Lögberg - 13.07.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.07.1922, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1922 Úr þingtíðiaduBB. Saga A. E. Kristjánssonar á þingi 1921—1922. 1. Kristjánsson kom á þing í byrjun árs 1921, sem fulltrúi sjálfstæðra bænda, en sýndi frá byrjun ákveðin merki þess að hann, væri algerlega samhljóða og í samverki með hinum allra svæsnustu í verkamannaflokkn- um. 2. Febrúar 18- 1921, greiddi hann atkvæði með uppástungu F. J Dixon um að senda bænar- skrá til ríkisþingsins og krefjast þess að leiðtogar verkfallsmanna, sem þá voru í fangelsi í Wpg. væru tafarlaust leystir úr varð- haldi. 3. Marz 22. 1921, greiddi hann hvers kennara, jafnvel þótt hann væri á sama tíma að fordæma stjórnina fyrir bruðlunarsemi. 12. Apríl 28. 1921, greiddi hann atkvæði með tillögu Talbot Verandrye, um að afnema hina svokölluðu “Utilities Commissi- on.” Apríl 29. 1821, greiddi hann atkvæði með tillögu F. J. Dixon’e, leiðtoga verkamanna, um að lækka fjárveitingu þá, sem ætluð var til .þess að berjast fyrir lækkun á járnbrautargjaldi í Vesturland- inu, svo afar nauðsynlegt öllum bændum í fylkinu. 13. Febrúar 1. 1922, greiddi hann atkvæði með breytingartil- lögu Joseph Berniers, St. Boni- face, við ávarp og svar, upp á ræðu forsætisráðherra, — tillögu sem ætlast var til að veikti, ,, , , stjórnina, og eyðilegði fram- atkvæðji, með verkamannatillogu kvœmdir á þingi) á tímabilinu. um að semja aukalog í sambandi | 14 Febrúar g 1922> greiddi hann við kosmngalogm sem fær, fram atkvæðj m6ti skýrslu hinnar gér. a Þinfirniannsefni þyrftu eWajstökunefndar,er settvarafþing- að leggja fram neitt abyrgðarfé, inu> tiJ ag fjalla um atyinnu. sem myndiaðsjalfaogðu hafaopn- leyB.ð( gem mælti me& að nýjar að dyr, fyr.r hverjum sem væn, byggingar væru reistar á betrun- abyrgðarlausum og meðal þeirra! arMiSs.vinnulandi stjórnarinnar myndu auðvitað menn, sem aðjafyinnu fanganna( sem næmi $6.000, í staðinn fyrir að slíkt verk væri unnið af verzlunar- vinnufélagi, frá Winnipeg borg, eins sækja það hart að komast á þing, til þess að láta bera á sér, sem mest. 4. Apríl 5. 1921, greiddi hann atkvæði á móti uppástungu W. C. McKinnel frá Rockwood, sem til- sem þá mundi hafa kostað $66.000 15. Febrúar 28. 1922, greiddi hann atkvæði með tillögu A. E. eyja. Eins og hér hefur verið óvana- lega frostalítið, þá hafa verið í vetur óvanalega miklir stormar, sem hafa valdið svo miklum slys- um, að þeir fullyrða, sem fróðir þykja þar um, að við höfum þann- ig mist fleiri prósentur af oldtar litlu þjóð, en pjóðverjar mistu af sinni þjóð, í öllu hinu mikla stríði. Svipað hrun var hér 190'6 og einnig tiltakanlegt 1918 eða 1919. pað tilfinnanlegasta við lendis. Alþingi veitti honum heið- urslaun í fyrra og í ár, og mun hans lengi minst verða, sem eins af ágætustu erlendum vinum vor- um, er auka veg og gengi íslensku þjóðarinnar. Alexander Jóhannesson. — Vísir. Fisksala á Spáni. frá 