Lögberg - 09.11.1922, Side 6
f>. bls.
LÖGBERG FIMTUDAGINN
9. NÓVEMBER 1922.
Fjölskyldan á Haugh
Saga frá Skotlandi
eftir ANNIE SWAN.
“Eg sá hann fyrir stundu síðan”, svaraði
Bobcrt rólegur. “Eg kom hingað til að bjóða
vður að aka heim með mér. Eruð þér til-
búin að fara?”
“ Já, eg cr-aleinn, svo ]>að er nóg plássi fyr-
ir þig. Set 'þig niður og fáðu þér eitt staup
fyrst. Nei eg er ekki búinn með Claude enn
þá, þah skal hann fá að reyna. Eg sagði
bonum í dag, að það findist ekki einn steinn né
ptón'ki á Annfield, sem ekki væri mín eign, og
.samt sem áður vill hann mót'mæla mér og bjóða
Hunter níutíu pund fyrir hest, seha ekki er
fimtíu punda virði.”
“Verið þér ekki svona harður við Claude.
Hann lítur öðruvísi á þetta”.
“ Seg þú hvað iþú vilt, Bobert, böniin mín
eru óþakklát og óhlýðin, og það er gagnslaust
fyrir þig að taka. málstað þeirra.’ Þau skulu
fá að re}Tia, að eg er herra í mínu eigin húsi.
Eleanor fær að reyna það, þegar hún sveltur
í London, og að svelta skal hún fá leyfi mitt,
þangað til hún biður mig fyrirgefningar. Þann-
ig gengur það nú á tímum. Börnin vilja fá að
ráðíi og eyðileggja foreldrana, en eg læt efcki
fara með mig á þann hátt. Fyr skulu ' þau
verða að betla um brauð”.
Allardyee hlustaði á hann þegjandi, þar
eð hann vissi, að gagniaust var að revna að
koma viti fvrir drukkinn mann.
“A eg að fara út, og líta eftir vagninum?
Kl. er nú næstum þrjú, og frú Kerr verður
ef til vill kvíðandi”, siagði ihann síðast.
“Já, gerðu svo vel”, svaraði Kerr önug-
ur, og Allardyce sá, að æsing hans mundi
brjótast út við fyrsta tækifæri.
Kann kom honum nú samt til að setjast
í vagninn, og tók sjáJfur taumana, og eftir fá-
ein augnablik var Kerr sofnaður. Hann
vaknaði einu sinni ekki, þegar vagninn nam
staðar við Haugh, svo þjónarnir og A'llardyce
urðu að bera hann upp í reykingaklefann,
og lögðu hann á legubekkinn.
Svo spitrði Allardyce eftir frú Kerr, þar
að hann hélt að best væri að segja lienni
hvað skeð hefði. Það var nú raunar ekki
neitt þægilegt starf, en hann .vildi samt gera
skyldit siína. f
Meðan hann stóð við gluggann í borðstof-
unni og horfði á hinn vel hirta ávaxtagarð og
lystigarðinn, hugsaði ihann um hve lítil ánægja
ætti heima í 'þessu húsi. — Þannig hefði það
altaf verið. — Kynslóð eftir kynslóð hafði alt
af hvílt skuggi vfir þessu heimili. Friðurinn
hafði flúið, þegar ofdrykkju-djöfuilinn settist
þar að.
Stúlkan kom inn, og bað hann að fara upp
til frú Kerr, sem væri í litlu dagsfofunni sinni
þar sem hún alloftast dvaldi.
“En hvað það er vingjiarnlegt af yður, að
heimsækja mig, Böbert. Eg hefi að eins séð
vður einu sinni eftir brúðkaupið. Þér lítið
svo vel út.
“ Já, þökk fyrir, mér líður vel. En
’hvernig líður yður?”
Eg Iheld að mér sé að batna. Þegar sól-
in kemur, verð eg að anniari manneskju. Líð-
ur ekki, móðir yðar vel?”
“Jú, þökk fyrir. Hún á von á gesti í
dag, fní Kerr. Eg býst við ab hún hafi sagt
yður frá þvtí”.
