Lögberg - 18.01.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.01.1923, Blaðsíða 7
ÖGBERG FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1923, 7. Nú svo heilbrigð, þarf ekki vinnukonu. Mrs. Pennock segir, “Tanlac gerCi mig svo hrausta, aS eg get stundaS ein öll mín störf. Arni Soffanías Helgason Fæddur 1. júlí 1884 Dáinn, 3. ágúst 1922. (Undir nafni móðurinnar). Mrs I. A. Pennock, 1428 Was- cana St., Regina, Sask., er ein af þeim mörgu er fagna því, að hafa reynt Tanlac. “í full tvö ár eða lengur var eg svo heilsuveil og taugaslögg að eg varð neydd tll þess að fá mér þjónuatustúlku. Eg hafði sama sem enga matarlystsvaf i 11 a og var eins g gefur að skilja, stöðugt að tapa minni eðlilegu líkams- þyngd. Oft gat eg með naum- indum skreiðst um (húsið og lá tímum saman rúmföst. Nú er eg öl'l önnur manneskja eg fæ aldrei lofað Tanlac, sem verðugt væri. Fáar flöskur af þessu stórmerká heilsulyfi, komu mér til fullrar •heilsu á tiltölulega skömmum tíma Eg fékk brátt hina ákjósanlegustu matarlyst, taugarnar styrktust og eg þyngdist um fimm pund. Nú kenni eg mér einkis meins, hefi lát- ið vinnukonuna fara og vinn öll mín störf, án þess að finna tíl >reytu.” Tanlac fæst hjá öllum ábyggi- iegum lyfsölum. Meira en 35 miljón flöskur seldar. iTil Miss R. J. Davíðsson. Hjartans þökk fyrir hlýleik frá Hörpu ljóða þinni Gegnum skýin geisla eg sá Gefna sálu minni. Breiddir fagurt blómið á Brautu þyrnum stráða Menn þar innri mann þinn sjá Mensól gáfnafjáða. J*ó hér mæði þegn og drós l»oku aldan kalda: Eignumst baeði lukku-ljós Lýsir um aldir alda. Sv. Simonson. “Hver er sjálfum sér næstur Mig í lengir aðra átt innra gengið sýnir héðan af mengi Jjóða látt langspils strengir mínir Lýsi hvarmi líðandans ljós úr barrni skaparans svalar harmi sárum hans sál úr armi kærleikans. Fíett af serki sýnandans sálin sterka getur yfir verki hverju hans bangir merki gjafarans. J. G. G. UálHinn og lungnapípurnar ©ru móttarkiieg-uHtu líffnrln fyrlr kvef. löekningu er þar cinnis örðugust koina við, venga þess að engu er hægt að koma þangað neina með innöndun. I’eps er einmltt eina rötta ineð- alið, þognr um slíka sjúkdóma er ræða, og skara langt fram úr óUum þeim, sem rent er niðnr í »agaiin. pter töflur eru aðgengi- legar, því þær leysast upp | gufu, sem flyzt út í ailan Ukamann. Peps tafla í munninum, ioysist þeg- ar upp 0g finnur greiðan veg um halsinn og lungnapípuniar, græðlr, mykir og er gerileyðandi. pegar tollur innihalda þann lækniskraft, er læknar kvef og úUlokar þarat- eiðandi þá brjóstsjúkdóma, er af Pv' ffeta stafað, Hafið úvait Peps með yður, er eð» inn * elsabeitíi byggingu, r.?, nt * "»Purt frost. llaflð clnn- eruð í ,™unnln"ni, þogar þér eruo í troðfuUu leikhúsi eða búð, þar seni loftþungt er. VK tÞAU,n,gU kvefl' mæSi e8a öSr- um brjóstkvillunv, er Peps áreiSan- legasta meSaliS; einnig gott viS sárnm hálsi bronehitis og öSrn þvi um liku. Askjan kostar aS eins 50 cent. PEPS * ?!l ■ *i % :,,l U * t 1 heimi unaðs og ástar, heimi angurs