Lögberg - 27.04.1922, Side 7
LOGBERG, fimtudaginn
27. APRÍL 1922.
Bla. 7
Hann var ekki fœr
um utanhússverkin.
NC HÆLIR HANN DODD’S
KIDNEY PILLS.
Manitoba maður, sem orðinn var
há/fgerður auming/, fær rétta
meðalið í Dodd’s Kidney Pills.
Morden, Man., 24. apr.
(Einkafregn):—
“Mér finst ©g vilja mæla með
Dadd’s Kidney Pills við alt fólk.”
Sl'ik er yfirlýsing Mr. I D. Dyck,
®em 'heima á að R. R. 2. skamt
héðan.
“Mér hafði verið að hnigna tvö
síðustu áriri, J>ar til eg að lokum
gat tæpast sinst mínum algengu
störfum. Eg ireyndi fjölda
læ*kna árangurslaust.
“Svo sá eg auglýsingu um
Dodd’® Kidney Pills og keypti
þær. Nú er eg heill iheilsu og
vil láta alla vita um iþað.”
Dodd’s Kidney Pills gera nýr-
un hraust, og heilbrigð nýru þýða
hreint blóð. Hreint blóð' veitir
öllum likamanum starfsþrek. Ef
þér finnið til þreytu, skuluð þér
spyrja nágranna yðar um Dodd’s
Kidney Pills
Uitima Thule.
Eftir Arthur G. Brodeur.
Prófessor 1 ensku við háskólann
í Califomia.
Margir hafa spurt mig i
þeirni furðulegu spurningu, hvers
vegna eg hafi svo miklar mætur
á skaninaviskum bókmentum, eins
og þær væru óviðkomandi verka-
hring þess manns, sem er kennari
i ensku. Eg hefi en sem kom-
ið er, getað, setið á mér að svara:
“Pví látið þið yldcur þýzku og
frömsku nokkru varða?” peirra
svar við slíkri spurningu er nátt-
úrlega, að þau mál til heyri
mentunarkerfi því, er allir kenn-
arar verða að kynnast til 'að geta
káliast mentaðir, og geta kent
öðrum með hluttekningu og skiln-
ingi.
Frá sjónarmiði þess, sem hefir
það á hendi að kenna ensku, hafa’
skandinavisku bókmentirnar sér-
stakt verðmæti, þær eru honum
verkfæri sem er algjörlega nauð-
synlegt við verik hans. Hvort
heldur að hann er kennari í mál-
fræði eða í bókmentum, þá getur
hann ekki kent námsmönnum, sem
mælum og sem vér getum ekki
án verið; og með því að kynnast
hinu heilbrigða og þróttmikla máli
sem sögurnar norrænu eru ritaðar
á, hinum fögru skandinavisku
kvæðum, hinum hressandi bók-
mentablæ Björnstjerne Björnsons,
eða hins gnýþunga afburðamanns
Ibsens. þeir frumtónar eru að
rninsta kosti nær vorum fegurð-
arsmekk og þjóðfélags fyrirkomu-
lagi, þær bókmentir tala yfir-
burðamáli fólks, sem nær oss
stendur sögulega, stjórnfræðilega,
í siðvenjum og hugsunarhætti.
Samt höfum vér lítinn gaum
gefið að hinum listfengu fram-
'kvæmdum þessara skandinavisku
frænda vorra á sviði mentunar og
sagnfrseðinnar í háskóla vorum.
(það viirðist nærri því, að hugur
vor, að því er útlend tungumál
snertir, sé bundinn við hvaða
verzlunarlega eða hermála-
legu þýðingu þau hafa eða
hafa haft, hve mjög sagan hefir
hampað þeim, eða eins og nú hefir
nýlega átt sér stað, með upptöku
serbneska málsins við skólana, við
ófyrirsjáanlega atburði, er stríðið
hafði í för með sér.
Fornmálin og tungumál hinna
stærri þjóða í Vestur-Evrópu, hafa
ómótmælanlegan rétt á sér, -en
þegar vér opnum arma vora fyrir
hugsjónum og kenningum af-
burðmanna, sem eru hvoriki skyld-
ir oss að ætt né menningarlegum
þroska, en hirðum ekkert um það,
sem í eðli sínu er óaðskiljanlegt
frá vorri eigin menning og menn-
ingarlegu hgsjónum, þá efast eg
um að vér séum að leggja rækt við
frnsta kjarna mentunarinnar. Höf-
um vér ekki gefið ástæðu til
þeirrar áklögunar? þegar kenslu-
skrá háskóla vors hefir verið sam-
án þess að gefa nægilegan
dálítið eru á veg
námsfólki í hinum efri deildum
mentastofnananna með bærilegri
þekkingu^ nema hann kunni forn-
norsku, sem hefir haft svo ó-
segjanlega míkil áhrif á tungu
þá er vér mælum, eða bókmentirn-
ar norsku, sem svo mjög hafa
auðgað vorar eigin, bæði í bundnu
og óbundnu máli frá elztu tíð.
