Lögberg - 20.07.1922, Qupperneq 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verÖ sem verið *
getur. R E Y NIÐ Þ AÐ!
TALSftVU: N6617 - WINNIPEG
ef
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Athugiö nýja staöinn. ,
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. JULI 1922
NUMER 29
Bœndur vinna 24 kjör-
dœmi í Manitobafylki.
Þrír af ráðgjöfunum verða undir í
kosningahríðinni.—Líkindi til að 3
liberalar, 3 verkamenn, 2 íhalds-
menn, 1 bœndaflokks-maður og 1
óháður verði kosnir í Winnipeg.
Eftir síðustu fréttum að dœma þá er
bændaflokkurinn enn ekki í meirihluta allra
flokka. Þrjú kjördæmi ókosið í. Skúli Sig-
fússon kosinn í St. George með 6o5 atkvœð-
um umfram Mr. Kristjánsson. í Gimli kjör-
doemi er Mr. Ingjaldsson 185" atkvæðum á
eftir M. Rojesky, atkvæði talin í öllu kjör-
dœminu nema fjórum kjörstöðum. Éggerts-
son nær ekki kosningu í Winnipeg.
Helztu Viðburðir
Siðustu Viku
Canada.
Fyrrum skólastjóri við Revel-
stoke skólann í British Columbia,
Ivar Bassett, hefir verið tekinn
fastur í San Francisco og kærður
fyrir að hafa stolið fé úr sjóði
nefnds skóla.
Fimtán japönsk fiskiskip, er
voru að veiðum vestan Vancouver
eyjarinnar, hafa verið tekin í
hald 0g sökuð um brot á fiski-
vliðareglugerð fylkisins. Skip
'þessi höfðu ekki aflað sér þeirra
veiðileyfa, er lögin mæla fyrir.
Sá sjáldgæfi atburður skeði
nýlega í Toronto, að tvíburabræð-
ur gengu að eiga sína tvíbura
systirina hvor, sama daginn.
Tvær voru brúðmeyjar við athöfn
þessa, er einnig voru tvíburar.
Engisprettur hafa gert talsvert
vart við sig á ýmsum stöðum
í Saskatchewan, en fyrir ötula
framgöngu landbúnaðardeildar-
innar, hefir sem betur fer, til-
tölulega lítið tjón af þeim hlot-
igt.
iCharles Dunning, stjótnarfor-
maður í Saskatchewan, hefir ný-
lega lýst yfir því, að 'hann sé
rciðubúinn til þess að kveðja til
þings nær sem er, í þeim til-
gangi að flýta fyrir kornsölu-
nefndarmálinu.
Rt. Hon W. L. Mackenzie
King forsætisráðherra Canada,
er nýkominn til Washington á-
samt hermálaráðgjafanum, Hon.
George P. Graham. Var þeim
framúrskarandi vel fagnað og
sátu veglega veizlu hjá Hughes
utanríkisráðgjafa Bandaríkjanna.
Yms stórmál komu til umræðu
meðial stjómmálamanna þessara,
er snerta velferð beggja þjóða og
birtist í þeim innileg samúð á
báðar hliðar.
Travers Sweatman, K. C. hefir
verið endurkosinn forseti iðnráðs-
ins í Winnipeg — Board of Trade.
Blaðið Toronto Globe, flytur á
ný þau tíðindi frá fréttaritara
sínum í Ottawa, að verið sé enn
áð leita hófanna um nánari sam-
vinnu milli fjálslynda flokksins
og bændaflokksins í sambands-
þinginu. Telur blaðið fregn-
ina munu vera bygða á alltraust-
nm grundvelli og bætir því við
að engan veginn sé ólíklegt, að um
það er næsta þing komi saman,
verði einhver af leiðtogum bænda-
flokksins kominn í ráðuneyti Mac-
kenzie Kings.
Blaðið Calgary Albertan, fer
einkar lofsaimlegum orðum um
framkomu bændaflokksins í sam-
bandsþinginu, og telur honum
hafa unnist allmikið á, meðal ann-
ars í tolla og kornsölumálinu.
Talið er nú fullvíst, að fylkis-
kosningar í Quebec, muni fara
fram á öndverðu komanda hausti.
