Lögberg - 20.07.1922, Side 2

Lögberg - 20.07.1922, Side 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. júlí 1922 Frá Langruth. Fyrir alllöngu haföi eg hugs- að mér að senda blaðinu fáeinar linur, en af ýmsum orsökum hef- ir það dregist. Líðan manna mun nú yfirleitt allgóð. Vorið kom fyllilega í meðallagi snemma, gekk sáning eftir vonum, þótt tafir yrðu nokkrar fyrir veðurs sakir. Tíðin hefir verið fremur hagstæð, þó helst til of þurt með köflum, gengu miklir hitar um hvítasunn- fyrir ómak sitt, en hinn $15.00, sem líka hefir þó sérstakan út- búnað og sæmilegan að öllu leyti; er sá dauði jafnvel haldinn hvor þessara manna flytur hann til grafar. Virðist því næst, að velja þann manninn, sem er rýmilegri, og eiga óeydda $60,00. Fyrir utan það, að heilbrigð skynsemi segir manni berlega, að minst geri til um það flutningstæki, sem flytur framliðna til moldar, mun all- tíðast að náigrannar eru fúsir til una, lá við skemdum á grasi og • að flytja hvern annan til moldar korni, kólnaði úr hvítasunnunni1 að kostnaðarlitlu, og munu flest- og hélst helst til þurt, en svo hef- ir hafa til þess þægileg flutn- ir rignt upp á síðkastið, og er nú ingstæki. Er það áreiðanlega full fremur gott útlit með allan gróð- j sæmilegt. Hlægilega hjákátlegur nr, og ber nú bygð þessi fríðan er sá siður og hugsunarháttur, svip að dómi þeirra, sem heim-' sem setur manni þann kost, að sækjá okkur; skiftast á engi og leigja sérstaka vagna til þess, að akrar; og skógarbelti hér og þar(aka líkum til grafar, er það miklu gefa landinu hlýlegt útlit. Að-'líkara börnum en mönnum, að al braut bygðarinnar liggur eft- láta beygjast fyrir slíkri fávisku, ir sandhrygg, sem rennur út og (er hver sá meiri maður, sem dirf- suður æði veg vestur frá vatninu s ist að ganga gegn þeim hégóma. Af sandhrygg þeasum, er útsýni ^ Er það að vísu afar einfalt og hið bezta niður að vatninu, sést létrt, því ekki þarf annað, en að yfir hinn jafnlíðandi halla þakin snotrum bændabýlum ökrum. Fáeinir íslenzkir bændur búa fyrir sunnan og vestan West- bourne, þar kom hagl fyrir skömmu, og eyðilagði að mestu korn á því svæði, er það mjöig til- finnanlegt, því uppskeran hefir verið þar rýr að undanförnu. Mælt er, að einn af bændum þess- um, hafi haft uppskeru sína vá- trygða fyrir hagli. Skemtanir hafa menn haft með höndum eftir venju, var knatt- leikur háður og fleiri skemtanir í bænum 5. þ. m. Líka héldu menn fyrsta júlí hátíðlegan á Big Point fóru fram ræðuhöld og fleiri skemtanir. Eftir tilmælum skemti- nefndarinnar, var fyrverandi þingmaður, Baldv.in L. Baldvins- ®on þar staddur og flutti fróðlegt erindi um Kanada og framleiðslu ríkisins. Flutti Mrs. Valdimarson Kanada frumorta drápu. porleif- ur Jónsson, flutti minni bygðar- innar. H. Daníelsson minni ís- lands og minni kvenna, líka talaði prestur safnaðarins í garð vestur- íslendinga. Var erindum þessum vel tekið. Framfarir eru fremur hæg- fara vegna almenna vandkvæða á fjármálum manna, þó hefir bær- inn stækkað að mun á síðustu ár- um, eru um 10 nýlega bygð hús og væntanlega lifnar yfir öllu, ef uppskera hepnast að þessu sinni. Óþörf þykja ummæli þau í svo- kólluðum ‘Fréttapistli frá Lang- ruth” sem standa í 26. tölublaði Lögbergs um G. W. Langdon. Er það mál manna, að Langruth-bær °g bygðin umhverfis, eigi að þakka