Lögberg - 20.04.1922, Side 6
B:s. o
L6GBERG, FTMTUDAGINN 20. APRIL 1922.
RT ✓ • ». 1 • Ap* timbur, fialvi&ur af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als-
kanar acírir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
IComið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðii
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY 4VE. EAST
WINNIPBG
Winnipeg Brick Company Limited
Verksmiðjueigendur og kaupmenn
— verzla með —
SKFAUT-GRJÓT ogALGENGT GRJÓT
Sandsteypulím, Möl, Lím, Cement og Liti
í steypulím o. s. frv.
Utanbæjar sem innan pantanir afgreiddar tafarlaust.
Phones F.R. 700—701
The Dowse Sash & Door Co. Ltd.
—Búa til og Verzla með —
Hurðir, Glugga, Geirettur og Strykaða Tigla.
Úrval af hörðu og mjúku timbri
— Hringið N 1156 —
Stolna leyndarmálið.
“Eg heyrði talað um það”, sagði gamla
konan brosandi.
“Þín tilvonandi tengdadóttir átti afar-
miklum sigri að hrósa”, sagði Ruth. “Við hin-
ar fölnuðum og urðum að skuggum í saman-
burði við hana. Þetta er satt, kæra Constance
Eg verð að óska yður til hamingju með þenn-
an sigur”.
“Jæja”, svaraði Constanoe, án þess að
Kta upp frá nokkrum blómum, sem hún var
að koma fyrir í blómakeri.
“Já, þetta var atburður, sem orðin: “Eg
kom, sá og sigraði ’ ’, eiga vel við. Eg hefi aldrei
séð no'kkurn mann jafn ástfanginn og hann.
Hann leit naumast af yður, meðan þér voruð
þar, og hann leit út fyrir að vera óhuggandi,
þegar þér voruð farnar”.
Constanoe brosti kuldalega.
“Má eg spyrja um nafnið á þessum ógæfu-
sama manni, Ruth?” spurði greifainnan róleg.
“Já, velkomið! það var hr. Rawson Fen-
ton, sem er boðinn hingað til dagverðar í dag”,
svaraði Ruth. “Það lítur raunar ekki út fyrir,
að fregnin nm sigur yðar hafi áhrif á yður,
Constance”, bætti hún við. “Eg held að þér
séuð lausari við allan hégóma, heldur en allar
aðrar ungar stúlkur, sem eg þekki”.
“ Já, Constance er ekki hið minsta hégóma-
gjöm”, sagði gamla konan blíð og róleg eins
og hún var vön.
“Og við megum vona, að Wolfe sé nú ekki
jafn afbrýðissamur og hann var, þegar hann
var ungur”, sagði hún hlæjandi. “Þú manst
eflaust hvemig hann var, frænka?”
“Wolfe hefir breyst mikið — til hins betra
— ”, sagði greifainnan og leit til Oonstance.
“Já, auðvitað. Ástin er ágætur kennari.
En eg held samt sem áður, að við ættum ekki
að segja honum frá hinni vonlausu ást hr.
Fentons, á hinni tilvonandi konu hans.
Constance leit eitt augnahlik á hana.
•Skyldi eitthvað meira liggja bak við orð
Ruths, heldur en séð verður, hugsaði hún.
Hún hrinti nú samt þessari 'hugsun frá
isér, sem órökstuddri ósennilegri.
Koma hertogainnunnar ásamt tveimur
mönnum, sem greifainnan hafði boðið að taka
þátt í samsætinu með hr. Fentou, gerði nú
enda á'þessum samræðum.
“Eru allir gestimir komnir nú, mamma?”
spurði Wolfe.
Hún 'leit í kring um sig og svaraði: “Nei,
kæri Wolfe, hr. Rawson Fenton er enn ókom-
inn”. f
“Miklir menn hafa ®ín einkaréttindi”,
sagði hertogafrúin með alúðlegu brosi.
“Eg hefi 'lifað svo lengi fyrir ntan sið-
mentaða heiminn”, sagði greifainnan með af-
sakandi hrosi, “að eg veit ekki hverjir eru
miklir menn nú á tímum”.
