Lögberg - 18.01.1923, Blaðsíða 7
1.ÖGBERG FIMTUDAGINN
18. JANÚAR 1923-
7. Mt
/
Nú svo heilbrigð, þarf
ekki vinnukonu.
Mra. Pennock segir, "Tanlac gerSi
mig svo hrausta, aS eg get
stundað ein öll min störf.
Ami Soffamas Helgason
Fæddur 1. júlí 1884
Dáinn, 3. ágúst 1922.
(Undir nafni móðurinnar).
Mrs I. A. Pennock, 1428 Was-
cana St., Regina, Sask., er ein
af þeim mörgu er fagna því, að
hafa reynt Tanlac.
"í full tvö ár eða lengur var eg
«vo heilsuveil og taugaslögg að eg
varð neydd tll þess að fá mér
þjónustustúlku. Eg hafði sama
sem en-ga matarlystsvaf illa og
var eins g gefur að skilja, stöðugt
að tapa minni eðlilegu líkams-
þyngd. Oft gat eg meö naum-
indum skreiðst um (húsið og lá
tímum saman rúmföst. Nú er eg
911 önnur manneskja eg fæ aldrei
lofað Tanlac, sem verðugt væri.
Fáar flöskur af þessu stórmerka
heilsulyfi, komu mér til fullrar
heilsu á tiltölulega skömimum tíma
Eg fékk hrátt hina ákjósanlegustu
matarlyst, taugarnar styrk+ust
og eg þyngdist um fimm pund. Nú
kenni eg mér einkis meins, hefi lát-
ið vinnukonuna fara og vinn öll
mín störf, án þess að finna tíl
þreytu."
Tanlac fæst hjá öllum ábyggi-
Jegum lyfsölum.
Meira en 35 miljón flöskur
seldar.
iTil Miss R. J. DavíSsson.
Hjartans þökk fyrir hlýleik frá
Horpu ljóða þinni
Gegnum skýin geisla eg sá
Gefna sálu minni.
Breiddir fagurt blómiS á
Brautu þyrnum stráða
Menn þar innri mann þinn sjá
Mensól gáfnafjáSa.
Þ.ó hér mæSi þegn og drós
Þoku aldan kalda:
Eignumst bæSi lukku-ljós
Lýsir um aldir alda.
Sv. Simonson.
"Hver er sjálfum sér næstur
Mig í lengir aðra átt
innra gengið sýnir
héðan af mengi ljóða látt
langspils strengir mínir
Lýsi hvarmi líðandans
ljós úr banmi skaparans
svalar harmi sárum hans
sáíl úr armi kærleikans.
Fíett af serki sýnandans
sálin sterka getur
yfir verki hverju hans
hangir merki gjafarans.
J. G. G.
"^
^COLDS
STRIKE
H&lsinn og lungnapípurnar eru
aróttækilegustu líffærln íyrir kvef.
La*nlnS» «r þar einnig örðugast
»8 koma við, venga þess að engu
er hægt að koma pangað nema
n»eð mnöndun.
Peps er einmjtt eina rétta með-
auð, þogar um slíka sjúkdóma er
að ræða, og skara langt fram úr
öUum þeinm sem rent er ntður i
magann. pær töflur eru aðgengi-
fesgar, því þær leysust upp í g-ufu,
sem nyzt út í allan líkamami.
Peps tafla í munninum, leysist þeg-
ar upp og flnnur greiðan veg um
halsinn og lungnapípurnar, græðlr,
mykir og er gerileyðandi. pegar
««>nur innihalda þann lækniskraft,
er læknar kvef og útilokar þaraf-
leiðandi þá brjóstsjúkdóma, er af
Pv' gota stafað*,
Hafið ávalt Peps með yður, er
Þer fari« uin í ofsaheita byggingu,
eoa. ut , napurt frost. Ilaíið einn-
' ?>s. ^0"" l nuinniiuim. þosar þér
eruð i tro5fi.ll,, leikl.úsi Y-ða búð,
þar sem loftþungt er.
VÍh iAUí\fUnkVef1' mæSi «*a öðr-
um brjöstkvuiunn er Pepa areiiSan-
Iegasta meSaliö; einnig gott við
sárum hálsi, bronchitis og öðru þvi
um ltku. Askjan kosta]
50 cent.
u- a8 eins
mn
1 heimi unaðs og astar,
heimi angurs og böls,
mitt í draumkyrðar dvala,
gegnum dulkenda von,
hef eg lifað og leitao,
hef eg starfað og strátt,
hef eg hlegið og grátið,
hef eg harmað og þráð.