“Nei, hvers væntir hún?”
Ungfrú Sheldon, sem Eleanor er hjá í
London. Hún kemur í kvöld”.
, vona að eg fái að sjá hana”, sagði
fru Kerr áköf. “Hún hlýtur að vera ágæt
manneskja. Eg vil fara þangað og heilsa
henm á mánudaginn, en þér getið beðið móðir
> ðar að taka hana með sér í kirkjuna á morg-
un, svo að eg gæti séð hana og ' heyrt hana
segja mér frá minni eigin dóttur”.
Hugur Boberts fyltist af meðaumkun, þeg-
®ria™.Jorfði á í)OSSa veikbygðu konu, ,sem
hafði þjaðst svo mikið og sem nú var búin að
missa lífsaflið sökum þessara þjáninga.
Hún leit út eins og lítill vindblær gæti felt
Jiana um koll. Og þegar hann hugsaði svo
um mann hennar, sem var meðvitundarlaus í
herbergi sínu, svæfður af þessu eitri, sem hann
hafoi neytt, þá vissi hann ekki Ihvernig hann
ætti að segja henni frá því.
“Þér hafið ekki spurt mig um erindi mitt
hmgað um iþetta leyti dags”.
“Nei, eg IhéTt þér kaimuð að. eins til að
heimsækja mig. Það er laugardagur núna,
svo eg veit að þér fáið snemma frí. Eg held
að maðurmn minn sé ekki kominn heim enn
iþa .
“ Jú, eg ók hingað með honum”.
“Þá er hann Tíklega farinn út í hesf
Var Claude þar Tíka?”
“Já”.
“Við höfum hvorki séð hann eða Marv,
siðan á sunnudaginn. Hér er svo 'tómlegt
siðan Claude fór. Eg vona að þér séuð ekki
svangur, Böbert. Við nevtum matar kl. fimm
r. laugardogum. Maðurinn minn kemur oft
með emhvern heim frá kaupstefnunni”.
, nokkuð leiðinlegt að segja yður,
fru Kerr. Claude og faðir hans urðu ósáttir
i hænum i dag, og hr. Kerr hefir drukkið of
mik,ð af Whisky. Hann liggur nú i reykinga-
klefanum og sefur. Viljið þér að eg bíði
þangað til hann vaknar?”
Andlit vesalings konunnar varð náfólt, og
hendur hennar skulfu.
“TTrðu þeir ó.sáttir? Hver var ástæð-
an?”
“Eg heyrði iþað ebki, en það var að eins
lítils háttar; eitthvað um verð á hesti. Það
var heimska af Claude að mótmæla föður sín-
um. Eg vona að þeir gleymi þessu bráðlega,
en eg hélt, að það væri best að segja yður frá
þvi, svo þér vissuð um hvað þetta snýst, þegar
ihann segir yður frát sögunni”.
“IÞeir hafa einu sinn áður þrætt voðalega,
rétt áður en Claude fór til öheshire, og þá
urðu Iþað ekki orðin ein. Eg get aldrei gleymt
þeim degi, eg var komin að því að deyja, þeg-
ar eg sá þá berjast. Er Claude kominn
heim?”
“Já, það held eg. Eg gat að minsta kosti
hvergi fundið ihann. Viljið þér að eg sé kvr
hérna, þangað til maður yðar vaknar?”
“Nei, þökk fyrir, eg er ekki hrædd við
hann. Hann er aklrei vondur við mig. Flytjið
frú Allardyce kveðju mína, og minnist ekkert
á morgundaginn, því eg kem líklegast ekki til
kirkjunnar. Ef eg get, ætla eg að aka til
Oastlebar á mánudaginn. Verið þér sæll, Bo-
bert, og þökk fyrir aðvörun yðar. Þér hafið
alt af verið ökkur tryggur vinur.”
Þegar AHardyce gekk heim, stóð hið föla
andlit hennar fyrir innri sjón hans á allri leið-
inni, og einhver ákveðin framsýni sagði hon-
um, að Haugh mundi ekki lengi gevma þessa
elskuverðu manneskju innan veggja sinna.
