Lögberg - 18.01.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðor
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiB nýja staSinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
öuber
SPEIRS-PARNELL BAKÍNGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSlMl: N6617 - WINNIPEG
35 ARGANGUR
WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 18. JANÚAR 1923
NUMER 3
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
part brautarinnar norður af Pas,
imundi verða gerð ógild innan
skamis. Erindi Mr. Compbells
Bretland.
Canada.
Bindindisfélag kvenna hér í
borginni, er 'Women's Christian
Temperance Union nefnist, hefir
nýlega krafist >þess, að John
Blu.mberg bæjarfulltrúi, l'áti af
stöðu sinni. Sakar nefnt félag
Mr. Blumberg um, að Ihafa farið
niðrandi orðum um vínbannslög-
gjöf fylkisins. Mr. Blumberg á
sæti í bæjarstjórn, sem fulltrúi
verkamanna flokksins. Ekki
þykir líklegt, að bæjarfulltrúinn
Iáti sig kröfu félags þessa miklu
skifta.
* * *
Mr. W. E. Hobbs, sá er að und-
anförnu befir haft umsnón með
útlagning bæja í fylkinu, hefir
verið skipaður vara fylkisritari.
* * *
Talið er víst, að fyilkiskosning-
arnar 'i Quebec, imuni fara fram
um næstkomandi mánaðamót. Að-
allega imun rimman verða 'háð
miilli stjórnarfrokksins (liberal)
og íhaldsmanna, því litlar eða
engar líkur eru til þess, að bændur
myndi sérstakan flokk.
Fregnir frá Lundúnum Ihinn 12.
. b. xn., láta þess getið, að frá 10.
var tekið með fögnuði, eftir þvii februar næ;Stk0mandi að telja
sem dagblöðunum segist frá og; verði prentað dagleg útgáfa af
munu fundarmenn, því nær undan.: blaðinu 'IMail", á níu farþega-
tekningarlaust, hafa verið honumi skipum Cunard línunnar.
samlmála. Samþykt var á þing-
búinn
stjórn.
að mynda bráðabyrgða-
Oonstantine, fyrrum konungur
Grikkja, lézt að Palermo á Sikiley,
hinn 11. þ. m.
inu, í þeilm tiilgangi, að bæta;
Mrs. EditJh Tboimson, sú er sök-
uð var fyrir nokkru um að 'hafa
smjörgerð innan fylkis, að skora^ myrt ^^ ^^ hefir verf8 tekin
á stjórnina, að skipa hæfa sér
fræðinga til þess að hafa eftirlit
með flokkun rjóma. Ennfrem-
ur lýsti þingið yfir trausti sínu
á satmvinnuhugmyndinni og kvað
hana þegar hafa á öllum sviðum
miðað til góðs. Sir Henry
Thornton, hinn nýji forseti og
fraimkvæmdarstjóri þjóðeigna-
brautanna — Canadian National
Railways flutti ræðu og var gerð-
ur góður rómur að máli hans.
Colin Burneil var endurkosinn
forseti hinna sameinuðu bænda-
f élaga, en til varaforseta var kjör-
inn D. G. Mackenzie frá Brandon.
Mr. Robert Forke, sambandsþing-
maður fyrir Brandon kjördæmið
og eftirmaður Mr. Crerars í for-
ingjastöðunni, fílutti erindi á þing-
inu og dró enga dul á, aí$ hann
vœri þv'í Ihlyntur, að rýmkað yrði
i till um flokksböndin.
Sir Henry Thornton, hinn nýji
forsetí þjóðe'igna brautanna
— Caadian National Railways,
kam til toorgarinnar hinn 9. þ. m.,
ásamt ýmsum embættismönnum
járnbrautakerfisins. Er hann á
sinni fyrstu eftirlitsferð um Vest-
urllandið. Flutti forsotinn ræðu
meðan íhann stóð hér við, þar sem
hann meðal annars ibenti á, að
auknir fólksflutningar inn í land-
ið, væri fyrsta of þýðingarmesta
skilyrðið fyrir velmegun og þroska
s'léttufylkjanna. Kvað hann
brýna nauðsyn bera til, að stjórn
og þing legðYst á eitt með að
hrinda máli þessu hið allra bráð
asta í viðunanlegt ihorf.