Hef eg fullnæging fundið
mitt í farsæld og þraut,
á mér æfi að að baki,
sem er unaði stráð,
þar sem æska og yndi,
þar sem ellinnar stríð —
dagar þreyju og þreytu —
mynda heilvæna Iheild.
Eftir æfinnar umstang
var minn árangur smár
ef af síngirni reiknað:
vinna sorgir og tár.
En sé bundin hver orsök
við sín afleiðsJurök,
þá mun örlögum ofið
sérhvert atvik vors lífs.
Mitt í forlaga straumi,
er eg flýt eins og lauf,
sem að stórvindar feyktu
af fölnandi eik,
þá samt á eg gildi
eg er glitrandi ögn
í sandi itíðar og sögu;
er þar varandi verund.
Átti eg sonu og dætur,
bjarta sólgeisla lífs,
er frá hjarta mins rót
voru helgidólmis men.
Ljúft var æfinnar ok — .
fátækt erfiði og strið,
því að ástin er afl ,
sem að alt gerir slétt.
Man eg hjartkæran son,
er á brjósti «g bar;
var sú lífs byrði iljuf,
jók mér djörfung og dug.
Hversu spor anitt var létt
er hann hljóp mér við Mið
og mín unun var æðst
sú, að annast um 'hann.
Sá eg fullvaxinn hlyn
stíga framfara braut, ,^
vinna vinskap og ihylli
meður vaxandi <lýð.
Var það árangur sá
sem að erfiði mitt ^
hafði fært mér í skaut.
6, hve farsæl eg var!
r
Sá eg hlyninn minn unga
ganga hildar að leik;
leika Mfshættu spil,
koma ilifandi heim.
Gladdist íhjarta mitt þá,
sem að hafði svo blætt,
meðan hættunnar farg
þyngst á hiarta mér lá.
Sá eg hjartkæran mög
eiga heimili á ný
þar sem friður og ró
voru rflcjandi öfl.
pá kom hættan á ný,
þetta hörmunga slys,
sem að leiddi til dauða
minn dýrastan son.
Var það refsinorn grimm
sem að relddi mér högg
fyrir vanrækta skyldu, —
eða vanskilið starf?
Varð eg saklaus að greiða
annars glæpaskuld ein?
Eða voru það feiknstafir
vors feriega ráðs?
Hver sú orsök var, mér
varð sú afleiðing þung.
Sit eg hnýpin og særð
þvá nú svellur mér brjóst.
Hrærð í huga eg sé
mína hverfandi braut;
finst sem unaður lífs
-væri leiftrandi glit.
Hnýpin horfi eg fram
gegnum harmanna tár,
sé ei soninn minn framar,
því hann sefur nú nár.
Lít eg dauðans um dyr
sé ií vakandi von
aftur drenginn minn dána,
iMfs míns lifandi son.
S. B. Benedictsson.
Frá Borgarfirði.
Pramh. frá 5. bls.
ingu. Er nú búio aS hlaöra þungrií eru geststofur og mjög vífta orgel,,
skuldabyrði á herðar þessa félags; sem einhver heimilismanna kann á.
eingöngu fyrir gáleysi einsUk'-a Alt ber vott um stóra framför í
manna. hreinlæti og inentun meðal alþýðu-
Bœndaskólinn á Hvanneyri. hani' manna. Margir spila prýðisvel
hefir margt til sins ágætis. Hail- á orgel og má nefna sem þá allra
dór skólastjóri, sem bæCi er skör- slyngustu í þeirri ltst: Guömund
ungur og valmenni, hefir h.iit ó- Jónsson bónda á Valbjarnarvöll
venju góö og mikil áhrif á nem- um, Björn Jakobsson á Varmalæk
og hreinum skilum af hendi hverr-
ar deildar t lok hvers reikningsárs
Hafði sú stefna yfirtökin alt fram
á stríosárin. Var þá hætt vií
vörupöntun þvert á móti vilja
hinna eldri og gætnari bænda. Ur
því gátu deildarstjórar ekke t sé»
um það, hvort úttekt viBskifta-
manna var sniðin eftir gjaldþoli
þeirra, en áður gættu þeir þess
vandlega. Hefir það komio bejt-
ur og betur í ljós, að félaginu stóo
hinn mesti háski af þessari breyf.
