Lögberg - 15.02.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.02.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staSinn. KENNEDY BL JG. 317 Portage Ave. iVlót Eaton SPEiRS-PARNELL BAKÍNGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMl: N6617 • WINNIPEG 35 ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA. FIMTUDAGINN 15. FEBRÚAR 1923 NUMER 7 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. ¦1 Fimtudaginn hinn 8. þ. m., lauk nmræðum í Ottawa, um 'boð skap stjórnarinnar til þingsins. Höfðu ræðuhöld þá aðeins staðiS yfir í viku. Eins og getið var um í síðasta blaði, bar R. A. Hoey, bænda- flokkaþingmaður frá Springfieid, Man., fram breytingartillögu við hásætisræðuna,, er 3 sér fal hvorttveggja :í senn aðfinslur í garð stjórnarinnar fyrir að hafa eigi lækkað meira verndartolla, en raun varð á og eindregna 6- skorun um að hefjast nú handa og koma a nýrri toll-lækkun sem allra fyrst. Breytingartillögu, flutti capt. Shaw, utanflokkaþing- maður fyrir Calgary West, er skoraði á stjórnina, að viðhafa meiri sparnað á almannafé. Tals- verðar umræður urðu ráðgjafi yfir því að hann hefði á- kveðið að leggja fyrir þingið til- tillögu, er heimilaði fylkisstjórn- inni, að semja við sambandsstjórn- ina í Ottawa, um skipun væntan- legrar kornsölunefndar, með líku fyrirkomulagi og viðgekst lárið 1919. iMr. Dunning er persónu- lega mótfallinn þvingunarsölu á hveiti, eins og skýrast kom í ljós á hinu nýafstaðna þingi korn- ræktarfélaganna í Saskatchewan. En eins og hann lýsti yfir þar, þá kvað hann stjórnina þess albúna, að fylgja fram í þessu máli sem öðrum, vilja meirihlutans. IPÓ kvaðst hann þeirra skoðunar, að ekki væri ráðlegt, að fara fram a skipun téðrar nefndar, nema tfl eins árs í senn. pað hörmulega slys vildi ti't í Toronto, hinn 8. þ. m., að 10 imenn köfnuðu af gassvælu í vinnustöð Consumer'is Gas félagsins. Rann- sókn hefir verið fyrirskipuð í málinu. ast, að Frakkar hefðu annað OgI og fylt að nýju með sterkasta meira í huga, en innheimtu skaða-. Whiskey. bótafjiárins. Taldi Sir John þa.1 beina isiðferðissky'ldu frjálslynda- Nýlega hafa selt í Englandi afla sinn Skúli fógeti fyrir 1196 og Gylfi fyrir 1280 sterlingspund. Sveinbjörn ólafsson frá Hjálm- Dr. James Inohes lögreglu-um- boðsmaður í Detroit, sækir um flokksins á þingi, að láta einkis borgarstjórastöðuna þar. Er harih holti, bróðir Sigurðar sýslumanns þess ófrestað, er verða mætti til canadiskur í báðar ættir. Fyr-1 ólafssonar, er nýlátinn af slagi þess, að ráða fram úr þessu allra verancji borgarstjóri í Detroit og Hann hafði lengi verið á Eyrar háskalegasta vandamáli yfirstnd- j núverandi senator, er sömuleiðis bakka. andi tíma. Til reynslu, tjáðist iD<)rinn og barnfæddur í Canada. Svo er sagður að vera mikill kolaskortur í Montreal, að til stórvandræða borfi. Er mælt að "m . " i einstaklingar þar í iborginni haf i breytingartilogu erMr. Hoeybar ^.