Lögberg


Lögberg - 27.04.1922, Qupperneq 3

Lögberg - 27.04.1922, Qupperneq 3
27. APRÍL 1922. | _____________________________________________________________________ Sérstök deild í blaðinu ■ _____________________________________________________________________ g MfflirmmmninninnnDiiimimiiiiuiiraiiHiiiiiiiiniiraBiifliiniiHiiiHDHimBMrwimnHWiH' ÖLSKIN um ■ Fyrir börn og unglioga Professional Cards -niiininniinimiiBiimmutiiniiiniiisim ^•iíhbíi I■i:iai;l<B!IIIB:li:B!IIKI!Blll!B:llll A SUMARDA GS-MOR GUN FTRSTA 1842 Þökk sé þér, 'guð! fyrir þenna blnnd, er þá jeg um síðstu vetrarstund; hann hressti mig, og huga minn huggaði fyrir máttinn þinn. Nú hefir sumar-sóiin skær sofnaðain þínum fótum nær vakið mig, svo að vakni þín vegsemdin upp á Itungu mín. Höfundur, faðir alls, sem er, um alheimsgeiminn, hvar sem fer! (þú, sem að skapar ljós og líf! landinu vertu sverð og hlíf; myrkur og vitlu og lyga lið láttu nú ekki standa við, sumarsins góða svo að vér sannlega njótum rétt sem ner. Vorblómin, sem þú vekur öll, vonfögur, nú um dali og f jöll, og hafblá alda og himinskin hafa mig lengi átt að vin. Leyfðu nú, drottinn! enn að una eitt sumar mér við náttúruna; kallirðu þá, jeg giaður get gengið til þín hið dimma fet. niiHiiiiHiiniMiiuaiiiiHiiii IHIIHIUII STÚLKAN I TURNINUM. Einu sinni var fátækur fiskimaður og átti sér dóttur; hún var ung og fríð. Eitt kvöld gekk hún niður í fjöru, til að vita, hvort hún sæi föð- ur sinn koma að. Þá spruttu þar upp víkingar, og ætluðu að tafca hana og hafa 'hana á burt með sér. En stúlkan flýtti sér og hljóp undan þeim, eins og fætur toguðú. Sfcamt í burtu þaðan var gamaJl turn, og farinn víða að hrynja. Enginn maður þorði að komia nærri honum, af því menn héldu hann væri fullur með drauga og forynjur. En stúlkan var svo hrædd, að hún hugsaði efcki eftir því, og hljóp inn í turninn, og ofan stiga, þangað til hún kom niður í jarðhús Þar voru blóðslettur um gólfið og jámhlefckir í veggjun- um.' Hún hljóp í ósköpum fram hjá þessu öliu saman, og upp einn skrúfstiga, og inn um dyr inn í klefa í tuminum. Þar sat stór og hræðileg ugla og starði á hana og brann úr augunum. Stúlk- an sneri við og ætlaði að flýja; en í því bili datt stiginn niður. “Þú verður nú að vera hér” segir uglan “og þú skalt eiga fullgott. Jeg ætla að fcenna þér, að una betur nóttinni en degin- um. Hér iiggja mokikur epli; þegar þú borðar eitt þeirra, þá fer af þéf hungur og þorsti; og 'héraa er rúm, sem þú getur sofið í, þegar þú vilt. Jeg sef allan daginn, og þá máttu ekki bæra á. þér, svo eg hröifckvi ekki upp; ellegar eg steypi þér út um vindauggð”. Síðan fiaug ugl- an í burt, en stúlfcan sat eftir grátandi. Skömmu síðar kemur uglan aftur, og hefur með sér mifcinn hóp af leðurblökum. Þær fljúga allar fram hjá stúlkunni og inn um veginn, rétt á móti vindauganu. Hún stóð upp, og fann á Veggnum átthyrnda smugu, og ofjnn yfir dor- dingulsvef. Hún gægðist inn um þetta gat, og sá þaðan langt í burtu, eins og í þoku, bjartan sal, og alt ljómandi, eins og sæi á silfur og gull, og margar myndir í skínandi fclæðum bæra sig til og