pað er mín meining, að vér, til
•þess að geta s'kilið, það sem ligg-
»ur til grundvallar fyrir vorum
eigin hugsunum, tilfinningum,
fyrir lífi voru, þá þurfum vér að
skilja skandinavisku bókmentirn-
ar.
pess vegna ættum vi(J sem erum
arftakar menningarinnar brezku,
að gefa bókmentum Skandinava
jafn mi'kinn gaum og vér, sem
betur fer? gefum bókmentum
Frakka. Forn-norska er vissu-
Jega eins þýðingarmikil þegar um
nám emskrar málfræði er að ræða,
eins og þýzka; og Norðurlanda
bókmentirnar eiga forgangsrétt
hjá oss, fram yfir þær þýzku.
Án þess að gera Mtið úr verð
mæti viðskifta eða mentun pjóð-
vérja, án þess að kasta nokkrum
skugga á hið fagurfræðilega verð-
mæti bókmenta þeiirra, frá Nib
elungen, Lied, Goethe, Shiller, til
hins atorkuisama Hauptmann. pá
dirfist eg að staðhæfa, að vér
Ameríkumenn og allir enskumæl-
andimenn, berum meira frá borði
með því að kynna oss norræna
málið, sem hefir gefið oss svo
mörg af orðum máls þpss, sem vér
m,
gaum að skildleika námsgrein-
anna, að vér í framsókn vorri í
mentamálum, höfum látið atriði
afskiftalaus, sem eru aðal kjarni
þeirra.
Á iþessu svæði hafa pjóðverjar
veríð hyggnari en við. Að því
skapi sem þeir hafa náð traust-
ari tökum á sviði hinnar ensku
tungu eru þeir langt á undan oss
í því að meta gagn skandi-
navisku bókmentanna. Svo rót-
föst hefir sú tilfinning verið, að
þeir hafa ekki kynokað sér við að
eigna sér menn eins og Ihinn
danska Oehlenschlaeger, eða Ibsen
hinn nonska. En samt er
hin norræna tunga miklu meira
virði fyrir oss, heldur en hún er
fyrir pjóðverja, eða þýzkar Ibók-
máli voru, ef það hefði ekki verið
fyrir áhrif norrænunnar, eins al-
geng ómissandi orð eis og “they”
(þeir) “though” (þó), “take”
(taka), "cast” (kasta), “die”
(deyja), “sly’ ’ (slægð), “till”
(yrkja) “call” (kalla), “fellow”,
(félagi) “husband” (húsbóndi),
“knife” (knífur) “crave” (krefj-
ast), “skin” (skinn), “sky” (loft),
“wrong” (rangt). Skyldleyki Siá,
sem þessi orð bera vitni um, hefir
raunverulega þýðingu, og á meðan
að háskólar vorir láta sér sæma
málamyndunar kenslu í iþessum
fræðum, þá nær málfræðileg
þekking stúdenta þeirra sem út(
af þeim skrifastjalls ekki menta-
takmarki því, sem pjóðverjar setja
í sínum háskólum.
Vér megum ekki láta oss
standa á sama um þá, sem út-
skrifast frá háskólum vorum. Eg
leyfi mér að staðhæfa, að það er
ekkert til( esm eins mikil áhrif
hefir á álit eins háskóia, og menn-
irnir og konurnar sem hann sendir
út frá sér, til þess að kenna við
aðrar ’ mentastofnanir. Við
sem kennum við California há-
skólann verðum að muna, að aðr-
ar minni mentastofannir á Kyrra-
hafsströndinni líta til Californiu
háskólans eftir kennurum, og
stofnun vor verður dæmd eftir
því, hvernig þeir kennarar er við
sendum þeim reyna&t. pað er
skylda, ekki síður við sjálfa oss,
en stúdenta þá, sem við Oalifor-
nia háskólann stunda nám og sem
síðar eiga að gjörast kennarar,
að byggja upp kenslukerfi, sem
stúdentarnir geta reitt sig á,
þegar þeir eru útskrifaðir.
Ef kenslan, til þess að vera á-
byggileg krefst þesis; að skandi-
navisku málin séu kend, þá ætt-
um við að veita þá kenslu. En
mér finst að til þess að ná slíku
takmarki, þá þurfi líka að kenna
skandinaviskar bókmentir. Við
sem höfum reynt að kenna forn og
miðaidamálið enska, vitum hve
mjög að hinar eldri bókmentir
Englendinga sækja til 'hins mikla
norræna bókmentaauðs.
komnir, eða ] mentir eru oss.