* * *
Dr. F. W. Patterson, prestur
fyrstu bapitiS'ta kirkjunnar í
Winnipeg, hefir verið kjörinn for-
seti Acadia Iháskólanvs lí Wolfville,
N. S.
* * *
Sendinefnd frá ihinum ýmsu
verkamannafélögum ihér í borg-
inni, undir forystu F. J. Dixon
þingmanns, leitaði nýlega á fund
Bracken stjórnarinnar í þeim til-
gangi að fá fjárstyrk handa at-
vinnu lausu fólki. Stjórnarfor-
maður kvaðst með engu ínóti
skifta sér nokkuð af imálinu nema
því aðeins, að sambands«stjórnin
vildi fyrst ileggja eitbhvað af mórk-
um.
* * *
Ársþing hinna sameinuðu
bændafélaga í Manitoiba, hefir
staðið yfir lí Brandon undanfar-
andi, og var fjölsótt mjög. Voru
þar all ítarlega rædd hin ýmsu
veltferðarmál, er snerta hag bænda,
svo seim hveitiverzlunar málið.
Hon. T. A. Crevar, fyrrum leið-
togi bændafllokksins, kvað sölu
hveitis með svipuðu þvingunar
fyrirkotmulagi og átti sér stað
1919, vera siðferðilega ranga og
ríða í bága við grundvallaratriði
frjálsrar verzílunar. Að því er
lækkun verndartoilla áhrærði, kvað
Mr. Crerar öldungis óhugsandi, að
verulegur fuMnaðarsigur í þá átt
gæti unnist nema, með samvinnu
milSli Austur og Vesturlandsins, «r
bygð væri á skilningi og bróður-
hug, án allrar hreppa pólitíkur.
Skoðun nefnds ræðumanns mun
hafa átt fomrælendur fáa, því
siiðar á þinginu, var samþykt til-
Haga þv»í nær í einu 'hljóði, um að
nieð tillíti til ástndsins nú, væri
eigi aðeins æskilegt, heldur Ibeju-
!ínis lífsnauðsynlegt, að skipuð
yrði hveitisi&lunefnd, á svipuðum
grundvelli og með svipuðu valdi
°g sú frá árinu 1919( tii j,es,s a?!
'koma næstu uppskeru á markað.
^ Mr. Bowesfiald, ibóndi frá Mc-
Gregor, kendi Brackenstjórninni í
Mairitoba um það, að ekkert hefði
orðið úr skipun hveitisölunefndar-
innar á siíðasta sumri. |Mr. J. A.
Campbell umboðsmaður stjórnar-
innar, fyrir Norður-Manitoba,
flutti ítarlega ræðu, þar sem hann
brýndi fyrir áiheyrendum sínum
nauðsynina á því, að Hudsons flóa
brautinni yrði lokið sem allra
fyrst. Kvað hann Sir Henry
Thornton, fiorseta þjóðeignaikerf-
ísins hafa í einkaviðtali lýst yfir
þVí, að fyrirskipanin um að rífa
Fylkisstjórnin ií Quebec, hefir
veitt $25,000 í þeim tilgangi að
endurbyggja St. Boneface College,
er brann fyrir nokkru sem kunn-
ugt er. Ymsir borgarar St.
Boneface, gáfu til samans $17,000
í byggingasjóðinn ulm jólaleytið.
af lífi, ásafmt Fredrick Bywaters,
er -reyndist að hafa verið með-
sekur henni. Er þetta í fyrsta
skifti á sáðastiliðnum sextán árum,
að kona hefir verið líflátin á
Bretlandi. Mrs. Thompson sór
fyrir biskupi þeim, er veitti henni
hina síðustu þjónustu, að hún
væri alge^-lega saklaus.
* * *
Verkaanannafiokkurinn á Bret-
landi, hefir gefið út mótmæla yf-
irlýsingu gegn aðförum Frakka í
Ruhr dainum. Skorar flokkur-
inn á stjórnina Ibresku, að koma
hvergi nærri þessum afbeldis-
málum, og láta Frakka bera á-
byrgðina eina.
# * #
Ensku blöðin, 'Western Mail og
Daily Mail, hafa upp á, sfökastið
verið að ræða um liðsbón Lloyd
George's til Canada í líðastliðnum
septeinbermánuði, þegar tyrnesku
deiiurnar stóðu sem hæst, og út-
Iit var fyrir, að alt ætlaði að fara
í bál og brand. Telja þau fyr-
verandi forsætisráð'herra hafa í
Heimboð Fyrsta lút.
safnaðar.
Á meíSal þjóðsiða hinna fornu
í.slendinga voru veizluhöld og þótti
sá höfðingskapur mestur í þá tíö
aö efna til sem höfðinglegastra
heimboSa.
