Lögberg - 13.07.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.07.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1922 Aldrei kent gigtar hið minsta. SíSan eg tók “Fruit-a-tives” hið fræga ávaxtalyf. P. 0. Box 123, Parrsboro, N. S. “Eg þjáðist af gigt í fimm ár, var stundum isvo slæmur, að eg gat tícki fylgt fötum. Reyndi ýma auglýst meðul og lækna á- rangurlausit, gigtin lét ekkert undan. “Árið 1916, sá eg auglýsingu um, að “Fruit-a-tives” læknuðu gigt, eg fékk mér öskju og fór strax að batna; hélt þessu áfram i aex mánuði, þar til eg var orðinn alheill.” John E. Guilderson. 50 c. hýlkið, 6 fyrir $2,50, reynsluskerfur 25 c. Fæst í öll- um lyfjabúðum, eða beint frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Ihaldsþjónninn. (Sbr.: Heimskringlu 14. júní) Leikrit í einum þætti. Gerist á útkjálka St. George kjördæmisins Albert i—Hvarnig er útlitið Grímur? Grímur:—Bölvað, hér fylgja flestir Skúla að málum. Albert:—Hvernig víkur því við Grímur? Grímur:—Andskotinn hann Sigurður hefir farið hér um eins og grenjandi Ijón og spilað í köll- unum. Albert:—Mér var alt af illa við, að hann skyldi flækjast inn í kjördæmið, (hugsandi) eg hélt satt að segja að hans áhrif mundu drepast með Voröld. Grímur:—Eins og þú veist hefi eg ávalt verið rammur afturhalds- maður, en samt held eg að þú hefðir átt að haga þér með meiri lipurð gagnvart Sigurði--því, það er nú á meðvitund flestra að þú mundir aldrei hafa sótt, hvað þá heldur verið kosinn, ef það hefði ekki verið fyrir áeggjan og aðstoð hans, — þó bölvað sé frá að segja----og þessi Banc- að þetta hefir verið á Mioventím- anum. pó er ekki óhugsandi, að sum surtambrandslög séu annað- hvort eldri eða þá yngri. pá var loftslagið hér miklu hlýrra en nú, eða svipað og það er nú í Suður-Evrópu. Suðrænn jurta- igróður 'breiddist yfir landið og hér uxu hávaxnir skógar af eik, furu, birki, elri og tulipanvið og ýmsum öðrum suðrænum trjáteg- undum. pá óx hinn íslenski, vín- viður (vitis íslandica) hér og slöngdist iðgrænn” utan um stofna trjánna, en engin mann- leg hönd var þá nærri til að lesa vínberin af hinum “höfgu klös- um”. Líklegt er, að einhver dýr hafi alið aldur sinni í þessari Paradís. pó landið kunni að hafa verið sævi girt í þá daga, hafa þó fuglar að minsta kosti getað heimsótt landið. Hingað til hafa þó engar slíkar dýraleifar fund- ist í surtarbrandslögum hér, nema örlitlar leifar af skordýr- um. Surtarbrandurinn og fylgilög Ihans hafa upphaflega myndast í vötnum og mýrardældum, líkt og mór á vorum dögum. Rennandi vatn hefir safnað þar saman sandi og leir, einnig trjábolum, grein- um, blöðum og allskonar jurta- leifum öðrum; hafa þær svo breyst í mó og síðan í mókol eða surtarlbrand undir heljarfargi berglaganna, er ofan á ihlóðust. pá halda og eldgosin áfram og blágrýtislög mynduðust; hafa Jón:—Sælir verið þið. Albert og Grímur:—Sæll og heill Jón minn, hvernig gengur búskapurinn? Jón:—Illa á seinni árum. Albert:—pað er stjórnin og stjórnar fyrirkomulag vorra tíma, sem gerir það að verkum að bónd- inn þrífst ekki á búi sínu. — Mil'li- menn, kaupmenn og skattar eta upp allan ágóða hans — til þess að örfáir megi lifa í allsnægtum, istritar hann baki brotnu frá morgni til kvölds----það er ó- jöfnuður og