Eru stjórnmálafliokkarnir öðtum
að hervæðast, einkum þó aftur-
haldsflokkurinn, undir forystu
Arthur Sauve. Getið er þess
einnig til, að bændur muni hafa
í hyggju að leggja undir sig fylk-
ið og ætli sér að útnefna þing-
mannsefni í hverju kjördæmi. Sú
virðist þó skoðun alment, að hin
frjálslynda stjórn Taschereau’s
muni koma út úr kosningarimm-
lunni með yfirgnæfandi meiri
hluta.
Hreinar tekjur stjórnarinnar í
Quebec af vínsölunni, fyrir fjár-
hagsár það, er endaði hinn 30.
apríl síðastliðinn, námu $4,000,
975.50.
Sakamál Sir Allan Montagu,
fyrrum forseta Merchants bank-
ans, kemur fyrir kviðdóm ein-
hverntíma í næstu viku.
' •;ii: 't'7*
Hon. D. D. Mckenzie, solicitor-
general, lagði af stað frá Ottawa
hinn 12. þ. m. og gerir ráð fyrir
að ferðast um vesturlandið í
þriggja vikna tíma. Œtlar ráð-
gjafinn að kynna sér með eigin
augum ástandið í fangelsum vest-
urlandsins og öðrum stofnun-am
slíkrar tegundar.
John McDugaT, fyrrum skóla-
kennari að Elm Creek, Man hefir
verið fundinn sekur um að hafa
stolið $200,00 virði af gullstássi
frá Rev. Herbert Cawley, 609
Beresford Ave. og dæmdur til 23
mánaða fangelsisvistar.
Mrs. Margaret Davis, 24. ára
að aldri, fanst örend að heimili
sínu í Toronto hinn 12. þ. m.
Læknar segja hana hafa dáið af
’hita.
I Aukakosningar til fylkisþings-
ins í Alberta, hafa nýlega farið
fram í tveimur kjördæmum og
urðu úrslitin þau að þingmanns-
efni Greenfield stjórnarinnar
gengu sigrandi af hólmi, með yfir-
gnæfandi atkvæðamagni.
Arthur Ellis, -böðull eða heng-
ingameistari, í þjónustu dóms-
málaráðuneytiisins í Ottawa, hef-
ir verið tekinn fa-stur og saJkaður
um að hafa misþyrmt konu sinni
hvað ofan í annað. Mrs. Ellis
bar fram ákæru þessa á hendur
manni sínum og kvað hann iðu-
lega hafa rekið sér rokna löðrung,
gersamlega að ástæðulausu.
Bráðabirgða réttarhald hefir farið
fram í málinu og var böðullinn
látinn laus gegn $800.00 veði, þar
til frekari yfirheyrsla hefst, hinn
20. þ. m. Mr. og Mrs Arthur Ellis
'eiga heima í Montreal.
Hon. Charles Stewart, innan-
ríkisráðgjafi sambandsstjórnar-
innar, sat nýverið fund í Edmon-
ton með ráðgjöfum Greenfield
stjórnarinnar, þar sem til umræðu
kom nauðsynin á nánari samvinnu
milli sambands og fylkisstjórnar-
irmar, að -því er innfiutningsmálið
áhrærir. x
Kosningu í Ethelbert kjör-
dæminu hefir að sögn ver-
ið frestað, sökum þess að kjörstjór-
inn, Mr. Hiram Reid, að Sifton,
náði eigi í tæka tíð til Ethelbert
á útnefningardaginíi. Ástæðan
fyrir þe-ssu var sú, að bifreið
kjörstjórans fór úr lagi á miðri
leið til þorpsins, svo hann gat ekki
haldið áfram ferðinni fyr en eftir
langan tíma. Alls er þá kosn-
ingu frestað í þrem kjördæmum;
hin tvö eru The Pas og Ruperts
Land. Tvö þingmannsefni voru
í kjöri í Ethelbert þeir N. Hyr-
hotczuk, af hálfu bænda og T.
Rutherford, stuðningsmaður
frjálslynda flokksins.