Sum slík boö fyrnast aldrei,
svo scm þá er þeir Hjaltasynir
drekka erfi eftir föSur sinn cg
höföu tólf hundrtiS gesta aS boði,
og er ])a8 talin hin mesta veizla
sem halHin hefir verie á meSí.1 ís-
lendinga.
Aðra fjölmennasta veizlu héldu
þeir Höskuldarsynir er þeir drukku
erfi eftir föður sinn á Höskuldar-
stöíum 922. Veizlur þessar
höfSu víStæka þýSingu Fyrst og
fremst til þess að sýna risnu
þcirra er buíu, svo til þess aS
kynnast og 'tryggja velvild og vin-
áttubönd sin á milli.
A siSarÍ öldum hefir slíkum
rausnar boðum hnignaS mjög, enda
er nú vart um slíka héraSshöfS-
ingja aS ræSa, sem þá Ólaf pá á
rioskuldarstóSum og þá ÞórS og
Þorvald á Hofi.
En nú hefir Fyrsti Lút. söfn-
uSnrinn í Winnipeg, tekiS upp
ensku til unga fólksins: Dr. B. J.
Brandson.
3. Piamo solo: Miss Dempsey.
4. Einsöngur: Mrs. P. Thórláks-
son.
5. Minni æskulýSsins, ræSa: Dr.
Baldur Olson.
6. Gitarspil: ÞjóSbjörg og Jón
O. Bildfell.
7. Sunnudagaskólinn, minni: J.
J. Swanson.
8. Einsöngur: Mrs- K. Johann-
esson.
9. Minni Dorkas félagsins og
hinna ungu kvenna, ræSa: Jón
Ragnar Johnson, einn af hinum
ungu mönnum safnaSarins, gerSi
haon umtalsefninu , prýSilega góS
stól.
10. Dr. B. B. Jónsson, á víB og
dreif. A6 síSustu var sunginn
enskur sálmur og fóru svo allir
olaSir heim til sín, stundu fyrir
miSnætti.
Fyrir slíkan myndarskap og
rausn. eiga allir þeir og þær, sem
aS boSinu stóSu, þakkir skiliS og
vonandi verður þetta ekki látið
falla niSur aftur fvrst um sinn.
þessu tiWiti hafa gert sig sekan; |,enna sjð meS þeim myndarskap,
Vér þökkum.innilega öllum þeim
sem hafa sent börn sín á þenna
skóla, svo aS eins er mögulegt aS
framkvæma þetta verk, aS nem-
endur sæki skólann.
Xú er þaS vinsamleg ósk, þeir:a
sem standa fyrir þessum skóla, ai
fleiri sendi börn sín á skðlann, en
hingaS til hafa gert þa8, þetta ár.
ÞaS væri svo ánægjulegt fyrir
alla.
Foreldrar og vandamenn send-
iS börn ySar á skólann og gefiS
þeim þannig lykilinn a8 beztu bók-
mentum hemsins. Þess mun
engan iSra.
KenniS börnum ySar eins mikiS
og \ður er imt heima í málinu: en
sendiS þau á laugardagsskólann
svo aS þeir sem þar taka viS geti
útskrífatS þau meS heiSri, svo eSa
svo stóran hóp árlega.
Timinn er dýrmætur. ÞaS
vitum vér vel. Sérstakl'iga er,
hann dýrmætur þegar honum er
vel variS. ViS þenna skúla er
timinn aS eins einn og hálfur
khikkutími i viku, frá klukkan tvö
til klukkan hálf fjögur.
ÞaS kostar ekkert.
Jóhannes Eiríksson.
Áramóta stef.
Flutt af Jóni Youkonfara á gaml-
árs-samkomu íslendinga
í Seatúe. IVash.
að en auðvelt sé að bíta úr nál-
inni með. Líklegt er að harðar
deilur muni eiga sér stað um mál-
ið á þjóðþingi Canada, og geti,
maður fyrir Vest-Toronto, lét sér; ,sMkt ieitt til þess, að sambandið
IMr. Hocken, íhaidsflokks þing-
nýlega þau orð um munn fara, að
frjálsllyndi flokkurinn hefðí í
leyni unnið að þvtí öWum árum,
að hrinda bændasamtökunum af
stað með það fyrir augum, að reyna
að koma íhaldsflokknum fyrir
kattarnef. pessi ummæli komu
ritstjóra b'laðsins Lethbridge Her-
ald, heldur en ekki kynlega fyrir.
