Lögberg - 20.04.1922, Síða 3
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN
20. APRIL 1922.
1
IMUIIHSBIIIMIIIiniimilUiffiil
■uuaiiiiBinmi
•«iiuiimniiiiiiiiminiinniiiiiHiiiHinHiiHimumiimi)niiHiiinmnnnn
Sérstök deild í blaðinu
SOLSKIN
I ^tlfll
11
im» ■ ■
; = t=s
l"«IIIH!l»:ll
miKiaiiiuHiiimiinmiifMiiiii
VORIÐ.
Bjargar vonin blíða,
blessu'ð vorsins tíð!
Kom þú sæl! Þig sendi Gnð af ihæðum.
Vík 'þú vetri brant.
Verm þú foldarskaut.
Krýn þú lífið sönnum sumargæðum.
Br. J. — “Ú. V\
AMMA SEGIR SÖGUR.
1 fyrsta árg. Unga íslands er mynd af gam-
alli konu, sem situr á bekk sínum í rökkrinu, og
segir dóttur börnum sínum fallega sögu. Lítill
drengur situr á stóli fyrir framan ömmu sína og
flettar höndum yfir annað kné sér, en systir hans
ögn eldri stendur við stólbríikina hj£ bróður sín-
um og heldur annari hendi á stólbakið . Þau
hlýdu með dreymandi ánægju á ömmu sína og
litla stúlkan hefi jafnvel gleymt að fá sér sæti,
svo gaman hefir hún af sögunni. Á bak við litlu
börnin sezt móðirin við verk sitt, og skín ánægj-
an úr andliti hennar út af því hvað börnin eru
kyrr og eftirtektarsöm. 'Gamía íkonan heldur
hægri hendi um staf sinn, en hinni vinstri ögn á
lofti eins og til að gera frásögnina áhrifameiri:
En sagan hennar heitir: ‘Góð systkin”, og
hljóðar svoha:
“Einu sinni voru fátæk bóndahjón á sveita-
bæ. Þau áttu tvö börn, sem hétu Vilhjálmur og
María. María var átta ára en Vilhjálmur sex,
þegar þessi saga gerðist.
Foreldrarnir voru bæði ung og hraust og
kviðu eigi lífinu né fátæktinni. Þó mátti heita
að börnin væru aleiga þeirra. En þau voru
undur góð og mannvænleg börn og foreldrar
þeirra gerðu sér miklar vonir um þau og reyndu
að innrœta þeim trú á sjálf sig og ættjörðina og
kenna þeim dygðir og fagra siðu.
Þessum fátæku hjónum hafði alt til þessa
farnast vel, og ánægja og friður og blessun ríkti
á 'heimili þeirra. Þau voru því sæl, og undu vel
hag sínum.
En hér þar sem oftar, að hamingju-himininn
var eigi til lengdar hreinn og beiður. Dauðinn
drap á dvr hjá þeim, og sorgin og mótlætið settist
-að á heimili þeirra.
María litla veiktist snögglega og Wgðist í
rúmið. Ókleift var að ná til læknis, bæði saikir
vegalengdar og fjárskorts. Þau urðu því að láta
guð og lukkuna ráða. Mamma hennar reyndi að
hjúkra henni nótt og dag kvíðafull og angurvær.
Vilhjálmi litla leiddist mjög þegar María
var lögst í rúmið og hann hafði engan til þess að
leika sér við, en hann huggaði sig alt af við það,
að henni mundi brátt batna og leitaðist við —
eins og góðum bróður sæmir ag gjöra henni alt
til gleði og ánægju í veikindunum.
Svo leið og beið. María vernsaði og smá
saman dró af henni. Vilhjálmur sat við rúmið
hennar öllum stundum, lék við hana og talaði um
ýmislegt, er hann vissi, að hún hafði gaman af
og þætti vænt um. Hann vissi, að hún hafði mikl-
ar mætur á blómum og jurtum. Þess vegna fór
hann út í skóg á 'hverjum degi til þess að tína
blóm handa henni.