endur sína. Drepur hann ni^ur
allan spjátrungshátt og dáðleysis-
dekur. Hann virðir k.ark og
hreysti og vill kenna mönnum að
beita öllum k'röftum í rétta átt. ^ar
hafa lka veriS jafnan góSu- kenn-
arar og bezta eining m'.Bi skó3a-
stjóra og kennara. Þar hafa ver-
iS ágætis leikfimis kennarar, sem
hefur þroskaS og HSkaS pilta viS
glímur og aSrar íþrótttr. Marg-
ir yngri bændur og bændasynir hér
um BorgarfjörS eru báfræSingar
frá Hvanneyri. Þar hefir nú
veriS bygt stórt og rammgjört
steinhús, sem er tbúS skólastióra.
Eru þar nú öll hús raflýst.
Hvítárbakka skólinn. Siguiður
Þórólfsson stofnaSi þann slóla
1005 og hélt hann til 1919. Sýndi
SigurSur mikinn dug og þrrtut-
seigju í því skólahaldi en sem
hann, sökum heilsubilunar, treysti
sér ekki lengur viS. Seldi hann
þá jörðina meS öllum skólahúsum
á 50 þúsund. MynduSu þá hinir
yngri og áræSnari framfarameni
héraðsin hlutafélag, til þess aS
kaupa jörSina og halda þar áfram
búi og skóla. Tók þá séra Ei-
ríkur Albertsson á Hesti viS skóla-
stjórn. Hann er skörulegur ma5-
ur, snjall og mælskur. Með hon
um kenría viS skólann Björn Jak-
obsson frá Varmalæk og GuSjón
Eiríksson ættaSur úr Biskups-
tungum. Hvítárbakka skóla hef-
ir sótt fólk iir öllum sýslum lands-
ins, í tíS beggja þessara skóla-
stjóra. —
Samband ungmennafélaga hér
aSsins hélt i mörg ár íþróttamó
sín á Hvítárbakka, hiS síSasta 1918
Var staSur sá svo ákjósanleg-. r
til slíkra hluta, sem frekast var tm.
Á öll þessi tþróttamót sótti alt
mannval bygSartnnar og kom þ?r
bezt í ljós hve BorgfirSingum hafðt
fariS fram í snyrtimensku og öll-
um iþróttum hina síðustu áratugi.
Keptu þar hinir beztu íþröttamenn
ungmenuafélaga bæSi viS sund,
glimur og ýmsar fleiri listir, þar
meS söng og ræSur. ÞaS óheilla-
ráíS var borið fram af umbreytinga-
gjörnum fyrirliSum, aS færa í-
þróttamótiS norður fyrir Hvítá
neSan NorSurárós í Teigakots
landi. Er staSur sá í einu og ðllu
ver valinn en Hvítárbakki. Ha;
Reykvíkingar og Borgnesingar
betri aöstöSu aS sækja slíkt mót, en
xlestir aSrir langt um verri. Hafa
nautnagjarnir kaupstaSarbúar flu_
þangaS munaS, sem hinir bindtndts
sðmu ungmennafélagar sveitanr.c
hafa hataS og rekio* í útlegS. Út-
f rá þessu varS sú niSurstaSa síSast-
liSið sumar, aS ekkert íþrótt^mó
var haldiB.
Útlendingar eru nú aftur farnir
aS líta htngaS síSan aS stríSinu
lauk. Sýsla margir þeirta við
stangaveiði og aSrtr ferSas;. til þess
aS kynnast landi og þjóí.
Reykvíkingar sækja þaS líka fast,
nú á síSustu árum, aS taka sér
skemtiferSir bæSi um bygSir og ó-
bygSir Iandsins. Koma þá marg-
ir þeirra í BorgarfjörS. Sumir
halda kyrru fyrir nokkurn tíma
einkum þar sem landslag er fagurt.
Hefir Runólfur bóndi í NorS-
tungu mikiS af slíkum sumargest-
um. ASrir, og þeir eru fleiri, riSa
yfir héraSiS og koma á hina feg—
urstu staSi, einkum aS Húsafelli.
Þar þykir flestum útsýnið fegurst
og þar hafa listmálarar setiS sum-
ar eftir sumar viS teikningar lands-
lagsmynda. Af þessum málurum
er Ásgrímur Jónsson viSurkendast-
ur og bezta hugmynd munu myndir
hans gefa um hina óviSjafnanlegu
f jallasýn, sem enginn gleymir sem
einu sinni hefir augum litiS.