Jaf-nvel þó málfræðingar skipi
norrænunni í einn flokk, en ensk-
unni og þýzkunni í annan, samt
er það norrænan og norræna fólk-
ið sem lagt hafa istærri skerf til
stofnana vorra, en pjóðverjar.
pví það sem Tennyson segir:
“Saxon and Norman and Dane are
wee”, er eins mikill sannleikur
fyrir oss Ameríkumenn, eins og
það var á brúðkaupsdegi Alex-
öndru drotningar fyrir Englend-
inga. Á hverjum degi og
hverri stundu dagsins eru orðin
isem vér itölum, spegill af málinu
sem 'hinir fonru frumbyggjar töl-
uðu er deildu við Aðalstein konung
um lendur Englands. Löggjafar-
þings fyrirkomulag vort og dóms-
mála eigum vér að miklu að þakka
ihinum fornu norsku þinglögum,
hinu ytra réttarhalds og kviðdóms
fyririkomulagi víkingaaldarinnar.
Enginn mentamaður mun neita
því, að enskan á fornnor-
rænunni að þakka mikið af mætti
sínum og líka þýðleik. Það er
engin tilviljun að Dr. Jespersen
fræðimaðurinn danski, sku'li hafa
samið þá beztu orðskipunar og
málmyndunarfræði sem til er. Hið
nána sam'band, sem átti sér stað í
nökkrar aldir á milli fom-ensk-
unnar og frændtungunnar nor-
rænu, hinn samhliða vöxtur
beggja málanna og málfræðis-
þroski þeirra greip þenna danska
mann með eðljlegu afli. Á sama
hátt ætti það að ná haldi á osb, ;
---- hefðum orðið að missa
sem
ur
1
T H E UNIVERSAL CAR
Vér getum nú selt yður á
r
HINU NÍJA LAGA VERÐI
Nýjar eða brúkaðar Ford-bifreiðar gegn vorum
auðveldu borgunarskilmálum.
Lítil Peninga-afborgun út í hönd.
og afgangurinn í smáum mánaðar afborgunum,
eða vér tökum gömlu bifreiðina upp í fyrstu
borgunina af þeirri nýju.
DOMINION MOTOR CAR CO., Ltd.
íslenzka töluð hjá oss
Corner Fort og Graham. Phone N 7316
Gagnvart Orpheum leikhúsinu
Mér þæstti gaman að þekkja
mann, hve ágætur kennari sem
hann væri er reyndi að skýra
Beowulf, án þess að vitna í
Grettissögu, Skjöldungu, Völs-
ungu og Hrólfs -sögu kraka. Eg
ihefi enn ekki getað komist niður
á kensluaðferð, sem skýrt getur
Havelok Hom, Eger og Grime,
án þess um leið að íhuga hin töfr-
andi norræmu áhrif, sem þau verk
eru þrungin af. Sannleikurlnn er,
að S Engil-Saxneskum sögum ú
ir og grúir af dulspeki og munn-
mælasögum, sem var sameigin-
leg eign Engil-Saxa og skandi-
nava; og að vér getum ekki notið
þessara gömlu ensku sagna, sem
vér ihöfum tekið í arf, né heldur
skilið Englendinga sjálfa frá dög-
um Hengist til dags Knúts, nema
því að eins, að vér eigum ráð á
haldgóðri þekkingu á lifnaðarhátt-
um Engil-Dana og hugsunair-
hætti þeirra áður en útflutningur
hófst frá Danmörku, eins og eftir
að sambúð Saxa og Dana, viður-
eign þeirra og þjóðernis blöndun,
'hófst á svæðinu á milli Tweed og
Thames ánna.
Ekki er heldur þörf? að byggja
nytsemi skandinavisku bókment-
anna á áhrifum þeim? sem þær
hafa haft á miðalda bókmentir
Englendinga eða munn.mælasög-
ur þeirra, og ekki þarf eg heldur
í því sambandi að minnast á at-
riði er óbeinlínis snerta þetta mál,
né á menn eins og Sigurð Jórsala-
fara, Geoffrey frá Monmouth,
eða Matthew Paris. Miðalda
sögurnar norrænu, sem án
þess að nokkurt tiltit sé tekið til
hins sögulega gildis þeirra, standa
fremstar að stíl og sagnlist alls
þess sem ritað ihefir verið 1 ó-
bundnu máli. Prófessor Scho-
field segir: “Tólfta og þrett-
ánda öldin, er gullaldar tímabil
forn-norrænnar ritlistar í ó-
bundnu máli og þá sköruðu ís-
lendingar eins langt fram úr í
inni og Englend-
ingar gerðu í leikrita skáldskap
j í tíð Elizabetar drotningar.