^ ^ ^^ fyrir ^^ Sir John því hlyntur, að fram- kvæmdarnefnd ipjóðbandalags- ins yrði fengið málið ti-1 meðferð- ar. Brezka þingið kom saman hinn 12. þ. m. Búist er við, að mik- ið af tíma þingsins, að þessu sinni, gangi í umræður um atvinnu- málin og kr&fu verkamannaflokks^ ins á þingi um það, að herlið Breta í Ruhrdalnum, verði þegar kvatt heim. Útfluttar vörur frá Bandaríkj- unum, námu á árinu 19<22, $3,83", 932,193, — til mdts við $4,485,03Í. 365, árið þar á undan. — Neðri miálstofa Washington þingsins, hefir afgreitt nauðsyn- legustu lagafyrirmæli, í sam- bandi við kröfur Bandaríkja- Sögukaflar Matth. Joohumsson- ar fást nú í fallegu skinnbandi í bókaverzlunum og kosta að eins 20 kr., en 15 kr. kostar bókin ó- bundin, og 18 kr. í gyltu sértins- bandi. í skinnbandinu er bokin sérlega girnileg til jólagjafa. Mrs. Agnes Gunnlaugsson frá Brandon, Man., kom hingað til borgarinnar um síðustu helgi. —¦ Nú mjög nýlega strandaði ! gufuskipið "Filefjeld" á Rif- , skerjum við Gjögur, nálægt Reykj- nu stjórnar um innheimtu á útistand- arfirði. Var það á leið þangað | andi skuldum Breta við Banda- til að taka síld. Ekki hafði i ríkjaþjóðina. Verður lagafrum- gærkvöldi verið gerð hoð eftir Leverhulme lávarður, «r einií varp þetta 'lagt fyrir senatið ein- "Geir", en búist er við, að hann þeirra manna, er umþessar mund- ] hvern hinna næstu daga. Pykir fari í dag. Pegar símað var ir fylgja fastast fram sameining líklegt, að þar muni það sæta hingað skipstrandið, var lítill Bandalag Fyrsta lút. safnacar heldur fund i kveld Cfimtudag) undir umsjón ungu stúlknanna. Skemtiskráin verður fjölbreytt og vöndutt. Félagsfólk œtti þvi að fylla samkomusalinn. Afi lokinni skemtiskrá, verSa veitingar fram liornar. Aðfaranótt síðasta mánudags, kom eldur upp í samkomuhúsi fslendinga í Riverton, og brann það til kaldra kola með stólum -)g öllu sem þar var inni. Mr. Sigurður Kristjánsson, frá Gimli, Man., kom til borgarinnar snöggva ferð s>íðastliðinn laugar- dag. Mr. John B. Johnson, frá Birki- nesi, Gimli, dvaldi í borginni nokkra daga, undanfarna viku. pórarinn bóndi Breckmann og Finnur Eyjólfsson frá Lundar, eru nýkomnir úr skemtiferð vestan fná Kyrrahafsströnd. Létu þeir hið besta af líðan landa þar vestra og viðtökunum sem þeir mættu hja þeim. hinna tveggja brota frjálslynda- hinni. snörpustu mótspyrnu. flokksins, er þeir fyrverandi for-j _______ sætisráðgjafarnir, Herbert H. | Asquith og David Lloyd George, hafa veitt forystu að undanförnu. fram. Fyrir hönd stjdrnarini- ar, flutti Hon. W. S. Fielding fjármálaráðgjafi, megin varnar-; ræðuna og sýndi fram á það með óhrekjandi rökum, að i þvi íalli að breytingartillögurnar hlytu ] ina af kolum, en ekki fengið eitt einasta pund. Manitoba þingið. Síðastliðinn fimtudag, k<xm loks samþykki, mundi af því stifa poli-i til atkvæðagreiðslu í fylkisþing- tisk ringulreið, er stofn*5 gieti inu, tillaga Hon. Joseph Bernier's innaniandsmálunum í voða Kvað utanflokkaþingmanns fyrir St. hann stjórnina líta svo á, aó í j Boneface bæ, um að láta þingið jbáðum tillögunum fælist van- Mr. Cosgrave, forseti Dail Eire- ann, kvað vera, eftir því, sem blað- Hvaðanœfa. 