þroska sinn að miklu leyti starfi bans. Sýnir Mr. Langdon það í hvívetna, að hann vill hrinda á- fram þarflegum fyrirtækjum. Bera menn það traust til hans, að hann hefir verið oddviti sveit- arinnar síðan hún myndaðist. Eru ummæli þessi lúaleg, að því leyti, að þau eru á því máli rituð, sem Mr. Langdon ekki skilur. Miða þau að því, ekki aðeins að kasta skugga á hann, heldur og líka á sveitina, sem hefir hann fyrir oddvita. Er óhætt að full- yrða, að þau orð eru ekki töluð út úr huga almennings. Mikið ræða menn nú um sparn- að, eru það orð í tíma töluð, því þar mun þrautabeitin þegar til alls kemur. Væri ekki fjarri í því sambandi að minnast á óþarfan jarðarfarar kostnað, sem tíðkast í bygðum og bæjum. Mér er kunnugt á svæði einu, þar sem tveir smábæjir liggja á tólf mílna millibili. Grafreitur liggur nær miðri bygð milli bæj- anna. Einn maður er í hverjum bæ, sem hefir það að atvinnu á- samt öðrum störfum, að aka lík- um til grafar, hafa hvorutveggja útbúnað til þeirra starfa. Vana- legast fara jarðarfarir fram eft- ir. miðdag, eyða menn þessir fjór- um, mest fimm klukkutímum starf sitt við athöfnina. Setur annara þessara manna um $75,00 al-, snúast við draug tíma þekt, hefur gjört fyrir sitt bygðarlag, þá segi eg, að þrátt fyrir það, þá voru nokkrir menn, sem ekki veittu honum fylgi á útnefningarfundi. í pistlinum stendur: “pessi maður er George Langdon; er hann faðir þessa bæjar, og skrif- aði bréf í “Tribune”. Lét grafa brunn á aðalstrætinu, er oddviti 72 sögur voru sendar inn til Regina Womens Canadian Club, 8 þar úr borginni og 60 frá öðr- um plássum víðsvegar að. Verð- launin voru þrenn, og fékk Lára þau fyrstu, eins og áður er sagt. Af stórlæti eru þessar línur ekki skrifaðar. En það er tvent í þessu, sem er þess virði að gefa gætur.. Fyrst, að við gefum kon- sveitar þessarar, hefir pantsett J um jafnt sem körlum fulla viður- húsið sitt konservative miklum; kenning sinna góðu hæfileika, hér í bæ, á Ford-car, en ekkert Ioftskip enn þá.„ Eg veit ekki um pantsetningu er miða að því að gera veg okkar greiðari, sem oft í gegnum stríð og erfiðleika, er unninn með þeim á húsi Mr. Langdons, en þó það I eina ásetningi, að halda heiðri sé talið með, þá vona eg, að eg okkar uppj til jafns við innlenda fari ekki mjög vilt, þegar eg segi, menn, og reyna þá til að viður að fregnritari hefur aldrei verið svo frægur, að eiga neitt af þessu, nema ef vera skildi loft- farið, því það lítur svo út, að hann hafi farið nokkuð geyst þegar hann samdi þenna pistil sinn, og hefur átt nóg með að kenna, að vér íslendingar stönd- um þeim ekkert að baki. Annað er það, að í sambandi við skáld- skapinn, hvert heldur að átt er við bundið eða óbundið mál, að menn ibeiti þar gáfu sinni og gull- vægu hugsunum, til að bæta þjóð- stjórna sér og “farinu”, og svo' félags og einstaklings meinin, og horfa beint framan þessum og hvaða í hann, sest þá að hann er ekki annað en gufa og hégómi, sem hverfur á svip- stundu eins og allar ímyndaðar ófreskjur. S. S. C. BEAUTY OF THE SKIN eCa hörundsfegurC, er þrá kvenna og íæst með því aö nota Dr. Chase’s Olntmena. Allekonar hö«*júkd6mar, hverfa vlC notkun þeaea meöala og hörundiö verCur mjökt ogr fagurt. Fœat hjá öllum lyfsölum eöa fr& Edmanion, Batea & Co., Limlted. Toronto. ókeypis sýnlahorn *ent, ef biatS þetta