Út frá þessum heimsóknum
Reykvikinga myndast náinn og
betri kunnugleiki en ella, milli
þeirra og sveitamanna. Allir vilja
nú koma börnutn sínttm i sveit um
sumartímann. Sjálf börnln sækja
þetta lika fast og hlakka til sumars
í sveit. Iváta börnin sig litlu
skifta þó hýbýli séu ófinni og I-
burSarminni i sveitum, bara ef þau
fá að njóta hinnar íslenzktt
sveitasæht.
Ekki hefir dýrtíSin hnekt neitt
þeirri venju aS bjóSa í bæinn gest-
um sem aS garíSi koma. Helzt
sú venja næstum jafnt viS fjöl-
farnar lijóSleiðir sem t afdölum. Á
sumum bæjiitn, sem gestasælastir-
ertt, gengttr öll vinna húsbændanna
svo vikum skiftir á sumrin, til
þess aS sinna gestttm.
Sá BorgfirSinga, sem mesttt offr-
ar af fé og tima til þess aS veita
vegfarendum góSan greiSa er Gttð-
mttndur Danielsson í SvignaskarSi.
I>ar ent oft hin stórtt húsakynni
fttll af gestum nótt sem dag. Mæta
|>ar allir hinni sömu góSvild hjá
þeim hjónum.
Á allflestúm bæjtnn héraSsins
og Bjarni Bjarnason bóndi í Skán
ey. Hefir sá síSasttaldi hvorki
sparað tíma né peninga til þess aS
útbreiða og æfa hina fögru list
söngsins. 1915 stofnaSi hann
söngfélag meS "karlakór". Nefndist
það félag "BræSurnir." Ber fé-
lag þetta nafn meS rentu, því
söngurinn hefir bundiS þá félaga
bróSurbandi; og þess utan saman-
stóS félagiS af mönnum, sem voru
bræSur í orðsins fylstu merkingu,
vom þeir þessir: Björn og Sverr-
ir Gíslasynir frá Stafholti, Jón og
Jóhannes Erlendssynir frá Sturiu-
reykjum, Eggert og Gunnlaugur
Einarssynir frá Reykholti, GuS-
ntitndur og Júlíus Bjarnasynir frá
Hæli, Þorsteinn, ÞórSur og Einar-
Kristleifssynir frá Stóra-iKroppi.
Bjiirn og Magnús Jakobssynir frá
X'armalæk, Andrés og Ólafur
Björnssynir frá Bæ. Nokkrir þess-
ara bræðra urðu að slitna úr hópn-
um vegna fjarlægSar, svo sem
Sverrir sem er bóndi, á Hvammi i
XoToitrárdal og Eggerts sem er
aSstooarlæknir í Stykkishólmi;
líka hafa sumir þeirra félaga dval-
ið í .írtlöndum yfir lengri tíma. En
mte? stakri þrautsegju hefir Bjama
tekist ao halda flokki þessttm sam-
an. TTefur hann tekiS marga
ðaga á hverjum vetri til söngæf-
ingar. Er hann meS flokki sín-
um kær gestur á allar samkomur
Börnin
sem einusinni hafa notað Zam.
Buk, gleyma því seint hve þau
smvrsl craRða fliótt sár. Hvirnar
mæður, nota aldrei annað við
börn siín. Nota má því nær hvaða
hreina rýju, sem vera skal;
rétt að eins bera Zam-Buk á
hana. Engar áhyggjur úr
því. Zam-Buk smyrsl eru svo
hrein og heilnæm, að þau græða
á skömmuim tíma, hverskonar
hörundskvilla eða sár.
Biðjið um
Mrs. J. E. Bierworth, að Can-
duff, Sask., skrifar: "Drengur-
inn minn litli hjó einu sinni
framan af fingri og svo leit út,
sem eg yrði að leita læknis. Eg
notaði Zam-Buk og stöðvuðu
smyrs'lin saimstundis blóðrensl-
ið og ráku sárindin á flótta. Eg
notaði ekkert annað en Zam-Buk
og sárið gréri á injög skömmum
tíma."
og mannfttndi, og hefttr starfsemi
Bjarna veriS vel þegin og þökkuS.