'Hið nýja ráðueyti I Astraliu, sjór á Reykjafirði og búist við að skipið mundi haldast óbrotiS þar til *1Geir" kæmi. Erfiminning um Matth. Joc- humsson heitir nýútkomið rit, aem Jóns SigurSssonar félagið er nú til þess búiö, aö skila aftur mynd- um þeim, er það hefir fengið lán- aðar víðsvegar, til afnota við Minn- ingarrit ísl. hermanna. Eigendur myndanna, er heima eiga i Winni- peg. eru vinsamlega beSSnir. að vitja þeirra í bókabúð Finns Johnsons, Mr. S. M,. Johnson frá Calgary, Alberta. koni til borgarinnar í vik- unni sem leið. IHann fór suður til Brown P.O., Man., að heimsækja þar ættingja og vini. Mr. Þórarinn Goodman f rá Glen- boro, kom til borgarinnar um síð- ustu helgi. Mrs. Moore, ddttir Mr. og Mrs. Fred Swanson, að 626 Alver- stone Street hér í borginni, lagði af stað suður til Chicago síðast- liðinn föstudag, hinn 9. þ. m. tii framtíðardvalar, þangað 8«» maður hennar er nýlega fluttur og stundar atvinnu sína að eins er til' & nokkur hundruð 676 Sargent Ave. I>eir, sem heima eintökum, og hefir inni að halda eiga utan Winnipeg, og myndir inu Daily Mail segist frá, viljug- ,þag €r vig tdk af Hughesstjórn- ræður og eftirmæli um skáldkon- j eiga hjá félaginu, en sem kynnu aö ur til þess, að .fallast á það tilboð inni, er þannig skipað: ung okkar dáinn. Mynd af^hafa skift um heimilisfang sifian Eamon de Valera, um það, að lýð-; (Hon. Stanley Mr. Brunce, for- honum er framan við. Bókin taka til meðferðar og afgreiða traust á stjórninni, einkum þó i frumvarp það, er andbanningafé- hinni fyrstnefndu, og skoraði á lagið 1— Moderation League lét flutningsmenn að draga iþær ttí semja. Tillaga þessi er búin ið baka. Ekkert varð samt af því, reynast þinginu einn hinn hættu- sem tæpast var heldur við að bú- legasti ásteytingarsteinn, nokkuð ast. Fyrst var fengið 'i! at- á fjórðu viku. Rétt á undan kvæða um breytingartillögu Capt. atkvæðagreiðslunni, vildi Mr. Shaw's og var hún feld með 114 Bernier einhverra orsaka vegna, atkvæðum gegn 76. Með henni draga tillöguna til baka, en fékk greiddu atkvæði allir viðstaddir | þess ekki ráðið fyrir verkaflokks- þingmenn íhaldsflokksina og þingmönriur.L-ai. nokkrir af bændaflokknum, en á íMeð tilfögunni greiddu atkvæði móti hver einasti þingmaður 1 og sögðu já: stjdnarflokksins og fjórtán úr Bayley, Bernier, Breakey, Dix- veldissinnar leggi niður vopn nú &ætis- og utanrtíkisráðgjafi. þegar, og að þjóðinni við almenna ] Hon. Dr. Earle Page, f j'ármála atkvæðagreiðsiu, að sömdum nýj- ráðgtjafi. um kjörskrám, veitist kostur á,] Hon. að skera úr því, hvort frland ^jafi. ekuli í framtíðinni vera lýðveldi. Hon. eða "Free State", eins og það nú gjafi. kallast, samkvæmt sambands- málasáttmála þeim, er afgreidduo kostar 10 kr'. Hún kom hér í bdka verzlanirnar í gær. Verður nánar getið siðar. Pearce, innanrikisráð- Gibbson, póstmiálaráð- var á síðastliðnu ári. Hon. Stewart, jiárnhrautarmála og opinberra verka ráðgjafi. Þorrablótið. Oft hefi eg skemt inér vel á í'orral lútssainkomum Helga magra Aukakosning til brezka parla- mentisins, sem fór fram í Stepny kjördæminu á Englandi hinn 8. A. R an sigur. Hlaut hann 8,398 at- kvæði, þingmannsefni frjálslyndá og svo gerði eg enn, því þar var hin mesta rausn. Jllelgi tók hlýlega á bændaflokknum. W. W. Irvin