Lögberg - 23.11.1922, Qupperneq 8
4
8. bla.
LÖGBERG FIMTUB A.GINN
23. NÓVEM'BER 1922.
t Or Bænum. *
4* •f*
Thos H. Johnson, fór austur til
Ottawa til þess aS mæta á fundi,
sem haldin var í sambandi við
vatnsorku-framleiðslu í Canada.
Á þeim fundi mætti forsætisráð-
herra Canada fyrir hönd ríkisins,
og aðrir merkir menn, bæði frá
Canada og ríkjum sunnan línunn-
ar.
Province Theatre
Winnipeg alkunna myndaleiik-
hús.
pessa viku er sýnd
“ON THE HIGH SEIS“
Látið ekki hjá líða að sjá þessa
merkílegu mynd
Alment verð:
Einar Sveinsson frá Gimli, var
á ferð í bænum í síðustu viku.
Jóns Sigurðssonar félagið, er
að undirbúa mikla og merkilega
útsölu — Bazaar, sem haldin verð-
ur ‘í Industrial Bu"eau um miðj-
an næsta mánuð. V&rða þar
margir framúrskarandi góðir
munir til sölu. þarna er um að
ræða fyrirtæki, er öllum ber að
styrkja Nánari skýringar er að
vænta síðar.
Allir embættismenn og nefnda-
menn, sem kosnir voru á síðasta
fundi þjóðræknis-deildarinnar
“Frón”, og auglýstir eru í báðum
ísl. vikublöðunum seinustu vikú,
eru alvarlega ámintir, að mæta á
samtalsfundi í Jóns Bjarnasonar
skóla, 72Cr Beverley St., miðviku-
dagskvöidið, 22. þ. m., kl. 8. að
kveldi.
J. J. Bíldfell, forseti.
p. p. porsteinsson, ritari.
Ljósmyndir!
petta tilboð að eins fyrir les-
endur þessa blaðs:
Munið að missa ekki af þessu tæki-
færi á að fullnægja þörfum yðar.
j Reglulegar listamyndir seldar með 60
per cent afslætti frá voru venjulega
vtrði. 1 stækkuð mynd fylgir hverri
tylft af myndum frá oss. Falleg pðst-
spjöld á $1.00 tylítin. Takið með yður
þessa auglýsingu þegar þér komið til
að sitja fyrir.
FINNS PHOTO STUDIO
576 Main St., Hemphill Block,
Phone A6477 Winnipeg.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Rræðra söfn., Ioel. River .....$50.00
Kvenfél. Fyrsta lút. safn..... 100.00
Arður af ‘Bazaar’ í Fyrstu lút.
kirkju, (forstöðukona: Mrs.
R. Marteinsson) ............ 240.90
Samskot við gu'ðsjónustur (
Fyrstu lút. kirkju sd. 19. þ.m. 89.04
Mrs. Jónína Júlus, Selkirk ..... 3.00
Safnað af séra Rúnólfi Mar-
teinssyni:
Sinclair, Man.—
Jóhann Abrahamsson og
Kriatinn Abrahamsson.... .. 15.00
Antler, Sask.:
lllugi Friöriksson .. ... 2.00
Mrs. I. FriSriksson.... ...1.00
Magnús Tait .. 5.00
Mrs. M. Tait
Theodoór Jöhannesson.... 5.00
Onefnd
Thorgrmur Olafsson . .. 5.00
Guömundur Davíösson .... .. 10.00
Jðn ThórÖarson 5.00
JÓLAMERKIN nýju fást keypt
hjá undirrituðum fyrir brúkuð
íslenzk frámerki. Gefin fyrir
allar tegundir almennra ásl. frím.
helmingur uppruna verðs, nema
eftirfarandi tegunda, sem keypt-
ar eru á lægra verði: 4 aura á 1
eyri, 10 aura á 2 aura, 15 aura á
5 aura og 20 aura á 5 aura. — Öll
! þjónustu frímerki keypt fyrir
helming. — 5x/2 eyri ísl. reiknað-
ur í 1 centi Can. — Óskemd frím.
aðeins 'borguð. — Óskað eftir heil-
um umslögum með frimerkjunum
á.
p. p. porsteinsson.
732 CcGee St., Winnipeg,
Man., Canada.