og böls, mitt 'í draumkyrðar dvala, gegnum dulkenda von, hef eg lifað og leitað, 'hef eg starfað og strátt, hef eg hlegið og grátið, hef eg 'harmað og þráð. Hef eg fullnæginig fundiS mitt í farsæld og þraut, á mér æfi að að toaki, sem er unaði stráð, þar sem æska og yndi, þar sem ellinnar stríð — dagar þreyju og þreytu — mynda heilvæna Iheild. Eftiv æfinnar umstang var minn árangur simár ef af síngirni reiknað: vinna sorgir og tár. En sé bundin hver orsök við sln afleiðslurök, þá mun örlögum ofið sérhvert atvik vors lífs. Mitt í forlaga straumi, er eg flýt eins og lauf, sem að stórvindar feyktu af föínandi eik, þá samt á eg gildi eg er glitrandi ögn í sandi tíðar og sögu; f er þar varandi verund. Átti eg sonu og dætur, tojarta sólgeisla lífs, er frá hjarta míns rót voru helgidótos men. Ljúft var æfinnar ok — fátækt erfiði og stríð, því að ástin er afl sem að alt gerir slétt. Man eg hjartkæran son, er á brjósti eg toar; var sú lífs byrði iljúf, jók mér djörfung og dug. Hversu spor mitt var létt er hann Mjóp mér við iMið og mín unun var æðet sú, að annast ium hann. Sá eg fullvaxinn hlyn stíga framfara braut, vinna vinákap og ihylli meður vaxandi lýð. Var það árangur sá sem að erfiði mitt W hafði fært mér í skaut. 'Ó, hve farsæl eg var! Sá eg hlyninn minn unga ganga hildar að leik; leika Mfshættu spil, koma ilifandi heim. Gladdist hjarta mitt þá, sem að hafði svo blætt, meðan hættunnar farg þyngst á hiarta mér lá. Sá eg hjartkæran mög eiga heimili á ný þar sem friður og ró voru ríkjandi öfl. þá kom hættan á ný, þetta hörmunga s>lys, sem að leiddi til dauða rninn dýrastan son. Var það refsinorn grimm sem að reiddi mér högg fyrir vanrækta skyldu, — eða vanskilið starf? Varð eg saklaus að greiða annars glæpaskuld ein? Eða voru það feiknstafir vors ferlega ráðs? Hver sú orsök var, mér varð sú afleiðing þung. Sit eg hnýpin og særð þvá nú svellur mér brjóst. Hrærð í huga eg sé mína hverfandi braut; finst sem unaður lífs væri leiftrandi glit. Hnýpin horfi eg fram gegnum harmanna tár, sé ei soninn minn framar, því hann sefur nú nár. Lít eg dauðans um dyr sé á vakandi von aftur drenginn minn dána, iMfs míns lifandi son. S. B. Benedictsson. Frá Borgarfirði. Framh. frá 5. bls. ingu. Er nú búið að hlaðra þungrií eru geststofur og mjög víða orgel, skuldabyrði á herðar þessa féligs sem einhver heimilismanna kann á. fyrir gáleysi einstak-a Alt ber vott um stóra framför í hreinlæti og mentun meðal alþýðu- og hreinum skilum af hendi hverr- ar deildar í lok hvers reikningsárs. Hafði sú stefna yfirtökin alt fram á stríðsárin. Var þá hætt við vörupöntun þvert á móti vilja hinna eldri og gætnari bænda. Úr því gátu deildarstjórar ekke t sé» um það, hvort úttekt viðskifta manna var sniðin eftir gjaldþoli þeirra, en áður gættu þeir þess vandlega. Hefir það komiö bet- ur og betur í ljós, að félaginu stóð hinn mesti háski af þessari breyt- eingongu manna. Bœndaskólinn á Hvanneyri. ham> hefir margt til síns ágætis. Hall- dór skólastjóri, sem bæði er