11. jan. í “Fiskets Gang”, 1922 segir svo: “Saltfisksmarkaðurinn Kata-' þessi stóru slys er að í valinn fell- j i6ní7‘4‘spáni”er ^mTtendur að ur oftast' urvalið ur folkinu, bæði heita má - höndum íslendinga. Að að tapi, og þa a besta aldrmum. v.gu er fluttur þangað fiskur frá í Danmorku, Svrþjoð, Noregi Færeyjum> skotlandi og jafnvel hafa verið frosthorkur miklar í Frakklandi) en sá innfIutningur er ; vetur svo isar hafa mjög tafið , hverfandi móti því sem þangað er mintferðir ogorö.ð að saga hann fiutt frá íslandi. Sem dæmi m4 oft, til að koma skipum afram. Eftir sögn og reynslu, eigum við að fá svipaðan vetur hér næst, og þykir það ekki tilhlakkandi, því með fleiru, er enn tilfinnan- legt verðið á kolunum, og vafi á að þau falli mikið þetta árið; einn- ig kemur þvílík veðrátta við skepn- urnar o. f. 1. Nú eru dekkskipin komin hér inn úr fyrsta túr, með misjafna, en allgóða veiði, og verið að út- búa bátana. Hrognkelsi eru víða taka, að um nýár lágu 3 gufuskip á Barcelona-höfn og affermdu ís- lenskan saltfisk og um sama leyti var von á 2 förmum þangað frá íslandi. íslendngar hafa unnið að því,. að framleiða fisk, sem er við hæfi og smekk Katalóníumanna og gengið þar vel fram. Sem stendur j er sendimaður íslensku stjórnar- innar í Barcelona; er það herra Gunnar Egilson, sami maður, sem í sumar var fulltrúi íslensku heyrði hans flokki, tillögu sem lýst lSmith> Brandon, um að stjórnin því yfir, að bezta fyrirkomulagið, j6ti sameinaðar deildir verka- til< þess að byggja hin auðu lönd í fylkinu og þannig ná í þúsundir framleiðanda, sem hjálpuðu til þess að bera byrðar stríðskostn- aðar og þungra álaga, væri sí- starfandi innflutningsdeild. 5. Apríl 7. 1921, greiddi hann atkvæði, með tillögu John Queen, lciðtoga verkfallsmanna, og ný- lcga láusum úr fangelsi, lýsandi velþóknun sinni yfir taf- mannafélaga, sitja fyrir öllum verkum í sambandi við prentun, hverju nafni sem nefnist. 16. Mars 2. 1922, greiddi hann atkvæði með tillögu John Queen, Winnipeg, um að viðurkenna gerð- ir verkfallsmanna, hverjar sem væru. 17. Mars 14. 1922 greiddi hann atkvæði með tillögu um að áfella Norris- stjórnina í arlausri, óhindraðri verzlun við sambandi við starf standandi rússneska Bolshevika stjórn. 6. Apríl 12. 1921, greiddi hann atkvæði með verkamannaflokkn- um tillögu A. E. Smith, Brandon, lýsandk velþóknun sinni yfir myndun nýrrar stjórnar, sem mynduð væri af mönnum úr öllum flokkum í þinginu, þrátt fyrir það (að slíkt var auðsjáanlega brot á stjórnarskrá Breta. 7. Sama dag, apríl 12^1921, greiddi Kristjánssoa-atfevæði með tillögu M^-Jr^Standbridge, St. JJJgHiefíis, um að löðrunga skyldi " ritstjóra blaðsins “Free Press” nefndar viðvíkjandi framkvæmd- um tíþinberra verka. pessi yf- irlýsing á vantrausti á stjórn- inni, gerði henni ómögúlegar all- ar framkvæmdir. 18. Mars 29. 