í allri miðalda bókmentasögu
Evrópu, er ekker að finna sem
l þolir samanburð við sögurnar nor-
] rænu, að því er látlausa framsetn-
l ing snertir, þróttmiklar lýsingar,
| réttsýni í frásögn viðburða, hríf-
j andi stíl og breytilegu efni. I>ar
j er enga tilgerð að finna, enga
skriffinskUj engar eftirhermur í
meðferð efnis, eða framsetning. En
alt verður svo skýrt fyrir hug-
sjónum lesendans, eðlilegt og ó-
þvingað. Menn geta lesið þess-
ar lýsingar af herikonungum og
hinum óháðu frelsishöfðingjum,
upp aftur og aftur, af ihugrökku
mönnunum og konunum, ®em oss
eru sýnd svo skýrt að sérikenni
þeirra og eiginleikar verða les-
andanum auðsæ, og maður stend-
ur iþrumulostinn yfir list þeirri
sem söguritararnir eiga yfir að
ráða. Slíkar bókmentiir verð-
skulda að þær séu lesnar, fyrir
þeirra eigin ágæti.
Bæði sögurnar og ljóðin nor-
rænu. bafa 'haft feykilega mikil og
varandi áhrif á bókmentamennina
ensku. Fyrst komu þessi á-
hrif gegnum þýðingar bókanna
á latínu, sem úr norrænunni voru
þýddar af Bartharilio, Torfæus,
Olaus, Veirilius og fleiri; í gegn-
um minnisvarða og formála fyrir
sögu Dana eftir Sieur de Mallet.
Úr þeirri lind ijusui þeir Percy
Grey og Scott og þaðan eir runn-
inn einn þáttur romantisku stefn-
unnar. Víkinga 'hugsjónin í
skáldskap Englendinga.
Ekki stefndu þessi áhrif iheldur
í eina átt. Dramatiska og róm-
antiska skáldið Oehlenschlager
var einn á mteðal mestu uppá-
haldsmanna Scotts, og hélt uppi
stöðugum bréfaviðskiftum við
hann. Holberg höfunduir gaman-
leikjanna dönsku, sótti hugmynd-
ir lleikja sinna til Ben Jonson,
Farquihar Addisons og Steel, og
eru myndir þær enn sýndar á
lei'ksviðum í skandinaviskum lönd-
um og í enskri þýðingu einnig hér
California.
Síðar varð William Morris heill-
aður af töfrakrafti sagnanna og
Eddukvæðanna. Hefir hann í þeim
þýðingum og yfirlitum lagt fram
skerf til bókmentanna, sem verð-
skuldar sanngjarnari dóm en hann
hefir enn fengið, því vart hefir
Kipling sjálfur haft meiri áhrif
á formfegurð nútíðar skáldskap-
arins enska heldur en Morris, með
þýðingu sinni á Sigurðar kviðum.
Mjög fáar þýðingar eru-til af nor-
rænu sögunum á ensku, sem
jafnast á við þýðing Dasent’s á
Njálu og Norðurlanda sögum.
Longfellow sækir efnið í sögu
isína af Ólafi konungi, í hið mikla
verk Snorra, Heimskringlu, og
Dr. Paul Lieder hefir sýnt fram á
að hann hefir sótt til svenska
skáldsins Tegnér allmikið af sögu
efninu í kvæðinu Evangeline og
búningi þess.
Verk Björnsons og Ibsens, höf-
um vér í góðri þýðingu og eru víð-
lesin og metin 'I Amerríku; áhrif
þau sem Ibsen hefir haft á leik
li.st Englendinga geta þeir ekki
látið fram hjá sér fara afskifta
laust, er enskukenslu veita for-
stöðu. Sá síðasti af hinum
meiri háttar ensku irithöfunum,
sem sótt 'hefir efniviði sína til
hins norræna forðaibúrs, er
Maurice Hewlett, sem nú fyrir
skömmu hefir algerlega sett til
sdðu frönsku og ítölsku, til þess
að geta gefið sig allan við mið'
aldabókmentunum íslenzku.
.Ensku-námsmaðurinn hefir því
víðtækt verksvið, þar sem eru
skandinavisku bókmentirnar og
málin: verksvið sem er svo ná-
knýtt, við enskunámið sjálft, að
frm 'hjó því verður ekki gengið
og þess er ekki langt að biða, að
þekking þess manns á ensku máli,
sem ekkert veit um skyldleikann,
sem er á milli enskunnar og nor-
rænunnarj verður talin ófull-
kominn og ónóg. Stefna sú í
'hugsun eða í bókmentasögu vorri,
sem gengur þegjandi fram hjá
þessum atriðum, verður ekki tal-
inn samrýmanleg sannri mentun.