Á tnentaskólann í Reykjavík
hafa fáir Borgfirskir bændasyntr
sótt þessi síSustu ár. Eftir þess-
ttm man eg, Gústaf og Karl, synir
Jónasar i Sólheimatitngtt, Torfi
sonur Hjartar i Arnarholti; Bjarni
sonur Bjarna á Geitabergi, Krist-
inn sonur Björns á Hóli í Lunda-
reykjadal og Magnús sonur Ás-
geirs á Reykjum.
Til útlanda hefur margt fariS af
sonum og dætrum Borgfiskra
bænda, þessi síCustu ár, til þess aS
kynnast háttum erlendra þjóSa, og
æfast í tungumálum þeirra. Hef
ur flest þaS fólk dvalið ytra ár eSa
lengur. Þessir hafa fariS til Skot
lands: Gunnlaugur Einarsson fri
Reykholti, Þorsteinn Kristleifssot
frá Stóra-Kroppi, Björn Vigfús
son frá GullberastöSum, Stefái
Ólafsson frá Kalmanstungu; þess-
ir hafa fariS til Noregs: Magnús
Jakobsson frá Varmalæk, Jón Er
lendsson frá Sturlureykjum, Karl
Cktomundsson frá Bæ, systur
son Hjartar i Arnarholti. í Þýska
landi eru: Jón Björnsson frá Hóli
GuSmundur Kristjansson úr Borg-
nesi, ÞórSur Kristleifsson frá
Stóra-Kroppi, SigríSur Einarsdótt-
ir frá MunaSanesi. ,Til Danmerk-
ur hafa einnig fariS bæSi piltar og
stúlkur: SigríSur og Steinunn Er-
lendsdætur frá Sturlureykjum,
Kristín Vigfúsdóttir frá Gullbera-
stöðum, Halldóra SigurSsdóttir frá
Fiskilæk og fleira.
Blsta fólk héraðsins. — Fá eru
þau hjón í héraSinu, sem búiS hafa
saman fjörutíu ár eSa þar yfir, og
enn eru á lífi, get þó nefnt nokkur:
pað dregur úr sárindum. 50c
askjan 3 fyrir $12.5 í öllunt
lyfjabúðum.
megin Hvítár, situr nú í Stafholts-
ey.
ÝfirsetukonuK Húsfrú Hall-
dóra Ólafsdóttir, Melkoti; húsfrú
Margrét S«jurSardóttir Samstöð-
um; húsfrú Salvör Jröundsdóttir
Kleppjarnesreykjum; húsf. SigriS
ur Narfadóttir, GullberastöSum,
ungfrú Elísabet Þorsteinsdóttir,
Mio-Fossttm: ungf. Þórun Bjarna-
dóttir, Geitabergi. Ekki kunnugt
um fleiri nöfn.
Sýslumaður. GuSmundur Björns-
son frá Svarfhóli. Situr í Borgar-
nesi.
Hreppstjórar: Pétur ÞórSarson
Hjðrsey; Hallgrtmur Níelsson,
GrímsstöSum; Jóhann Magnússon,
Hamri; Vigfús Bjarnason, Dals-
mynni, Þorsteinn DaviSsson, Arn-
bjargarlæk; Jón SigurSsson, Hauka
gili. Ekki kunnugt hver tók viS
eftir Jón heitinn Tómasson i Hjarð-
arholti: Jón Björnsson, frá Svarf-
hóli, Borgarnesi. Nikulás Gísla-
son, AugastöSum; Ingólfur GuS*-
mundsson, BreiSabólsstöSum; GuS-
tuindur Jónsson, Skeljabrekku:
Þorsteinn Tómasson, SkarSi;
Bjarni Pétursson, Grund; Bjarni
Bjarnason, Geitabergi; Þorgrímur
GuSmundsson, Belgsholti; SigurS-
ur SigurSsson, Lambhaga, Pétur
Otteson, Ytra-^Hólmi; Sveinn GuS-
mundsson, Akranesi.
Sýslunefndarmenn. Pétur ÞórS-
ar, Hjorsey; Hallgr. Níelsson,
GrímsstöSum; SiSurSur Féldsted,
KolstaSa-hjón, Helgu og GuSmund-1 Ferjukoti; GuSmundur Ólafsson,
ur hafa búiö síSan 1870. Fljós-i Lundum; Sverrir Gíslason Hvammi
tungu-hjón, GuSrún og Jón, hafaj DaviS Þorsteinsson, Arnbjargar-
búiS síSan 1879; BjarnastaSa-hjón
Þorbjörg og Páll, hafa búiS síSan
1882; Bæjar-hjón GuSrún og Björn
hafa búiS síSan 1875; Brennu-hjón,
Sigríðu og Jón, hafa búiS síSan
1877. Oll þessi hjó eru viS góSa
heilsu og vellíSan. Má þaS kallast
góS ending. Elsta kona sem búi
stjórnar er ÞorgerSur Hannes-
dóttir í Stóraási, 82 ára; hefur búiS
í 60 ár.