skör- ungur og valmenni, hefir haft ó- venju góð og mikil áhrif á nem- endur sína. Drepur hann ni*ur allan spjátrungshátt og dáðleysis- dekur. Hann virðir k.ark og hreysti og vill kenna mönnum að beita öllum k'röftum í rétta átt. bar hafa lka verið jafnan góðir kenn- arar og bezta eining ni'lli skóla- stjóra og kennara. Þar hafa ver- ið ágætis leikfimis kennarar, sem hefur þroskað og liðkað pilta við glímur og aðrar íþróttir. Marg- ir vngri bændur og bændasynir hér um Borgarfjörð eru báfræðmgar frá Hvanneyri. Þar hefir nú verið bygt stórt og rammgjört steinhús, sem er íbúð skólastióra. Eru þar nú öll hús raflýst. Hvítárbakka skólinn. Sigurður Þórólfsson stofnaði þann skóla 1005 og hélt hann til 1919. Sýndi Sigurður mikinn dug og þraut- seigju í því skólahaldi en sem hann, sökum heilsubilunar, trevsti sér ekki lengur við. Seldi hann þá jörðina með öllum skólahúsum á 50 þúsund. Mlynduðu þá hinir yngri og áræðnari framfaramem héraðsin hlutafélag, til þess að kaupa jörðina og halda þar áfram búi og skóla. Tók þá séra Ei ríkur Albertsson á Hesti við skóla- stjóm. Hann er skörulegur mað ur, snjall og mælskur. Með bon um kentfa við skólann Björn Jak- obsson frá Varmalæk og Guðjón Eiriksson ættaður úr Biskups tungum. Hvítárbakka skóla bef- ir sótt fólk úr ölhim sýslum lands- ins, í tið læggja þessara skóla- stjóra. — Samband ungmennafélaga hér aðsins hélt í mörg ár íþróttamó sín á Hvítárbakka, hið síðasta 1918 Var staður sá svo ákjósanleg-. r til slíkra hluta, sem frekast var tm. Á öll þessi íþróttamót sótti alt mannval bygðarinnar og kom þ?r bezt í ljós hve Borgfirðingum hafði farið fram í snyrtimensku og öll- um íþróttum hina síðustu áratugi. Keptu þar hinir læztu íþróttamenn ungmennafélaga bæði við sund, glimur og ýmsar fleiri hstir, þar með söng og ræður. Það óheilla- ráð var borið fram af umbreytinga- gjörnum fyrirliðum, að færa í- þróttamótið norður fyrir Hvítá neðan Norðurárós í Teigakots landi. Er staður sá í einu og öllu ver valinn en Hvítárbakki. Ha: Reykvíkingar og Borgnesingar betri aðstöðu að sækja slíkt mót, en ílestir aðrir langt um verri. Hafa nautnagjamir kaupstaðarbúar flu. þangað munað, sem hinir oindindis sömu ungmennafélagar sveitanr.c hafa hatað og rekið í útlegð. Út- frá þessu varð sú niðurstaða síðast- liðið sumar, að akkert íþróttomó var haldið. Otlendingar eru nú aftur fami- að líta hingað síðan að stríðinu lauk. Sýsla margir þeirta við stangaveiði og aðrir ferðas:. til þess að kynnast landi og þjóð Reykvíkingar sækja það líka fast, nú á síðustu árum, að taka sér skemtiferðir bæði um bygðir og ó- bygðir landsins. Koma þá marg- ir þeirra í Borgarfjörð. Sumir halda kyrru fyrir nokkurn tíma einkum þar sem landslag er fagurt. Hefir Runólfur bóndi í Norð- tungu mikið af slíkum sumargest um. Aðrir, og þeir eru fleiri, ríða yfir héraðið og koma á hina feg— urstu staöi, einkum að Húsafelli Þar þykir flestum útsýnið fegurst og þar hafa listmálarar setið sum ar eftir sumar við teikningar lands lagsmynda. Af þessum