Lögberg - 25.05.1922, Síða 2

Lögberg - 25.05.1922, Síða 2
bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MAl 1922 “Fruit-a-tives b jörguðu lífi heunar PETTA AVAXTALYF VEITIR A- VALT HEILSUBÓT. 3928 Union St., Vancouver, B.C. “Eg þjáðist alt af af Dyspepsia. Hafði þjáðst árum saman og ekk- ert meðal gerði mér vitund gott. Las svo um “Fruit-a-tives”, hve vel þær reyndust við magasjúk- dómum og meltingarleysi, svo eg ákvað að reyna þær. — Eftir að hafa lokið úr nokkrum öskjum, var heilsa mín komin í ágætt lag Eg rita þetta því til þess að kunn- gera, að eg á líí mitt að launa “Fruit-a-tives.” Madam M. J. Gorse. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 2f>c Fæst hjá öll- um lyfsölum, eða beint frá Fruit- a-tives, Ltd., Ottawa. Heimilið. Eftir frú Pórunni Richardsdóttur. pess sér svo lítii merki, sem konan gerir, og þó vita allir að íhún er hreyfiaflið, llífæðin í heim- ilinu. Hún huggar börnin, Ihjúikrar gamalmennum, sétr um, að hjúin vanti ekki það, sem þau þurfa með, og er — eða á að vera — sannnefndur sólargeisli, sól- argeisli fyrir manninn, þegar hann1 kemur inn, þreyttur og svangur og mæddur af mótlæti dagsins. Eg þekki t. d. kaupmann (nei, það er ekki til neins að líta í kringum sig, — hann er hér ekki), sem er svo ýrður í búðinni, að það eru vandræði að skifta við hann. En undir eins og hann er kominn inn í húsið, þá er hann viðeldnasta prúðmenni. Af hverju? — Af því, að hann á svo glaðlynda og góða konu, sem hefir þessi áhrif á hann, undir eins og hann kemur í ylinn af umgangs- þýðleik ihennar á heimilinu. Eg ætla að taka ihér dálitla grein úr fyrirlestrinum, isem eg nefndi, eftir Selmu Lagerlög. Hún er hvort sem er ein merkasta kon- an á Norðuriöndum — fékk No hjónin rækja guðs iboð og góða j ljóma inn um húsið eins og mögu- siði og eru samtaka um að vilja. legt er. Ljósið er hvetjandi Mf- Ijúka dagsverki sínu án þess að verða upp á aðra komin. Börn alast þar upp við “einfalt líf”, læra snpmma að bjarga sér og ieggja metnað sinn í að hjálpa foreldrum sínum eins og þau geta, vera þeim eins lítt til' toyrðar og unt er. Eða hvað slík kona er oft hugvitssöm og nægjusöm! Hún býr yngstu börnunum til á- gæta flókaskó úr gömlum hatt- kúf af bóndanum; hún kembir gjafi dýrum og jurtum; eyðir gerlum, sóttkveikjum og höfuð- órum, en eykur lífsþrótt og glað- lyndi. Ef eg hefði verið heiðin, þá hefði eg áreiðanlega dýrkað sólina. Áríðandi er að hafa hreina glugga og ljósleit, létt gluggatjöld, til að byrgja ekki úti sólskinið; og svo gefur þetta að auki húsinu prýðilegt útlit bæði að utan og innan. — þriðja lífs- skilyrðið, sem óvíða þarf að kaupa dýrt ihér á íslandi, er tært og gott Háttvirtu konur og menn! Eg get ekki annað en byrjað á að láta ánægju mína í ljós yir því, búkthár saman við ögn af hnati í vettlinga á drengina; ihún litar vatn, ekki einungis til matar og brúnan lit úr mosa og grænan j drykkjar, iheldur og til hreinlætis. iit úr njólablöðum í kjóla og hyrn-, pað hefir verið sagt um okkur Is- ur á litlu stúlkurnar. Sama er ] ledinga, máske með nokkrum sann- að segja um matinn. Hún þarf indum, að við værum lítið fyrir oft að kunna að skifta litlu í að væta á okkur líkamann. í marga staði, — eg vissi einu einni ferðalýsingu útlendings um sinni fátæka konu skifta einni | ísland man eg eftir, að hann var rjúpu í 9 staði! Og svo skelli- að lýsa baðstofu. Segir það sé hló hún af ánægju, þegar allir { “herbergi, þar sem heimilisfólkið