En svo skal það tekið fram, að
skandinavisku bókmentirnar
þurfa enga hækju til að styðja sig
við, og eiga skiiið að þeim sé veitt
eftirtekt vegna sjálfra þeirra.
pað yæri slys, ef menn færu að
líta á þær sem erfðafé enskunn-
ar, eins og menn hafa alt of
lengi álitið þær vera, erfðfé þýzk-
unnar. pær ættu að vera með
öl’lu sjálfstæðar, standa á sínum
ómetanlegu verðleikum. pví á
öllum svæðum bókmentanna hafa
hinar norrænu þjóðir sýnt full-
komlega eins mikinn þrótt og af-
burðalíst, eins og nágranna þjóð
irnar fyrir sunnan þá og austan,
sem meira uppáhald hefir verið á.
Auk þeirra, hinna stærri höf-
unda, isem ef hefi nefnt, þá eru
verk hinna núlifandi ihöfunda í
skandinavisku'löndunum lítið sem
ekkert þekt í 'hinum enskumælandi
heimi. Samt er mér óhætt að
staðhæfa, að þó yerik þeirra
Björnsons og Ibsens, og allar nor-
rænu bókmentirnar fram é nítj-
ándu öld„ væru undanskildar, þá
bera skandinavisku bókmentirn-
ar á r.ítjándu og tuttugustu öld—
inni að ágæti af nálega öllu, sem
Englendingar og Ameríkumenn
hafa ritað á þeim tíma. Jafn
satt er og það, að norrænu kvið-
urnar og Edduljóðin eru þau einu
skáldverk af germönskum stofnit
er,nokkuð ðveður að, sem ihin alt-
of ásælna hönd ýmtera kristnu
prestanna hefir ekki sett mark
sitt á.
Vér hefðum fyrir löngu eign-
ast þann mikla bókmenta auð, sem
skandinavisku 'bókmentirnr 'hafa
að geyma, ef Skandinavar og af-
komendur þeirra (hefðu auglýst
menning sína hér í landi með al-
vöru þeirri og ákafa, sem trygt
hefir þýzkunni sæti.
En Skandinavar í Bandaríkjun-
um og afkomendur þeirra, hafa
ekki verið |blaða skrumarar, til
þess að innleiða hér útlendan
“kultur”; þeir 'hafa látið
sér lynda að verða góðir borgarar,
með því 'hafa þeir gefið eftirtekta-
verða fyrirmynd; þrátt fyrir ill-
girnis fleipur heimskra manna,
fórnuðu þeir sjálfum isér og eign-
um sínum í þarfir Bandairíkjaþjóð-
arinnar í stríðinu síðasta, eins og
forfeður þeirra gjörðu í þræla-
stríðinu. Saga þeirra ó friðar-
og ófriðartímum, hefir verið hríf-
andi og fögur fyrirmynd sannrar
þjóðrækni.
Eitthvert ósýnlegt undur sýn-
ist 'hafa tvinnað saman örlög
Skandinava við örlög vor. Að und-
anskildu Frakklandi og Sviss, þá
tilheyrir hið frjálslynda eða demó-
kratiska stjórnar fyririkomulag
annað 'hvort Engil-Söxum, eða
Skandinövum. Upprunnir í
byrjun frá sömu stöðvum, með
sameiginlegan feðraarf og líkar
hugsjónir, leituðu þeir
sameiginlega í vesturátt á miðöld-
unum og svo lengra vestur til
Ameríku nú á síðari árum. Ekki
er erfitt að finna norræn nöfn á
meðal fólks þessa, sem fyrst flutti
til Nýja-Englands fylkjanna.
Velgengni og iðnað Miðríkjanna
eigum við og ekki að litlu leyti að
?akka afkomendum víkinganna,
sem fyrir löngu síðan komu til
Englands, til þess þar að búa frið'
sömu lífi, eins og góðum borgur
um sæmdi, peim nýju kröftum,
sem þeir fluttu inn í Engil-Sax
neska þjóðlífið, eiga Engil-sax-
nesku þjóðirnar tvær, að miklu
leyti að þakka sínar óviðjafnan-
legu frelsis etjur og brautryðj-
endur.