Fórst honum í þessu sambandi
þannig orð : "það er að vísu satt,
að bændurnir ií Ontario, steyptu
afturhaldsstjórninni af stóli. En
það hllítur að hafa verið næsta
nýstárlegt Jiberal
Eggert Stefánsson
T'irs o? ge'iB var um '• síSasta
1 laSi, heídur hr. Egeert St*fán4-
son. hinn nafnkunni ten .r song
vari, söngsamkomu í Central
C'iingregational kirkjunni, hinn 30.
þ. m. Þetta verður sí^asta sam-
'coma Eggerts hér t borginn, því
undireins eftir mánaðamótin
Ieg>nir hann af stað suSur til
um poht ; glapræði, er alt ann- sem sómi er aS og væntum ver aS. i.!;;i(laríkjanna. Eggért hefir
boS þaS, sem hann hélt s. 1. viktt ^^ ka>'rkominn gellr, ^^
sé þriSja hoiðmglegasta boSiS í stMa tima sem hann hefir dvant5
roBinni, því þaS sátu 800 manns. I hér á meöal vor Þeim er á hann
HvaSa þýSingu aS slík boS hafá hafa hlýtt, mun sc'nt gleymast
fvrir safnaSarfólkÍS, sem dreift erj son[rUr þans. BæSi er þaS aS hann
víðsvegar um |>essa borg, er i
attgum uppi og svo hitt hve ó-
yggjandi meSal ])a8 er til þess aB
Nýlátinn er í Lundúnum, Fred- sameina íslendinga í bænum getur
ciigum dulist.
HeimboBi þessiTXarB aS skifta.
milli Bretiands og Canada frem-
ur veikist en styrkist.
erick Harrison, nafnkendur heim-
spekingur og isagnaritari, níutíu
og tveggja ára að aldri.
Hvaðanœfa.
Fimtudaginn í vikunni, sem leið
leynibral . er &erSuist >au tíðindi, að Frakka-
f)ví veizhtsalur kirkjunnar er alt of
itill til þess aS rúma slíkan f jölda,! crts
svo fullorSna fólkinu var boSiS á
þriSjudagskveld 9. jan., sæti -voru
fyrir liBug f jögur .hundruB manns
i borSsalnum og mátti heita a8
hvert einasta þeirra væri skipaS.
BorBin voru hlaSin vistum og fólk
koilvarpaði nýlega tveimur liberalí st-*órn send lher maMs inn f Ruhr: "^11" máltiSarinnar meS mestu á
dalinn t þeim tilgangi, að kúga nægju og af ^óSri lyst og á meSan
pjóðverja till skuldagreiðslu. Eins ,'i máltíðnni stóS spiIaBi streng-
og þegar er kunnugt, þá lýstu leikjaflokkur sunnudaga skólatt'.
Frakkar, ítalir og Belgíumenn, AB máltiSinni lokinni sungu allir
yfir því, að pjóðverjar hefðu af i "God save the King'' og "Ó guS
ásettu ráði þverskallast við aðl vors lands, svo flntti forseti safn-
stjórnum í Vesturlandinu," bætir
ritstjórinn við. —
* * #
Sir Allan Aylesworth, hefir
verið skipaður senator, í stað Hon.
William Proufoot, er lézt fyrir
skömmu.
hefir framúrskarandi fagra og
vel æfSa rödd, en hitt er þó (ngu
tninna utn vert, hve næmur skiln-
ingur birtist í meBferSinni á öllu
bvi. er hann syngur.
Þa8 gengur til hjartans, >em '!ra
hjartanu kemur. f briosti Egg-
slær viSkvæmt listamanns
hjarta, er endusspeglast í hverri ein-
ustu tónsveiflu. Engin samkoma
b'.ggerts hér í borginni var sótt eins
\c\ og' hann verSskuldar. Nú á
hann aS eins eftir aB syngja ein t
sinui hér í borginni og þangaS ætti
hvort mannsbarn aS fara, er nokk-
ttr tök hefir á.
Dr bænum.
