Lögberg - 20.07.1922, Side 6
Mm. 6
LOGBKRG, ÍTIMTUBAGINN 20. júlí 1922
Fjölskyldan á Haugh
Saga frá Skotlandi
eftir ANNIE SWAN.
Eins og hjá flestum mæðrum, bjuggu eigin-
gjörn áform í huga hennar fyrir soninn, þó
hún væri nógu forsjál til að láta hann ekki vita
um óskir sínar.
Ungi maðurinn gekk ibeina leið inn í borð-
stofuna, viðfeldið herbergi með rauðum veggj-
um og fallegum eikarhúsmunum, þar sat móð-
ir hanls í lága hægindastólnum sínium, eins og
‘hún var vön.
“Þú hefir líklega ekki beðið eftir mér,
mamma, eg kem svo seint?sagði hann,
“Jú, að mista kosti í þrjá stundar fjórð-
unga. Varð lestin fyrir nokkru óhappi?”
“ Ó nei, eg mætti herra Kerr í bænum, og
íhann bað mig að verða sér samferða til Haugh
til þess að líta á húsdýrin — tvær af bestu
kúnum dóu í morgun af miltisbruna. Eg varð
honum samferða inn í húsið litla stund”.
“Þú hefir þá drukkið te þar?”
“ Já, en verð feginn að fá annan bölla í við-
bót”, isagði hann og leit alvarlega á móður sína,
þegar hún stóð upp til að hella í bolla handa
honum.
Hún var fimtíu og átta ára, en hún leit
ekki út fyrir að vera svo gömul. Engum gat
dottið í hug að hún væri eldri en fjörutíu og
fimm ára. Hár 'hennar var enn þá brúnt og
mikið. Litla kniplingshúfan, sem hún brúk-
aði, var alveg óþörf, samt átti hún mjög vel
við fallega vingjarnlega andlitið hennar.
Hún var klædd fallegum svörtum kjól, sem
fór mjög vel á tígulega líkamanum hennar.
Fögur sylgja og tveir hringir, var alt skraut-
ið, ,sem hún bar, og það var alls engin furða,
þó AJlardyce væri hreykin yfir isinni fögru
móðir.
“Hvernig var ásigkomulagið á Haugh?
Var húsbóndinn í góðu skapi?” spurði hún.
“Hann var dálítið önugur. Frú Kerr var
nýbúin að fá bréf frá Eleanor”, svaraði hann
utan við sig.
“ÍÞað er líldlega engin nýung. Hún fær
eflaust bréf frá henni vikulega”.
“Eg býst við því, að þetta bréf hafi flutt sér-
stakar nýungar. Nám Eleanors er á enda, og
ihún ætlar að fara til Monte Carlo núna, en
koma beim um jólin, og þá ætlar hún að koma
með einhverja ókunna vini sína. Eg held að
frú Kerr líði ekki vel, hún virtist vera svo
hrygg”.^
“Hún er ástúðleg kona, en það var ekki
rétt gert af henni, að senda Eleanor til út-
landa, án þess að nokkur fylgdi hennd”.
“‘Hvers vegna ,manna? Hundruð af ung-
um stúlkum fara að heiman, til þess að læra
annara þjóða tungumál”.
“ Já, en þær eru ekki allar eins og Eleanor
iHenni þarf að stjórna; hún er mjög lík föður
®ínxtm”.
Allardyce varð súr á svip.
“Ert þú ekki of hörð í dómi þínum um
hana? Eg hélt að þú kynnir vel við Eleanor”.
“iBg hefi aldrei sagt, að eg kynni illa við
hana, en eg þekki fjölskýldu hennar, hún lík-
ist meira Kerr fjölskyldunni, en ættingjum
móður sinnar”.
Robert drakk teið þegjandi. Hugsanir
hans voru ekki viðfeldnar. Þetta var alls
ekki vonrík byrjun á ástasögu hans, því næst
eftir játun Eleanors, var samþykki móður hans
það, sem hann þráði mest af öllu.
“Mary Heron kom hingað síðdegis, Ro-
bert”, sagði frú Allardyce.