Einn dag, þegar hann var úti að safna blóm-
um handa henni, reis hún upp alt í einu. Hún
hafði þá lengi legið í nokkurskonar móki. Hún
sagði við mömmu sína, sem sat við höfðalagið
hennar, döpur og þreytuleg:
“Mig dreymdi ósköp fallegan draum”, sagði
hún. “Mér þótti eg vera komin til guðs, og
hann var svo undur góður við mig, alveg eins,
og hann pabbi. Eg var orðin albata, og eg þótt-
iist vera að leika mér við englana innan um
angandi blóm og rósir. SóUn skein svo skært og
hlýtt og fuglamir sungu undur sætt og blítt um-
hverfis okkur. Mér hefir aldrei liðið jafn vel á
æfi minni. Eg get ekki lýst allri þeirri sælu
og dýrð, sem þar var. En svo vaknaði eg, og nu
veit eg, að þetta var að eins draumur, og eg er
enn þá eins veik og áður. — Heldurðu mamma,
að eg fái ekki bráðum að deyja og komast til
guðs, svo að mér batni? Mér er svo ósköp ilt
núna”. i
“Eg veit það ekki bamið mitt”, svaraði
móðir hennar og tárin hrandu niður á saumana
hennar.
Svo lagðist María litla út af, lokaði augun-
um og sofnaði: — Eftir litla stund kom Vil-
hjálmur heim með stóran angandi blómvönd.
Hann gebk að rúminu hennar, lagði blómvönd-
inn á brjóstið á henni og sagði glaður í bragði:
“Sjáðu, elsku María mín! findu ilminn af
blómunum mínum, þér hefir al.t af þótt svo ósköp
vænt um blessuð blómin og s'agt, að þú vildir
deyja með þau á brjóstinu. Nú er eg kominn með
þau, sem þér þykir lang vænst um”. — En Mar-
ía svaraði engu. Hún svaf vært og rólega, hvít
eins og hvítasta liljan í skóginum, köld eins og
vetrarmjöllin á ísnum og þögul og hljóð eins og
haustnæturþögnin uppi á öræfunum.
Vilhjálmur vissi eigi hvað 'hann átti af sér
að gjöra. 1 þessum vandræðum sínum leit hann
til mömmu sinnar. Hún var vön að ráða fram úr
öllum vandræðum hans. Þá sá hann, að hún var
að gráta og flaug strax upp um bálsinn á henni
og spurði hvað gengi að henni og hvers vegna
María svaraði sér ekki eins og hún væri vön.
“Systir 'þCn er dáin”, svaraði mamma hans.
“Nú er henni batnað og líður betur 'en hjá
okkur”.
“Páum við þá aldeir að finna hana framar?”
spurði Vilhjálmur. — “Eg get ekki svarað því
með vissu. En við vonum það”, sagði mamma
hans og ikysti hann á vangann. —
Svo var María grafin. En Vilhjálmur harm-
aði systir sína lengi og þráði hana. Nú var hann
einn síns liðs, og hafði engan til þess að leika
sér við. En hann vonaði alt af og beið þess að
María kæmi, af því að honum þótti svo undur
vænt um hana. Á hverju vori skreytti hann leið-
ið hennar með fegurstu vorblómunum, blómun-
um, sem henni hafði þótt vænt um og fegurst í
lífinu.
Vilhjálmur var góður drengur og vandaður,
og alla æfi lánsmaður. Og Maríu systur sinni
gleymdi hann aldrei. — “U. ísl”.
DRAUMVISA.
Vorið góða gengur inn,
grækar óðum rindinn.
Fagri gróðrar fjörgjafinn
fer að rjóða tindinn.
— Ú. Isl.
HERTOGINN OG DRENGURINN.
(Úr “Únga ísland” I. ár.) .
Einu sinni var skozkur aðalsmaður. Hann
var búsýslumaður mikill og hafði miklar mætur
og áhuga á búskap. Einu sinni heimsótti hann ná-
granna sinn og sá fénað hans. Leizt honum þá
svo vel á eina kúna hans, að hann falaði hana af
búanda og keypti. Bóndi hét að senda honum
hana daginn eftir. Síðan kvaddi aðalsmaður-
inn með virtum og hélt heim til sín.
Morguninn eftir vaknaði hann snemma að
vanda, klæddist og gekk heiman sér til skemtun-
ar og hressingar. Þegar hann hafði skamt far-
ið kom hann auga á dreng á veginum, sem var að
berjast við að reka kú heim til hans. Kýrin var
mjög þrjózk og streittist við af afli svo að dreng-
urinn gat engan hemil haft á henni.
Þegar hann nú er í þessum nauðum stadd-
ur, sér hann hvar maður fer. En sökum þess
að hann þekti ekki hertogann þá kallar hann til
hans: “Ivomdu hingað kunningi, og hjálpaðu
mér að reka óhræsis beljuna, að öðrum kosti
missi eg hana út úr höndunm á mér”.