frá. Á þetta starði hún langa stund, þang- að til að dimmdi alt í einu; síðan settist hún niður og hugsaði um þenna fyrirburð. Litlu síðar flýgur aftur uglan og leðurblökumar fram hjá henni út um vindaugað. Éegar rfagaði, kem- ur uglan heim, sezt út í hom, og fer að sofa. Stúlfcan var að horfa út í dagsbirtuna; en s.vo var hún hátt uppi, að efcki sá til jarðar, helJur að eins loftið og ólgusjóinn. Þegar hana svengdi, borðaði hún dálítið epli, og varð södd af þvi Síðan varð hún sifjuð og hailaði sér út af. Að aflíðandi hádegi vafcn- aði hún aiftur, og horfði á iofitið og sjóinn og illfvlgið, þar sem hún svaf. Hún sat .grafkyr og þorði efcki á sér að bæra., og þótti þetta leið- inleg æfi. IJglan vaknaði, þegar fór að dimma, og tófc svo til orða: “Hvort unir þú betur nótt- inni eða deginum?” “Deginum”, sagði stúlk- an; Þá flaug uglan út, bg isótti leðurblöfcum- ar. Síðan fór allt fram, eins og hina fyrri nótt, og gefck svo nokkrar nætur, nema hvað allt var að færast nær, og verða sfcýrara fvrir henni, sal- nrinn með Ijósunum og fallegt fólfc á björtum klæðum, sam borðaði dýrar krásir við 'fa.gurt I>orð og ríkulega búið. Á 'hverju kvöldi spurði nglan ihana, við hvort henni væri betur, nóttina eða daginn; en hún sagði allt. af, að sér væri betur við daginn. En þó fór hún að hika sér meira og meira, eftir því sem á leið, þangað til uglan segir við hana.: “Undir eins og þú svar- ar mér því, að þér sé betur við nóttina, þá sfcaltu fcomast í veizluna með ofcfcur, og sitja þar við borðið hjá sfcrúðbúna fólfcinu og fá eins fögur fclæði og það. Morguninn eftir gat stúlfcan efcki sofið, og var einlægt að hugsa um, hverju hún ætti að svara uglunni um fcvöldið. Þá hevrði liiín á baki sínu vera sagt í hálfum hljóðum: “Stúlfca litla! unníu meir dteginum, eins og þú hefur gjört”. Hún vissi efcfci hvað þetta var, sneri sér við og spurði hver talaði. “Þei, þei” sagði röddin, “vefctu efcki ugluma”. Þá sagði stúlfcan í hálf- um hljóðnm: “Segðu mér hver þú ert”. Þá sagði röddin: “Jeg hef verið maður og varð fyrir þvi olani að villast hingað inn, eins og þú, eg var nærri dauður atf leiðindum og fór með uglunm ema nútt, en um morguninn varð eg ,að> þessari leðurblöfcu, og þoli nú efcki fram- ar að horfa í blessaða dagsbirtuna. Mig lang- . ar til að frelsa þig; þess vegna hef eg nú falið mig — hafðu efcki hátt! nú vaknar ókindin”. Uglan varð bálreið, þegar stúlkan svaraði henni því, að sér væri betur við daginn. ^ Hún sfcók að henni vængina, og eldur brann úr aug- um hennar. Þegar hópurinn var floginn inu um vegginn; þá kom leðurblakan aftur út úr sfcoti isínu. “Ætlar þú eklki inn lífca?” sagði stúlkan. “Nei”, sagði leðurblfcan, “þangað ætla eg ekki oftar að fara, og gerðu það fyrir mig, að fara ekki oftar að smugunni til að hortfa inn” Stúlkan Sagði þá: “Getum við með eingu móti Iosnað?” “Jú”, sagði leðurblafcan “þú getur losnað, ef þú hefur hug til að drepa ugluna. Þegar hún sefur verðurðu að læðast aftan að htenni, tafca báðum höndum utan um hálsinn og kvrfcja hana; en það er þinn bani, ef hun vaknar, áður enn þú nærð utan um hálsinn” Stúlkan