Afkomendur þessara manna,
hvort þeir eru heima <hjá sér, eða
hér í Ameríku, hafa einkis af oss
beiðst, en hafa aftur gefið oss
mikið af því, sem er ágætast í
sambándi við menhingaTstofnanir
vorar. pess vegna er skyldan
mieiri sem á oss hvílir, til þess að
tSIa máli þeirra, og þegar vér
gjörum það, þá erum vér að tala
fyrir vorum eigin málum.
pað er líka réttlátt, að vér sam-
tímis látum í Ijósi vort eigið álit
í sámbandi við þetta mál, van-
þekking vor á þessum bókmentum
er okkur heyra til, sem ensku tal-
andi fólki, og hugsunarleysi í
sambandi við þær, er bæði ófyrir-
gefanlegt og óþarft. Skylda
vor knýr oas sem menn, er enskri
menning unnum, að endurbæta
kenslu fyrirkomulagið að því er
enska málið snertir. Hvað svo
sem hverjum einum af oss líður,
í sambandi við æitt vora og upp
runa, þá erum vér enskir að því er
mál vort og menningar stofnan
ir snertir. Og einmitt vegna
þess, að svo er ástatt, þá verður
mentun vor ófullkomin og ónóg,
á meðan við hirðum ekki um að
færa okkur í nyt tungumál og
bókmentir, sem eins mikla þýðingu
hafa fyrir mál vort og mentir,
eins og norrænan ihefir.
Heilbrigð og þróttntikil mentun
krefst þess, að vér viðurkennum
hinar yfirburða fögru norrænu
bókmentir, með því að setja á
stofn kennara embætti í skandi
naviskum málum \ og bókmentum
þeirra landa við háskóla vora, eins
og líka að sjálfsvirðing vor gerir
pær tilheyra oss og vér tilheyrum
þeim. Að skeyta ekkert um
þær, limlestir mentun vora, “að
þekkja þær ekki,- er þekkingar-
leysi á sjálfum oss.”
Dyspepsia var
lœknuð á
skömmum tíma
Winnipeg kona þjáðist af maga-
veiki og varð /akari jafnt og
þétt.
við miðpunkt og feta sig áfram!
út ó við. Með öðrum orðum
stækka sjónarsviðið. Hin að-j
ferðin, sem þú hefir tekið, og að!
því er mér skilst, hugsar þér að
halda áframi með, ©r áreiðaniega
lengbezta meðalíð til að koma allri
rökréttri hugsun á rihgulreið, og
innilykja sig í fáfræðis myrkri
þréfaldra steinveggja.
í fyrra var eg samtíða stúlku-
krakka á 12. ári. Eg sýndi henni
litla myndabók, sem eg bafði, og
að vissu leyti var barnabók. Eg
spurði hana hvort hún hefði ekki “Eg tala af eigin reynslu, án
gaman af að lesa hana. “Nei, eg tillits til skoðana annara, þegar
held ekki,” svaraði ihún. “Við eg segi að Tanlac sé dásamlegt
sjáum 'í bókumv það sem er svo meðal,” sagði Mrs. Ray Walrod,
langt í burtu og löngu umliðið. 69? Riverton Ave., Winnipeg,
pKað sem eg sé í gegnum þær, sé eg í Man.
bæði illa og sorglega. Það er svo “Eg var eigwilega ekki nógu
margt í þessum heimi, sem gaman veik til þess að liggja i rúminu,
er að sjá, svo sem stöðuvötn,, fjöll, en þó þjáðist eg jafnt og þétt af
ár og blómskreytt engi og akrar magaveiki og var að verða reglu-
og 'bæir, sjór og skip og hinn al- leírur aumingi. Eg þurfti eitt-
stirndi himinn.” I hvað, sem bygði mig verulega upp
pessi litla stúlka virðist mér
öllum heimsáns vitrinigum vitrari,
og er henni algerlega samdóma.
Vér lifum alt of mikið á allskonar
bókarusli, en gefum alt of lítinn
gaum alfræðisbók náttúrunnar og
rás viðburðanna í kring um o'kk*ir,
og fer o'kkur ekki ósvipað í því
efni, fáráðlingnum Plinius yngra,
sem saga Rómverja getur um, að
hafi sezt niður að “stúdéra”
og kæmi maganum i lag, og þar
var það einmitt Tanlac, sem dugði.
Nú þoli eg hvaða mat sem vera
vill og nýt hinnar ákjósanlegustu
heilsu. Maðurinn hafði engu
síður gott af Tanlac en eg og við
erum bæði þakklát af hjarta fyrir
það, sem meðal þetta hefir gert
fyrir okkur.”
Tanlac er selt í flöskum og
fæst í Ligget’s Drug Store, Winni-
peg. pað fæst einnig hjá lyf-
gríska 'heimspeki, meðan Vesúví- , , , , . .,
us, rétt fyrir augunum á honum, "olum,ut um land>. hja The VoPnl
var að grafa fimm borgir í ösku
Sigtr. Ágústsson.