Hertoginn hélt áfram í hægðum sínum og
lét sem hann heyrði eigi né sæi drenginn, þótt
hann héti í sífellu á hann til hjálpar.
Þegar drengurinn sá, að hann fékk eigi ekið
kúnni úr sporanum, þá hrópaði hann lobs í vand-
ræðum sínum:
“Kondu hingað, maður minn, og dugðu mér,
þú skalt eignast helming rekstrakaupsins! ”
Þá lét hertoginn tilleiðast; kom og rak á eft-
ir beljunni. Þégar þeir voru komnir pokkum spöl
tók hertoginn til máls og mælti: “Hversu mikið
kaup hyggur þú að þú fáir fyrir þetta vik?”
“Ekki get eg svarað því”, sagði drengurinn.
“En eg er þess fullvís, að fólkið í stóra húsinu
þarna, lætur það eitthvað heita, því að það er
svo ósköp greiðvikið og gott öllum”.
Síðan héldu þeir áfram, unz þeir komu í
tröðina, tröðina, er lá beim að hertoga sitrinu;
þá læddist hertoginn frá drengnum og
komst heim á/óndan honum. Hann kallaði á einn
þjóna sinna, fékk honum át.ján króna gullpen-
ing og bauð honum að fá hann drengnum, sem
kæmi með kúna. Svo fór hann og beið drengsins
við traðarendann, þar sem hann hafði skilið við
hann skömmu áður.
Þegar drengurinn kom mælti hertoginn:
“Komdu sæll, félagi! Hvað er þá í fréttum?
Hversu vel launaði hertoginn kýrrebsturinn ? ”
Hann gaf mér eina krónu”, svaraði drengur-
inn, “og hérna er það sem eg hét þér!” — “ Jeg
er þess fuUvís”, mælti hertoginn, “að þú hefir
fengið meira en þetta”. — “Nei”, sagði drengur-
inn, “það var hvorki meira né minna, og mér
finst þetta meira en nóg“ — “Aldrei skal eg
trúa því, að ekki sé eitthvað bogið við þetta”
kvað hertoginn, “þá þekki eg hertógann illa og
örlæti hans. Nú skulum við hverfa aftur og finna
hann. Eg er vinur hans, og mun geta komið því
til leiðar, að þii fáir meira en þetta fyrir ómakið”
Þeir snera svo við og komu heim á hertoga-
setrið. Hertoginn hringdi þegar klukku og
stefndi saman öllum þjónum sínum.
“ Jæja. drengur minn, bentu mér nú á mann-
ínn, sem fébk þér krónuna”, mælti hertoginn.
“Hann er þetta”, sagði drengurinn og benti á
bryta hertogans. Hann féll þegar til fóta her-
toganum, játaði glæpinn og bað auðmjúklega fyr-
irgefningar og um uppgjöf sakar. En hertog-
inn bauð honnm að skila drengnum gullpeningn-
um, fara úr þjónustu sinni tafarlaust og koma
aldrei framar á sínar slóðir. “Þér hafið glatað”,
mælti hann enn fremur. “stöðu yðar og mannorði
með þessu atferli: Látið vður þetta að kenningu
verða og minnist þess jafnframt upp frá þes'su
á æfinni að eigi getur betri lífsreglu, en ráð-
vendnina!”
Nú þóttist dregurinn gerla skilja, hver sá
var, er veitt hafði honum lið og rekið með hon-
um kúna.
En hertoginn lét eigi þar við lenda. Honum gazt
svo vel að drengskap og ráðvendni drengs-
ins, að hann tók hann að sér. Seinna kom hann
lionum í skóla, og kostaði veru hans þar að öllu.
Drenqskavnr og ráðvendni eru dygðir
dýrari gidli.
Fyrir börn og unglicga 1
■<iniitflimHiinii!umiumiiimiuBUi«iaiinffiiiffiiiaasiiiBiBBiiiBumiiQiiujiiiiiuiuuuimKni> B
|
HllllHIIIIHIIIHliHllliHHIIIIBIIIIHIIIlRHIÍIHIIIHlllHIIIIKIinilHIIIH'l;
ÞRÆTUMÁL TVEGGJA KATTA.