Talsvert hefir verið um það tal-
að í seinni tíð, að miklar líkur
væru til, að Hon. A. B. Hudson,
sambandsþingmaður fyrir Suður-
Winnipeg, mundi í náinni fram-
tíð verða tekinn inn í ráðuneyti
Hon. W. L. Mackenzie King’s. f
sambandi við það mál, fórust blað-
inu Edmonton Journal nýlega orð
á þessa lei: ‘Hon A B Hudson, var
kosinn sem óháður stuðningsmað-
ur frjálslynda flokksins, en hefir
jafnframt því þó ávalt verið vin-
veittur Mr. Crerar og flokki þeim
er hann veitir forystu á þingi. Mr.
Hudson er mjög mikilhæfur mað-
ur og með reynslu þá er hann hef-
ir að baki, sem fyrv. dómmálaráð-
gjafi í Manitoba, mundi hann
eigi alllítið auka á styrk ráðuneyt-
isins. Að hann taki sæti >í stjórn-
inni, mun nú ekki lengur vera neitt
vafamál. Líklegt þó að það
ibíði þess tíma, er frekari sam-
vinnutilraunir takast milli þeirra
Mr. King’s og Crerar, sem marg-
ir glöggskygnir stjórnmálamenn
telja óumflýjanlegt að léiða muni
til veruttegrar flokkasamsteypu,
um það er næsta þing kemur
saman.”
Blaðið Ottawa Journal, hefir
að nndanförnu verið að rita palla-
dóma um þá hinna nýju þing-
manna í Ottawa, er mest kvað að
á síðastliðnu sambandsþingi. Tel-
ur nefnt blað Sir Lomer Gouin
dómsmálaráðherra, þann mann-
inn, er langmesta athyglina hafi
vakið. Leggur blaðið áherslu á
það, að á hinum síðari árum, hafi
enginn maður haft jafn djúp og
víðtæk áhrif á samþingmenn sína
og dómsmálaráðgjafinn, ekki sízt
er tillit sé tekið til þess, að í
Ottawa sé hann nokkurskonar ný-
sveinn, með því að þar hafi hann
aldrei áður á þingi setið. Blaðið
telur Sir Gouin betur máli farinn
en aiment gerist, en þó tæpast
jafnoka þeirra Lemieux og Lapo-
inte, að því er mælsku viðkomi. En
hitt er 'og fullyrt, að rökfast-
ari mann sé ekki að finna á þingi
en dómsmálaráðgjafann, og að því
r viðkomi þekkingu á fjármálum
og framleiðsluskilyrðum, standi
honum enginn á sporði.
Mr. Bryce Stewart, forstjóri
atvinnumála skrifstofu sambands-
stjórnarinnar, hefir látið af
þeirri sýslan og kvað ætla að tak-
ast á hendur samskonar starfa f
Chicago.
--------o---------
helstu aðilja beggja hliða S kola-
verkfallsmálinu, í þeim tilgangi,
að reýna að komast. að miðlun.
Talið tvísýnt mjög, að fundur-
inn beri nokkurn verulegan á-
rangur.
Framkvæmdarstjórn járnbraut-
arfélaganna, telur menn þá í
verksmiðjum nefndra brauta, er
verkfall gerðu, hafa fyrirgert með
öllu rétti sínum til frekari atvinnu
í þeirri grein.
Frá íslandi.
Símað var frá Vestmannaeyj-
um í morgun, að mótorbátur úr
Eyjunum hefði komið að botn-
vörpung í landhelgi, austur með
söndum í gær, en þegar báturinn
rendi að skipshliðinni, köstuðu
skipverjar grjóti og kolum á báts-
menn og skutu á þá úr byssu.
Snéru þeir þá heim og fengu ann-
an bát í lið með sér og fóru síð- segir:
an með bæjarfógeta og lækni og | Gullfoss
6.447 atkv. sem fulltrúi Vestur-
íslendinga í stjóminni.
Endurskoðandi var endurkosinn
Ólafur G. Eyólfsson með 4..938
atkv. en Guðm. Böðvasson fékk
4.360 atkv. Var hann síðar kosinn
varaendurskoðandi félagsins i
einu hljóði.
