Lögberg - 20.04.1922, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getuB. R E Y N1Ð Þ AÐ!
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
idbetð.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staöinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eatoa*
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. APRÍL 1922
NUMER 16
IIIIHIHIllll
iii;ibiiiiH!ih":ii
IIIIMIIIII
Vorið.
1 sólgeiölum baðar sig duftið í dag
IIH"':
við dýrðlega kliðinn, ■
því vorið er kómið með vonanna brag ■
‘ 0g veturinn liðinn. 1
—== ■
Já vorið er komið að lýsa á leið ■
það lága og háa, 1
sjá almættisiletur til lífsins frá deyð i
— á laufinn. smáa. |
Við titrandi liörpunnar indæla óm ■ ■
njn • um alveldis hafið, ■
nú er sem að sikíni hvert ástfólgið blóm ■
sem áður var grafið. |
IH Hver glitrandi lilja við gróandans barm 1
or geislandi hylling, 1
m Þar sjáum vér kærleikans alvaldia arm I
1 í eilífri fylliug. — W ■
Ó blessaða vor, 'þú ert sól vorri sál ■ ■
og sannleikans óður, ■
hvert blóm isem þú elur er ódáins má.l ■
um eilífan gróðnr. 1
M. Marliússon. ■ |
R. Y. Eaton, fyrrum varafor-
seti T. Eaton verzlunarfélagsins
og frændi Sir Joihn heitins Eat-
on’s, hefir verilð kjörinn forlseti
þessarar miklu verzlunar. Mr.
Við mo rg u ng;uð sþj ó n ulstu á
páskadaginn í St. Joihns kirkj-
unni í Calgary, gerðist þau tíðindi
að piitungi einn læddist inn í for-
dyri kirkjunnar og þaðan inn í
R. Y. Eaton, er fæddur í Bally- klefa þann, er kirkjugestir
mena á írlandi, en fluttist á geymdu í yfirhafnir sínar, og stal
ainga aldri til Canada og nautl úr vösum fólks um 40 dölum í
imientunar 4 Toronto. Hann hef-i peninguim. Lögreglan hafði hend-
iir starfað fyrir verzlun þessa íj ur í ;hári snáðans og játaði hann
fjölda mörg ár og stöðugt verið á sig glæpinn. Hafði þjófurinn
að hækka í tigninni, þar til að eitt sinn sungið f‘ söngflokki
forseta-heiðurinn ihefir nú fallið kirkjunnar.
honum í skaut. T . Tr ...
Latinn er 1 Vancouver, Arehi-
bald M. Little, fyrrum þingmaður
inmmHiin
imiiimiiiimiiii
iinmiimiim
ÞRjO KVÆÐI
Eftir ólaf Tryggvason.
HRINGHENDUR.
| Hiróður dátt nú hossar mér,
Íhringhend Máttar saga!
pessi “háttur” öllum er
æðasláttur Braga.
Api rímið erlent snið,
á oss límist sökin!
Eldri á tímum áttum við
önnur glímutökin.
Breiðfjörð gladdi rímna rann,
ríminu saddi hungur. *
Ótilkvaddur orti hann
aldrei raddarþungur.
Hvernig segir sögu þér
sízt frá þegið öðrum;
lofts um vegi lyfti sér
lengst á eigin fjöðrum.
Okkar vaxi vegsemd—nei!
viður hagsvon iðna.
Gætum lags að gleyma ei
gulli dagsins liðna.
Allvel gagnar enn sem fyr
arfur sagna og ljóða,
er við þagnar illan byr
engum fagnar gróða.
!
Stærri þjóða hámark hér
háð er ljóða vonum;
rækt til móðurmálsins er
meðfædd góðum sonum.
RÍM.
Sem ungbam í reifum er Rímið mér kært,
og reifið er klæði, sem sjálfur hef’ ofið!
pað glæstan í búning eg fekk ekki fært—
því forsjá var lítil og viljaafl dofið;
úr sköpunarsögu þess skýrt líka les:
Að skáldanda aldrei í nasir þess blés.
En ræktarband tengdum við, Rímið og eg,
sem rofið ei verður daganna enda.