26. KapíUdi.
C'laude Kerr hafði ekki smakkað sterka
drykki Síðan á brúðkaupsdegi sínum, og hafði
lofað konu sinni, að ihann skyldi aldrei’ smakka
þá oftar. En af gremju yfir riflidinu við
föður sinn, hafði hann gleymt þessu loforði,
og þegar það eitt sinn var brotið, var það ekki
lengur ti'l hjá ibonum.
Allardyce 'hélt, að Claude hefði farið heim
á undan föður sínum; en kl. fjögur sat hann
enn þá í veitingahúsiuu á Kirokaldy, og reykti
og drakk ásamt öðrum löndum sínum. Claude
hafði alt af verið virtur mikils þar í héraðinu,
þar eð hann var mjög viðfeldinn í framkomu
og glaður og fjörugur, og nú sat hann og rugl-
aði allmikið um sjálfan sig og viðburði, sem
fyrir hann ihöfðu komið, og sem hinir að lík-
indum mundu hafa gleymt, þegar ölvíman var
búini að yfirgefa þá.
Þegar kl. var hálf fimtn, stóð Claude upp
til að fara heim. Hann var ekki í því ásig-
komulagi, að hann væri vel fær um að ríða, en
hesturinn var klókari en hann, og lagði hik-
laust af stað heim á leið. Claude reið ekki
beint heim, en sneri út af brautinni heim að
Haugh. Móðir hans var farin upp til her-
'bergis síns til að ihvíla sig, og sá hann því
ekki iþegar hann kom.
Claude gekk fyrst inn í reykingaklefann,
og þegar hann sá föður sinn liggja og sofa á
legubeknnum, þá sneri hann sér frá honum
með viðbjóði. Svo gekk hann inn í borðstof-
una, þár sem stofustúlkan Katie var, og ætl-
aði að fara að breiða dúk á borðið; ihún sá und-
ir eins hvað fyrir hafði bömið. Hann spurði
eftir móðir sinni, og þegar honum var sagt, að
húin Wæri í sínu herbergi, fór hann strax upp
til hennar.
“Hallo, mamma!” sagði hann dimm-
raddaður. “Ert þú hissa yfir því, að sjá mig
hérna? ITefir pabbi sagt þér, iað við urðurn
ósáttir í morgun?”
“Bobert kom heim með föður þinn, og
hann sagði mér það”, svaraði hún og horfði
kvíðandi á hann.
“Hvað snertir það hann? Látum hann
gætta sinna eigin málefna. Hann skiftir sér
alt af, af því, sem honum kemur ekki við. Mig
langar til að segja honum meiningu mína ein-
hverntíma”.
“Þú hefir druikkið Claude”, sagði móðir
ihans sorgbitin. “Ó, drengur minn, hvemig
gast þú' fengið þig til þess. — Þú eyðileggur
/ alla ánægju ihjá Mary. Hugsar þú þá ekki
um hana?”
“Bugl! Það þarf meira til að eyðileggja
ihana. Auk þess hefi eg að einis drukkið fáein
staup, og þeirra þarfnaðist eg sannarlega eft-
ir alt slúðrið. Faðir minn er harðstjóri, og
eg vil jafna sa'kir við hann í dag, það hefi eg
ákveðið”.
‘ ‘Hann er faðir þinn, Claude, og hefir gert
svo mikið og margt fyrir þig. Þegar eg hugsa
um hvemig Eleanor hefir hagað sér, og hvem-
ig þú ert nú, held eg að það sé mér að kenna.
Eg hefi líklega ekki alið ykkur upp á réttan
hátt”.
“ Gallinn er hvorki þinn né okkar. Eplið
fellur ekki langt frá eikinni. Hvemig getur
þú búist við að slíkur maður og pabbi skuli
eiga góð böm? Hugsaðu um hveraig hann
er sjálfur. Eg vil segja honum, að mér
finnist, að við séum miklu betri en ihann megi
búast við að við séurn. Við höfum alt af ver-
ið um of eftirlátsöm; hann hefir gott af því
að sjá, að það er gagnslaust fvrir hann að
þrælkúga ökkur lengur”.