“Nú, jæja. Hr.Rawson Fenton er það í
öllu falli, kæra vina mín”, sagði henar göfgi.
Hann er einn a'f þeim mönnum, sem gerir
volduga fursta glaða með brosi ©ínu, og svift-
ir þá allri ánægjum með sínum dimma svip”.
“Hamingjan góða! En hvað þú talar líkt
og skáldin” sagði greifainnan. “Eg veit alls
ekki við hvað þú átt með þessu?”
“Annað hvort lánar hann þeim, eða neit-
ar að lána þeim peninga, vina mín”, sagði her-
togafrúin, “hann lánar peninga til útlanda og
skiftir við þau á margvíslegan hátt, sem eg
vona að þú skiljir”.
“Móðir mín skilur þetta alls ekki”, sagði
greifinn hlæjandi. “þú verður að láta þér nægja
með þá stað reynd, mamma, að hr. Rawson
Fenton er ósegjanlega ríkur, og að hann fær
þar afleiðandi yfirburða voldugur og áhrifa-
mikill, segir sig sjálft”.
“Já, Það er hann”, staðfesti hertogainn-
an. “Hann getur gert alt, sem hann vill, í þess-
nm heimi. Hann ráðgerir jafnvel að kaupa
hina ágætu landeign, Asyfell Court. Og mér
hefir verið sagt, að síðan hann kom hingaðí
hafi orðið að bæta einam símritara við á sím-
ritaskrifstofnnni. Að ímynda sér þetta!” sagði
hún hlæjandi.
“Yfirburða stórkostlegt!” sagði greifinn,
sem virtist hafa skemtnn af að hlnsta á hrósið
um þann mann, ®em hann hafði hoðið til dag-
verðar á heimili sínn þennan dag.
“Menn — að líkindum skrifstofuþjónar
— koma hópnm saman með hraðlestinni frá
London, stundnm tvisvar eða þrisvar á dag
til þess að tala við hann — alveg eins og hann
væri fursti eða sendiherra stórvelda, og þeir
sjálfir hoð'herar konungsins”, bætti hertoga-
innan við. “Yki eg nokkuð, Norman?” spurði
hún, um Ieið og hún hlæjandi sneri sér að ein-
um manninum.
“Ekki hið allra minsta”, svaraði hann.
“Hr. Fenton er fyrirmynd þess tímabils, sem
nú stendur yfir. Hann er eitt af þessara tíma
fyrirbrigðum”.
Constance stóð við hliðina á greifanum og
hlustaði á alt þetta undraverða hrós, án þess
að segja eitt orð.
Rnth kom nú til hennar og hvíslaði: “Þér
megið vera hreyknar yfir þessum nýja elsk-
huga, kæra Oonstance”.
A þessn augnahliki sagði þjónninn frá
komu “hr. Fentons”.
“Eg bið um afsökun á skorti mínnm með
að vera stundvís, lafði Brakespeare”, sagði
hann og heilsaði henni með lotningu. “Ástæðan
er sú, að eg varð fvrir óhappi á leiðinni”.
“Ghappi?” sögðu tvær eða þrjár raddir,
sem einum munni.
“Já, en það var þýðingarlaúst”, sagði
hann rólegur. “Það var í rauninni fremur
spaugilegt en hryggilegt. Hjól vagnsins sem
flutti mig hingað, hrotnaði. Vagninn Ieigði eg
í Berrington, og eigandi hans áleit, að ef smurt
væri nýjum arfa á hjólið, mundi það hanga
saman”.
‘ ‘ Þér haf ið þá komið gangandi — og hvað-
an?” spurði hertogafrúin.
“Hann valt um koll rétt fyrir ntan girð-
ingarhliða hýbýlin”, svaraði hann og leit í
kringum sig í salnum á meðan hann sagði þetta.
“Eigum við ekki að ganga inn í borðsal-
inn og neyta matar?” sagði lafði Brakespeare.
“Viljið þér leiða ungfrú Graham að borðinu
hr. Fenton?”
Constance fékk hraðan hjartslátt.
“En hvað þetta er yndislegt pláss”, sagði
hann, þegar þau voru sezt við borðið. “Eg
hafði tækifæri til að sjá fegurð þess, þegar eg
kom gangandi eftir trjágarðinum.
