Lögberg - 25.05.1922, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
25. MAÍ 1922
bls. 5
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameSaliC. Lækna og gi?t,
bakverk, hjartabilun, .þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunuml- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co., Ltd.. Toronto, Ont.
Boies Penrose.
Eins og kunnugt er, skal k]ósa
þrjátíu og tvo senatora í Banaa-
ríkjunum á ikomanda hausti. Mik-
fll meiri 'hluti þeirra, er senators-
embætti ;hafa haft á hendi síðast-
iliðið kjörtímabil, leita að sjálf-
sögðu endurkosningar, en þó munu
nokkrir ganga úr skaftinu. Af
Bandaríkjablöðum og tímaritum
er svo að sjá sem megin athyglin
snúist þó helzt um það, hverjir
verða muni fyrir kjöri í Pennsyl-
vaniu, til þess að fylla sæti stjórn-
miálaskörunganna þjóðkunnu,
þeirra Knox og Penrose, er báð-
ir létust árið sem leið. Við frá-
fall þeirra skipaði Harding for-
seti þá William E. Crow og Ge-
orge W. Pepper fyrir það, sem
eftir var kjörtímabilsins, en mjög
vafasamt þykir, að þeir bjóði sig
fram. Senator Knox var um
eitt skeið utanríkisráðgjafi og átti
um langan aldur sæti í þingnefnd
þeirri er hafði meðferð ut-
arríkismálanna, þótt aldrei værí
hann formaður hennar.
Senator Penrose var árum sam
an formaður fjárlaganefndarinn-
ar, og er það mJælt, að á þeirri
stöðu hefði hann ekki viljað skifta
fyrir feitasta embættið, sem
ríkjasambandið ætti til í eigu
sinni.
Framar öllu öðru, var Pen-
rose foringi á fjármálasviðinu og
þess vegna var honum; fjárlaga-
nefndar starfið kærast af öllu.
Eigi aðeins þótti hann um tugi
ára voldugasti senator repu-
blicana flokksins, heldur var
hann og jafnframt talinn í röð
hinna vitrustu leiðtoga, isem þjóð-
in átti í eigu sinni. Pennsylvania
hefir víst frá alda öðli sent
republicana á þing, svo úr því að
Penrose leitaði þar kosningar
fyrst, var ekki nema sjálfsagt
að hann yrði kosinn. En hitt er
eftirtektavert að því oftar, er hann
bauð ,sig fram, þess meira fylgi
féldi ihann. Og í siíðustu kosning-
'unum, farinn heilsu, eins
og 'hann þá var, hlaut hann eins-
dæma meiri Ihluta. Kjósendum
Pennsylvania ríkis, stóð öldungis
á 'Sama um það, hvað blöðin
sögðu um Penrose og störf ’hans
í senatinu. peir kusu hann al-
veg eins fyrir því. Traust hans
átti djúpar rætur, sem hrein-
skilni í öllum málum hafði gróð-
ursett. Hann var merkisberi
andlegrar og líkamlegrar krafta-
kynslóðar, sem því miður sýnist
óðum vera að hverfa.
Morguninn eftir Mt Senator
Penrose, birtist eftirfylgjandi
greinarkorn í blaðinu Phila-
delphia Public Ledger, ritin af
Robert Barry:
“Boies Penrose, senator frá
Pennsylvania, lést lí íbúð isinni á
Wardman Park hótelinu, klukk-
an hálf tólf í gærkvold. Eigi
voru aðrir viðstaddir, er dauða
ihans bar að, en læknir og tvær
hjúkrunarkonur. pær þektu ekki
sjúklinginn persónulega, — vissu
aðeins það eitt, að þær stóðu við
dánarbeð mikilmennis, sem ödl
Washington borg sýndiist Veita
athygli. pær vissu að maðurinn
var Ihættúlega veikur og gerðu
sitt besta til. Hjúkrunartilraun-
ir þeirra reyndust ófullnægj&ndi.
Hinn mikli stjórnmála skörungur
var liðið lík innan skams tíma.
pegar Penrose kom til Wash-
ALLA LEID TIL
KYRRAHAF- STRA NDAR
GEGNUM
Ganadisku Klettaf jollin
Alveg sérstakt tækifærl til að sjá Vestur-Canada
og Kyrrahafs-ströndina undir þægilegum kringum-
stæSum og meö minni kostnaSi en venjulega.