er nefnt. Dr.Chase’s Oinlmenf Fréttapistill frá Langruth. iHeiðraði ritstjóri Lögbergs. “Fréttapistill frá Langruth”, sem birtist í 26. tölublaði Lög- bergs, er svo einkennileg grein, eða pistill, að varla gat skeð áf ekki yrði athugasemd gjörð þar við, af einhverjum úr þessu bygð- arlagi. Eg ætla því ritstjóri góður, að biðja yður að veita móttöku þess- um síðari pistli, því það er ómiss- andi, að hann fylgi fyrri pistlin- um, til að leiðrétta ýmislegt, sem þar er auðsjáanlega skrifað af hvefsni, eða illum hug til eins manns, og um leið að leiðrétta það sáralitla, sem eiga að heita fréttir. Villurnar í fréttunum, eru helst nöfnin fólksins, sem þar eru nefnd, og svo annað sem þar er rangt farið með. í “pistlinum” er nafnið “Helga Unadóttir”. pessi kona er Gunn- arsdóttir. par er sagt, að hún hafi kosið sér sitt síðasta heim- ill. — Eg vil ekkert annað segja am það, en að gefa kvennfélaginu allan heiðurinn af þeirri fraim- kvæmdum, og umhugsunarsemi þessarar konu framtíð viðvíkjandi, eins og það (kvenfélagið) á sann- arlega skilið. Aannað nafn á pistlinum er Björn Sigfússon. — pessi maður heitir Björn Bjarnason, og öll systkini þessa manns, nefna sig Bjarnason. — pau eru börn Sig- fúsar Bjarnasonar; en “fregn- ritari” veit óskön vel, að ekkert af því fólki er kallað Sigfússon, og hann á ekkert með að breyta nöfnum, og ef eg þekki rétt hefði “fregnritari” ekkert fundið að nafninu hefði hann fengið banka-ávísun frá Mr. Bjarnason. Aðallinn úr pistlinum, gengur út á það, að skopast að manni, sem bauð sig fram sem þing- mannsefni, og að því undanteknu, hefir aldrei gert neitt á hluta “Fregnritara.” Svo er langt hól um Norris stjórnina, sem eg leiði alveg hjá mér. Sumt af því, er óefað satt, en ef sumt er ekki satt, þá læt eg stjórnina hafa fyrir því, að verja sinn málstað, og halda uppi heiðri sínum. pað er þessi óþarfa árás, />g grunnhyggnislega hæðni um Mr. G. W. Langdon persónulega, sem eg vil einkanlega gera athuga- semd við. Fregnritari tekur þar auðsjá- anlega krók á sig, til að beita strák sínum, með mjög lítilfjör- legu skopi um heiðvirðann mann hérlendan, sem ekki les íslenzku blöðin og mundi ekki sjá þettað, sig, nema ef honum\ væri verið óprúttinn um mont, hann fór sem allra réttast með eða í búning það var fært, pað getur engum dulist, að þetta hefir verið hamför, því eftir greininni að dæma, er hann ým- ist “hér á Big Point”, eða hér í Langruth”, eins og hann tekur sjálfur til orða, og lítur þá út fyr- ir, að hann hafi flækst víða, og getur verið að það sé satt. Eins og eg tók fram áður, ætla eg ekki að gefa neitt álit yfir það sem pólitískt er í pistlinum, það er eins og önnur pólitík, sem verður að takast inn, sem venju- legur skamtur fyrir fullorðinn, en ekki til þess að mála það enn svartara, sem svart er, og auka meiri sorg á hörmunga-þunga lífsins. Alt, sem er þess virði, að vera prentað af sögum og kvæð- um, ætti að geta skilið eitthvað eftir í hugsjóna meðvitund les- endans, og þá' er aðalskilyrðið að sú andlega nautn, eða arftekja, sé holl og blessunarrík; sé þann veg háttað, að slíkt færi mönnum lífskraft, gleði, ljós og yl, og yfir- höfuð slái á alla betri strengi í hugskoti manna og uppvekji veg- Iyndi og sálargjöfgi. Geti skáldið ekki eftirskilið þjóð sinni þessi gull og gersemar, sem eg nú upp þess