ranglæti vorra tíma og nú — einmitt nú er tækifærið fyrir hina undirokuðu að rísa upp og kasta af sér hlekkjum ánauðar- innar, varpa af sér þessum blóð- sugum — stjórninn, kaupmannin- um og millimanninum. — Til þess hefir hún til orðið bændahreyfing- in — að rétta við kjör bóndans, að smyrja yfir öll hans sár, jafna alt ranglætið, svo að hann megi framvegi® njóta lí sæld og friði árangurs starfa síns. Til þess hafa framtakssamir bændur stofn að sín eigin verzlunarfélög og til þess að gera það byrjunarstarf sitt að fullkomnum virkilegleika, að sólaruppkomu' sæludags bændastéttarinnar, verða þeir einnig að taka við stjórnartaum- unum til að geta slitið upp með rótum illgresið í fjár- og stjórn- málagarði fylkisins. Grímur:—Fallega sagt og kristilega hugsað. Jón:—Eitthvað svipað þessu hefi eg nú oft heyrt éður, en það I þau víst oft gert usla í skógun- 4—500 m. á þykt. Halli surtar- brandslaganna |Og mismunandi staða þeirra í f jöllunum fræða oss best um berglagabyltingarnar sem orðið hafa á þessum tímm. Myndunarskeið þessa yngra blágrýtis nær að líkindum yfir esíðari hluta Miocentímans og síðari hluta Miocentímans. Engar jurta eða dýraleifar hafa fundist innan um þessar blágrýtis-mynd- anir til upplýsingar um loftslagið, og eigi heldur neinar sæmyndan- ir, er greini frá afstöðu láðs og lagar. , 4. þáttur. Myndunarskeið Tj örneslaganna. Hin alkunnu Tjörneslög á vest- anverðu Tjörnesi eru c. 150 m. þykk sjávarlög, mynduð af sand- og leirsteini. í lögum þessum er urmull af skeljum og nokkuð af öðium dýraleifum, svo sem hvala og selabeinum. par að auki eru í þessari myndun lög af mókolum eða surtarbrandi. Forn- skeljarnar í lögum þelssum benda til þess, að Tjömeslögin séu til orðin á miðbiki og síðari hluta Pliocentímans. par hafa fund- ist skeljar, sem ekki lifa norðar en við England, og aðrar, sem ekki hafa fundist lifandi sunnar Spitsbergen og norðurhluta Græn- lands og víðar. Allar líkur eru til, að alt jurta- og dýralíf hafi farist undir heljar hjarni jökltímans. Vér höfum heldur ekki fundið leifar slíks hér Obreytt útliti iþess. pegar jöklana leysti við lok jökultímans, hefir landið verið nakið og bert og sem auðn ein yfir að líta; berar klapp- ir og úfnar urðir hafa skifst á við víðáttumiklar jökulleirur og á landi frá þeim tíma, enda er eyðisandar. En brátt koma jurt- þess varla að vænta; þó jurta irnar til sögunnar og taka að gróður kunni að hafa náð hér fót- klæða landið. Fræ þeirra hafa festu á hlýviðrisköf 1 um jökul- borist yfir höfin með straumum, tímans, hafa 'jöklarnir eyðilagt fuglum og vindum og féllu hér í allar leifar þess, er þeir ux aftur. góða jörð. Fyrst komu skófir og Afstaða láðs og lagar hefir tek- “osar og klæddu hrjóstrin og ið miklum breytingum á jökultím- nndirbjuggu jarðveginn fyrir anum. pegar hin merkilegu æ>5ri plöntur. Svo komu æðri skeljalög í Búlandshöfð mynduð- iurtir. **&>. blómjurtir og að síð- ust, ehfir særinn þar náð meira ustu konungur og drotning hins en 200 metrum hærra upp en nú. íslenzka gróðrarríkis, reynirinn Fossvogslögin eru að líkindum °S björkin og annað af skylduliði mynduð í ca. 20 m. djúpum sæ. >eirra> sv0 sem Kulvíðir °g einir- Við lok jökultímans gekk sær- pessir landnemar skiftu sér inn á iand og náði að