Lögberg - 27.04.1922, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.04.1922, Blaðsíða 8
Bl?. 8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 27. APRÍL 1922. 4- + ♦ + Or Bænum. X-M-+-M-+++++4.++++4-++++++++X 426 Corrydon Ave. “Suites” og sérstök herbergi til leigu, me6 mjög sanngjörnu verði. Herbergi til leigu aS 724 Bever- ley str. Nægilegt fyrir tvo. Fónn N 7524. Unglingsstúlka óskast nú þeg- ar til þess að létta undir við heim- ilisstörf. Upplýsingar Yeitir Mrs. Alex Johnson, 126 Arlington Str. Sími: Sher. 3247. Tvö björt og rúmgóS herbergi til leigu aS 49 Olivia Str., nær sem vera vill. ASgangur aS eldhúsi, ef óskaS er. Stúkan ísafold heldur fund í J. B. skólanum á fimtudagskvöld- iS þ. 27 þ.m. kl. 8 siSd. — MeS- Jimir gjöri svo vel aS fjölmenna. Þau Magnús Magnús og Sig- rún Jóhannsson voru gefin saman hjónaband af dr. Birni B. Jóns- syni aS heimili hans á Victor str. mánudaginn 24. April. Mánudaginn 24. apríl voru gef- in saman í hjónaband John Hok- anson, sænskur maSur frá How- ardville, Man., og Ólafía Ingibjörg Peterson frá Gimli. Hjónavígsl- una framkvæmdi dr. Björn B. Jónsson að 774 Victor St. Fólk ætti aS athuga vel auglýs- inguna hér í blaSinu frá Consum- ers Company, Limited, er selur og flytur heim í húsin hreinasta og bezta is, sem urtt er aS fá. Sum- arhitarnir fara nú í hönd og þess vegna er vissara aS tryggja sér samninga um ís, sem allra fyrst. Eirts og gjá má af auglýsingunni, er íslenzka töluð á skrifstofu fé- lagsins í Clarendon byggingunní Stúkan Brítannia No. 12 I. O. G. T. býður öllum íslenzkum Goodtemplurum, að koma 'á skemtifund að Mission Hall, Nairn Ave., Elmwood, fimtu- dagskvöld'ið 27. apríí. Farið verð- ur frá Goodtemplarahúsinu stund- víslega kl. 8. e. h., og vonast er til að margir komi. María Kristín Guðmundsdóttir, 81 árs gömul, andaðist á spítalan- um í Selkirk þ. 21. marz s. 1., eftir nálega sex vikna sjúkdóma- legu. Hún var ættuð úr Skaga- firði. Fluttist vestur um haf 1876, í stóra hópnum, með Tómasi Björnssyni, isyni sínum, er þá var drengur á tíunda ári, en sem nú býr og 'hefir lengi búið á Sól- 'heimum í Geysisbygð í Nýja ís- landi. Hin látna kona var góftum hæfileikum gædd og .naut vinsæld- ar og var þeim kær er hana þektu. Hér vestra var hún lengst af til heimilis hér lí bænum eða á grend við hann og í Selkirk. Níu árin fyrstu var hún og Tómas sonur ■hennar, stöðugt 'hjá valinkuinnum skozkum bónda, Anderson aft nafni, er bjó ihér skamt fyrir utan bæinn. Síðari' árin hafði hún heimili sifct í Selkirk, en dvaldi þó við og við tíma og tíma, nolkkr- rar vikur efta mánuði í senn, hjá Vinnukona óskast í vist á gott| \Éka heimili í sveit, þar sem að eins eru j/yjf þrír í heimili og verk léfct. Ágætt _ ONDERLAN THEATRE tækifæn fynr aldraða konu, sem',,., ., , ,__ , , ’ Miðvikudag og Fimtudag gengt getur lettum husverkum.— Skrifið til J. Baldwin, Glenboro, Man. Hr. Paul Thortláksson umboðs- maður Dominiort Motor félagsins óskar eftir að þeir íslendingar er þurfa að kaupa bifreið, sjái sig áður en þeir kaupa annanstaðar. Sími Sh. 7307. Samskot í Styrktrsj. Nat. Luth. Council til líknar og viöreisnar- starfs í Noröurálfunni: Mrs. Hólmfr. Gíslason, Gerald, Sask..............$1.00 Fyrsti lút. söfn. í Wpg .. $80.87 Arni Eyjólfsson, Wynyard 5.00 Finnur Johnson. Gjafir til Betel. Arður af samsöng, sem hr. Da- Tómat.