að Tory’s hafi stolið svipaðri upphæð, eða að þeir hafi brúfeað falska botna í atkvæðakössum sín- um? Bændaflokkurinn er nú sá sami og hann var við síðustu kosning- ar og ef ritstjórinn er ekki með ö'llu skyni skroppinn, þá ætti hann að líta um öxl yfir þær kosn- ingar og þá er útkoman þannig hér í Vestrlandinu að bændur sópuðu alt en þessir göfugu Tory’s fengu ekki einn einasta mann, “ekki einn.” Nú sérð þú herra ritstjóri Heimskringlu, hvaða barn eða dauðans flón þú ert að gera úr þér sjálfum, því hefði stefna þeirra flokka verið nokkuð svipuð jþá hefðu auðvitað báðir flokkar fengið tiltölulega jafnt fylgi. Nei, og aftur nei,. — Ritstjóri Lögbergs segir að það sé eins langt á milli og austrið frá vestr- inu, og í þessu er hann réttur, og því fer nú líka betur, þjóðin er búin að líða nóg fyrir þessa Tory’s bæði til fylkis og ríkis, og það er vonandi iað kjósendur í Manitoba sýni það dyggilega og greinilega nú í þessum komandi kosningum að Tory’s þurfa að vera hraktir héðan í burt eins og úr öðrum plássum landsins, því verkin sýna tmerkin. En hvað ritstjórinn sér sér í þessu að reyna að blinda og marra Isendur blaðsins, það er auðvitað áframhald af því góðgæti sem þar hefir áður verið. — Blekk- ing og ósannindi. A. Johnson, Sinclair, Man. ---------o-------- og svo tvær pillur á eftir hverri ^a, er þa® aó mínum dómi ó- máltíð, eftir því hvað sjúkdómur- einkisvirði. Eg hefi lesið margar sögur og kvæði, sem á vissan hátt mætti kalla snildar skáldskap, en þræl- lyndi, fantabrögð, ágirnd og svik ráða þar lögum og lofum alt í gegn, og skilja mig að minsta kosti, eftir sárreiðann í svarta myrkri. Og hefði eg eftir á feginn viljað gefa verð sögunnar og ínn er svæsmn. En eitt vil eg staðhæfa, svo að enginn misskilji mig, o>g það er að kaflinn “vér hér Big Point búar” o. s. frv., er skrifaður í leyfisleysi, það er að segja, fregn- ritari hefir þar orð fyrir almenn- ing, sem hann á alls ekkert með, og hefur engin rök við að styðj- ast, og er ágiskun tóm, bara út í loft- ið, og er reyndar alveg í sam- ræmi við það, að brúka hvefsni og skopast að heiðvirðum mönn- um, að ástæðulausu, eins og líka það, að nefna almennilegt fólk röngum nöfnum. Að endingu vil eg geta þess, að Mr. Langdon “sáði hveiti” í fyrra vor, og uppskar líka No. 1. hveiti í haust, sem leið, þó fregnriti gleimdi að geta þess í grein sinni. Síðari pistill. sem honum er kunnugt um kvæðanna- >eas að hafa aldrei slíkt lesið. Eg enda svo þessar línur, með því að óska og vona, að Lára mín haldi uppi ljósi og Mfsgöfgi, þrátt fyrir alt stríð og hörmung- ar, sem lífi manna er samfara. Alt bölsýni er tjón. Bjartsýni maðurinn er geisli, sem guð læt- ur skína í gegnum vegferð mann- lífsins. Hann er engill, skapað- ur í guðsmynd. Lárus Guðmundsson. -------o------- um bent á það, og af sömu ástæðum gæti ekki svarað fyrir sig, nema ef hann fengi einhvern til að gjöra það fyrir sína hönd. Fregnritari álítur það ólán, að hafa nógu mikið sjálfstraust, til að bjóða sig fram, sem þing- mannsefni. Hann segir, að Mr. Langdon hafi orðið fyrir því ó- láni, og hafi reyndar sannfært nokkuð marga, að hann væri fær um þá stöðu. petta er alveg satt, að það voru margir sannfærðir um það, að hann væri fær, eins og sýndi sig Ijóslega á útnefningarfundi, því Mr. Langdon vantaði ekki mikið til að