höfðu fengið bragð. Eg segji borði, vinni, sitji og sofi — yfir þetta ekki út í bláinn, þvi eg hefi j höfuð geri alt nema að baða sig!” þekt þetta alt samian. Og eg' L. P. Muller, sem margir kannast segji ykkur satt, að þessi böm, ] við nú orðið, leggur mikla áherslu sem svona voru alin upp, voru á það, að menn baði sig vel bæði belsverð'launin 1909 fyrir ritstörf j broshýrri yfir jólakertinu sínu og utan og innan <— drekki vatnið sín, — en þýðinguna hefir gert i bryddu skónum en kaupstaðar- Hka — og segjir að menn með því ungfrú Laufey Valdemarsdóttir. j börnin yfir jólatrénu sínu og stíg- að vanrækja þetta geri sig seka í fátæk j afskaplegustu afbrotum gegn boð- Selmu Lagerlöf farast svo orð j vélunum. Svona geta um fyfirmyndarheimilið: “Er það ekki líka aðdáanlegt, þetta litla að efnt var til þessa kvennamóts.1 bæli ? Pað tekur fúslega á móti Mun það vera hið fyrsta í þess- okkur, meðan við erum hjálpar- ari mynd, er sögur fara af hér á landi, til sveita að minsta kosti. Er það þifá ekki nenla eðlilegt, þótt ýmislegt verði í vansmíðum og ábótavant hjá þeim, sem eru heimili verið ánægjuleg. orðum heilsufræðinnar. Sem vana og erfið ungbörn. pað set- ur okkur í heiðurssætið, þegar við erum orðin veikburða gamal- menni. pað veitir h'úsbóndan- um gleði og hressingu, þegar 'hann jafn óvanir að beita andans vopn- deitar þangað, þreyttur af erfiði um og við, íslenzkar sveitakonur dagsins. pað hlúir eins vel að ^ F- rrj £er •. . erum. En við treystum því, að honum, þegar á móti honum blæs | J r pyi' hingað sé énginn kominn til að 1 heiminum, eins og þegar honum ®ja f7 dæma, heldur til þess að virða er hossað þar. Á heimilinu eru viðleitni okkar og taka vægt á mis-' en?>n lóg til, að eins venjur, sem fellunum. peir sem betur kunna, frtet er af Því> >ær eru gagn- munu og betur gera. Fögnum le£ar heilladrjúgar. par er við því, að hingað hafa verið refsað, en ekki í hegningarskyni, fengnir þeir menn til þess að heldur til þess að ala upp. par skemta, leiðbeina og fræða, sem £eta allir hæfileikar komið að við megum bera fylsta traust til nol;um> en sá, sem ekki er búin í þeim efnum. i neinum þeirra, getur orðið eins Svo líður í önnum sæld og sorg,! dæmi UPP a óþverraskapinn segir hver sólarkoma og hvairf; um morgun hvern er hafið verk kvöld hvert er endað starf; en dagsverk unniðmokkurs nýtt gefur næturhvíld í arf. (Longfellow, þýð. E. Ben.) Emginn má þó ætla að eg sé að gera Htið úr efna heimilunum. pað er blessuð efnalega sjálf- stæður, og fátt sem aflar manni álits samferðamannanna fremur en það. En menn geta lifað góðu lífi, ef rétt er á ihaldið, mlklu ó- dýrra heldur en flest efnað fólk 'hann þessa söigu: “Einu sinni voru tvær kenslukonur að tala saman. Eg heyrði brot úr sam- ræðunum, ‘Hugsaðu þér’, sagði önnur, ‘ihendurnar á honum voru eins svartar og — hvað á eg til að taka — fæturnar á mér’!” — En þar held eg nú samt, áð fim- leikamaðurinn hafi mdsskilið kenslukonuna, og að Ihún hafi átt við stígvélin sín! — Annars segir Muller, að aðalorsökin til þess, ihve sjúkhalt sé í sveitum, sé það, að menn ikunni ekki að hirða á sér hörundið frekar en óvitar. Frumkvöðull móts þessa óskaði eftir, að eg segði eitthvað um heimilin. Ja, hamingjan hjálpi mér! Hvað ætli eg geti sagt um heimilin, sem þið vitið ekki öll? En vegna þess eg finn, að eg get ekki talað um þetta efni eins og sá, sem vald hefir, ætla eg undir eins að nefna hér aðra konu, hverrar skóþvengi