Lögberg - 13.07.1922, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.07.1922, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBffiRG. FIMTUDAGINN 13. JÚNl 1922 ♦ f Ur Bænum. I + t tTtTTTTTTTtTTtTTTTTTTTtTA Johannes Johnson, býður sig fram, sem vinnumaður um vetr- armánuðina út á landi.: Eg vil helzt komast til góðs fólks og í gróðan stað. Kaup $15.00 á mán- uði. Víðines, Gimli P. O., Man. pann 28. júní, voru þau Ásvald- ur Eyólfsson frá Riverton, Man. og Miss Emma Halldórsson, frá Wynyard, Sask., gefin saman í hjónaband af séra J. Blackburn í Holy Trinity kirkjunni hér í bæn- um. Munið Símanúmerið A 6483 og pantlS meSöl ytSar hjá osb. — Sendum pantanir eamstundis. Vér afgreiöum forskrlftlr meC sam- vizkusemi og vörusræBi eru óyggj- andi, enda höfum vér margTa &ra lærdómsríka reynslu aB baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, fs- rjómi, sætindl, ritföng, tóbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave Mrs. Arnbjörg Johnson, frá Baldur, Man., kom til bæjarins í vikunni sem leið ásamt börnum sínum þremur, þau mæðgini héldu heim til sín aftur eftir nokkra daga dvöl hér í bænum. Miss Lillian Breckiman, sem undanfarnar tvær vikur hefir dvalið í kynnisför hjá fókli sínu í Butte, Montana, kom heim aftur til borgarinnar um síðustu helgi. Mrs. Campbell, frá Valley City kom til bæjarins í síðustu viku ásamt syni sínum, og dvelur hér um tíma hjá fóstur föður sínum og fóstur systkinum, að 659 Home Str. Hr. Árni Eggertsson heldur f jnd í Goddtemplarahúsinu á Sar- gent fimtudagskvöldið 13. þ. m. kl. 8. e. h. Aðal ræðumaður þar verður Hon. Thos. H. Johnson. Mr. Guðjón Hjaltalín, skósmið- ur, brá sér vestur til McCreary, Sask., til þess að heimsækja bróður sinn, Joseph Hanson, sem rekur þar aktýgjaverzlun, er Mr. Hanson og fjölskylda hans einu íslendingarnir, sem í þeim bæ búa. Um helgina óku þeir bræð- ur til Beverdam, þar sem tvær íslenskar fjölskyldur búa, Mrs. B. Benson ekkja Björns Bensonar frá Glenboro og börn hennar upp- komin, þar býr og Stefán Hof- teig, tengdasonur Mrs. Benson og sonur bændaöldungsins Sigur- björns Hofteig í Minneota. Haglbylur sagði Mr. Hjaltalín að hefði komið á því svæði og eyði- lagt hveitiakra fjölskyldna þess- ara, og þakið fokið af íbúðarhúsi Stefáns. Frábærlega mikilli gest- risni sagðist Hjaltalín hafá mætt hjá þessum íslendingum. “Sýstrakvöld”, verður í G. T. Stúkunni Heklu No. 33, næsta föstudag (þann 14. þ. m.). Góð skemtiskrá og kaffi á eftir. Allir Good-Teplarar velkomnir. Annar ágúst. í næsta mánuði, 2 ágúst, eru 33 ár liðin síðan fyrsti íslendinga- dagurinn var haldinn hér í Wpg. Um það ber vitni skemtiskráin frá síðasta ári. pað er langt tíma- bil. Eg man eftir hinum fysta Í3lendingadegi mjög vel, og því, hve gleðin og tilhlökkunin ýskr- uðu í mér óaflátanlega mörgum dögum á undan komu dagsins. Hvert sem maður fór í erind- um sínum og mætti sínum sam- löndum, varð fyrsta orðið á milli manns, það: Ætlarðu ekki á Is- ler.dingadaginn? Eg hlakka til þess að vera þar. Eg er auðvitað að vinna, en fæ mig lausann, minsta kosti hálfan dag, því eg vil ómögulega missa af 'þeirri gleðistund”. Svo skeggræddu menn um þýðing og hátíðleik þessa mikla dags, og áhuginn skein í orðum og andlitum fólks, mörg- um dögum áður, en dagurinn rann upp. Og svo kom hann, þessi mikli dagur, og menn þyrptust þangað, hvor um annan þveran með börn og körfur og kaffiáhöld og þessháttar, því þá á dögum vaið hver og einn að hafa sína | íhötu með sér. Tiltökulega fátækir og fáir, voru Íslendingar i þá daga, og glæsimenska nútímans, sást þá -ékki á neinum Islending, þótt snotrir væru — því það verða þeir æfinlega — en glaðir voru þeir í þá daga og glöddust af litlu. Eftir hátíðahaldið, báru menn sig saman um, hvernig þeim hefði líkað hátíðin og hvern-ig menn hefðu skemnt sér á henni. Mjög sjaldan heyrði maður í þeim um- ræðum, hnjóð og aðfinslur um framferð dagsins, eða þá, sem fyrir honum stóðu, heldur voru allir á einú máli um það, að þeir hefðu skemt sér vel og dagur- inn hefði mikla þýðingu fyrir ís- lendinga í þessu landi, sem minningardagur hinnar hjart- kæru móður, sem menn í fátækt- irni, möttu meira enn nokkuð