málurum er Ásgrímur Jónsson viðurkendast- ur og bezta hugmynd munu myndir hans gefa um hina óviðjafnanlegu fjallasýn, sem enginn gleymir sem einu sinni hefir augum litið. Út frá þessum heimsóknum Reykvíkinga myndast náinn og betri kunnugleiki en ella, milli þeirra og sveitamanna. Allir vilja nú koma börnum sínum í sveit um sumartímann. Sjálf börnln sækja þetta líka fast og hlakka til sumars í sveit. Láta bömin sig litlu skifta þó hýbýli séu ófínni og burðarminni í sveitum, bara ef þau fá að njóta hinnar íslenzku sveitasælu. Ekki hefir dýrtiðin hnekt neitt þeirri venju að bjóða i bæinn gest- um sem að garði koma. Helzt sú venja næstum jafnt við fjöl- farnar þjóðleiðir sem i afdölum. Á sumum bæjum, sem gestasælastir- eru, gengur öll vinna húsbændanna svo vikum skiftir á sumrin, til þess að sinna gestum. Sá Rorgfirðinga, sem mestu offr- ar af fé og tima til þess að veita vegfarendutn góðan greiða er Guð- mundur Daníelsson í Svignaskarði. Þar eru oft hin stóru húsakynni full af gestum nótt sem dag. Mæta þar allir hinni sömu góðvild hjá þeim hjónum. Á allflestum bæjum héraðsins manna. Margir spila prýðisvel á orgel og má nefna sem þá allra slyngustu í þeirri list: Guðmund Jónsson bónda á Valbjarnarvöll- um, Björn Jakobsson á Varmalæk og Bjarni Bjarnason bóndi í Skán- ey. Hefir sá síðasttaldi hvorki sparað tíma né peninga til þess að útbreiða og æfa hina fögru list söngsins. 1915 stofnaði hann söngfélag með “karlakór”. Nefndist það félag “Bræðurnir.” Ber fé- lag þetta nafn með rentu, því söngurinn hefir bundið þá félaga bróðurbandi; og þess utan saman- stóð félagið af mönnum, sem voru bræður i orðsins fylstu merkingu, voru þeir þessir: Björn og Sverr- ir Gíslasynir frá Stafholti, Jón og Jóhannes Erlendssynir frá Sturlu- reykjum, Eggert og Gunnlaugur Einarssynir frá Reykholti, Guð- mundur og Júlíus Bjamasynir frá Hæli, Þorsteinn, Þórður og Einar- Kristleifssynir frá Stóra-.Kroppi, Bjöm og Magnús Jakobssynir frá Varmalæk, Andrés og Ólafur Björnssynir frá Bæ. Nokkrir þess ara bræðra urðn að slitna úr hópn- um vegua fjarlægðar, svo sem Sverrir sem er bóndi, á Hvammi Norðurárdal og Eggerts sem er aðstoðarlæ'knir i Stykkishólmi; líka hafa sumir þeirra félaga dval- ið i útlöndum yfir lengri tíma. En með stakri þrautsegju hefir Bjarna tekist að halda flokki þessum sam- an. Hefur liann tekið marga daga á hverjum vetri til söngæf- ingar. Er hann með flokki sín- um kær gestur á allar samkomur og mannfundi, og hefur starfsemi Bjarna verið vel þegin og þökkuð. Á mentaskólann í Reykjavík hafa fáir Borgfirskir bændasynir sótt þessi síðustu ár. Eftir þess um man eg, Gústaf og Karl, synir Tónasar í Sólheimatungn, Torfi sonur Hjartar í Arnarholti; Bjami sonur Bjarna á Geitabergi, Krist inn sonur Björns á Hóli í Lunda- reykjadal og Magnús sonur Ás- geirs á Reykjum. Til útlanda hefur margt farið af sonum og dætrum Borgfiskra bænda, þessi síðustu ár, til þess að kynnast háttum erlendra þjóða, og æfast í tungumálum þeirra. Hef ur flest það fólk dvalið