ná útnefningu. En fáir verða færir í heima- högum, og eins er fyrir Mr. Lang- don, að þrátt fyrir það, að hann hefur gert meira oft óbeðinn, og borgunarlaust fyrir þessa bygð og þetta nágrenni, en nokkur ann- ar maður, sem eg ’hefi nokkurn- Mrs. Geo. Salverson. par eð mjög óglögt var frá því skýrt I Lögbergi fyrir skömmu, þar sem getið var um skáldkon una íslenzku, sem fyrstu verð- launin vann fyrir bezt sömdu smásöguna — að tilhlutun Regina Womens Canadian Club í Regina, Saskatchewan fylki, þá vil eg með leyfi ritstjórans bæta nokkrum línum við. Lára dóttir mín (Mrs. Geo Sal- verson) er fædd í Winnipeg. Móð- ir hennar er Ingibjörg Guðmunds dóttir Einarssonar, en kona Ein- ars móðir Guðmundar var Hólm fríður — ein af Bólstaðarhlíðar systrum. — En móðir Ingibjargar konu minnar, var Helga Jakobs dóttir, og hafa verið I hennar ætt- kvísl, bæði frá föður og móður, afbragðs hagorðir menn. Systkini Ingibjargar, sem enn lifa, eru Jacob, búsettur að Vídir P. O. Man., og frú Sigríður Eggerz, móðir Sigurðar ráðherra og þeirra systkina á íslandi. Lára er gift George Salverson símritara; er hann af norskum foreldrum kominn, en fæddur og uppalinn í Duluth í Bandaríkjun- um. pau eiga nú heimili í Regina, höfuðborg Sask.- fylkis, að 1862 Angus Street. ■— Lára er velgef- in og bráðgáfuð kona, sem hefir náð töluverðri sjálfsmentun eft- ir að barnaskóla lauk. Hún hefir ort æðimörg kvæði, sem hafa birst í innlendum blöðum og feng- ið hrós fyrir. En það, sem eg lagði strags merki til, þegar hún var aðeins barn að aldri, var það, að hún var sköpuð fyrir að vera sagnaskáld. Enda er hún nú þeg- ar búin að semja og rita margar sögur, sem hún vegna efnaskorts ekki getur gefið út, en allar lík- ur eru til, að þær yrðu vinsælar og næðu hylli enskumælandi þjóð- arinnar. — pað er hugsunin, sem á bak við stendur í sögum Láru, sem gefur þeim mesta gildið. Sú að vekja upp það góða og göfug- asta í mannssálinni, og láta það sigra allar hörmungar og mót- læti; hvað sárt og ömurlegt sem útlitið er, að þá samt er aldrei vonlaust að ná sól, sannri gleði og ánægju inn i líf manna. Og einmitt þetta var það, sem gaf henni fyrstu verðlaunin fyrir smá- söguna sfna “Hidden Fires”, eft- ir því sem dómnefndin skýrir frá. ' Blekking. Herra ritstjóri Lögbergs. Má eg biðja þig svo vel gera og taka þessar línur í þitt heiðraða blað: — pað lítur út fyrir að það sé vandræða staða að vera ritstjóri fyrir okkar gömlu Heimskringlu, enda sýnir hiann.það nú sem fyr að það eru bara örþrifa ráð, enda hefir Lögberg komið með það að ritstjórinn ætti að fara út á grundina og bíta gras með gripum. pað er gamli leikurinn sem nú á að leika eins og vant er, þegar kosningar eru í nánd, og í stað- inn fyrir að uppfræða og víkka sjóndeildarhring kjósndanna, sem er þó skylda hvers dugandi rit- stjóra, þá er nú það gamla leik- rit brúkað aftur og aftur við þá og oss alla, sem Heimskringlu kaupum og lesum. Ritstjórinn fer heldur en ekki á stað maí 31., sem hann kallar “Stjórnmál,” og þótt ótrúlegt virðist þá er eins, og þar bregði fyrir svip hinnar slægu kisu, sem er að mala með skottið uppreitt en hálf-hrædd við heita diskinn rétt þar hjá. - Já, og nú er það bænda- aflokkurinn, sem er “nú” alt í einu orðinn svo sára “svipaður” og Tory’s”. Ja, herra minn trúr, hvað næst? Og ritstjórinn