-i syni sínum á Sól'heimum. v‘^ Jónasson hélt, til arðs fyrir Síðasta hluta sjúkdómslegunnar Betel J- B- skóla« hálfur ágófti var Tómas hjá móður sinni og þar ?35'25- Með kærri Þ0®* tíl Mr- til er hún lézt. Flufcti hann Ink Jónassonar og söngflokks hans hennar norður að Sólheimum og|fyrir >eirra miklu fyrirhöfn og velvild til téftra stofnana. J. Jóhanneteson iFéhirðir Betel, 675 McMer- fór jarðförin fram þaðan þ. 29. marz. Jarðsungin af séra Jóhanni Bjarnasyni. mot Ave., Winnipeg, Man. Wonderland. petta er Goldwyn vika á Wond- erland. Miftviku og fimtudag “The Mysteriöus Rider” IIZANE GREY STDRY Föstudag og Laugardag TOM MOORE í “From fche Ground Up” mánudag og þriÖjudag Mary Prevost í “A Parisian Scandal” pakka ávarp. Mitt 'hjartans þakklæti eiga þessar línur að færa öllum þeijm sem réttu mér hjálparhönd á ein- ihvern hátt í veikindum mínum, sem voru bæði langvinn og hörft. Sérstaklega vil eg minnast Dr. W. E. Anderson, til heimilis að 137 Sherbrokke St., Winnipeg, sem skar mig þrisvar upp við meinsemd í nefinu og frú hans, Isern fcíftum koim og heimsótti mig á sjúkrahúsinu. Dofctorinn leysti vérk sifct prýðisvel af hendi og var svo sanngjarn með 'laun sín Til athugunar. Eins og menn vita, þurfa allir Fane Gray sagan “The Mysterious | sem ferðast landa á milli aft hafa Rider” verður sýnd, og er alveg vegabréf. Canadiskir borgarar, ;að ÞaC> sem hann setti upp máfcti stórhrífandi. En á föstu og laug- hvort heldur innfæddir brezkir fremur nefnast iþóknun en gjald. ardag verður margt spaugilegt að þegnar, efta þeir, sem gjörst hafa Eftir að eg var orðin nokfcurn- sjá á kvik.myndartjaldinu, svo canadiskir borgarar, þurfa að fá ve8in Jrisk 'höfuft veikinni sem Tom Moore í írsku sögunni sitt vegabréf frá Dominion veifctist eg á ný 26. febr. s. 1., i “From The Ground Up”. Næstu stjórninni í Ottawa, hinir aðrir skarlatveiki, og voru vinir mín- viku getur aft líta Marie Prevost frá umboðsmönnum tkonsúlum) ir í7® Jika fljótir til 'hjóli>ar. Má Hoot Gibson og Gladys Walton ýmsra ríkja hér í landi. Hr. Ó. S. j T>ar 1:11 nefna Mto* Finnur John- og loks “Foo'ls Paradise”. Thorgeirsson, er umboftsmaður son °8 Miss Bonnie Paulson, en fyrir ísland og Danmörku, svo felendingar sem ekki eru orðnir ekki feiist hinn ágæta og alkunna læknir Dr. B. J. Brandison, sem svo margir umkomulausir þekkja og hafa notið góðs hjá. Hann út- Hift fræga konunglega ‘“Band” Scots Guard, er á ferö um Can- ada og heldur hljómleikasamkom- ur til arfts fyrir Great War Vet- erans’ Association. |Flakkurinn heldur eina slíka samkomu í Am- phitheatre í Winnipeg mánudag- inn 16. maí næstk., klukkan 8.30 aft kveldi og klukkan 2.30 aft deg- inum til. Aftgöngumiöar að deg- inuni $1.50, $1.00, 75C og 50C. Aft kveldinu $2.00, $1.50, $1.00 og 75 cent. Lúðraflokkurinn kemur hingaft undir umsjón Manitoba I. O.D.E. Chaþters og hefir Jóris Sigurftssonar félagift tekift aft sér aft selja aftgöngumifta fyrir sam- komurnar. Vantar land. í nánd víð Winnipegvatn, nálægt markafti, meft góftum litlum bygg- ingum, eitthvaft brotið, með gólð- um heyskap og gripahaga; gott vatn og timtour til bygginga. Kaupandi bíftur, hefir car og nokfcuft af peningum sem niftur- borgun. Gefið fljótlega góftar upplýsingar viftvífcjandi landi til G. S. Guftmundsson, Árborg, Man. Utanáskrift Jónasar Jónassson- ar frá Selfcirk, verftur framvegís aft 214 Grigg Sfcr., Dicfcen® P. 0. Winnipeg, Man. Jöetta eru allir þeir vinsamlega beðnir að festa í minni, er bréfaviðsfcifti vilja eiga við Mr. Jónasson. Mismæli Varð okkur um daginn, fcæra