“Þú hefir ekki efni til að vera ósáttur við
föður þinn, Claude, allra síst, þegar þú hefir
tekið nýja ábvrgð á hendur þér”.
“Mér leiðist að hevra stagað á þessu í sí-
fellu”, sagði Claude hörkulega. “'Auk þessa,
hvað getur hann gert mér? Hann getur ekki
tekið Annfield frá mér? Eg hefi ekki fengið
meira en eg á heimting á. Eg er eini sonur
hans, og hann getur ekki tekið peninga sína
með sér í gröfina. Hann hefir ekki gert meira
fvrir mig, en aðrir feður gera fyrir sín böm,
ekki einu sinn eins mikið. Hugsaðu um Allar-
dyee. Hann hefir alt af verið sjálfráður síð-
an hannl var dxeilglir> en e" hefi alt af verið
kúgaður”.
“Allardvce er betri maður en þú, Claude,
og það hefir hann alt af verið”.
“Hann hefir átt betri föður”, svar Ui
Claude hörkulega. . “Faðir hans var viðfeld-
inn, gamall maður, og hann varð að deyja, með-
an faðir minn, sem kvelur lífið úr sínum nán-
ustu, á að lifa”.
íFrú Kerr vafði sjalinu um sig, eins og
henni væri kalt.
“Komdu ofan með mér og drektu te, áð-
ur en iþú ríður heim. Mary er nú líklega orð-
in hrædd um þig”, sagði 'hún.
Claude kom með engar móctsagnir, og
hann var farinn að líkjast sjálfum sér meira,
áður en hann fór burt, en alveg algáður var
hann ekki. v
Móðir hans hugsaði með meðaumkun um
hina ungu konu hans, sem sat heima í Annfield
og beið komu hans, svo augu hennar fyltust
tárum. Skyldi það liggja fyrir Mary að taka
upp krossinn, sem hún sjálf ætti að leggja
frá isér innan skams.
Sumir segja að miklu verra mótlæti sé til
ií heiminuro, en spvrjið þá, sem orðið hafa fvr-
irt beiskri revnslu í þessu tilfelli, og menn
munu fá sorgþrungið isvar. Þeir geta sagt frá
því, að þessi synd eyðileggur algerlega mann-
eskjuna, kæfir vaskleikann, og kemur öllum
frjóongum til að visna og deyja.
Óðalseigandinn svaf lengi, og þegar hann
vaknaði var hann önugur og stygglyndur. Hann
var vanur að muna hvað fram fór, meðan hann
var drukkinn, og þannig var það einnig þenn-
an dag.
Hann stóð upp og gekk strax upp á loft,
þar sem kona hanis mætti honnm við dvr dag-
stofunnar.
“Komdu inn Aíek, eg hefi beðið lengi eft-
ir þér”, sagði hún blíðlega, því hún ikendi inni-
lega í brjósti um hann.
Hann hafði bvrjað lífið með stórum mögu-
leikum, en hann hafði ekki sbeytt um þá og rnist
þá alla. Nú var hann farimn að verða gamall
og hún hélt, að á) allri sinni löngu æfi hefði
hann ekki náð nokkurrar persónu virðingu eða
vináttu. Auður ihans og staða, höfðu' útveg-
að honum marga kunningja, en- hann hafði
genscið fram hjá því allra besta í Mfinu. Jafn-
vel hjarta konu 'hans var ikalt við hann, og börn
hanis voru hrædd við hann, því hann hafði ald-
rei kent þeim að elska sig. Hafði hann verð-
skuldað þetta? Máiske frá mannlegu sjónar-
sviði. Að síðustu eigum við ekki að dæmast
af mannlegum dómstól, en við eigum að lenda
í höndum ihins lifandi guðs, en hans dóm þekkj-
um við ekki.
“Vilt þú gefa mér sterkt kaffi eða te,
Aliee? Eg fekk nokkuð af slæmu Whiskv í
Kirckaldy, og það var mér ekki holt”.