eg væri dkki elskaður og mesti hæfileikamað- v,, „ , ... , ... ' pessar þrjar dyrmætustu naðar- hefir hugmynd um, og yfit ihöf- . -. , 1 ,.. „„ „. . . j g'jafn’, loft, ljos og vatn, getur þa uð er veihðan manna ekki e ns!f.j, , , • ... . , i„ ,. „ , , , fatæka heimrlið veitt ser með litl- mikið komið undir efnahag eða á stæðum eins og eru því, Ihvað menn urinn. misisir ekki sjónar á neinum sinna og slátrar alikálfinum, er týndi sonurinn kemur heim. pað er forðabúr þjóðsagna og kvæða; það á sína eigin 'helgisiði; það geymir minningu forfeðranna, verðug að leysa, ef hún á annað .1 sem enguin saga greinir frá’ ~ borð hefir þvengjaða skó, það er par ma hver og einn vera eins sænska skáldkonan Selma Lager- honm er eðlilegast, á meðan hann truflar ekki samræmið. Ekk- ert er til liprara og miskunar- samara, sem mennirnir hafa skap- að. Ekkert er til, sem eins er els'kað, eins mikils er metið og verk konunnar, heimilið.” , , . , Svo mörg eru hennar orð. — um>. en. vlnna hæðl ** sama En er nú svo hægt að segja þetta fullkomna þjoðfé- um öl] h€Ímili? N€Í> ,því miður löf. Hún hefir haldið fyrirlestur um kvennréttindahreyfinguna, sem hún nefnir “Heimíilið og ríkið.” pað er góð. lýsing á því, hvernig karl og kona skifta með sér verk- um tilkostnaði. Og eitt enn, sem .„„„ . , , , í sem hjálþar mjög til að gefa ro nr heimilinu fagurt og skemtilegt út- Heimilið getur tekið fá- ^ * * * 1 !LnS‘ 1 ver ma<" Ht, er blómrækt í kringum bæina. tækt vinnufólk tnn í sinn heim , ' a< sniða sinn sfakk eft‘ j pætti mér ekki fjarri sanni, að og háldið því alla æfina. pað ...SlnUm ve^] og >V1 kaga ut' búnaðarfélagið léði m'enn fyrir Í Il kauP> >eim er þess stúl'ka ’ , f. gaT ■ ft2&k óskuðu, til þess að koma á fót * Tnð l;1? 1 j smá-blómreitum við bæina, bá barf h’ún * JH' buskap’ konur og börn gætu síðar hirt um þa þarf hun efckl að hugsa, að j með HtiIli fyrirhöfn> ■hiin get! haft a!t ems og það varjanlegrar prýði ‘ haft; með þvi ilagi mundi hún se'tja heimili sitt á höfuðið, áður en það kæmist á fót. En ihún gæti tekið margt með sér þaðan, sem búiny hennar hentaði betur en kryddmeti í silfurskálum: markmiði, að lagsheildina Maðurinn istofnar 'ríkið. Og mest-allur sá fólagsskapur, sem það innibindur, er verk hans: sveitabærinn, kaupstaðurinn, j lendra sííipstjóra. “Eruð þér kirkjan, skólinn, iðnaðarheimur- j kváéntur ?” spurði sá eldri “Já, inn, hernaðarheimurinn, hér 'um þVI' er nú Ver,” svaraði ‘ hinn. bil allar IverkHegar farakvæmdir “pað er versta glappaskotið, sem út á við eru verk hans, hvort held- ! en til ósegj- og ánægju fyrir iheimilið. pó margur ánægju af slíkum hlutum, þá vantar framtakssemi og þunnáttu til að koma því á stofn. Yfir höfuð þyrfti það ekki að auka svo . , , . , , . mjög útgjöld fólks, þótt það hefði , .„ j, ’ ,S uf V1S1’ afi?syni og ýmislegt fegurra og vistlegra í þnfnað gæti hun flutt með sér á kringum sig en alment gerist, bæði inn úr klæðaburíii' almennin,gs. Og það yrði, uían slóðaskap. J>vl ekki til dæmis að brenna kaffi í tíma, áður en hitt er álveg búið, og þurfa svo ekki að fá til láns á könnuna, þeg- ar gesturinn er kominn. pað má segja um það eins og fleira: “Svo eru hyggindi sem í hag koma.” Eitt sinn kom til mín stúlka, sem var að finna vinkonu sína, er hún hafði ekki séð um mörg ár og var nú farin að búa; hún var þar eina nótt. “pótti yð- ur gaman að koma til vinkonu yð- ar?” spurði eg. “Eg gat svo sem ekkert talað við hana,” svaraði hún og