Professional Cards
P^HUI
Tveir svartir kettir, Kolur og Mjaldur,
höfðu stolið osti og hlupu með hann ofan í kjall-
ara, því þeir ætluðu sér að éta hann þar í góðu
næði, en þrætugirni þeirra olli því að þeim not-
aðist ekki að honum. “Eg veit að þú ert miklu
fljótari að kyngja en eg”, sagði Kolur, eldri kött-
urinn, “og ebki treysi eg mér til að þreyta við
þig kappát, og er því bezt að við skiftum milli
okkar ostinum”. — “Sé eg hvað þú munt vilja”,
svaraði Mjaldur, “þú ætlar mér þann partinn
sem farin er að skemmast, eða er ekki svo? En
það þarftu ekki að hugsa þér, Kolur sæll! og
ekki skaltu narra mig, því eg er engu óséðari en
þú”.
Jókst nú orð af orði þangað til þeir fóru að
fljúast á klóra hvor annan, og gekk á því
stundarkorn þangað til Mjaldur segir: “Eg sé
það, að við erum jafnir að kröftum, og verður
svo enginn endir á þessari deilu okkar. Yið skul-
um heldur fara og finna apann, hann Móra, héma
í nábýli okkar, hann er ritstofu-api hjá afbrags
lögfræðingi og hlýtur að kunna eitthvað í lög-
um; látum hann skifta fyrir oklcur ostinum.”
Nú fara þeir til apans og skýra honum frá
málavöxtum. Móri setur á sig embættissvip og
segir: “Um það get eg fullvissað ykkur mínir
kæra nábúar! að hjá mér munuð þið finna fult
réttlæti. Nú skulum við fara inn í skrifstofu
húsbónda míns og nota metaskálar hans, sem
þar eru inni”. Tók nú apinn metarskálarnar,
skifti ostinum og lét sitt stykkið í hvora skálina.
“Þetta stykki héraa verður heldur mikið”, seg-
ir hann, “við verðum að taka dálítið af því”. Þar
með braut. hann af því allvænan mola, stakk upp
í sig og át. “Æ”, kallaði hann upp, “heldur
mikið tók eg, nú verður þetta of létt, og þessu
hélt ’hann áfram, að liann þóttist -alt af vera að
jafna í skálunum, braut af hvem-molann eftir ann
an og át þá í embættis nótum sem skiftaráðandi,
og var nú ekki eftir af ostinum meira en tæpur
helmingur. 4
“Nói, hættið þér nú, herra Móri!” kallaði
Mjaldur, “það er núna hér um bil jafnvægi og
þó það skakkaði ógn lítil ögn, þá gerir það ekkert
til, við skulum láta okkur það lynda”. “Þið lát
ið ykkur það lynda”, segir Móri, “já, gott er nú
það, en hver borgar mér mína fyrirhöfn? Bíðið
þið nú við; þessu héma held eg sjálfur fyrir mig
það er gjald mitt, sem mér ber að lögum; hitt
megið þið sjálfir éta eftir geðþekni.”
Fóru kettirnir sáróánægðir heim með smn
molann hvor af grjótharðri ostskorpu og hétu
þeir því, að þeir skyldu aldrei framar fai
þrætumál. — Dcemisögur.
NÆTURGALINN OG VEIÐIMAÐURINN.
urt; hann hét næturgali. Þegar maðurinn
hann í hönd sér og ætlaði að drepa hann, þá
hann þssiun orðum: Lofaðu mér að lifa;
ir eftir þeim”.
“Komdu þá með heilræðin”, mælti veiðimað-
urinn. Og litli fuglinn tók þannig til orða: “1
því, sem ekki er unt að öðlast”.
mælti: “Það var heimskulega gert af þér,
auðnumaður um alla hluti og ekki sakar hann
eitur. Gimsteinninn er stærri en strútsfuglsegg.
Það hefir þú mist af miklu dýrindi”.
Maðurinn gleymdi nú þegar í stað heili
ununi, sem fuglinn hafði kent honum; hann hrygð-
ómak fyrir að veiða fuglinn aftur.
“Æ, mikill bjáni ertu”, sagði
inn. “Hverhig á eg , svo lítill, at
mér svo stóran stein? Þú ert ar
um að sakast.
fyrir gýg. Nei, við slík;
engin mök hafa frarnar”.
næturgalinn burt.
— Dæmisögur.
UM REIÐHEST.
Afram þýtur litla Löpp,
sem leiftri tundur
jafnt hún brýtur kalda klöpp
og klakann sundur.
Hún er viss með hvergi að hnjóta,
hvað þá falla
Þótt hún missi þriggja fóta
og það 1’ alla.
Páll ólafsson.
