Lögberg - 21.12.1922, Blaðsíða 1
;,'4
IVillllMlll,
r*miUilURMW.{,v
:uiu;:::i:;.v/ðv.
.v.-tmtu'
ITIIUIMIItU
'ilMI
NÚMER 50
35. ÁRGANGUR II
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER, 1922
5ÍÍSSS2S5SSS5SÍSSSSÍÍSSÍ^£;£?SSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSSS828SSS88S888S88^
Þorsteinn Jóhannesson
(Heitor'ð efnd.)
Betlehem
cftir
PHILUPS BROOKS.
Þú, bærinn litli — Betlehem,
Ilve blíff þín æfikjör;-----
Þig hjúpar rótt hin helga nótt
Við Jdjóffa stjörnuför. —
Þin myrku strœti lífsins Ijós
Nú lýsir, skært en hljótt.
En von og tár umi öld og ár
Ilér eru mætt í nótt.
Heit við bundum hinzta’ á fund:
Hvor er undan festi
Efsta blund,—hinn ofar grund
Erfi að stundar fresti.—
Ei sá prísar anda þinn
Að eins vísu er syngur;
pín er lýsing, porsteinn minn:
pú varst íslendingur.
Harla fróður, hyggju á slóð
Hreinn var óðar strengur.
Unnir ljóðum, þinni þjóð,
pekkur, góður drengur.
Mikilhæfur maður var
Meinum æfi seldur.—
Risna gæfu reyndist þar
Reikull hrævareldur.
Angur-blíðan æfihjarn
Ýmsar prýða myndir.—
pinnar tíðar þó varst barn,
J>ektir stríð og syndir.
Hér, í landi hagsældar
Heill þó landinn finni,
Mér fanst andi útlegðar
Æfi blandinn þinni.
Ytra snauður, örkuml bar,
Ýmsum nauðum vafinn.
Stór þó auður andans var
Yfir dauðann hafinn.
Engin gylti ytri frægð,
Enginn villti draumur,
Enginn spilti efna gnægð,
Enginn trylti glaumur
Ýms þó fjötur andinn bar,
Útlegð, tötrum seldur.—
Villigöltur veraldar
Við ei rötum heldur.
Hér er tvent, sem heiður ber—
Hátt um ment þó tölum:
Líf í rentum reiknað er—
Ríki, — centum, dölum-
Fáir þræða fómarspor;
Fjöldinn græðir heldur. —
Fjallsins ræða—og Faðir-vor
Fáum gæðum veldur.
Eflaust nú þó öldin sér—
Eftir þú ert dauður:
Von og trúin voru þér
Veikum, drjúgur auður.
pú, sem hallar á hann enn—
Eins og gjall í kröfum:
Við erum allir aðeins menn,
Einhvern galla höfum.
Bróðurhanda hefjumst senn
Hrygðarstandi eyðum;
Kærleiks anda alla menn
öllum vanda sneiðum.
Grettis arfar erum vér,
ógnum-djarfir víða.
Æfistarf í útlegð fer,
Andans þarfir líða.
Heiftar galdur Höður sló,
Hér þess gjalda lýðir.
Út á Baldurs ormasjó
Allir halda um síðir.
pung er alda þrauta, kífs,
—ipví eg sjaldan gleymi—.
Einatt kaldar leiðir lífs,
Lítið gjald—hjá heimi.
Deyja ár og æsku þrár,
Ægir fárið nauða,
Falla tár um flestar brár,
Fjölgar sárum dauða.
Sízt skal dynur dauðans hrjá,
Drúpa hlynur sleginn:
Fækki vinum foldu á,
Fjölgar’þeim hinum megin.
pinn er andi ofar sól.—
Eg úr landi nauða
Kveðju vanda vil—um jól,
Vini, — handan dauða.
Jónas A. Sigurðsson.
Heima og hér.
ÞRjO KVÆÐI
ir Þorstein Þ. Þorsteinsson.