komst við. “Hún átti ekkert brauð til og varð að fara að mala í kökur handa okkur, gera þær og baka, og kom varla | inn alt kvöldið.” Hefði ekki mátt haga þessu öðruvísi, svo að báð- um hefði orðið meir ánægja að? Jú, eg held það. það er gamla sagan um forsjálu meyjarnar og óforsjálu, en hún er líka altaf ný. Eitt sem stafar af þeisura slæma ósið, er það, hve lítið verður að verki. Að vísu er nú orðið fátt kvenfólk á heimilum; en þó sér maður þess dæmi á stöku bæ, að með hagsýni og kostgæfni má gera mikið meira en víða er gert, t. d. að heimilisiðnaði. pað er til dælmis ein kona í sveitinni minni, sem getur sýnt heimaunnin, hand- prjónuð ibrekán yfir hverju rúmi í stórri baðstofu. iSlíkt er mik- ið verk, en bæði prýði og sómi að. Manni kemur til hugar það, sem Telemakkus er látinn segja í Ó- dysseifskviðu Hómers við móður sína, Penelópu, er þau yrtust á um bú Ódyseifs: “En þú gakk til þinnar dyngju ok vandaðra gæt verka þinna, vefjarstóls ok stiltra teina, ok bjóð ambáttum öllum at sitja verkum at ok vinnu rækja páð ætti að gefa verðlaunapening fyrir þesskonar afbrigði ekki síð- ur en fyrir sund og gl'ímur, þótt ekki væri til annars en hvetja ungu stúlkurnar okkar til að fara og gera sl'íkt hið sama. pótt mér þýki fyrir að þurfa að s'egja það, þá sýnist mér helzt líta út fyrir, að andinn í unga fólkinu okkar sé að verða sá, að það vilji til dæmis heldur sálast í erlendum búðarsokkum en lifa góðu lijfi í íslenzkum ullarsokkum. 0,g sama er að segja um margt gem annað útlendt prjál og sundurgerð d klæðaburði, er eg álít sett til höfuðs okkar hispurslausa Is- lenzka eðli, sem líf okkar 'þó sem háfi! >Joð €r undir homið, að glatist 'eigi. Og tek eg undir með Charles Wagner: “Síðan þær fóru að láta skraddara og nýtízkusala sauma utan á sig og selja sér mjög tvíræðar eftirstælingar stórtízk- unnar, er þokkinn því nær horf- nýja íheimilið sitt. Heimilin geta verið eins mismun- andi og mislyndar manneskjur eða vont og gott veður. Eg hlýddi ekiu sinni á tal tveggja er- ur þær miða til ills eða góðs. En — þá kemur sú spurning: Hvað hafa konurnar gert, sem eg hefi gert á æfi minni.” — “petta er sorglegt að heyra,” svar- aði eldri maðurinn alvarlega. 'Eg er ibúinn að vera kvæntur í Mun eg nú láta hér staðar num- ið að sinni og bið þá velvirðing- ar, er hlýtt hafa á mál mitt. gefi þeim rétt til að gera hinar 21 ár, og eg þakka guði á hveirj sömu kröfur til Hfsins og karl- j um degi fyrir konuna mína.” — mennimir? ,pær hafa Hfað , Annaðhvort hafa nú þessir menn eins lengi og þeir og dáið, þreytt- i veríð mis-nægjusamir, eða þeir ar og útslitnar, eins og þeir. En i hafa átt misgóð heimili, eða hvort- hvað hafa þær þá gert? pær tveggja. pað er engin von að hafa umfram alt verið að reyna að stúlka, sem máske tekur lítinn skapa góð heimili. Maðurinn mótar ekki 'heimilið innan húss nærri því eins mikið skörungskap j arf , fær lítilfjör ... - | húss og innan. Ræður henm hollari heimanmundur og ,þar mestu um óður vilji , rifn manninum affarasælh en þótt um og smekkvlsi. hun hefði smðið ser stærri stakk j en henni samdi. Skelfilegur munur getur ver- ið á tveim álíka efnuðum heimil- um, alt eftir því, ihvaða andi þar ríkir. pað er hörmulegt, þegar bóndinn er búinn að byggja nýtt Háttvirta samkoma! Eg mintist hÚS með ærnum tilk°stnaði, og á það í gær, að það, sem við eink- sy° ftur samt ,engum liðið Þar um þyrftum að leggja stund á ti'l vel’ hegar lnn kemur, af þvi að