Sé samtíðin fálát, við förum þann veg,
þar fortíðin rímelska hærra vill benda. —
Hjá rímunum gömlu eg Rímið mitt fann,
og reikna mig stærri við skyldleika þann!
SKERFUR ÍSLANDS.
Hvar er Canada íslenzkt?
Einn þáttur í þjóðsögu vorri
ef þroskast af íslenzkum rótum;
og rætur þær þekkjast af öllum!
Ef óskiftir — Egill og Snorri —
hér andríkum starfa að bótum.
Með stórsléttum, fossum og fjöllum,
þar er Canada íslenzkt!
Vinna hefir stöðvast í Oolbalt
námunum í Ontario, sökum fá-j
dæma rigninga. Svo mikið flóð
safnast saman á ýmsum stöðum í
námunum, að ókleyft reyndist að
haida áfram vinnu.
íhaldsflokkurinn í Quebec fylki,
hefir ákveðiðð að kveðja tiil
flokkisþings, er haldast skal iþar
í borginni dagna 15. og 16. maí
næstkoímandi.
A. Y. Jackson í Montreal, hefir
fengið Jessie Dow verðlaunin,
fyrir fegursta oliíumálveTkið, er
birtist á listasýningu þeirri, sem
haldin var
sem leið.
“Moming after Sleet.
| fyrir Norflok kjördæmið í Ontar-
io. Hann var 86 ára að aldri.
Saimbandsstjórnin hefir ákveðið
að bjóða til isölu tvö af þjóðeigna-
iskipunum, þau Armentieries og
Stadacona, sem legið hafa mán-
uðum saman að Esquimalt og
ekkert haft að gera. Hið fyrnefnda
skipið er 357 smálestir að stærð,
én það síðarnefnda 780 smálestir.
Bandaríkin.
Sáttmálinn frá afvopnunar-
stefnunni í Washington, um tak-
þar í vikunni hervarna á sjó, ásamt á-
Málverkið nefnist ^ ,um takmarkir á notkun
kafbáta og eitruðu gasi, hefir
ihlotið samþykki senatsins.
ana í Senatinu, hefir ákveðið að
framvegis skuli haldnir kveld-
fundiir í þeirri imálstofu, til þess
að flýta fyrir framgangi verndar-
tollafrutmvarpsins. Telur senator-
inn með því móti einu iíklegt, að
frumvarpið nái fram að ganga
fyriir lok næstkomandi júní mán-
aðar.
Bretland
Blaðið “Vancouver Sun” flutti
nýlega alHanga og ýtarlega grein
um pólitisku horfurnar í Vestur-
fylkjunum, og þá einkum um
bændasamtökin nýju. Meðal ann-
ars komst Iblaðið isvo að orði:
“Bændasamtökin eru í eðli sínu
á engan ihátt sprottin af hvöt til
þess að ná undir sig völdum, sem
flokkuir, heldur eru þau miklu
fremur komin fram af þná til þess
að uppræta úr löggjöfinni ýms
þau einkenni, sem bent hafa til,
að hagur fólksins alls, hafi ekki
óvalt verið iborinn fyrir brjósti
sem iskyldi.
Neðri málstofan hefir veitt
$280,000,000 til henmáladeildar-
innar á yfirstandandi ári.
Senatið hefir afgreitt samning-
inn við Kína, ásamt tollmálaá-
kvæðum þeim, er Washington
stefnan mælti fyrir um. Hafa þá
allar uppástungur þær, er nefnd
stefna afgreiddi, hlotið sámþykki
af þingi og stjórnarvöldum Banda
ríkjanna.
• Yfir sex hundruð þúsundir
manna taka þátt í kolaverkfalli
því hinu mikla, sem yfir stendur
í Bandaríkjunum um þessar mund-
Hinn nýji yfirráðgjafi 4 Sask- j ir-
atchewan, Hon. Charles Dunn-
ing, telur tilboð samlbandsstjórn-
arinnar um afhendingu nátturu-
auðæfa Vesturfylkjanna, óað-
gengilegt með öllu fyriir fylki sitt,
og hefir tilkynt Hon W. L. Mac-
Kenzie King bréflega, skoðun
sína þar að lútandi.