annað, sem í huga og hjarta festi rætur. Ættjarðarást, hrein og einlæg, lifði í hjarta hvers ein- asta íslendings og alt það, sem íslenskt var og þeim var kært heima, hreif hjarta þeirra og sál er það var haft um hönd á hátíð íslendinga í hinu framandi landi. En — góðir Iglendingar, finnst THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 ekki ykkur öllum stórkostleg breyting vera orðin á þessu. Er eiginlega nokkur gleði og veru- legur áhugi, sem hvetur fólk á íslendingadag nú á dögum? Sjálfsagt er það hjá sumum, en hjá fjöldanum er það ekki. pó er dagurinn nú í alla staði eins full- kominn og hann var þá, og þæg- indi öll í sambandi við hann mjög mikið fleiri og betri, en þá var völ á. Glæsimenska og útbúnaður allur betri, efnahagur og krintg- umstæður manna betri. Bifreið- ar í hundraðatali, sem ísl,ending- ar eiga, svo fáir þurfa að nota strætisvagna til þess, að komast á hátíðina. Engar körfur eða kaffiáhöld þaif nú að hafa með sér, því nú setjast menn þar að sinni máltíð við uppbúin borð, og allsnægtir. Gosdrykki og ís- rjóma, sætabrauð og sykur-hnúða geta gestirnir fengið sér við hvert fótmál, sem þeir stíga. Og svona er allt eftir þessu. íslendingar eru nú mun lengra á veg komnir í öllu því, sem hér- lent er, og sem talið er til fram- fara og upphefðar, heldur en á hinum fyrstu íslendingadögum. Nú höfum við menn af okkar þjóð, í hinum þýðingarmestu stöðum landsins, þar sem í fyrri daga, að við vorum við hin lélegustu störf, og urðum að sæta ónotum fyrir óverklægni og vankunnáttu. Nú bera fáir okkur það á brýn, að við séum langt á eftir öðrum í mentunarlegu tilliti og öðru því, sem alment er viðurkent, að heyr- ir til lifnaðarháttum göfugs 'og prúðmannlegs fólks. Heldur fá- um við hrós úr öllum áttum, fyrir veru okkar hér, og h've' vel við höfum reynst hinu nýja föður- landi. Er þá ekki miklu meiri ástæða nú, að halda Islendinga- dag, og gleðjast yfir að við erum af því bergi brotin, sem við er- um? Ætti ekki þakklæti og ást, að gera okkur það ljúft, að heiðra minning hins kæra föðurlands, einu sinni á ári, sem gaf okkur þau skilyrði, að við í baráttu lífs- ins, erum taldir að vera í fremstu fylkingunum. Jú, sannarlega, og eg veit að þið góðir landar viður- kennið það, og sækið í stórhóp- um hinn næsta íslendingadag 2. ágúst. Eg get um í næstu blöðum ■hvað verður þar til skemtana. A. C. Johnson ritari nefndarinnar. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag “THE BACIELOR DflODY’’ by Thomas Meághan Föstudag og Laugardag “The DangerousLittle Demon’’ Marie Prevost mámidag ag þriSjudag “After Midnight” by CONWAY TEARLE Við sem kosnir voru, -til að síanda fyrir hin'ni árlegu skemti- samkomu á Big Point, sem hald- in var fyrsta júli, viljum þakka þeim er aðstoðuðu oldcur að því; þeim körlum og konum er stóðu fyrir veitingum, og þeim sem skemtu. Finnum við hvöt, til að þakka sérstaklega fyrverandi þingmanni, Baldvini L. Baldvins- syni, sem samkvæmt beiðni, flutti minni Kanada, var það erindi sköruglega flutt, ýtarlegt og rök- stutt. Gaf það almennt yfirlit yf- ir fjármál og framleiðslu lands- ins í samanburði við það, sem gerist í Bandaríkjunum. Gerðu menn góðan róm að erindi hans. pess ber að geta, að ekki vildi Mr. Baldvinsson taka neitt end- urgjald f.vrir ferðajcostnað sinn, eða aðra fyrirhöfn við ferðina. Fyrir þetta viljum vér þakka honum og fyrir komuna. Langruth 4—7—22. Nefndin. Mr. Guðbrandur Jörundsson frá Stony Hill P. 0. Man., hefir legið á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg, því nær mánaðartíma og er þar enn; þó vitund farinn að hressast. Mr. Jörundsson mundi fagna því innilega, ef einhverjir af hans gömlu vinum vildu líta inn og stytta honum stundir með skrafi. Vér höfum verið útnefndir að- alumboðsmenn fyrir Security Fire Insurance Company, í New Haven, Connecticut. petta félag var löggilt árið 1841 og á eignir, sem nema $8,000,000. pað er því eitt hið allra tryggasta félag slikr- ar tegundar, sem hugsast getur. Vér höfum útnefnt Mr. Sigurjón Sigurðsson til umboðsmanns fyr- ir Árborgarhéraðið, og veitir hann viðtöku öllum umsóknum um elds- ábyrð. Vér veitum einnig mót- töku umsóknum um umboðstörf