Lögberg - 14.12.1922, Síða 3

Lögberg - 14.12.1922, Síða 3
 LÖGBERG FIMTUDAGINN 14. DESEMBER, 1922. s«l a SSS82S8SSSSS2S2SSSSS2888SSSSSSSSSS2S3SSS2S2SS8S8SSSS Sérstök deild í blað inu SOLSKIN ■0#0#0»0#0*OfQ*0*0#0*0#0«Q*0*Q*0«0#Q*0«0*0*0«Q»0#Q«0# •o»o«o»o«-3#5*0«o«o*o*0éo*oéo*0*o*0é0«0*0<ío*oéo»0é0*0 Fyrir börn ög unglirga •0fO#C*O»OfO*C#O«Q*O#O»O#O*O#O#O#OfO#< )#0*:>«0«0#0«0»0# 4»oéoéo«o*5«o*o*o«o*oéo#o*o«oéoéo«o«o«o«c*o«o«oéc«c«o Forn stafrofs-bæn. f Á þig Jesú au'gmm sálar renni af því Jesú hjarta mitt eg kenni. BKði Jesú bótin allra nauða berðn Jesú mig til þinna sauða. Cristur Jesú krisni þína eg geymi Cristur Jesú vertu hér í heioii. Drottinn Jesú dygðum að mér safni dýrðin Jesú finnst í þínu nafni. Elsku Jesú á mér sýndir þína einn þú Jesú frelstir 80111 mína. Fríði Jesú fell eg oft í vanda feginn Jesú verð eg þínum anda. 'Gróði Jesú guð og rnaður ertu gleðin Jesú mér í raunnm vertu. Herra Jesú hrind þú frá mér þjósti held eg Jesú Iþér í mínu brjósti. Jesú góði eg er í syndaflóði Jesú góði hreinsi mig og rjóði. Kom þú Jesú kom þú í mitt hjarta Ikom þú Jesú með þitt ljósið bjarta. Leið til Jesú ljósið það mér segi lýsi Jesú mér á þessum vegi. Minn varist Jesú meðpersónan rétta mæddur Jesú barstu krossinn þétta. Nýt eg Jesú nafns þíns að 'hjá guði nái eg Jesú eilífs lífsfögnuði. Ö, minn Jesú óverðugum bjarga ó hvað Jesú leiðstu fyrir marga. Pína Jesú píslar sár og dauði prýði Jesú rétt. trúaða sauði. Qvitta Jesú, hvíldu sálu mína, qvitt hjá Jesú fær hún; þá að skína. Ttjóði Jesú ranglæti mitt barstu rjóði Jesú blóðlitaður varstu. Sálu Jesú særði vítis nauði samt var Jesú kraftur dauðans dauði. Tár þín Jesú til míns hjarta ganga tekur .mig Jesú eftir þér að langa. TTm þig Jesú undum hlaðinin mæni um það Jesú helst eg þig grátbæni. Vertu Jesú við mig ökiki reiður vægðu Jesú mér fyrir þinn heiður. Ylur Jesú ilmsætur mér ?tandi' ýkkar Jesú Guð og helgur andi. 'Þýði Jesú þig mitt hjarta finni þú gafsit liífið sálu minni. Æ þér Jesu æra og dýrð sé framin æ þig Jesú lofar sál mín Ajmen. öllum Jesú okkur blessi jólin öllum Jesú skíni dýrðar sólin. , 1 Höfundur óþeMur í i i i i i I i i Það var aðfangadagskveld jóla. Það sást á andlitum barnanna, og á fullorðna fólkinu, sem fór um veginn og var svo kátt og sporlétt, það sást á öllu að hátíðin var í nánd. “Nei, gott kvöd! Ert þú þá Kka á leiðinni til kryddsalans. — Já, eg hefðPvíst átt að segja gleðileg jól”, 'þáð var Sara gaimla, sem kom moð sína körfuna í hvorri hendi og mætti Karen frá Teigi. ‘ ‘ Þakka þér fyrir, eg ós'ka þess sama,” svar- aði Karen. “Eg hafði glevmt að kaupa jóla- résskrauit, og svo létu stelpuangarnir mig ekki í friði, nema eg færi aftur á stað,” sagði hún. “ Jæja,” sagði Sara. “Það er synd að néita þeim uim saklausa skemtun um jólin. Við megum vera glaðar meðan við fáum að halda þeim,” sagði hún. “Þú hefir víst heyrt um slysið sem varð á Nvjabergi í dag?” “Nei.” “'Hefur þú ekki hevrt það? Ö það er svo hryggilegt, að mig hryllir við að hugsa um þnð, annar drengjanna þar. hefir víst meitt sig á skíð- unum. Eg sá læknirinn fara þangað upp eft- ir,” sagði hún. — “Já, veslings foreldramir,” og hún þerraði augun. Níels á Nýjabergi og Jóhann bróðir hans höfðu tekið skíði sín og stefnt til skósiar þegar er þeir höfðu verið búnir að borða miðdegisverð aðfangadag jóla. Þoir fundu mjög fagurt. jóla- tré og Jóhann tók það á bak sér og svo snéru þeir