lokum um fíðan 1 sveitir (plöntufélög) eft- 80 metra 'hærra en nú umhverfis ir Ioftsluigi og öðrum lífsskilyrð- landið um’ hinar harðgervu heimskauta Meginhluti yfirborðs landsins f.luttu /si«feftir |ví’ er þakinn ýmiskonar jarðlögum, loftslaglð hlynaSl \e*tlr Jokl' er myndast hafa á jökultímanum. nnum’ UPP a halendið; votlend- Stór svæði eru þakin af leir, jök- lsJurtir völdust >angaS’ er jarS‘ urðum, lausagrjóti og hnullung- VBguriun var í>ur og trJSsamarG um, er jöklarnir hafa sorfið og en ekogargroðurmn settist að á sprengt úr berggrunni landsins, la«lendmu 1 dölunum, þar ekið til, og síðan skilið eftir; og' sem solfarlS og veðursældin var Hann varð þrisvar sinnum hraustarien áður Cockerill þyngist um fimtán pund og fyllist nýju lífi og fjöri vi8 að nota Tanlac. Magaveikin gjörsamlega úr sögunni skal eg segja þér Albert, að eg hefi selt bændaverzluninni ull, og sölulaunin þeirra verið hærri en andvirði ullarinnar, eg hefi selt þeim aðrar afurðir og ávalt fund- ist að eg tapaði á þeim viðskift- um. Einnig hefi eg keypt af þeim ýms akuryrkjuáhöld og á- valt komist að raun um að ódýr- ara hefði mér orðið að skifta við kaupmennina hér í kaupstöðunum — — Ef stjórnmálabrask þeirra verður eins, held eg að betra verði heima setið en að heiman farið. Albert;.—petta er nú einhver misskilningur Jón minn góður. Grúnur:—'Fundurinn hefst inn- an skamms Albert, þú verður að hafa hraðann við. Albert:—Eg mundi fara um, því víða finnast trjábolir í blágrýtislögunum, sem lent hafa í hraunflóði og bergið storknað utan um (t. d. við Húsavík í Stein- grímsfirði). pá hafa einnig orð- ið liparitgos; þannig finnast all- þykk lög af liparitvikri ofan á sjálfum surtarbrandinum sunn- anvert við Steingrímsfjörð )Húsa vík, Tröllatungu). Móbergislög (palogonittuff) og þursberg (palo gonitbreccia) er víða með bradin um vestanlands, t. d. við Stein- grímsfjörð; eru þau þar vist orð- in við öskuigos. Hér á landi ihafa engar sjáv- arminjar fundist frá þessum tíma. Er Tíklegt, að landið hafi þá verið miklu stærra og strendur þess ná- Tegið mikið utar en nú; en sá hluti kvæmar út í þetta Jón, ef tíminn | þess, sem að Ihafi lá, sé nú eydd- . . , ieyfði, en það muntu sanna að fyr Ur og sokkinn í sæ. Oss er því 1 We ’ ^a. .,,,e, /. nU einS hefst ekki gullöld bændanna en ókunnugt um afstöðu láðs og lag- mátt senda sjálfbleking, sem aðr- ir fyltu eins og hann á þing, þetta vitum við svona okkar á milli. ATbert:—Sus—Sus— þáð get- ur einhver komið Grímur------(í hálfum hljóðum): Fyrsta skylda manns er gagnvart sjálfum sér, — — Hefði eg ekki stutt Bancroft hefðu miínir pólitisku dagar verið taldir — og'satt að segja hafa þessi átján hundruð á ári komið sér fjári vel Grímur----Svo var HeimskringTa, eins og þú veist hefir aldrei verjð nein sérstök ást með þeim herrum og Sigurði. •----pað er bágt tveimur herr- um að þjóna Grímur. Grímur:1—par sem þú minnist á HeimskringTu, var ekki smell- in þýðingin á orðinu “Conserva- tiveu “íhalds þjónn,” o. s. frv. þjónn íhaldsins, íhalds þjónninn, ha, ha, ! þú ert þá “Framsóknar- íhaldsþjónn” — Alt sama tóbak- ið, hvernig gæti það verið öðru- vísi, með Talbot, Craig og Pref- ontaine í broddi fylkingar, sem allir hafa nærst á brjóstum Rob- lins og afturhaldsstefnunnar — — það er gaman að dingla aftan í þeirri rófunni, Albert. Albert:—Eg vona bara að öll- um afturhaldsmönnum hér um slóðir skiljist þetta---því mig grunar að sumir haldi að eg sé Radical og flokkurinn einnig. Grímur:—Hvaða bölvuð vit- leysa, þeir þekkja þig þá ekki. Hérna kemur hann Jón gamli Brynjólfsson. Hann fylgdi þér að málum við síðustu kosningar. að bændahreyfingin nær stjórnar- ar á þessum tíma. pað er ætlan taumunum hér. ' jarðfræðinga að grunnsævishrygg Jón:—Margir munu eflausti urinn, sem liggur út frá Græn- trúa þessu, en það hefi eg fyrir landi til Islands og þaðan til Fær- satt að aldrei hafi kjör bænda eyja og Bretlands, hafi verið of- verið aumari í Alberta og Ontario, an sjávar framan af þessu tima- en síðan að þessi svo-kallaða bili, og ísland þannig tengt við bændastefna komst þar til valda. önnur lönd, en síðar á þessu Albert og Grímur:-— (Á förum) ' tíma'bili Ihafi landbrú þessi sokk- Vertu sæil Jón minn góður. Jón:—Verið þið sælír. Áhorfandi. Aðsent. -------O------- Myndun Islands og œfi. Eftir Guðm. G. Bárðarson. 2. þáttur. Myndunarskeið surtarbrandsins. pá hafa til orðið víðáttumikil lög af leir- og sandsteini, sem mjög víða koma fram sem millilög í blágrýtinu. Innan um þau eru jurtaleifar algengar, bæði surtar- brandur eða mókolavera, steingerð blöð og greinar. Surtarbrandur- inn er algengastur, hefir fundist á nærfelt 100 stöðum austan- norðan- og vestanlands, en stein- gerð blöð eða aðrar ákvarðanleg- ar jurtaleifar að eins á 15 eða 16 stöðum (Steingrímsfjörður, Brjámslækur, Mókollsdalur 'Strandasýslu o. fl.). Blaðleifar þessar hafa frætt oss um það, hverjar tegundir hér hafa vaxið á þeim tíma, hvernig loftslagið mór, jökulleir eða bláleir, er jökl- kynsloS dalS’ vlsnaS og. lagst tl] arnir hafa malað af landinu; jök- iarSar" /f eifum ^eirra hafa ulárnar og skriðjöklar hafa fiutt sv0 myndast kvnstur af mó og það til sjávar, og öldur hafsins1 ^armold, er varðveizt hefir síðan aðgreint það og raðað því 1 SJoSl frain á >ennan tima og í regluleg lög á mararbotnum, sem ver nu nJ° um arðs af- nú eru risnir úr sæ. *— Líklegt er Fuglar þeir, sem nú lifa hér að allmikill hluti grágrýtishraun- á landi, tóku sér hér bólfestu á anna (dolerit) og móbergsins þessum tíma; einnig skordýr og legum lyfsölum. flest láglendi landsins er að miklu m6st' SÍSan hafa Plönturnar , leyti myndað af lausagrjóti, sand- eftir sumar sProttjð hér UPP en í Faxaflóa. Sýnir það best hve. lögUm og fíngerðum leir (smiðju- milJ°natalG^ kjrnslóð þeirra eftir breytingin hefir orðið á sjávar- 'hitanum, meðan lögin voru að myndast. Framan af hefir lofts- lagið að líkindum verið svipað og nú á Bretlandi; síðan hefir það smákólnað og komist í svipað horf og það er nú hér á landi. Eftir það mun hafa kólnað enn meira, því þá var jökultíminn í aðsigi. Vér vitum ekkert með vissu um gróðrarfarið hér á landi á þeim tíma, er lög þessi voru að mynd- ast, því óvíst er, að viður sá, sem brandurinn er myndaður <af, sé vaxinn hér á landi; er það ætlan manna, að brandur þessi sé mynd- aður af rekavið. Jarðeldamyndanir og aðrar landmyndanir hafa án efa orðið til á ýmsum stöðum hér á landi, meðan lög þessi voru að myndast, enda þótt oss enn eigi hafi tekist að greina þær frá jarðlögum ann- ara