Fjárhagur Swift Current bæj-
James L. Wilmeth forstjóri
, istjórnarprentsmiðjunnar og let-
urgraftardeildarinnar, ihefir ver-
j verið irekinn frá þeim Istarfa, á-
samt þrjátíu og
i mönn tm.
Ástandið á Irlandi batnar lítið
og er 4 fylsta máta ískyggilegt.
Báðar hliðar halda fram málstað
sínum af kappi, og daglega er fólk
isært og drepið. Núna rétt fyrir
helgina réðust hermenn lýðveldis-
sinna á dómshúsið í Dýblin og
tóku á sitt vald ásamt gestgjafa
húsi miklu, sem hjá því stendur.
Dómarana ráku þeir út og gest-
ina úr gestgjafa-húsinu, kváðust
þurfa báðar byggingamar fyrir
aðal aðseturstað hersins, og veitti
þeim létt að taka byggingarnar,
því engin mótspyrna var veitt,
þótt lögreglan vissi alt um fyrir-
ætlanir þeirra, en hún hafði ekki
bolmagn til að standa á móti her-
mönnunum, sem voru all fjöl-
mennir, hafa þeir því fengið tíma
til þesis að víggfrða þessa aðset-
Urstaði sína í næði og engin til-
raun enn gerð til þess að reka
þá í burtu.
Útaf þessu og öðrum slíkum til-
tækjum Sinn Feinnmanna, sem
menn óttast að ef 'til vill geti
vadið borgarastríði, hefir erki-
biskup Hays í New York sent
erkibiskupi Byrne í Dýblin sím-
skeyti þar sem hann isegist von-
ast eftir að nefndir þær, sem sett-
ar hafa verið til þess að koma á
sættum á milli Sinn Fein manna,
eða fylgiámanna De Valera, og
fylgismanna Collinsstjórnarinnar,
sem byrjaði starf sitt á fimtldag-
inn var, því friður í landinu segir
hann að sé í veði ef samkomulag
komist ekki á. En von isú hefir
reynst tál, iþví nefnd sú gat engu
komið til leiðar. Einnig hefir
Senator Calder frá New York,
! ber fram þingsályktunartillögu
j þess efnis, að allsherjar viðskifta-
arins í Saskatchewen kvað veraj ráði Bandaríkjanna, sé falin á
í meira lagi bágborinní um þess-' hendur irannsókn 'í kolaverkfalis-
ar mundir. Fyrir skömmu fór þar! málinu.
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Rétt fyrir páskaleytið, lagði
Hon. W. C. Kennedy járnbrautar-
Tnála ráðgjafi, fram í sambands-
þinginu stefnu hinnar nýju stjórn-
ar að því er járnbrautarmálin á-
hrærir. Álit Mr. Kennedy’s
var hið ýtanlegasta í aila staði og
sætti hinurn beztu undirtektum í
þinginu, svo að segja frá öllum
flokkum jafnt. Merkustu ný-
mælin voru þau, að héðan í frá
skyldi vera að eins eitt kerfi þjóð
eignarbrauta —Canadian Nation-
al Railways, undir einni fram-
kvæmdarstjórn, skipaðri þeim
hæfustu mönnum sem kostur er á
innan vébanda hinnar canadisku
þjóðar. Gert er ráð fyrir, að
spara skuli hundrað miljónir
dala í isambandi við rekstur þjóð-
eigna brautanna á f járhagsári því,
sem nú er nýbyrjað, og er þar
sannarlega gengið röggsamlega
til verks. Meginþorri helztu
blaðanna víðsvegar um land,
virðist þeirrar skoðunar, að stjórn-
in hafi styrkt til muna aðstöðu
sína í þinginu með ræðu járn-
brautarráðgjafans og tillögum
þeim, sem þar voru dregnar fram.
Af iræðum þeirra Rt. Hon. Arthur
Meighens og Hon. J. A. Stewarts
fyrrum járnbrautarmálaráðgjafa
Meighen stórnarinnar, má það
Ijóst rnárka að iþeir telja hairla
lítið aðfinsluvert, ef nokkuð, í
isambandi við stefnu Mr. Kenne-
dys tí járnbrautarmálinu, og meira
að segja iluku lofsorði á fralmkomu
hins nýja járnbrautarráðgjafa á
fleiri en einn veg. Bænda-
flokkurinn klappaði iofi í lófa, eft-
ir að Mr. Kennedy hafði lokið
framsöguræðu sinni, og má stjórn-
in því óhikað vænta sér þaðan
alls þess styhks, er hún kann að
þarfnast á yfirstandandi þingi.