ytra ár eða lengur. Þessir hafa farið til Skot lands: Gunnlaugur Einarsson fri Reykholti, Þorsteinn Kristleifssoi frá Stóra-Kroppi, Björn Vigfús son frá Gullberastöðum, Stefái Ólafsson frá Kalmanstungu; þess ir hafa farið til Noregs: Magnús Jakobsson frá Varmalæk, Jón Er lendsson frá Sturlureykjum, Karl Guðmundsson frá Bæ, systur son Hjartar í Arnarholti. í Þýska landi em: Jón Bjömsson frá Hóli Guðmundur Kristjansson úr Borg- nesi, Þórður Kristleifsson frá Stóra-Kroppi, Sigríður Einarsdótt- ir frá Munaðanesi. ,Til Danmerk- ur hafa einnig farið bæði piltar og stúlkur: Sigríður og Steinunn Er- lendsdætur frá Sturlureykjum, Kristín Vigfúsdóttir frá Gullbera- stöðum, Halldóra Sigurðsdóttir frá Fiskilæk og fleira. Elsta fólk héraðsins■ — Fá eru þau hjón í héraðinu, sem búið hafa saman fjörutíu ár eða þar yfir, og enn eru á lífi, get þó nefnt nokkur: Kolstaða-hjón, Helgu og Guðmund- ur hafa búið síðan 1870. Fljós- tungu-hjón, Guðrún og Jón, hafa búið síðan 1879; Bjarnastaða-hjón Þorbjörg og Páll, hafa búið síðan 1882; Bæjar-hjón Guðrún og Björn hafa búið síðan 18751 Brennu-hjón, Sigríðu og Jón, hafa búið siðan 1877. Oll jíessi hjó eru við góða heilsu og vellíðan. Má það kallast góð ending. Elsta kona sem búi stjórnar er Þorgerður Hannes- dóttir í Stóraási, 82 ára; hefur búiö í 60 ár. Þá skal getið nokkra fleiri aldr- aðra manna, bæði karla og kvenna. Þiðrik Þorsteinsson frá Háafelli og Jóhannes Hannesson i Giljum eru 88 ára; báðir á uppréttum fót- um. Kristín á Grund, Ferjukoti, Þuríður á Svarfhóli Ólöf i Efranesi, Þorgerður á Kað- alstöðum, Guðrún á SamstöBum, þessar sæmdarkonur allar' á nýræð- isaldri. Fleiri mætti telja, þó því sé sleft. Elstur allra Borgfirð- inga er Sigurður Björnsson “straumur”. Er hann komiftn á tíundatug ára og lifir sem blóm í eggi hjá Halldóri skólastjóra á Hvanneyri. Prestar héraðsins: í Mýrasýslu: Stefán Jónsson á Staðarhrauni, Einar Friðgeirsson á Borg, Gísli Einarson Stafholti. 1 Borgarfjarð- arsýslu: Þorsteinn Breim, Akra- nesi; Einar .Thorlacius, Saurbæ; Eiríkur Albertsson, Hesti; Sigurð- ur Jónsson, Lundi; Einar Pálsson, Reykholti. Þjónar sá siðasttaldi Gilsbakka prestkalli, sem nú er sameinað Reykholti. Lœknar. Þórður Pálsson, Borg- arnesi; Ó. Finnson, Akranesi; Jón Bjamason, Pálssonar prest í Stein- nesi, er læknir uppsveitar beggja Börnin sem einusinni hafa notað Zam. Buk, gleyma því seint hve þau smvrsl craeða fliótt sár. Hvcrnar mæður, nota aldrei annað við börn siín. Nota má því nær hvaða hreina rýju, sem vera skail; rétt að eins bera Zam-Buk á hana. Engar áhyggjur úr því. Zam-*Buk smyrsl eru svo hrein og heilnæm, að þau græða á skömmuim tíma, hverskonar fhörundskvilla eða sár. Biðjið um Mrs. J. E. Bierworth, að Can- duff, Sask., skrifar: “Drengur- inn minn litli hjó einu sinni framan af fingri og svo leit út, sem eg yrði að leita læknis. Eg notaði Zam-Buk og stöðvuðu smyrs'lin samstundis blóðrensl- ið og ráku sárindin á flótta. Eg notaði ekkert annað en Zaon-Buk og sárið gréri á mjög sköimmum tíma.” pað dregur úr sárindum. 