Ebor, Man.:
Thorsteinn Jósefsson, 1 minningu
um eiginkonu sína, Hólmfríði
Helgadóttur, og dætur, Guð-
laugu, Friðriku og Stefaniu, all-
ar dánar’.................. 30.00
Sigurgeir K. Johnson .......... 2.00
Hinrik Johnson................. 5.00
Jacob Helgason ................. 5.00
Kandahar, Sask.:
I umboði skólaráðsins votta eg h 1 ut-
aðeigendum Þakklæti fyrir ofan-
greindar gjafir. <
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
Nýju jólamerkin hans P. P- P-
GJAFIR TIL BI/TKI,.
N.D.,
Kvenfjel. Lúters safn. Gardar,
1 minningu um Kristinn heit.
Olafsson ...................... $25.00
Thorsteinn Jónsson, Osland..... $2.00
Safnað af kvenfjel. Fríkirkjusafn.
1 Argyle:
Mr. B Walterson $25.00 !
Mr og Mrs. John Ruth .. 2.00
Mr og Mrs C B Johnson 2.00
Mr og Mrs H Josephson .. 1.00
Mr og Mrs. G Björnsson .. 2.00
Mr og Mrs A Sigmar .. 1.00
Mr og Mrs P Anderson ... 1.00
Mr og Mrs T Arason .. 3.00 j
Mr og Mrs O Stefánsson .. ... 2.00
Mr H Stefánsson ... 2.00
Mrs A H Anderson ... 2.00
Mrs. S Helgason ... 2.00
Mr og- Mrs Konrad Norman . ...• 1.00
Mr og Mrs P Frederickson ... 1.00
Mr S Arnason ... 1.00
Mr og Mrs. J Th Johnson ... 1.00
Mrs H Sveinson ... 1.00
Mr og Mrs M Nordal ... 5.00
Mr og Mrs. S Landy ... 5.00
Mr. og Mrs GuÖbrandson ... 2.00
Mrs H Gunniaugsson , ... 1.00
Mr og Mrs. E Olaísson 1.00
M Olgeir Skaftfeld ... 1.00
Mr og Mrs. Jonas Anderson ... 2.00
Mr og Mrs H Arnason ... 2.00
Mrs Guör. Stefenson . zl.00
All $71.00.
Beztu þakkir fyrir,
Jónas Jóhannesson,
675 McDermot Ave.
Eldiviður sagaður
fyrir lægsta verð af
Torfason Bros.
681 Alverstone St., Winnipeg.
Tals. N: 7469.
pó að merki þessi ,séu kölluð:
“jólamerki” þá eru pað aðeins
sum þeirra, sem flytja beinar jóla-
og nýárskveðjur, þótt öll megi
þau nota á þeim hátíðum.
Hjá Goðafoss-myndinni stend-
ur t. d.: “Eg bið að heilsa”; á
Fálka-myndinni: “Berðu kveðju
mína”; íslandsmyndinni: “Ham-
ingjukveðja”, o. s. frv. Má því
nota mörg þessi merki hvenær sem
kunningjar skrifast á, um hvaða
tíma árs, sem er, og við hvert það
tækifæri, sem við á að senda
heillaóskir, og kveðjur. Vana-
lega eru merki svipuð þessum
límd á efra eða neðra horn um-
slagsins vinstra megin, eða um-
slaginu lokað með þeim. Á bréfs-
efnum á efra horn vinstra megin
eða bæði efri homin.
Myndirnar eru smáar, en hver
einasta svo skýr, að glögglega
þekkist. Og sú nýung, að láta
kveðjurnar bera myndir af merk-
ustu stöðum heima og hér, í stað
Sanki Kláusar höfuðins og annara
jólatákna, sem tízkast í enskum
sið, hefir gildi á fleiri en einn
hátt. Myndir festast betur í
minni ungra og gamallra en orð.
Og ef þessar litlu myndir ættu
|það fyrir höndum, að verða til
þess, að láta oss sjálfa muna bet-
ur, og kynna annara þjóða mönn-
um merkisstaði þá, er þær sýna
frá fslandi, þá hafa þæ rbetur að
heiman farið en iheima setið.
Máske þessi vísir, verði byrjun
sú, að sýna fsland lí myndum út
um heiminn. pess væri þörf, þvi
lítið hefir að því verið unnið hing-
að til. ’ *
Eggert Stef
SÖNGSAMKOMUR
í Fyrstu lútersku kirkju, Victor Street
Föstudagskveldið 24. Nóvember
og Sambandskirkjunni, Banning Street
Mánudagskveldið 27. Nóvember
(Breytt Söngskrá)
SÖNGSKRÁ:
ii.-
T. Campana a Lera ................................. Vincenzo Billi
2. O Sole Mio ......................................... dí Capua
3. Tarantella Sincere ..................... Vincenzo di Crecento
íslenzk þjóðlög-, raddsett af ................ Sv. Sveinbjörnsson
1. Austankaldinn á oss blés.
Hættu að gráta'hringagná.