heimilisþrifa, væri þrifnaður og konan kann ekkl að bua 1 húsi”. reglusemi, og það er ótrúlegt, Svo segir 1 'biWánnni, að andi hversu langt Htil efni geta náð, guðs hafi svifið yfir vötnunum.” þar sem þessar tvær dygðir hald- j Eitfhvað svipað má segja, þegar ast í hendur. Við þurfum ekki maður kemur á bæ eða í hús. pað að bollaleggja svo mikið um ríkis-; er eins og ósýnilegur persónu- heimilin; fyrst og fremst sjá þau ^erfin^ar af húsráðendunum komi um sig sjálf, og svo eru þau svo a moti manni undir eins í dyrun- miklu færri; hin fleiri, bjargálna- um og svifi um 1 herbergjunum, Iheimilin, þar sem hjónin neyta vmist ®tifur> kaldur og óviðfeld- brauðs síns í sveita síns andlitis inn> eða lóttur, hlýr og viðfeldinn. og þakka fyrir, þegar þau hafa Á goðu heimilunum er eins og að legt uppeldi, fer "eitthvað” til að alt 'það> sem lærdómskverið nefnir! myndirnar á veggjunum og blóm- imenn hafa komið sér á meira dek- mentast, lærir þá 'helst hekl, út- eins og konan. Hann er oft: saum og dans, en hvorki að koma mikið að heiman, mikið úti við, í ull í fat né mjólk í mat,” — það aðdráttarferðum, á fundum, í kirkjunni, í réttinum, á alþingi, hann er í einu orði sagt að mynda og móta ríkið. Á meðan situr konan heima, gwtir bús og 'barna eftir beztu vitund. Hún er að mynda og móta helmilið. En hver getur talið upp þessi “þúsund og eitt” viðvik, sem starf- söm og stundul kona gerir yfir daginn? Ogf svo, þegar hún gengur ti>l hvílu á kvöldin, síðust af öllum, og rennir huganum yf- ir dagsverkið, þá hefir hún ekki er engin von, segi eg, að hún geti skapað gott heimiili fyrir sig og sína. En að því ætti pilturinn að ganga vakandi, sem óskar að fá haha fyrir konu. En þess- konar athuganir sýnast, því miður of sjaldan gerðar fyr en um sein- an, en þar má oft finna undi'rit- ir.a að ógæfusömu heimili og — hjónaskilnaði. pað væri fróðlegt að athuga helztu atriðin, sem gera munin á góðu heimili og ekki góðu. Og úr því við nú skoðum það frá kven- fólkshliðinni, þá verðum við að “daglegt brauð.” jin I gíuggunum brosi við manni Mig langar til að skjóta því hér °S se^i: “Velkominn gestur minn! ina,* að auðvitað er giftingardag-, vortu nú eins ög þú sért heima urinn gleðidagur, því að þá fær hjá i>ér-” En a hinum þvert á margur heitustu ósk sína upp- moti: °£ einkum finst mér eins og fylta, þá, að löghelga sér það, sem 'í’0®81 'heimilisandi segi mér, hvern- þeir elska mest; en brúðkaups- i konan er. Já, maður þarf dagurinn er Mka ósegjanlega mik- ekki alyeg inn í húsin til þess að ill alvörudagur. því öll fegurstu verða var við þenna anda. Eg orðin, sem tungan á til, þurfa að kom einu sinni á bæ og sá þar festa rætur ‘í hjarta manns : um- í,rJar götugar þvottaskálar kring- En er samt nokkuð þekkilegra til en ung, blómleg verkakona eða sveitastúlka, klædd! lí búning sveitar sinnar og skreytt töfrum einfeldninnar einnar?” Eða eins og okkar séra poriákur segir : Sæmri mun ei sínum ver silkiklæddur sprakki, en meyja hrein og hýrlynd er hulin vaðmálsstakki. Ótrúlegt er, hve miklu konan getur til vegar komið, þegar hún reglulega vill. pýzkt orðtak hljóðar svo: Hjónabandsins höfuð er hús- bóndinn, en hálsinn, sem því hringsnýr, er hinn makinn. Og það er máske eitthvað til í því stundum. Sjaldan verður kvenmanninum ráðafátt, ef ekki er um stórræði að tefla. Karl Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að, vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. • * ^NUFF Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK emu sinni þá ánægju að geta iTeyna að gera okkur grein fyrir stöðvað hugann við neitt sérstakt,. hvað við konur getum gert til þess aom Vi n n Vi n-f I m ’K-.