annarstaðar 1 fylkinu, þar sem verulegra viðskifta er von, og biðjum alla þá, er slíku vildu sinna að senda oss línur. pað er nú farið að líða á sumar og vild- um vér ráðleggja mönnum, að tbyggja uppskeru sína nú iþegar gegn hagli. Uppskera yðar verður trygð frái þeirri mínútu, sem umsóknin berst oss í hendur. Tiltakið greinilega, í hversu mikla ábyrgð þér viljð fá J á ekruna, ekrufjölda, tegund kornsins og legu akranna, ásamt skýringum um auðkenni lands, scm lög mæla fyrir. Skrifið annaðhvort á ensku eða íslenzku. .1. J. Swanson and Company, 808 Paris Bldg. Winnipeg. TIL ÍSLENZKRA KJ0SENDA Framkvæmdarnefnd Stórstúkunnar af Alþjóða Reglu Good Templara, vill hérmrð minna alla íslenzka kjósend- ur, sem unna velferð og framförum þessa fylkis, að greiða atkvæði sitt með þeim þingmannaefnum, sem vínbannsmálinu eru hlyntir. Vín- bannsmálið er vafalaust þýðingar- mesta málið, sem nú er á dagskrá, og úrslit þrss eru mikið undir því Icom- in, að kjósendur noti rétt atkvæði sín. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Enhig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt «r, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDAI.S BLOCK. Sími: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næ«t við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave Wjnnlpec Laugardaginn 8. ,þ. m., lézt að heimili foreldra sinna, Mr. og Mrs. K. S. Thordarson, Saskatoon, I j Sask., pilturinn Kolbeinn Lárus | Thordarson. Hann var að eins | 18 ára gamall. Mesti myndar- j piltur. & Rjomi Vér greiðum ELLEFU CENTS uppbót fyrir smjörfitupundið í . BORÐRJÓMA. Sendið allan rjóma yðar á CRESCENT MARKAÐINN I ■ WINNIPEG og fáið FULT VERÐ fyrir hann. || Notið ávalt “CRESCENT YELLOW” merkiseðilinn. H Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttqm fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. Is- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. i Miss Jenny Johnson, skóla- kennari hér í bæ, fór vestur til Saskatoon um helgina, til að heim- eækja systur sína, Mrs. K. S. Thordarson. GRESCENT I PURE MILK INNIPEG | COMPANY LIMITED ------------- I' ■;::!BÍH!!!!», ■ ■ ■!!■, ■',■ ■.««K: ■:!, ■!!!!■ ■ ■ ■:■!: ■ ■■,,■■ ■' Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomln æfing. The Success er helzti verzlunar- skólínn 1 Vestw-Canada. HiB fram- úrskarandi álit hans, á rðt slna aB rekja til hagkvæmrar legu, ákjðsan- legs húsnæBis, gðBrar stjðrnar, full kominna nýtizku námsskeiða, úrvals kennara og ðviBJafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskól vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burB viB Succ«»s i þessum þýBingar- miklu atriBum. NAMSSKEID. ■* Sérstök grundvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræBi, málmyndunarfræBi, enska, bréfarit- un, landafræBi o.s.frv., fyrir þá, er litil tök hafa haft á skðlagöngu. Vlðskifta námsskeið bícnda. — 1 þeim tilgangi aB hjálpa bændum viB notkun helztu viBskiftaaBferBa. J>aB nær yíir verzlunarlöggjöf bréfaviB- skifti, skrift, bókfærslu, ekrifstofu- störf og samning á ýmum íormum fyrir dagleg viBskiftl. Fullkomin tilsögn 1 Shorthand, Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt fðlk út í æsar fyrir skriístofustörf. Heimanámsskeið f hinum og þess- um viðskiftagreinum, fyrlr sann gjarnt verð — fyrir þá, sem ekki geta sðtt skðla. F#llar upplýsingar nær sem vera vlll. Stundlð nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er aB halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrBIn eru íyrlr hendi og þar semr, atvinnuskrifstofa vor veltir yBur ókeypis leiBbeiniúgar Fðlk, útskHfaB af Sucoess, fær fljött atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega gðBar stöBur. SkHfið eftir ókeypis upplýsingum. THE SUCCESS BUSINESS COLiEGE Ltd Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (Stendur *1 engu sambandi viB aBra skðla.