Að síðustu urðu nokkrar um- I
ræður um strandferðirnar. Hóf
Bjarni Jónsson alþingismaður frá
Vogi máls á því að æskilegt væri
að Eimskipafélagið tæki að sér
strandferðirnar. Svaraði Egg-
ert Claessen fyrir hönd stjórnar-
innar. Taldi hann ýms tor-
merki á því og tojóst ekki við að
reksturinn yrði hagfeldari, kvað
hinsvegar stjórnina myndi taka
mál þetta til athugunar.
Ársreikningur félagsins árið
sem leið er nýlagður fram, hlut-
höfum og öðrum til sýnis.
Tekjur félagsins hafa alls orð-
ið röskar 900 þúsundir króna. J?ar
af er ágóði skipanna, sem hér
— 399310 kr.
Goðafoss .........109818 —
Lagarfoss......... 94780 —
(Goðafoss hóf ekki siglingar fyr
en í ágúst.
Af öðrum tekjum má nefna af
nýja húsinu 40 þús. kr. og endur-
greiðsla á ófriðartrýgging skip-
voru báðar skipshafnirnar vopn-
aðar. Hugðust þeir að hrekja
botnvörpunginn úr landhelgi. Ó-
komnir voru þeir í morgun, en
búist við þeim síðdegis í dag.
Frú Elísabet Sveinsdóttir,
ekkja Björns Jónssonar, ráðherra, I anna ioo þús. kr.
andaðist í nótt á heimili sínu hér útgjöldin eru- um 400 þús kr.
í bænum. ,þar af eru skattar 113 þús. kr.
| Reksturskostnaður félagsins hér
Alþingishúss-garðurinn var op- og í Kaupmannahöfn rösk 200 þús.
inn í gær í fyrsta skifti á þessu Tap á gengismun hefir orðið
sumri og kom margt manna að um 20 þús. kr. Hreinn arður 1921
skoða hann. — Varla hefir hann er 485.297 kr. par við bætast eft-
borið bar sitt síðan frostavetur- jrstöðvar frá f. á. 29.473 kr. Sam-
inn 1917—1918, en nú hafa verið tals 514.752 kr. Leggur stjórn
gróðursett ung tré í stað þeirra félagsins til að af þessum ágóða
sem fallið hafa. Einar Helga- verg; 305 þúsundum varið til frá-
son annaðist um garðinn. Vann drátta fr4 bókuðu verði skipa,
hann að gerð hans í upphafi, sani- húsa og skrifstofugögnum auk
kvmt fyrirmælum og teikningum þess sem varasjóðnum er varið til
Tr. Gunnarssonar. Einar HafÖi ^ hins ^ama að nokkru leyti. 100 þús
þá lært garðrækt hjá Schierbeck, kr< geymist upp í væntanlega
en fór utan til náms eftir það. akatta og leifar tekjuafgangs
Samverkamaður Einars 1 garðin-; geyiniist til næsta árs, en hluthaf-
um var þá Árni N;kulásson, cg al fái engan- arð í þetta skifti.
Bandaríkin.
Verkfall járnbrautarþjóna í
Bandaríkjunum er að verða æ um-
fangsmeira og ískyggilegra með
hverjum deginum sem líður. I
viðtali við þá menn, sem í verk-
smiðjum járnbrautarfélaganna
störfuðu, og þegar hafa lagt niður
vinnu, hafa bæst í hópinn fullar
fjórtán þúsundir annara brautar-
þjóna. Líklegt þykir að'verkfallið
útbreiðist um land alt, nema því
aðeins að Harding forseti og ráðu
neyti hans takist að koma á sátt-
um hið allra bráðasta, áður en
æsing verkfallsmanna eykst frek-
ar. Harding forseti hefir lýst því
yfir, að stjórnin muni neyta allra
ráða til þess, að halda póstflutn-
Eftirlaunasjóðurinn nam í árs-
lok 220.308 kr. Honum er ekkert
tillag ætlað 1 þetta sinn.
Bréfkafli úr Skagafirði.
25. maí 1922.
Hér í sýslu hafa Skattalögin
nýju verið meira rædd og lesin
en flest önnur, sem síðustu þing
hafa samþykt. Og það er óhætt
að segja það, að allir þeir, sem
hugsað hafa og unnið á grundvelli
þessara , skattalaga við skatta-
störfin í vetur, ljúka lofsorði á
lögin í öllum aðalatriðum. Alls-
kom hann fyrstur manna að skoða
garðinn í gær. Mun hafa þótt
gaman að sjá, hvað gróið hefir
þar af starfi þeirra.