svaraði: “Mér leiðist þessi æfi; þess vegna ætla eg að reyna það”. . Morguninn eftir, meðan uglan svaf, stóð hún á fætur, en sfcalf þó atf hræðslu, að uglan mundi vakna. Hún gat komist aftan að henni og tófc utan um hálsinn báðum höndum eins fast og hún gat. Óvinurinn hamaðist, þandi út klæmar barðist um með vængjunum og ranghvolfdi í sér augunum svo voðalega aftiir á bafc, að stúlkan var nærri búin að sleppa henni af hræðslu. Þá fcom leðurblakan og breiddi vængina yfir augun á henni, þangað til hún var kyrkt. Stúlban var svo máttfarin, að hún gat efcki staðið fyrir þreytu; en í sama bili hmndi tuminn og varð að engu, og þegar hún vaknaði við, stóð hún á grænu grasi í björtu sólskini; við hliðina á henni stóð ungur maður, og sagði við hana: “Eg er leðurblakan, sem talaði við þig, og þú hefur frelsað mig; faðir minn er ríkur fconungur; för- um til hans og gerum brúðfcaup ofckar”. Síðan gengu þau fyrst heim í fcofann, til foreldra henn- ar, og beiddu að lofa sér að eigast, og þaðan heim í kóngsríki, og fengu góðar viðtökur, eins og þið getið nærri. 1” LEGGTJR OG SKEL. (Æfintíri, nokfcum veginn eftir H. C. Ander- sen isbr. ”Kjærestefolfcene”). Einu sinni vom leggur og skel; þau lágu bæði í gullstokfci innan um önnur barnagnll, og isvo sagði Iteggurinn við sfcelina: “Eigum við ekfci að taka saman, fyrst að við á annað borð liggjum hér í sama stofcknum?” En sfcelin var úr sjó og þóttist töluvert, rétt eins og ung heima- • sæta, — en hún var nú samt efcki heimasæta — og vildi ekfci gegna því neinu. Þar var lífca í stokknum gömail gjarðarhringja, slitin og forn- fáleg; en hún var samt úr eir. Hún sagði við skelina: “Ekki vænti eg þú viljir heyra mér út í hom?” og sfcelin sagði “jú”, og svo fóru þau bæði út í hom. Þá sagði hringjan: Ekfci vænti eg þú viljir eiga þér mann, rífcan og forstöndugan, eikki svo mifcið upp á bófcarament?” En skelin var úr sjó og skildi ekfci þessa kurteisi, þóttist líka töluvert, rétt eins og heimasæ|ta, og þagði eins oð steinn. Þá sagði hringja: '“Æ! segðu nú já, hjartans lífið mitt góða^’ En sfcelin sagði ekki annað enn “nei”, og svo itöluðu þau efcki meira saman. En nú kom drengurinn, sem átti gullastokk- inn, og tók legginn og batt um hann rauðum þráðarspotta og reið honum um pallinn, og sein- as(t tók hann látúnsbólu og rafc í endann á hon- um; það var efcki mjög Ijótt að sjá skína í ból- una, þegar leggnum var riðið.. “Líttu nú á mig”, sagði hann við skelina; “hvemig lízt þér nú á? ættum við nú ekki að tafca saman? hjóna- svipur er með ofckur; þú ent úr sjó, og eg úr lambsfæti; eg sé efcki betur, enn það geti farið vel á með okfcur”. “Á! haldið Iþér það!” sagði skelin; ' ‘ Þér. munið lífclega efcki eftir., að eg er rekin á fjöru, og er orðin forfrömuð; fcaupmað- urinn hefur fundið mig sjálfur og étið úr mér fisfcinn, og eg hef komið á meir enn einn postu- líns-disk”. “Satt er það”, sagði leggurinn; “en eg er líka úr golmögdttum lambsfæti, og hef verið súrsaður, blessuð mín! og presturinn hef- urinn 'hefur borðað af mér sjáltfur, og nú er búið að setja bólu í endann á mér, eins og