Lögberg - 18.01.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.01.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðor í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton leftef SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐI TALSlMl: N6617 • WINNIPEG ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA. FIMTUDAGINN 18. JANUAR 1923 Helztu Viðburðir Síðustu Viku part brautarinnar norður af Pas, nnundi verða gerð ógild innan skams. Erindi Mr. Compbells Bretland. Canada. Bindindisfélag kvenna hér í borginni, er Women’s CJhristian Teimperance Union nefnist, íhefir nýlega krafist þess, að John Blumberg bæjarfulltrúi, l'áti af s,töðu sinni. Sakar nefnt félag Mr. Blumberg um, að Ihafa farið niðrandi orðum um vínbannslög- gjöf fylkisins. Mr. Bllumberg á sæti í bæjarstjórn, selm fulltrúi verkamanna flokksins. þykir líklegt, að bæjarfulltrúinn láti sig kröfu félags 'þes.sa miklu skifta. * * * Mr. W. E. Hoíbbs, sá er að und- anförnu ihefir haft umsjón með útlagning bæja í fylkinu, hefir verið skipaður vara fylkisritari. búinn að mynda bráðabyrgða- stjórn. £ * * Fregnir frá Lundúnum hinn 12. | i b. m„ láta þess getið, að frá lt*. i Constantine, fyrrum konungur var tekið með fögnuði, eftir þvíi febrúar næstkomandi að telja Grikkja, lézt að Palermo á Sikiley, sem dagblöðunum segist frá og; vergj prentað dagleg útgáfa af hinn 11. þ. m. munu fundarmenn, því nær undan-l blaðimi ‘IMail”, á níu farþega-; _________ tekningarlaust, hafa verið honum, skipum Cunard línur.nar. samimála. Samþýkt var á þing-l * . * j í þeita tillgangi, að bætaj Mrs. Edith Thomson, sú er sök-' . . uð var fyrir nodckru um að hafa smjörgerð innan fylkis, að skora.yrt mann sfam> befir veris tekin á stjórnina, að skipa hæfa sér-. af ,lífi; úsa(mt Fredrick Byrvaters, fræðinga til þess að hafa eftirlit j ,er -.reyndiat að ihafa verið með-í , , , ... ,.x með flokkun rjóma Ennfrem- sekur ihenni. Er iþetta í fyrsta ° 1 u..e . , „ rjoma. .......... “* '■*'----* --- ag efna til ur lýsti iþingið yfir trausti áínu j skiftiá ^ðasttiðnum^extán^árum,1 heimboða. Heimboð Fyrsta lút. safnaðar. Á meðal þjóðsiða hinna fornu íslendinga voru veizluhöld og þótti lestur í þá tíS sem höföinglegastra ,. . , *i að kona hefir verið liflátin á a s.aímvinnuhugmyndmni og^kvaðl^ ^ Thompson sór Ekki hana þegar hafa á öllum sviðum fyrjr hi,skupi þeim, er veitti henni miðað til góðs. Sir Henry hina síð,Ustu þjónustu, að hún Thiornton, hinn nýji forseti ogj væri alge^lega saklaus. fraimkvæmdarstjóri þjóðeigna-! ibrautanna — Canadian National Verkamannaflokkurinn á Bret- Railways flutti ræðu og var gerð- landi, héfir gefið út mótmæla yf- irlýsingu gegn aðförum Frakka í Sum slík boS fyrnast aldrei, svo sem þá er þeir Hjaltasynir drekka erfi eftir föSur sinn cg höfSu tólf hundruS gesta aö boSi, og er ])a5 talin hin mesta veizla sem haldin hefir verié á meSal Is- lendinga. ASra fjölmennasta veizlu héldu ensku til unga fólksins: Dr. B. J. Brandson. 3. Piano solo: Miss Dempsey. 4. Einsöngur: Mrs. P. Thórláks- son. 5. Minni æskulýSsins, ræSa: Dr. Baldur Olson. 6. Gitarspil: ÞjóSbjörg og Jón O. Bildfell. 7. Sunnudagaskólinn, minni: J. T. Swanson. 8. Einsöngur: Mrs- K. Johann- esson. 