Lögberg - 26.04.1923, Page 8

Lögberg - 26.04.1923, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. APRIL 1923. Or Bænum. * inT*lr«Min 135 d o 1 la r a + Njorkaup Brunswick Gramophone með 25 hljómplötum, góður „ „ „ , , „ T „ , ,, sem nýr væri, til söiu að 480 Stukan ísafold I, O. F l.eldur y Stregt> yerð §75.00 nH i I Lí ovn ann <n fimtnHairo. 4 *********** ** »t i nn m i+x + * vjr Dænum. ♦ * + fund í J. B. skólanun fimtudags kveldið þann 26. þ. xn. kl. 8. e. k. — Meðlimir gjöri sVo vel að fjöl- Verð á farbréfum fyrír inn- menna á fundir.n. — Innsjtning fíy.tjendur, frá Bretlandi til embættismanna >g fleira. 1 Winnipeg, var fært niður 18. þ. ------- í m. um $10,06 eða úr $110,00, sem Góð og vönduð stúlka óskast nú j það 'hefir verið s. 1. ár í $100,00. þegar til þess að passa tvo drengi sex ára gamla. Vinnutimi frá klukkan eitt til sex að kveldi. — Upplýsingar veitir Mrs. Harry Feir, 523 Ellice Ave. pessi niðurfærsla gildir einnig fyrir íslendinga, sem að iheiman koma í sumar. petta gjöra þerr svo vel að taka til greina, sem vilja senda vinum sínum eða -------- vanda mönnum á ísiandi fargjöld John Goodman, 783 McDermot, á þessu vori, að það er nú $100,00 biður þess getið, að hann sé nú frá Glasgow til Winnipeg og am reiðubúinn að taka að sér innan- $40 frá íslandi tii Glasgow. Að húss málning ,og pappíring, eins ' öðru leyti vil eg vísa til smá- og að undanförnu, þar eð heilsan greinar í Lögbergi, frá 29. marz sé nú vitund að skána. Simi A6533 j s.l. u mfrekari upplýsingar. ------------- H. S. Bardal. RYAN a?3 SHOE m Til leigu stórt gott fram-svefn- ---;------ herbergi, með góðum húsbúnar'i, Pann 4. apríl voru ,þau John að 783 McDermot Ave., gegn mjög Howard Jackson frá Birnie, Man., sanngjörnu verði. Sími A6536. He^a Bjarnason frá Lang- _______________ ruth, gefin saman í hjónaband Félagið “Harpa” heldur sam- af séra Rúnólfi Marteinssyni, að komu í Goodtemplarahúsinu 14. 216 Hindley Ave., St. Vital, Man. mai n. k. Meðal annars sem verð- ur á prógramminu, er kappræða milli Hjartar Leó og Jóhannt.sar Eiríkssonar. Þann 4. apriM voru þau Oliver Goodman Einarsson frá WTnni- pegosis, og Constance F1 >rence Cake frá Winnipeg, gefin saman i Ihjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 963 Lipton St., Winnipeg. Hinn 6. þ. m. voru þau hr. Guðmundur Ólafsson og ungfrú Ragnheiður Kjartansson, Reykja- vík P. O., Man., gefin saman í hjónahand af séra Adam por- grímssyni. Vígzlan fór fram að heimiHi brúðarinnar, Guðmundi Kjartanssyni og Sigríði konu hans . Mikið fjölmenni var saman komið, og var veitt af mik- illi rausn; borðhald var þar að fornum íslenzkm sið. Brúðhjónin fóru daginn eftir Þá er nú blessað vorið komið og þessvegna þarfnist þér skófatnaðar fyrir vor og sumar Vér vildum virðingarfylst leyfa oss að hvetja vora gömlu og góðu íílenzku vini til þess að nota RYAN SHOES, sem þekt- ir eru í meir en 40 ár að fegurð og og haldgæðum. Biðjið kaupmann yðar um Ryaa Shoe. Athugið nafnið. Láttu Lúa járna klárinn. Á fjöllistaskólanum hér í borg- inni — Winnipeg Shoo! of Arx,' *il Winnipeg. hafa átta íslendingar stundað nám síðastliðinn vetur. Sýningu halda nemendur þessir á verkum ’smum frá 15. maí tn lá júní í “Art C; 11 ry” skólans. Ættu sem a'.lra flestir islendirgar þangað að koma og kynnast list hinna ungu þjóðbræðra sinna, tr þar verður sýnd. — Nánar síðar. 