5©c askjan 3 fyrir $12.5 í öllum lyfjabúðum. val á bókum sem keyptar hafa ver- ið til slíkra safna. Efnahagur er nokkuð mismun- andi í hinum ýmsu hreppum. Flest- ir hreppar eiga nokkra bændur, sem teljast efnaðir eftir íslenzkum mælikvarða. Lang flestir bænd- ur teljast nú búa á eignarjörðum en ekki er það nema í orði, þegar verð jarðarinnar er alt í skuldum, en j es« eru nú mörr dæmi. Við íram- tal til eignaskatts síðastliðinn vet- ur, reyndist þó fáir bændur ör- eigar og tæplega aðrir en þeir, sem ráðist höfðu í jarðakaup meðan verð jieirr var sem hæst, en það var árin 1917—1921. Á eigna- skýrslum gilti hið síðasta jarðamat, sem var framkvæmt 1916—1918. f mörgum sveitum héraðsins munu hafa verið nokkrir bændur, sem töldu skuldlausar eignir 10—50 þúsund krónur. Fleiri jtó nær hinni lægri tölu. Líka voru fá- einir bændur ]>ar langt yfir, svo sem Ólafur á Hvítárvöllum, Daðvíð á Ambjargarlæk, Halldór skóla-| stjóri á Hvanneyri. Máske fleiri. Saufifé hefur fækkað hin síðustu ár, bæði vegna grasleysis og dýrr- ar vinnu. Stærst sauðfjárbú hef- ur Jón Hannesson í Deildartungu, nálægt 400 ær. Sauðaeign og fráfærur Jækkjast nú tæplega um þetta bygðarlag. Einn bóndi, Ólafur Stefánsson í Kalmanstungu, hefur nokkrar geit- kindtir. yiðunctningar f mörgt.m sveitum hér þekkjast ekki sveitaró- magar i jteirri mynd, sem áður tífi’ t«t. Flest fólk sem dvelur kvrt í sveit sinni; bjargast nú með tilstirk barna efia ættingja, efia nipfi styrk frá elli;tv»-ktarsjóðn- um, sem óðum aukast. Barna- menn halda margir heimili eftir sem áður, þó þeir verði þurfandi. Áður réðu sveitarstjórnir yfir þurfamönnum. Nú er ekki eins dæmi, að þurfamenn ráði yfir sveitarstjórnum. Lang flestir Nýtur dú beztu heilsu. Hún mælir með Dodd’s Kidney Pills við alla vini sína. Miss Adeoda Italien, er þjáðist af nýmaveiki, kveðst hafa feng- ið lækningu. St. Antonie Padon, Que., jan. 16. (Einkafregn). — “Eg var veik bœði í baki og nýrum. Var til- felli mitt skoðað mjög alvarlegt. Hafði reymt Dodd’s Kidney Pills áður, og ákvað að reyna þær að nýju. Fjórar öskjur komu mér til heilsu. Ofangreindur vitnieburður, er gefinn af Miss A. L. Italien, er býr á áðurnefnduTn stað. Lækning Mias Italien , er ekki einstæð, því þúsundir canadiskra kvenna, hafa hlotið lækningu af Dodd’s Kdney Pil'ls. Og það sannaT, að veik- in stafaði frá nýrunum. Dadd’s Kidney Pills, eru ekta nýmameð- al. f fullan aldarfjórðung, hafa Dadd’s Kidney Pills verið notaðar á þúsundum canadiskra heimila. Spyrjið nágranna yðar um Dodd’s Kidney Pills. megin Hvítár, situr nú í Stafholts- ey. Ýfirsetukonur. Húsfrú HaJl-| Þurfamanna læirra, er sveitabænd- dóra Ólafsdóttir, Melkoti; húsfrúi ur ver8a aS annast' a,a manninn í Margrét Ségurfiardóttir Samstöð- um; húsfrú Salvör Jröundsdó4tir Kleppjarnesreykjum ; húsf. Sigríö ur Narfadóttir, Gullberastöðum, ungfrú Elísabet Þorsteinsdóttir, Miö-Fossum: ungf. Þórun Bjarua- dóttir, Geitabergi. Ekki kunnugt um fleiri nöfn. Sýslumaður. Guðmundur