Okurfélög og bændafélög.
15. apr. 1922.
Hinar ýmsu héraðsdeildir (Loc-
als) bændafélaganna U. F. M.
(í grend við Mcgregor) béldu sam-
eiginlegan fund “Joint meeting”
með starfsmanni (eða mönnum)
gróðafélagsins U. G. G. Limited,
fimtudaginn 30. marz, ,‘The great
er part of the afternoon was
Sigurðsson, Limiited, Riverton,
Manitoba og The Lundar Trading
Company, Lundar, Manitoba.
j skamt frá, brunriið til kaldra kola,
j en eftir stendur hinn skrautlegi
J íbústaður læknisins, rétt hjá rúst-
| um ferða mannaskálans. Má geta
| því nærri að það er nú svipur hjá
sjón að koma upp á Holmenkoll-
en við það, sem áður var, er flest-
ar fegurstu byggingarnar eru
horfnar.
parna uppi á Holmen koillenhlíð-
inni hafa Norðmenn hina frægu
taken up with'the'reíationship öf ^ahrekku, þar sem skíðagarpar
the U. G. G. to the United farm ! Þeirra sig a að fara ofan
ers of Maniitoba” (seinni part
af .hengju, sem hærri er en tvilyft
dagsins var eitt í sambandi við hús koma «tandandi niður eins
skildleika U. G. G. og sameinaðraí ekkert væri’ Standa þeir öllum
framar í þeirri list og bestu skíða-
bændafélaga í Manitoba). Væri
?að ekki “simellið” að bændur
héldu sameiginlegan fund með
öðrum auðfélögum, segjum Eaton
félaginu eða “International.” En
nú verð eg að fylgja efninu:
‘There can be no question of doubt
that these two great forces must
combine for the common good
and benefit of the farmers,” (pað
er ekkert vafaspursmál að þess
menn vorir komast þar ekki í hálf-
kvisti. Ekki er að sjá stóran
stall í ihlíðinni og þykir mér lík-
legt að hengjan sé að miklu leyti
hlaðin á vetrum úr snjó. — pað
er ekki að undra þó Iþróttamönn-
um vorum veiti erfitt að keppa
við útlenda, því bæði er þar úr
ógrynni manna að velja og féð
margfalt nfteira sem úr er að spila.
Hér hafa menn aðeins frístundir
tvö mikllu öfl verða að samein M
ast til sameiginlegrar velferðar! hl að æfa íJ*6tt>?- ?ar «eta mar^'
og hagsmuna fyrir bændur). Altiir ,menn «eflð S1* ^ingöngu við
af tekur þessum sannkristnu auS ] þe™- Annars ma um það deila,
söfnunarmönnum sárt til bænd j hve v|®kulegt >að se að sækja
anna. pað er eftirttektavert að! lhrottlr með >v| ofurkappi, _sem
Mr. Rice-Jones, “general manag-
er” U. G. G. félagsins og C. H.
Burnell, forseti bændafélaganna
voru á þessum samsteypu fundi.
Nú ætla eg að iskýra bændafélög-
in á ný og nefna þau U. F. M.
Ltd. —Vinsamlegast, ..A. á. í
,nú geriist, verja besta hl'uta æfinn-
ar til þess að komast einu hænu-
feti lengra en aðrir í einhveirri
sérstakri íþrótt.
pó ekki værum við allskostar
heppin með veðrið í þetta sinn
(því þoka og rigning var efst
í fjal'lshlíðinni) þá rofaði svo til á
leiðinni, að Kristjaníufjörðurinn
og bygðin sást í allri sinni dýrð.
þótti dóttur minni þetta svo mik-,
ilfengleg isjóVi, að hún fór að sjá
efti því að hafa ekki heldur kos-
ið Noreg fyrir dvalarstað en Dan-
mörku. Bæði löndin hafa miklu
Utanför 1921.
Niðurl. frá 2. iWs
björtu veðri borgar það sig
að ferðast þennan litla spöl.
sér maður undir einsi sýniahorn, ... v .. ,, . ,
af norsku risavöxnu fjöllunum, tal a‘ð tjalda’ en afarollk eru >au
grýtta jarðveginum, stórvaxna j °g1.,Noregrur sviPmeiri- , sv0 , sem
Hugleiðingar
Til E. p.