verkamannaflokks þingmaður frá East Calgary, léði breytingartil- lögunni fylgi, en J. S. Woods- worth, verka-flokks þingmaður fyrir Mið^Winnipeg, greiddi at- kvæði & hlið stjórnarinnar. Enn þá miklu verrl útreið hlaut þó aðalltillaga Hoye's, er til at- kvæðagreiðslunnar kom Á móti 011, Downes, Esplin, Evans, Far- mer, Kennedy, Kirwan, Newton, Ivens, Norris, Queen, Mrs. Rog- ers, Sigfússon, Spinks, Tanner, Taylor, Willis»—20 alls. vNei sögðu: Bachynsky, Barclay, Berry, Black, Boivin, Bracken, Brown, Cameron, Campbell, Cannon, Clubb, Coimpton, Craig, Edmison, Emmond, Griffiths, 1 Hamelin, Hryhorezuk, Little, henni voru greidd 140 atkvæði, .„. _ ,. .' , ' _ .... i Mooney, Muirhead, McGregor, McíKinnell, McLeod, Prefontaine, Rojeski, Ross, Short, Wolsten- holme. — tn með að eins 54. Allir /16 staddir þingmenn stjórnarfloltks- ins, að undanteknum McMaster frá Broome, greiddu atkvæði gegn breytingartillögunni, ásamt ötl- um þingmönnum íhaldsflokksins. Tveir bændaflokks þingmenn frá British Columbia, þeir McBride og Humphrey, fylgdu stjórninni og að málum. Eins og sj|á má af nafnaskrá þessari, þá greiddu fjórir utan- flokka þingmenn, þeir Joseph Hamelin frá St. Rose, M. Rojeski 1 þingmaður lí Gimlli kjördæmiru, i D. A. Roas, frá St. Clements og I Dr. J. H. Edmison frá Brandon, J?eir Hammell og Binette, er atkvæði á hllið stjdrnarinnar í sögðu ®ig úr bændaflokknum 4 máli iþessu. Fékk stjórnin því öndverðum vetri greiddu í hvort- vilja sínum framgengt og at- tveggja skiftið atkvæði m«8 kvæðagreiðslan um bannmálið, stjórnínni. Hafa nú enda op- eða réttara sagt um uppástung- inberlega lýst yfir því, að iþeir ] ur Moderation League félagsins, sé gengnir 1 frjálslynd'a flokkinn. fer ekki fram fyr en í næstkom- 'Hon. Bowden, hermálaráðgjafi. Hon. Atkinson, varaforseti leyndarráðeins. i Senator Wilson, án þess að veita móti gestum sínum og veitti höfö- sérstakri stjornardeild forstöðu. ingkga mat og drykk, þó stundum þ. m., varð með þeim hætti, að Ekki er þess getið, hverjum hefir hafi veigar llelga verið bragSmeiri. þingmannsefni verkamannaflokks falið verið dómsmálaráðgjafa em- Sama var aS segja um hinn and- ins, A. R. Grossling, vann fræg- bættið. # 1 r __ r. _ u _ . t lega forSa. RæSumenn hans voru -.rj,- , * ..^. . ^ . .' djarfmæltir, eins og sæmir viö rarhershofðing, Frakka 1 $m tækifæH Dr Austmann> sem flokksms fékk 6198 atkvæði, en Ruhr héruðunum, segir stjórn ,__,,.; u- ¦¦ Tri_11-™„rm„. sá er bauð sig fram af hálfu bind-: Frakklands staðráðna í að kveðja T '\yJ T Fjallkonunnar, indismanna hlaut aðeins 120 at- herinn eigi fyr heim, en Wóðverj- ÍUrÖaðl kvæði og tapaði tryggingarfé sínu. ar hafi gersamlega Iátið undan ' og uppfylt skyldur þær, er frið- arsamningarnir í Versölum lögðu þeim á herðar. f vikunni sem leið, heimsótti Harding forseti, hefir veitt Cuno' kanzlari pjóðverja, hin her- Edward Terry Sanford, aðstoðar- "^u héruð, ásamt nokkrum af h m a milH'Fjallkonunnar dómara embætti í hæ*tarétti ra«?Jof«m sinum, og hvatti verk- Jac&k Canuck- þeir sendu myndirnar, eru l>e^nir atS tilkvnna þaer breytingar Mrs. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave.. Winnijx'g. Man. Bandaríkin. maSur skyldi vera aS reyna aS hnoSa Baunverjanum og Fjalikon- unni í hjónaband nú á ný, eftir alla þá hörmung og harmkvæli, sem hún hefSi orðiÖ aS bíöa í hinni fyrri sambúS sinni viS hann. SagSi nokkru nær, að stofna til tii- og Bandaríkjanna. fallsmenn járnbrautanna og eins I þá, er í kolanámunum unnu, til Séra Hjörtur Leó, sem mælti fyrir minni Winnipegborgar, kvaS íslendingar ættu aft lesa vand- lega auglýsinguna frá Jóns Sig- urðssonar félaginu, um skemtisam- komu þá. er það stofnar til i Fyrstu lút. kirkjunni þriðjudagskveldiö hinn 20. þ.m. Ilins og skemtiskrá- in ber meK sér, þá hefir hiS bezta veriS til samkomunnar vandað og kaupir þvi enginn köttinn i sekkn- Min er þangað fer. Jóns Sigurös- sonar félagiö hefir verifi aö berj- ast og berst enn fyrir málum, sem verSskulda óskiftan hlýhug íslend- inga. Minningarrit hinna íslenzku hermanna, sem rétt aS segja er nú komiS á markaöinn, hefir kostaí félagiS ærna vinnu og fé. AS sjálf- sögSu þarf félagiS á auknum tekj- um að hakía, til stuðnings hinum tr.argvíslegu mannúSarmálum, er þaö hefir á stefnuskrá sinni. VerCi samkoma þessi eins vel sótt, og hún á skilið—meS öSrum orSum, aS kirkjan verði fylt, getur félagið munað hreint ekki svo litifi um á- góðann. StySjiS gott málefni nieS l>vi aS fjlmenna. íslendingamót þjóðræknisfélags- deildarinnar Frón verður mesta og bezta samkoman, sem haldin verg- ur í vetur meSal íslendinga, og því búist viS aS menn f jölmenni á hana nú eins og á undanförnum árum, bæöi úr Winnipeg og íslenzku bygSunum í grendinni. Þeim af utanbæjarmónnum, sem sitja vilja þetta mót, gefst til kynna, aö aS- göngumiSa má nú panta hjá Hr. Finni Johnson bóksala, 676 Sar- gent Ave., og er mönnum betra aS gjöra þaS í tíma, því aSgöngumiða forSi er takmarkaður sökum hús- rýmis. ASgöngumifiarnir kosta $[.00. Eigendur linkolanámanna í >es«' a« slaka *vergi til og halda ,hana ,hafa ö„ þro_ka framfara Illinois, Indiana og Ohio, hafa verkfollunum afram í það ytrasta. skilyr8i til ^ aS verSa stórborg fallist á kröfur verkamanna sinna. um að láta núverandi launikjör þeirra gilda í eitt ár frá apríl næstkomandi að telja. Neðri málstofa þingsins í Wash- ington, hefir með 204 atk/æðum Afleiðing af þessu varð sú, að fyr- irliðar franska hersins hafa bann- að stjórnmála leiðtogum pjóð- verja, að heimsækja svæði 'þessi fyrst 'um sinn. — Mælt er, að Poincare, stjórnarformaður Frakka, vilji fela Foch marskálki gegn 77, sýknað Daugherty dóm:?- á hendur umsjón hersins í þessum málaráðgjafa, af kærum þeim, er nernurodu héruðum. Tyrknesku málin standa við það sama. Tyrkir hafa enn á ný krafist þess, að samherjar kveðji Að lokinni atkvæðagtreiðslu um breytingartillöguna lýsti þin ',- forseti yfir þvi, «8 hásætisræðan væri viðtekin í einu hijóði. Samkvæmt frumvarpi því, er Rt. Won, Mackenzie King hedfir skýrt andi júnímánuði. Hon. F. M. Black, fyikisféhirðir, telur fylkisreikningana sýna tekju haila er nemi $1,346,182. Frumvarp Johns Queen, um eim. lestaferöir á sunundögum til sum- ^rá að lagt verði fyrir þingið