heim til bæjar. Það var afbragðs skíða- færi og aflíðandi alla loið og við og við allbrattar brekkur, þar sem ,skíðin mnnu hraðar. Þegar þeir voru að fara niðnr síðustu og bröt.tnstu brekknna rétt fvrir ofan bæjarhúsin féll Níels af skíðunum og höfnð hans slóst við stein sem stóð upp úr snjónum. Þegar Jóhann sá Níels detta. svo illa, stað- nanndist hann þegar og isnéri sér við og flýtti sér til hans, en hann lá alveg breyfingarlaus. Hann reisti hann unp. on haun féll máttvana niður aft- ur. Höfuðið hékk niður í bringu og andlit han.s var hvítt eins og mjöllin, sem hann lá á. Þá varð Jóhann svo dauðskeTkaður að hann kallaði með angistarrödd: “Pabbi”, svo hátt að það lilaut að heyrast um alla bygðina. ITann snéri svo skíðunum við og stefndi á hlÖðuna/þar sem faðir hans var að höggva eldivið til jólanna. Hann kallaði með tárin í augunum: “Pabbi, Professional Cards eg held að hann Níels deyi. — Hann liggur upp í brekkunni!” Faðir han,s varð náfölur og varir hans titr- uðu. Hann hjó exinni í hnyðjuna og hljóp hvað aftók upp brekkuna og að svörtum depli, sem hann sá á snjónum. “ó, Níels er dáinn, æ, æ,!” Og Jóhann litli hljóp á eftir honum og kvein- aði í siífellu: “Níels, ó Níels er dáinn!” Ljósin voru kveikt í húsunum í kring. Barna- hópar leidduist umhverfis skínandi tré og sungu jólasálmana. Pabbi var ungur í anda og káfur og tók undir, en mamma var í önnum að gera kv'óldmatinn. En uppi á Nýjabergí var komið skarð í jóla- gleðina. Þar var ekkert ljós kveikt, þar var enginn kátur bamahópur, sem söng. Níels lá í rúmi sínu með lokuð augun, og mamma bans sat á rúm.stokknum og grét. Pabbi hans gekk hljóðlega um gólfið og néri höndum suman. og systkinin litlu sáéu hnípin og horfðu á föa andliitið í rúminu. Alt ií einu opnaði sjúklingurinn augun og stadði lit í bláinn. “Nú dreymir mig um frels- arann” hvíslaði hann, lokaði augunum og sofnaði aftur. v Það birt.i yfir andlitum pabba og mömmu. Pabbi kom nær rúminu, strauk með grófgerðn hendinni sinni, hina tárvotu kinn konu sinnar og sagði hljótt: “Eg held að okkur auðnist að halda drengnum.” “ Já, guð gefi það!” sagði hún og tók í hönd hans. — > vafcnaM, Og þeim auðnaðist að halda drengnum. Jóladagsmorguninn þegar Níels vildi hann tafarlaust klæðast. En hann fékk það efcki, því að læiknirinn hafði sagt, að ef hann hrestist, yrði hann að minsta kosti að liggja í hálfan mánuð. “En hvar er þá'jólatréð,” sagði Níels. Um það hafði enginn hirt, það lá enn þá upp í brekkunni, en nú var það sótt og sett við rúmið. Jólaskrautið vár dregið fram og körfur og bréf- hvlki voru fvlt allskonar sætindum. Og þegar búið var að lesa húslesturinn ogi syngja jólasáim- inn, tókust pabbi og mamma og þrjú litlu S5rst- kinin í hendur og sungu alt fallegt, sem þau kunnu. — En Níels lá í rúminu. Hann gat efcki geng- ið í kringum tréð. Hann gat ekki sungið, en bros lék um varir hans og augun leiftruðu. Og um alla samgina lágu epli og appelsínur í stór- um hlöðum. — Framtíðar hugsjón. eftir Robert de Lambennais. I. Þegar jörðin er þur og gróður hennar er skrælnaður, þá drekkur ’hún í sig regn himins- ins þegar það fellur, sem vökvar hana og nærir. Þannig taka þjóðirnar, sem þyrstar eru á móti orði guðs þegar það fellur í sál þeirra, eins og döggskúrir himinsins. Og réttlæti, kærleik- ur, friður og frelsi vex þar og þróast. Þá ,skulu allir menn verða' aftur eins og bræð- ur, þá hevrist efcki valdboð