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegtúum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame oé Albert St., Winnipoé mgvg Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks; vana- legt og ákrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Blöck Tals. N7615 The Unique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrlr vestan Sherbrooke VandaBri ekðaBgerBir, en á nokkr- um öBrum staB 1 borginni. VerB einnig lægra en annarsstaBar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandi. “Afgreiðsla, sem seglr sox” O.t KLEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuB. pressuB og snlBin eftir máll Fatnaðir karla og kvenna. Ijoðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 642 874 Sherbrooke St. Winnlpeg BRAIÐ & McCURDY Alskonar Byggtngaefni I WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Viö enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals.: A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur a® Bird’s Hill, Man. TIRES og aðgerðir á TIRES Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá eins og nýja. Látið oss endumýja, geyma og gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.— Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti- / freeze o. s. frv. Watson’s Tire Sales and Vulcanizing Co. 98 Albert Street, Cor. Bannatyne. einnig 562 Portage Ave., Cor. Young PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. tU 9 e. h. Sendið Rjómann Yðar- TIL CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG. MAN. Félag siem það eibt hefir aB mirkmiði aB efla og endurbæta markað fyrir mjólkurafurBir f fylkinu. Margir leiBandi Wlnni- peg borgarar standa aB íélagi þessu, sem stjðrnað er af Jamee M. Carruthers, manni, sem gefiB hefir sig viB mjðlkur framleiðslu og rjðmabússtarfrækslu 1 Manitoba síðastliSin* 20 ár. Stefnuskrá félagsina er sú, aB gera framleiBendur, og neyt- endur jöfnum höndum ánægða og þessu verBur aB eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiBslu. Sökum þessara hugsjðna æskjum vér, viBsklfta yBar, svo hægt verBi að hrinda þeim í framkvæmd. SendiO oss rjóma yBarl Cify Dairy Limifed 'TJSZS* RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við atofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. KOREEN Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er obrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sentmeð pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Athygli skal dregin &ð vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini Islendingurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta viðislkifta yðar. Sími F.R. 4487. WEVEL CAFE 692 Sargent Avc. Phone »3197 petta velþekta kaffi- og mat- söluhús, hefir nú verið málað og endurfegrað, og er því lang- skemtilegasti staður Vestur- borgarinnar, ágætar máltíðir á öllum tíma dags til sölu fyr- ir afarsanngjarnt verð. Einnig gosdrykkir, vindlar, vindling- ar, súkkuladi og hverskonar annað sælgæti. Wevel Cafe, er miðstöð íslendinga í Vest- ufbænum. Gestir utan af landi ættu að muna staðinn. Matth. Goodman, elgandi A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða átoyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson ]10i McArthur Bidg.y Wianipeg Telephone A3637 Telegraph Address: ‘EGGERTSON iVINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George tiotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavmum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg hertoergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem Islendingar stjórna. ♦ Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, aO 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirlígfj- !andi úrvalsbirgðir af nýtlzku Ikvenhöttum.— Hún «r eina tal. ikonan aem alíka verzlun rekur I ! Canada. lílendingar látið Mra. Swainaon njóta viðakifta yðar. Taisími Sher. 1467. ,i*"■ 1 ■ •i-trrTrrTT^-rraii.mir lewngifOTWg- CANADIAN Ji, PACIFIC □ CEAN SERVICES Sigla með fárra daga mlllibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,600 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá'lestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestlr Melita, 14,006 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, Generfel Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg ' Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmen* I Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vár gerum við og aeljum. F. C. Young. Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.