inn- arbústaðanna við vötnin, hefir an skamims, verður tala þing- veriö samþykt viB aSra umrætSu og •manna í alt 244. Er búist við a« má því gera ráíS fyrir, aö þa8 verSi þingmenn Vesturlandsins muni afgreitt frá þinginu; þó fylgir sá verða sextíu og níu. | böggull skamrifi, að eigi skuli J. S. Woodsworth sambandsþing lög þessi öðlast gildi fyr en úr því maður fyrir Mið-Winnipeg kjör dæmið, ber fram tillögu til þings- aiyktunar þess efnis, að Canada- •stjórn gefi pjóðverjum upp allar skuldakröfur herinar á hendur þeim. Telur Mr. Woodsworth slíkt' verða mundu spor í friðaráttina og «kapa þar með gott fordæmi. Við aukako'sningar í Gloucester kjordæiminu í New Brunswick, er JosnaSi við hað, að J. G. Robic- naud var kjörinn á sambandsþing, toru leikar þannig, að J. Andrews Doucet var kosinn gagns'óknar- laust til fylkisþingsins, hinn 8. þ m. Mr. Doucet _r eindreginn stuðnmgsmaður flokksins. hefir verið skorið fyrir áfrýjunar- rétti fylkisins, að þau brjóti á eng- an hátt bág við helgihalds löggjöf þjóðarinnar. Bret'and. Sir John Simon, einn af áhrifa- mestu þingmönnu.m frjálslynda- flokksins í breska þinginu, flutt^ ræðu að Rochdale, Lancashire, Oscar Keller þingmaður frá Minnesota bar fram á hendur hon- um í sambandi við afskifti hans af kola og járnbrautarverkfall- inu á síðastliðnu sumri. Hermálaráðgjafi Bandaríkj- anna, Mr. Weeks, hefir fallist á sé staðráðnir í því, að láta kröfu tillögur nefndar þeirrar, er verið ^essa eins °» vind urn eyru þjóta, hefir að rannsaka hermiál þjóðar- °^ er >a ei»i »o*t að vita hvernig innar að undanfgrnu, að á friðar- kann aís takast. Telja símfregn- tímum skuli landherinn saman- ™ fr* Norðurálfunni þann 11. b. vera —ein af stærstu og veglegustu borg- um þessarar heimsálfu, og aS hún væri sú happasælasta borg, sem hann vissi af, því fyrir meir en fjórðungi aldar ihefði Mike Kelly vísaS sér til hins versta staS- ar og hér væri hann enn. Hr. Halldór Þórólfsson söng á- gætlega vel aS vanda; söng hann fyrst tvö kvæSi eftir Jónas Hall- grímsson, — "Fífilbrekka, gróin grund" og "Nú er vetur úr bæ". — iHjá Halldóri nýtur maSur jafnt Síðasta "Mascot" segir frá þ/, að nýlátin sé í Lincoln count. Minn., konan Kristjana Kolbeins- dóttir, 81 árs að aldri. Ekkja eftir Gottskálk heit. porláksison. m., ófriðarblikuna, stöðugt að hækka á lofti. standa af 250,000 manna. Robert Wood Bliss, frá New York, hefir verið skipaður af for- setanum sendiherra. Bandaríkj- anna í SVíþjóð. Ennfremur 'hef- ir forsetinn skipað J. Butler heimili og iífsviðurværi. Wright frá sömu borg, sem þriðja aðstoðarritara utanríkisráðgjaf- ~------------- ans. Stjórn Rússlande, hefir boðist til, að veita 25C',000 húsviltum og alislausum Armeníumönnum Harding forseti hefir farið fram á þaís við þingið að afgreiða lög, er heimili skipun nefndar í þeim tilgangi, að rannsaka þurð hefir svo mjög að bændum og búa- hinn 10. Iþ.rni. þar sem hann for- lýð undanfarið. dæmir aðfarir Frakka í Ruhr hér- uðunum. Kvaðst hann eigi siá, að framkoma þeirra þar, yrði með nokkru móti réttlætt. Höfuð or- frj'álslynda- iaökina til vandræða þessara taldi j hann