9. Minni Dorkas félagsins og hinna ungu kvenna, ræSa: Jón Ragnar Johnson, einn af hinum ungu mönnum safnaSarins, gerSi hann umtalsefninu , prýSilega góS skil. 10. Dr. B. B. Jónsson, á víS og dreif. AS siSustu var sunginn enskur sálmur og fóru svo allir glaSir heim til sín, stundu fyrir miSnætti. Fyrir slíkan myndarskap og Talið er víst, að fylkiskosning- inn D. G. Mackenzie frá Brandon. arnar 'i Qluebec, anuni fara framj Mr. Robert Forke, saimbandsþing- um næstkomandi mánaðamót. Að- allega imun rimman verða 'háð millli stjórnarflokksins (liberal) og íhaldsmanna, því litlar eða engar líkur eru til þess, að bændur myndi sérstakan flokk. ur góður rómur að máli hans. íriysingu gegn aoiorum fTaKxa 1 ^ Höskuldarsynir er þeir drukku i • 1]jr oe bær sem Colin Burnell var endurkosinn Ruihr dalnum. Skorar flokkur- erfj eftir föður sinn á Höskuldar- - br)Sjnf. hakklr skiliS og jr*1 """* stT Tda' .n .vdzlur- U«« »» félaga, en til varaforseta varkjor- hvergi nœrn þessum ait>eidis-| höfgu vjstæka þýgmgu Fyrst og falia ni5ur aftur fyrsf bera a-1 Sir iHenry Thornton, hinn nýji forseti þjóðeigna brautanna — Caadian National Railways, koim til iborgarinnar hinn 9. þ. m., ásamt ýmsum járnibrautakenfisins. iEr hann á| sinni fyrstu eftirlitsferð um Vest- urllandið. Flutti forsetinn ræðu meðan hann stóð hér við, þar sem hann meðal annars ibenti á, að auknir fólksflutningar inn í land- ið, væri fyrsta of þýðinganmesta skilyrðið fyrir velmegun og þroska s'léttufylkjanna. Kvað hann þessum málum, og láta Frakka byrgðina eina. maður fyrir Brandon kjördæmið * * * og eftirmaður Mr. Crerars í for- j Ensku blöðin, Western Mail og ingjastöðunni, fiutti erindi á þing- Daily Mail, hafa upp á_ siðkastið inu og dró enga dul á, að hann verið að ræða um liðsbón Lloyd væri þv‘í Ihlyntur, að rýmkað yrði George’s til Canada í líðastliðnum till um flokksböndin. j septembermánuði, þegar tyrnesku deilurnar stóðu sem hæst, og út- Fylkisstjórnin. 11 Quebec, hefir lit var fyrir, að alt ætlaði að fara Þorvald á 'Hofi. veitt $25,000 í þeim tilgangi aðj í bal og brand. Telja þau fyr- jrn 11U hefir Fyrsti Lút. söfn- verandi forsætisráðherra hafa í uSurinn i Winnipeg, tekiS upp fi-emst til þess að sýna nsnu! j Jieirra er buiSu, svo til þess aS kynnast og 'tryggja velvild og vin- áttubönd sin á milli. A síSarÍ öldum hefir slíkum rausnar boðum hnignaS mjög, enda er nú vart um slíka héraSshöfS- ingja að ræSa, sem þá Ólaf pá á HöskuldarstöSum og þá ÞórS og um sinn. endurbyggja St. Boneface College, er hrann fyrir no'kkru sem kunn- , .. ugt er. Ymsir borgarar St. embættismonnuim! „ . . „ , Boneface, gafu til samans $17,000 í byggingasjóðinn ulm jólaleytið. * * * Eggert Stefánsson T irs og ge'iS var um í síðasta UaSi, heldur hr. Eggert Striáns son. hinn nafnkunni ten .r söng- vari, söngsamkomu í Central Cftngregational kirkjunni, hinn 30, þ. tn. Þetía verður síSasta sam- koma Eggerts hér i borginn, því undireins eftir mánaSamótin Vér þökkum innilega öllum þeim sem hafa sent börn sín á þenna skóla, svo aS eins er mögulegt aS framkvæma þetta verk, aS nem- endur sæki skólann. Nú er þaS vinsamleg ósk, þeir:a sem standa fyrir þessum skóla, ai fleiri