Lögberg - 15.02.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.02.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG FIMTlin AGINW 15. FEBRÚAR 1923. ♦ Or Bænum. Jóhann Thorleifsson, gullsmiöur frá Yorkton, kom til bæjarins um síöustu helgi. Mr. G. F. Gíslason, kaupmaöur frá Elfros, Sask., dvelur í borginni um þessar mundir. Kappspil. Skemtinefnd stúkunnar Heklu j býðu-r öllum meðlimum stúkunnar i Skuldar í kappspil við meðlimi •stúkunnar Heklu naesta föstu- dag’skvöld 16. febr., er byrjar stundvíslega kl.. 9. Meðlimir beggja stúknanna eru ámintir um að koma. — Verðlaun gefin. Nefndin. Enginn fundur verður haldinn í Fróni mánudagskveldiö 19. feb. Leiðrétting.—Fríða Peterson er ekki hið rétta nafn stúlkunnar, sem vinnur í Capitol leikhúsinu, heldur Mrs. H. Björnsson. Þetta eru les- endur blaðsins beðnir að athuga í sambandi við smágrein, sem um hana stóð í blaðinu nýlega. Á sunnudagsnóttina var kom upp eldur í sölubúð bændafélagsins á Lundar, Man., og brann hið veg- lega hús og ailar vörur og tæki, sem í því voru, veggirnir einir stóðu ! eftir. Skaðinn, seni| bændafélagið beið við þetta, er tilfinnanlegur, því vátrygging hafði verið fremur lág. Ársþing stórstúkunnar fyrir Manitoba og Norðvesturiandið I. 0. G. T. verður aett I Good- templarahúsinu í Winnipeg mánu- dagskvöldið 19. febr. 1923. Erind- rekar undirstúkna og allir sem tilheyra reglunni eru hér með mintir á að koma á þetta þing til j undirbúnngs fyrir komandi tíma- I bil. S. Matthews stór-ritari. Við kunningja. Dreyptu A öli drjúgum, þá dvínar bölið langa. pað er mér kvöl ?.ð þurfa að siá þína fölu vanga. J. G. G. Svar upp á vísn J.G.G. Blandið sykri sætu vín sjálf eg hika að drekka, undirstrikuð orðin þin eru ryk á borð við mín. Ársfundur í Jóns Sigurðssonar j félaginu I.O.D.E., var haldinn j 6. febr. Voru þar lesnar upp skýrslur embættisk-venna og gjörð grein fyrir störfum félagsins! síðastliðið ár. Sýndu skýrslur og skilríki að félagið hefir vérið vel vakandi og starfandi. Aðalstar'ið hefir verið lí sambandi við útgáfu J "Minningarrits íslenzkra her- manna”, sem nú er að verða full- toúið. Hefir það verlð mikið verk 0g ervitt, og verður n«gi- Iegt verkefni fyrir næstkomandi j ár að vinna af sér skuldirnar. Líknarstörf og hjálp til fátækra hefir félagið annast um eins og á undanförnum árum. peim mörgu, er hafa hjálpað félaginu i á síðastliðnu starfsári vottar það 0 hér með sínar innilegustu þakkir. i pær konur sem hlutu kosningu | í embætti fyrir komandi ár eru þessar: Hon Regents; Mrs. F J. Bergmann ! Hon Regents; Mrs. B. J. Brandson Regent; Mrs. Sigfús Brynjólfsson lst vice.; Mrs. J. Carson 2nd vice.; Mrs. Thorpe Secretary; Mrs. H. Pálmason Educational Sec.: Miss E. Thor- valdson Corresp. sec.; Mrs. Gísli Jónason Treasurer: Mrs. P. S. Pálsson. Standard Bearer; Mrs. E. Hanson Councellora >— Mrs. J. J. Bildfeld Mrs. Finnur Johnson, Mrs. Thordur Johnson Mrs. J. K. Johnson Mrs. Preece. > j G. H. J. Kennara vantar fyrir Rocky- Hill S. D. no. 1781, aem hefir annað eða þriðja flokks menta- stig, frá fyrsta marz, til 1. ágúst; og frá 1. sept. til 1. desember, Tilboðum sem tilgreini mentastig og æfingu, sömuleiðis kaup, sem óskað er eftir, verður veitt mót taka af undirskrifuðum. G. Johnson, Stonu Hill, Man. Pétur Patelin Skopleikur í þremur þáttum verður leikinn í Goodtemplarahúsinu Fimtudagskv. og Föstudagskv. 