Þá skal getiS nokkra fleiri aldr-
aSra manna, bæSi karla og kvenna.
ÞiSrik Þorsteinsson frá Háafelli
og Jóhannes Hannesson í Giljum
eru 88 ára; báSir á uppréttum fót-
um. Krist'tn á Grund, Setselja í
Ferjukoti, ÞuríSur á Svarfhóli
Ólöf í Efranest, ÞorgerSur á KaS-
alstöSum, GuSrún á SamstöSum,
þessar sæmdarkonur allar" á nýræS-
isaldri. Fleiri mætti telja, þó því
sé sleft Elstur allra BorgfirS-
inga er Sigurður Björnsson
"straumur". Er hann kominn á
tíundatug ára og lifir sem blóm í
eggi hjá Halldóri skólastjóra á
Hvanneyri.
Prestar héraðsins: t Mýrasýslu:
Stefán Jónsson á StaSarhrauni,
Einar FriSgeirsson á Borg, Gísli
Einarson Stafholti. 1 BorgarfjarS-
arsýslu: Þorsteinn Breim, Akra-
nesi; Kinar Thorlacius, Saurbæ;
Eiríkur Albertsson, Hesti; SigurS-
ur Jónsson, Lundi; Einar Pálsson,
Reykholti. Þjónar sá stSasttaldi
Gilsbakka prestkalli, sem nú er
sameinað Reykholti.
Lœknar. ÞórSur Pálsson, Borg-
arnesi; Ó. Finnson, Akranesi; Jón
Bjarnason, Pálssonar prest i Stein-
nesi, er læknir uppsveitar beggja
læk; Ólafur GuSmundsson, Sáms
stöoum: Jón Björnsson frá Bæ;
Bor^arnesi: Þorsteinr. Þorsteinson
Húsafelli; Kristleifur Þorsteins-
son, Stóra-Kroppt; Halldór Vil-
hjálmsson, Hvanneyri, Ásgeir Sig-
urSsson, Reykjum; Stefán GuS-
mttndsson, Fitjum; Bjarni Bjarna-
son, Geitabergi; BöSvar SigurSs-
son, Vogstungu: Gisli Gíslason
Lambhaga; Pétur Otteson, Ytra-
Hólmi; Þorsteinn Jónsson, Grund
Akranesi.
Bókasöfn. Sæmilega góSur
bókakostur er hér, bæSi í sýslu-
val á bókum sem keyptar haf a ver-
iS til slíkra safna.
Efnahagur er nokkuS mismun-
andi í hinum ýmsu hreppum. Flest-
ir hreppar eiga nokkra bændur, sem
teljast efnaSir eftir íslenzkum
mælikvarSa. Lang flestir bænd-
ur teljast nú búa á eignarjörðum en
ekki er þaS nema í orSi, þegar verS
jarðarinnar er alt í skuldum, en
| p<« eru nú mörf dæini. Við iram-
tal til eignaskatts síSastliSinn vet-
ur, reyndist þó fáir bændur ör-
eigar og tæplega aSrir en þeir, sem
ráSist höfSu í jarSakaup meSan
verS þeirr var sem hæst, en þaS
var árin 1917—1921. Á eigna-
skýrslum gilti hið síSasta jarSamat,
sem var framkvæmt 1916—1918.
f mörgum sveitum héraSsins munu
hafa veriS nokkrir bændur, sem
töldu skuldlausar eignir 10—50
þúsund krónur. Fletri þó nær
hinni lægri tölu. Líka voru fá-
einir bændur þar langt yfir, svo sem
Ólafur á Hvitárvöllum, DaSvíS á
Arnbjargarlæk, Halldór skóla-
stjóri á Hvanneyri. Máske fleiri.
SauSfé hefur fækkaS hin siSustu
ár, bæði vegna grasleysis og dýrr-
ar vinnu. Stærst sauSf járbú hef-
ttr Jón Hannesson í Deildartungu,
nálægt 400 ær.