“Já,” svaraði Constance og horfði fram
nndan sér.
“Það mnn vera hér nm hil ómögulegt að
finna hetri fyrirmynd höfingjaseturs nokkur-
staðar í Englandi”, sagði hann með tilraun til
að skemta kvensessnnaut sínnm sem allra hest.
“Eg veit það ekki. Máske þér segið satt”,
svaraði Constance hálf ósjálfrátt.
“Þér ættuð að sjá Glen Livet, landeign
hertogans í Skotlandi”, sagði lávarður Nor-
man, sem sat við Mið Oonstanoe.
“Er það mögulegt, að það sé enn fallegra
og stórkostlegra en þetta óðal ?” spnrði Fenton
“.Já, að vissu leyti. Byggingin er öll úr
steini og hundrað árum eldri. Það er sagt að
kastalinn sé hið fullkomnasta meistarasmíði
húsabyggingamanna frá Tiðnum öldum, sem
nú sé til. Þér hafið líklega ekki séð það, ung-
frú Graham?”
Constance hristi böfuði,ð.
“Eg verð að segja, að eg get ekki forðast
að öfunda þann mann, sem á — sem arf, en ekki
kevpt — eitt af hinuim gömln, ensku höfðingja-
setrum”, sagði Fenton hlátt áfram og hrein-
skilnislega.
“En þér hafið enga hngmynd nm, hvað
það kostar aft halda því við, hr. Fenton”,
sagði hertogafrúin brosandi. “Maðurinn minn
hefir oft sagt, að hann hefði getað hygt okknr
'hús aftur og aftur fvrir pening, sem hann
varð að eyða til að halda því við”.
“Viljið þér súpu, hr. ?” spurði þjónn, sem
stóð við olboga Fentons. “Þnnna eða með
grjónum ? ’ ’
Hann svaraði einhverju hugsunarlaust, og
tók skeiðina sína upp af horðinu.
Andlitssvipur hanns breyttist alt í einu, og
hann sat og starði á skeiðina. Svo tók hann
gaffal, og skoðaði hann með eins konar for-
vitni.
“Það er sjaldgæft að sjá skjaldarmerki
sem á vel við það hús eða heimili er það tilheyr-
ir”, sagði hann við Constance. “Þetta skjaldar-
merki”, hann benti á skeiðina, en með svo
hraðri hreyfingu, að útleit fyrir að hann viidi
ekki að aðrir tækju eftir því — “tilheyrir
Brakespeare fjölskyldunni’ ’.
“Já, það er hennar skjaldarmerki”, svar-
aði Constanoe róleg og kæruleysislega.
“Skjaldarmerki Brakespeare fjölskyld-
unnar”, endurtók hann. “Það er spjót, sjáan-
leganlega brotið í sundur, með öm fyrir ofan”.
Constance beið þegjandi eftir því, sem
hann ætlaði ennfremur að segja.
“Þér skiljið eflaust hvað eg á við?”
sagði hann. “Brotið spjót — Brakespeare.
Eg held! eg hafi aldrei séð skjaldarmerki, sem
betnr á við fjölskyldunafnið”.
“Er það tilfellið?” sagði Constanoe.
Hann leit aftur brosandi niður á diskinn.
En honum fanst haim vera ringlaður í fyrsta
skifti á æfinni. Borðstofan í Brakespeares
kastalanum hvg,rf fyrir augum hans. 1 stað
þess sá hann sjálfan sig í afísðis standandi í
kofa í áströlsku eyðimörkinni, knéfallandi fyr-
ir framan logaskæran eld, og skoðandi hring,
sem hann fann á gólfinu eftir að ræningjam-
ir voru flúnir. Og sé hringur bar þetta skjald-
armerki.
Hvaða þvðingu gat það haft? Hann leit
af disknum sínum og á manninn, sem sat við
horðendann.
Gat það verið mögulegt að hann ætti hring-
inn — að hann — markgreifinn — hefði ver-
ið þar í litla kofanum í áströlsku eyðimörkiimi
þetta viðhurðaríka kvöld? Nei, það var ómögu-
legt! Og 'þó — skjaldarmerkið! Hver var í kof-
aunm þetta kvöld? Euginn nema Oonstance,
faðir hennar og hann sjálfur, þangað til I>an-
íel kom. Og seinna ræningjarnir. Einn af ræn-
ingjunum hlaut að hafa átt hringinn og mist
hann á ^gólfið, þar sem hann, Rawson Fenton,
fann hann.