SJERSTÖKIÆST pessi lest í sambamii við
FERiFRÁ WINNfIMXJ G.T.P. STEAMSHIP
30. Júní kl. 11.30 frá Prince Rupert 6. Júlí
Stanzað verður á eftirfylgjandi stöðum:
Watrous, Saskatoon, Wainwright, Edmonton, Jasper, Mt.
Robson, Prince George, Kitwanga, Terrace, Prince Rupert,
Vancouver, Victoria, Seattle.
ÞER GETIÐ KOSIÐ UM LESTIR TILBAKA
Frekari upplýsingar gefur XJmimðs-
boðsmaðiir Canadian National Railway
eða skrifið
W. J. QUINIjAN, Rislrict Passenger Agent WINNIPEG, MAN.
Canadian National Railiuaiis
Borgid ekki meir en $/\.75
fyrirÁBYRGSTAR
TIRES
Heavy
Non-Skid
9
Vanav.$16.50
, 30x3 Úrvals vönir — Nýtt —Alt bezta tegnnd.
Vér getum feejt á lágu verði sökum þess, að vér kaupum
vagnhlössum og fáum mikinn afslátt fyrir að borga út i hönd.
höfum stærstu smásöluverzlun 1 Winnipeg, grundvallaða á
gæðum og l&u verði.
Kaupið alt til Sumarsins Núna!
Rib Tread Non-Skid Tubes
30x3% $ 9.75 $1.75
3 2x3 ( .... $14.15 16.25 2.15
31x4 14.50 16.80 2.60
32x4 19.40 21.60 2.65
33x4 ‘>0.50 22.75 2.75
34x4 21.00 23.25 2.90
33x4% 26.85 29.90 3.40
34x4% .... 27.65 30.15 3.50
35x4% .... 28.50 32.35 3.65
36x4% .... 29.40 33.10 3.75
35x5 .... 34.00 38.85 4.15
37x5 .... 36.00 39.90 4.40
Panti með Pósti í Dag. Sendið Pen-
inga eða biðjið um sendingu C.Ö.D.,
gegn því að fá að skoða vöruna.
Fyrir Express Prepaid bæt við á hvern Tire
50c í Manitoba, 65c. í Sask., 90c. í Alberta.
The TIRE EXCHANGE Ltd.
Dept. G, 575 Portage
Ave., WINNIPEG
Vér skiftum við Standard Bankann, þeir mæla með oss.
ington fyrir rúmu ári, voru hel-
rúnir greyptar inn í hvern and-
litsdrátt. Metnaðurinn hafði sent
hann þangað einu sinni enn. Sá
métnaður stytti líf hans. Hann
gat ekki með nokikru móti sætt
®ig við aðgerðaleysi og vildi
héldur á engan hátt viðurkenna
að nokkuð væri í veginum, að því
er heilsu sína og starfshæfileika
snerti. pó var það deginum ljósara
að þær annir, er fylgdu formanns-
stöðu fjárlaganefndarinnar voru
honum um megn, eins og komið
var. Ekki hvað síst, ef tekið er
tiillit til þess, að um. þær mundir
ihafði flokikur hans afráðið, að
gera stórbreytingu á skattamála-
kerfi því, er stjórn demokrata
hafði hrint í framkvæmd, en
innleiða í þess stað hækkaða
verndartolla. Slíkar breytingar út-
iheimtu eins og gefur að skilja,
afarmikið starf. Sl’íkt starf var
Penrose ofvaxið undir kringum-
stæðum, þótt honum veittist örð-
ugt að átta sig á því. Hann kom
til Washington miargfalt sljófari
en hann átti að sér. Vissi það
ef til vill iekki sjálfur, eða að
minsta kosti vildi forðast að við-
urkenna það í lengstu lög. Dag
eftir dag skreiddist hann með
hjálp inn í rauðu bifreiðina og
ók til þingh'ússins. Hann var
ekki maður til þess, þrátt fyrir
alllan áhugann. pegar þangað
kom var senator Undervood,
trygðavinur hans og meðnefndar
maður, ávalt til taks og studdi
hið prúða íturmenni, er íhann
skoðaði jafnan sem meistra sinn,
yfir að sjúkrastólnum.