Fagurt galaði fuglinn sá.
Góða veizlu gjöra skal.
9tóð eg útí I tunglsljósi .
III-
IV-
-1. Sverrir konungur ....................... Sv6. Sveinbjörnsson
2. Systkynin ............................... Bjarni porsteinsson
3. Glgjan ................................. Sigfús Einarsson
4. Áfram ................................... Árni Thorsteinsson
-1. Klukknahljðð kallar ........................ Sigv. Kalddlóns
2. Heimir ..............'........................ Sigv. Kaldalóns
3. pótt þú langförull legðir .................... Sigv. Kaldalóns
MRS. BALDUR OLSON Aðstoðar.
Byrjar kl. 8.30 Aðgangur $1.00.
Seldir hjá Flnni Jolinson, 676 Sargent Ave.
pér veitið eftirtekt “brickinu”
og steinunum, um leið og verið er
að hlaða vegginn, að heimili yðar,
verksmiðju eða kirkju. Um leið og
byggingin fær lag sitt, hækkar
hún íverði daglega. pá byrjar á-
byrgðin fyrir alvöru — iþá er um
að gera að hafa alt vátrygt. Elds-
hættan er stundum mest, meðan á
Ibyggingunni stendur. Blindbylj-
ir og aftaka veður geta komið nær
sem vera skal. Eigið ekkert á
hættu, vátryggið eignir yðar taf-
arlaust.
J. J. Swanson and Company
808 Paris Building, Winnipeg.
Mrs. Hinnriksson, forstöðukona
á Betel, hefir verið í bænum und-
anfarna daga.
TANNSÉRFRÆÐ-
INGUR
Dr. H. C. Jeffrey
Eg er sérfræðingur í því að
gera við tennur í taugaveikluðu
fólki og þeim, sem hafa mjög
viðkvæmar tennur. Eg hefi
öll nýtízku áhöld og leysi því
verk mitt af hendi, svo að við-
skiftavinir mínir finna ekki til
sársauka. — þegar eg ’egi án
sársauka, veit eg hvað eg er
að tala um.
Eg hefi fyrsta flokks lækn-
ingastofu, verðið er ávalt sann-
gjarnt.
Alt verk ábyrgst skriflega.
Skoðun ókeypis
Dr. H. C. Jeffrey,
Alexander and Main S.t
Gengið inn frá Alexander.
Munið staðinn, eg hefi að eins
eina lækningastofu.
THE
Modern Laundry
J?votti skilað aftur
eftir Tvo Daga
Ný aðferð (hálf þurkað) fyr-
ir 8c. pundið
Minnst 1214 pund .... $1.00
Blautur þvottur, 7 til 14 pd.
fyrir 6c pundið-
pvottur, 15 pd. eða yfir fv
pundið á..............wC
petta eru beztu þvottaprísar.
Kallið til keyrslumanna
eða símið A6361
Gasotine
Red’s Service Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BERGMAN, Prop.
FREE SERVICE ON RUNWAY
CCP AN DIFFERENTIAI, GREASE
Leaving
School ?
Attend a
Modern,
_____________ Thorougli &
David Gooper C.A. ITactieal
Presidemt. Businees
School
Such as the
Dominion
Business College
A Domininon Trainrng vvill pay
you dividends throughout your
business career. Write, call or
phone A303Í for lnformation.
301-2-3
NEW ENDERTON BLDG.
(Next to Eaton’s)
Cor. Portage Ave. and
Hargrave.
Winnipeg
Miðstöð
fyrir íslenzka síld
Harðfisk, Anchovis
og allar tegundir af skandinav-
iskum fiski og fiskiafurðum.
PortKelson Fish Co. Ltd.
WINNIPEG
Vér seljum aðeins í heildsölu
TIL
Gamla Landsins
'farir
J Ó L I N
OG NÝÁRIÐ
CANTADIAN NATIONAL RAIL-
WAYS hafa í gangi
Sérstakar Lestir
Fara frá
Winnipeg7.Deskl.10.3ö
TIL SKIPS í IIALIFAX
að sigla með
S.S. “MEGANTIC” til HVERPOOl
10. Desember 1922
5.5. “ANDANIA” tll LIVERPQQL
11. Desember 1922
5.5. “CASSANDRA11 til GLASGGW
11. DesemDer 1922 ....
Sérstakir Svefnvagnar frá
Edmonton, Calgary, Saskatoon
og Regina.