Hver var þessi ræningi, og hvemig hafði
hann fengið hann? Hafði haim stolið honum?
Hann gat ekki hafa átt haun, nema því að eins
að hann væri einn af Brakespeare fjölskvld-
unni ? Hvar var lykillinn að þessu leyndarmáli ?
Hann leit upp og athugaði greifann ná-
kvæmlega, sem talaði og hló eins og gæfurík-
ur maður er vanur að gera. Rawson Fenton
hlnstaði á hann með nákvæmri eftirtekt. Meðan
hann gerði það, fanst honnm eins og fiarlæert
hergmál 'endurómia fvrir evrum sínum. En það
var of sveimandi. óákveðið og greinilegt til
þess, að mögulegt væri að gera nokkum sam-
anhurð.
Skvldi hann í raun og veru hafa heyrt
þessa rödd áður? Hann laut áfram, að því er
virtist athuga hina gómsætu rétti, sem vom
á horðinp.
“Við ætlum að ferðast til ítalíu, Róma-
horgar, Venedig og Florents”, sagði greifinn
á þessari sekúndu með lágrí rödd, eu sem Fen-
ton hevrði þó glögt — “hvert sem Constance
h'elst vill fara”.
Hann var auðvitað að tala um hrúðkaups-
ferðina, og af því réði hann, a& þau mundu
brálega ætla að giftast.
ílann 1-aut lengrá niður að diskinum sín-
um og dró andann hratt og þunglega, meðan
hann f ölnaði alimikið.
“Greifimv hefir víða farið — er það
ekki?” sagði hann litlu síðar við Constance.
“Já, það held eg”, svaraði hún.
“Þér ættuð að vita það”, sagði hann með
alvarlegu brosi.
“Eg held að hann hafi víða farið um
heiminn”, svaraði hún honum.
“Hefir hann nokkru sinni komið til Ast-
ralíu?” spurði hann blátt áfram.
Hún leit að hálfu leyti á hann.
“1 Astralíu?” endurtók hún nndrandi.
Hann kinkaði kolli kæruleysiislega, um
leið og hann svaraði: “Já, mig miunir hálft í
hvom, að eg hafi heyrt einhvem segja að hann
hafi verið þar”.
“Eg veit ekkert um það”, svaraði hún.
Hann leit aftnr athugull á diskinn sinn,
þar sem skialdarmerkið hlasti við honum.
Loks stóð kvenfólkið upp frá borðinu.
Rawson opnaði dyraar fyrir þær. Þegar
Constánoe gekk út, l'eit hann þráandi angum
á andlit hennar. Honum fanst hún aldrei hafa
verið indælli né eftirsóknar verðari en ein-
mitt þetta kvöld.
Karlmennimir sátu kyrrir við borið,
eins og siður er á flestum enskum heimilum,
með vindla og vín.
“Flytjið þið stólanna ykkar nær hvor
öðmm”, sagði greifinn. “Við höfum héma
mjög gamalt portvín, ef þér viljið bragða á
því, hr. Fenton?”
Ilann henti um leið á hið sjaldgæfa vón,
sem stóð nálægt honum.
Rawson Fenton helti víninu í glasið sitt
með mikilli varkámi.
“Eg þekki ekkert vín, sem er hetra en
gamalt og gott portvín”, sagði hann.
Láyarður Normann drakk af víninn og
kinkaði kolli mjög ánægður, og sagði með á-
herslu: “Það er blátt áfram óviðjafnanlegt”.
“Og þó hefir það marga keppinauta”,
sagði Fenton, um leið og hann lyfti glasinu
upp á móts við ljósið og athugaði það nákvæm-
lega. “Til dæmis áströlsku vínin”.
Greifinn laut áfram með knrteisri eftirtekt.
“Hvað sögðuð þér?” spurði hann.
“Eg ætlaði að fara að segja, að áströlsku
vínin vekja mikla eftirtekt nú um stundir”,
svaraði Fenton.