“Kom hún?” spurði hann kæruleysislega,
hvemig ætli henni líði?”
“Hún er fríð og elskuverð stúlka, það eru
ekki margar sem líkjast henni”, sagði móðirin,
um leið og hún horfði rannsakandi aUgum á
son sinn, sem ekki virtist hugsa neitt um Mary,
heldur um eitthvað annað.
“Hvað sagði Mary?” spurði hann, og
reyndi að láta líta svo út, eins og honum væri
geðfelt efni samtalsins.
‘ ‘ Ekkert sérstakt. Hún heldur að vísinda-
skólinn muni kaupa myndina sína, af því hr.
Adam hefir mælt með henni. Eg vona að skól-
inn kaupi myndina. Hana skortir peninga,
Robert”.
“Ef að Willie vildi vinna fyrir móðir
sinni og systir, þá liði þeim betur en nú, þegar
hann ráfar í kring með pentskúf í hendinni.
E|g virði slíkt lítils, mamma. Ef einhvem
mann langar til að draga upp myndir, verður
hann að gera það í frístundum sínum, að
minsta kosti þangað til hann kynnist einhverj-
um, sem vill kaupa þær af honum.”
“Þú segir satt, Robert. Pilturinn hefði
átt að verja tíma siínum til einhverra arð-
samari starfa, en þetta er ekki Mary að kenna,
og það var um hana, sem við vorum að tala.
Það em fáar Iíkar henni. Hvar hefir þú séð
nokkura stúlku vinna eins og hún gerir? Hún
gerir öll hússtörfin þar heima, og vinnur auk
þeirra fyrir peningum. Samt sem áður ber
fní Heron sterkar vonir til Wille, sem ekki
gerir neitt fyrir hana, en þiggur alt hjá Mary,
alveg eins og það verðskuldi enga þökk. Eg
kendi í brjósti um hana í dag, Robert.”
“Þetta er skammarlegt. Eg kenni líka í
brjósti um hana, skal eg segja þér”.
“En þú vorkennir henni ekki svo mikið,
að þú viljir bjóða henni betri kjör í lífinu, Ro-
bert?” sagði móðir hans, án þess að draga dul
á htígsanir sínar. Hann leit til hennar alveg
hissa, brosti deyfðarlega og hristi höfuðið.
“Hugsar þú þannig, móðir? Eg kann
mjög vel við Mary, en að giftast henni —”
hann ypti öxlum alvarlegur.
“Segðu mér, hvar þú munir finna betra
konuefni, Robert?” sagði frú Allardyce óvana-
lega áköf.
“Þú segim máske satt, mamma; en eg
hefi enga löngun til að giftast Mary.”
“Hvers vegna ekki? Ert þú að hugsa
Tím nokkura aðra?”
Allardyce leit rannsakandi augum á móður
sína, óviss um hvort stundin var heppileg eða
ekiki.
“Já, eg hefi hugsað um aðra. Mig lang-
ar ti'l að giftast Eleanor Kerr. Eg bíð aÖ-
eins eftir að hún komi heim, til þess að biðja
hana að verða konuna mína.
Frú Allardyce varð náföl, og sneri sér
skjótlega frá bonum, svo íhann sæi ekki tvö
stór tár, sem mnnu niður kinnar hennar.
3. Kapítvli.
í Savoy hátelinu sat ungur maður, og rosk-
in kona, og neyttu hádegisverðar 'síns. Það
var mikil þóka í lofti og dagurinn dimmur,
svo menn sáu óglögt í gegnum gluggann þá sem
fram hjá gengu; en inni var bjart og viðfeld-
ið. Á rafljósinu var búið að kveikja, og í ofn-
inum logaði eldurinn fjörlega. Móðir og
soxiur litu fyrirmannlega út. Hún var mið-
aldra, skrauitlega klædd og myndarleg; hann
var hér um bil 25 ára, hár og beinvaxinn, og
leit út fyrir að vera útlendingur. Þau töluðu
saman á frönsku, með hárréttuim framburði,
þó að frú Brabant væri fædd og uppalin í
London.
Það leit út fyrir að hún væri að fá son
sinn til einhvers, sem honum líkaði ekki, því
hann var gremjulegur og næstum reiður.