þú getur séð”. “Er það nú víst”? sagði sfcelin. Svei mér etf — fari eg þá sem — sfcammi mig ef eg skrökva”, sagði leggurinn. “Þér getið komið fvrir yður orði”, sagði sfcelin, “en eg má það efcfci samt; eg er hálflofuð, að fcalla má; það er tfífill í hlaðbrefckunni, eins og þér vitið, og þeg- ar drengurinn ber okfcur út, gullin sín, hefur hann oþar en einu ,sinni lagt mig niður hjá fífl- inumv og þá hefur fífillin sagt: “Viljið þér fcoma í það?” og eg hefi þá sagt “já”, svona í huga miínum innanbrjóst', og það álít eg hálf- gildiogs lofun. En því lofa eg yður, að eg skal aldrei glevma yður”. “Það er nú til nokkurs”, sagði leggurinn, og svo töluðu þau aldrei saman. 1 Baginn eftir fcom drengurinn, sá sem átiti gullastokkinn, og ttefcur hann fer með hann og alt saman út í hlaðbrekku. Þá var sólskin og sunnanvindur, isfcýsfcuggar flugu yfir engin, og fffan hneigði sig á mýrinni í hvert sinn og hún döfcknaði, og það gekk eins og bámr yfir puntinn á jtúninu, dalurínn skein allur í grösum og blóm- um. 'Sfcelin lenti hjá fíflinum, eins og vant var, því böm em oft vanaföst í leifcum; hann leit á hana stundarkora og sagði: “Viltu eiga mig, hróið mit|t?” “Það vil eg fegin” sagði skelin. En fífillin.sagði: “Þú tfærð það nú efcki samt góðin mín!” og svo horfði hann aftur í sólina, nærri því eins og brosandi og áður. Þá kom sláttumaðurinn með ortf og ljá og fór að bera út. Drengurinn varð að flýta sér burtu með gullin sín, og sfcelin varð óvart eftir í hlaðvarpanum. “Hvað er orðið af skelinni minni?” sagði dreng- urinn; “eg var með hana úti í varpa, þegar far- ið var að slá”. En fólkið sagði: “Hún hefur farið í heyið; hún finnst, ef til vill, þegar gefið er kúnum, eða þá í moðinu í vor”. En leggur- inn heyrði allt, sem fólkið sagði, og honum sveið það sárt. Hann hugsaði með sér: “Nú hefur skelin átt fífilinn í heyinu; það er útséð um það”. Og því lengur sem hann hugsaði um þetta, því meira sámaði honum, og það fcom tii af því, að hann gat ekki fengið skelina sjálfur; svo óx ástin dag frá degi; þetta, að eiga annan, það var svo óbærilegt. Leggurinn lá og kúrði, og vildi feginn geta sofið, en það gat hann efcki, og efckert nema hugsað um sfcelina; alft af varð hún fallegri og fallegri; veturinn leið. og svo vora það orðnar fornar ástir; því leggurinn hafði elzt, og var nú farinn töluvert að fram- ast; drengurinn hættfi einu sinni að ríða hon- um, og fleigði honum út í sfcot; en ein vinnukon- an fann hann og litaði hann fagurgrænan, eins og við þekkjum, og vatt svo upp á hann þráð; og nú fékfc hann bæði embæSti og nátfhbót, og var fcallaður þráðarleggur; það var nú ofurlítill munur! En svo hvarf hann um vorið, og enginn vissi hvað af honum varð; það var leitað og leit- að, af því hann var þráðleggur, en hann fanst hvergi. Hvað var þá orðið af þessum embættis- ltegg með nafnbót, sem enginn lifandi maður gat fundið? Það skál eg segja þér: hann lá úti á haugi; 'hann hafði óvart verið borinn út í sorp- inu. Þar var lítið um dýrðir, gamlir íleppar og tekóvörp og tannað þaðan af verra. Leggurinn gaut homauga til þessa samsafnaðar og