vissulega segir: “Tory’s er fólgin í því að hlúa með gætni og vitur- leik að því r landi og þjóð má til gagns og þarfa verða,” og bætir við og segir: parna er ekki gott að bera a móti.” — Hér er um ekkert annað að ræða en beina blekking á bænda- flokkinn og beina blekking á kjós- endur líka, þótt auðvitað allir sjái í gegnum þessa tilbúnu grýlu hans. Hann sér nú á grafar- barm Tory’s og minnist nú horf- inna daga og vill nú alt í einu líkja þeim saman. pað er þó ekki nema nokkrir mánuðir síðan að ríkiskosningar fóru fram og ?á bar ritstjóri Heimskringlu alls- konar blekkingar og auðvirðileg- ustu ósannindi á bændaflokkinn, sem var, að þeir hefðu brúkað falska botna í kornhlöðum sínum. petta japlaði ritstjórinn og tugði margsinnis, og einnig að þeir hefðu beint stolið 40.000 mælum af hveiti og margt annað. En nú alt í einu er hann orðin svona sáralíkur Tory's. Eða veit ritstjóri Heimskringlu eitthvað til Fréttabréf. COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum ^enYíáoen# SNUFF '• Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbek. Herra ritstjóri Lögbergs! Enn líður að skuldadögum og enn ætla eg að borga fyrir einn árgang blaðsins. Hvort það verð- ur fyrir mig eða aðra, óska eg að fréttaritari blaðsins haldi áfram að senda okkur, sem altaf þregj- um, fræðandi og skemilegar rit- gerðir til að lesa. Ádeilugreinar, sem því miður slæðast með frá þessum og þess- um, ættu helst að vera óhugsað- ar, ósendnar og óprentaðar. Hver einn ætti eftir bestu getu, að senda frá sér alt það, er skemt- ir og fræðir, enn geyma á sinni eigin hyllu það, sem geriir hans eigið útsýni og annara skugga- myndað. Nóg er til af fögru og þörfu um að ræða, ef við aðeins gefum okkur tíma til að hugsa; en láta ekki sitja í fyrirrúmi þaðjmann*nn °% hefir þó niðurlögum sem slítur þráð mannkærleikans, * ~ En þótt drykkjumaðurinn sé yfirunninn er enn ekki yfirstigið það versta, sem mannsins hugvit hefir uppgötvað og hefir orðið lífi jarðarbúa til tjóns, og á enn eft- ir að verða. Verki konunnar er ekki lokið, hún verður að halda á- fram og bæta aðgerðir mannsins, sem heiminum hafa verið og eru til tjóns, geri konan það ekki, gerir maðurinn það ekki. pað eru tveir félagar er stemma þarf stigu fyrir. pað er ræning- inn og morðinginn, þessir félagar eru böl mannlífsins ekki síður en drykkjumaðurinn. ipessir tveir félagar eru í mörgum tilfellum samferða og eru hverju villidýri jarðarinnar hættulegri. Morð- ingjann þarf fyrst að höndla, myndi hinn þá gugna svo hann yrði viðháðanlegri,. En hver eru ráðin munu margir spyrja; — við öll ný tækifæri, stór og smá sem byrjað er á, þurfa ný ráð — nýjar hugsjúnir — og hver voru ráðin með ofdrykkjuna. Fyrst að útrýma víninu úr heima- húsum, þar næst að hætta við tilbúning vínsins og gera upp- tækt það sem fyrirliggjandi var. Með byssunni má gera mikið ó- gagn, álíka er með vínið, einnig er byssan ómissandi í sumum til- fellum, álíka er með vínið, það er mishöndlun hlutanna, sem gerir heiminum mesta tjónið. Sjáum til með vínið, það má svo segja, að það búi sig til sjálft eplið í það vex árlega og árið í kring, en að smíða drápstólin, er ekki eins auðvelt og kostnaðar- lítið. Eg álít því að hægara sé að temja morðingjann en drykkju- ekki veitir af að tengja hann saman á meðal vor — en hætta stælum. Vér