“Á hún peninga, mamma. Það er aðal-
atriðið”.
“ Já, áreiðanlega á hún peninga, og óðalið
er yfirburða arðsamt. Eg hefi rannsakað
kringumstæður hennar, svo eg veit alt, ungfrú
Kerr fær efalaust tuttugu þúsund pund.”
“Só heilmanmundur er ekki svo lítill, en
‘hún er ekki álitleg til að búa við hana. Eg er
viss um að við þrætum alt af hvem einasta
dag.
Frú Brabant ypti öxlum.
‘ ‘IHvað gerir það? Aðalatriðið er að ná
í peningana, og hún er í öllu falli myndarleg
istúlka, það verður þú að viðurkenna, Louis”.
“ó, já, hún er ekki svo afleit. En við
þekkjum ekki fjölskyldu hennar. Hvað held-
ur þú, að faðir hennar segi? Hann tilheyrir
þeirri þjóð, sem krefst hreinskilni. Við eig-
um gott mannorð, en það er líka alt, sem við
höfum að bjóða.”
“Lát þú mig ráða. Við verðum að þiggla
iheihnboðið, en Adrian verður að vera hér. Við
geturn alt af fundið einhverja afsökun fyrir
hann. Heldur þú nú að Eleanor sjálf muni
samþykkja heitbinding ykkar?”
Hann kveikti í vindli, og horfði upp í þak-
ið ánægjulgur.
“Það er engum efa bundið. Það er ekki
þín vegna, að hún vill hafa okkur 'heim með
sér”.
iFrú Brabant brosti ofurlítið.
“Þig skortir ekki sjálfsálit, Louis, og það
er máske heppilegt. En hvemig eigum við
að leika hlutverk okkar? Hvaða skýringar
eigum við að gefa viðvíkjandi eignum okkar,
sem við höfum talað svo mikið um, en sem við
alle ekki eigum?”
“Við getum sagt, að sökum hinna erfiðu
tíma, höfum við ekki efni til að búa á löndum
ökkar”.
“Og hvar eiga þessi lönd að vera?”
“Þau verða auðvitað að vera í nánd við
Froisfort, þar sem sá eini ættleggur fjölskyldu
okkar, er þolanlega stöðu hefir, á heima. Ef
skotinn verður þess vís, að við erum ékki í ætt
við Brabatana í Froisfort, þá er úti um okkur”.
“Hefir þú talað við Eleanor um þetta?”
“ Já, þann daginn sem. við fóram fram hjá
Froisfort, benti eg henni á höll, sem eg sagði
að væri fjölskyldueign okkar, og lézt vera
hryggur, sem eg alls ekki var. Hún varð
mjög viðkvæm; því hún áleit sig vera verad-
,ara Brabants fjölskyldunnar, sem ætlaði að
reisa gamla, aðalborna ætt á fætur aftur.”
Frú Brabant hló.
“Þykir þér þá ekki vænt um Ihana, Louis?
Hún er samt mjög fögur, ung stúlka”.
“Nei, mér líka betur stúlkur með blíðara
eðli. Hún er um of geðrík og ákveðin. Hún
er svo þrætugjöm”.
En þú vilt samt vera vingjaralegur við
hana?”
“Já, það getur þú skilið”.
“Þú ert mjög síngjara, Louis. Eg veit
að þú mundir vera ósanngjara við hana, ef
hún lætur ekki að vilja þínum. Adrian, sem
eg hefi vanrækt, er mér miklu vingjamlegri og
nærgætnari”.
“Adrian er blíður að eðlisfari, vesaliugs
pilturinn”, svaraði Louis, að hálfu leyti með
roeðaumkun og áð hinu leyti með fyrirlitningu.
Hvert sagðir þú að hann og Eleanor hefði far-
ið fyrir hádegið?”
“Til eins af myndasöfnunum, og þau ætl-
uðu að neyta hádegisverðar í einhverju veit-
ingahúsi. Á morgun förum við þá til Skot-
lands?”
Louis kinkaði.