Hann varð skapléttari, þegar hann sá
blíða svipinn hennar, lagði hendina á öxl henn-
ar og leit alúðlega á hana.
“Þú ert veikluleg, Alice. Eg vil fá
lækni frá Edinburgh til að líta eftir þér”.
“Eg er ekki verri en vant er, eg er að eins
sorgbitin. Claude kom hingað, og mér þótti
svo slæmt að heyra, að þið höfðuð verið ósátt-
ir”, sagði hún skjálfrödduð.
En hún Ihafði valið óhentugt augnablik til
að tala um Claude, og andlit imanns hennar varð
istrax hönkulegt og svipurinn bvstur.
“IHann er bófi, Alice. Eg veit ekki
hvort þeirra er verra, hann er eða Eleanor.
Hann er orðinn gikkslegur síðan hann fékk
Annfiehl, og ihann verður að læra að skilja, að
/hann hefir ekkert- unnið sér inn sjálfur, en
hefir fengið alt frá mér sem gjafir”.
“Þú mútt ekki segja honum þetta, Alek.
Hvað ættum við að gera við peninga okkar og
aðrar eignir, ef við létum það ekki ganga til
bamanna? Vig getum ekki tekið neitt með
okkur í gröfina. Við skulum jema að gera
þau ánægð á meðan við lifum, og þá verðum
við líka sjálf ánægð”.
“Það er að eins þakklátsemi er eg krefst,
Alice, ekkert annað. Og það hafa þau, hvorki
Claucle né Eleanoy nokkura sinni sýnt mér.
Aðrar manneskjur hafa innilega gleði af böm-
um sínum; eg hefi að eins ama og sorg af mín-
um”.
Frú Kerr svaraði ekki. Hún vildi ekki
minna hann á, að hann var sjálfur orsök þessa
áisigkoimulags, þar eð hann hafði aldrei reynt
að ná ást þeirra eða virðingu.
“Eg ætla að gefa Claude minna af pen-
ingum hér eftir, það ætti að vekja skilning
ihans”, sagði hann byrstur. “Hringdu bjöll-
unni, og segðu Katie að koma með kaffi handa
mér. Eg ætla að hreyfa mig dálítið niðri í
garðinum þangað til það er tilbúið. Talaðir
þú við Allardyce eftir nónið í dag?”
“ Já, hann kom upp til mín og dvaldi þar
litla stund”.
“;Hann er ágætur drengur. Ef sonur
minn vœri eins og hann, þá skildi eg með á-
nægju gefa honum alt, som hann beiddi um”.
Eftir iþenna samanburð, sem ekki var til
hagsmuna fyrir son hans, fór hann út. Kvödið
var inndælt og kyrlátt, enginn vindblær hreyfði
sig. Fjörðurinn var sléttur og spegilfagur,
og sunnudagsins kyrð og friður virtist nú þeg-
ar hvíla yfir umhverfinu. Þessi rósemi nátt-
úrunnar hafði ósegjanleg áhrif á Kerr, svo
hann varð skapléttari og blíðari.
Hann rölti með hægð eftir trjáganginum
niður að grindarhliðinu og leit út á brautina.
Klukkan var næstum hálf níu, og saima ann-
ríkið og vant var átti sér niðri í þorpinu, af
því það var laugardagslkvöld, en á leiðinn upp
til Castlebar var alt ikvrt og r*óglegt. Hann
sá vagn koma akandi frá brautinni með hraða
miklum í áttina til Haugh, og þar eð hann
þdkti hestana, stóð hann kyr. \
Það var frú Allardyce og gestur hennar,
ungfrú Sheldon, sem sátu í vagninum, en þær
urðu ekki varar við Kerr, fyr en þær komu til
hanis.
Frú Allardyce kallaði til ökumanns að
nema staðar, og Kerr1 geklk til þeirra og tók í
hendi frú Allardyce. “Ungfrú Sheldon frá
|i/> .. ■ • rimbur, fjalviður ai
Ny^ir vorubirgöir tegundum, geirettur
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
IComio og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
af öllunn
og als-
The Empire Sash & Door Co.