íslendingar erum þrátt- gjörn þjóð. pað eg sé og les á tímans spjöldum ef laust rennur í oss Víkings- ■blóð, sem ægðu liði og rændu fyrr á öldum. Og hvað segja konurnar, því þegja þær? Nú hefur þú frelsi að rita og ræða. pví þegir þú? þú, sem ert huggun mannlífsins. Vikublöðin okkar þurfa meira Ijós, og er konunni best treyst- andi að glæða það. Við erum að borga fyrir fræðandi og lífg- andi — en ekki það, sem fráfælir okkur, að vera kaupandi að okk- ar kæru íslensku vikublöðum. Hef eg annars nokbuð verið að segja? Eg ætlaða þó ekki að fara að halda ræðu. En af því að eg hefi ekki fyrirliggjandi frétt- ir um að ræða, verð eg að láta það eitthvað heita. Við auðvitað lifum hér inn- anum Vínber og fleira aldina og mætti auðvitað margt segja, en það myndi lendi í sama kjölfar- ið. Allir ræða það í sama stíl; þvj ekki að breyta til? En vandinn er, að finna nýtt yrkisefni. Já, Vínberin. par sveimar nú hunangsflugan í kring, og gætu þau sagt æfisögu sína, væri þar innifalið mikið af unaðssemd og margt samfara böli og marg- kyns fordæmingu. Alt fyrir mis brúkun mannsins. En hvað er að tala um vínbef nú á tímum, nú þyrfti helzt að hafa eitthvað til að drekka með þeim ef þau eiga að komast í mag- ann niður, margur kvartar um þurk, sáran háls og fleira. Tunn- urnar standa tómar, gisnar og gjarðalausar og tunnusmiðir all- ir farnir til Mexico. En þó í stöku stað náist hér í eftirhreytu, þá tilheyrir það hinum ríku. En komi það fyrir að dropi leki ofan á nefbrodd okkar Lasruzanna er það eftirminnanlegur glaðningur, en slíkt kemur ekki fyrir nema á stærri Brandajólum. ó, já kona! Máttur þinn er mik- III, aldrei í sögu heimsins skeðl það er skeði, er þú fékst til unnið frelsi, að þú stakst villidýrinu svefnþorn (drykkjumanninum). En viðhald þarf ef duga skal, víða er honum farinn að losast svefn. Máske það sé að eins umbrot sem illir draumar valda. hans verið ráðið að mestu. Áður en barnið veit hvað hlutirnir merkja sem | kringum það eru og það þreifar á er það farið að æfa sig í morðtilraunum Áður en drengurinn litli getur talað skýrt eða gengið án stuðnings, er hann búinn að fá litla byssu, það er vísirinn. Hann sér pabba sinn með stærri byssu og sér hann skjóta niður fagra þröstinn, sem sat og söng á girðingunni fyrir framan húsið. parna er skól- inn byrjaður, drengurinn fær fljótt hugmynd um að benda byssunni á alt sem lifandi er. Oft má sjá Iitlu drengina innan 10 ára með byssu sér í hönd og skjóta niður hið fegursta, sem vér höfum í kringum okkur og um leið hið saklausasta og það eru söngfuglarnir okkar, eitt af dá- semdarverkum guðs. Ætti ekki heldur að gefa barninu fegurra vopn. pað vopn að útskýra fyr- ir því hvað lífið er í raun og veru, fegurð þess og heilagleik og hver gaf öllu líf, sem enginn á með að farga án þarfa. pú ungi maður þér finst, frægð þín hafa vaxið þegar þú berð byssu þér í hönd og hefir lagt að velli einn fagran þröst. En þú ferð þar vilt, með því hefir þú eyðilagt eitt af þín- um eilífðarblómum og færð ekki aftur grætt þau. Legðu niður byss- una, saga hennar er ljót og sá sem hana fann upp í fyrstu sér nú eflaust að hann hefir valdið heiminum meira tjón en liðsemd með sinni uppfyndingu og má nú ef til vill líða fyrir þau sár og þau tár er byssan hefir valdið, og svo er með ö.ll morðvopn. En nú er að