Það er sannarleg fórri, að setjast að í svo
ömurlegu landi, þó ekki sé nema fáa daga. 0g
hugsaðu um hið viðbjóðslega loftslag um þetta
leyti árs. Hvar ætla þú að korna Adrian
fyrir meðan við erum fjarverandi?”
* ‘ Mér hefir dottið í hug, að senda hann til
gömlu vinkonu minnar, frú Olara Reckman,
'konu skáldsins. Adrian verður glaður yfir
því að mega sitja við fætur þessa mikla manns,
eg er að hugsa um, að fara og finna þau síð-
degis núna og tala við þau”.
“Þú hugsar um alt, mamttna; þú ert alt af
að byggja áform fyrir framtíð okkar. Þú átt
sannarlega iskilið að fá laun frá okkur”.
‘ ‘ Eg býst líka við að fá þau. Þú verður
að gefa mér Iitla og laglega íbúð í París, og
mátulega stórar tekjur, þegar þú ert giftur.
Þá getur Adrian verið hjá mér og stundað rit-
störf, þangað til hann vinnur sér inn þá nafn-
ifrægð, sem hanu dreymir alt af um. Mér líð-
ur aldrei vel annarstaðar en í París, og vona
að géta sest þar að í næði”.
“Við skulum sjá bvað setur”, svaraði Louis
letilega. Það sem er mest áríðadi, eins og
nú stendur, er að fá samþykki Eleanors.
Heldur þú að eg ætti að spyrja hana, áður en
við förum úr London?”
‘‘Já, áreiðanlega; þú verður að vera viss
um loforð hennar, áður en fjölskylda hennar
getur haft áhrif á hana. Eg er mest hrædd
við móðirina; af orðum Eleanors hefi eg skilið
að húri sé mjög trúrækin, og þesskonar mann-
eskjúr er erfiðast að ráða við”.
“INú jæja, eg ska/1 tala við Eleanor í fyrra-
málið”.
“Vilt þú verða mér samferða til Rioh-
rnond síðari hluta þessa dags?”
“Nei, þökk fyrir! Þegar eg hugsa um
morgundaginn, finist mér að eg hafi leyfi til að
skernta mér í dag. Vertu sæl, mamma”.
Hann fór út úr húsinu, en frú Brabant sat
kyr í þungum hugsunum. Meðan hún sat
þaraa og ráðgerði ýms áform fyrir framtíðina,
varð andlit hennar elliiegt.
Frú Brabant hafði gifst gömlurn frönsk-
um manni, sem eftir fárra ára hjónaband skildi
hana eftir sem ekkju, með tvo litla sonu. Hún
hafði orðið að stríða við marga örðugleika, til
þess að þeim gæti liðið veS, og sökum þessarar
baráttu misti hún betri hæfileika eðlis síns.
Hún hafði sest að í París, þar sem systir
hennar hélt skóla fyrir ungar stúlkur, og þav
sem maður hennar átti marga frændur, og flest-
ir af þéim í góðri stöðu, en þeim geðjaðist
ekki að henni, og hjálpuðu henni mjög lítið.
Auk þess ól hún börn sín upp mjög
heim'skulega, einkum eldri soninn, sem var upp-
áhald hennar.
Hann bar fyrirlitningu fyrir allri vinnu,
og vonaði að hið ytra útlit sitt og klókindi,
myndu veita honum Jífsframfœri, sjálfur var
hann of latur til að vilja vinna.
Adrian var kryplingur, en í hinum veik-
bygða Ifkama hans bjó sál, sem var eins eðal-
lynd og bróður hans var ósjállfstæð og reikul.
Hann átti hæfileika, sem hann var enn þá að
reyna að fullkomna, og sem ávalt þroskaðist,
og einhvem daginn mundi verða alment viður-
kendur. Móðir þeirra lét í Ijósi ást sína á ðldri
syninum. Þó að hún væri að mestu búin að
sigra sorgina yfir því, að Adrian var krypl-
ingur, var hann samt vonbrigði fyrir hana.
Það er auðvelt að skiUa, að Adrian var
ekki ánægður með heimili sitt. Bræðumir
voru alls ólíkir, oig Adrian fanst að hann væri
einmana og misskilinn.
