Lögberg - 12.04.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.04.1923, Blaðsíða 3
I LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 12. APRÍL 1923. Bb. 8 f f f f f f f f f f f f V f f f f f f f f ♦!♦ DURANT og 5TAR -----BIFREIÐAR--- 5 manna Star Touring Bifreið, með öllu tilheyrandi Úíiy C C aa F.O.B. Winnipeg. Allir skattar borgaðir . . *P • WUwU STAR BIFREIÐIN er mesta imdur ársins 1923 Reglulega góð Bifreið og virði peninga sinna. Durant og Star bifreiðar hafa fengið góðar viðtökur alstaðar í Canada, af því kaupendur sjá ágœti þeirra. Lítill reksturskostnaður. Eyðir ekki mikilli olíu. Renna léttilega og vel. Sumir segja 30 mílur á gallónunni DURANTE—4 CYLINDER STAR—4 CYLINDER . V E R Ð: Roadster Touring Coupe Sedan ................. 1280 1?80 1750 1800 580 , 620 840 930 F. 0. B. Toronto, — Skattur að auki Umboðsmenn: Enn eru margar sveiti", sem enginn hefir umboðssölu í. DOMINION MOTOK CO. Llmited FORT & GRAHABf STS.. WINNIPEG, MAN. * ♦^♦^^♦♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦^^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^►♦^♦♦♦♦^♦♦♦^♦^í^ FAGRAR! ÞÆGILEGAR! STERKAR! Hafa þó lítinn kostnað í föx' með sér MEÐ núverandi lágverði, veita Overland bifreiðarn- ar mestu og bezttf þægindin, sem hugsast getur. Hin óviðjafnanlega Triplex Springs, útiloka hrist- ing og slangur til hliðanna og gera það að verkum, að bif- reiðarnar endast margfalt lengur. Mótorinn er það góð- ur, að stundum þarf ekki nema eina gallónu af gasolíu á tuttugu og fimm til þrjátíu mílur. útbúnaður allur auð- veldur, stýring afar létt, sæti ö'kumanns hið bezta og útlit Overland bifreiða á engan sinn líka. $ 710 .00 F. O. B. Toronto. Er óviðjafnanlegt verð fyrir slíka Touring bifreið WILLYS-OVERLAND LIMITED, Portage Avenue og Maryland St., - WINNIPEG WILLYS-OVERLAND LIMITED, TORONTO, CANADA. f f f f f f Limited Verzla með Hudson, Essex og Chevrolet Bifreidar úrval af brúkuðum bifreiðum í vorum tveim viðskifta- stöðum: Mainog Pritchard 407 William Ave. það er ástæða fyrir því, að jþessar brúkuðu bifreiðar hjá oss fljúga út, þær eru end- urnýjaðar og málaðar sam- kvæmt hinni nýju Lykglas Auto Painting aðferð, og selj- ast við lægra verði, en nokk- urn dreymir um. Við höfum enn allmikið úrval af opnum eða lokuð- um bifreiðum, af allfestum hinum yiðurkendustu tegund- um og ættuð þér því ekki að sitja yður úr færi með að njóta ihinna góðu kjörkaupa. Ef þér þurfið 'bifreið, því ekki að sitja við þann eld- inn, sem bezt brennur. Lít- ið inn og semjið við oss um greiðsluskilmálana. Mainog PritchardHve., Tals. J622 4D7 Wiliiam ftvenue, Talsimi N645I nokkra eldri og yngri nemendur sína til að safna upplýsingum um hestaliti víðsvegar á landinu. Birtir hann skýrslu um árangur- xnn, í síðustu iskýrslu frá skólan- um. Hún er þartnig: Rauðir hestar ...... 568 alls, Gráir ............... 512 — Brúnir................318 — Jarpir .............. 297 — Bleikir............. 109 — Leirljósir........... 57 — Móálóttir.....r..... 56 — Vindóttir ......... 25 — Moldóttir ............ 22 — Blesóttir ............ 43 — Brúnskjóttir.......... 83 — Rauðskjóttir .... .... 