Fundur verður haldinn í deildinni
Frón á mánudagskveldiS kemur kl. 8
á vanalcgum staff. Auk hinna vana-
'ctju fundarstarfa, sem í þetta sinn
cru mjbg áríðandi, vcrður erindi flittt
af séra Rögnvaldi Péturssyni, scm
menn gcta reiti sig á að rcrður bœði
uppbyggilegt. og frcfilegt, og scra
Ragnar Kvaran syngur. Einnig syng-
ur Mrs. Alex Johnson einsöng. Eins
og menn vita, eru fundir deildarinnar
opnir öllum Islendingrmn, scm þá vilja
sœkja. Bn það cr sérstaklega skorað
á félagsmenn að fjöhncuna á þcnnan
fund.
Árin líSa aldir hverfa, eilífSar í
regin sæ
blómiS fölnar- báran titrar, bifast
hnettir sí og æ,
Akarn lítiS ekkert fellur, alheims
gagnstætt viljanum
afliS þaS, sem ei vér skiljum áfram
hrindir tímanum.
Árin HBa og vér siáum, umbreyt-
ingu margt er náS
alheimsrúmiS ekkert breytist, af hið
forna þó sé máS,
eitthvaS nýtt því ætíS þrykkist
endalaust á tímans spjald,
Rúnir þær ef rétt vér lesum rúnin
þýSir áframhald.
Árin liSa, svásleg sunna sína heldur
réttu leiS
umkringd sólna ótal f jölda, er um
geyminn þreyta skeiö
meB herskara af miljón hnöttum
mundu' þar er ekkert glys
nær um geyminn sérB þá svífa í seg-
ulböndum jafnvægis.
Himins dýrSar ljósin loga, leift:
andi meB geislaskraut
ótakmarkaS undraveldi, er sAm
stjórnar tímans braut
um þaS heilann hafa brotiS heim-
spekingar fyr og nú.
en þó beir um aldir leiti aldrei
ræSst hún gátan sú.
Hvar aS býr sá mikli máttur, manns
andinn ei skiliB fær,
sem aS himna sólkerfunum segul-
afliS sterka ljær,
ekkert svo úr skorSum skeiki skýr
né tapist stjarna ein
eilif8ar í Almanaki, áramót ei finn-
ast nein.
A laugardaginn var lézt aS heimili
dóttur sinnar, Ingibjargar, aS 533
Agnes St. hér í borg, SigurSur J.
Jóhannesson skáld. á níræSisaldri.
lai'Sarförit) fór fram frá Fvrstu lút.
kirkjunnl á þriSjudaginn var aS
mesta fjölda fólks viðstöddum. —
r>essa látna merkismanns verður
væntanléga nánar getiB hér í blaB-
inu síSar.
Laugardagsskólinn.
Bandaríkin.
Dr. E. B. McKoin, fyrrum bæj-
arstjóri7! Mer Rauge, Louisiana,
hefir verið tekinn fastur og sak-
aður um, að hafa verið viðriðinn
morð.
* * «
Félög námumanna í Bandaríkj-
unum, leggja til, að stjórnin kaupi
allar kolanámur þjóðarinnar fyrir
$4,500,000,000 og stofni um leið
nýtt námuráðgjafa embætti.
* * *
Senator Bursam frá New Mexi-
co, ber fram frumvarp þess efnis,
að pjóðverjum skuli veitt $1,000,
000.CO0 lán til að kaupa fyrir vist-
ir 'í Banda'ríkjunum.
* * »
Verið er um þessar mundir að
höfða mál á hendur Benedict Cro-
well, fyrrum aðstoðar hermálaráð-
gjafa í stjórnartíð Woodow Wil-
sons og sex öðrum sýslanamönn-
um hertnálaráðuneytisins, fyrir
stórkostlegan fjárdrátt i sambandi
við samninga um bygging ýmsra
mannvirkja meðan á stríðinu stóð.
x* # *
Búist er við, að borið verði fram
innan skams lí senatinu, frumvarp
til laga, þess efnis, að stjórnin
taki í hedur sínar, aðal uimsjónina
með gasólín framleiðslu og verzl-
un í Bandaríkjunum.
# * *
Mrs. Winifred Mason Huok frá
Illinois, eina konan, er nú á sæti
á 'þjóðþingi Bandaríkjanna, ber
fram tiilögu til þingsiályktunar,
er fram á það fer, að forsetinn af-
sali lí hendur þjóðarinnar, rétti
þeim, er honum ber að lögum til
að lýsa yfir ófriði, og að því að-
eins geti þjóðin farið í stríð, að
fengist hafi samþykki meiri hluta
kjósenda, við allmenna atkvæða-
greiðslu.
selja Bandamönnum í hendur viss-
an koilaforða, samkvæmt fyrirmæl-
uim friðarsamninganna og væri því
hér um skýlaust brot að ræða.