sendi börn sín á skólann, en | * Aramóta stef. Flutt af Jóni Y oukonfara á gaml- árs-samk'omu Islendinga í SeattXe. IVash. Árin líSa aldir hverfa, eilífSar í regin sæ hingaS til hafa gert þaS, þetta ár. j blómiS fölnar- báran titrar, bifast ÞaS væri svo ánægjulegt fyrir alla. Foreldrar og vandamenn send- iS börn ySar á skólann og gefiS þeim þannig lykilinn aS beztu bók- mentum hemsins. Þess mun engan iSra. KenniS börnum ySar eins mikiS ög ySur er unt heima í málinu: en sendiS þau á laugardagsskólann svo aS þeir sem þar taka viS geti útskrifaK þau meS heiSri, svo eSa svo stóran hóp árlega. Tíminn er dý'rmætur. ÞaS vitum vér vel. Sérstakkga er, hann dýrmætur þegar honum er vel variS. ViS þenna skóla er timinn aS eins einn og hálfur klukkutími í viku, frá klukkan tvö til klukkan hálf fjögur. ÞaS kostar ekkert. Jóhannes Eiríksson. um pólitís'kt glapræði, er alt ann að en auðvelt sé að bita úr nál- inni með. Líklegt er að harðar deilur muni eiga sér stað um mál- ið á þjóðþingi Canada, og geti, 'stókt Teitt til þess, að sambandið iMr. Hocken, íhaTdsfTokks þing- maður fyrir Vest-Toronto, lét sér nýlega þau orð um munn fara, að milli BiætTands og Canada frem frjálsilyndi flokkurinn tiefði í Ur veikist en styrkist. Teyni unnið að þvlí öllum árum, * * að hrinda bændasamtökunum af brýna nauðsyn bera til, að stjórn' staí,Jnei'' þa<5 fyrir augum, að reyna erick ,Harrison, nafnkendur heim-, engum dulist. J ; að koma íhaldsflokknum fynr - - 1 og þing legðYs't á eitt með að hrinda máli þessu hið allra bráð- asta í viðunanlegt ihorf. * * * Dr. F. W. Patterson, prestur fyrstu bapitista kirkjunnar í Winnipeg, hefir verið kjörinn for- seti Acadia iháskólans li WO'lfville, N. S. * * * Sendinetfnd frá ihinum ýmsu vericamannafélögum ihér í borg- inni, undir forystu F. J. Dixon þingmanns, leitaði nýlega á fund Bracken stjórnarinnar í þeim til-j gangi að fá fjárstyrk ,handa at- vinnu lausu fólki. iStjórnarfor- maður kvaðst með engu móti skifta sér nokkuð af málinu nema iþví aðeins, að sam’bandsstjórnin vildi fyrst ileggja eitthvað af mörk- um. * * * Ársþing hinna sameinuðu bændafélaga í Manitoiba, hefir staðið yfir ií Brandon undanfar- andi, og var fjölsótt mjög. Voru þar all 'ítarlega rædd hin ýmsu velferðarmál, er snerta hag bænda, svo sem hveitiverzlunar málið. Hon. T. A. Crevar, fyrrum leið- togi bændaflTokksins, kvað sölu hveitis með svipuðu þvingunar fyrirkolmulagi og átti sér stað 1919, vera siðferðilega ranga og ríða í bága við grundvallaratriði frjál'srar verzllunar. Að því er lækkun verndartölla áhrærði, kvað Mr. Crerar öldungis óhugsandi, að verulegur fuTlnaðarsi'gur í þá átt sæti unnist nema, með samvinnu j kattarnef. pessi ummæli komu ritstjóra blaðsins Lethlbridge Her- j ald, heldur en ekki kynlega fyrir. ! Fórst honum í þessu sambandi þannig orð: “pað er að vísu satt, að bændurnir ií Ontario, steyptu aftunhaldsstjórninni af stóli. En það hliítur að hafa verið næsta nýstárlegt Tiberal leynibrall, er kolTvarpaði nýlegft tveimur liberal stjórnum í Vesturlandinu,” bætir ritstjórinn við. — * * * þessu titóiti 'hafa gert sig sekan | i)enna sifi með þeim myndarskap,! j r hann af stafi suSur til um Dolitiskt vlaDræði. er alt