Lögberg - 09.11.1922, Page 3

Lögberg - 09.11.1922, Page 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 9. NÓVEMBlER 1922. Bk. t . ■wmMMIilWÍIIllltlMWifWIIMyi WUiMIHlWW i Sérstök deild í bls ö inu SÓLSKIN Fyrir börn og unglkga Professional Cards • i * la—wnii p—■« Systkynia á Hóli. i. Vetiiriim var kominn og snjórinn búinn aS fylia hverja laut. 'Það var venja á Hóli, aÖ börnin feng'u að fara út í rökkrinu, til að leika sér. Nú voru 'þau kominn upp í ihiíðina fyrir ofan bæinn, j)ar ætluðu þau að renna sér á .sleða. .Ton litli var olstur barnanna og sagði fyrir leik- um. “Þú átt að halda í bandið, Sigga, en við Arni stýrum sleðanum.” Arni og Sigga gerðu eins og Jón sagði þeim. Sleðinn rann á flugaterð niður 'hlíðina og sá ekki í börnin fyrir snjónum, sem þyrlaðist upp, þeg- ar sleðinn þaut áfram. Þegar niður á jafn- áléttu koni lenti sleðinn á steini, og öll börnin ultu af honum. Þeim varð ekkert bilt við s'líkt, ]>að var svo venjulegt. Þau sópuðu af sér fönnina og drógu svo sleðann upp lilíðina aftur. II. Þégar börnin voru búin að ieika sér stundar- korn. sendu drengirnir Siggu litl'u heim, til þess að 'biðja mönimu þeirra að lofa þeim að vera lengur úti. . Veðrið var ágætt. Tunglið var í fyllingu, og það var eins bjart og um hádag. Sigga litl-a hljóp cinsi og fætur toguðu, þangað til 'hún kom heim. 'Gunna vinnukona stóð úti og sagði: “Það er n'aumast að þú ferð geyst, Sigga, t)ið eigið nú strax að ikoma inn. Drengirnir eiga að gefa kúnum. on Ibú átt að fara að prjóna.” “;Eg tala nú Mlklega við liana mömmu,” sagði Sigga litla. “TTún er ekki lieima, eg er húsmóðurmyndin á meðan,” sagði Gunna og var drjúg í svörum. “ ITvar er mamma?” “IHún var sótt út að Hlíð, til að sitja yfir konunni bar. og pabbi þinn fór með henni.” “Jæja. bá lleikum við okkur ofurlítið ^engiir, megum við það ekki?” “Nei, helzt ekki; en ef eg lofa yfckur að vera lengur. þá verðið þið að íkoma þegar eg kalla.” “Já, já. það skulum við gera, en þú mátt efcki kalla rétt strax.” “Nei, það geri eg ekki, en eg kalla bráðum.” III. 'Sisiga ihljóp nú heldur glöð í huga til drengj- anna. Meðan Sigga var heima, hafði fcisa. uppá- haldið hennar-Siggu litlu, komið upp í hlíðina til bræðranna. Þeir tóku ekfci sem bezt á móti fcisu. Annar þeirra hélt henni, en hinn jós vfir liana snjónum, og svo hlógu báðir, þegar fcisa var að brölta unp úr fönninni. Þetta gerðu þeir hvað eftir annað, og stóð sá leifcur sem 'hæst, ]>egar Sigga fcom aftur. “Þið enið ljótu ótuktimar að fara svona með köttinn,” fcallaði Sigga, þegar að hún sá aðfarir drengjanna. * “Haldið þið að vklkur þætti gaman að, ef eg léti piltana fcaffærá ykfcur svona í fönninni? Eg skal segja honum pabba, hvað þið eruð vondir strákar, ef ]>ið sleppið henni kisu ekki undir eins. ’ ’ Jón og Ámi hlógu dátt, bæði að kisu og Siggu litlu. isem tók sér þetta svo undur nærri. Drengimir sleptu niú kisu, og sagði Sigga þeim hvemig á stóð heima. “Þetta yp ” heppilegt sögðu,” drengimir, “nú skulum við nota kveldið; við förum líklega ekki að gefa kúnum, hún Gunna befir ekki ann- að að gera, en að kasta í þær héyimiu.” IV. Nú bvrjuðu þau :í ný að leika sér. Fvi’st fóru þau í TTlfiskaleiik, þá í Skollaleik og loks í l Risafleik. Eftir það fóru þau að renna sér á sleðanum. Þegar þau voru Iníin að fara fyrstu ferðina, fc'om