DR.B J.BRANOSON y 701 Iilndsay BaUiling Phone A 7067 Office ttniar: 2—3 Hehnill: 776 Viotor St. whone: A 7122 Wlnnipeg, Man.
Dr. O. BJORNSON 701 IJndaay Bulldlng Offioe Phone: 7067 • I Offflce tlnmr: 2—3 Heimlll: 764 Vlotor St. 1 Telephone: A 7b86 Wlnnlpeg, Man. ■
p DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. - Viðtalatiíiini: 11—12 og 1.—6.80 10 Thelma Apts., (ionu Street. Plione: Slieb. 5816. WINNIPBG, MAN.
Dr. J. 0. F0SS, ~ íslenzkur læknir Cavalier, N.-Dak. }
•
Dr- J. Stefánsson 600 Sterling Bank ■ Stundar augna, eyrna, nef og kveríkasjúkdóma. Er að hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691
I
Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage Av«. og ifidmonton Stundar sérstaklega berklaafkl og aðra lungnaijúkdúma. Hr *8 se flnna 4 akrifetofunnl kl. 11— h 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- er stofu tals. A 3521. Heimlli 46 m Alloway Ave. Talaiml: Sh«r- Ve brook 3158 {n
N
DR. K. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smith. _ Phone A 2737 Viðt&lstími 4—6 og 7—9 e.h. Heimili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758
DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. ^ Talsími A 4927 Heimili Ste. 10' Vingolf Apts. Sími B. 7673 i
J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. eg Donald Street Talsími:. A 8889
DR. J. OLSON T Tannlæknir v< 602 Sterling Bank Bldg. f Talsími A 3521 [ Heimili: TaLs. Sh. 3217 f
I Verkstofu Tals.: Heim. Taia : a A »888 ( A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER AHakonar ralmagnaáhöld, avo aom atraujám víra, allar tegundir af glöaum og aflvaka ;batt«rla). VERKSTOFA: G7S HOME STREET
Giftinga 02 i | / Jarðarfara- 0*om með litlum fyrirvara Birch blómsali • 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RiNG 3
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
lalenxklr lögfrroffargar
Skrifstofa Room »11 MoArtkur
Bulldlng, Portage Av«.
P. O. Box 165«
Phones: A 6849 og 6(46
W. J. IiINDAB A OO.
W. J. Bindal. J. H. Undal
B. Stefánsson.
Ijögfræðíagar
207 Union Trust Pldg. Winni»e*
á er etnnig aC finna á eftlrfjrlgJ-
andi ttmum og stööum:
undai — & hverjum miOvikudegl.
Riverton—Fyrsta og þriBja
VrlBJudag hvers m&naBar
Gii tli—Pyrsta og þritjja m#-
vlkudag hvers mánaBar
Arni Anderson,
ísl. lögmaCur
í félagi við E. P. Garl&nd
krifatofa: 801 Electric Ra!
way Chamber*.
Telephone A 2197
Islenzkur lögfræðingur.
fir rétt til að flytja mál bæói
í Manitoba og Sac'katchewan.
Skrifstofa: Wynyaro, Saak.
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
Vér leggjum sérstaka áherzlu t sB
OOIXTIjBUGII & oo.
Dame Ave. og Sherbro<
Phones N 7659—7659
Glfting&lyfisbréf seld
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Selur likkistui og annast um útfarir.
AUur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur Kann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Skrifst. talsÍMÍ N éeOS
HeimiUs UUsími N 6667
Vér geymuir. reiðhjól yfir
rinn og gerum þau eins og njb
f þess er 6skað. Allar tegund-
■ af skautum búnar til sam-
iræmt pöntun. Áreiðanlegt
erk. Lipur afgreiðala.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ave.
JOSEPH TAVLOR
LÖGTAKBMAÐCh
HeUnlIls-'IYils.: St. John 164«
Skrtfstofn-Tals. • Main 797S
ikur lögtaki bteði aasalelgusauldbk
Bpkuldlr. vlzlaskuldlr. Afgreiðlr .tt
m að lögum lýtur.
lírtfst ofa. «55 M»«n
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A7990
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great Weet Permaneot Leeu
Bldg., S66 Main Bt.
I
J. J. Swanson & Co.
Verzla meö tastergnir. Sjá ur
leigu 6 húsum. Annast lán o„
eldsábyrgSir o. fl.
80« Parls B.Udliig
Æooes A 0»4«—A 631.
Sími: A4153 tsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsið
290 Portage At-e Wmnipeg