Eg hlustaði á samtal þitt í gær-
kvöldi við Mr. Ólafsson. “Eg ætla
að fara að leggja mig eftir þráð
lausri lofskeyta fræði,” heyrði eg
þú sagðir. Eg hefi nú kynzt þér
dálítið að undanförnu á þinni
andlegu hringferð, þar sem þú
hefir verið að leitast við “leynd
ardóma lífsins að sjá”. Fyrst
vanstu með Knut Hamsun, svo
lagðurðu undir þig stökk mikið
yfir í Sohopenhauer, og dáðir
mjög hans alkunnu skammaræður
um kvenfólkið, og það síðasta sem
eg veit til þín er, að þú félst í
faðmlög við Oliver Lodge. Hvort
skyldurðu svo ‘halda næst, LLk
lega í. Suður-Afríku til Zúlúanna,
og þar næst upp i Siríus. En því
að fara að læra öll þessi ósköp,
vitandi að hérvist ofckar í þess-
um heimi er að eins stundardvöl?
pú ættir að ihuga það, að þegar
við setjumst niðuri til að læra alla
hluti, íærum við 'aldrei neitt. Að
l'esa, og hugsa um og rannsaka
eitthvert eitt viðfangsefni, er
vegur til sannrar þekkingar, að
svo miklu leyti, sem um sanna
þekkingu er að ræða, t.. d. að lesa,
skilja og brjóta til mergjar ein-
hvern einn góðan rithöfund, verk
einhvers listamanns, mólara eða
myndhöggvara, t. d. Michaels
eðlilegt er um fjallaland og skóga.
Og það er líka ólíkt: landið, loftið,
liturinn, húsin og miennirnir.
Flestum íslendingum mun ósjálf-
rátt finnast að margt sé þeim
skyldara hér en í Dammörku.
jlow Hisrory
Repeals Iteelr
alvarlega furu og greniskógnum,!
en hér er þó alt fritt og blóm-
legt og alskonar tré ná hér
miklum þroska. Á leiðinni isést
fjöldi af skrautlegumhúsum efna-
raannanna, en þegar upp er komið
blasir við mann hin fádæma fagra '
útsýni. parna uppi á Holmenkoll-
enhnúknum reistu Norðmenn fyrir ■
nokkrum árum margar og skraut-j
legar byggingar, með gömlu
norsku byggingasniði, þar á meðal
mikinn veitingarskála fyrir ferða-
menn (Turisthotellet). Að nokkru1 Nútíðar vísinda tilraunir hafa
var hann bygður eftir gömlum leitt í ljós, að mörg þau lækning-
norskum sveitahúsum: vegirnir arefni, sem nú eru notuð, voru
hlaðnir úr tegldum trjábolum og! þekt fyrir þúsundum ára. Til dæm-
þakið fremtir lágt, með allstóru is voru efnin í Zam-Buk smyrsl-
þÆskeggi. Fljótt á að líta var unum frægu, þekt á dögum hins
isvipurinn hinn sami, þó skálinn forna Rómaveldis. Voru þau
væri stórhýsi en fyrirmyndin lág- J.á notuð við hetjurnar frægu, er
reistir kofar. En hændakofinn í skylmingum særðust. Eins og
hafði hér tekið áþekkri brejrtingu þessi gömlu smyrsl, er Zam-Buk
og sagt er að syndugir menn taki eingöngu unnin úr. jurtaefnum,
samkvæmt nýustu vísinda aðferð-
um»
er þeir deyja og verða skyndilega
að englum. Úr honum var hér
orðin skrautlteg höll útskorin öll
Vi ð sárum brunablöðrum,
á margbreytilegan hátt utan og j bólgu, hrufu.m ög yfirleitt flestum
innan, en allur húsbúnaður næsta húftsjúkdómum, eru smyrsl þessi
skrautlegur og af svipaðri gerð óviftjafnanleg.
eftir fomum fyrirmiyndum. — j Síftast og ekki sízt 'ber þess að
Þetta var eitthvað áþekt hjá bygg- gæta að í Zam-Buk er engin dýra-
ingameistaranum eins og þegar feiti, heldur eru þau 100% hrein
tónskáld semur margbrotna tón- úr ekta jurtasafa og geymast í
smíð upp úr lltlu þjóðlagi. pví það óendanlega.
miður var þessi töfrahöll brunnin Við bruna, tognun, sárum,
fyrir nokkrum árum og stóðu nú skurðum, hringormum og ýmsum
eyðiiegar brunarústimar eftir. þessháttar kvillum á Zam-Buk
pannig fer fyrir mörgum timbur- engan siinn líka. Fáift yður
Angelo, Thorvaldsens eða Einarsj byggingunum. pá hefir og stórt fimtán centa öskju af þessoim
Jónssonar. pað er að byrja heilsuhæli, o. fll. seim bygt var þar breinu smyrslum í dag.