Gunna út á hólinn og kallaði til barnanna. “Nú verðum við að fara 'heim,” sagði Sigga, “eg lofaði Gunmu að koma, þegar hún fcallaði á okkur. ’ ’ “Við verðum að renna okkur tvær ti'l þrjár ferðir enn,” sögðu drengimir, “það er ekki svo oft, sem við fáum að vera sjélfráð. Pabbi og mamma koma ekki heim, fyr en einhvemtíma í nótt og öillu er óhætt.” Sigga litla var treg til, en 'henni þótti mjög gaman að fleika sér og því fór hún ekki ein heim. Nú fóru þau hverja ferðina á fætur annari og gleymdu alveg tímanum. Sleðinn rann svo mæta vel og þeim var öllum ve'l heitt. Þau vom öll vel búin og svo var töluvert erfitt að draga sleðann upp hlíðina. Nú hættu þau að taka eftir, þótt Gunna fcæani út á hólinn og fcalflaði; þau héldu áfram að leika sér. V. Loks sagði Sigga litla, eg vil nú fara heim, við erum mí búin að vera ósköp lehgi, og mér fer að verða kalt, eg held að það sé komin nótt. Pabbi og uuvmma ávfta okkur, ef við verðum alt of lengi. Gunna segir þeim, hvað við höfum verið óhlýðin, og þau trúa henni.” Drengirnir viidu vera lengur, en þégar Sigga fpr þegjandi af stað heim, komu þeir brátt á eftir með sleðann. Sigga varð fljótari heim en þeir og ætlaði að hlaupa inn, en komst ekki í bæinn. Hún barði hvað eftir annað, en enginn kom tifl dvranna. Nú þaut hún á móti drengjunum og sagði þeim, að búið væri að floka þau úti. “Það er alveg ómögulegt, ” sögðu þeir, “pabbi og mamma verða þó að fcomast í bæinn, og Gunna á lireint ekki með að loka bænum hans pabba, þegar við erum úti.” “'Em við höfum verið óhlýðin og ofckur 'hefn- ist nú fyrir það,” sagði Áini. “Já, við höfum ekki gengt: þið vilduð vera svona ilengi,” sagði Sigga litla. “Þú gast l>ó ekki sneypst heim, áður en Gunna lokaði,” sagði Jón og var dálítið afundinn. “Jú, eg vildi einmitt fara heim, þegar Gunna kallaði í fyrsta sinni.” “ Þú kærðir þig þó ekkert um að faia, þegar hún kallaði aftur. Hofðir þú farið þá, þá 'hefði hú?) íin að loka.” “Eo- átti auðvitað að fara strax og gegna vkkur ekki. En nú hefnist vkfcur fvrir óhlvðn- ina. Oo- vktkur hefnist fvrir, livað þið fóruð ilTa méð hana kisu. Það er eg alveg viss um.” Ætfli að við devjum. ef við verðum úti í nótt.” sagði Árni hálfkjökrandi. “ Það 'held c<>' geti skeð,” sag'ði Sigga. “en fyrst farið hið nu að' skiálfa eins og kisa, ]iegar ])ið voruð að þvæla henni í snjónum.” “Nei, ekki cr cg hræddnr um að við dovjum,’ sagði Jón. “og fer upp á gflngga og gnða, og þá voi'ður flokið upp.” “(Þú þarft ekki að halda, að hún Gunna liúki TTpp. því nú cr húm reið og ætlar að láta okkur vorikennast úti í nótt,” VI. Jón klifraði upp á bæjarvegg og gnðaði. en enginn gengdi. ’ Loks sá ihann að þetta. dugði ekki og gekk aftur til systkinanna. “Hvað eigum við að gera?” sagði Árni. I iö sfculum fara inn í heyhlöðuna, og sofa i liéyinu. Hun ey bundin aftur, og við getum s|>ert við hurðina að innan,” sagði .Tón. “Já, það er églætt ráð,” sagði Sigga, “þar skuflum við vera, Þar verður okkur nógu heitt.” ,“Eg er svo myrkfælinn í hlöðunni,” sagði Ámi, “eg vil nærri befldur sálast úti.” “Þú ert aumingi” sagði Jón, “hvað hræð- istu? T>að er efckert huldufólk til og því síður draugar. Xú foru börnin inn í hlöðuna, og Sig'ga byrj- aði að Icsa bænirnar sínar, en drengirnir hlust- uðu pi. Alt í einu héyrðist skrjátfa í hevinn. Börn- in 'hrukku við, og