Senator Penrose, vildi ekki með
nokkru móti slaka til. Hugs-
unin var á flestuml sviðum skýr,
þótt stálminnið væri vitund farið 1
að láta sig. Hanm var vanur við
að drotna yfir fjárhagsnefndinni
og hugðist að gera svo enn.
Hann ihafði það éinhfverniveginn
á sasmvizkunni, að ivernd,artolla-
frumvarpið, er flokkur hans hafði
á prjónunum síðasta ár Wilson’s
stjórnarinnar, væri í raun og
veru e’kki eftir sínu höfði, og
treysti því að Harding mundí
hlutast til um verulegar breyting-
ar á því ef hann og flokkur hans
kæmist til valda. En raunin
varð önnur á. Harding stjórn-
in fylgdi fram frumvarpinu í öll-
um meginatriðum óbreyttu, þrátt
fyrir óánægju senator Penrose í
saimbandi við ýms stórvægileg at-
riði, af holil'ustu við flokk
þann, er hann hafði fylgt að mál-
um alla æfi, slakaði hann ti'l við
sjálfan sig og .gekk inn á frum-
varp stjórnarinnar. —
Dauða senator Penrose bar að á
gamlárskvöld. Ávalt eftir að
hann kom til Washington þetta
haust voru vinir hans hræddir um
að hann mundi ekki eiga langt
eftir, nema því að eins að hann
tæki sér rækilega Ihvíld. pegar
sú fregn ibarst út, að senatorinn
væri kominn í rúmið, þyrptust
fréttaritarar að hótelinu. Svar-
ið sem þeir fengu, var alla jafna
það eitt, að senatorinn væri nokk-
uð þungt haldinn af kvefi, en
mundi koma til innan fárra daga.
peir iþorðu því ekki annað en vera
framúrskarandi yarkárir í blaða-
dálkunum. Senatornum var yf-
ir höfuð ekki mikið um fréttarit-
ara gefið og þá sjaldani að hann
veitti þeim viðtal, sagði hann
helzt aldrei annað en já og nei.
Hann var fátalaður hversdagslega
og fluttti aldrei ræður, hvorki
utan þings né innan, nema þegar
nauðsyn bar til, en þá fylgdi
þeim líka sá þungi, er mikilmenni
ein eiga yfir að ráða.
Senator Penrose fevongaðist
aldrei. Hann hafði staðið einn
í Mfinu, og við dánarbeðinn voru
að éins þrjár personur, læknirinn
og tvær hjúkrunarkonur. Veru-
íega nána vini, átti senator Pen-
rose víst ekki marga, en virðingar
naut hann á meðal þúsundanna.
Hann var að eins senator Penrose
og vildi aldrei verða neitt annað.
markaðs annarstaðar en á Spáni.
Aðstaðan var jþví eins ill og ver-
ið gat. Enn fremur gaf stjórnin
III.
pað liggur beint við að líta
. „ . , „ ... * enn á mál þetta frá öðru sjónar-
það í skyn, að malinu yrði að vera i . . ; , . . .
f ! miði, og ma vera að þar blasi við
lokið fyrir 15. mars, en það reynd-' y
Spánarmálið.
(Tíminn frá 22 apríl 1922).
pögult hefir verið um Spánar-
málið um! hríð, meðan samning-
ar ihafa staðið sem hæðst þpr
ist einher fyrirsláttur, eins og
fram er komið.
pingið ákvað þegar eftir stjórn-
arskiftin að senda Svein Björns-
son sendiherra og Einar H. Kvar-
an rithöfund til Spánar. Leit
svo út alllengi að enginn árangur
yrði af ferð þeirra. Var farið
að bera á því, er á leið, að sumir
andbanningar í þinginu voru að
hælast um að enginn yrði árang-
ur, enda töldu þeir þá máiið svo
vél rekið af gömlu stjórninni að
ekki yrði um bætt. Umsvifa-
laust vildu þeir beygja sig undir
spönsku kúgunina, ’hverjar sem
yrðu hinar margvíslegu afleið-
ingar, án alls tillits til sóma
landsins og sjálfstæðis.