Samkvæmt uppástungu frá Mr.
Kennedy, verður flutningsgjalda
málið sett í sénstaka þingnefnd,
ískipaða fulltrúum allra flokkanna,
er á þingi sitja, og skal sú nefnd
hafa ótakmarkað leyfi til þess að
stefna fyrir sig vitnum úr hvaða
stétt sem er, málinu til frekari
iskýringar. Er búist við að
ýmsir úr járnbrautarráðinu verði
þeir fyrstu til að mæta fyirir
þingnefnd þessari.
'i svo hart út úr fjármálunum &
bæjarstjórnarfundi, að tveir bæj-
arfulltrúarnir sögðu af sér í foiræði
Rannsókn stendur yfir um þess-
ar mundir út úr kolaverkfallinu
4 Alberta og óvíst enn með 'öliu
hver niðurstaðan kann að verða.
Eigendur námanna fara fram á
50 af hundraði kauplækkun, en
námamenn telja, sem eðlilegt er,
slíkt hið mesta gerræði og virðast
ihafa sýnt fram á það með gildum :
rökum, að með Islílkri lækkun á j
kaupi, verði þeim gert ókleift að
framfleyta fjölskyldum sínum.
Kennaraþing stendur yfir í
Calgary um þessar mundir, er til
meðferðar hefir nú tekið
mentamálaástand Albertafylkis
í heild sinni, svo og launakjör
þau, er kennarar eiga við að búa.
Alls sóttu þingið um 1500 kenn-
ar, víðsvegar að úr fylkinu.
Nýlátinn er að Hilsboro, N.
B., Hon. Charles Joseman fyrr-
um forseti fylkisþingsins i New
Birunswick, rúmlega sjötugur að
aldri.
Neðri málstofan hefir afgreitt
$17,000,000 fjárveitingu til frek-
ari sjúkrahúss aðbúnðar fyrir
fatlaða hermenn.
Utanríkisráðaneytið hefir isent
opinbera tilkynningu til stjórna
allra þeirra þjóða, er ;í Washing-
ton stefnunni tóku þátt, um að
allir samningar hennar og sátt-
málar, hafi hlotið samþykki
Bandaríkjaþingsins og hlutaðeig-
andi stjórnarvalda.
Utanríkisráðuneytið hefir feng-
ið tilkynningu frá stjórn Frakka
þess efnis, að stjómin fallist á
kröf-u Bandaríkjanna til $241,
OOO'.OOO, af skaðabótafé því, sem
þjóðverjum var dæmt að greiða.
Er upphæð þessi fyrir kostnað við
dvöl Bandaríkjaihersins á þýzka-
landi, eftir að ófriðnum lauk.
Tveir menn voru skotnir til
bana í Duquoin, Illinois, í upp-
þoti milli kolaverkfallsmanna og
annara borgara.
Fimm af þeim níu mönnum, sem
lögreglan tók fasta í sambandi
við Knickerbocker slysið, hafa
verið kærðir um glæpsamlegt
hirðuleysi, er orsakað hafi dauða
tveimur undir- j0hn D. Ryan í New Yoirik sent
svo hljóðandi símskeyti til borg-
arstjóra O. Neil í Dýblin:
“Hver sá sem grunaður er um
að vera valdur að hreyfingum í ó-
friðar áttina á ínlandi, brýtur af-
sér alla tiltrú og hylli Bandaríkja-
manna”.
Svo er ástandið orðið alvarlegt,
að Arthur Griffith , forseti Dail
Éariann hafl ákveðið að halda op-
inberan málfund í bæ einum, sem
Seligo heitir. Allar helstu bygg-
ingar bæjarins eru á valdi her-
manna lýðveldissinna og óttuð-
ust menn að í hart mundi lenda
ef Griffith kæmi þangað til þetss
að flytja þar mál sitt opinberlega.