Hann talaði með meiri hreinskilni við
'Eleanor Kerr, heldur en við nokkura aðra lif-
andi manneskju. Hún var mjög unig, og þo
hún væri allvél andlega þroskuð á sínum aldri,
halfði Ihún samt skólastúlku rómantiskan á-
kafa um þær hugsjónir, sem Adrian vakti hjá
ihenni. Hún skildi hann ekki að öllu leyti,
þegar hann talaði um list, og stundum fanst
henni hann vera þreytandi, en hún hlustaði á
hann þolinmóð og kom honum til að ætla, að
hún bæri mikið traust til gáfna hans.
Fyrir mann með slíku eðli og Adrian,
varð kunningsskapur þeirra að enda með því,
að hann bar innilega ást til hennar.
En eins og flestar stúlkur hafa gert frá
byrjun heimsins, valdi Eleanor sér glingur
fyrir gull, og evddi allri ást sinni til Louis,
sem enga sómatilfinning átti til. Hún hugs-
aði um hann allan þennan fyrrihluta dags,
meðan hún gekk við hílið Adrians í gegnurn
myndasýningarsalinn, heyrði hann tala um
listina og áríðandi störf til að þroska hana.
Og meðan hún hlustaði með uppgerðar áhuga
á orð hans, taldi hún mínútumar til þeirrar
stundar, er hún kæmi aftur til hótedsins og
fengi að sjá Louis.
Þegar þau urðu samferða upp götuna, litu
margir af þeim sem fram hjá gengu, með all-
miklum áhuga á ungu stúlkuna með gylta hárið
og hreina hörundslitinn, og hinn kveifarlega
unga mann með netta andlitið við hlið hennar.
Haldið, þér að bróðir vðar mæti okkur í
veitingahúsinu?” spurði Eleanor skyndilega.
“Hann mintist eitthvað á það, var það ekki?”
“Jú, en það er gagulaust að bíða eftir
honum. Louis segir svo margt, sem hann
gleymir strax. Þér viljið liklega ekki snúa
aftur til hótelsins undir eins? Bg veit að
móðir mín dvelur alan síðari hluta dags í
Rrichmond. ’ ’
“Nei”, svaraði Eleanor kæruleysislega.
“Hvert erum við nú að fara? Eigum við að
ganga inn í þetta hús?”
“ Já, eg 'býst við að þér hafið heyrt, að eg
verð ykkur ekki samferða til Skotlands”.
“Nei”, svaraði hún undrandi, “það vissi
eg ekki. Hvers vegna verðið þér ekki sam-
ferða? Eg hefi hlakkað til að sýna yður Skot-
land, og og er viss um að þér og móðir mín
munuð eiga vel saman.”
‘ ‘ Móðir mín er hrædd um, að eg þoli ekki
að ferðast svo langt, og þó hefi eg sagt henni,
að eg sé vel hraustur núna”, sagði hann með
viðkvæmum róm. Það er næstum afráðið að
eg verði hjá Rickmans, meðan þið eruð í Skot-
landi”.
“Og þar imunuð þér líka verða ánægðari.”
svaraði hún. “Yið höfum ekkert annað að
bjóða en hreint andrúmsloft, veiðar og skauta-
ís”.
“Tvent það síðasta er ekki hentugt fyrir
mig”, svaraði hann rólegur.
\1 * • •• 1 • timbur, fjalviður af öUum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ak-
kan&r aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
IComið og tjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
" Limitad -------------
HENRY AVE. EAST - WINNIFBG
Winnipeg Brick Company Limited
Verksmiðjueigendur og kaupmenn
— verzla með —
SKRAUT-GRJÓT og ALGENGT GRJÓT
Sandsteypulím, Möl, Lím, Cement og Liti
í steypulím o. s. frv.
Utanbæjar sem innan pantanir afgreiddar tafarlaust.
Phones F.R. 700—701
The Dowse Sash & Door Co. Ltd.
—Búa til og Verzla með —
Hurðir, Glugga, Geirettur og Strykaða Tigla.