athuga. Hvern- ig kemst heimurinn af án byss- unnar. Byssan eyðilegsa ekki, en önnur höndlun verður |að vera viðhöfð Marghleypuna eða vasa- byssuna alræmdu verur sem fyrst að eyðileggja — Byssan til vana- legra þarfa heldur áfram að vera til — en hver sveit eða fylki hef- ir sitt vopnabúr, þar sem öll stærri skotvopn verða geymd und- ir umsjón vissra manna og fær veiðimaðurinn þar sína byssu til nauðsynlegra þarfa og afhendir svo umsjónarmanni að loknu verki. pangað geta og farið þeir sem skotfimi vilja og þurfa að iðka. Nú á dögum getur ekkert frið- samt heimili eða ferðamaður ver- ið óhræddur um fé sitt og fjör fyrir þessu litla verkfæri er sumir sveinar gera sér að skyldu að bera með aér, og stöð- ugt færist það í vöxt. Æskulýður- inn temur sér þessi iðn, því byss- an gefur honum þor að fram- kvæma þau ódáðaverk or hann ber í hug. pegar maður kemur inn á ýmsar iðnaðarstofnanir, í bakarabúðir, skrifstofur og víða í fjölskylduhúsum, má sjá skamm- ■byssu liggja á borðinu eða hanga á veggnum, eða í þriðja lagi séð hana í vasa eigandans. Af hverju kemur slíkt. Er þess arna þörf ? Já vissulega, ð meðan fé- lagarnir fá að leika eftir vild, eru þeir ætíð á eftir þér að njósna og gera hermdarverk og á meðan svo er er nanðsyn og skylda að hafa vopn við hendina til að verja sitt eigið líf og eignir. — parf þetta að vera svona? Nei. Slíkt þarf endurbótar. Hvað segja prest- arnir? “pú skalt ekki mann deyða” stendur einhverstaðar. peir vilja láta alla breyta eftir Kristi og ganga á guðs vegum. peirra skylda væri þó að prédika um þessa plágu, sem mannfólkið er komið í. pað er prédikað um syndafallið, hvemig það varð í fyrstu og margt fleira. Væri ekki gott að þeir hefðu eitthvert nýtt efni við að glíma, mannkyn- inu til blessunar, bæði í þessu og öðru lífi — um það sem við heyr- um og sjáum að virkilegt er. Hafi guð bannað manninum nokkuð, veit eg að hann hefir bannað að hver tæki annars líf. Og þar vil eg segja að aðalsyndin sé innifalin í, — og taka nofckurs líf að eins sér til skemtunar. Nú er eg búinn að gleyma frétt- unum héðan. íslendingar eru hér á víð og dreif, fáir bætast við, færri deyja, en engir giftast og má það úrkynjuri kallast. — Læt eg svo þetta fullkomið kallast Virðingarfylst, M. M. Melsted. National City, Cal. 19.-6. ’22. HEALING SOOTHING antise ptic for//i/i/r/es* SkinTrouó/es Muk Engin matarlyst Taugaveiklun veldur lystar- leysi. Magavöðvarnir veikj- ast, meltingin verður óregluleg og heilsan yfirleitt bilar. Leyndardómurinn til heilsu- bótar er sá að byggja upp taugakerfið. iMrs. R. Cheney, 208 Rich- mond St. Ont. skrifar: iEg þjáðist af meltingarleysi sem truflaði svefn minn um nætur og það svo mjög, að stundum hafði eg enga ró klufckutímum saman. í 16 mánuði neytti eg einkis annars en Shredded Wheat biscuits. Eg hafði reynt flest hugsanleg meðöl og leitað fjölda lækna, en alt kom fyrir ekki. Loks fékk eg mér Dr. Chase’s Nerve Food o gáður en eg hafði lokið úr annari öskjunni, var mér tals- vert farið að batna. Eg hélt áfram notkun þessa meðals, þar til eg nú er orðin alheil. Mað- urinn minn hefir einnig notað Dr. Chase’s Nerve Food með hinum bezta árangri.” Dr. Chase’s Nerve Food, 50 cent askjan hjá öllum lyfsölum, eða Edmanson, Bates & Co., Limited, Toronto.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.