Samþykti bæjarstjóri því að banna
fundinn og lét birta það ákvæði
sitt. En slíkt hafði engin áhrif á
Griffith, sem sagðist halda fund-
inn hvað sem ihver segði og það
gerði hann á sunnudaginn var.
Með flokk ábyggilegra hermanna
og vígbúnar bifreiðar og “Tanks”,
kom hann á fundarstaðin, hélt
sína ræðu einis' og ekkert hefði í-
skorist, enda var engin tilraun
gerð til þess að aftra honum frá
því.
pann sama dag, páskadaginn,
héldu þeir Collins og De Valera
líka ræður á öðrum stöðum. Páska-
boðskapur De Valera til fylgis-
manna sinna, þeirra yngri var:
þeir Hon. W. L. Mackenzie j margra manna.
King yfirráðgjafi Canada og Hon. j , ., ,
Dury, stjórnarfoíhnaður í Ont-L Morðmah Arbiuckle, kvikmynda-
ario, hafa ákveðið að flytja ræð-; lejkfra’ auk >anUlg Vlð >ri?U
ur á fvlkismóti hemannaféla^ yJrheyrsluna’ að hann var sykn'
íns 1 Ontario, sem hefst hinn 20. t
þ. m. Fregnir frá Washington geta
. ,, , , þess, að hagur bænda víðsvegar
Fjorir menn voru nylega tekn- ;r ’ , ,, . , j5
- * ,. , .r um Bandarikin, ise alllmikið far
ír fastir að 527 Young Street ihérj , ,________
í borgin-ni, fyrir að bafa lagt
þar stund á ólöglegan til'búning
áfengra drykkja. Fundust þar á-
höld til áfengis'bruggunar víðs-
vegar um húsið, jafnvel í svefn-
herbergjunum.
Mr. Matthew Snow í Winnipeg,
hefir verið skipaður af sambands-
stjórninni í kornsöluráðið í stað!
Mr. William D. Staples. Mr. Snow
er skozkur að uppruna, en hefiir
dvalið 42 ár í Canada. í Winnipeg
hefir hann átt heima síðan árið
1905.
inn að breytast tii batnaðar. Eink-
uim hafi -ástandið 'í Austurríkjun
um tagast til muna.
“írlapds ungu menn og konur,
takmarkið er í augsýn. Standið
þétt 'í fylkingu og haldið beint á-
fram, írland er yðar ef þér réttið
hendina út eftir iþví”.
Félag eitt í New York borg, er
Lords Day Alliance nefnist, hef-
ir skoirað á Will H. Hays, fyrrum
póstmálaráðgjafa, en núverandi
framkvæmdarstjóra ein-s stærsta
kvikmyndafélags 4 Bandaríkjun-
um, að hlutast til um, að bannað-
ar verði sýningar þeirra kvik-
Hvaðanœfa.
Alþjóðaskrifstofa Rauðakross
félaganna, hefir verið flutt frá
Geneva til París.
Ríkisþing þjóðverja hefir sam-
þykt þingsályktunartillögu, er
telur skaðabótakröfur isamherja
ranglátar og með öllu ófram-
kvæmanlegar.
Stjóm Tyrkja í Constantinople,
hefir með vissu-m skilyrðum fall-
ist á kröfur bandaþjóðanna um
vopnahlé milli Grikkja og Nation-
alistanna tyrknesku í Litlu Asíu.
mynda allra, sem Arbuckle hef- . Neðri málstofa Franiska þings-
ins, hefir samþykt traustsyfir-
lýsingu til Poincaré stjórnarinn-
ar með 484 atkvæðum gegn 78.
VOR-KÆTI.
I.
Bráðum kemur vorið svo viðkvæmt og milt,
og vermir alt og gleður—það er kærleikanum skylt.
Steinamir þá tala og stráið fær sitt mál;
þá stillir gleðihörpu öll alheimsins sál.
Hún stillir gleðihörpu og strengina knýr,
státnir boða hljómarnir það, sem í þeim býr;
svo hugur vor lyftist í heiðtær loftin blá,
því hingað til vor koma þeir allir, guði frá.
Og hingað til vor flytja 'þeir sitt himneskt furðumál,
sem hvergi er skráð 4 bókum, en greypt í hvers þess sál,
er ljós sitt hefir fengið við lífsins hörpuslátt
og lært að meta undrin, sem tala’ úr hverri átt.