sagði eins og von var: “Jú jú! eg er fallega sefitur inrian um allan þennan hroða!” En svo sér hann skel, tef svo mætti fcalla, kolmórauða og sfcörðótta, og gott ef efcfci rifna, og það var sama skelin, sem árinu áður hafði ltegið í sólskini frammi í varpa, og ætlaði sér að eiga tfífilinn, og farið í heyið. “Fegin verð eg”, segir sfcelin, “að einhver kemur hér, sem jtalandi er við. Komið þér sælir!” sagði hún, og virti legginn fvrir sér; “eg er í rauninni úr sjó og rekin á fjöru og hef verið forfrömuð; kaupmaðurinn hefur fundið mig sjáífur og borðað úr mér fisfc inn, og eg hef fcomið á meir enn einn postulíns disfc; nú er iþað ekfci á mér að sjá; eg var rétt fcomin að því að eignast fífil; en svo var slegið túnið, og eg lenti í heyinu, og svo í moðinu og f jóshaugnum, og var borinn á völl og borin af aft- ur, þegar hreinsað var; það er löng bið, eins og þér skiljið, fvrir unga stúlfcu”. En leggurinn svaraði engu; hann var að hugsa um unnustu sína, sem verið hafði; og eftir því, sem hann heyrði skelina tala lengur, sá hann allt af bet- ur og betur, að þetta væri sama skelin og.sé nú þar komin. Þá kom vinnukonan að kaslta úr sorp- trogi. “Hér er þá leggurinn minn”, sagði hún, og svo tók hún hann upp og bar hann inn í bæ óg hann var allur þveginn og þótti fallegur enn og varð aftur þráðarieggur og var geymdur lengi, og bólan sat allt af í endanum á honum, sem drengurinn hafði rekið í; en skeljarinnar er ekfci getið, og leggurinn nefndi 'hana aldrei DR.B J.BRANDSON 701 tilndsay BniltMnfl; Phone A 7087 Oííloe ttmar: 2—S BetmUl: 770 Viotor St. i»hone: A 7122 Wlnnipeg, Man. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman laleniklr lagirieKagar Skrifstoía Room *11 MoArttour Buildlng, Portage Ave. P. O. Bo* 1000 Phonea: A«849 og «24* Dr. O. BJORNSON 701 Bindaay Bnildlng Offios Phone: 7067 Offfice ttmar: 2—3 Heimlll: 704 Vlotor St. Telephone: A 7S86 Wlnnlpeg, Man. 1 w. J. UNDAIj * oo. W. J. Lindal. J. H. Lindal B. Stef&nsson. LöBfræSingnr 1207 Union Trust Pildg. Wlnni*«* pá er einnig aC finna & eftlrfylgí- andl tlmum og stöBum: Lundai — 6. hverjum mlOvlkuíegi. Riverton—Fyrsta og t>riíja jiriBJudag hvers mtnaBar Gii vll—Fyrsta og þrlBja mlB- vikudag hvers mánaBar DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. . Offloe: A 7007. Vi&taUtími: 11—12 og 1.—b.80 10 Thelma Apts., Homa Street. Phone: Sheb. 5819. WINNIPBO, MAN. Arni Anderson, ísL 15gma8or i félagi viS E. P. Gariand Skrifitofa: 801 Blectrle way Chambere. Telephone A 2187 Dr. J. 0. F0SS, íslenzkur læknir Cavalier, N.-Dak. arni g. eggertsson, lslenzkur lögfræöinfUTe. l Hefir rétt til aS flytja mil b*«i í Manitoba og Satekatohewan. Skrifstofa: Wynyaro, Saak. Dr- J. Steíánsson 600.^ Sterling Bank Stund&r augna, eyrna, nef og kveríkasjúkdóma. Er a8 hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Haildorson 401 Boyd Bulldtng Cor. Portage Ave. og Bdmonton Stundar eérotaklaga berklaeýkl og aSra JungnaajúkdOma. Br aB flnna I ekrifetofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. I—4 c.m. Skrlf- atofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talelml: Sher- brook 8168 Phone: Garry 26145 JenkinsShoeCo. 