En áður en lauk'varð árangur
af förinni, og það állmikili árang-
ur, er litið er á það, í hvert óefni
málið var komið af hálfu gömlu
stjórnarinnar.
Árangur samninganna er í því
fólginn að Spánverjar veita frest
í eitt ár um að það verði endan-
lega lögfest hér á landi að bann-
lögunum verði breytt, eins og þeir
kröfðust í fyrstu.
Hefir samvinnunefnd til við-
skiftamála alþingis einróma fáll-
ist á að taka þessum kostum, hafn-
ar með öllu stjórnarfrumvarpinu
og ber fram nýtt frumvarp, og
hljóðar aðalgrein þess á þessa
leið:
“Með konunglegri tilskipun má
ákveða, að vín, sem ekki er í
meira en 21% af vdnanda (alko-
hol) að rúmáli, skuli um eitU
á undanþegin ákvæðum laga 14.
nóv. 1917, um aðflutningsibann á
áfengi, um bann gegn innflutn-
ingi, veitingu, sölu og flutningi
um landið. Enn fremur má í
sömu tilskipun ákveða, að með
reglugerð skuli sett ákvæði til
varnar misbrúkun við sölu og veit-
ignar þessara vína. pó mega
ákvæði iþe,ssi ekki ganga svo
langt, að þau geri að engu undan-
þágu vína þessara frá ákvæöum
aðflutningsbannlaganna. f tilskip-
uninni má og einnig setja ákvæði
um eftirlit með innflutningi þess-
ara vína og annað þar aö lútandi.
II.
Pað var forn siður að “eftir
stórar afgerðir” skyldu menn
ganga undir þrjú jarðarmen. por-
steinn Vatnsdælagoöi Ingimundar-
son skyldi eitt sin ganga undir
þrjú jarðarmen fyrir svívirðing
er Jökull bróðir hans hafði gert
Bergi hinum rákka, systursyni
Finnboga ramma. Hið fyrsta
jarðarmen tók í öxl, annað í brók-
árlinda, þriðja í mitv. lær. pá
er porsteinn hafði gengið undir
hið fyrsta jarðarmen, mælti
Bergur: “Svínbeygða eg nú
þann sem æðstur var af Vatns-
dælum.” Eftir þau ummæli lét
porsteinn ógert að ganga undir
fleiri jarðarmen, og fóru þessi mál
fyrir vopnadóm.
íslenzku þjóðinni er nú líkt
farið og porsteini Vatnsdælagoða
að því leyti, að Spánverjar hafa
reist henni jarðarmen er hún
skuli ganga undir.
, Telja má víst að alþingi láti nú
þjóðina ganga undir hið fyrsta
jarðarmen. Geta þá Spánverj-
ar með réttu sagt:
Svínbeygt höfum við nú þá
þjóð, er fyrst setti bannloggjöf
gegn áfengi, til þess að keppa að
betri efnahag, meiri mannúð og
siðgæði
Við getum ekki neiÁo því, að
þeir hafa svínbeygt okkur. Og ef
gamla stjórnin hefo'v fengið að
váða, hefðum við þar látið allan
•óma okkar-
Pað sem hefir unnist á er það
að ekki er gengið undir nema eitt
jarðarmenið af fleirum, og við
höfum ársfrest til að ráða það við
okkur, hvort við viljum láta svín-
beygjast til fulls, og getum und-
irbúið okkur undir jþá úrslita-
glímu.
Kúgunin sem orðin er, eða
verður vissulega, er sú, að víni
verður greiddur aðgangur að
landinu, þvert ofan í vilja okkar.
| Sé litið á málið fró bannsjónar-
Rate Hours
mesti árangurinn af þessari
sendiför.