“Já,” sagði greifinn samþykkjandi, “eg
hefi heyrt þeim 'hrósað mjög mikið”.
“Þér hafið þá ekki smakkað þau?” spurði
Rawson Fenton. ^
“Eg fyrir mitt levti tek portvin fram yf-
ir öll önnur vín”, sasrði Norman, sem fylti
glasið sitt aftur og aftur.
“Eg hefi talsverðan áhuga á Ástralíu”,
sagði Fenton, um leið og hann hallaði sér aft-
ur á bak á stólnum sínum. “Það er máske af
þvi, að eg byrjaði þar að vinna mér inn pen-
inga. Hafið þér nokkuru sinni komið þangað,
lávarður Brakespeare? Eg hefi heyrt að þér
hafið ferðast mjög víða um heiminn”.
Greifinn lyfti glasinu síuu að vörunum
og drakk vínið m.jög hægt.
“ .Tá”, svaraði hann kæmleysislega. “Eg
hefi einu sinni komið þangað”.
“Er þab tilfellið? Og í hvem hluta Ástral-
líu, ef ear má spyrja?”
Greifinn ýtti víninu til lávatðar Norðman.
“Afsakið, hr. Fenton. 1 hvem hluta? ó,
eer flakkaði har fram og aftur. það er eftir-
tektavert land”.
“Esr öfunda yður fvrir þekkiuguua, sem
ferðalarið hefir veitt yður, lávarður Brakes-
peare”, saarði Norðman lávarðnr. “Það lítur
næstum út fyrir að þér hafið farið um allan
heimíun”.
Greifinn hrosti og ypti öxlum.
“Á veltandi steiuum vex enginu mosi”,
saírði hanu miösr alvariearur.
“En á ferðum safnar msðnr mikilh' mann-
ReVViním ”. saírði Fentnu. “Við vorum nu
annprt? nð fala rnn Ástralíu.” “Komuð þer
nokVnm sinni ems lansú inn í landið og til
evðimarVanna. lávarður?”
“Evðimarkanna ?” endnrfók s'reifinn.
“Það er eftir hví hvað hér kalh'ð evðimerlnir,
fór hina vanaleau leiðir ferðnlavanua. Haf-
ið hér tærnt flösknna Norman? Ekki enn þá?
Viljið hér meira vín. hr. Fenton?”
Rawson Fenton hristi höfuðið.
Greifinn stóð upp og sagði: “Eigum við
ekki að aranga inn til kvenfólksins?”
Ekki fvr en kvöldið var því sem næst á
enda, sneri Fenton sér að Ooustanoe aftnr.
“Eg er kominn til að óska yður góðrar
nætur”, sagði hann, þegar hanu var búinn að
losa sig frá hópnum, sem umkringdi hann.
Constance rétti honum hendina knldalega.
Þegar hann tók hendi henuar, laut hann
að henni og sagði svo lágt, að enginn annar
gat hevrt orðin: “Eg hefi efnt loforð mitt. Þér
megið treysta mér”.
“Góða nótt! hr. Fenton”, sasrði hún.
Hann vekk fram í dvraganginn og leit í
krinsr um sig.
“Vavninn vðar er enn þá ekki kominn,
hr.”. simði kiallaravörðurinn.
“Gerir ekkert. Fí? sæt gensrið heim. Hanu
er líkleera hjá járasmiðnum í þorpinu.
Svo fór hann út í hungum hugsunum um
hið men'kilas’a skialdamerki, sem hann hafði
nú séð í annað sinn.
ITann var kominn að dimmri'hugðu á veg-
inum, þegar maður kom alt í eiuu út úr myrkr-
inu iO? snerti handlegg hans.
“Eruð það þér, hr.??’ sagði maðurinn
með liásri og varkárri rödd.
Fenton var í talsverðri æsingu þetta
kvöld. Hann hrökk við, en áttaði sig strax og
greip í handlegg mannsins.
“Já, það er eg”, svaraði bann. “Hvað er
það, sem þér viljið?”
Þegar maðurinn heyrði rödd hans, æpti
hann og reyndi að losa sig; en Fenton hélt
honum föstum og dró hann með sér að daufu
ljósbirtunni, sem lagði frá veitingahúsinu í
þorpinu.