Í «1.1.1 w , . . _ . . . . ■ . sem hún hefir gert. pví ekki geta allir mælt ííkt og Guðrún ósvífursdóttir: “Mikil verða hermdarverk; ek hefi spunnit að laga það, sem áfátt er á okk- ar hlið. Eg álít, að það megi nefna þrent, sem hafi afarmikil áhrif á heimilislífið og það ligg tólf álna garn, en þú hefir vegit ur að miklu leyti undir verkahring Kjartan.” En þetta var “nær konunnar, en það er: þrifnaður, burðarlyndi, ósérplægni, staðfesta, trú, von, kærleikur og mörg, mörg fleiri, og ekki nægja þá heldur orðin tóm, heldur verður þá stöð- ugt að iðka þau iL verki á báðar hliðar allan liðlangan hjúskapar- daginn á enda, en þá er Mka upp- um bæinn, tvær í kálgarðinum og eina hjá fjóshaugnum. En þeg- ag er 'kom inn, fór konan að þvo þeim óhreinustu börnum sem eg hefi séð, upp úr ofurlítilli — mat- arskál. Mér kom það eigi á óvart. Nei, það er margt af þessu skeran vís: “Eining andans með j smærra, sem við þurfum að laga bandi friðarins.” j og getum lagað. pað er nú t. “Margs þarf búið við, frændi,” d. þessi ósiður, að vera altaf að nóni dags þess.” Hvl aS þjást af 1 blæðadi og bólginnl PUFQ I 111 ■■ KylliniæS? Upp- I !■ !■ Sp skurSur önauCsyn- leg-ur. Dr. Chase’s Olntment veitir Þfr undir eins hjáip. 60 cent hylkið hjá íyfsölum eSa frá Edmanson, Bates and Co., Limited, Toronto. Reynsluskerfur sendur ö- keypis, ef nafn þessa blaðs er tiltek- ið og 2 centa frímerki sent. reglusemS og barnauppeldið. Ein- fá til láns í kauptúnunum. Alt- af er verið að biðja um að lána sér, fyrst og fremst allskonar áhöld, og svo bolla af kaffi, hálft pund af sykri o. s. frv. petta er argasti ósiður pað þarf jafnt að kaupa sagði Sighvatur gamli Sturluson við son sinn Sturla. En — sú er bót í máli, að sumt af því nauð- synlegasta þarf ekki að kaupa dýrt. Skulum við þar fyrst nefna hreint loft. pað er eitt, hver segði máske: “Skyldi það j af lífsskilyrðunum og eitt af því,: hlutina fyrir þessu, nærri því ekki líka vera fátækt og auðæfi?”|Sem ihefir verið hræðilega van- fremur, því hð þá er þörfin orðin Nei, eg held, að þetta hafi ekki | rækt, þótt við getum fengið hús- tvöföld., Og svo er oft skilað eins mikla þýðingu í þeim efnum fylli af því á hverjum degi, að heldur meiru aftur en lánað var, og ætla mætti. Auðugasta heim- j eins með því að hafa glugga á : 'bæði til að tryggja sér fremur ilið, sem við þekkjum, er eldci ætíð- jhjörum, ef ekki er öðruvísi búið næsta lán, og svo til þess að heita hið hamingjusamasta, né heldur um til lofthreinsunar. — Annað ærlegur í viðskiftum. En þá eru hið fátæka ógæfusamast, þvert á j atriðið, sem mjög er áríðandi fyr- þetta orðin hrein og bein útlát, en móti. Bkkert er til aðdáanlegra ir ánægju og heilbrigði heimilis- engin hagur, og styðst ekki við ur þótt ólíklegt sé. peir geta til dæmis ekki rekið nagla nema með hamri, en kvenmaðurinn rek- ur hann alt að einu með kolaskör- ungnum og ullarkambinum sínum. Karlmaðurinn dregur nagiann út með naglbít, konan nær honum strax með sykurtöngunum eða með skærunum sínum. Ef karl- maðurinn ætlar að skrifa bréf, verður hann að sitja við borð, fá nýjan penna og helzt láta ibörnin fara út, svo að þau trufli hann ekki. Konan sezt á kistil með blað á 'hné sér, tekur pennaredda, sem ’börnin hafa párar með í hálf- an mánuð, þurkar af hpnum ryðið og skrifar, þótt krakikarnir orgi og ólmist !