ann- sem súmj er ag 0g væntum vér að 11;ln(;larjl<janrla Eggért hefir boS þaS, sem hann hélt s. 1. viku v’erjs kærkomjnn ge3FUr, þcnná se þnSja hofSmglegasta boSiS 1. stutta tíma sem hann hefir dvaliS roSinm, því þaS sátu 800 manns. | hér á meöal vor. Þeim er á hann HvaSa þýSingu aS slík boS hafa hafa h]ýtt, rnun semt gleymast fyrir safnaSarfóIkiS, sém dreift er| songur hans. Ræfij er þaS aS hann víðsvegar um ]>essa borg, er í ■ hefjr framúrskarandi fagra og augum uppi og svo hitt hve ó-1 vel æfSa rocid, en hitt er þó < ngu yggjandi meðal þaS er til þess aS minna um vert, hve næmur skiln- Nýlátinn er i Lundúnum, Fred- sameina íslendinga í bœnum getur ingur birtist í meðferSinni á öllu j því, er hann sýngur. níutíu HeimboSi þéssíTXai'S aS skifta, - Það gengur til hjartans, sem rra f)ví veizlusalur kirkjunnar er alt of j hjartanu kemur. í brjústi Egg- itill til þess aS rúma slíkan fjölda,! erts slær viökvæmt listamanns ; svo fullorðna fólkinu var boðiS á hjarta, er endusspeglast í hverri ein- ! þriðjudagskveld 9. jan., sæti\voru ustu tónsveiflu. Engin samkoma Hvaðancefa fyrir liSug f jögur .hundruS manns Eggerts hér í borginni var sótt eins í IxirSsalnum og mátti heita aS vel og hann verSskuldar. . Nú á Fimtudaginn 1 vikunni, 'sem leið; hvert einasta þeirra væri skipaS. hann aö eins eftir aö syngja ein í gerðust þau tíðindi, að Frakka-t BorSin voru hlaðin vistum og fólk sinni hér í borginni og þangaS ætti spekingur og sagnaritari, og tveggja ára að aldri. stjórn send iher manns inn í Ruhr j neytti máltíðarinnar meS mestu á- dalinn í' iþeim tilgangi, að kúga nægju og af góðri lyst og á meSan pjóðverja till skuldagreiðslu. Eins á máltíðnni stóS spilaði streng-1 og þegar er kunnugt, þá lýstu leikjaflokkur sunnudaga skólam. Sir Allan Aylesworth hefir^ Frakkar’ ítalir 0g Belgíumenn AS máltíðinni lokinni sungu allir verið skipaður senator, í stað Hon. yfir i>ri. að pjóðverjar hefðu af j “God save the King” og “Ó guS hvert mannsbarn aö fara, er nokk- ur tök hefir á William Proufoot, er lézt fyrir skömmu. Laugardagsskólinn. ásettu ráði þverskallast við aðl vors lands, svo flutti forseti safn-j Þab öorgar sig vel að læra selja Bandamönnum 'í hendur viss-| aðarins Dr. B. T. Brandsson snjalla | ,lvaíia tungumal sem er. 1>a® er an kölaforða, samkvæmt fyrirmæl-j ræðu. skýröi frá aS hugmynd j an<?legnr grobl. fynr einsta- um friðarsamninganna og væri því etiómarráKc Co.n_! inginu sem lærir. Það eykur 0r bænum. Fundur verður haldinn í deildinni Frón á mánudagskveldið kemur kl. 8 á vanalegum stað. Auk hinna vana 'cgu fundarstarfa, sem í þetta sinn eru mjög áríðandi, verður crindi flutt af séra Rögnvaldi Péturssyni. scni menn geta reitt sig á að verður bccði uppbyggilegt og fró^legt, og scra Ragnar Kvaran syngur. Einnig syng- ur Mrs. Alex Johnson einsöng. Eins og menn vita, eru fundir deildarinnar opnir öllum Islendingum, sem þá vilja sœkja. En það er sérstaklega skorað á félagsmcnn að fjölmenna á þennan fund. A laugardaginn var lézt að heimili dóttur sinnar, Ingibjargar, aS 533 Agnes St. hér í borg, SigurSur J Jóhannesson skáld, á níræöisaldri JarSarförin fór fram frá Fyrstu lút kirkjunni á þriðjudaginn var aö mesta fjölda