60 i— Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDICAl, ARTS BLlDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-70U7 Of£lce tímar: 2—3 Heimill: 776 Vlctor St. Phone: A-7122 Winnipeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAD ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tímar: 2—3 HeimJli: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAL ARTS BDDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 ViStalstmi: 11—12 og 1—5.30 Hehniii: 723 Alverstone St. Wlnnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-3521. Heimlll: 627 McMilIan Ave. Tals. F-2691 Jarpskjóijtir .... Gráskjóttir ...... Bleikskjóttir...... Allavega skjóttir Móskjóttir .... .... Kúfóttir ......... Sokkóttir .... .... Höttóttir ....... 47 í 20 15 33 6 5 8 1 DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Cor. Portage Avo. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Síini: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- stmi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. b. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Hoimili 806 Victor Str. Slmi A 8180. Samtals .... 2296 Eftir þessu er nálega fjórði hver hestur rauður og áttundi Ihver skjóttur. — Mætti þeim skjóttu fækka, segir Halldór í skýrslu áinni. —Freyr. * * * Fyrir Mýrum vestast liggja eyjar ,' sem Hvaleyjar nefnast. Hefir nokkur (hluti þeirra tii skamms tíma tilheyrt Staðar- hraunsprestakalli. Á haustin voru oft láti nlömb í þessar eyjar. og gengu þau þar úti allan vetur- inn. Voru oftast valin lökustu lömbin ti(l þessa, og tóku þau að jafnaði fljótum og góðum fram- förum. Haustið 1916, létu um- ráðamenn eyjanna lömb þangað. Voru það lökustu lömbin, er þeir áttu, og þóttu tæpast setjandi á vetur. Um sumarmálin 1917 var* ein kindin með rtýfætt lamb, ■en í ágætu standi. Og þessi kind hafði um haustið verið lang- lélegasta lambið. af þeim er út voru flutt. Um haustið 19. okt, 1917,, var gimbrin með lambinu tekin úr eyjunum og slátrað. Vóg kroppurinn af henni 27 kg. mör- in 8 kg. og gæran 9 kg. Lambið gerði 19 og hálft kg. kjöt, 5 og hálft kg. mör og 6 kg. gæra. pessa lambgimbur átti séra Stefán próf. Jónsson hrauni. á Staðar- DR. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Rooni 811 MoArth«r Biiildina'. Portaso Ave. P. O. Box 1656 Pliones: A-6819 og A-6840 W. J. LINDAL, J. H. LINDAL B. STEFAXSSON Islenzkir lö}-'fræðingar 3 Home Investment BidldinK 468 Main Sti-eet. Tals.: A 4968 Peir hafa einnig skrifstofur aK Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar a6 hitta á eftirfylgj- andi timum: Lundar: annan hvern miðvikudo*. Riverton: Pyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miðvikudag Piney: þriðja föstudag 1 hverjum mánuSi. Sími: A2737. Res N8885 DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kenncily Sts. Talsími A 8521 Heimili: TaLs. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portoge Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Vér leggjnm sérstaka álierzlu á að sclja meðul eftir forskriftuni lækna. llin bcztu lyf, sem ha-gt er að fá em notuð einRÖnfru. • pcgar þér komið með forskriiftum til vor megið þjer vera viss um að fá rétt það scm lækn- Irlnn tekur til. COIiCLEUGH & CO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf seld Frá Islandi. Búnaðarnámskeið voru haldin í vetur í Vík í Mýrdal, 8—13. nóv., Kirkjubæjarklaustri á Síðu -19. s. m. og á Ysta-Skála 16.- undir Eyjafjöllum 25.