Og lært að skilja undrin, sem ljóða’ úr hverjum runn,
frá liljum skrýddri grundu, af fuglsins litla munn.
það eru ei borgir stórar, með bumbuþyt og söng,
sem birta lífsins undur um sumarkvöldin löng.
Ef leggur þú við eyra og lundin þín er hrein
af lífsins hyggjuviti. og sálin þín er ein,
þú finnur sönginn sanna í sál þér streyma inn
og sælan ber í munn þér: En hver er meistarinn ?
Er lítur sjón þín lauka, með litaskrúðsins dýrð,
er lítill vandi, kæri, að fá þau undur skýrð,
því ei þú merktir undrin, sem í þeim bikar skín,
ef ekki vekti guð þinn í huga’ og sálu þín.
pótt hristi eldfjöll hauður og hrannir svelgi lönd,
og hergnýr loftin rjúfi og hræðslusjúk þín önd.
f gegnum öll þau ókjör með auðmýkt þrýstir sér
ein rödd, með von og vissu—þú veizt hvers rödd það er.
II.
Leik nú og syng, minn ljúfi arfinn mæti,
því lífið ber
vitni um náð og gæði’ og göfga kæti,
og góðviðri er.
Höfði þú drep, er hýrgast röðull fagur
og húmið flýr;
og ljúfi vorsins langi sumardagur
á loftið snýr.
Breið út þinn faðm, ber eigi kala í hjarta,
sem barn þú vert,
klökkur og Ijúfur og klæðum beztu skarta,
hvar sem þú ert.
Vekur eigi’ blíða vorsins strengi hlýja,
vinur minn kær,
er brumið smáa byrjar vortíð nýja
og bláklukkan grær?
Langa’ ekki fingur litla blítt að strjúka
litblómin smá?
Heyrist þér ekki’, þá hreyfir kollinn mjúka,
hjarta Guðs slá?
pú hlauzt eigi líf og hagsæl kjör
og hreysti og fjör
að gengir þína grafarleið
með grát á vör.
Svo ef þér skola heims um höf
þín hörðu kjör
þá berðu þína byrði’ að gröf
með bros á vör.
pað hæfir hverjum hraustum svein,
þá húmar að,
að knýja leið, sem liggur bein
að ljóssins stað.
Lyftir ei fuglinn litli væng
með ljóði’ og söng,
þót byggi’ann ei hús né hlýja sæng
um hretin ströng?
Leik því og syng, minn Ijúfi arfinn mæti,
þótt líf sé kalt.
Ber hverja þraut með blíðri vorsins kæti,
þá batnar alt.
III.
Hó! Hó!
Hleypur Táta út um mó.
Tínu bláa iber hún fríð,
Blessuð veri’ hún alla tíð,
alla tíð.
Hún fer
H.iarta-glöð að tína ber;
ó, eg vildi’ eg ætti mér
Yndisþokkann, sem hún ber,
sem hún ber.
Hó! Hæ!
Heyrist bergmál út við sæ,
pá hún hoppar þúfum á
Hó! Hæ!
Heyrist duna’ í álfabæ;
Rauðan koll þeir reka í gætt
Og rýna hver svo hói sætt,
hói sætt.
peir þá
peytast út í loftin iblá;
Tátu litlu langa’ að ná,
Með ljósan koll og heiða brá,
heiða brá.
Gæt þín,
Góða, litla elskari mín!
Lát eigi’ álfa lokka þig;
Og þeytist gegnum loftin blá, peir leiða þig á villustig,
loftin blá. villustig.
Hó! ó!
Hafmey vakir út við sjó.
Tátu væna vill hún fá
Að vaða út í djúpin blá,
djúpin blá.
Ef þú
Ætíð geymir helga trú,
Álfar ljótir eignast þá
Aldrei þína minstu tá,
minstu tá.
Ó! ó!
Aldrei nyti’ eg gleði og ró.
Misti’ eg væna vininn minn,
Vætti tárið ætíð kinn,
ætíð kinn.
ir leikið í.
Henry Lodge, leiðtogi republic-
Alb. C. Johnson.