FulKrúar Breta í skaðabótanefnd-
inni vildu ekki fallast á skoðun
þrfíveldanna og litu svo á málið,
aðartns Dr. I!. J. Brandsson snjalla
ræSu. skýrSi frá aS hugmynd
stjórnarráös safnaSarins me.S sani-
sætniu, væri aS gefa fólki tæki-
færi á áS kvnnast betur en þaS
heftji átt kost á aS gjöra og svo aS; :ifi læra ^lenzku
j bjóCa fólk ]>aS velkomiS, sem
að ef svo væri, að um brot væri að1 söfntííinn hefSi gengiS á árintt,
ræða, sem þeir að vísu ekki viður- scm væri meira en hálft annaS j f^ '• ,en Þafi vlí"f
kendu, þá stafaði það sennilega, httndraS manns.
miklu fremur af getuleysi pjóð- Svo var mælt fyrir bessum minn
ÞatJ borgar sig vel aS læra
hvaSa tungumi'il sem er. ÞaS er
andlegur gróSi fyrir einstakl-
inginu sem lærir. ÞaS eykttr
honum andlegan þroska.
ÞaS borgar sig sérstaklega vel
íslenzkar bók-
mentir þola samanburB viB hvaSa
bókmentir sem er, og er þá mikiB
Hr. DavíS Jónasson ^r aB undir-
búa söngsamkomu, sem haldast á
innan skamms og æft sérstakan söng-
flokk fyrir þaS tækifæri. ArBurinn
af sönssamkomunni á að síanga til
styrktar Jóns Bjarnasonar skóla og
Betel. Nánar auglýst síSar.
verja en nokkru öðru. Frakkar
vildu engar málsbætur heyra
nefndar, og árangurinn varð sá,
er iþegar hefir veríð sagt. Hafa
Frakkar nú tekið í hendur sínar
yfirumsjón með starfrækslu aJllra
hinna auðugustu kolanáma á þess-
um svæðum ásamt landflákum
þeim, þar sem mest er um timb-
urtekju. Tiltæki þetta hefir
slegið megnum óhug á pjóðverja
og hefir kanzlarinn sent mót-
mælabréf til Breta og eins til
stjórnarinnar í Washington.
Um leið og Poincare, stjórnar-
formaður Frakka, tilkynti þing-
inu ráðstafanir sínar þessu máli
viðvíkjandi, samþykti' þingið
traustsyfirlýsingu til stjórnar-
innar, með miklu afli atkvæða.
* * *
Af Lausanne stefnunni, er fátt
fréttnæmt að segja. Má svo
heita, að alt standi lí farinu. Er
helst svo að sjá, sem Tyrkir vilji
að ©ngum samninguim ganga, og
séu í rauninni að bíða eftir því
einu að berjast. Eina tilslökunin
frá þeirra hálfu virðist vera sú,
að þeir kvað hafa heitið að leysa
gríska menn í Smyrna úr haldi.
* * *
Curzon markgreifi, utanríkis-
ráðgjafi Breta og formaðnr bresku
sendisveitarinnar á Lausanne
stefnunni, ihefir lýst yfir 'þyí, að
Bretland gangi aldrei að því, að
láta Tyrki fá umráðin í Mosul.
* * *
Sagt er, að alt sé að fara í bál
og brand í Lithuaniu og að foringi
byltingamanna, Sinlonetitis, sé
um:
1. SafnaSarins, séra H. J. Leo.
2. Gestanna: Hon. Thos. ! í
Johnson.
3. Xýir safnaí irmeSlimir: [f.
A. Iiergman.
4. Söngflokkuriiti: \. C. John-
Sllll.
5. Konur kvennfélagsins: J. J.
BiWfell.
6. A viS og drelf: dr. B. B.'
Jónsson.
NteS söng skemiu þau Mrs. S.
K. Hall og Paul Bardal, auk pessj
sem fjöldi af alkunnum ættjarBar-!
ljóBum var sungilti af öllum.