Björns- son frá Svarfhóli. Situr i Borgar- nesi. Hreppstjórar: Pétur Þórfiarson Hjörseý; Hlallgrímur Níelsson, Grímsstöfium; Jóhann Magnússon, Hamri; Vigfús Bjarnason, Dals- mynni, Þorsteinn Davífisson, Arn- bjargarlæk; Jón Sigurfisson, Hauka gili. Ekki kunnugt hver tók vifi eftir Jón heitinn Tómasson í Hjarð- arholti: Jón Bjömsson, frá Svarf- hóli, Borgamesi. Nikulás Gísla- son, AugastöSum; Ingólfur Gu<7- mundsson, BreiSabólsstöSum; GuS- nttndur Jónsson, Skeljabrekku: Þorsteinn Tómasson, Skarfii; Bjami Pétursson, Grund; Bjarni Bjarnason, Geitabergi; Þorgrímur GuSmundsson, Belgsholti; SigurS- ur SigurSsson, Lambhaga, Pétur Otteson. Ytra-Hólmi; Sveinn GuS- mundsson, Akranesi. Sýslunefndarmenn. Pétur Þórfi- ar, Hjorsey; Hallgr. Níelsson, GrímsstöSum; SiðurSur Féldsted, Ferjukoti; GuSmundur Ólafsson. Lundum; Sverrir Gislason Hvammi DavíS Þorsteinsson, Ambjargar- læk; Ólafur GuSmundsson, Sáms- stöSum: Jón Björnsson frá Bæ; Borgarnesi: Þorsteinr. Þorsteinson Húsafelli; Kristleifur Þorsteins- son, Stóra-Kroppi; Halldór Vil- hjálmsson, Hvanneyri, Ásgeir Sig- urðsson, Reykjum; Stefán GuS- mundsson, Fitjum; Bjarni Bjama- son, Geitabergi; BöSvar SigurSs- son, \ ogstungu: Gisli Gíslason Lambhaga; Pétur Otteson, Ytra- Hólmi; Þorsteinn Jónsson, Grund Akranesi. Bókasöfn. Sæmilega góður bókakostur er hér, bæði í sýslu- bókasöfnum og lestrafélögum. kaupstöSum. Svara sveitarstjórn ir kröfum þeirra oftast umyrða- laust, og án þess aS fylgjast meS í því hvort slíku fé er varið til bjarg- ræSis eða kastað í óhófsemi. Rjúpur. Um marga áratugi aflaði rjúpnaveifii bændum hér mikilla tekna, einkum þeim sem bjuggu i dölum og við fjallgarða. Frostaveturinn 1917—T8, var rjúpan skotin hér í þúsundatali. Þá féll lika ógrynni af henni. Þó var eins og ekkert sæi á. Sumarið 1919 var svo mikil mergð rjúpna niðrum allar sveitir, aS slikt höfðu menn aldrei fyr séfi. Átti hún hreiSur um alla móa, og kom meS unga sina heim að bæjarveggjum og gekk þar innan um hænsni, og var þeim jafn spök. Eftir það sumar dundi yfir hinn mikli snjó- vetur. NáSi þá hvergi til jarðar, hvorki fuglar né fénaSur, svo mán- uSum skifti. Á þeim vetri hvarf öll rjúpan svo gjörsamlega, að haustið eftir þótti fjallleitamönn- um jafn fágætt aS sjá rjúpu sem ref. Nú er lítilsháttar að votta fyrir fjölgun rjúpna, eru nú þær fáu friðhelgar. Blómaelska og fegurðartilfinn- ing kvenna hefur mikið aukist hér síSustu áratugi. Nú eru glugga- blóm næstum á hverjum bæ, svo mörg sem húsrúm leyfir. Er alt gert til þess, afi veita þeim sem all ra best lífs skilyrði. 