í kringum hana og hangi jefnvel á henni ein's og flugur á fiski/ Einhver fyndinn náungi hefir sagt, að “ef konan að eins kynni að smíða skip, þá væri ó- hætt að 'hleypa benni á land á eyðieyju, ef hún hefði hjá sér hár- nál, tannbursta og vanalegt stíg- vél. Hún væri þá kohtin til mannabygða, áður en mánuðurinn væri út á sjófærum báti, sem hún hefði sjálf smíðað með þessum tækjum sínum!” petta þó í gamni sé, sýnir það, að karlmenn 'hafa fundið, hversu fjölhæfar konur eru og úrræðagóðar, þegar í harðbakkana slær. pað blunda svo mörg öfl í mann- manninum býr, ekki einu sinni “mannsins andi sem í /honum er”, fyr en einhver ófyrirséð atvik kalla á og knýja fram það, sem með þarf í þann svipinn. pá er eins og stutt sé á einhvern hulinn rafmagnshnapp eða eins og hólf opnist ií heila manns, semi enginn vissi, að til væri, og þaðan streyín- ir einmitt sá kraftur eða eigin- leiki, sem útheimtist gagnvart þörfinni, sem kallar. pað er ekki alt svo stórt, sem þarf til lagfæringar eins og öðru bæði af bæ og á; það er þetta “marga og smáa”, sem gerir 'heildina full- komna. Michel Angelo, ítalskur fjölista- maður, einhver hinn mesti er iheimurinn hefir alið (1475—1564), var eitt sinn að mála eitt af 'hin- um heimsfrægu málverkum sín- um, þá er vinur íhans einn sá hjá honum myndina og sýndist hún fullger. Nokkrum vikum seinna kom hann aftur og var þá meistar- inn en að iaga myn'dina. “Hvað er þetta,” varð vini íhans að orði, “ertu enn með þessa mynd? Mér virtist hún fullger fyrir þremur vikum. pað hlýtur að eins að hafa verið eitthvert smáræði, sem þurfti að gera við hana.” Svaraði Angelo: pað eru einmitt smáræðin sem gera fullkomnunina, og full- komnunin er ekkert smáræði. Við konur erum nú vissulega ekki heldur fullkomnar, sem ekki er von, og þyrftum líka að ihafa 'gát á mörgu smáræðinu til þess að fullkomna okkur. Við höfum verið svo aftarlega í lestinni. En algerfismyndin okkar, karlmenn- irnir eru það ekki heldur, þótt þeir hafi borið ægishjálminn yf- ir okkur aila þessa tíð, síðan Eva heit í eplið. Og það sem sárast er, — þegar einhver maður eða iheil þjóð virðist á ibezta vegi að “ibrjótast upp á fjallið og upp á hæðsta tindinn” frægðar, fralma og fullkomnunar, þá kemur óvin- ur mannkynsins, hvort »em hann Iheitir nú blátt áfram djöfull, eins og í freistingarsögu frelsarans, eða hann heitir: 'öfund, ágirnd, rógur, hatur eða öðru álíka fögru nafni, og kippir fótunum undan þeim, sem lengst eru komnir á- leiðis, og dregur þá aftur á bak, niður fyrir allar hellur, svo að þeir eigi sér ekki viðreisnar von. Sorgleg sönnun þess er sá hinn hörmulegi hildarleikur, sem nú er háður, þar sem eitt hið fremsta menningarland heimsins með einn glæsilegasta þjóðhöfðingja álf- unnar í broddi fylkingar alt í einu hrapar svo djúpt að gera sig að versta óvini mannkynsins. Nei, — “I veröldinni er dimt, við verðum því að skína hver i sínu horni,” konur og menn! Hvorugt þarf að þykjast framar hinu, því að Ihvorugt er fullkomið án hins. Ágætt að geta tekið undir með einu skáldanna okkar, sem segir: par sá eg búa saman konu’ og mann, — hin samhentustu’ í öllu fögru og þörfu, með fastri reglu og hagsýninni hann, , og hún með snild og atork- unni djörfu. (St. Thorarensen). i—Iðunn. Kristján hefir auk þess numið skíðagerð í Noregi, og smíðar þá hluti best aillra mianna hérlendis. pykja skiði hans jafngóð