Alla leið með
Tourist Svefnvögnum
til þessara skipa
5.5. “Canada” (Montreal) 18. nóv.
S.S. “Antonia” (Montreal) 18. nóv.
S.S. “Metagama” (Montr.) 18. nóv.
S.S. “Auzania” (Montreal) 23. nóv.
S.S. “Regina” (Halfax) 3. des.
S.S. “Canada (Halifax) 16. des.
♦S.S. “Metagama” (St.John, 15. des
*Farþegar skifta 1 Moncton
Upplsingar hjá Agentum
Canadian National
RAILWAYS
^oMmaá
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fara. Ennig býr
hann til og gerir við allskonar
gull og silfurstáss. — Sendið
aðgerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið- — Vork-
stofa mín er að:
839 Sherbrooke St., Winxdpeg,
BARDALS BLOCK.
Sími: A4153 Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
i
Næst við Lyceum leikhúsiC
290 Portage Ave Winnipeg
Viðskiftaœfing bjá The
Success College, Wpg.
Er fnllkOmln æfing.
The Success er helzti verzlunar-
skólinn I Vestur-Canada. Hið fram-
úrskarandi álit hans, á rót sina a8
rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan-
legs húsnæSis, góðrar stjórnar, full
kominna nytizku námsskeiöa, úrvals
kennara og óviSjafnanlegrar atvinnu
skrifstofu. Enginn verzlunarskó’.
vestan Vatnanna Miklu, þolir saman-
burS viS Success ! þessum þýSingar-
miklu atriSum.
NAMSSKEID.
Sérstök grundvallar námsskeið —
Skrift, lestur, réttritun, talnafræSi,
málmyndunarfræSi, enska, bréfarit-
un, landafræSi o.s.frv., fyrir þá, er
lítil tök hafa haft á skóiagöngu.
Viðskifta námsskeið bæ.nda. — í
þeim tilgangi aS hjálpa bændum viS
notkun helztu viSskiftaaSferSa. I>aS
nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviS-
skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu-
störf og samning á ýmum formum
fyrir dagleg viSskifti.
Fullkomin tilsögn I Shorthand
Business, Clerical, Secretarial og
Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt
fólk út 1 æsar fyrir skrifstofustörf.
Hcimanámsskeið 1 hinum og þess-
um viSskiftagreinum, fyrir sann
gjarnt verS — fyrir þá, sem ekki
geta sótt skóla. Fullar upplýsingar
nær sem vera vill.
Stundið nám í Winnipeg, þar sem
ódýrast er aS halda sér uppi, þar sem
beztu atvinnu skilyrSin / eru fyrlr
hendi og þar sero atvlnnuskrifstofa
vor veitir ySur ók^,'pis leiSbeiningar
Fólk, útskrifaS af Success, fær
fijótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag-
lega góSar stöCur.
SkriflS efUr ókeypis upplýsingum.
THE SUCCESS BUSINESS COLIEGE Ltd.
Cor. Portage Ave. og Bdmonton 8t.
(Stendur I engu se.mbandl viTS aSra
ekðla.)
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikiS af
vinnu og peningum sparast meS því aS kanpa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóSumst vér til aS selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa ySur sæmilegt verS fyrir hina gömlu.
KomiS og skoSiS THB LORAIN RANGE
IIún er alveg ný á markaðnum
Applyance Department.
Winnipeg ElectricRailway Co.
Notre Dame oá Albert St., Winnipeá
Christian Johnson
Nú er rétti tíminn til að láta
endurfegra og hressa upp á
gömlu húsgögnin og láta þau
líta út eins og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini fslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg.