—29. s. m. Fyrirlestra héldu þar af 'hálfu Búnaðarfélags fslands, þeir Ragnar Ásgeirsson, garðyrkju- fræðingur, Theódór Arinbjarnar- son ráðunautur og Sigurður ráðu- nautur Sigurðsson. Fyrirlestr- ar Ragnars voru um garðrækt, Theódórs um fjárrækt, kynbætur og hesta, og Sigurður talaði um áburðarhirðingu, meðferð á kúm verkfæri votheysgerð og flleira — Auk ráðunautanna fluttu erindi i Vík: Stefán kennari Hannesson (um lýöskóla) á Klaustri, Magn- ús Finnbogason, Reynisdal (um samvinnu) og á Skála séra Jakob Lárusson í Holti (um menningar- búnaðarfélagsskapinn, fóður- byrgðarfélög, heimilisiðnað, heim- ilisfræðslu og skóla, skemtanir ástand alþýðu o. f 1.), Guðm. por- o. fl.------- bjarnarson Stóra-Hofi og Sig-5 Á vesturleiðinni voru ráðunaut- T undur kennari porgilsson. Námsskeiðin voru vel sótt. I Vík voru áheyrendur um 100 alls, á Klaustri um 80 og á Skála ná- lægt 150. ar Búnaðarfélagsins á 6 fundum í Rangárvallasýslu og fluttu er indi. Flestir fundirnir voru á- gætlega sóttir. — Freyr. Halldór skólastjóri Villhjálms IVerðlaunasjóður. Sjóður þessi er nefnist verðlaunasjóður Péturs óðalsbónda Péturssonar á Bolla- stöðum, er stofnaður með gjafa bréfi hans, dags. 15. sept. 1919, og var stofnfé sjóðsins 3000 kr. Sjóðurinn er „eign Bá’staðahlíðar hrepps, en í þeim ihreppi bjó Pétur í mörg ár fyrirmyndarbúskap að | öllu leyti og rausnarbúi. — Til- gangur sjóðsns er að hvetja menn til góðrar meðferðar á búpenngi. Skal það gert með vitnisburði og verðlaunum, sem veitt séu af vöxt-1 um sjóðsins, fyrir nægar fóður- birgðir, jafnframt góðri meðferð á öllum búpeningi. Dómendur um verðleika til verðlauna skulu ! vera tveir af forðagæslumönnum hreppsins. Verði ágreiningur milli þeirra, sker hreppstjóri úr. Skipulagsskrá sjóðsins er prent- uð í Stjórnartíð. 1921, bls. 163— Munið Símanúmerið A 6483 og pantiÖ meiSöl yöar hjá oss. — Sendum Pantanir samstundis. Vér afgreiöum forskriftir meö sam- vizkusemi og vörugæöi eru öyggj- andi, enda höfum vér margra ára lærdómsríka reynslu aö baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjómi, sætindi, ritföng, töbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Á kveldfundunum var rætt umson á Hvanneyri hefir fengið 164. —Freýr. Giftinga og ... Jarðarfara- plom með litlum fvrirvara Rirch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 S-r IOHN 2 RtfJG 3 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsími: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð«ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phone: Garry 2£1< JenkinsShoeCo. •89 Notre Dame Avenue A. S. Bardal 84* Sherbrooke St. S.Iur likkistui og annast um útfarír. Allur útbúnaður aá bezti. En.fretn- ur selur hann alakonar minnisvarða og legsteina. Skrtfst. taiainsl N OoiM HelmUlg talnmi N 6697 PRENTUN ♦ komið með prentun yðar 'til The Columbia Press Ltd. Wllliam& Sherbrooke Vér gejTnum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. ralsímar: Skrifstofa: Heimili: .... N-6225 A-7996 HALLDóR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Máin St. JOSEPH TAVLOR LÖGTAK8MAÐUR Heimilis tals.: St. Jotiu 1144 Skrifstofa-Tala.: A NH Tekur lögtakl bæöl húaalsiguakuldk veð.kuldlr, vtxlaakuldir. Afgratðtr a> sem aö lögum lýtur. SkrUMofa 365 Main Stnwa Verkstofu Tals.: Heima Tals.: A-8383 A-9384 G- L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, aUar tegundir af glösnni og aflvaka (hntteries) Verkstofa: 676 Home St. “DUBOIS” LIMITED. Viö lltum, hreinsum og krullum fjaörir. — Föt »af öllum geröum hreinsuö og lituð.— Gluggablæj- ur, Gólfteppi, Rúmteppi hreins- uö eftir 'nýjustu tlzku. Pöntunum utan af landi sjer- stakur gaumur gefinn. Tals. A-3763 276 Hargrave St. B. J. LINDAL. eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.