Lögberg - 25.05.1922, Side 8

Lögberg - 25.05.1922, Side 8
bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25 MAÍ 1922 ? Or Bænum. + t Mr. Ingjaldur Ingjaldsson að Árborg, Man., sveitarskrifari í Bifröst, hefir verið útnefndur af hálfu bændaflokksins, til þess að sækja um kosningu í Gimli kjör- dæmi. Hann er ungur maður og efnilegur, sonur merkishjónanna Mr og Mrs Tryggva Ingjaldssonar, er búa skamt frá Árborg. Miss Christiana Bjarnason frá Gardar, N. Dak., kom itil borgar- innar um miðja fyrri viku og hélt vestur til Mozart, Sask., á föstudagskveldið. Ætlar hún að vinna á pósthúsinu þar í bænum næstkomandi þrjá eða fjóra mán- uði. Ennfremur mun hún hafa í hyggju að veita itilsögn í piano- spili í frístundum þeim sem hún kann að hafa, frá sínum daglegu störfum. Miss Bjarnason er á- gætlega að sér í hljómlist og er þess að vænta, að fólk þar vestra noti sér dvöl hennar og sendi henni sem flesta nemendur. Seljið á Bezta Markaðnum Sendið rjómann til CRES- CENT PURE MILK COM- PANY, LIMITED í Winni- peg. pá fáið þið sann- virði vörunnar. Uppbót fyrir borðrjóma, er 10 cents á smjörfitu- pundið. CRESCENT Pure Milk COMPANY LIMITED WINNIPEG G. Thomas gerir við úr og klukkur, og annast um alt, sem að gulismíði lýtur. Fólk út á landsibygðinni, er þarfnast aðgerða á úrum og klukk- um eða munum úr gulli og silfri, getur sent alt slíkt beint á vinnustofu mína og verða allar aðgerðir afgreiddar tafarlaust. Alt verk ábyrgst. Hið sama gildir um nýjar gulil og silfur- vörur. Vinnustofan er að 839 Sherbrooke St., Bafrdal Block, Winnipeg, Man. Hon George H. Malcolme landbúnaðarráðgjafi í Norris- stjórninni, hefir látið af em- bætti, en mun æfla að sækja um þingmensku í Birtle kjördæmi undir merkjum bændáflokksins. Hon. J. W. Armstrong, fylkis- ritari, er í þann veginn að segja af sér, og hefir D. Smith verið útnefndur til þess að sækja und- ir merkjum frjálslynda flokksins í hans gamla kjördæmi, Glad- S/tone. Hr. Sigurður Vigfússon, að 672 Agnes St., kom heim í s. 1. viku, eftir þriggja vikna dvöl á Rocihesiter-Hospital. Hann gekk þar undir uppskurð, en er þó eigi heill heilsu og hefir verið við rúmið síðan hann kom. pað er að eins morgundagurinn sem gefur mönnum tækifæri, til að komast á kjörlistana á föstu- dagskvöld verður þeim lokað. — -------o------- Mrs. Guðrún Sveinsson, ekkja Stefáns heitins Sveinssonar, hefir nýlega keypt dýra og vandaða Hemisititching-vél og mælist til þess, að þeir íslendingar, sem slíkt verk þurfa að fá gert, leiti til sín að 778 Victor Sitreet. THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 WONDERLAN^ THEATRE XJ Miðvikudag og Fimtudag Eiaine Hammerste'm í “The Way of a Maid” Föstudag og Laugardag Wallacedelð í “The Worlds Champion” máxmdag og þrföjudag Marie Prevost í Dont Geþ Personal” MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Tvomið og skoðið THE LORAIN RAAGE i Hún er alveg ný á markaðnum í Applyance Department. i Wiimipeg ElectricRailway Go, Notre Dame oé Albert St., Winnipeé Aðgerð húsmuna. Athygli skal dregin að vinnu- etofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini íslendingurinn í borg- jnni, sem annast um foðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og uýjsl — Látið dandann njota viðskifta yðar. S!mi F.R. 4487. peir séra Rögnvaldur Péturs- son og séra Ragnar E. Kvaran fóru vestur til Wynyard á föstu- dagskveldið. peir