25. Kapítuli.
Skörpu augun hans Rawson Fentoius
horfðu rannsakandi á andlit mannsins.
Hann var í garmalegum fötum; síðum og
lélegum frakka, sem allur var óhreinn. And-
lit hans var órakað og að hálfu leyti hulið af
barðabreiðum hatti, sem hanu hafði togað of-
an fyrir augun, þegar Fenton greip í hann.
“Sleppið þér mér, hr.”, sagði maðurinn.
“Hægan og hægan, vinur minn!” svaraði
Rawson Fentou.
“Gætið þess, að það vomð þér, sem ávörp-
uðuð mig. Má eg vera svo forvitinn að spyrja
hvað hað er, sem þér viljið mér?”
“Eg vil yður ekkert”, svaraði hinn þur-
Mga.
“Þoð er þá eiuhver auuar, stem þér viljið
uá í ? Má eg snvria. hver það er?”
“Það er yður óviðkomaudi!” urraði mað-
urinn. “Spyrjið mig eiiftkis, og þá skal eg
engin ósannindi tala”.
Fenton horfði á hann hálfbrosandi. “Mig
furðar hvað þú hefir fyrir stafni, vinur
minn”, sagði hann, “og hvers vegna þú læðist
þannig í kring rtm Brakespeare kastalann”.
“Góða nótt”, sagði maðurinn og reif sig
lausan frá handtaki Fentons.
Fenton stakk höndum sínum í vasana á
yfirhöfninni. .
“Farðu ekki maður minn!” sagði hann
með vingjamlegumróm. “Eg sé þorps lögreg-
luþjóninn standa þama hjá veitiugahúsinu. Og
eg verð ueyddur til að kalla á hann, ef þér ger-
ir tilraun til að fara”.
Maðurinn hrökk við lafhræddur, og fljót-
lega og leit þangað. sem lögregluþjónninn stóð.
“Eg er ekki hræddur við lögregluþjón-
inn”, svaraði hann, eu stóð samt kyr.
“Gott”, sasrði Fentou, “fyrst svo er, þá
hafið hér enya ástæðu til að fara”.
Maðurinu blótaði.
“Við hvað.eigið hér, hr.?” spurði hann
svo allæstur. “Eg þarf ekkert við yður að tala
og hvað er hað há, sem þér viljið mér? Getnr
maður ekki fengið levfi til að vera úti á kvöld-
in, án hess að vera álitinn þjófur?”
“Ekki alt af”, var huggnnarlausa svarið.
“Það sem eg vil að þér gerið fyrir mig, er, að
gefa mér fáeinar npplýsingar. Mig langar
nefnilega til að fá að vita hvers vegna þér
stöðvuðuð mig, og hvem þér álituð mig vera”.
“Bróðir minn”, svaraði miaðurinn.
Fenton hló illu spáandi Mátri.
“Er það mögulegt?” svaraði hann. “E'g
ímyndaði mér að^ hann og eg séum alls ekki
likir. Má eg spyrja hvort þér bjuggust við að
sjá 'hann koma lit úr kastalanum í sparifötum?”
“Það er yður óviðkomandi,” svaraði hinn
með reiðiþrunginni rödd.
“Þér skuluð eikki reiða yður á það,” sagði
Fenton. “En segið mér nú’hvað þér vorað
ð gera hér í lystigarðinnm á þessari stundn
isólarhringsins. Þér ihafið máske verið á
veiðum eftir héra?”
Maðurinn leit upp, eins og þessi ábizknn
væri honum geðþekk.
“Eg hefði fretað gert eitthvað verra en
það, hr.,” svaraði hann.
Fenton hrosti 'háðslega.
“Þér erað enginn veiðiþjófnr, vinur minn.
Þér lítið efcki þnnig út, en takið nú eftir því
sem eg ætla að segja. Eg er forvitinn, og
þegar eg er það, læt eg ekki gahba mig. Þér
verðið að segja mér sannleikann, áður en við
skiljum.” '
“Nei, það geri eg sannarlega ekki,” urraði
í manninum. “Mér þætti gaman að vita hver
þér eruð?”