canadisfcir þegnar, geta snúið Lögberg, þá vift kváðum “Hring- sér til hans. Eyðublöð fyrir um hendur” (20. þ. m.) í 3. stöku, sókn um vegabréf (Application) | v'e®ai,i m®r sjúkrahúsvist á St. 2. línu, sögðum við: “ríminu saddi form) ffcá Dominion stjórninni, George spítalanum, þar sem eg dvaldi í fim*n vikur. Að síðustu þafcka eg Viglundi Vigfúsisyni bróftur mínum og þeim öllum, isem skutu saman pening- segja: “sem rofið ei verður dag-'hugsa til að ferðast til íslands, um handa mér í Ohurchbrídge, annað á komandi hungur”; en vildum hafa sagt: i geta menn fengið frá mér hve- “ríminn isaddi hungur.” — Eins! nær setm er og allar nauftsynleg- í kveðlingum “Rím” varð okk-; ar upplýsingar iþvlí við víkjandi. ur það á (2. stefi 4. Mna), að! Mjög áríðandi fyrir þá, sem ! sumri, að 'útvega sér vegabréf sem fyrst, því oft tefcur það lang- anna enda,” fyrir “sem rofift ei: eða eitthvað verður tii daganna enda.” ÓI. Tr. ______________ ann fcíma að fá þau. Stúkan Hekla, nr. 33, I.O.G.T., Nokkrir 'hafa sikrifað mé- og hefir ákveöiö aö lialda 'brœðra- látift í ljósi löngun til íslands- kvöld næstkomandi föstudagskv. , ferðar í sumar, og sumir ákveðn- Veröur þar ýmislegt til skemtun- ir að leggja af stað í sdíka ferð ar og veitingar fram reiddar. j j næsta mánuði, maí. Aðrir hafa Stúkusýstur allar áö sjálfsögöu kitað uppiýl9Íngar> um hvort velkomnar. Bræöurmr amintir um , , . , aö fjölmenna. R. Beck, æ.t. hægt væn að na vinum og vanda' _________________ mönnum þeirra frá Islandi hing- Mr. E. Jacfcson, frá Elfrotsi P. að 'til Canada. í því sambandi 0. Sasfc., kom til bæjarins fyrir vil eg benda á að innflytjendur nokkrum dögum, til þess að leita þurfa aft hafa 250,00 dollara í sér lækninga. penjngum, auk farbréfs til þess ----------------- staðar sem hann ætlar tid, við Sask., og birtast nöfn þeirra hér með. En nöfn þéirra mörgu, Isem á einn eða annan háfct hafa rétt mér hjálparhönd, og eg get efcki birt, geyrni eg í þjarta mlínu. Með þakklæti til allra er réfctu mér hjáiparhönd og bæn um að góður guð launi þeim veglyndi sitt. Winnipeg 24. apríl 1922 Margrét Vigfússon 755 Elgin Ave. Frá Churchtoridge Sasfc. Safnað af V. Vigfússon. Mr. og Mrs K. Helgason 1.00 Mr. og Mrs. G. Sveinbjörnsson 1.00. Mr. Th. Valberg 1.00 Mr. S. Johnson 1.50. Mr. K. Odd- son 0. 50. Mr. H. Thorgeirson 0.50. Mr. J. Freysteimson 2.00 Mr. G. Arason 0.50. Mr. og Mrs. Thorbergson 1.00. Mr. og Mrs. I Eggerhson 1.00. Mr. og Mrs. I Eyolfsison 2.50. Mr. og Mrs. E. j f>egar meftlimaskrá þjóftrækn- landgöngu í Canada, nemia hann isfélags ísl., í vesturheimi var i hafi ábyrgð einhvers^ sem hér er prentuft, í þessa árs úfcgáfu af j búsettur, fyrir því að ihann eða tímariti félagsins, láðist að prenta hún verði ekki þjóftinni' hér til nöfn eftirfarandi méftlima er búa, byrfti eftir aft ihingað er komið. að Vestfold P. O. Man. j Eiðublöð fyrir slíka ábyrgð geta Einar H. Einarson, Björn Byron i rnenn fengið hjá mér. Farbréfa- Auður Byron, Helga Byron, Kári sendingar annast eg um, isem á Byron; Rúna Mýrdal, ína Mýrdal, liðnum árum og leiftbeini öllum Jöhnson 2.00. Mr. og Mrs. Hen- Guðmundur Stefánsson, Kristján eftir því sem eg get best, bæði riksi0n 2.00'. Mr. og Mrs. J. Stefánlsson, Ingi Stefánsson. ! iþeim, sem til ísíartSHs fara og Arnason 2.00. Mr. A. Árnason Einnig vantaði á skrána nafnift þeim, selm vilja ná fólki sínu frá 1 Ó nefndur, L00. Mr. G. j G. Sveinbjörnsson 0.50. Mrs. G. Johnson 1.00. Mrs. J. A. Sigurd- sion 1.00. Mr. og Mrs. Henrik- son 1.00. Mr. B. Henrikson 0.50. Mr. H. Gislason 0.25. Mr. og Mns. V. Vigfússon 8.00. Ósfcar Borg, ReykjaVík, ísland. 