1922, greiddi hann atkvæði með verkamannaflokkn- um um tillögu um afthofga verka- mönnum yið-búnaðarskólann sömu lau.n úg þeim, sem vinna bygginga- vinnu, í staðinn fyrir að borga sömu laun við búnaðarskólann og borgað er mönnum annarstaðar í fylkinu, við sömu vinnu. 19. Mars 29 1922, greiddi hann farin að veiðast allvel, og svona stj<3rnarinnar við samningana í rekur nu hvað annað ur þessu og Madrid Mun ætlunin ag hann allir munu vænta hms besta á ’ i „v . - . . . n . . , , . w . dvelji nu fyrst um smn i Barce- þessu; i dag byrj.uðu sumir, en það er nú eins og fyrst um sinn. fleira, hulið lona, að öllum líkindum að eins til að kynnast markaði í Kataloníu , . , - , . , og greiða fyrir innflutningi á ís- Eins og þu serð, er þessi hreif-, ]enskum fifiki mg fh®rumbl1 einf >efar >ú í Auk hans eru um þessar mund- varst her, en mikið er nu meira Jr tveir yfirfiskimatsmenn frá ís. til þessa og alls her kostað en þa landi á ferðalagi um Spán. ís. var, enda olik veltan á ollu. Pá . , var bureiknmgur margs bóndans1 - - - r ’ ekki eins hár, og sumra stúlkn- maður á bezta aldri, eftirlætur ekkju, 3 börn og aldraða móður. AKURE YRARSKIPIN: Maríanna eign Höefpners- verzlunar. 1. Jóhann Jónsson, skipstjóri, Syðstamói, 64 ára, kvæntur barnlaus. 2. Jón Stefánsson, stýrim. Mó-; skógum, 23. ára ókvæntur. j 3. Stefán Benediktsson, Berg-1 hyl, 38 ára, eftirlætur ekkju og 7 börn. 4. Jón Jónsson Skeiði, 38 ára, eftirlætur ekkju og fimm börn. 5. Björn Jónsson, Teigum, 34 ára, eftirlætur ekkju og 6 börn í ómegð. \ 6. Guðbrandur Jónsson, Nes- koti, 57 ára kvæntur, 3 upp- komin börn. 7. Snorri Jónsson, Býttunesi, 29 ára, eftirlætur ekkju og ungbörn. 8. Anton Sigmundsson, Vest- arahóli, 26 ára, ókvæntur. 9. Björgvin Sigmundsson, s. st. 25 ára ókvæntur. 10. Guðvarður Jónsson, Reykjar- hóli, 35 ára, ókvæntur. 11. Eiríkur Guðmundsson, Lang- húsum 19 ára, ókvæntur. 12. Jón Guðmundsson, Sjrðstamói 18 ára, ókvæntur.' Allir mennirnir voru úr Fljót- um. anna nuna — að eg ekki meina menn til þess að komast að kröf- um þeim, sem Kataloníumenn gera , . , , , , Itil verkunar á fiski þeim, er þang- þeirra stulkna, sem hafa þúsund- « , . . ’ . , . . , ’ . “ ‘ i að er sendur. peir eiga að rann- ir krona árslaun fynr skrifstofu- gaka sölu og samkepni annara storf og þvium líkt. Fæði og dag- þjóða , -gvi8i>„ leg Iiðan folks eins og var í okk- XT * .. , .. , , „ , •,,,•+ . „ ff. Norðmonnum þykir nú nóg um, ar ungdæmi, þekkist nú alls ekki „ +... . . . * , „ . i- í* T, * °g oftir greimnm að dæma, er lítil fyrir longu síðan, pað er alt „ * . , , * . , ’ _ . y von fyrir þa, að geta kept við ís- margfalt bæði tekjurnar og eyðsl- an, þó ekkert tillit sé tekið til lendinga á áðurnefndum stað. I Ferð fiskimannanna mun hafa hin yfirstandandi dyrtiðar, sem auð- bestu áhrif á fiskiverslun ' vora fyrir að vera svo djarfur að “kríti- j atkvæði með tillögu F. J. Dixon’s, séra” gerðir vissra þingmianna. | um að lækka tillög til innflutn- 8. Apríl 13. 1922,' greiddi hann ,ings frá $20.000 niður í $10,000. atkvæði á móti breytingartillögu 20. Apríl 1. 