fólks viöstöddum. Pessa látna merkismanns verSur væntanléga nánar getið hér í blaö inu síðar. Hr. DavíS Jónasson er aS undir- búa söngsamkomu, sem haldast á innan skamms og æft sérstakan söng- flokk fyrir það tækifæri. ArSurinn af söngsamkomunni á að ganga til styrktar Jóns Bjarnasonar skóla og Betel. Nánar auglýst síöar. hnettir sí og æ, Akarn lítið ekkert fellur, alheims gagnstætt viljanum afliö þaö, sem ei vér skiljum áfram hrindir tímanum. Árin líSa og vér sjáum, umbreyt- ingu margt er náS alheimsrúmiö ekkert breytist, af hiö forna þó sé máö, eitthvaö nýtt því ætíS þrykkist endalaust á tímans spjald, Rúnir þær ef rétt vér lesum rúnin þýðir áframhald. Árin liða, svásleg sunna sína heldur réttu leið umkringd sólna ótal fjölda, er um geyminn þreyta skeiö meS herskara af miljón hnöttum mundu’ þar er ekkert glys nær um geyminn sérð þá svífa í seg- ulböndum jafnvægis. Himins dýrSar ljósin loga, leift: andi meö geislaskraut ótakmarkaS undraveldi, er s-rni stjórnar tímans braut um þaS heilann hafa brotiö heim- spekingar fyr og nú. en þó þeir tim aldir leiti aldrei ræðst hún gátan sú. Hvar aS býr sá mikli máttur, mann> andinn ei skiliS fær, sem aö himna sólkerfunum segul- afliö sterka ljær, ekkert svo úr skoröum skeiki skýr néytapist stjarna ein eilífSar í Alntanaki, áramót ei finn- ast nein. Heimsvitringar hafa skipaS hnetti vorum áratal. Tölvísinnar ritaö rúnum rökkur skuggi er áSur fal. ÁriS nú hér eitt viö kveðjum, en þess geymum mínning þó hreif þaö burtu hraörás tímans- horfiö týnt í alda sjó. GóSir vinir gleöjast látum gamla áriS horfiö er en í fögrum æskuskrúöa annaS til vor þrengir sér. GySju likt frá guSasölum, gullin sprota ber i mund þaS skal annast áframhaldið, aS eins þó um skamma stund. Bandaríkin. Dr. E. B. McKoin, fyrrum bæj- arstjóri/á Mer Rauge, Louisiana, Ihefir verið tekinn fastur og sak- aður um, að íhafa verið viðriðinn morð. * * * Félög námumanna í Bandaríkj- unum, leggja til, að stjórnin kaupi allar kolanámur þjóðarinnar fyrir $4,500,000,000 og stofni um leið nýtt námuráðgjafa embætti. * * * Senator Bursam frá New Mexi- co, ber fraim frumvarp þess efni®, að pjóðverjum skuli veitt $1,000, 000,C00 lán til að kaupa fyrir vist- ir 'í Bandárí'kjunum. * # * Verið et um þessar mundir að stjórnarráös safnaðarins meö sam-l m&mn sem lænr' , ÞaS sætniu, væri aS gefa fólki tæki-1 honum andleSan Þreska- færi á aS kvnnast betur en þaS1 Þaö borSar S,S serstaklega vel heföi átt kost á aS gjöra og svo að a8 ^ra 1Slenzku. Islenzkar bok- þrlíveldanna og litu svo á málið,| bjóða fólk það velkomiS, sem í ,nentir Þola samanburS viS hvaöa að ef svo væri, að um brot væri að' söfnúSinn hefði gengið á árinu, bókmentir sem er, og er þa mi 1 ræða, sem þeir að vísu ekki viður-i scm væri meira en hálft annaö j sagt > en ÞaS vltna °S vlta æSl hér um skýlaust brot að ræða. FulHrúar Breta í skaðabótanefnd- inni vildu ekki fallast á skoðun kendu, þá stafaði það sennilega I htindrað manns. miklu fremur af getuleysi pjóð- Svo var rnælt fvrir þessum minn- verja en nokkru öðru. Frakkar um: vildu engar málsbætur heyra; t. SafnaSarins, séra H. J. Leo. nefndar, og árangurinn varð sa,i 2. Gestanna. |fon Thos. ,f er þegar ihefir veríS sagt. Hafa; rohnson Fra'kkar nú tekið í hendur sínar j' . . yfirumsjón með starfrækslu allra . 