tímabila. Myndun Tjörneslaganna bendir til þess, að sjórinn hafi verið að smáhækka á þessum slóðum, með- an lögin voru að myndast. Hefir yfirborð hans að lokum náð 15C' m. hærra þar á nesinu en nú. “pað var sannnefndur ham- ingjudagur fyrir mig, þegar eg fyrst tók að nota Tanlac” sagði Thomas R. Cockerill, að 256 Leighton Ave. East Kildonan, VVinnipeg. Fyrir fáum mánuðum var eg reglulegur aumingi, að því er heilsuna snerti. Matarlystin var sama sem engin og maginn var 1 hinni stökustu óreiðu. Eg þembdist upp af gasi, eftir hverja máltið, hversu ljúf og auðmelt sem fæðan var. Stundum kvald- ist er af svo áköfum höfuðverk, að mér lá við að blindast. Eg fékk ekki sofið um nætur og kveið ávalt fyrir morgundeginum. En Tanlac var ekki lengi að koma heilsu minni í annað horf. Eg bygðist upp á fáum vikum og er nú hraustari og hamingjusamari, en nokkru sinni fyr.. “Eg hefi þýyngst um um fim- tán pund og er þrisvar sinnum styrkari en eg var, áður en eg fór að nota Tanlac.” Tanlac fæst hjá öllum ábyggi- Adv. (palogonit breccia), sem að mestu hylur miðbik landsins og Suður- land, sé til orðið á j.ökultímanum við samvinnu jökla og jarðelda. 6. þáttur. Nútíminn. eða landnámstími jurtagróðurs- ins, frá lokum jökultímans fram að landniámstíð. Um það leyti sem jöklarnir byrj- uðu að fjarlægjast strendur lands- ins„ var hér heimskautakuldi. Eftir það tók óðum að hlýna, og nokkru eftir að jöklarnir voru ýms önnur lægri dýr, sem á land lifa; ætla menn helst að þau 1 1 1 hafi flust hingað með fuglum j varðveita iandkostin? eða rekavið. Refirnir settust hér og að; hafa þeir að líkindum kom- ið til landsins með ísnum. önn- 1 mörgum greinum, ef ekki flestum, hafa forfeður vorir, og líka vér, sem ur landspendýr hafa ekki náð að nú lifum, ihagað oss eins og vík- komast hingað yfir ihafið, nema ingar gagnvart landinu; vér Jjöf- ísbirnirnir, en þeir hafa víst ald- rei orðið bólfastir hér. Sædýra- lífið tók og stórum stakkaskift- um; ýmsar tegundir, er lifðu í hinum svellkalda sæ jökultím- ans, hopuðu frá ströndum lands- horfnir úr núverandi bygðum, var lns norður d bóginn undan hin- loftslagið að likindum orðið alt um hlyju hafs'straurnurn, en að' eins hlýtt og nú, ef ekki lítið eitt rar suðrænni tegundir k°mu 1 þeirra stað, og fjöígaði þeim smám spman eftir því sem hlýn- aði og lífsskilyrðin urðu meira við þeirra hæfi. En í dag eru allir hinir sömu ið í sæ og Island orðið eyland. Fullgildar sannanir vantar þó fyrir því, að landbrú þessi hafi verið óslitin alla þessa leið. 3. þáttur.Myndunarskeið hins yngra blágrýtis. pegar hæst stóð á myndun surt- arbrandsins, lítur svo út sem nokkurt hlé hafi orðið á eldgosum, eða að þau ihafi ekki verið eins tíð eins og bæði undan og eftir, og þá hafa hinar suðrænu plönt- ur fengið næði til að klæða land- ið. Eftir það virðist svo sem jarðeldarnir hafi færst í ásmeg- in.. eldgosasprungur mynduðust um landið þvert og endilangt, yfir borð landsins kubbaðist margvís- lega í sundur; sum svæði sigu, en önnur hækkuðu, og ýmsir firðir dalir og flóar urðu til (t. d. Faxa- flói, Breiðifjörður og Húnaflói) 5. þáttur. Jökultíminn. pá tók loftslagið að kólna, jökl- ar söfnuðust á hálendið og breidd- ust að lokum yfir alt landið, svo það huldist þykkri jökulhellu. pá