-- — . - —— Umitcd--------’
HENRY 4VE. EA9T • W1NNIPB6
þér munuð komast að raun
um að vor Westem Gem
stóarkol geyma óyanalegt
hitamagn, svo að eins lítið
af þeim þarf til hita’ upp
stærstu ofna og miðhitun-
aráhöld- Fæst keypt í pok-
um eða stórslumpum-
NN U’JrX. SUrrtY AN1» FUEI, CO., IjTD.
Tards: Rietta Street — Fort Rouge — og St. James
Aöal-Skrifstofa: 265 Portag'e Ave., Avenue Block Plione N-7615
STOVE-KOL
PURITV FL'OUR
"More Bread andBetterBread ’and BetterPastry too
I jondon.
Kerr heilsaði 'henni, en gat ekki mnnað
hvar hann hefði heyrt það nafn áður; hann var
viss uim að hann kannaðist við það.
“IÞér hafið híötið indælt veður á leiðinni,
ungfrú”, sagði hann. “Var jafn gott veður
í Suður-Englandi líka?”
“Já, sumarið var byrjað þax*, nú þegar”,
svaraði Frances. “Og'þar var nokkuð annað
líkaj sem eg hefði átt að taka með mér hingað”.
Fra Ailardvce starði skelkuð á hana. Eng-
inn í umhverfinu hafði noikkuru sinni vogað að
minnast hið minsta á Eleanor, og svo byrjaði
þessi kjarkmikla, unga stúlka, að tala um hana
við fvrsta tækifæri.
“Hvað var það?”
“EHeanor”, svaraði Frances róleg. “Ein
eg ibýst við að hiún komi bráðnm”.
“Hum!” isvaraði Kerr bystur, án þess að
láta þá reiði í ljós, sem frú Allardyoe bjóst
við. “Hafið þér séð hana nýlega?”
“Eg sá bana í morgnn. Vitið iþér ekki
að við búum saman?”
“Eg veit ekkert um hana, ungfrú, og
langar heldur ekki til að vita neitt”.
“Jú, það gerir þér raunar! “Kæruleysi
yðar er jafn mikil uppgerð og Eleanoru”,
bætti Franees við í jafn rólegum hversdags-
legum róm, sem vakti uudrun frú Allardyces.
“Eg ætla að skrifa henni og biðja. bana að
koma hingað á meðan eg er 'hér. Bg er vis-s
um að hún er jafn fús til að koma hingað, eins
og þér munduð vera að fá hana”.
“Hum!” sagði Kerr og fór burtu þegj-
andi. _____
Frú Afllardyce vissi eikki hvort hún átti að
hlæja eða sneypa Frances.
“Þér erað djörf stúlka. Vitið þér að
engin manneskja hefir vogað að nefna nafn
Eleanoru í nærveru hans, síðan hún fór að
heiman?”
“Þaraa sjáum við það”, svaraði Franoes
róleg. “ Það er þétta, sem að honum er. Hann
er betri en eg bjóst við. En það verðnr að
haga sér gagnvart honum á réttan hátt, eins
og öllum öðrum mönnum. Óraskandi gott
lundarfar. Einbeitni og algert slkeytingar-
leysi nm dutlunga hans, það er það, sem getur
breytt honum til batnaðar”.
“Hvab hafið þér lært þessa þekkingu vð-
ar?” ispurði frú Allardyce.
“1 börðum skóla”, svaraði Frances alvar-
leg. “Ef eg á nokkura þekkingu, þá befi eg
keypt hana háu verði”.
27. Kapituli.
|Hin unga frú Kerr var mjög hreykin vf-
ir sínu nýja heimili. Eðli hennar hneigðist
mjög að heimilis umsýslu, og þar eð hún hafði
gott fegurðarvit, varð Annfield bráðlega að
hinu fegursta heimili í bygðinni. Mary var
nokkurn veginn ánægð mcð ásigkomnlag sitt.
En gæfurík gat hún ekki orðið, þar eð hún gift-
ist ekki af ást til manns síms, en nú var hún
samt laus við hina kveljandi fátækt, og gat
reynt að gera sér lífið ánægjnlegt.