vera þá, að stórveldin hefðu Fylkisþingið í Saskatchewan, engar tilraunir til þess gert í kom saman hinn 8. þ. m. Eftir tæka tíð, að sníða svo til skaða- að fylkisstaórinn, Hon. H. W. bæturnar á hendur f jóðverjum, Newlande, hafði leaig ihaaæti*- að eigi vœri þeim um megn a6 •æðuna, lýsti Dunniny forsætis- greiða. Tjáðist hann einnig ótt- Hinn 10. þ. m., lézt ií Washing- ton, Martin A. Knapp, dómari í áfrýjunarrétti Bandaríkjanna. Canadisk egg, seldust nýleg-t í Los Ange'les, fyrir $6.00 tylftin. J7etta þótti grunsamiega hátt verð og tók lögreglan að kynna sér málið. Við rannsóknina kom það í Ijós, að eggin höfðu verið tæmd samstundis heim allan sinn her / ,• • »<¦ r • n_ , ¦ t. - »7, 1 tónhstannnar og orSa og efnis þann €r þdr hafa haft ,í Smyrna. L sem llann , S þá er Fullyrt er, að lerðtogar samheria ^, Sö Þórólfsson féll boSs- gestunum svo vel, aS hann var kall- aSur fram aftur, og söng hann þá nokkrar af vísum íslendinga, eftir sama höfund. En dóttir hans, Pearl, lék undir á slaghörpu. I>á er matar og skemtiskráarinnar minst. En eftir er aS eins aS minn- ast á dansleikinn, en hann þykir mönnum—og þá ekki síSur stúlk- um—öllu öðru skemtilegri. Fór hann f ram hiS bezta, og í sannleika var þaS fögur sjón, aS sjá æsku- fólkiS, miSaldra fólkiS og gamla fólkiö liSa áfram í "leiSslu og sæl- asta draum" um gólfið í salnum og stíga dansinn eftir hljómfallinu. Nokkrir karlar, sem aldrei kunnu aS dansa, sátu úti í horni og horfSu á og hugsuSu um hve mikils aS þeir hefSu fariS á mis. Naumast var þaS samboSiS virSingu Helga magra, hve fáir sóttu boS hans, og því átti hann ekki að venjast í fyrri daga, aS gestaskáli hans væri þunnskipaSur. þegar hann baufj til stórhátíSa. Gcstur. Frá Islandi. ÚtlegS Islendinga í Ameriku. ipiorst Björnsson kand. theol. þá hina miklu á járnbrautarvögn- heldur hinn næsta fyrirlestur um til vöruflutninga, er krepí. sinn um Vestur-íslendinga næst- LesiS augiýsinguna frá Wlalker- lcikhúsinu, er birtist á öSrum sta^ í blaSinu. Fólk getur nú fengiS keypta aSgöngumifia aiS "'Phe Dum- bells" í "Carry (^>n." Capt. M. W. Plunkett og félagsfólk hans, hefir notiS sömu ágætu viötakanna '^ ferSinni um hinar vestlægustu borg- ir, eins og hér i 'Winnipeg. Leik- endur eru hinir sömu og áður. en hlj'óðfæraflokkurinn verður fjöl- mennari Og enn betur samætiSur. Hr. Líggert Stefánsson söngvari kom vestan frá Glenlx)ro og Cyp- ress River fyrir holgina, þar sem hann söng og gat sér góSan orSstír. Honum var hal(ii<S samsæti í G!en- boro áSur en hann fór að vestan, og kvaddur á hinn virSulegasta hátt. Á stinnudagskvöldiS var söng hann einsöng við messu í einni af stórkirkjum bœjarins, Central Con- gregational kirkjunni, aS ósk þess safnaðar. ÞakkaSi prestur safn- aðarins Eggert fyrir sönginn og sagði honum um leiS, aS næsta söngsamkoma sem hann héldi í W'innipeg, skykli verða undir um- sjón safnaðar síns og aS hann ætti skiliS aS fólkiS í Winnipeg gæfi meiri gaum aS sönglist hans, en þaS hefSi enn gert. — Hír. Stefáns- son hefir fengið áskorun frá Bran- don aS syngja í þeim bæ, og vern- ur hann væntaniega viS þeirri l)ón. Á