Sigga hætti að lc.sa. Skyildi þetta vera huldufólk?” sagði Árni Þegiðu strákur,” sagði Jón, “þú sfcalt nú sannfærast um, að það er ekki huldufólk liéma í hlöðunni.” VIT. SkráfiÖ í lieyinu heyrðist nú enn greinilegar og virtist vera rétt hjá þeim. Það \ ai ljóta kflúðrið að hafa efcki eldfæri, ” sagði Jón, “en eg ætla nú ,samt að fara og vi'ta nvað þetta er, komið þið á eftir mér.” “Þetta er þá bansettur kötturinn,” kallaði Jón og vrarð beldur fcátur. “TTefir þú ekfci rekið þig á liuldukonur Ami. ’ Ánii þagði og þótti vel skipast, meðan draug- ar og lralidufólfc birtLst el<fci. “Náðuj kettinum, Nonni,” sagði Sie-íra “o«- aou mer bann.” Jón gerði það, og nú settust börnin a.ftur í hcvið. Sigoa fór að strjúka kisu. Kisu þótti vænt um ']>að og fór strax að maila. f»ofui þú efcki sagt já núna, fcisa mín ” sagði Siarera og tók fremst í stýrið á fcisu. “Mjá”, sagði fcisa. “IHefnist ofc'lvU r fvrir það, hvað strákarnir foru illa moð þig’ í >kv!eld^,, “Mjá.” “Lokaði hún Gunna hæmim?” “fMjá,” sagði kisa. “Kemur mamma flieim í nótt?” “Mjá.” “Verða strákamir flengdir1?” “Mjá.” ’ Ev hraðum kominn morguni*” “Mjé.” . Sieiga hiætti nú aðí spvrja kisn, og innan sfcamms sofnuðu öll börnin í heyinu. VIII. Þesrar Gvendur fcom út í hlöðuna um morg- uninn, fann hann Ikirain sofandi í hevinu og lof- aði guð fvrir. Gunna og Hvendur lolaiðu bænum um fcveld- . . áð Táta bömin vorkennast fvrir óhllýðn- ma. En eftir að bömin vom fcomin inn í hlöð- una, opnuð)! þau hæinu, en fundu þábömin hvergi. fíuiraa og Gvendur leituðu sig ærð, og voru orðin laflirædd um. að bömin vrðn efcfci fundin, þegar hjónin fcæmu heim. G\ ondur hljop inn i bæ til Gunnu. og svo fóru þau út í hlöðu og vöktu bömin. Vinnuhjúin nrðu fegin að finna börnin, og bömin urðn fegin að fcomast inn í bæinn. Gvendur sagði það vera bezt. að þau segðu efcfci, flivað bömin héfðu verið óhflýðin og létn ]>ess eigi setið, að drengirnir hefðn sfcifcist um að ge,fa kúnum um fcveldið. Þá sfculum við efcfci .segia pabha og mömnm frá, að þið lokuðuð ofcknr úti,” sagði Sigga litla. Börnin og vinnuhjúin sættust nú á þetta, og var alt í góðu flagi, þegar pabbi og mamma fcomu heim um daginn. —Barnasögur Hallgr. Jónssouar. ■iniiHnimimmHtnimimmwitiMæiHnnBiiflwiiMiiiHiiiiKiiHtQMiuiBÍ? 0 Svanur að deyja. Þökk fyrir sönginn svanur minn — sumartónana all'a, Varla hélt eg að vegurinn væri á enda í þetta sinn, hevri eg þó að dauðans fclukkur kalla. BiTað er söngva-brjóstið þitt, brostin röddin snjalla. Hlífðarlaust dauðinn heimtar sitt, nú heimtar ’ann vænsta ljósið mitt. — Tjöldin fyrir lífsins leifcsvið falla! V “ ' Sé eg nú hvar sóin rjóð sígnr að bafci fjalla. Tlt or að hafa óstyrk hljóð, eru þó verri ramfölsk ljóð. En þú hefir sungflð ófaflskt fyrir alla. Deyjandi geisla gullin-rún glitrar á tindum fjalla, Haustnóttin faðmar holt og tún. Nú hetfir söngvari lokað hrún, er ])orði að kveða ófalskt fyrir alla. ..............