SíBara kveldiB.pá miSvikudag-1
kveldiS to. janj \r mannfjöldinn j
enn þá meiri og var þaS hin áhrifa-
mesta sjón aS sjá þvílíkan fjölda
af íslenzkum æskulýB í Winnipeg
saman kominn á þessum staS.
vStundum höfum 'yér eldri menn-
irnir veriS aS bera kvíSboga fyr-
ir því. að hia kristilega starfsemi
á meSal tslendinga í Winnipeg
mundi falla í gleyntskunnar dá með
hinum eldri. E:t hver er sá þau
hundruS af æskulyB vorum, sem
safnaSist aS þessu boBi á miB-
vikudagskveldiB var, hefir aldeil-
is <enga ástæðu tfl þess að ótta*t
slíkt — á meSan aB æskulýBur vor
'intmr að hann á heima í kirkjtt
Krists og er honttm trúr, þá ef
öllu óhætt.
Að lokinni imáltíðinni á miðviku-
dagskveldiB fóru fram skemtanir
sem hér segir:
1. "Ó, Canada", sungiB af öllum.
2. Meistarlega falleg ræBa á
Jón bóndi Freysteinsson frá Church-
bridge, Sask., kom snögga ferS hing-
aS til bæjarins um siSustu hel^i.
—1------------------
í fregn þeirri í síBasta blaði Lög-
bergs, sem skýrir frá andláti Mrs.
SigríSar Thomson. hefir misprentast
nafn eins af systkinum hinnar látnu.
f>ar stendur: SigríSur á Mountain,
en átti aS vera SigurBur á Mountain.
íslendingar og þeir sem ekki eru
af íslenzktt bergi brotnir, en hafa
lært íslenzku meS öSrum fleiri
tttngumálum. IMargir halda þvi
fram. að islenzkar bókmentir séu
a^> sunui leyti betri en nokkrar aBr-
ar bókmentir og mun eitthvaS hæft
í því.
IvMiIegt er því, aS sumir íslend-
ingar vilji reyna aS kenna niBjum
sínum þetta gullaldarmál og leggi
hart aS sér í þessu efni.
l.augardagsskólinn er viSleitni 1
þá átt.
Þetta ár er aSsóknin minni en
nokkrtt sinni áSttr, aS skólanum.
l>aS er rúm nægilegt fyrir eitt
hundraS nemendur, bar sem kensl-
an f er f ram; en aS eins hér um
]>il lulmingur þeirrar tölu hefir
innritast. Þetta þykir þeim
seni bera þetta mál fyrir brjósti, oí
liti! aBsokn og vilja reyna aB laga
ef unt er.
Xú á a^ Iircyta fyrirkomulag-
inu þannig aS efsti bekkur, piltar
og stúlkiir, taki burtfararpróf í
vor. Hafa þ«r, sem aS þessu
vinna mest, hugsaS sér alt fyrir-
komulagiS. Skulu nemendur
geta lesið, skrifaS, og hugsaB þaS
mál, sem ónnur lesrx'ík hefir aB
bjóSa. Þeir sem ná 250 mörkum
af 500 sem unt er aS ná, útskrif-
ast og 'hætta aS ganga á laugar-
dagsskólann. Þeir sem uá fjög-
ur hundruB mörkum cSa meira <xí
500, fá verSlaun 1 dal í peningutn
hver, (aB eins litil hugnun fyrir
aS gjóra vel).
Búast má viB aS 12 eBa fleiri,
sem sækja skólann nú, taki þetta
próf í vor. Helzt vildum vér aS
þaS væru fleiri, Nsem gætu tekiS
þaB spor.
Hinn 10. þ.m. lézt íS 449 Burnell
Street hér í borginni, Mrs. Helga
Johnson, 63 ára aS aldri. JarSarför-
in fór fram þriSjudaginn hinn 16. frá
útfararstofu A. S. Rardals. Séra
Rúnólfur Marteinsson jarðsöng.
Heimsvitringar hafa skipaS hnetti
vorum áratal.
Tólvisinnar ritaS rúnum rökkur
skuggi er áSur fal.
ÁriB nú hér eitt viS kveBjum, en
þess geymum minning þó
hreif þaS burtu hraBrás timans-
horfiB týnt í alda sjó.
GóBir vinir gleBjast látum gamla
áriB horfiB er
en í fögrum æskuskrúBa annað til
vor þrengir sér.
GySju líkt frá guBasölum, gullin
sprota ber i mund
þaS skal annast áframhaldiB, aB
eins þó um skamma stund.
ÁrdagsroSi rís í austri rjóður eins
og meyjarkinn
uppheimsdýrBar undraljóma, öll
þá skreytist hvelfingin.
Nýja árið oss þar heilsar ef þess
skildum huliBs mál
legionir ljúfra vona, leiBir þaB i
mannsins sál.