Um Agnes birtist svohljóðandi
skeyti í norskum blöðum 27. f. m.
sent frá Berlín 26. maí: Botnvörp-
ungarnir “Hinrik Cordes” frá
Hamburg og “PrCsident Rose”
frá ' Gestmunde fundu norska
gufuskipið '“‘Agnes” mannlauist
við strendur Islands. Skipin þrjú
eru nú á leiðinni til Hamborgar,
Es. “Agnes” er eign öistein Tor-
gersen í Haugasundi. Skipið er konar lausingjalýður, sem á ýmsa
530 smálestir. Fór frá Kristja-1 vegu hefir algerlega sloppið hjá
niu 8. maí áleiðis til lslands. skattgreiðslu til ríkissjóðs und-
anfarið, kemst ekki lengur hjá
Aðalfundut Eimskipafélags ís- því að bera sinn sjálfsagða hluta
var haldinn á laugardaginn var í j af gjaldabyrðinni, en vitanlega
Iðnó. Vegna væntanlegra há- mögla þeir í fyrstu, meðan þeir
tíðahalda dagsins var fundurinn venjast við réttmætar álögur. Bú-
látinn hyrja kl. 9 árdegis og var j ast má við, að lögum þessum verði
honum lokið ikl. rúmlega þjrjújekki alveg tekið hljóðalaust
eftir hádegi. 1 j niönnum, sem nú fyrst verða skatt
Fundarstjóri var kosinn Hall- i að greiða, ekki síst af tekjum, sem
dór Danielsson hæstaréttardóm- j áður hafa ekki náðst undir skatt-
ari og fundarskrifari Lárus Jó- skyldu. Undanfarið hafa bændur
hannesson cand. jur. Formaður stórtapað, samt hafa þeir borið
félagsins, P. A. Ólafsson konsúll, hita og þunga opinberra gjalda
skýrði frá störfum félagsins á I mjög af handahófi ,þar til nú. Eft-
síðastiiðnu ári, og gat um starfs- ir skattalögunum nýju greiða ail-
tilhögunina á yfirstandandi ári ir af hreinni eign og hreinum
og horfur þær sem framundan j tekjum sínum hlutfallslega jafnt.
væru. Á fundinum var jafn- j Afleiðingin verður því sú, að
ARGYLE.
17. júní 1922.
A fögrum júní degi, þú fríÖa kæra sveit,
Eg fagna iþví að minnast þín í ljóði.
'Nú er sem drotning vorsins sér helgi hvem þinn reit |
Og heim til þín unaðsemdum bjóði.
Alt iboðar fylling þroskans, það finst ei sölnað hlað,
En fagurt loforð ibýr á hverjum teigi.
— Hin. tigna rauða lilja um ibústað þenna bað, —
— Og ibláklukkan fagnar nýjum degi. —■
Hér laða sléttir vegir, en alda’ á ökrum rís,
Og óvænt smávötn blika milli hóla.
1 iþéttu skógar-feögri er lítill lækur vís, —
— En leika sér iböm í kringum skóla. —
Og vinlegt sveitabýfli eg veit á bverjum ból,
— Eg víða kem, þó enginn sjái sporin, —
Því trygglyndari vini ei leit bin sæla sól;
— Og samfundi þr*ái eg á vorin.
Með spómannsaugum litu það landnemamir fyr
Hvert lán og friðsæld bjó í skauti þínu.
Og þess skal ljúft að minnast, þó lokast bafi dyr;
— Þeir lifa í mætu starfi sínu. —
Því bvað er ytri fegurð, og bvert er auðsins valdT
Mót böfðingsskap og dyggu hversdags verkiT
Það iýsir fratn um aldir sem logskært minnis-spjald,
— Og lifi vor sveit! — und slíku merki!
Jakobína Johnson.
skygna” auga ritstjórans sér eng-
an verulega galla á þeim, og hann
æpir út um land á aðfinslur, og
væntir þeirra vitaskuld frá vinum
sínum og “vasaþjónum” sem
reyndar fer víst altaf fækkandi.