1922, greiddi hann við aðra umræðu, því viðvíkjandi, I atkvæði með tillögu John Queen að vextir á peningum, lánuðum | jafnaðarmanna fulltrúa, um að bændum fyrir milligöngu stjórn- iafnema hið sameinaða ráð iðnaðar- arinnar og búnaðar-lánfélagsins, í *ns< sem starfað hefir sem gerð- væru hækkaðir frá 6 til 7 af jarráð fyrir hönd lýðs og þjóðar, hundraði, þegar þröngt væri um bvenær sem misklíð kemur upp að fá peninga. Gjaldkeri fylk-;milli verkamanna og verkgefanda, isins og aðrir þingmenn, sýndu i ^a verkföll eru í aðsigi. petta fram á að það væri ómögulegt að, sameinaða ráð iðnaðar er viður- lána peninga þessu félagi, né kent af handiðnar- og verkamanna heldur nokkru öðru félagi, fyrir fiokknum í Winnipeg og annar- lægri vexti en 6r—7 af hundraði, né án þess að gefa stjórninni og búnaðar-lánfélaginu vald til ,þess að setja 7 af hundraði, sem vexti. Búnaðarlánfélagið mundi hafa hætt að lána álgerlega ef elcki hefði verið rýmkað um skilmála í þessu efni, þrátt fyrir að á þeim tíifia væru mörg hundruð manna, sem biðu, sem höfðu fengið lof- orð fyrir láni og biðu að eins eft- ir því, að peningarnir yrðu afhent- ir. Á sama tíma settu “prívat” félög 8—10 af hundraði vöxtu á nýju láni og það var aðeins vegna þess að stjórnarlánsfélagið hafði nú þegar skuldbundið sig til að lána fyrir lægri vexti, að þeir hættu ekki alveg við að lána eða settu ekki hærri vöxtu. prátt fyrir þetta greiddi Kristjánsson atkvæði á móti tillögunni við aðra umræðu 1. apríl, og aftur við þriðju umræðu 25. apríl. 9. Apríl 20. 1921, greiðir hann atkvæði með aukatillögu verka- mannafulltrúan fyrir Kildonan og St, Andrews um að afnema eign- arskyldu umsækjanda, sem skóla- fulltrúa. 10. Apríl 27. 1921, greiddi hann atkvæði meðtillögu D. Yak- imschak, Ruthenian Member, for Emmerson, um að afnema vald- hafandi skólafulitrúa, jafnvel þótt reynslan hefði sýnt að slík aðferð er hin eina mögulega, til þess að viðhafa nokkurt skipulag í slíku sambandi í sumum héruðum fylk- isins. — 11. Apríl 27. 1921, greiddi hann atkvæði með tillögu J. T. Haig leiðtoga afturhaldsflokksins, um að hækka skólagjald um $100 til staðar í öllum öðrum þeim skyld- um félögum, en ofsókt af jafnað- armönnum og rauðfeldum á þeim grundvelli að ekkert sé mögulegt að græða á því, að setja mál í gerð, heldur sé eini vegurinn að ráðast beint á verkgefendur. Kjósandi í St. George. L I /I.MI pú gprir eng-a tll- rULUTIH : « t biamn meS þvt a 8 nota Dr. Chase’s Ointment viB Eczema og öBrum hútSsjúkdðmum. græClr undir elns alt þesekonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase’s Oint- ment, send frí gegn 2c. frfmerki, ef nafn þessa blatfs er nefnt. 