Af þessum nýju kostum sem
Spánverjar hafa gengið að, virð-
hiklaust mega draga þá ályktun,
að þeir séu mjög hikandi um að
halda kröfu sinni til streitu.
petta undanhald Spánverja
styrkir mjög þá skoðun sem marg-
ir hafa látið í ljósi, að Spánverj-
ar hefðu fallið frá kröfu sinni ef
þeim hefði verið sýnd full festa
af íslendingum og einkanlega ef
íslendingar og Norðmenn hefðu
tekið 'höndum saman um að neita
að ganga að kröfunuro.
pessi nýju tíðindi eru með öðr-
um orðurn hin sterkasta hvatning
fyrir okkur um að koma betur
undirbúnir undir næstu samn-
inga og þau gefa von um að þá
geti fengisf góður árangur. pá
reynir á dug okkar að nota þenna
tíma vel.
)En jafnframt valda þau því,
þessi tíðindi, að enn þyngri dóm-
ur en áður, hlýtur að dynja yfir
gömlu stjórnina, og þá sérstak-
iega yfir Jón Magnússon fyrver-
andi forsætisráðherra.
prátt fyrir alt undanhald gömlu
stjórnarinnar, þrátt fyrir alt
undirbúningsleysið, eru þó Spán-
verjar fáanlegir (til að láta þann-
ig undan síga.
pað getur ekki hjá því farið að
hver einasti ísléndingur varpi
fram þeirri spurningu:
Hversu langt hefðu Spánverjar
sígið undan, ef málið hefði þegar
verið sæmilega flutt af lslendinga
'hálfu, ef einhver undirbúningur
hefði verið gerður um að eiga að
minsta kosti að einhverju leyti í
annað hús að venda?
peirri spurningu ‘ getur hver
svarað fyrir sig.
•En þipsS|j bráðábirgðarmálalok
éru langþyngsti dómurinn upp
yfir stjórn Jóns Magnússonar,
um framkomu hans í mesta sjálf-
stæðis, mannúðar og siðferðismáli
þjóðarinnar. pað eru sjálfar
staðreyndirnar sem kveða upp
þann dóm.
Reiðin, hin réttláta reiði, allra
íslendinga, sem ihafa fullan skiln-
ing á því, hversu mikið er hér í
húfi, hlýtur fyrst og fremst að
ríða að höfði hans. Háðungin
að láta svínbeygjast, þótt ekki sé
alveg ti'l fulls, veldur hverjum
góðum íslending óumræðilegs
sársauka, einkanlega þegar má
gera. ráð fyrir að um sjálfskapar-
víti sé að ræða — þar eð það var
kjörinn fulltrúi íslands sem með
málið fór.
per per Hour WeeR
Stonecutters— (a) Carvers 1.07% 44
(b) Journeymen .95 44
(a) Plasterers 1.00 44
(b) Helpers .55 50
Wood, Wire and Metal Xiathers .80 44
(a) Plumbers .90 44
(b) Helpers .50 50
(a) Steamfitters .90 44
(b) Helpers .50 50
Operating engineers on construction—(a) En- gineers in charge of machines of 3 or more drums 1.00 50
(b) Engineers in charge of doubie drum machines .90 50
(c) Engineers in charge of sing-le drum machines .80' 50
(d) Firemen .60 50
Sheet Metal Workers .75 44
Painters, Decorators, Pa- perhangers and Glaziers .75 44
Blacksmiths .75 44
Electrical Workers, Inside wiremen—(a) Licensed journeyuien .85 44
(b) Jovrneymen working under permit .77% 44
(c) Experienced helper .... .65 44
(d) Helper , .45 44
Bridge and structural steel and irou workers .... 1.05 44
Asbestos workers — (a) Journeymen .80 44
(b) First-class improvers .70 44
Asphalters—(a) Finishers .65 44
(b) Men engaged prepai ing, mixing and heating materials .50 50
(a) Carpenters .85 44
(b) Helpers .50 50
The following schedule shal lapply
to any portion of the province of
Manitoba other than the city of Win-
nipeg, and a radius of thirty miles
therefrom, effective from the first
day of June, 1922, until the thirtieth
day of April, 1923:
Rate Hours
per per
hour week
Laborers — (a) Skilled.