ÚrvaJ af hörðu og mjúku timbri
— Hringið N 1156 —
Hún sneri sér við og leit á hann, og hlut-
tekning sást á svip hennar.
“Fyrirgefið mér. Eg talaði hugsuni’.r-
laust”, sagð hún vingjarnlega. Hún hafði
hugsað um íeinn á vatninu heima hjá sér, og
fyrir innri sjón sinni séð tvær persónur sveima
yfir hann, hana sjálfa og annan, en þessi ann-
ar var ekki nngi maðurinn, -sem gekk við hlið
Ihennar.
‘ ‘ Langar yður í raun og veru að neyta há-
degisverðar svona snemma?” spurði hún alt í
einu. “ Það er árla dags enn þá, og eg er alls
ekki svöng”.
“Klrikkan er tvö”, svaraði hann, “og
móðir mín mun segja, að eg hafi verið lélegur
fylgdiarmaður, ef eg læt yður rölta fram og
án matar”.
Hún hrosti og þau urðn samferða inn í
veitingahúsið. Samtalið hætti, og þau urðu
bráðlega búin að neyta matarins, þó bann væri
góður.
“Eigum við ekki að aka út í listigarðinn?”
spurði hún. “Þér hafið borgað fyrir aðgang-
inn að myndasafninu og bádegiisverðinn. Nú
vil eg 'borga fyrir ökuferðina og teið á eftir
hénni. Eg verð yður aldrei samferða oftar, ef
þér leyfið mér ekki að borga minn hluta. Við
erum félagar, og félagar eru vanir að bera
alllan kostnað hlutfállslega”.
“ Sean þér viljið”, svaraði hann og brosti
Ósjálfrátt.
Hún tók eftir því, að hann var alvarlegn,
en bann var vanur að vera, meðan þau óku.
áfram, og að síðustu spurði hún um ástæðuna.
Hún bar innilega vináttu til Adrian Brabant,
og kunni vel við sig að vera með honum, þó
hann hefði ekki eins mikið vald yfir henni og
bróðir bans.
“1Eg hefi fengið að vita í dag, að þér far-
ið til Skotlands á morgnn, og eg finn að eg
muni sakna yðar mjög mikið. Mig langar til
að spyrja yður um nokki^ð, Eleanor”.
“Hvað er það, Adrian?”
“Ef Louis spyr yður, hvort þér viljið
verða konan hans, ætlið þér þá að segja jáV’
Hún sneri höfðinu snögglega við, en hann
isá svarið á svip hennar og skildi það.
“Þér hafið svarað mér”, sagði hann, og
'byrgði augun með hendinni eitt augnablik.
“Eg öfunda bann ekki af láni lians, og eg vona
að þér hafið góð áhrifá hann”.
Hún svaraði engu, en sneri höfðinu enu þá
frá honum.
“Þér hafið sagt mér ýmislegt um heimili
yðar”, bætti hann við. “Haldið þér að fjö-
skylda yðar samþykki samband yðar við mann,
sem hún alfs ekki þekkir? Eftir lýsingu yðar
er eg hrædd um, að það verði erfitt að gera
hana ánægða”. '
“Það mun líka verða erfitt að fullnægja
kéöfum móður minnar; en faðir minn hugsar
miklu meira um kýr sínar og hesta, heldnr en
um 'börain sín.”
“iHann Mýtur þó að vera hreykinn yfir
yður?”
“Það held eg hann sé ekki. Eg vildi að þér
yrðuð líka samferða til Skotlands, Adrian”.
“Ejg kem þangað einhveratfma, þegar þér
eruð orðin systir mín, en ekki núna?”
“Hvers vegna ekki núna?”
“ Það skal eg segja yður seinna. Eg hefi
aldrei átt systir; þegar þér eruð giftar Louis,
verðið þér -syjstir mín.”
“Hvort sem eg gifti mig honnm eða
ekki, vil eg alt af verða hin sama gagnvart yð-
ur. Eg skal aldrei gleyma yðar alúðílega við-
móti við mig. Þér vitið líka um mjög margt
og hafið gert alt, til þess að ferð raín til út-
landa yrði sem viðfelduust. Eg gleymi þvi
aldrei.” >