60c. askj- an 1 öllum lyfjabúBum, e8a frá Ed- manson, Batea and C., Ltd, Toronto. Kafli úr bréfi frá Islandi. Af mér og mínum er alt svipað að segja með heilsufar og líðun, svo og með atvinnuveg okk- ar. Við vonum að um viðskifta- lífið liðkist eitthvað, ef peninga- gengismunurinn lagast, en 'i* virðist talsvert viðfangsefni fyr- ir þá, sem við það starfa. Eg man ekki hvort eg sagði þér frá því síðast, að nú höfum við haft óminnilega frostalítinn vet- ur; þó að hafi stirnað rúða eða á polli, þá hefir undir eins þiðnað upp aftur, og víða á landinu ekki fengist ís í íshúsin, er því útlit fyrir að eins fari í sumar og 1919, þá urðu togararnir að taka ís með hestum og hestvögnum úr Drangajökli við ísafjarðardjúp, — og var þá mikið talað um það í erlendum blöðum, sem veraldar- undur — að ís væri ófáanlegur á íslandi. — pví merkilegt er hvað útlendingar, jafnvel mentamenn, eru ófróðir um ísland, og álíta það að mestu jökul, t. d. kemur mér til hugar, að fyrir nokkrum árum, komu hér á land nokkrir þýskir herrar í loðnum yfirhöfn- um (kuldalega klæddir), með skaut í höndum. petta var í ágætu veðri í júlímánuði, og mennirnir hugsanlega af betra fólki, sem svo er kallað, þar sem þeir voru hér aðeins á skemtiför áleiðis norður í haf til eyjarinnar “Sjan mæn”. Einnig minnist eg þess, að ment- uð fröken í Danmörku, hafði spurt íslenska stúlku, hvort ekki væri gaman að láta róa með sig í kring um eyjuna í tunglskininu á kvöldin — mjög hrifin yfir vitað alt spennir upp Einn okkar gömlu samtíða- manna, Víglundur Ólafsson, er hér nýlega dáinn, hann lætur eftir sig konu og dóttir, Margrétu áður gift kaupm. Birni heitnum Ólsen, sem dó hér fyrir fáum ár- um. pau hjón, Víglundur og Guð- rún, höfðu mjög myndarlegt heim- ili og voru mjög vel efnuð eftir því sem hér gjörist. Ekkert heyrist enn frá nefnd þeirri, sem eg sagði þér síðast, að ætti að fara að semja við Spán- verja um fisktollinn. Alþingi okk- ar bíður með óþreyju til þess, annaðhvort að samjþykkja eða hafna því, sem nefndin gjörir þar ef ekki semst, er enn ekkert víst til hvaða örþrifa úrræðis tekiíj verður, því svo virðist, sem við með okkar aðal-afurðir séum eins og milli steins og sleggju, sem svo er kallað, og það þykir verst, að ef áminnst tollhækkun kemst á, þá munu einhverjir aðrir taka aðra vörutegundina, og svo þriðju o. s. frv. t. d. síld, kjöt, ull etc; og loks kannske ekki reisandi rönd við neinu. pannig eru okkur sagðar orsakirnar til beinna verzlunarstríða milli þjóðanna, en hvað getum við , gegn þeim sem hafa skap til þess, að flá af okkur bjórir.n? .... við Spán, og vonandi verður yfir- fiskimatsmanni Jóni Magnússyni gefinn kostur á að ferðast um landið til þess að koma matinu í það samræmi, sem nauðsynlegt er, til þess að halda íslenska fiskin- um sem príma vöru á Spánar- markaðinum. Langt er síðan að 1 fiskimatsmenn hafa farið til Spánar, og of sj-alclan eru ferðir þeirra þangað, en að öllum líkind- um verður þessi síðasta ferð til þess, að benda á það, að mats- menn ættu að eiga þangað erindi eigi sjaldnar en þriðja hvert ár. og af því mundi að eins leiða gott eitt fyrir ísland. t— Vísir. ALDAN. Eigandi Guðmundur Pétursson 1. Vésteinn Kristjánsson, skip- stjóri, Framnesi í Grýtu- bakkahreppi, 40 ára ókvænt- ur maður. 