Phone F.R. 4487
500 Menn óskast
A HemphiH’fl stjórnar skrás^tta iðnskóla. $6 til $12 á. da8T grreiddlr mönnum,
sem þaðan eru útskrifaSir. Vér kennum y?Sur út 1 æsar stjórn og aðgertSir
bifreiða dráttarvéla. flutnlnffðvéla ogr stationary véla. Vor ókeypis atvinnu-
ekrifstofa hjálpar yður til að fá vinnu, erem chauffeur, Garage Meohanic,
.Truck Drlver, Salesman, Traction Engineer, or Electrical Expert. Ef þér
viljlB verba sérfræöingur, látitS eigi undir höfutS leggjast aö stunda nám
hjá Hemphill’s, þar sem hln rétta kenzla fæst hjá réttum kennurum. Dag-
skóli og kvöldskóll. Prófskírteini afhent, hverjum þeim. er útskrifast. Vér
kennum einnig Oxy Welding, Tire Vulcanizing, Battery Work, Telegraphy,
Moving Picture Operating, the Barber Trade and many other trades. STcóli
vor 1 Winnipeg, er sá fullkomnasti í Canada. Varist eftirstældngar. LítlÖ
inn eða skrifið eftir vorum ókeypis Oatalogue, til frekarl upplýslnga.
Hemphill Trade Schools Ltd.
580 Main St. Winnipeg, Manitobn
Branches at Rcgina. Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vaneouver, Toronto,
Winnipeg, Montreal og Minneapolis, U. S. A.
The Unique Shoe Repairing
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrir vestan Sherbrooke
Vandaðrl skóaBgerCir, en á nokkr-
um öðrum stað 1 borgrinni. VerB
einnig lægra en annarsstaBar. —
Fljót afgreiðsla.
A. JOHNSON
Eigandi.
“Afgreiðsla, Bein segir guxH
O. KLEINFELD
Klæðskurðarmaður.
Föt hreinsuB, pressuC og sniCln
eftir máll
Fatnaðir karla og kvenna.
Loðföt geymd að sumrinn.
Phones A7421. Húss. Sh. 542
874 Sherbrooke St. Winnipeg
THE TOWNSEND
Plumbing & Heating Co.
711 Portage Ave., Winnipeg.
Ein allra fullkomnasta verk-
stofa þerrar tegundar í borg-
inni. Aðgerðir leystar fljótt
og vel af hendi.
Verkstofu sími Sher. 550
Heimilis sími A 9385
Ljósmyndir
Fallegustu myndirnar og með
bezta verðinu fást hjá:
PAIMER’S STUDIO
643 Portage Ave. Phone Sh 6446
þriðja hús fyrir austan Sher-
brooke St. Stækkun mynda
ábyrgst að veita ánægju.
BRAID & ]U|C{'1URDY
BUILDERS’ Af i SUPPUES
DRUMHELLER KOL
Beztu Tegundir
Elgin - Scranton - Midwest
í stærðunum
Lump - Stove - Nut
FLJÓT AFGREIÐSLA
Office og Yard:
136 Portage Ave., E.
Fónar: A-6889
A-6880
Nú borga margir Lögberg. gerir þú þaö
RJÓMI ÓSKAST—
Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins
hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við stofnun,
sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti.
Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna.
MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD.
844-846 SHERBROOKE ST..
WINNIPEG.
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu,það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
EinluuUr fyrir Canadft
Robinson’s
Blómadeild
Ný iblóm fcoana inn daglega.
Giftingar og hátíðablóan sérstak-
lega. ÚtfararMóm búin m«5
stuttum fyrirvara. Alls konar
blóm og fræ á vissum tíma. ía-
lenzka töluð í búðinni.
ROBINSON & CO. LTD.
Mrs. Rovatzos ráðskona
Sunnudaga tals. A6286.
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldábyrgðir og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3328
Arni Eprtsnn
1101 McArthur Gldg., Wiunipeg
Telephone A3637
Telegraph Address:
‘EGGERTSON WINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum viti-
skiftavínum öll nýtíziku þæg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið í
borginni, sem Islendingar
stjórna.
Th. Bjarnason, ’
MRS. SWAINSON, að 627 Sar-|
gent ave. hetir ávalt fyrirlig«j-|
andi úrvaUbirgðir af nýtizku
kvenhöttum.— Hún «r eina tsl.
konan sem slíka verzlun rekur I
Canadn. tsiendingar látið Mra.
Swainaon njóta viðskifta yðar.
Taisfml Sher. 1407.
Sigla með fárra daga mlllibili
TIL EVROPU
Empress of Britain 15,867 smAL
Empress of France 18,600 sm&l.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,600 amá'leatir
Scandinavian 12,100 smálestir
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smáiestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smáiestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitlv
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agenti
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoha fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—A-
byrgð vor fylgir öllu aem vlr
gerum við og «eljum.
F. C. Young. Limlted i
309 Cumlberland Ave. Winnipeg j