—Örætfaljóð. DR.B J.BRANOSON 701 IJmLsay Phone A 70«7 Offlce tlni&r: 2—3 HetmUl: 776 Vlctor 8t. ®hone: A 7122 Wlnnipeg. Man. Dr O. BJORNSON 701 I.lndsay Bulldlng Office Phone: 706 7 Offflce tlmar: 2-—3 Heimtli • 764 Vlctor St. Telephone: A 7686 Winnlpeg, Man. DR. B. H. OLSON ' 701 Lindsay Bldg. Offlce: A 7067. Viðtalstfeni: 11—12 og L—6.80 (0 Thelmtt Apts., Ilonu Street. Plione: Sheb. 5826. WINNIPBG, MAN. Þrír bræður. Auðmaður nokkur tyrknesfcur. Aii að nafni, fcfcfc borgarstjóranum í hendur erfðaskrá sína innsiglaða, daginn áður en hanni dó. í erfða sfcrá þessari ákvað hann, að sé af þremur eftir- lifandi sonum síuum, sem bezta sönnun gæti fært á það, að hanni væri sonur sinn, sfcvfldi eiifa al- 'eigu sína eftir .sig látinn. Synir auðmannsins fcomu til borgarstjórans, þegar faðirþeirra Var andaður og sýndu honum skilrtfci sín. AHir þóttust hafa jafnan rétt til arfsins, og báru fyrir sig vitnisburð móður sinn- ar, seni enn var á lífi. Borgarstjóranum þóttist vandast málið og tvissi ekfci hvað til bragðs sfcyldi taka. Lagði ■hann þiá málið nndir úrskurð soldánsins, sem var þar stadidur um þessar mundir. Soldáninn var að búa sig af stað á dýraveið- ar. Hann sfcipaði bræðrnnum að flvtja til sín ík föður þeirra þegar í stat). ITaiin 'lét setja lífcið upp standandi við tré i uokkurri fjarlægð. Að því búnu fékfc liann elzta'iiróðunram bogann sinn og mælti: “Sá ykfcar bræðra, sem bezt hæfir hjarta föður ykkav með örinni .sinni, skal vrera einfcaerf- ingi hans, því á annan hátt er ómögulégt að skera úr þessari flóknu deilu.” Elzti sonurinn dró upp hoganit og hæfði brjóst föður síns. Sá niæstelzti gjörði eins-, hæfði engu miður. Þá dró sá: yngsti upp bógann, en þegar hann ætaði að miða, féfllumst honum hendur, hann fór að gráta, féll til fóta soldáns og sagði: “'Herra, þér megið efcfci reiðast mér, þótt eg geti ekki hlýtt boði vðar! Eg get efcki gleymt öllum velgjörðum fíiður mítns sáluga. Hann els'kaði niig svo innilega, liann var mér svo góður og ástríkur faðir. Eg get ekki fengið mig tili að sýna honum það hörmuflega óþafcklæti, að j særa hann, jafnvel tþó hann sé dáinn. Eg vill heldur vera arflaus, en vinna mál mitt á þenna hátt!” . ý | Soldáninn tók hann í faðm sér, kysti hann og mælti.” . “Þú hefir fært beztar sönnur á, að þú ert sonur föður þíns, auðmannsins ágæta og heiðar- lega. Þess vegna sfcaltu líka vera einfcaerfingi hans. [En báða eldri bræður þína sel eg í þræl- dóm, iþví iþeir liafa sýnt það með óþakfclæti sínn, áð þeir em efcfci sannir synir hins góða og göf- uga föður sáns. —Unga Isand. Dr- J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverkasjúkaóma. Er aC hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 461 Boyd Bolldlng Cor. Portag* Ave. og Bdmonlon atundar ■érstakl<»gs btrklulkl og a8ra lungnujúkdðma. Hr at> flnna á akrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- srtofu tals. A SS21. Heimlli 46 AUoway Av«*. Talsimi: 8h*r- brook 2158 Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman Iileniklr iÓKfrwglugar Skrlfatofa Room Sll M«Artbar Bulldlng. Portag* Ave. P. O. Box 1666 Phoneo: A6849 og 6848 W. J. liINDAJL, J. H. LINDAIj B. STEFANSSON Islcnzkir lögfrseðingar 3 Homc Investnient Bnilding 468 Main Street. Tals.: A 4963 peir hafa einnig skrifstofur a8 Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aS hitta á eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern mitSvikudag. Riverton: Pyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta mlSvikudag Piney: þriSja föstudag I hverjum mánuSi. — ui»n«rri~r- n - — r t-- Arni Anderson, íbI. lBcmatar 1 félAffl HC E. P. Skrifatofa: 801 Bloctrio B*1Þ way Gham'b*r6. Talephent A 2187 ARNI G. EGGERTSSON, LLJ*. íslenzkur lögfræClnirur. Hefir rétt til »C flytja mál b*BÍW í Manitoba og Sarkatchewan. Skrifatofa: Wynynro, Saak. Dr. Kr. J. Austmann M.A. MÐ. LMCC Wynyard, Sask. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er aC hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Vicfcer Str. Sími A 8180. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 889 Notre Dame Avenue V4r leggjum sérataka áh*r«iu » *6 Mlja m*Söl eftkr for«krtftujm lnkn* Hln b*ctu lyf, **m hs*«rt «r aS fA. eru notuC elngftngu. P*gar bér komlí meS forakrlftlna U1 vor, m**Mi l»ét v*ra vlas um fá rétt þa8 **m l*katr- km t*kur tli. OOLCVÆDGH * OO Notre Dame Ave. og Shttrbrook* Sá Phonw N 7659—7688 alftlngalyflabráf «eld J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. *g Donald Street Talsíml:. A 8889 DR. J. OLSON Tannlæknir 6C2 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili; Tals. Sh. 3217 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkkistui og annast um útfarir. Allur útbúnaður »á bezti. Ennírem- ur selur hann alakonar minniavarða og legsteina. HkrifMl. utlsimi N OotM* iieiiniila taleiiut N 6607 VETURINN. - Isinn breiðist yfir lá undir liciði bláu, geymir neyð og1 frosti frá fiska seyðin smáu. N'Orður-loga Ijósin liá lotft um bogadregin, himins vogum iða á af vinldflogum slegin. Gegnum háu himins þá ihötfin sjáunv blika stjörnur smá, Iþær ljósin ljá um loftið gljá og kvifca. iSem gullrcimuð blæja blá breidd sé eimi viður, fljósin streyma ofan á obfcar heima niður. Margt í huga bvarflar mér um biminbuga setur, cn orð ei duga að dáðst að þér dýrðauðugur vetur. Munið Símanúmerið A 6488 og pantið meððl yV&r hjá oas. — Sendum pantanir eamstundls. Vér afgrelðum forskriftlr með sam- vizkusemi og vörugæði eru ðyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdömsrlka reynslu að bakL — Allar tegundlr lyfja, yindlar, i»- rjömi, sætindl, rltföng, töbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave Vér geymun: reiðhjél yflr vei- { urinn og gerum þa« oins og ný, ] ef þess er óskaC. Allar tegund- ] ir af skautuan búnar til sara. J kvæmt pöntun. AreiCanlegt f verk. Lipur afgreiCsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Damo Ave. Lafayette Studio G. F. PENNT Ljósmyndasmiður. Sérfræðingur 1 að taka hópmyndir, Giftingamyndir o.g myndir af h*il- um bekkjum skölafölks. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Winnlpo* -Unga ísland. V erkstofu Tals.: A 888» Hena Taia.: A 9884 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rntinagrwáhöUl. *vw **i AtrHujám víra, allar teguntHr af glöflum og aflvaka ;featterU). VERKSTOFl: 67E HOME STREET Phonoa: Office: N 6225. Heim.: A7994 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great Woot Permanoiit Lmmd Bldg., 856 Main S>. « Giftinga og J'irðarfara- blóm með litlum fvrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 HING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla meö fastelignir. SJA um leigu á hósum. Annast lán og eldfiábyrgö o. fl. 808 Parts Tiiillding Pliones A 6349-A 6810 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMACUR Heimilistalfl.: St. John 1844 SkiAfstofu-Tialíi.: A 655r7 Tekur lögtnki bæði húsaleiguskuld^ veðskuldir, vlxlaskuldir. Afgrejðlr al sem aö lögum lýtur. Skritstofa 255 Main Stwr*.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.