SauSaeign og fráfærur þekkjast
nú tæplega um þetta bygSarlag.
Einn bóndi, Ólafur Stefánsson í
Kalmanstungu, hefur nokkrar geit-
kindur.
Kiðjirtetnmqair í mörgi.m
sveitttm hér þekkjast ekki sveitaró-
magar í þeirri mynd, sem áSur
tí'S1 -i«t. Flest gam:!t fólk sem
dvelur kyrt í sveit sinni; bjargast
nú nieð tilstirk l>arna eSa ættingja.
I eS,->. m<*S styrk frá ellutyktarsjóSn-
| um. sem óSum aukast. Barna-
I menn halda margir heimili eftir
[ sem áSur, þó þeir verSi þurfandi.
ASur réSu sveitarstjórnir yfir
þurfamönnum. Nú er ekki eins
dæmi, aS þurfamenn ráSi yfir
sveitarstjórnum. Lang flesttr
þurfamanna Jieirra, er sveitabænd-
ur verSa aS annast, ala manninn í
kaupstöSum. Svara sveitarstjórn-
ir kröfum þeirra oftast umyrSa
laust, og án þess aS fylgjast meS í
því hvort sltku fé er variS til bjarg-
ræSis eSa kastaS í óhófsemi.
Rj'úpur. Um marga áratugi
aflaSi rjúpnaveiSi bændum hér
mikilla tekna, einkum þeim sem
bjuggu í dölum og viS f jallgarSa.
Frostaveturinn 1917—'18, var
rjúpan skotin hér í þúsundatali. Þá
féll lika ógrynni af henni. Þó
var eins og ekkert sæi á. Sumarið
1919 var svo mikil mergS rjúpna
niörum allar sveittr, aS slikt höfSu
menn aldrei fyr séS. Átti hún
hreiSur um alla móa, og kom meS
unga sina heim aS bæjarveggjum
og gekk þar innan um hænsni, og
var þeim jafn spök. Eftir þaS
sumar dundi yfir hinn mikli snjó-
vetur. NáSi þá hvergi til jarSar,
hvorki fuglar né fénaSur, svo mán-
uSum skdfti. Á þeim vetri hvarf
öll rjúpan svo gjörsamlega, aS
haustið eftir þótti fjallleitamönn-
um jafn fágætt aC sjá rjúpu sem
ref. Nú er litilsháttar aS votta
fyrir fiölgun rjúpna, eru nú þær
fáu friShelgar.
Blómaelska og fegurSartilfinn-
ing kvenna hefur mikiS aukist hér
siSustu áratugi. Nú eru glugga-
blóm næstum á hverjum bæ, svo
rnörg sem húsrúm leyfir. Er alt
gert til þess, aS veita þeim sem all-
ra best lífs skilyrSi. ViSa eru
líka nokkrir blómareitir vttan húss
i í námunda við bæjinn. Margar
gera þar tilraunir meS trjárækt, en
þaS gengur víðast erfiðlega. Eru
þau kyrktngsleg þótt tóri, en flest
deyja þau út. Þroskamestur hér
er reyniviSarrunni viS suSurhliS í-
búaSarhússins í Deildartungu. Þar
er hæsta hríslan 5—6 álnir.
Ræktun matjurta hefur nokkuð
aukist hin síSustu ár, sérstak'.ega
't hlýjum jarSveg umhverfis hveri
og laugar.
Sund er næstum árlega kent á
ýmsum stöSum hér. Eru það
ungmennafélög sem hafa með á-
Nýtur oú beztu heilsu.
Hún mælir með Dodd's Kidney
Pills við alla vini sína.
Miss Adeoda Italien, er þjáðist
af nýrnaveiki, kveSst haf a f eng-
ið lækningu.
St. Antonie Padon, Que., jan. 16.
(Einkafregn). — "Eg var veik
bæði í baki og nýrum. Var til-
felli mitt skoðað mjög alvarlegt.
Hafði reynit Dodd's Kidney Pills
áður, og ákvað að reyna þœr að
nýju.
Fjórar öskjur komu mér til
heilsu.
Ofangreindur vitnisburður, er
gefinn af Miss A. L. Italien, er
býr á áðurnefndum stað. Lækning
Miss Italien , er ekki einstæð, þvi
þúsundir canadiskra kvenna, hafa
hlotið lækningu af Dodd's Kdney
Pil'ls. Og það sannar, að velk-
in stafaði frá nýrunum. Dadd's
Kidney Pills, eru ekta nýrnameð-
al. í fullan aldarfjórðung, hafa
Dadd's Kidney Pills verið notaðar
á þúsundum canadiskra heimila.
