.
j Aldrei áður í sögu heimsins
I hefir nokkurt þvílíkt meðal verið
; fundið upp, sem Zam-Buk.
i Meðal annara eiginleika, ræður
J það yfir þeim, að láta náttúruna
| rækta nýtt skinn á hinn eina
Móður sinnar við banabeð,
sérhver finnur í brjósti bresta
bjarghald innri lífsins festa,
sálir er tvinnast isaman með.
fólki sjúkrahúsisins, og auk þeirra
um 450 Eskimóar.
Heilt ár þurfti til að smíða
stofnun þessa og kostar hún um
35,000 dali, en fimtán þúsund dali
er áætlað að starfrækslu hennar
muni kosta um árið. — Miklum
erfiðleikum var það bundið, að
koma upp slíku húsi þarna norð-
ur á heimsenda, því alt þurfti að
flytjast að sunnan úr bygðum
siðaðra manna. Efnið var sent
með gufuskipi frá Bandaríkjun-
um til Nome í Alaska, og þaðan
með litlum seglskipum norður á
Barrow-tanga. petta varð að
gerast á hinna afar stuttu sumar-
—titrandi er stóðum trega lostin, eðlilega hátt.
þín tungan var hljöð og augun
brostin,
og hjartað góða hætt að slá.
Lítið á náttúru-undrin.
j Lækning hinna ýmsu sára, er
: nokkurskonar kraftaveirk, sem þú
getur nú horft á daglega. Börn
■ mjuna bezt eftir Zam-Buk fyiir
i það, hve fljótt dró úr sviðanum.
Á fullann hátt við fundum þá,
hvað höfðum átt, hve mistum
mikið, , , . ,
, . . , .j. __i annars eiru smyrsl þessi kunnug-
hve myrkvast þratt vill solar- ... . ,
r n qt af mri hva Alliirn TnASnmrvi
blikið,
hve til er fátt, sem treyista má.
ust af því, hve öllum meðulum
betur þau hafa reynst við kláða,
hringormum, hrufum og hvers-
Við sannlega mistum mikið, — því' komar sárum.
að hjá þér fyrst við iljósið litum, Algerlega ólíkt því, sem við-
í lífsins vist svo næring hlytum, gengst um önnur smyrsl, hefir
þú bauðst oss fyrstum brjóst þín. Zam-Buk ekkert inni að halda af
hlý. I dýrafitu eða málmefnuin. Smýrsl
átti það við mig, en námið varð | tíð, meðan geiðfærast var um
auðvitað ekki mikið á svo stuttum
tíma.”
En það tel eg óhikað til mentun-
ar að hún var um tíma hjá Birni
Jónssyni ritstjóra Norðanfara.
norðurhafið vegna ísa, en jafnvel
þá er allra veðra von. Smáskip-
in með efniviðinn lentu í ofsa-
stormi og hröktust hvert frá
öðru, sum jaflnvel vestur til Sí-
T , . _ , ,þessi hafa engm onnur efni með-
I>u varst oss stoð og vernd og hlíf, ’ , , 6
,,. . _ _ . ferðis en þau er fljótt leysast upp
kendir oss boðorð siða sanna,* _ . _ r ’ . ._
, ,. _ eftir að þau eru borm a aarið og
syndir oss voða gmninganna, ... . ,. ..
, jj. * ... mykia samstundis. Fimtíu
glæddir þa skoðun, sem gofgar líf. / , . . „ ,, ,
6 } centa askja af Zami-Buk getur
Zam-Ruk
En hvað að vera’ um fleira að fást, j sparað mikið að því er viðkemur
alt eigum þér að þakka að mestu' læknis reikningi. Meðal þetta á
Um það farast 'henni orð á þessa beríu-stranda, en komust þó að það, sem við erum, — lífs vors engan sinn líka.