Kyrrahafs ströndinni eru íslend- ingar aS búa undir komu hans og hafa Svíar í Vancouver tilkynt Eggert, aS þeir ætli sér ekki aS láta neitt ógert tií þess aS söng- samkoma hans í þeirri borg geti orSiS sem allra ánægjulegust. Hinn -'. marz næstk. syngur Egg- ert í Markerville. Alta, en þann 9. i Vancouver, B. C. Thomas Johnson, frá (Baldur. Man., hefir' verið hér í bænum undanfarna daga og tekið þátt í Bonspiel leiknum, sem hér stend- ur yfir. Einnig voru þeir Els- wood Johnson frá Regina, og Gunnar J- porláksson, frá Brown staddir i bænum yfir siðustu helgi, þeir síðar nefndu fóru strax eftir helgina heim til sín, en Elswood til Saskatoon, þar sem hann verður um tíma til þess að líta eftir hag fiiags þess sem hann vinnur hjá, híns al- þekta Hudsons Bay félags. komandi sunnudag S Nýja Bíó og kemur hann í stað stúdenta- fræðs'lunnar. Efnið er að vissu leyti sérstakt, en þó láframhald af fyrri fyrirlestri, a^ern bæði þótti fróðlegur og skemtilegur, en víst má telja að iþessi verði ekki síðri. Heyrst hefir, a« Iðnaðarmanna- félagið hafi nú ákveðið að láta steypa líkneski Ingólfs Arnarson- ar, sem gert hefir Einar Jónsson myndhöggvari. Ur bænum. 7. þ. m. lést að heimili sínu, 532 Toronto Str., hér í bæ, Rósa Guð- mundsdóttir, ekkja Benedikts heit. Jóhannes'sonar pósts, 72 ára að aldri. Jarðarförin fór fram 10. þ. m. frá útfararstofu A. S. Bar- dals. Dr. B. B. Jónsson jarð- söng. Rósa heitin var ættuð frá Valli- koti í Ljósavatnsdal, Norðar- ipingeyjarsýsiu á fslandi, og flutt- ist vestur um haf ásamt tveimur börnum 1883. Benedikt heit., 9 Skopleikurinn "Peter Patelin". sem Leikfélag ísl. í WJnnipeg sýn- ir á Good Templara húsinu 22. og 23. þ.m., er upprunninn á Frakk- landi á 15. öld, höfundur ókunnur, en viSfrægt sem listaverk. Hefir veriS þýtt á flest mál NorSurálf- unnar og víða leikiS í ýmsum gerf- um. — TalsverS áhrif hefir það haft á bókmentir, einkum franskar, má þar til nefna Rabealis og Con- quillart. Eins og tíSkast i gamanleikjum miSaldanna, eru leikpersónurnar misyndis manneskjur. VélráS, blekkingar og hrekkir yfirgnæfa. H'iS góSa sigrar ekki ætíS. Fyndni og gáski skipa öndvegið; markmiS- iS einkum aS skemta, ekki prédika. Fyrsta útgáfa bókarinnar ber ártal- iS 1486, Lyons. Á næstu árum komu út margar útgáfur. önnur útgáfa kom út i Paris 1490, me5 myndum, útg. Pierre Lovet, list- fengur prentari og tréskurSarmaí- ui, og er aS eins eitt eintak nú til af þeirri útgáfu á "llibliotheque" er nú verSur sýndur á íslenzku, þaSan runninn. Fyrsti þáttur leiksins fer fram á sölutorgi í þorpi á Frakklandi. Annar þáttur á heimili Patelins lögmanns. I>riðji þáttur á gatna- iFiontudagskveldið 22. febr., verður "stúdentakvöld" á Ieiknum "Pétur Patetin" i Goodtemplara- husinu. maður hennar var kominn vestur'niótum i þopinu. (Réttarhald fer ári áður. Hún iætur eftir sig frara í þessum þætti, undir beru átta börn, öll upp komin. '— Blöð- lofti eins og tiðkaSist á miSoldun- in á íslandi eru vinsamlega beð- um). — Leikendur verSa klæddir in að taka þetta upp. ' 15. aldar búningum. V. S.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.