639 Notre D»m* Avenue DR. KL J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smith. Phone A 2737 Viðtalstími 4—6 og 7—9 e.h. Heimili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 V6r leggjum sérataka &hera)u t aB selja meBöl eftir forskrtftum lsskaa. Hln beztu lyf, sem hægt er aB C&, eru notuB elngöngu. Pegar 96r komH meB forskriftina tll vor, megi« Mr vera vias um fá. rétt þaB sem ls inn tekur tH. OOliCIiETJGH & CO. Notre Dame Ave. og Kiierbrook. Phones N 7659—766« QlfUngalyfisbréf seld nafn. Áríán fymist, þegar unnustau hefur farið í moðið og fjóshauginn, og verið borin á völl; maður þeldtir bana efcki aftur þegar maður refcst á hana í sorpiuu. 'ASTA. Astkæra, ylhiýra málið, og allri rödd fegra, blíð sem að barni kvað móðir á brjósti svanbvítu; móðurmálið mitt góða, bið mjúfca og ríka, orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita. Veiztu það, Ásta! að ástar þig elur nú sólin? veiztu að heimsaugað hreina og helgasta stjaman sfcín þér í andlit og innar albjört í hjarta, vtefcur þér orð, sem þér verða vel fcuun á munni? Veiztu, að lífið mitt ljúfa þér liggur á vömm? fastbuudin em þar ástar orðin blessuðu. Losa þú, smámey! úr lási lítinn baudingja; saunlega sá leysir blna og sælu mér færir. — Jónas Hallgr. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérataklega kvenna cg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Sími A 8180. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNiR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. ag Donald Streat Talsimi:. A 8889 A. 8. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur llkkiatui og annaat um útfarir. Allur útbúnaBur s6 bezti. Enafrem- ur aelur hann alakonar minniavarSa og legsteina. Skrifst. talsiml N HeimUis tmlsimi N DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 ----------I—------------- Vér geymum reiöhjól yfir urinn og gerum þau eins og n& ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautiwn búnar til saa- kvæmt pöntun. ÁreiCanleft verfr. Lvpur afgreiðsJa. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Heiinills-TiUs.: St. John 1844 Skrtf stofu-Tals.: Maill 7*78 Tekur lögtaki bœBi ^úsiileiguaituldto, veBskuldlr, vtxlaskuldlr. AfgrelBlr .H sem aB lögum lýtur. Skrlfstofs, 955 MiMn IvfÁivfy. E3 Verkstofn Tals.: A 8388 Heun. Taia. A «384 G. L. Stephenson PLUMBER AllftUonar ratmagiMAhöM, avo *tm ■tranjárn víra, allar tegundlr af fclöeuni of afltfck* JlMitteri*). VíRKSTQFA: G76 HOME STRíET Giftinga og l i / Jaröarfara- 1)10111 með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tal«. 720 ST IOHN 2 RING 3 Phones: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldér Sigurðsson General Contractor 808 Gra»t Weet Permanent Loaa Bldg., 856 Matn St. I J. J. Swanson & Co. Verzla me8 taateignir. Sjá ur- leigu & húaum. Anneat lán o. eldaáfbyrgSir O. fl. 808 Parift Buildimf ^íionem A IS49—A *Sia Sími: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiB 290 Portage Ave Wlnnipaf

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.