1 VíSa eru líka nokkrir blómareitir utan húss í námunda viS bæjinn. Margar gera þar tilraunir meS trjárækt, en það gengur víðast erfiSlega. Eru þau kyrkingsleg þótt tóri, en flest deyja þau út. Þroskamestur hér er reyniviðarrunni við suSurhlið í- búaðarhússins í Deildartungu. Þar er hæsta hríslan 5—6 álnir. Ræktun matjurta hefur nokkuS aukist hin síðustu ár, sérstaklega í hlýjum jarfiveg umhverfis hveri og laugar. Sund er næstum árlega kettt á ýmsum stöðum hér. Eru þaS ungmennafélög sem hafa me5 á- , ---------- -----------------0--- huga og kappi unniS að því. Flest- Setselja 1 Hafa Ungmennafélög gengist best ir karlmenn eru syntir sem eru á fyrir stofnun þeirra. NokkuSj aldrinum 15—40 ára, og nokkufi hefur verið gert til þess, afi vanda margt af kvennfólki líka. Birkiskógarnir hafa hvergi geng- ið úr sér hin síSustu ár. Þeir eru víSa í viðréttingu fyrir frifiun, girð- ingar og gresjun. Hraunsá. Húsa- fells og Kalmanstungu skógur hafa stórum þroskast og útbreiSst. Þingmenn héraðsins skal að síð- ustu lítifi eitt minst. Pétur Þórfiarson, þingmafiur Mýramanna, er vinsæll og vel met- inn mafiur. Má hann heita vel afi sér eftir því sent almennt gerist mefi hina eldri bændur, sem verfia afi búa afi þeirri einu mentun sein lífsreynslan veitir. Hann var kom- inn afi afturfarar árum er hann fyrst kom á lúng. Allir bera hon- um þafi orfi, afi hann sé vandafiur og skynsamur mafiur þótt hann sé ekki í tölu hinna fremri þingmanna. Pétur Otteson, er mafiur á ung- um aldri, rúmlega þrítugur. Hann er bráfiduglegur og áhugasamur afi hverju sem hann gengur. Stund- ar hann bæfii landbúnaS og sjávar- útveg. Vinnur hann sjálfur kapp- samlega afi búi sínu, og er hinn mesti sægarpur, sem forfefiur hans. Hann er prýfiisvel málifarinn, og fylgir sínum áhugamálum mefi stafifestu, hyggindum og kappi. Hann ferfiast um kjördæmifi fyr- ir hvert þing, og heldur þingmála- fundi á ýmsum stöfium. Leggur hann hifi mesta kapp á, afi skýra kjósendum frá gerfium þingsins og komast eftir skofiunum manna í þeim landsmálum, sem mestu skifta. Borgfirfiingar eru í alla stafii ánægfiir mefi hann sem full- trúa sinn, og telja sér sóma í því, afi senda slíkann mann úr flokki bænda. Eg hefi nú reynt afi tína í j>essa fréttakafla þafi helsta af því, er eg man í svipinn og læt hér stafiar numifi. Bifi eg lesendur færa til betri veg- ar og óska löndum vestan hafs all- ra heilla. PURITV FLOUR More Bread and Better Bread’ USE IT IN ALL YOUR BAKING l I V SSpxwwe, and Better - Pastry too FOR RESULTS THAT SATISFY ___:/ . JÉÍ&SLÁ Tímabært nálspor Skjót úrræði eru það eina sem dugar þegar um nýrna- sjúkdóma er að ræða. Vanræktum nýrna sjúkdómi fylgir löng lest af allekyna kvillum, svo sem gigt, bakverk, Bright’s sjúkdómi og óeðlileg- um blóðþrýstingi. 1 Dr. Ohase’s Kidney-Liver Pills finnurðu meðal, «em vinn- ur fljótt og vel. Mr. C. E. Raymus, Lindale( Alta., slkrifar: “Eg þjáðist mjög af nýrna- sjúkdómi árum saman og var að verða aumingi. Vínur einn ráðlagði mér Dr. Chase’s Kidney-Liver Pílls og hants vegna reyndi eg þær. Eftir fyrstu öskjuna var mér farið að batna drjúgum. AUs notaði eg fimm ö'Skjur og er nú alheill. Eg get nú með góðri samvizku mælt með Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills við alla er líkt stendur á fyrir.” Dr. Chase’s Kitþney-Liver Pills, ein pilla í einu, 25 askjan, hjtá öUum lyfsölum, eða frá Edmandson, Bates og Co., Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.