1 fslandi. Fred. Swansson H. S. Bárdal Fjármálaritari j 894 Shenbrooke St., Winnipeg. ]7ann 8. apríl s. ]., lézt að Haga í Geysisbygð í Nýja-felandi, Páll Gíslason, 82 ára gamall. Páll var Rangvellingur að ætt, en fluttist síðan vestur 'í Gu'llbringusýsliu, og svo þaðan af landi burt til Vest- urheims 1876. Dvaldi hann síðan istöftugt í norðurhluta Nýja-Í«- lands. Var síftari árin á vegum þeirra hjóna, Mr. og mrs. G. Odd- leifsisonar í Haga. Páll var frem- ur greindur miaður, trúr og istarfs- maftur góður. Siðari árin var heils- an þrotin aft mestu og kraftar farnir. Jarðarför hans fór fram frá Haga þ. 12. þ. m. Séra Jóhann Bjarhason jarftsöng. Ný bók. — “Uppsprettulindir”, effir Guðm. Friöjónsson, fjögur erindi flutt í Reykjavík veturinn 1920—21: 1. Mennirnir, sem veröa úti. 2. Alþýöulif og hugsunar- háttur í sveit. 3. Arfleifö kyn- kvíslanna. 4. Bolsvíkingin. — \rerö $i„3o.. Finnur Johnson. 698 Sargent Ave., Winnipeg. Jón ská^d R'unólfsson, sem dvalið hefir hér í bænum síðan um nýár og starfaði við skriftir á þinginu meðan það sat, fór vestur til Arg^le síöastlíðinn llaugardag og bjóst við að dvelja þar fram eftir sumrinu. Dr. J. P. Pálsson frá Elfros, Sask., kom til bæjarins um síð- ustu helgi og dvelur hér nokkra daga. Rymingar SALA Tilbúin Föt Kvenna Suits Coats Wraps Nýustu litir. Fögur Úrvalsefni Nýjasta snið Útlits og fyrir- Bezta efni <1177 in Lágt verð íli Cn myndar útlit Ji i nn tPZI.OU til iPlTiUU til §L !.UU tii |!i5.oo $32.50 {65.oo Allir Fatnaðir ^orir Niðursettir Frá Bredenbury^ Sask. Mr. H. Árnason 1.00. Mr. H. O. Loptson 1.00. Mr. S. Lopfcson 1.00. Mr. W. Loptsön 1.00. Mr. Th. Thorvaldson 1.00. Mr. Neil McKinnon 0.50, Mr. (og Mrs. F. W. Knott 1.00. Mr. A. E. Mc- Donald 1.00. Mr. G. Gunnarsson 0.25. Mr. og Mrs. E. Gunnarsson 1.00. Mr og Mrs. O. Gunnarsson 1.00. Mr. og Mrs. J. Glíislason 2.00. Mr. og Mrs. K. Kristjána- son 2.00 Mr£ J. Markússon 2.00. Mr. Joe Johnson, Winnipeg, Man. 0.50. Samt. 50.00 dollarar. ORIENTAL HOTEL 700 Main Street Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. — Ágæt herbergi fyrsta flokks vörur og lip- ur afgreiðsla. E/na ísl. gistihúsið í borginni. Th. Bjarnason, eigandii. 1 MANITOBA HAT WORKS 532 Notre Dame Ave Phone A 8513. Karla og kvennhattar, endur- fegraðir og gerðir eins og nýj- ir. — Hvergi vandaðra verk. Opposite Post Office. 237 Portage Avenue MTTVTR TTIi SðLV. Frí>t *I1 r»yn“ln: Johnson lj6s, hratlr •outboard' n'btorar. Hyde ‘propell- ers’, vlBereríir’ lílgt verfi, sent frltt. Allsl r* v'lar—nVjar og uppgerftar. °fcemtib?ítor Hjóla mótorar. Sýn- •'s'év Okeypis. — Canadian Itoat and ""-'nr Fxoh-mse. Toronto. MERKILEGT TILBOÐ Til þess a5 sýna Winnipegtúiim, hve mikið af vinnu 0g peningnm sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORATN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg Electric Railway Go. Notre Dame oji Albert St., Winnipeé XHEl Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks; vana- legt og sfcrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Block Taln. IN7615 Ihe llnique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaCrl sköatgerSlr, en & nokkr- um öSrum staS I borginni. VerC einnig lægra en annarsstaöar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Kigandl. “Afgreiðsla, sem segir sex” O.i KLEINFELD