2. Bergur Sigurðsson, stýrimað- ur, Siglufirði, 37 ára kvænt- ur. 3. Benedikt Stefánsson, Húsa- vík, 36 ára, kvæntur. 4. Sigurpáll Jónsson, Húsavík, 22 ára, ókvæntur. 5. Bjarni Pálmason, Sæbóli. Grýtubakkahreppi, 21 árs ókvæntur. 6. Egill Olgeirsson, Kambsmýr- um, Fnjóskadal 36 ára, kvæntur. 7. Lúther Olgeirsson, Vatns- leysu, Fnjóskadal, 33 ára, kvæntur. 8. Haraldur óiafsson, Hiofsós, 15 ára ókvæntur. I 9 Ásmundur Einarsson, Hofsós 20 ára, ókvæntur. 10. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum PP'ÉNHÁGES# ’ SNUFF * Dr. J. C. Poestion hirðráð og ibókavörður'í Vín, hinn nafnkunni íslandsvinur, lést 4. maí í Vínarborg. Fékk hann heila blóðfall snemma vetrar og lá mest- an tímá vetrar á spítala. Var hann á góðum batavegi, en fékk nýja aðkenningu 1. maí og lést eftir þriggja daga legu. Hann varð ^ tæpra 69 ára. Einkadóttir hans, er gift þýskum leikhússtjóra ♦ (frú Norden-Poestion) ritar mér skömmu eftir andlátið: “Andi hans er liðinn á braut, og síðustu hugsanir hans voru um hið fjarlæga ísland, og tók hann mjög sárt, að geta ekki unnið að aðaláhugamálum sínum (íslensk- um bókmentum); einkum var hon- um hugraun að því, að geta ekki átt von á að lifa unz rit hans, “íslandische Dichter” væri komið út. Heilsa hans fór smábatnandi og litum við með von og trausti tii framtíðarinnar, en að lokum fór svo, að hann varð undan að láta, og dauðinn leysti hann frá þján- ingum. — Hann var jarðsettur laugardaginn 6. maí, að við- stöddu fjölmenni, í'heiður-graf- reit Vínarborgar. Eg flyt íslensku þjóðinni þakkir fyrir ást þá og viðurfcenningu, er föður mínum var í té látin, og flyt þakkir þess- ar einnig í nafni minnar góðu móður, sem nú er 76 ára gömul og mjög farin að heilsu”. Poestion var öllum íslendingum kunnur fyrir rit sín um íslenskar bókmentir. Hann má teljast braut- ryðjandi meðal þeirra erlendra Mannskaðinn mikli. Skipin sem vanta frá kross- messugarðinum eru nú öll talin frá og hafa fimtíu manns týnt þar lífinu. Skipin sem hafa farist eru þessi: Mótorbáturinn “Helgi” af ísafirði með 7 mönnum “Hvessingur” frá Hnífsdal með 9 mönnum, “Samson” frá Siglufirði með 7 mönnum, og héðan af Ak- ureyri, “Aldan” og “Marianna” með 27 mönnum samtals. Nöfn skipshafnarinnar á “Samson” hafa áður verið birt. Skipstjórinn var Oddur Jóhannesson frá Siglu- nesi, einn af ötulustu og best- kunnu hákarlaformönnum sýsl- unnar. Einn fyrverandi Akur- eyringur var á bátnum, ólafur Sigurgeirsson bakari, dugnaðar- Barði Jónsson, Hofsós, 18 ára, ókvæntur. 11. Jón Vilmundarson, Hofsós, 22 ára, ókvæntur. 12. Jóhannes Halldórsson, Grímsnesi, Látraströnd, 46 ára, kvæntur. 13. Jóhann Ásgeirsson Gauts- stöðum, Svalbarðsströnd, 18 ára, ókvæntur. 14. Jósúa porsteinsson, vélstjóri, póroddsstað, ólafsfirði, 33 ára, ókvæntur. 