Spyrjið nágranna yðar um
Dodd's Kidney Pills.
Birkiskógarnir hafa hvergi geng-
iS úr sér hin síSustu ár. Þeir eru
víSa í viSréttingu fyrir friSun, girS-
ingar og gresjun. Hraunsá. Húsa-
fells og Kalmanstungu skógur hafa
stórum þroskast og útbreiSst.
Þingmenn héraSsins skal aS siS-
ustu lítiS eitt minst.
Pétur Þórðarson. þÍngmaSur
Mýramanna, er vinsæll og vel met-
inn maSur. Má hann heita vel að
sér eftir því sem almennt gerist ¦
meS hina eldri bændur, sem verBa
aS búa aS þeirri einu mentun sem
lífsreynslan veitir. Hann var kom-
inn aS afturfarar árum er hann
fyrst kom á þing. Allir bera hon-
um þaS orS, að hann sé vandaSur
og skynsamur maSur þótt hann se
ekki í tölu hinna fremri þingmanna.
Pétur Otteson, er maSur á ung-
um aldri, rúmlega þrítugur. Hann
er bráSduglegur og áhugasarnur
aS hverju sem hann gengur. Stund-
ar hann bæSi landbúnaS og sjávar-
útveg. Vinnur hann sjálfur kapp-
samlega aS búi sinu, og er hinn
mesti sægarpur, sem forfeSur hans.
Hann er prýðisvel málifarinn, og
fylgir s'mum áhugamálum meB
staSfestu, hyggindum og kappi.
Hann ferSast um kjördæmiS fyr-
ir hvert þing, og heldur þingmála-
fundi á ýmsiim stöSum. I^eggur
hann hiS mesta kapp á, aS skýra
kjósendum frá gerSum þingsins og
komast eftir skoSunum manna í
þeim landsmálum, sem mestu
skifta. Borgfirðingar eru í alla
staSi ánægSir meS hann sem full-
trúa sinn, og telja sér sóma í þvt,
aS senda sltkann mann úr flokki
bænda.
Eg hefi nú reynt aS tína í þessa
fréttakafla þaS helsta af því, er eg
man í svipinn og læt hér staSar
numiS.
BiS eg lesendur færa til betri veg-
ar og óska löndum vestan hafs all-
ra heilla.
bókasöfnum og lestrafélögum. I huga og kappi unniS aS því. Flest
Hafa Ungmennafélög gengist bestj ir karlmenn eru syntir sem eru á
fyrir stofnun þeirra. Nokkuð 1 aldrinum 15—40 ára, og nokkuS
hefur veriS gert til þess, aS vanda margt af kvennfólki ltka.
n
More Bread and
Better Bread"
USE IT IN
ALL YOUR
BAKING
ahd Bctter -
Pastry too
FOR RESULTS
THAT
SATISFY
.1 r!i Siöiiiiiiii'ijSi?
Tímabært nálspor
Skjót úrræði eru það eina
sem dugar þegar um nýrna-
sjúkdóma er að rsffða.
Vanræktum nýrna sjúkdómi
fylgir löng lest af allekyna
kvillum, svo sem gigt, bakverk,
Bright's sjúkdómi og óeðlileg-
um blóðþrýstingi.
í Dr. Ohase's' Kidney-Liveir
Pills finnurðu meðal, »em vinn-
ur fljótt og vel.
Mr. C. E. Raymus, Lindsde,
Alta., skrifar:
"Eg þjáðist mjög af nýrna-
sjúkdómi árum saman og var
að verða aumingi. Vinur
einn ráðlagði mór Dr. Chase's
Kidney-Liver PjMs og han0
vegna reyndi eg þær. Eftir
fyrstu öskjuna var mér farið
að batna drjúgum. AlJs
notaði eg fimm ösikjur og er nú
alheill. Eg get nú með góðri
samvizku mælt með Dr. Chase's
Kidney-Liver Pills við alla er
lí'kt stendur á fyrir."
Dr. Chase's Kid/ney-Liver
Pills, ein pilla í einu, 25 askjan,
hjá &llum lyfsölum, eða frá
Edmandson, Bates og Co., Ltd.,
Toronto.