22.og23.Feb. — af — Leikfélagi íslendinga í Winnipeg Inngangseyrir: Fullorðnir 75c og 50c. Börn undir 12 ára 25c Byrjar kl. 8.30 Aðgöngumiðar til sölu í búð 0. | S. Thorgeirssonar, Sargent Ave. ( Province Theatre Wimx>‘neg alkunna myndalenk- hús. pessa viku e’ sýnd BEAUTIFUL AND DAMNED Látið ekki hjá Mða að já þessa merkflegu mynd Alment verð: Skemtisamkoma Undir umsjón Jóns Sigurðssonar félagsins Verður haldin í Fyrstu lutersku kirkju á Victor stræti Þriðjudaginn 20. Febrúar kl. 8 s.d. Á meðal annara, sem þar skemta, verða: Mrs. (Dr.) J. Stefánsson, Mrs. S, K. Hall Mrs. Alex Johnson Miss Helga Pálsson. Miss Ester Lind. Séra Ragnar E. Kvaran. Inngangseyrir 50 cent. ISLENDiNGAMOT pjóðræknisfélagsdeildarinnar. FRÓN Goodtemplarahúsinu Þriðjudagskv. 27. Febr. SKÐMTISKRÁ: 1. Anna Sveinsson (Mrs. Law)—piano Solo. 2. Mrs. P. S. Dalman — Einsöngur. 3. Séra Ragnar E. Kvaran >— Fyrirlestur. 4. Mrs. S. K. Hall — Einsöngur. 5. Fjórraddaður söngur. Misses Herman og Hermanson Thorolfson og Jóhannessoi 6. Mrs. Alex Johnson — Einsöngur. 7. Stephan G. Stephansson — Kvæði. 8. Mr. Halldór Thórólfsson — Einsöngur. 9. Miss Violet Johnston — Fiðluspil. íslenzkar veitingar — Dans til kl. 1.30. Við dansinn leikur hljóðfæraflokkur Bill Einarsonar. Samkoman hefst stundvísléga kL 8 — Inngangur $1.00 Söngsamkoma Söngflokkur Árborgar syngur að HNAUSA, Man„ 23. Febrúar n.k Samkoman hefst kl. 9 e. h. Mr. B. Thorláksson stjórnar flokknum. Ágætt prógram. Sungið verður meðal annars “Hirðingjar” (Gipay Life) eftir Schumann, ásamt fleiri frægum lögum, svo sem "Hermanna- söngur”, úr Faust, eftir Gounod, “Brúðfarar march”, eftir Södermann o. fl. o. fl. Lög eftir íslenzku tónskáldin, Jón Laxdal og Jón Friðfinnsson verða þar einnig sungin. Enn- fremur verða þar piano solos, karla og kvenna kór. DANS á eftir söngskránni. ASgöngumiCar 50 c. fyrir fullorðna, 25 c. fyrlr bom ínnan 12 ára. r Fjórða Arsþing Þjóðræknisfélagsins í Goodtemplarahúsinu cor. Sargent og McGee St. Wlnnipeg, 26., 27. og 28. Febrúar 1923 Starfsskrá þingsins verður meðal annars þessi: 1. pingsetning (kl. 2 e. h. á mánud.) 2. Skýrslur embættismanna. 3. Ólokin störf:— (a) Grundvallarlaga breytingar ('b) lútgáfa lesbókar (c) Stofnun söngfélags (d) Samvinna við Island og mannaskifti. (e) Sjóðstofnun til ísl. náms. (Milliþinga nefnd). 4. Áframhaldandi störf:— (a) Útgáfa Tímaritsins. (b) íslenzku kenslan. (c) j Útbreiðslu mál. 5. Ný mál. 6. Kosningar embættismanna. Á þriðjudagskvöldið (27) verður skemtisamkoma undir stjórn deildarinnar Frón. Ræði hin kvöldin verða fyrirlestrar, söngvar og kvæði til skemtunar. Jónas A. SigurSson forseti. Gísli Jónsson ritari. Blóðþrýstingur Hvl aö þj&st af blóöþrÝstingl og taugakreppu? fað kostar ekkert ai5 f& a8 heyra um vora aöferö. Vér getum gert undur mikiS til aö lina þrautir yöar. VIT-O-NET PA.RLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 Mobile og Polarina Olia Gastrtine RePs Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKROMAN. Prop. FREF. 8ERVICE ON RDNWAT CUP AN DIFEKRKNTIAI. OERASE Kennara vantar fyrir Háland skóla, no. 1227, frá 1. marz til 31. júlí, og frá 1. sept. til 30. nóv. Umsækjendur tilgreyni menta- stig, æfingu og kaup. Allan S. Eyólfsson sec-teras. Hove P. O., Man. WALKER Canatla’N Flnest Theatre AI.IjA næstc VIKII Vérður hjer Capt. M. W. Plunkett með DUMBELLS í Itinuin fagra leik ‘CARRY 0N’ PANTIÖ AHGÖNGl'MIÐA I DAG Box Office opiö kl. 10 f.h til kl. 9 e.h. TALSfMI A-8683 VEKBIjAG: Kveld—25e til $1.50 Mat.s. Miðv. og I.aug.: 2.">c ttl $1.00 Hemstiching. Eg geri allskonar hemstic'hing fyrir bæjarbúa og utanbæjar fólk, og mun kosta kapps um að gera alla ánægða. — Mrs. S. Oddsson Suite 15 Columbia Block Cor. William & Sherbrooke, Winnipeg, Man. Kennara vantar fyrir Stone Lake skóla no. 1371. Kenslutími frá 1. marz til L ágúst og frá seinasta ágúst og til 1. septem- ber. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. A. O. Magnússon sec-treas., Box 84, Lundar, iMan. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipeglétun, nve mikið af vinnu og peningnm sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömln. Komið og skoðið THE LOBAIFI BANGE Hún er alveg ný á markaðntun Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Go. Notre Dame og Albert St.. Winnipeg Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. F.R.7487 Landar Góðir! Ef þið hafið í hyggju að fá yður gamla eða nýja Ford Bifreið með vægum og þægilegum borgunarskilmálum þá snúið yður til Pauls Thorlakssonar, PHone B7444 eÖa Heimilis Phone B7307 Umbsðtmaans Maniloba Motor Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba í The Unique Shoe Repairing 660 Notr« Dame Are. rétt fyrlr veetan Sherbrooke Vandaörl ekftaöjerBlr. en & nokkr- um ÖÖrum etaö l boritinni. VerU einnlc l»vra en annarewaöar. — Fljót afsreiCsla. A. JOHNSON EUrnndi. Vantar kennara fyrir Reykja- víkur skólahérað no. 1489, frá 15. marz til síðasta júní. Lyst- hafendur tiltaki mentastig og kaup, sem óskað er eftir. Umsókn- ir sendist til undirritaðs fyrir 25. febrúar. Sveinb. Kjartanson, sec-treas Reykjavík P. 0., Man. ‘‘Aflfreiöela, sen O. KLEINFELD KlirösknrCarmaöur. Pöt hreineuö. pressuö og enlöin eftlr máll Fatnaöir karla og kvenna. Ijoöföt (tejrmd að sumrinu. Phones A7421. Hðaa. Sh. 542 874 Sberbrooke Pt. Wlnnlpeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda áhyrvst að veita ánægju. ÍSLENZK FRÍMERKII ' Tilboð óskast í 1—10000 íslenzk notuð frímerki. — Tilboð merkt Stefán Runólfsson, Laugaveg 6, Reykjavík, Iceland. .. Kennara vantar fyrir Vestri skóla, no. 1669. — Kenslutími frá 1. marz til 30. júní 1923. — Um- sækjendur tiltaki mentastig og kaup og sendi tilboð til: — S. S. Hornfjord sec-treas Framnes P O., Manitoba. Sími: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhú»ií 290 Portage Wmaixmg Ljósmyndir! petta tilboU a8 elns fyrir lea- endur þessa blaBs: Muniö aö missa ekkl af þeaau Ueki- færl & aö fullnaeaja þSrfura jrBar. Beeluleirar llatamyndlr aeldar me8 50 per cent afalietti frft voru venjuleira VfcrflL 1 BtækkuO mynö fylirir hverrl tylft af myndum frft oa*. Fallag pAat- spjöld & $1.00 tylftln. TakJÖ meö yöur þesaa auglýsingu þegar þér lcomiS tll aö adtja fyrlr. FINNS PHOTO STUDTO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. @/í(mad gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáas. — Sendifi aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal þafi afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er afi: 839 Sherbrooke St„ Winnlpeg, BARDALS BLOCK. “N Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomin acfing. The Success er helitl verzlunar- skélinn 1 Vestur-Canada. HIC fram úrsksrandi ftlit hans, ft röt sina aÖ rekja til hagkvœmrar legu, ftkjósan legs hðsnæöla, göörar stjörnar, full kominna nýtlzku nftmsskeiöa, örvalft kennara og öviöjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Englnn verzlunarskö'. vestan Vatnanna Mlklu, þollr saman- burö viö Succeas I þessum þýöingar- miklu atriöum. NÁMSSKEjID. Sérstök grundvallar n&maskeifi — Skrift, lestur, réttritun, talnafræöi, mftlmyndunarfræöi, enska, bréfarit- un, landafræöi o.s.frv., fyrir þft, er lltil tök hafa haft & skölagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — t beim tilgangl aö hjftlpa bændum viö notkun helztu viösklftaaöferöa. ýaö nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviö- skifti, skrift, bökfærslu, skrlfstofu- störf og samnlng ft ýmum formum fyrir dagleg viöskifti. Fullkomin tilsögn 1 Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. f!.. pett.a undirbýr ungt fólk út í æsar fyrir skrifstofustörí. IleimanáinsskeiS I hinum og þess um viöskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verö — fyrir þá, sem ekkl geta sótt sköla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám f Winnlpeg, þar sem ódýrast er aö halda sér uppl, þar sem beztu atvinnu ekilyröin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrifstofa vor veltlr yöur 6kv_,’t>!s leiöbeiningar Fölk, útskrifaö Jtf Success, fær fljótt atvinnu. Vér ótvegum þvl dag- lega gööar stööur. Skrifið eftir ókeypis upplýsingnm. THE 5UCCESS BUSfNESS COU EGE Ltd. Oor. Portage Avo. og Bdmonton St. (fltendur f engu sambandl vfö aöra ■kðku) BRAID & MCrUJRDY BUILDIR’S lvM SUPPLIE DRUMHELLER KOL Beztu Tegundir Elgin - Scranton í stTrðunum Lump- - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Midwest Office og Yayd: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Komið með prentun yðar til Columbia Press Limited þú eftir ag borga Lðgberg? ? Robinsons Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátífiablóm eératak- lega. Útfararblóm búin m«6 stuttum fyrirvara. Alla konar blóm og fræ á visaum tiima. Ie- lenzka töluð S búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tale. A62M. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life BUL WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur afi aér að ávaxta sparlfé fólks. Selur eldábyrgfiir og bW- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrlr- spurnum svarað samstundia. Skrifstofusími A4263 Hússimi Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address! "EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi6- skiftavinum öll nýtíziku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrir mjðg sanngjarnt verð. petta er eina hótelifi f borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, ' MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalshirgfiir af nýtlaku kvenhöttum.— Hún er eina ial. konan «em alíka verzlun rekur 1 Canada. fslendingar látifi Mra. Swaínfton njóta viðftkifta yðar. Taisimi Sher. 1467. Sigla með fárrp daga milUMH TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 amáL Empress of France 18,600 amál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,600 amáleatir Scandinavian 12,100 smáleatir Sicilian, 7,350 amftlcatir. Victorian, 11,000 amáleatir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 amáleatir Scotian, 10,600 smáJeatir Tunisian 10,600 smálentir Pretorian, 7,000 amálaatir Empr. of Scotland, 25,000 vmáL Upplýaingar veitlr H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agant Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg l Can. Pac, Traffic Agent* Látið ekki hjálíða að borga blaðið i n enlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 á”g. 1 YOUNG’S SERVICE On Batterfes er langábyggileg- f ust—Reynifi hanu. Umboðamenn I f Manitoba fyrir EXIDE BATT- • ERIES og TIRES Petta «r stærsta og fullkomnasta aðgerfi- arverkstofa í Vesturlandlu.—A- byrgfi vor fylgir öllu aem Tér gerum vifi ug seljum. F. C. Young, Limlted \ 309 Cumberland Ave. Winnipeg |

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.