komu heim aftur á miðvikudagsmorguninn. Sendið Rjómann Yðar- TIL Vorvers samið á Islandi. Vetur er liðinn og vorsólin bliða vermir með ylgeislum nýkomin blóim; alt fer að lifna í lautunum hliða, lækur þar niðar með drynjandi hljóm; fífil og sóleyu fagra eg sá fjóla þar, blakti í laufinu hjá andir sér leika á öklum er freyða, æður og bliki sér dýfa í kaf, lömbin sér una tim lyngfleti breiða, lifnar nú alt er í duftinu svaf. S. F. Félagið Aldan iheldur úfcsölu (Bazar) á laugardaginn kemur í Sambandskirkjunni á horninu á Banning og Sargent — Byrjar kl. 1 eftir hádegi. CITY DAIKY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag aem það eitt hefir að mirkmiði að efla og endurbæta markað fyrir mjólkurafurðir I fylkinu. Margir leiðandi Winni- peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjórnað er at James M. Carruthers, manni, sem gefið hefir sig við mjólkur ram s og rjómabússtarfrækslu 1 Manitoba siðastliði"' 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, að gera framleiðendur, og ney - endur jöfnum höndum ánægða og pessu verður að eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiiðslu. Sökum pessara hugsjóna æskjum vér, viðskifta yðar, svo h26gt verði að hrinda heini í framkvsenid. SendiO oss rjóma yðart r,Hv Dairv L.imited Manitohn THE Winnipeg Supply & FueI Co.Ltd. BYGGINGAREFNI Heafch Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks, vanæ- legt og skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. Prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. t«i8.in7615 Athugið auglýsinguna frá Middleton skóverzluninni, sem birtist í þessu blaði. par er um regluleg kjörkaup að ræða. Fjórða fimta og sjötta hefti “Rökkurs eru nýkomin út, og eru 46 blaðsíður að stærð. Ritið flytur ljóð, æfintýri og sögur og er skemtilegt og fróðlegt. Er til sölu eins og að undanförnu, hjá höfundinum sjálfum að 706 Home Street Winnipeg. Rjómi óskast! Vissasti vegurinn er að senda rjómann til The Manitoba Co-operative Dairies , sem er eign bænda og starfrækt af bændum. Mamtoba Co-operative Dairies Ltd. 844-846 Sherbrooke Street Winnipeg, Man. Alex. McKay, Ráðsmaður The llnique Shoe Repairinq 660 Notre Dam6 Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke Vandaðri skóaðgerðir, en á nokkr- um öðrum stað i borginni. Verð einnig lægra en annarsstaðar. Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON . Eigandi. “Afgreiðsla, sem segir sox” O. KLEINFELD Klæðskurðarmaðnr. Föt hreinsuð, pressuð og sniðin eftir máli Fatnaðir karla og kvenna. Jjoðföt geymd að stunrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Winnipeg Bréf á skírifstofu Lögbergs:— Til iMargifétar Bjarnadóttur, fráj íslandi. Til Thos. Jackson. Win- nipeg. Mrs. Ninna Hjálmarsson, Edmonton, Alta. Til Guðmund- inu Björgúlfsdóttur. Mr. og Mrs. lEiríkur Bjarna- son, sem átt hafa heima hér x Winnipeg um eins árs bil, fóru alfarin aftur til Churhbridge, Sask., nýlega, þar sem heimili þeirra var áður. iSonur þeirra, Magmxs, keypti land Iþeirra |>ar og verða gömlu hjónin hjá hon- um. Þeim varð samferða dóttir þeirra, Mrs. H. Sigurðsson, sem býst við að setjast að í Church- bridge. M in n ingar-guðsþ jónusta.