1 y,r sa na<s 11 meMimir. ii. hinna auðugustu kolanáma á þess-1 ergman. um svæðum ásamt landflákunii 4- Söngflokkuriun: A. C. John- son. Tslendingar og þeir sem ekki eru af íslenzku bergi brotnir, en hafa lært íslenzku meS öörum fleiri tungumálum. Margir halda þvi fram, aö íslenzkar bókmentir séu : aS sumu leyti betri en nokkrar aðr- i ar bókmentir og mun eitthvaS hæft í því. ESlilegt er þvi, aS sumir Islend- i ingar vilji reyna aS kenna niðjum Jón bóndi Freysteinsson frá Church- bridge, Sask., kom snögga ferS hing- aS til bæjarins um síöustu helgi. —«---------- I fregn þeirri í síöasta blaði Lög- bergs, sem skýrir frá andláti Mrs. SigríSar Thomson. hefir misprentast nafn eins af systkinum hinnar látnu. Þar stendur: SigríSur á Mountain, en átti að vera Siguröur á Mountain þeim, þar sem mest er um timb-| son' [ sínum þetta gullaldarmál og leggi urtekju. TiJtæki þetta hefirj 5. Konur kvennfélagsins: J. J. hart aö sér í þessu efni. slegið megnum óhug á pjóðverja Bíldfell. | Laugardagsskólinn er viöleitni 1 milSli Austur og Vesturlandsins, er 'höfða mál á hendur Benedict Cro bygð væri á skilningi og bróður- ihug, án allrar Ihreppa pólitíkur. Skoðun nefnds ræðumanns mun ■hafa átt formælendur fáa, ,því well, fyrrum aðstoðaf hermálaráð- gjafa !í stjórnartíð Woodow Wil- sons og sex öðrum sýslanamönn- um heHmálaráðuneytisins, fyrir siíðar á þinginu, var samþykt til ^aga því nær í einu hljóði, um að með tillifi til ástndsins nú, væri eigi aðeins æskilegt, Iheldur Ibejn- línis Tífsnauðsynlegt, að skipuð yrði 'hveitisölunefnd, á svipuðum grundvelli og með svipuðu valdi °g sú frá árinu 1919, til þess að koma næstu uppskeru á imarkað. Mr. Bowosfieild, ibóndi frá Mc- Cregor, kendi Brackenstjórninni í Manitoba um það, að ekkert hefði or^i?) úr isikipun ihveitisölunefndar- ínnar á siíðasta sumri. IMr. J. A. Camp'bell um'boðsmaður stjómar- innar, fyrir Norður-Manitoba, flutti ítarlega ræðu, þar sem hann brýndi fyrir áheyrendum sínum nauðsynina á því, að Hudsons flóa brautinni yrði ]0kið senn allra fyrst. Kvafi hann Sir Henry Thornton, forseta þjóðeignakerf- isins hafa í einkaviðtali lýst yfir þVí, að fyrirskipanin um að rífa stórkostlegan fjárdrátt í sambandi við saimninga um bygging ýmsra mannvirkja meðan á stríðinu stóð. * * Búist er við, að borið verði fram innan skams lí senatinu, frumvarn til laga, þess efnis, að stjórnin taki í hedur sínar, aðal uimsjónina með gasólín framleiðslu og verzl- un í Bandaríkjunum. * * * Mrs. Winifred Mason Huok frá Illinois, eina konan, er nú á sæti á 'þjóðþingi Bandaríkjanna, ber fram tillögu til þingsiályktunar, er fram á það fer, að forsetinn af- sali lí hendur þjóðarinnar, rétti þeim, er honum ber að lögum til að lýsa yfir ófriði, og að því að- eins geti þjóðin farið í stríð, að fengist hafi saimþykki meiri hluta kjósenda, við allmenna atkvæða- greiðslu. og hefir kanzlarinn sent mót- mælabréf til Breta og eins til j stjórnarinnar í Washington. Um leið og Poincare, stjórnar- formaður Frakka, tilkynti þing- inu ráðistafanir sínar þessu máli viðvtikjandi, samþykti' þingið 'traustsyfirlýsingu til stjórnar- innar, með miklu afli atkvæða. 