varð meðalhiti ársins miklu lægri en nú, eða svipað og í hinum norðlægustu Iheimskautalöndíum. pó helst það ekki svo allan jökul- tímann. iStundum hlýnaði svo, að ýms héruð urðu jökullaus; svo kólnaði aftur og jöklarnir jukust að nýju. pessar loftlagsbreyt- ingar hafa að líkindum endurtek- ist þó nokkrum sinnum, meðan jökultíminn stóð yfir. 1 Búlandshöfða á Snæfellsnesi hafa fundist sævarmyndanir frá jökultímanum um 200 m. yfir sjó. Neðan til í lögunum hittast skelj- ar, sem að eins lifa í norðlægustu höfum, t. d. við norðurhluta Grænlands; en ofar í þeim aðrar tegundir, sem eigi lifa norðar en í fsafjarðardjúpi. Síðan hafa jöklar 'gengið yfir lög þessi. Sjálf eru lögin að mestu óhögguð eins og særinn hefir skilið við þau. I Fossvogi við Skerjafjörð finnast leifar af skeljum, sem lifað hafa hlýrra. Eyddust þá jöklarnir hröðum skrefum, en birki og víð- ir breiddust yfir láglendin. — Síðar kólnaði aftur um skeið; mun þá runngróðurinn hafa hopað iburt úr ýmsum útkjálkahéruðum, kraftar starfandi hér á landi, þar sem hann var búinn að ná sem reisi hafa landið frá grunni fótfestu. og skapað útlit það að fullu, sem Nokkrum áraþúsundum á und- Það nu kefir; vinna þeir stöðugt an landnámstíð hlýnaði aftur að að >ví að breyta landinu og um- mun. pá var meðallhiti heitasta skapa það á sama ihátt og fyr á sumarmánaðarins alt að tveim stigum hærri en. nú (Hlýviðris- skeið þetta hefir verið nefnt “Pur- pura”-'skeiðið eftir kufungsteg- und (Purpura lapillus), er ein- kennir jarðmyndun þessa skeiðs. pá náðu skógarnir mestum blóma og urðu víðlendastir hér á landi. pá lifðu og ýms skeldýr í fjörð- um norðanlands, sem nú þrífast Glóandi hrann vall upp úr yðrum | j auðum 8jó. undir lögum þeim jarðarinnar, og hraunlag eftir ít hraunlag hlóðst ofan á surtar- brandslögin. Blágrýtismyndun- in ofan á surtarbrandslögunum er víða býsna þykk. Við Bol- ungarvík í Isafjarðprsýslu teru hafi verið, og eins sést af þeim, hamralögin ofan á brandinum BRUAR TVÖ ÚTHÖF ICANADIAI \PACiricj , RAIIWAYÍ AUSTUR CANADA Hvort heldur þér fari# austur i verzlunareSa skemti-erindum, þá njótið ánsegjunnar á Stór- vötnunum, þrjórbrautir að velja um 3 á dag, TENGIR FJÖGUR MEGINLÖND VESTUR AD HAFI Lág aumar-fargjöld eru fáanleg daglega til J0. September ög aem gilda til afturkomu 31. Október. AUSTUR EDA - VESTUR Þrjár lestir á dag úr að velja áaámt hraðlest TRANS-CANADA LIMITED” SVEFNVAGNA LESTIR AUT TRANS-ATLANTIC SERVICE TIL EVROPU' Tvo daga niöur St. Lawrence fljótið, fjóra daga á opnum ajó. Sigla á hverjum degi eða annan hvern frá Montreai til Quebec. WHEN YOU TRAVEL USE ONE SERVICE CANADIAN PACIFIC eru jökulrispaðar klappir, en of- an á þeim eru jökulruðningar, og yfirborð þeirra er sumstaðar jök- ulnúið. — Sýnir þetta bezt, hver breyting hefir orðið á útbreiðslu jöklanna og loftslaginu á jökul tímanum. í Saurbæ í Dalasýslu eru skelja- lög, sem myndast hafa síðast á jökultímanum, þegar jöklana var farið að leysa af ströndunum. í lögum þessum er mikið af skel þeirri, er jökultota nefnist (Port- landia glacialis). Nú er tegund þessi útdauð hér við land, en lifir1 sínn að eins í hinum svellkalda sæ heimskautahaflsins, svo sem við ekki norðar en við vesturströnd landsins. Eftir þetta kólnaði ^tburðum