Comprising the follow-
ing: Unloadmg, piling
and handling face hrick,
cut stone, architectural
terra cotta, marble, real
or imitation, roofing
slate, plaster, castings,
ornamental bronze and
iron, interior joinery,
laying drain tiles, mix-
ing concrete in forms or
leveiling in slabs, bend-
ing and placing reinforc-
ing material, movahle
scaffolding and run-
way .....................45
(b) Unskilled. Compris-
ing all labor other than
the occupations 'above
defined or elsewhere
provided for in this
schedule ................40
Teamsters...................45
(a) Bricklayers ........ 1.10
(b) Helpers—-
1 Mixing and tempering
mortar ..................50
2. Attending bricklayers'
on or at scaffold........45
(a) Stonemasons .... ... 1,10
(b) Heipers—
1 Mixing and tempering
mortar ...................
2 Attending Stonemasons
on or at scaffold .....
Cement finishers ........
(a) Mbrble setters .....
(b) Helpers ............
(a) Mosaic and tile setters
(b) Helpers .... .... ...
Terraze Workers—
(a) Layers ......' ......
(b) Helpers ..... i... ....
Stonecutters—
Allra Hreinust
Ekta Cocoanut olía, frá
mínum eigin gróðrarreit,
er visindalega blönduð í
Sunlight Soap. það er
hreinasta og bezta sápan
og sú mest notaða í heimi.
Sunlight Soap þvær ó-
endanlega vel og hefir
engin óhrein efni. Hún
verndar fötin betur en
nokkur önnur sápa.
Kaupið Sunlight.
LEVER
BROTHERS
LIMITED.
T0R0NT0.
a
Rate Hours
per per
Hour Week
(a) Carvers 1.07% 44
(b) Journeymen .... 95 44
(a) Plasterers.... ..... 1.00 44
(b) Helpers 50 50
Wood, wire and metal
lathers 80 44
(a) Plumbers 90 44
(b) Helpers 50 50
(a) Steamfitters .... 90 44
(b) Helpers 50 50
50
54
60
44
50
50
44
Kaupgjald í Manitoba
fylki gert beyrum
kunnugt.
Hon. C. D. McPherson gefur út
álit launanefndarinnar bæði
fyrir Winnipeg og úthéruð.
.50 50
.45 50
.70 50
1.05 44
.50 50
1.00 44
.50 50
.72% 44
.55 50
Operating Engineers on
Construction—
(a) Engineers in charge
of machines of 3 or
more drums .... ...... 1.00 50
(b) Engineers in charge
of double drum mach-
ines......................90 50
(c) Eingineers in charge
of single drum mach-
ines ....................80 50
(d) Firemen .... ..........60 50
Sheet Metal Workers .... „.. .75 44
Painters, Decorators, Paper-
hangers, Glaziers........75
Blacksmiths ................75
Electrical Workers, In-
side Wiremen—
(a) Licensed Journeymen .85
(b) Journeyman working
under permit..............77 44
(c) Experienced Helper......65 44
(d) Helper ................45
Bridge and Structural Steel
and Iron 'Workers .... 1.05
Asbestos Workers—
(a) Joumeymen ...........
(b) Firsit-class improv-
ers .... ....... ......
Asphalters —
(a) Finishers ...........
(tt) Men engaged prepar
ing, mixing and heat-
ing materials ........
(a) Carpenters ..........
(tt) Helpers ...........
.80
.70
.65
.50
.85
.50
44
44
44
44
44
44
44
44
:,o
44
Sð
,71
syðra. Nú munu þaðan komn
ar fullar fregnir og endalok máls-, ... . , , .
, ... . * .imiði eingongu, er þvi avinmngur
íns raðin a aiþmgi. Verður i, ,. . . ,,x
þetta sinn látið nægja að segja
stuttlega frá’ hversu málið horf-
ir við.
nyju samningatilraunarinnar lít-
111.
En með þessum hætti er ekki
bundinn fullur endi á samning-
ana.
pað má líta á þetta sem bráða-
Gamla stjórnin skildi svo við birgðar vopnahlé undir höfuðor-
ustu. Undanhaldið sem þingið
væntanlega gengur að, er því ekki
stórmál þetta, að komið var í hið
allra mesta óefni. Hún hafði
engu til leiðar komið öðru en I endanleg uppgjöf á þeim rétti
bráðabirðarfrestun og það með[ okkar að ráða sjálfir islenzkri inn-
þeim afarkostum að hún gekk ó-
skorað að kröfum Spónverja fyrir
sitt leyti og lagði fyrir þingið
frumvarp sem var sama og af-
nám bannlaganna. Ekkert
hafði hún gjört til þess að afla
anlandslöggjöf.