Góður gestur. Norska blaðið
“Verdens Gang” getur þess, 4. þ.
m., að sagnfræðingur Fredrik
Paasche prófessor í Kristjaníu,
sé að vinna að stóru riti um sögu
íslendinga, um þessar mundir.
Segir blaðið ennfremur, að próf-
•essorinr ætli að leggja á stað
til íslands í lok maí mánaðar og
dvelja um tíma í Reykjavík og
fást við sögurannsóknir. Kemur
hann því væntanlega hingað
snemma í næsta mánuði. Prófes-
sor Paasche er meðal kunnustu
sagnfræðinga Norðmanna, og víð-
förull með afbrigðum. Liggja eft-
ir hann mörg rit og mikil, um
Norðurlandasögu. Hann er enn-
fremur fastur starfsnuaður norska
blaðsins “Tidens Tegn”, sem hefir
flutt fjölda merkra ritgerða eftir
hann. Mælskumaður er hann
einnig mikill, og í miklu afhaldi
sem fyrirlesari.
íslenzkur námsmaður
Heklugosfréttin, sem sagt var
frá hér í blaðinu fyrir nokkru,
að enskt blað hefði flutt í vor, er
nú komin í norsk blöð og er tekin
trúanleg. Eigi er hún eins ægileg
og var í enska blaðinu, en ber
þó með sér að hún stafar frá því.
af j Segir, að botnvörpungur, sem var
1 að veiðum 5 mílur undan landi,
hafi orðið alþakinn ösku, og við
það hafi fiskurinn horfið.
Veðráttan hefir verið vætu-
söm síðustu dagana, og eru horf-
ur á góðri grassprettu hér sunn-
an lands ef því heldur áfram.
Á Norðurlandi hafa verið miklir
kuldar í vor, en væntanlega hef-
ir hlýnað þar við áttaskiftin.
framt útbýtt prentaðri skýrslu
um hag og framkvæmdir félags-
ins eins og venja hefir verið und-
anfarið.
því næst var reikningur félags-
skattarnir koma nú fyrst rétt-
látlega niður á hverjum einstak-
ling, jafnt þeim, sem sloppið hafa
áður og hinum, sem staðið hafa
undir þeirra útgjaldahluta. á-
Hús brennur.
í fyrrinótt kom upp eldur i bíl-
skúr austan við húsið nr. 15 í
pingholtsstræti. Eitthvað af ben-
síni var þar, og stóð skúrinn þeg-
ar í björtu báli. Var eldagangur
mikill meðan skúrinn brann. En
þaðan læsti eldurinn sig í íbúðar-
hús Metúsalems kaupmanns Jó-
sínum alkunna og ábrifaholla j hannssonar, sem er steinhús, bygt
du'gnaðj. Nú ríður því á að skatta-J fyrir þremur árum, og stóð nokkr-
nefndir landsins vinni störf sín j ar álnir frá skúrnum. Kviknaði
samviskulega og með næmri j þar í gluggaumbúnaði, og svo
og kom tillaga frá Sigurði pórólfs- ■ skyldutilfinningu á grundvelli 1 barst eldurinn inn í hú^ð. —
ins fyrir árið 1921 lagður fram j samt sínum. Magnús Guðmnnds-
og skýrði gjaldkerinn, Eggert j son fyrv. fjármálaráðherra á
Claessen, bankastj. ýms atriði alþjóðalof skilið fyrir að hafa
reikningsins. Hér í blaðinu hefir j komið skattalögum þessum á, með
áður verið getið um reikninginn
og helztu tekju og gjaldaliði hfyis
og vísast til þess. Urðu nokkr-
ar umræður um skiftingu arðsins
Björn G. Björnsson
fæddur í Reykjavík 4. marz 1898,
útskrifaðist í raforkufræði frá
The University of Wisconsin 14.
júní s.l. Hann er sonur G. Björns-
sonar landlæknis og útskrifaðist
af Mentaskqlanum í Reykjavík
vorið 1917. Síðustu fjögur árin
hefir hann stundað nám við Wis-
consinháskólann og gengið mæta
vel, þar sem hann var kosinn á
Junior-ári sínu meðlimur “Tav
Beta Pi” (honorary Engineering
Fraternity( og “Eta Kappa No”
(Honorary Electrical Engineer-
ing Fraternity). Næsta ár vinn-
ur hann hjá The Westinghouse
Eleétrical and Manufacturing Co.