15. Hannes Árnason, Kálfsá, ó- lafsfirði, 16 ára, ókvæntur. Um barnafjölda hinna kvæntu manna er blaðinu ókunnugt. — Aldan var óvátrygð. Með mannsköðum þessum er þungur harmur kveðinn mörgum heimilum, þar sem fyrirvinna eða ellistoðin er burtu hrifin. Er þess að vænta að góðir menn og konur geri sitt bezta til að lina harma og hlaupa undir bagga með hinum sorgmæddu heimilum. —Islendingur. 25 ára prestaafmæli áttu 11. þ. m., þeir séra Geir Sæmundsson og séra Björn í Laufási. Barst þeim ibáðum heillaóskaskeyti víðsvegar að þann dag. Séra Geir vígðist til Hjaltastaðar í Norður-Múla- sýslu 1897 og var þar þjónandi prestur þar til hann fékk veit- ingu fyrir Akureyrarbrauði alda- mótaárið. Séra Björn hefir verið alla sína preststíð í Laufási, fyrst sem aðstoðarprestur tengda- föður síns, séra Magnúsar heitins Jónssonar, og síðan 1901, að hann féll frá, sem prestur safnaðarins. Á föstudags kvöldið skall hér á norðaustan garður með bleytu- hríð og ofsaroki og állan laugar- daginn og fram á sunnudag. Fiskiskipin sem úti voru hleyptu flest inn á Vestfirði; höfðu mörg þeirra fengið minni eða stærri á- föll. “Helga” braut stýrið, “Sindri” misti skipsbátinn, braut stýrishurðina og part af “skans- inum”. Flink” komst með illan leik inn á Blönduós með brotið bugspjótið, og flest höfðu skipin meira eða minna rifin segl. Talið er víst, að mótorbáturinn “Samson” frá Siglufirði hafi far- ist í garðinum síðastl. föstu- og laugardag (12. maí). Var hann á hákarlaveiðum. Á bátnum voru 7 menn: Oddur Jóhannsson, Siglunesi, for- maður bátsins Bæringur Ásgrímsson, vélam. Ólafur Ásgrímsson. Sigurður Gunnarsson. Björn Gíslason. Guðlaugur Jósefsson. Eigandi bátsins var porsteinn Pétursson kaupmaður á Siglufirði og voru allir bátsverjar þaðan nema formaður. Matthías pórðarson fornmenja- vörður var hér gestkomandi í fyrri viku. Kom hann hingað að sunnan með “Goðafoss” til a ðbjóða í ýrnsa merkilega forn- gripi á uppboði dánarbús Havste- ens etazráðs. Keypti hann þá flesta, þar á meðal yfir 20 skírn- arfonta. Fornmenjavörðurinn fór aftur suður með “Willemoes.” Á sunnudaginn fanst lík H. Bebensen klæðskeri, sem hvarf að kvöldi þess 13. okt. s. 1., í mógröf rétt fyrir sunnan veginn er ligg- u'r upp úr enda Brekkugötu sunn- anvert við Glerá. Kvöldið sem Bebensen hvarf var kolníðamyrk- ur. Hefir hann að líkindum verið á gangi á Glerárveginum, en gengið út af honum til þess að spara sér krók á heimleiðinni og dottið í myrkrinu í gröfina, og þar sem hann var maður fatlaður átt ókleift með að bjarga sér. Lík- ið var jarðsungið í gær. Mótorbátar frá Siglufirði og Dalvík fóru í gær á línuveiðar, í fyrsta sinni á vertíðinni og fengu góðan afla — 3000—4000 pund á bát. — Vonandi að þessi góði afli haldist sem lengst. Rafveitan. Byggingu stöðvar- hússins miðar nú óðum áfram og mun það verða fullgert um miðjan næsta mánuð, þegar vélarnar koma . Byrjað verður á innlagn- ingu í húsin um miðjan þenna mánuð. Látinn er 2. þ. m. merkisprest- urinn Bjarni Pálsson prófastur í Steinnesi í Húnavatssýslu, 63 ára gamall, Banamein brjósveiki. Láti