felast þau aftur og loftslagið komst í sama horf og nú. Við það hrörnuðu skógarnir og ýmsar dýra og jurta- tegundir hopuðu suður á bóginn. tímum. öfl þessi eru sístarfandi fyrir augum vorum, en vér veit- um þeim sjaldan eftirtekt né at- hugum, hvaða verk þau eru að vinna. Vér heyrum nið dækjanna, dunur fossanna, brimhljóð hafs- ins og þyt vindanna og sjáum skriðjöklana mjakast í hægðum sínum frá hjarnjöklunum ofan í dalbotnana; en vér íhugum það sjaldnast, að í þessum daglegu reginöfl, sem þess eru megnug, að sópa landinu undan fótum vorum og jafna það að grunni. Aftur á móti hrökkvum vér við og skelfumst, amBuk [Soolhes isHeals iSOQE Nothing elsel soothes and| heals tender, aching, blister- ed feet likel Zam-Buk. It I ends the burning I soreness, grows I new skin, and gives j perfect foot com- fort. Zam-Buk is | squally effecti ve [ for heat rash,j sunburn, swellings, bites, burns, juts, Sruises & sprains. Merki þessara breytinga eftir lok Þegar vér finnum landið titra og jökultímans má sjá á dýraleifum ?Jáum j°rðina rifna og hinn ægi- ýmissa sæmyndana við Húnaflóa lega eld undirdjúpanna þeyta og af ýmsum skógarleifum í ýms- gloandi jarðefnum út yfir bygð- um útkjálkahéruðum í Stranda- *rnar > oss skilst, að þar séu ægi- sýslu t. d. eru að jafnaði tvö kvista leg ofl aS gera vart við sig, sem eða birkilög í mómýrum, annað milíla ógæfu geti leitt yfir land ofarlega en hitt neðst í mónum, og ^ýs* — ^n einmitt í þessum en kvistlaust lag all-þykt á milli. geigvænlegu atburðum birtist sá Bendir það til þess, að skógar- hinn. sami skapandi máttur, sem gróðurinn ihafi tvisvar náð fótum myndaó hefir ættjörð vora og þar á þessum tíma, en hopað burt styrt lheuni frá glotun gegnum þess á milli. ólgusjó breytinganna á umliðn- Tvisvar hefir særinn gengið á um oldum- land á þessum tíma. Við endalok Eftir landnámstíð, kemur nýtt jökultímans var særinn í hækk- afl 1:11 sögunnar hér á Iandi; það un, eins og áður er getið, og náði er afl Það, sem birtist í athöfn- að lokum minst 80 m.. hærra en um landsmanna gagnvart land- nú. Minjar þessa flóðs sjást um- inuI 1 Þvi er fólginn geisimikill ihverfis alt land, bæði sjávarleir, máttur til uppsköpunar og breyt- marbakkar, malarkambar, skelja- inga d útliti og ásigkomulagi lög o. fl. Alllöngu á undan land- landsins, — ýmist til ills eða góðs námstíð hækkaði sjórinn 1 annað alt eftir því hvernig því er beitt. náði þá yfirborð hans um pegar forfeður vorir tóku sér 5 m. hærra en nú. Minjar þessa hér bólfestu fyrir rúmum 1000 flóðs sjást greinilega umhverfis árum, var “landið fagurt og Húnaflóa og ísafjarðardjúp. Á frítt”, eins og skáldið kveður að milli þessara flóða varð “gin- orði. Náttúruöflin höfðu jafnað fjara”, því særinn lækkaði iþá nið- og mulið hraunin og lagt undir- ur fyrir núverandi sjávarmál; stöðuna að myndun jarðvegsins. þá myndaðist mór sá, er í ýmsum I Plönturnar voru fyrir löngu ihéruðum hittist í f jörum niður : komnar hingað og höfðu klætt við lágfjörumark. Hefir það verið auðnirnar, eftir því sem auðið þurt land, er mór sá myndaðist. Jarðeldarnir hafa haldið á- fram starfi sínu á þessum tíma eins og áður. pá og siðar (eftir landnámstíð) hafa myndast lög þau á yfirborði landsins, er vér í daglegu tali nefnum