norskum skíðum, en þó ódýrari. Fjórir hagyrðingar hafa nýlega gefið út kvæðakver. Heitir eitt “Náttsólir”, annað “Sóldægur”, þriðja “Langeldar”, fjórða “Blind- sker”. Nöfnin nógu lagleg, en annars allt tómiur leirburður, barnaskapur og stælingar. í einni bókinni skiftir höf. stælingunum milli Einars JBenedikssonar, Sig Nordals, Davíðs Stefássonar og Stefáns í Hvítadal. Alt þetta gylt og fágað með stuðningi kunningj- anna. Einn isendi blað út um land, ti'l áskriftar, með lofsiam/legum meðmælum frá þrem meiri háttar andans” ljósum í höfutetaðnumi. Einn hagyrðingurinn fékk skálda- styrk. Frægasta ljóðlína í þess- um bókum er þetta: “Mér fanst eg finna til”. Skáldið er að lýsa hrifningu sinni á kvæði eftir mann, sem ekki er skáld. pegar skáld'hrifningin er ekki meiri en svo að vafi getur leikið á hvört “fundið er til” eða ekki, er óhætt að leggja Ijóðagerðina á hilluna. “Mér fanst eg finna till” ætti að vera einkunarorð yfir allmiklu af andlegri starfsemi ísllendinga', sem vaxin er upp úr braski ög auðfengnum gróða stríðsáranna. Ef til villi skapar hrunið betri skáld. Botnvörpungamir, sem ís- lands Falk tók í landhelgi og fór með til Vestmannaeyja 1 gær- morgun, voru ailir enskir. Sex þeirra voru aðeins sakaðir um ólöglegan umbúnað veiðar- færa, en hinn sjöundi um að hafa spilt veiðafærum Eyjar- skeggja á dögunum. Stjórnar- ráðið hafði ekki fengið tilkynn- ingu um úrsjit málanna í morg- un, en ganga má að því vísu, að sektirnar verði lágar, úr þyi að sakir voru ekki meiri en þetta. Hjálparstöð sjómanna hefir verið opnuð í húsi G. Eiríkss )inn- gangur úr Hafnarstræti). Fransk- ur maður gengst fyrir þessari hjálparstarfsemi og hafa sams- konar hjálparstöðvar verið settar á Austfjörðum og í Nýfundna- landi Frá Islandi. Látinn er á Sauðarkróki ung- frú Sigríður dóttir Hálfdánar pró- fasts Guðjónssonar. Ekkert áháld, smíðað hér á landi vakti mieiri eftirtekt á sýn- ingunni í vor, en spunavél sú, er þeir höfðu gert, bræðurnir Bárð- ur Sigurðsson á Höfða við Mý- vatn og Kristján SigurðsSon tré- smiður á Oddeyri. Báðir eru þeir þjóðhagasmiðir og hugvitsmenn. Hafa engir menn hér á landi feng- ist jafnmi'kið yið ismíði spuna- véla og þeir. þar sem nú að vélar þesisar apara margra manna verik við fatagerð, eru þær sjálfsögð búmanns eign, ekki síst nú á tím- um rándýrra fataefna, en of lít- en fátækt barnaheimili, þar sem ins er ljósið. Látum sólina neitt nema fyrirthyggjuleysi og sálinni, að enginn veit, hvað með iíla atvinnu í landinu sjálfu. Lifrar verkir. Verkir undir herðarblöðunum foenda til veiklunar í lifrinni. önnur ein'kenni eru istýfla, meltingarleysi og höfuðverkur Vissasti vegurinn til þess að komast sem allra fyrst til heilsu er sá, að nota Dr. C'has- e’s Kidey-Liver Pills. Stöðug notkun þeirra tryggir ibata, leiðréttir meltinguna og hreinsar blóðið. Mrs. W. Barten, Hanover, Ont., skrifar: “Um langa tíð þjáðist eg af lifrar sjúkdómi og fylgdi því al'la jafna þreytutilfinning í bakinu, sem örðugt var að út- rýma. Einhver ráðlagði mér Dr. 'Chase’s Kidney-Liver Pills. pær sannarlega reyndust mér vel. preytan í bakinu hvarf á sviipstundu og nj líður mér á- gætlega. Eg hefi óbilandi trú á Dr. Ghase’s Kidney-Liver pills oghefi þær ávalt í húsinu” Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills, ein pilla i einu; 25 cent askjan hjá öllum 'lyfsölum eða Edman- son, Bates og Co., Limited. Tor- onto.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.