í East Pittsburgh. Hann býr í ár
á 1109 South Ave. í Wilkinsburg,
sem er smábær milli Pittsburgh
og East Pittsburgh.
syni þess efnis að hluthöfum yrði j laganna, og verði það gert, er eg
greiddur 5% arðui- af hlutafé sínu ekki í miklum vafa um, að þessi
fyrir síðastliðið ár, en tillagan var j skattalög verða ein hin vinsæl-
feld með miklum atkvæðamun. ustu þegar tíroar liða. Hér á
Samkv. félagslögunum áttu borðinu liggur hálfrifið Tímablað
Manntjón varð ekkert. Eigandinn
Metúsalem kaupmaður, var fjar-
verandi, á ferð í Noregi, yngri
börn hans upp í sveit og aðeins
tveir synir hans heima við. Elds-
steinhúsið brann mjög að innan
og alt skemdist, sem í því var.
Hefir eigandinn án efa beðið mik
ið tjón af brunanum.
1 skúrnum voru 4 bílar, tveir
eign Magnúsar Skaftfeld, 1 eign
Stefáns Thorarensens og 1 eign
Metúsalems kaupmanns. Voru bíl-
ar M. S. óvátrygðir, og ef til vill
hinir líka. M. S. hafði sett annan
bíl sinn inn þarna laust eftir kl.
12 um kvöldið.
Búð var neðst í steinhúsinu og
eitthvað hafði verið af vörum í
geymslurúmi þar innar af, og
brunnu þær. Auk bílanna hafði
og verið þar eitthvað af verkfær-
um.
Ókunnugt er, bvað valdið hefir
þessir fjórir stjómendur félags- j rýlegt. Eg sé þar, að ritstjórinn j ins varð vart litlu fyrir kl. 2, og upptökum eldsins.
ingum í horfinu, og jafnvel bjóða ins aS ^an^a úr stjórninni á þess- óskar eftir, að menn út um landið rétt á eftir kom brunaliðið, og D,ánarfregn. 28. f. m. andaðist
— tn—„4- .'.tScotninorai. «« flXfinai. einmg brunaliðsmenn fra ner* > á Landakotsspítala Haraldur Guí
út lið. pjóðinni stafar hinn mesti nm aðalfundK Eggert Claessen, sendi sér utasetmngar og aðfinsl-
háski af verkfalli þessu, ekki J6n Porláksson, Garðar Gislason ur við skattalogin. pá hlið máls-
hvað islíst er tekið er tillit til þess, °* J’ J- Bíldfell. Voru þrír hin- j ins ætlar hann.svo að birta í b aði
að enn er óséð fyrir endann á ir fyrstnefndu endurkosnir. jsinu, með sinm sérstoku óhlut-
öðru verkfalli, engu þýðingar Jón Poriáksson með 11,195 at-; drægmstegund , en kostahlið lag-
minna, ,sem sé kolaverkfallinu. kv- E^ert Claessen með 11.004 anna lofar hann engu rúmi í blað-
atkv., Garðar Gislason með 10.470 j mu. petta bendir emdregið á það,
Harding forseti hefir kvatt til atkv. — í stað Jóns J. Bíldfell, að lögin sé afburðaviturlega sam- manns, skemdist aðeins lítið eitt.
fundar við >sig í Washington, Var kosinn Ásm. P. Jhannsson með in og heilbrigð, þegar hið “al-Gekk brunaliðið vel fram. En
skipinu “Fylla”. Meðan bílskúrinn mundggon) fr& Bakkakoti j stof.
brann, varð ekki við neitt ráðl6 holtstungum.
En þegar hann var falhnn, tokst
að kæfa eldinn í íbúðarhúsinu,; Dánarfregn. 1 gærmorgun
svo að gamalt timburhús, sem j andaðist hér í bænum Haraldur
stendur norðan við það, eign sama Gunnars.son verkstjóri í tsafold-
arprentsmiðju. — 'Hafði
veikur nokkrar vikur.
verið