yfirmannanna né um- kvartanir þeirra undirókuðu, stunur þeirra fá- tæku, eða andvarpanir þeirra.sem áþján líða. Feðurnir segja þá til sona sinna: í ung- dæmi ökkar var heimurinn fullur af tárum og angist. Én nú stafar sólin geislum sínum á gleði okkar. Lofaður sé guð, sem veitt hefur okfcur slíka náð áður en við deyjum. Og mæðurnar tala til dætra sinna: Á and- litum ykkar hvílir friðurinn, vonbrigði, sorgir og erfiðleikar rista ekki rúnir sína á þau, eins og átti sér stað til forna. Andlitssvipur ykkar er eins og vatnsflötur á vordegi, þegar vindurinn vekur enga báru. Lofaður sé guð, sem hefir veitt oss þá miklu náð, að sjá þetta áður en við deyjum! TJngu mennimir segja við æsiku mevjarnar: Þið eruð fagrar sem blóm vallarins, og hrein- ar pins og döggin, sem vökvar þau og ljósið sem gefur þeim lit. Það er indælt að fá að sjá feður vora og mæður hjá ökkur, en í nærvist ykkar færisit himn- eskur friður yfir sálir vorar, sem vér fáum ekki moð orðum lýst. Lofaður sé guð, sem hefir gef- ið okkur náð til þess, að sjá slífca blessun áður en við deyjum! Og meyjamar svara: Blómin fölna og hverfa, og. dagur eá kemur, að döggin frjóvgav þau ofcki meir, og ljósið gefur þeim ekki lit. En sú dvggð er til á jarðríki, sem ekki fölnar, eða hverfur. Feður okkar líkjast koraaxinu, sem á haust- in er fult með komi, og mæður okkar Iíkar vín- viði alsettum vínþrúgum. Það er indælt að hafa feður okkar hjá okkur, það er sæluríkt að njóta samvista mæðra okkar, sona og feðra. Tjpfaður sé guð, sem hefir gefið okkur náð til þess, að njóta þeirrar blessunar áður en við deyjum. II. MÆÐGURNAR. Það var vetrarkveld. Úti var hvast og hvít snjóblæja lagðist yfir húsþö'kin. TJndir einu þakinu í litlu og fátæklegu her- bergi, sat ljóshærð kona við vinnu sína og dótt- ir hennar. Eldsglæður voru þar á arni og verndi konan holdgrannar og fölar hendur sínar við og við, við þær. Ljós brann þar inn á kolu og kastaði daufri birtu á litla mynd af Maríu Mey, sem hékk þar á veggnum. Mærin unga rendi augunum til konunnar með ljósa hárið, og horfði á hana stundar kom þegj- andi, svo mælti hún: “Mamma, þú hefir ekki alt af átt við svona þröngann 'kost að búa”, með svo þýðri og viðkvæmri rödd, að ekki verður méð orðum lýst. Og konan með ljósa hárið svaraði: “Bamið mitt, það er guðs ráðstöfun, og verði hans vilji.” Eftir að hún hafði mælt þessi orð þagði hún nokkra stund; svo tók hún til máls aftur. “Þegar eg misti hann föður þinn, fanst mér að sorg mán mundi vera ólæknandi; samt átti eg þig hjá jnér, en það var aðeins kvöl sorgarinnar, sem eg fann til. Siíðan hefi eg oft hugsað um það, að ef faðir þinn hefði lifað, þá hefði hann ekki getað afborið, að vita af ofckur í kringumstæðum þeim, sem við eigum nú við að búa, og mér hefir fundist að guð hafi verið honum misfcunsiamur. ” Mærin sagði ekki orð, en laut yfir verk það, sem hún var að vinna og reyndi til þess að dylja tárin, sem hmkku henni af augum. Móðirin hélt áfram að tala og mælti: “Guð, sem miskunaði sig yfir hann, hefir einnig verið okkur góður. Hvað er skortur o'kk- ar í samanburði við skort þeirra sem alls lausir eru? Það er satt, að guð hefir kent okkur að vera ánægðar með Lítið, og að vinna fyrir því litla sem við höfum; en er ekfci sá litli skerfur fullnægj- andi? Og hafa eklki allir frá byrjun heims, orðið að afla sér daglegs brauðs með vinnu sinni? Guð af kærleik sínum hefur gefið okkur dag- legt brauð; hversui miargir era það ekki, sem skortir það? Hann ’hefir veitt okkur húsaskjól, en hversu mlangir era það efcki, sem hvergi eiga höfði siínu að halla? Og hann hefir gefið mér þig, elsku dóttir mín; hví ætti eg að mögla? Þegar móðirin talaði þessi síðustu orð, kraup dóttin hennar niður, fyrir framan hana hrærð í huga, tók um hendur móður sinmar, þrýsti á þær brenn heitum fcossi og lagði höfuðið upp að brjósti, hennar og grét. 