6. Á víS og dreif: dr. Jónsson. MeS Hinn 10. þ.m. lézt 3S 449 Burnell Street hér í borginni, Mrs. Helga Johnson, 63 ára aS aldri. JarSarför- in fór fram þriöjudaginn hinn 16. frá útfararstofu A. S. Bardals. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. ÁrdagsroSi rís í austri rjóSur eins og meyjarkinn uppheimsdýrSar undraljóma, öll þá skreytist hvelfingin. Nýja árið oss þar heilsar ef þess skildum huliðs mál legionir ljúfra vona, leiöir þaö 1 mannsins sál. Notum timann nýja áriö, nú oss kveöur verka til, látum okkur glys ei ginna, þaB get- ur veriö hættuspil þar sem alt er stærra stærra, stefnu vorri beinum aS, reisum markiö hærra hærra hugsjón æöri glæöir þaö. Þeir Hon. Thos. H. Johnson og H. A. Bergmann fóru austur til Ottawa á ir.iövikudaginn í vikunni sem leiS til aö flytja þar mál fyrir rétti. Þeirra er von heim aftur í vikulokin. I þá átt D. B. , „»,•••,! 'H sínu, 49 ára gömul, þ. 2. þ.m. Lifa Þetta ar er aösokmn minm en . . . v .. nokkru sinni áður, að skólanum. rúm nægilegt fyrir eitt Af Lausanne stefnunni, er fátt éttnæmt að segja. Má svo heita, að alt standi lí farinu. Erl Stundum höfum vér eldri menn- söng skernku þau Mrs. S-. t - K. Hall og Paul $ardal, auk þess a t1 sem fjölcli af alktinnum ættjaröar-l c , x 1;!*,, .» , 3 an fer fram en aö eins her um ljoöum var sungifn af ollum. ... . . , ,. _ s 1 I bil lydmingur þeirrar toltt hefir SiSara kvddiö.irá miSvikudag-j in^itast. Þetta þykir þeim vve íö 10. janj v^r mannfjöldinn j sem þetta mál fyrir brjósti, of cnn þa meiri og var þaö hináhrifa- lltjl agsokn og vilja reyna aö laga mesta sjón aö sjá þvílíkan fjöldaj ef unt er af Islenzkum æskulýS í Winnipeg leikir á Walker leikhúsinu hér í bæn- um, sem heita “The Gondoliers” eöa konungurinn frá Barataria, og“Iol- anthe” eSa AðalsmaSurinn frá Peri. Hvorutveggja eru þetta söngleikar eSa Operur eftir W. S. Gilbert, en lögin eftir Arthur Sullivan, og voru þeir leiknir af fólki, sem heitna á hér , . . v. , , , , „, í bænum og tilheyrir hinum svo- hana eiginmaSur fyrnefndur og tvo börn, Sigríður Helga nítján ára og! nefnda Orpheus klubb. læikar þess- 1 rni Frímann seytján ára, bæöi velj ir báöir eru sérlega skemtilegir og Kristín Ingveldur Hallgrímsdóttir, frá Kristnesi í EyjafirSi. eiginkona Kristins bónda Kristinssonar í Fram- nesbygö í Nýja íslandi. lézt aS heim- hundraS nemendur, þar sem kensl- j trefin og heima í föSurgaröi Svsf-1 er sagt uni hinn síöartalda, aS þaö sé , ... Nú aö breyta fvrirkonuilag- frettnæmt að segja. Ma svojsaman kominn á þessum staö.; inu þannig a8 efsti bekkur, plltar helst svo að sjá, sem Tyrkir vilji að engum samninguim ganga, og séu í rauninni að bíða eftir því ■einu að berjast. Eina tilslökunin frá þeirra hálfu virðist vera sú, að þeir kvað hafa heitið að leysa gríska menn í Smyrna úr haldi. * * * Curzon markgreifi, utanríkis- ráðgjafi Breta og formaður bresku sendisveitarinnar á Lausanne stefnunni, ihefir lýst yfir 'þyí, að Bretland gangi aldrei að því, að láta Tyrki fá umráðin í Mosul. * * * Sagt er, að alt sé að fara í bál og brand í Lithuaniu og að foringi 'byltingamanna, Simonetitis, sé . . og Stúlkur, taki burtfararpróf í írnir veriö aö bera kvíöboga fyr- vor ,Hafa þeirj sem ati þessn V bvl’ ali bia knstllega starfsemi j vinna mest, hugsaö sér alt fyrir- a meöa tslendinga i Winnipeg, komulagiö. Skulu nemendur mundi falla í gleymskunnar dá meS 1 geta lesifif skrifafi, og hugsaö þaö En hver er sá þau, mái, sem ........ hinum eldri. £,n nver er sá þau , má], sem önnur lesbók hefir aö un ruö af æskulyö vorum, sem bjóöa. Þeir sem ná 250 mörkum af 500 sem unt er afi na, utskrif- safnaöist aö þessu boöi á miö vikudagskveldiS var, hefir aldeil-j ast og'hætta is enga ástæfiu til 'þess að ótta*t slíkt — á meöan aö æskulýöur vor finnur aö hann á heima í kirkju Krists og er honum trúr, þá er öllu óhætt. Að lokinni imáltiðinni á miðviku- dagskveldið fóru fram skemtanir sem hér segir: 1. “Ó, Canada”, sungiö af ölíum. 2. Meistarlega falleg ræöa á kini Kristínar sál. erú Arni bóndi í fyndnasti og skemtilegasti leikur, er grend viö Morden hér í fvlkinu, Tón ! lögfræöinga snertir. sem nokkru sinni ng Helgi búsettir nálægt Gardar, N.- , hafi saniinn veriö. í leikjum þessum Dak„ og Elísabet síSari kona Þor- báSum tók íslenzk kona eitt af aöal- steins bónda Hallgrímssonar i Argv'e j hlutverkunum, Mrs. Louise E John- bygö. Hin látna kona haföi veriö! son (Mrs. Alex Johnsim) og leysti heilsulasin frá því á áliönu sumri siö- j verkefni sin af hendi sva sómi var astHBnu og kom tvisvar á því tímabili j aö. Mrs. Johnson hefir nú tekiö þátt hingaö til bæjar i lækingaerindum. —j i slikum leikjum nokkrum sinnum og Kristín sál. var skemtileg og góö \ hefir getið sér hinn hezta oröstír á kona og vinsæl af öllum, er hana nieöal innlendra jafnt sem sinna eig- þektu. JarSarförin fór fram frá j in landa fvrir söng og leikhæfileika heimilinu þ. 6. jan, að viðstöddum; sína. æSi mörgum vinum og nágrönnum, j --------- brátt fvrir erfitt veður þann dag. j Ahnennan fund heldur G. T. stúk- Erá Argyle var viöstdadur Siguröur j an Hekla nr. 33, föstudaginn 19. þ.m. Hallgrimsson, systursonur hinnar í G. T. byggingunni á Sargent Ave. látnu. Séra Jóhann Bjarnason jarS-j Hefst kl. 8 e.h. RæSumenn veröa söng. ! séra B. R. Jónsson, D.D., og Hark- --------- ness dómari ungmennaréttar í Winni- Þau Magnús Gíslason og ÁstríSur! peg. Hefir Mr. Harkness lofast til aö ganga á laugar- dagsskólann. Þeir sem ná fjög- ur hundruö niörkum eöa meira af I ^qq fá verfilaun I dal í peninguin! kona hans, er bua a \’iSirholi t Eram- j aS skyra fra astandinu her 1 fvlkinu hver (aö eins Htil hmmun fvrir nesbygö í Nýja íslandi. uröu fyrir viSvikjandi bannmálinu. og þarf eigi .X „:orn v„n * ' | þeirri sorg a« missa yngsta barn sitt, , , ’. . 8igurS Rafnkel aö nafni, fárra mán- Buast ma viö að 12 eBa. fleiri, ^ gamlan> þ 10 des sl BarnjR sem sækja skólann nu, taki þetta próf i vor. Helzt vildum vér að þaö værtt fleiri, þaö spor. vsem gætu tekið iarösungiS af séra Jóh. Bjarnasyni þ. i4. s.m. SiSastHSna viku voru sýndir tveir að efast um aB miög fróölegt veröi aö heyra til heggja ræSumannanna. Einnig veröur til skemtunar söngur og hljóðfærasláttur. LátiB því ekki undir höfuö leggjast aö koma na'fta föstudag á samkomu þessa. — Allir velkomnir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.