Klæðskurðarmaftur. Föt hreinsuð, pressuð og sniðin eftir máll Fatnaðir karla og kvenna. Jjoðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 642 874 Sherbrooke St. Wlnnipeg BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING A6880 A6880 Tals • • “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur aö Bird’s Hill, Man. TIRES og aðgerðir á TIRES Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá eins og nýja. Látið oss endurnýja, geyma og gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.— Gasoline og allar aðrar tegundir oliu. Anti- freeze o. s. frv. Wilson Tire Sales and Vulcanizing Co. 98 Albert Street, Cor- Bannatyne. einnig 562 Portage Ave., Cor. Young PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. til 9 e. h. Lafayette Studio 1 G. F. PKNNY Lijósmyndasmiðup. Sórfræðingur I að taka hópmyndir, Glftingamyndir ng myndlr af heil- um bekkjum skðlafólks. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Winnipcg Arni Eggertson 1101 McArthuf Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Address! ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fíeira. NorvegianAmericanLine Skip fara heint frá New Yorik til Bergen—Einnig beinar ferft- ir frá Bergen til lslands. Sigla frá New York Bergensfjord .... 28. apr. Stavangerfjord .... 19. maí Bergensfjörd 9. júní Stavangerfjörd 30. júní Ágætis útbúnaftur á öllum far- rúmum og nýtízkuskip Frekari upplýsingar fást hjá HOBE & CO. G.N.W.A. 319 2nd Ave., South Minneapolis - Minn. eða Dahl S.S. Agency 325 Logan Ave. Winnipeg Phone A 9011 KOREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einka.aLr fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Athygli sfcal dregin aft vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar, 142 Mayfair Ave., Winnipeg. Hann er eini íslendimgurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og iegubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta viðskifta yftar. S'mi F.R. 4487. Home St. og Portage Ave. Slmi B 4444 THK HOMK PHARMACY O. J. Perrault, ábyggilegur Lyfsali Winnipeg Vér seljum tirvalslyf, súkkulaði og gosdrykki, ritföng o. fl. Vér þörfn- umst viðskifta yðar og þér þarfnist vorrar fyrirmyndar afgreiðslu. THE HÖMH PHARMACY A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reifta ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Mesti ágóðinn af ydar Rjóma með því aft senda toann ávalt til CANADIAN PACKING CO. limited 54 ára gamalt Winnipeg Meft því aft s'kifta við þetta félag, er trygft nákvæm fituprófun.' Sanngjörn flofcfcun Tuttugu og fjögra tíma þjónusta. Léttið af yður áhyggjunum meft því aft senda rjóm'ann toeint tii vor. ■—Tm-VT»Wf MRS. SWAINSON, aB 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgftir af nýtixlcu kvenhöttum.— Hún er eina fsl. konan sem slíka verzlun rekur 1 Canada. lslendingar látið Mr«. Swainaon njóta viðskifta yöar. Taiafmi Sher. 1407, 'inFrnrwr a tit CANADIAN PACIFIC OCEAN iaságPEfeL. ■ SERVICES Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynift hana. Umboftsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta «r stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Liinlted 309 Cumiberland Ave. Winnipef Allir eru á fleygiferð meft farangur og krakfca mergft. þvfc er bezt að fóna Fúaa ef flytja þarftu milll húaa, honum er í flestu fært því fáir hafa befcur lært. Sigfús Paulson. 488 Toronto Str.. Tals. Sh. 2958

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.