—Þ ann sunnudag, sem næstur er Decora- tion Day, helga margar kirkjur minnjngunni um hermenn þá. er lif| hafa látið fyrir föðurland og þjóð. Til minningar um her- mennina föllnu, er grafnir hvila hinsvegar hafs, verður hátiðleg guðsþjónusta flutt í Fýrstu lút. kirkju að morgni næsta sunnu- dags, 28. mai. kl. ri. Þangað er öllum almenningi boðið, en eink- um |reim. er i herþjónustu voru í stríðinu mikla. H. G. MIDDLETON CO. limited 154- Princess Street Þér getið keypt skó yðar fyrir heildsölu- verð í búð vorri. Vörubúðin eropin á laugardags kveldum til klukk- an 10 Sigurður bóndi Jónsson frá 'Minnewaukan, Man., kom til bæjarins fvrir helgina, til þess að leita sér lækninga við sjóndepru. Sigfús bóndi Bergmann f.rá Gimli og sý,st|ir hans, komu til bæjarins i vikunni. Karlm. brúnir Vinnuskór úr leðri; sólar saumaðir og með skrúfum; stærðir 6 til 11. VERD 4.50 Karlm. svartir Vinnuskór úr leðri; sólar saumaðir og með skrúfum; víð tá; st. 6 til 11. VERD 4.50 Karl. Box Kip Bluchers, tvö- faldir sólar saumaðir; góðir skór í hvað sem er; st. 8 til 10 ........3.95 VERD BRAID & McCURDI Alskonar Byggingaefm WINNIPEG, - “ CANADA Offiee og Yard. West yard Vöruhús i36 Portage L. E. Erin Street. VW enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile genr Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWF.R PIPE DRAIN TILE FLUE LINING . A6880 A6889 Tals. “WONDER” CONCRETE MIXERS r, . j nímnr aK Bird’s Hill. Man. Séra Rúnólfur Marteinsson og frú hans ásamt Karli Bardal bróður hennar, sem nú er á för- unr til ítelánds, ,1>rugðu siér til Gimli fyrir síðustu helgi; þau komu aftur til bæjarins i lok vik- unnar og var Sigurgeir faðir þeirra Bardalssystkina i för með jreim. Séra Hans B. Tliorgrímsen verður staddur hér í borginni mið- vikudag og fimtudag í þessari viku. Hann flytur fyrirlestur í Fyrstu lút. kirkju á uppstigning- ardagskvöld, 25. þ.m. Byrjar sú sanrkoma með gjuðrfþjónustugjörð kl. 8.-— Séra H. B. Thorgrímsen hefir undanfarin ár verið í þjón- ustu norsku kirkjunnar og farið víða. íslendingar í Winnipfeg setja sig ekki úr færi að sjá og heyra þennan góðkunna landa sinn nú á fimtudagskvöldið.( Wonderland. Miðviku og fimtudag má sjá Elaine Hammerstein í “The Way of a Maid.” En á föstu og laug- ardaginn Wallaee Reid í leikn um “The Worlds Champion”. Næstu viku “The Northern Trail,” og Marie Prevost í “Dont Get Personal”. Ennfremur Keaton í Tthe Pale Face” Karlm. brúnir Spariskór úr kálfsleðri, Boston tá, Good- randsólar, stærðir 5V£ til 11. VERD -4.95 Drengja Skólaskór brúnir úr leðri, stærð 1 til 5 VERD 3.35 Karlm. Box Calf Bluchers, rubber hælar, Boston tá, leð- ur Goody. sólar; st. 51/2—9- VERD 4.50 Drengja Skólaskór, svartir, 31(1 úr leðri. stærð 1—5 00r 1 1—13. Verð.. 2.75 Karl. brún. Spariskór, frönsk tá, Goody leðursólar með eik- arlit; stærð SV2—11- VERD 4.95 Drengja Spariskór, svartir; Stærðir 1 til 5 og 3.50 11 til 13. Verðið .. 2.75 TIRES og aðgerðir á TIRES Kvenm. geitarskinnsskór, sól- inn Blucher gerð, rubberhæl- ar; EE-vídd; st. 3 til 8. í VERD 3.75 Kvenm. Box Kip Vinnuskór, úr góðu leðri, skrúfaðir sólar, stærðir 3 til 8. VERD 3.15 Kvenm. fínir Kid-skór svart- ^ ir, stopp. Oxford sólar, rub- C ber hæíar; stærð 3 til 8. l VERD 3.45 ( 1 Tl Stúlkna Gun Metal Spari- skór, fínir, úr geitaskinni. stærðir 11 til 2. VERD 3.35 Stúlkna Box Kip Skólaskór, allir gerðir úr góðu leðri.,— Stærðir 11 til 2. VERD 2.45 Barna Pebble Skólaskór úr f leðri; stærðir 8 til lOþjj- Verð ;••• $2.25 q Barnaskór reimaðir, úr góðu leðri, stærði 3 til 71/q. ... $1.35 Vér seljum