'Móðirin átti erfitt með að hafa vald á rödd sinni, þegar hún hélt áfram máli sínu á þessa leið: “Bamið mitt, Mfsánægja er ekki í því fólgin að eiga rnikið, heldur í því að vona mikið og elska mikið. Vonir vorar era ekki bundnar við þessa jörð, né heldur elslka vor, því ef svo væri, þá vör- uðu þær aðeins stutta stund. Næst guði, ert þú mér alt í þessum heimi, en líf vort á jörðinni líður eins og draumur, og þess vegna leitar 'kærleikur minn með þér til æðri heima. Þegar þú varst í móðurlífi, þá bað eg til Maríu meyjar, hteitt og innilega og hún birtisit mér í svefni og mér þótti sem himneskt bros léki um varir hannar, er hún rétti að mér ungbarn og gaf mér. Og eg tók við barninu, sem hún rétti að mér og á meðan eg hélt því í faðmi mér, setti hin heilaga guðs móðir krans úr hvítum rósum á höfuð þess. Tæpum mánuði síðar fæddist þú, og draumsjónin fagra var alt af fyrir hugskotsjón- um mínum.” Þegar konan ljóshærða hafði þetta sagt, stóð hún á fætur og faðmaði dóttur siína að hjarta sér. Það var ekki löngu síðar, að heilagur andi sá tvær fagrar verar svífa frá jörðinni og til himins, og í fylgd með þeim var skari engla, sem fyltu loftið með gleði&öng. III ÚTLAGINN. Eg hefi verið spurður: “Hví grætur þú?” Og eg hefi svarað: “I harmi mínum tek- ur enginn þátt, því að það skilur mig enginn.” Útlaginn er alsitaðar einu. Eg hefi séð ald- raða menn umkringda böroum, eins og olíuvið- artré greinum, en enginn þeirra kallaði mig bam- ið 'sitt, og efckert af börnunum kallaði mig bróðir, — Útlaginn er alstaðar einn. Eg hefi séð broshýrt tillit yngismeyja til elskuhuga sinna, eins hreint og fagurt og dag- renning, en engin þeirra hefir brosað við mér. Útlaginn er alstaðar einn. Eg hefi séð vngissveina fallast í faðma, eins og þeir vildu að sálir sínar rinnu saman í eitt, en enginn hefir rótt mér hönd sína. Útlaginn er alstaðar einn. Það er hvergi að finna vini, unnustur, foreld- 'ra né bróður, nema í heimalandi sínu. Útlag- inn er alstaðar einn. Heimaland þitt er ekki að finna á þessari jörð; menmrnir leita þess þar, en r«raingurslaust, I en í stað Iþess finna þeir aðeins gististaði til | einnrar nætur. Þarna fer einn vegfarandi jarðarinnar. | Megi guð vera leiðsögumaðúr þess vesalings I útlaga. DR.B J.BRANOSON 701 I4ndaa7 BolltHnft Phone A 7#*T Otöce tím&r: 1—í BebnUl: 776 Vlotor St. *»hone: A 712* WinnlpeK, Man. Dr. 0. BJORNSON 701 Ldnilsay BulldlnK Offloe Phone: 7067 Oftflce tímar: í Hetiulll: 766 Vlotor 8t Telephone: A 71>86 Wtnnlpeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindaay tíldg. Offlce: A 7067. VietaUtimi: 11—12 og L—6.80 10 Thelina Apta.. liimit Street. Phnne: Sheb 5866. WINNIPHO. MAN. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman leleniklr lögfraaainKar Skrlfetofa Room 111 MftArthof Bulldlng, Portage Ave. P. O. Box 1666 Phonee: A6t4> o* 6846 W. J. T.INBAIi. J. H. XJNBAXi B. STEFANSSON Islennklr lÖKfræðlnítar 3 Honto Investinent Bulldlng 468 Maln Street. Tals.: A4063 Jelr hafa einnig skrifstofur afi Lundar, Riverton, Gímli og Plney og eru þar aC hitta á eftirfylgj- andi tímum: Lundar: annan hvern miBvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta mtSvikudag Finey: þriSja föstudag I hverjum mánutSi. Dr J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augrna, eýrna, nef og kvertcasjúkaóma. Er að hitta kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Haildorson 401 Boyd Bnlldlng Cor. Portage Ave. og Bdmonton Btundar eéretakUga berklaetkí og allra lungnaajflkdðma. Br aB flnna 6 ekrlfetofunnl kl. 11— 1* f.m. og kl. 8—4 c.m. Skrif- etofu tala. A 1621. Helmtli 4« Alloway Ave. Talalmt: Sher- hrook 8161 Arni Anderson, ieL ldgmaðor 1 félagi við E. P. Gnrlnnd Skrifstofa: 801 Electric RaUr way Chambera. Teiepbone A 2197 ARNI G. EGGERTSSON, LLJL tslenzkur lögfrmðingur. Hefir rétt til að flytja mál bmði 1 Manitoba og Sarkatchewan. Skrifstofa: Wynyaro, Saak. DR. A. BI.ONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Simi A 8180. • 6 Dr. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 Phone: Garry 261Í JenkinsShoeCo. •39 Notre Dame Avenue V6r leggjum eéreteka Aherelu 6 aB aoija meBöl eftlr forekrlftum leeknn. Hln heatu lyl, eem haegt «r aB fA eru notuB elngöngu. fegar b*r komlð meB forekrlftlna tll vor, meglB >él vera vles um fl rfttt þaB eem Iwknlr- tnn tekur tll. COtiCIÆXTGH * OO Notre Uanio Ave. og Hhorbrooke Phonee N 7659—7650 GlfUngalyflebréf eeld J. G. SNÆDAL, TANNUEKNIR 6 í 4 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donatd Street Talstml:. A 8888 DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur líkki.tui og annast um útlarir. Allur útbúnaður *A bezti. Ennfrem- ur selur Kann aUkonar minnnvarða ’Og legateina. Skrilat. talciml N 6e08 Uehnilie talwiml N 6607 Muitið Símanúmeríð A 6483 og pantiB meBöl yBar hJ4 oaa — Sendum pantanir samatundia. Vér afgreiBum forskrlftir meB sam- vizkuseml og vörugæBl eru öyggj- andi, enda höfum vér margra Ara lærdómsrfka reynslu aB bakl. — Allar tegundtr lyfja, vlndlar, I»- rjóml, sætlndt, rltföng, töbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og n^, ef þeas er óskað. Allar tegund- ir af akautum búnar til eam. kvsemt pöntun. Áreiðaniegt verk. Lipur afgreiðala. EMPIRE CYCLB, CO. 641Notre Dame Av*. Lafayette Studio G. F. PENNV XijósniyndasmiSur. SérfræBlngur 1 aB taka höpmyndlr. Glftlngamyndir og myndlr af hell- um bekkjum ekölafölkj. Phone: Shor. 4178 489 Portage Ave. Wlnnipe* Verkstofn Tala.: A 8383 Heim. Tale A 8384 G. L. Stephenson PLUMBER Atlskonar rafnMMCfviAhöhl, »»o «in (trnujárn víra. allar tegunrtlr aí gHúnxm og aflvake ' batlerls) VEHKSTDFft: 67B HDWE STREET Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlurn fyrirvara Hirch blöinsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RING 3 Phone«: Office: N 6225. Heim.: A7BM Halldor Sigarðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loap Bldg., 856 Main 8*. J. J. Swanson & Co. Verzla meB fastelignlr. SJft, um leigu ft húsum. Annast lftn og elilsábyrgB o. fl. 808 París Bnlldlng Phones A 634»-A 6310 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMADUR Heitnillstals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tala.: A 6557 Tekur lögtakl bæBI hösalelguskuld* veBskuldir, vlxlaskuldir. AfgrelBlr *1 sem aS lögum íytur. Skrtlstofa 355 Maln St

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.