þess vegna hefir mikið unnist
á í þessu sjálfstæðismáli, ef við
berum þá giftu til þess íslending
ingar að gæta sjálfstæðis okkar
þegar iþessi ársfrestur er liðinn
The Fair Wage schedule for the
Winnipeg and rural districts of
Manitoba was approved today by
Hon. C. D. McPherson, minister of
public works, and issued for publi-
cation. The Fair Wage board has
heen sitting for the past two months
under the chairmanship of S. C. Ox-
ton, deputy minister of public works,
in an effort to come to an agree-
ment on the matter of building
trades workers’ wages.
Detafls of Schedules
The following is the schedule
which shall apply to the city of
Winnipeg and a radius of thirty
miles therefrom, effective from the
first day of June, 1922, to the 30th
day of April, 1923:
Rate Hours
per per
hour week
Laborers — (a) Skijled
Comprising the follow-
ing: Tínloading, Piling
and handling Face Brick,
Cut Stone, Architectur-
al Terra Cotta, Marble,
real or Imitaion, Roof-
ing Slate, Plaster Oast
ings.Ornamental Blronze
and Iron, Interior Join-
ery, Laying Drain Tiles,
Mixing concrete by rna-
ehinery, Puddling con-
crete in forms or level-
ling in slabs, Bending
and PJacing Reinforc-
ing Alaterial, Moveabie
Scaffolding and Run-
ways...................
(b) Unskilled. Compris-
ings all labor other than
the occupatioii^ above
defined or elsewhere
provided for in this
schedule..... ....
Teamsters .........
(a) Bricklayers ....
(b) Helpers. — 1. Mixing
and Tempering Mortar
2. Attendlng Bricklayi
ers ot^ or at scaffold.59
(a) Stonemasojis......... 1.10
(b) Helpers — 1. Mixing
and Tempering Mortar
2. Attending Stonema
sons on or at scaffold
Cement Finishers ........
(a) iMarble Setters .....
(b) Helpers .............
(a) Mosaic and Tile Set-
ters ............
(b) Helpers................55
Terraze Workers—
(a) Layers ................77 % 44
(b) Helpers ..............55 50
ALLSKONAR BYGGINGAREFNI
Ef þér hafið í hyggju að byggja,
þá spyrjið oss um verð á TIMBRI
Hurðir, Gluggar, Geirettur, allar tegundir fjalviffar
ásamt Screen Hurðum
ALLSKONAR HARÐVARA TIL BYGGINGA
SCREEN VfRAR, MANTLES, TILE WORK
GRATES, 0. s. frv.
Komið með uppdráttinn til vor, þá skulum vér gefa yður
kostnaðar-áætlun.
Head Office 179 Notre Dame E., nál. Main. Phone A7391
Yards: Gertrude og Scott, F.R., Main og Forrest, W. Kild.
.50
• 42%
.50
1.10
.55
.55
.50
.70
1.05
.55
.... 1.00
50
54
60
44
50
50
44
50
50
50
44
50
44
50
Beggja leiða far
ffá WINNIPEG
Samsvarandi Til
LÁGT FARGJALD
VANCOUVER - VICTDRIA
SEATTLE - PORTEAND
og annara
KYRRAHAF-STRALBAR STADA
Til sölu frá 15. Maí til 30. Október 1922.
Seinustu heimfai'ar takmörk 31. Okt. 1922.
Menn geta valtð um leiðir. — Löng viðdvöl
leyfð. Skoðið Klettafjöllin fögru í sumar.
Staðnæmist í Banff, Lake Louise, Glacier og
öðmm fjallabústöðum, er þér seskið.
Ferðist á Canada’s rínustu Svefnvagna-
lestum, “Trans Canada Limlted”.
Frekari upplýsingar veita -bréflega eða yfir
síma allir umboðsmenn
CANADIAN PACIFIC RAILWAY