ner í nótt á sjúkrahúsinu hér á Akureyri, Klara Bjarnadótt- ir, skipasmiðs Einarssonar, kona Jóns Halldórssonar skipstjóra, eftir langvarandi legu í berkla- veiki. Ung kona og vel látin. í gær fanst kona Níelsar bónda á Hallandi á Svalbarðsströnd, Anna Björnsdóttir, örend í bæjar- læknum. —‘Islendingur frá 12. maí—9. júní | KJÓSENDUR í MANITOBA: * sjálfri sér, að vita að ísland var fræðimanna, er kyntu ísland er- Greiðið atkvæði með ProgressivE Flokknum sem berst fyrir SAMEINUÐU FYLKI f f f f f f f ♦:♦ Þingmannaefni bœndaflokksins, jafnt utan Winnipeg y sem innan, eru samhuga meö að veita Manitobafylki ábyggi- lega stjórn, ef þeir komast til valda. Sú stjórn verður bygð á því allra frjálsasta lýðstjórnarfyrirkomulagi, er ber jafnt fyr- ir brjósti hag Winnipegborgar og fylkisins í heild sinni. f f f v ♦!♦ Greið atkvœði yðar með bœndaflokks-þingmönnum j; Kolanámurnar á Spitzbergin. Norska félagið “Spitzbergen Kulkompani”, hefir nýlega gefið út eftirtektarverða skýrslu um kolanám Norðmanna á Spitzberg- en. Land það, sem félagið á þar, er nálægt 1000 ferkílómetrar að flatarmáli og talið að á því svæði séu 1500,000,008 smálestir af kol- um eða um 600 smálestir á hvern íbúa Noregs. Eru Norðmenn þann- ig orðnir með kolaauðugustu þjóð- um í heimi. Norðmenn nota að meðaltali 1*4 miljón smálesta af kolum á ári. Fá þeir um 15% af þessum kol- um frá Spitzbergen, en búist er við að framleiðslan verði mjög bráðlega aukin svo, að Norðmenn fái þriðjung allra kola, sem þeir þurfa, frá Spitzbergen. Spitzbergenkolin eru einkum notuð til gufuskipa, en ríkisjárn- brautirnar norsku eru einnig farnar að nota þau til sinna þarfa. — Morgunbl. Lík af konu á að giska fertugri fanst skamt fyrir norðan Kolvið- arhól í gærmorgun. Virtist kon- an vera nýdáin og búningur henn- r.r bar þess vott, að hún mundi hafa verið geðveik. Styrkur ♦>♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦ WVWWWW ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Styrkur vöðvanan er ekki sama og tauga styrkur. Af þessari ástæðu, þjáist fólk oft, sem lítur vel út, af taugabilun, svefnleysi og geðstygð, eru einkenni tauga- veiklunar, ásamt meltingarleysi og þreytutilfinning. Lesið þetta bréf frá Ontario- manni: Mr. W. L. Gregory, Charles St. E. Ingersoll, Ont., skrifar: “Eg hafði þjáðst lengi af melt- ingarleysi og stýflu. Stndum fylgdu þrálátir verkir í maganum, ásamt svefnleysi. Eg var orð- inn svo biilaður, a ðeg gat ekki stundað vinnu mína nema með höppum og glöppum. fpá fór eg að nota Dr. Chases Nerve Food og hlaut af því mikla blessun. Melt- ingin komst skjótt í gott lag og ■svefnleysið ásótti mig ekki leng- ur. Eg hefi mælt með Dr. Chas- e’á Nerve Food við marga vini mína, sem taugaveiklaðir voru á líkan hátt og eg, og þeir hafa allir fengið heilsubót. Dr. Chase’s Nerve Food 50 cent askjan, hjá öllum lyfsölum, eða Edmanson, Bates & Co., Limited, Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.