Ljóðrún.
Mér finst eg skilja, Frosti, tilgang þinn
því förunautur löngum varstu minn.
pú vildir engu eyða nema því,
scm enginn minsti veigur reyndist í.
Hér forffum meyja fæddi Krist,
Er frelsa skyldi jörff.
Þótt hvílist menn, liér englar enn
í elsku halda vörff.-------
Enn benda stjörnur barnsins til,-
Méff blíðum enlga lclið;
En blessuff jól á bliffheims sól,
Er boffar heimi friff.
Sá fugl, sem flýgur hæst.
Sá fugl, sem flýgur hæst
um fagran loftsins sal,
hann skeytir engum áttum.
En fugl, sem flýgur lægst
um fagnaðs-kunnan dal,
nær ávalt heima-háttum.
Sá andi, er leitar æ
og erfðalöndum sleppir,
er talinn vega viltur.
En sá, er situr bæ,
í sókn hann trúnað hreppir
og verður heima hyltur.
♦ * *
Sú sál, er sókti út
úr sveitar umhring þröngum,
oft leiðir lýsti framtíð.
En sál, er sat í hnút
í sínum bæjargöngum,
hún dó með sinni samtíð.
pín ávarpskveðja, köld á ýmsa lund,
á kannske skylt við ljúfa vordags stund
og opnar líkt og ljóðspá Huldar hlið,
þar himnaríki draumsins brosir við.
Þú, barniff helga’ í Betlehem,
Vorn bœttu andans hag. —
Þín heilög mynd oss hreinsi’ af synd
Og hjá oss fæffst — i dag,----
Því jólaboðskap engla enn
Vcr allir greinum vel.-------
Ó, hingaff snú og hjá ■oss bú
Vor herra lmmanúel!
Jónas A. Sigurðsson.
pín faðmlög oft þó finnist mörgum köld,
jafn flekklausan bar aldrei nokkur skjöld.
Við klakabarm þinn nam ég lífsins lög,
og lærði að elska stormsins hjartaslög.
pín lund er hvorki læpukend né dul,
þú lýstur fast og veitir naglakul.
pitt hreinleiks-guðspjall hefir snortið mig,
og hópar manna sækja táp í þig.
“Saltabrauð fyrir mig.”
Við brimnes stígur bylgjan dans
við blik frá maí sól.
og bláminn faðmar fjöllin lands
og fjarlægð lyftir huga manns
í heið frá grænum hól-
Og ilmur fjörgar andardrátt
og ástin mey og svein.
Hjá móðui* leikur lamb sér kátt
og lóan syngur dátt og hátt
og steindepill á stein’.
Með lófann fullan leikinn í
hvert lítið barnið fer.
pau “geta margs” og geta’ á ný
og græða og tapa’ á víxl á því,
en hlæja hvort sem er.
Hver sumardagur sólarskrær
er “Saltabrauð fyrir mig”..
Hvert æskustrá, úr urð sem grær
—hver ynging lífs, sem þroska nær,
er hopp á hærra stig.
Við þektumst lengi—eigum samleið enn
þinn andi flytur vorið hingað senn.
Hver kristalssúla líkist logastaf, —
alt landið sólu-speglað mjallarhaf. —
Einar P. Jónsson.
(Sbr. ókveðið Ijóð Stgr. Th.)
Ró, ró syngur himinn heiður;
Hljómþýð röddin: ró, ró, ró-
Ró, ró svarar særinn breiður
Sólroð kvöldsins: ró, ró, ró.
Ró, ró blíður blærinn kveður;
Blómin hvísla: ró, ró, ró.
Ró, ró barnið bljúga gleður,-
Blíðrar móður: ró, ró, ró.
Ró, ró haustið hóglátt flytur;
Húmið boðar: ró, ró, ró.
Ró, ró andar ellin vitur,
Æfilokin: ró, ró, ró.