Notum tímann nýja áriB, nú oss
kveSur verka til,
látum okkttr glys ei ginna, þaB get-
ur veriS hættuspil
þar sem alt er stærra stærra, stefntt
vorri beinum a8,
reisum markiB hærra hærra
hugsjón æSri glæSir þaS.
Þeir Hon. Thos. H. Johrtson og 11.
A. Bergmann fóru austur til Ottawa
á ir.iSvikudaginn i vikunni sem leiS
til aS flytja ])ar mál fyrir rétti.
Þeirra er von heim aftur í vikulokin.
leikir á W'alker leikhúsinu hér i bæn-
um, sem heita "The Gondoliers" eSa
konungurinn frá Barataria, og'Tol-
anthe" eða AðalsmaSurinn frá Peri.
Hvorutvep;gja eru þetta söngleikar
eBa Operur eftir W. S. Gilbert, en
lögin eftir Arthur Sullivan, og voru
þeir leiknir af fólki. sem heima á hér
í bænum og tilheyrir hinum svo-
nefnda Orpheus klúbb. I^eikar þess-
ir báSir eru sérlega skemtilegir og
er sagt um hinn síSartalda, aS þaS sé
fyndnasti og skemtilegasti leikur, er
lögfræSinga snertir. sem nokkru sinni
hafi saminn veriS. í leikjum þessum
báSum tók islenzk kona eitt af aí5al-
hlutverkunum, Mrs. Louise E. John-
son fMrs. Alex JohnsoiO og leysti
verkefni sin af hendi sva sómi var
Kristín Ingveldur Hallgrímsdóttir,
frá Kristnesi í EyjafirSi. eisiinkona
Kristins bónda Kristinssonar í Fram-
nesbygB í Nýja íslandi. lézt aS heim-
li sínu, 49 ára gömul, þ. 2. þ.m. Lifa
hana eiginmaSur fymefndur og tvö
íiiirn. Sigríður Helga nítján ára Og
\rni Frímann seytján ára, bæSi vel
"¦efin op; heima í föSurgarSi Svst-
kini Kristínar sál. eru Arni bóndi í
grend viS Morden hér í fvlkinu. lón
n<í HcIrí búsettir nálægt Gardar, N.-
Dak., og Elísabet síSari kona Þor-
steins bónda Hallsrrimssonar í ArevV
bygB. Hin látna kona hafSi veriB
heilsulasin frá því á áliSnu sumri síB-
astliBnu og kom tvisvar á því tímabili I aS. Mrs. Johnson hefir nú tekiS þátt
hin^aS ti! bæiar i lækineraerindum. — j i slíkum leikjtim nokkrum sinnum og
Kristín sál. var skemtileg og g60 hefir jíetio sér hinn l>ezta orSstír á
kona or vinsæl af öllum, er hana| meðal innlendra jafnt sem sinna eig-
þektu. JarSarforin fór t'ram frá in landa fyrir söng osr leikhæfileika
heimilintl þ. (i. jan, að viSstödduni sína.
æSi mörguni vinum og nágronnum.
hrátt fyrir erfitt veður þann dast.
Frá Argyle var viSstdadur SigurBur
Hallgrímsson, systursonur hinnar
látnu. Séra Jóhann Bjarnason jarS-
söng.
Þau Magnús Gíslason og AstriSur
kona hans, er búa á VitSirhóli í Fram-
nesbygfi í Nýja Islandi, urSu fyrir
þeirri sorg aB missa yngsta barn sitt,
^isrurS Rafnkel aS nafni, fárra mán-
aSa gamlan, þ. 10. des sl Barnið
ÍarSsunstS af séra Jóh. Bjarnasyni þ.
t4. s.m.
SíBastliBna viku voru sýndir
tennan fund hcldur G. T. stúk-
an Hekla nr. 33, föstudaírinn 19. þ.m.
i G. T. byKgingunni á Sargent Ave.
Hefst kl. S e.h. RæSumenn verða
séra B. R. Jonsson, D.D., 04 Hark-
domari ungmennaréttar i \Vinní-
peg. Hefir Mr. Harkness lofast til
aS skýra frá ástandinu hér í fylkinu
viBvíkjandi bannmálinu, osr þarf eigi
að efast um a8 miög fróSleprt verBi
aS heyra til heg-gia ræSumannanna.
Einnicr verSur til skemtunar söngur
og hljóSfærasláttur. LáttB því ekkí
undir höfuS leggjast aS koma navta
föstudap á samkomu þessa. — Allir
tveir' velkomnir.