yður skó á Heildsölu- verði. Kaupið af oss og Sparið Mikið Fé EGTA ULLARTEPPI búin til úr beztu grárri ull Stærð 64 x 84— K Af Verð parið Stærð 68 x 88— C Kí Verð parið d.ul PÓSTPANTANIR— eru afgreiddar fljótt og | 1 dyggilega. Segið stærðir greinilega. — Með borgun | fylgi burðargjald á bögglum. H. G. MIDDLETON CO. Limited 154 Princess Street 7 dyr norðan vi8 William Ave Vestur af City HaJI. Vi8 The Market Square. WINNIPEG, MAN. FD ANR p E D R I Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst, við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave Wmnin«g A. C. .JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eprtson 1101 MMur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Addressl “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Útvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. ORIENTAL HOTEL 700 Main Street Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. — Agæt herbergi fyrsta flokks vörur og lip- ur afgreiðsla. Eina ísl. gistihúsið í borginni. Th. Bjarnason, eigandi. ir- Alveg sama hvemig Tires yðar eru, við gerum þa eins og nýja. Látið oss endumýja, geyma og gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.— Gasoline og allar aðrar tegundir olm. Anti- freeze o. s. frv. Watson’s Tire Sales and Vulcanizing Co. 98 Albert Street, Cor- Bannatyne. einnig 562 Portage Ave., Cor. Young PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. til 9 e. h. SELUR LÍFSÁBYRGÐ handa bömum, unglingum og fullorðnum Skýrteinin gefin út svo að þau hljóða upp á hinar eér- stöku þarfir hvers eins. Ánægjuleg viðskifti, Trygging, þjónusta, FRANK FREDRIOKSON umboðsmaður. IE MONARCH LIFE ASSU ANCE COMPANY. Aðalskrifstofa í Winnipeg. PHONE A4881 Norvegian American Line Skip fara beint frá New York til Bergen—Einnig beinar ferð- ir frá Bergen til íslands. Sigla frá New York Bergensfjord .... 28. apr. Stavangerfjord .... 19. maí Bergensfjörd 9. júní Stavangerfjörd 30. júní Ágætis útbúnaður á öllum far- rúmum og nýtízkuskip Frekari upplýsingar fást hjá HOBE & CO. G.N.W.A. 319 2nd Ave., South Minneapolis - Minn. eða Dahl S.S. Agency 325 Logan Ave. Winnipeg Phone A 9011 r...... 111 gxæBoo 11 -1—www MRS. SWAINSON, a« «96 Sar gent are. hefir áv»lt fyrirliffj- andi úrvalsbirgðir af nýtUku kvenhöttum.— Hún «r eina fal. konan sem alíka verzlun reícur 1 Canada. Islendingar látið Mra. Swainaon njóta viðakifta yðar. Taísími Sher. 1407. CANADIAN ji, PACIFIC OCEAN ,iÍHt4L SERVICES Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 amál, Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá'lestir Scandinavian 12,100 smáleatir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir^ Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents J KDREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggdeí- ust—Reynið hana. Umboðsmerm í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandlu. Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og flöljum. F. C. Young. Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg j eða sent með pósti $2.25. Bur&argjald borgaS ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Sales Co., 2140 Broad St., Regtna Einkasalar fyrir Canada MANITOBA HAT WORKS 532 Notre Dame Ave Phone A 8513. Karla og kvennhattar, endur- fegraðir og gerðir eins og nýj- ir. — Hvergi vandaðra verk.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.