Sannleiksþrá.
Altekinn lífsins æðsta segulmagni
andi minn hrifinn ljóss til bygða fagni,
létt upp frá duftsins djúpa faðmi svífi,
dýrðlegu mæti alheimssálar lífi,
sameinist því, er sannleiksþrá oss fæddi:
sæluvon bjarta kveikti, nærði, glæddi.
Ró, ró kveða hörpu hljómar;
Hjarta sjálfs mín: ró, ró, ró.
Ró, ró sálin endurómar,-------
Amen, — halelúja, — ró!
Jónas A. Sigurðsson.
Fegursta, bezta, að eins eitt má nægja
eldraunir tímans skýra, hreinsa, fægja.
par til úr sora silfurbjört út springur
sannlieksmyr.d hrein, er alvalds hagi fingur
lagar og mótar eftir mynd hins eina
algóða, sanna, fullkomna og hreina.
Pétur Sigurðsson.
Á afmælisdag Jjj
Guðbjargar porstcinsdóttur Kristjánsson, §5
•Ó 28. nóvember 1921.
Til mömmu: ______ jp
perraCu, Drottinn, þreyttar brár,
o* þjakaSar huldum sárum.
|§ Sfðast liSin sextán ár
8S sökt hafa mörgum táruln.
*g Aöalsteinn.
?s pegar æskan kemst hæst, dvelur elli’ henni g
næst,
g eins og alvitur draumgyðja, nóttinni klædd, gj
& sem í ókunnan geim bendir—ef til vill heim $
8 á þau eilífðar lönd þar sem sálin er fædd.
g§ Eins og einn dagur er þessi æfi manns hér— §
g| að eins augnablik guðs—lífið skin frá hans §
i dýrð, i
Í til að finna sinn mátt, til að hefja sig hátt g
*s yfir hégómans múra og kærleikans rýrð. §
•# #3
í; pegar sálin er ung, verður ellin ei þung, |s
gí þó að umgerðin slitni er demantinn jafn.
i* Og hið gráhærða bam á sinn eld og sinn am, S
g| sínar óskir og dýrkeypta minningasafn. !%
gj s
§ Lifi guðsást í sál, vermi gleðin þitt mál,
séu geislar á braut þinni samferðamenn.
Skein þér hátíðarsól meir en sjötíu jól; •
•g eigðu sólskinsjól kærleikans mörg hjá oss |
íg enn. 1
E^ssssss^ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss^sssssssssssssssss^
(Ensk fyrirmynd.)
Um fold eg hvergi finn né sé
Jafn fagurt ljóð sem skógartré.
rora
pað, tré, er nærist leynt og ljóst
Við Ijúfast móðurjarðar brjóst
Eldfjallið Mörgunn í austri gýs,
Eldsúlan gnæfir við háloft.
Rautt eins og bál verður bláloft-
Birtist í skýjunum Áróra dís-
í bæn það örmum laufgum lyftir,
Og lítur til Guðs svo dögum skiftir,
poka þú myrkur, því dagur dóms
Dýrðlegur upp er að renna.
Nóttin er byrjuð að brenna,
Kveður við ljóðstafur lúðurhljóms,
En sumarhjúpurinn, sem það ber,
Oft söngfuglanna vagga er.
Og er við brjóst þess blundar snjár:
Hann bundinn er töfrum—daggartár,
Ái-óra kallar af himni há
Hugsanir manns upp úr gröfum.
'Letrar hún leiftrandi stöfum
Hugsanir Guðs allan himinn á.
Gi+ttormur J. Guttormsson
pví ljóð kveða óvitar—eins og é (g),
En að eins Guð hefir skapað tré.
Jónas A. Sigurðsson.
yWvWWW*
tWWWSrW!
] Lögl iei ‘g * Ósk ar Ö llum Isl endi infirum
1 1 n EÐl ÍLEGl IA J Ól 1 A
i 1 uL LA