hraun. Margvíslegar myndanir hafa og orðið til af áhrifum jöklanna, hins rennandi vatns, sævarins og vindanna. pað er jurtagróðurinn, sem framar öllú öðru hefir umskap- að landið á þessum tíma og var. Skógargróðurinn hafði breitt lim sitt yfir allmikinn Ihluta lág- lendis og dala', svo landnemarn- ir gátu “reist sér bygðir og bú í blómuðu dalanna skauti”. Hver á að kalla var full af fiski. Hval- veiðar og hvalrekar hárviss hlunn indi. Fiskitorfurnar gengu að jafnaði inn í flesta smáfirði. Og eggver í flestum eyjum og hólmum með ströndum fram. Hvernig hafa svo landsmenn farið með landið þessi 1000 ár, og hvernig hefir þeim tekist að um höggið strandhögg, en ekki goldið landinu að fullu það, sem vér höfum frá því tekið. Vér höf- um í ýmsum greinum eytt af höfuðstólnum og þannig rúið land ið og gengið í lið með eyðandi öfl- um náttúrunnar. Skógarnir hafa verið beittir og höggnir óspart, án þess nokkuð væri að þeim hlynt; enda er þeim nú að fullu eytt í heilum héruðum; eru það mikil fegurðar- spjöll á útliti landsins og stór óhagur seinni mönnum. Engjar og hagar hafa víða verið nýttir til hins ýtrasta, * án þess þeim væri nokkur sómi sýndur. Marg- ar ár, sem áður voru fiskisælar, eru nú þurausnar að fiski, “laxa og silungamóðirin”, Ihefir fyrir löngu verið flæmd þaðan burtu. Hvölunum er að mestu eytt, og um eitt skeið voru eggver víða að því komin að hverfa úr sögunni vegna óskynsamlegrar meðferð- ar. pað er alment mál, að flski- gengdirnar gangi ekki eins inn á firðina nú og áður; en hvað sem því líður, þá má með góðum rök- um ætla, að þar hljóti fyr eða 'Síðar að sjást högg á vatni, ef öll fiskiútgerð vex framvegis eins hröðum skrefum við landið, eins og síðustu áratugi. iSem betur fer, er mönnum nú farið að skiljast, að það borgi sig ekki að rýja landið, heldur þurfi að hlynna að því og bæta það stórum, ef það eigi að geta fætt alda og óborna. Verður þá efst á baugi ræktun landsins, ræktun engja, aukning túna og margvís- legar umbætur aðrar, sem miða að því að gera landið sjálft betra og lífvænlegra fyrir eftirkomend- urna. — Slíkar landsbætur eru þegar byrjaðar og vinnur fjöldi manna að þeim árlega um öll hér- uð, eftir því sem getan leyfir. Reyndar ganga þessar umbætur hægar en margur áhugamaður myndi óska, en það gengur í átt- ina, og þessi landsbóta-starfsemi mun með tíð og tíma umskapa útlit landsins og gera þteð bæði fegurra og betra en nú er, ef vel er á haldið. Auk þess á landið í fóðrum sínum ýmsar auðsupp- sprettur, sem enn hafa ekki verið notaðar, sem á engan ’hátt þarf að rýra kosti landsins, að notaðir séu. Fossarnir, áburðarefni og má ske fleiri nytjaefni í jökul- vatni, jökulleirum og ýms jarð- efni, sem að gagni megi verða og enn liggja ónotuð. Komast menn vonandi á lagið með að hag- nýta sér þær og finna má ske að- ferðir til að hagnýta ýms þau nytjaefni, er í landinu finnast. En fyrsta skilyrðið til þess, að vér getum varðveitt landkostina og lært að nota þá, eins og vera ber, er það, að vér rannsökum landið ítarlega, bæði efni þess, eðli og ásigkomulag; þá fyrst er þess að vænta, að vér komumst á lagið með að nota gæði þess til hlítar og á réttan hátt, bæði sjálfum oss og landinu til hags. — Iðunn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.