28. þ. m. opnar Mrs. S. Gunn- laugsson búð að 687 Sargent Ave., þar verður seldur allskonar kven- fatnaður og skrautsaum- ur, einnig gjörð “hemstitching” fyrir mjög lágt verð. og kjólar saumaðir. Alt efni og vinna sam- kvæmt nýustu tízku. Mrs Gunn- laugsson mun vera eina íslenzka konan hér í bæ sem rekur verzlun af þessari tegund.. 'VTTi Sðl.I' hösIS 721 Beverley St., Winnipeg: 10 herbergi, rafleiBSla, gua, og vatn, kjallari undir öllu hösinu meö miöhltunartækjum, 2> stör her Featherweight stálskeifa fyrir keirsluhesta 65c á fótinn, þunnar skeifur 40c. á fótinn. Beztu járnskeifur 75c. fyrir hvern fót, járn og stáil soðið saman, kerru- hjól, allir “spókar” og sveigar $6,50, þegar vélin eða plógurinn biOtnar þá farðu með það til Lúa, 'hann gjörir við það fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun. pakkar-ávarp. Oak View P. O. Man. Apríl 4. ’23. Við undirrituð hiðjum Lögberg sameiginlega, að bera Mr. og Mrs. G. A. ísberg að Vogar P. O., vort innilegasta þakklæti fyrir- hrein- kynjaða Hereford-<kú, sem að þau gáfu okkur, til þess að styðja með búskap okkar hér vestur frá. Og einnig viljum við geta þess, að kýrin reynish eins vel og þær bergi á efsta lofti, 4 svefntierb. og baB- j allra bestu hér um slóðir til klefi á miClofti, 4 herbergi nlöri, stðr! . .. bortSstofa, bakstisri upp ör eldhúsl.— • mJ°'aur- Vlð alltum þvi Mr. Og Þetta hús er Þægiiegt fyrtr “boarding j Mrs. ísberg vera sannarlegt 'sýn- house ’ e8a stðra fjöiskyidu. - t,ö8in j jjrhorn af “ofanjarðar gulli” úr 7» fet. öll Inngirt er og útiskúr. ; . . „ , . , . Pæst i vægu veröi Þenna mánuC gegv! mannikosta gullnamu Isiendinga. drjúgri niöurborgun. Uppiýsingrar 41 iMeð bestu óskum til þeirra staCnum. «,1 N7814. ; heiðurshj(óna> fr4 ,kr. Qg Mrg> Dugleg og þrifin vinnukona i óskast frá 1. maí næstkomandi til þess að annast um gestaherbergi á Como hótelinu á Gimli. Um- sækjendur snúf sér til Jóns por- steinssonar, 523 Ellice Ave. Winnipeg. ; Bessi Peterson og börnum þeirra. Til leigu tvö herbergi:. — Sann- gjörn leiga. Upplýsingar að 668 Lipton St. — Sími B4429. Afgreiðsla til handa Bændum 1*1 National City, California Herra ritstjóri Lögbergs! Eg hefi hér dálítið nieinlaust gaman, ef þú hefðir ifúm fyrir það í þínu heiðraða blaði: — Svo er mál með vexti að mér var send hálf vísa frá íslandi, höf- undurinn er kona, vildi eg gefa þeim sem geta og vi,lja, tækifæri til að bæta við. — Vísuparturinn er sem fylgir: “Til að binda enda á alt, sem myndar trega.” Allir góðir hagyrðingar eru beðn- ir að sýna list slína. M. M. Melsted. 21 Rjómasendendur vita, að CRISCENT PURE MILK Company, Limited í Win- n‘Peg> greiðir hæsta verð fyrir g' amlan og nýjan rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávíaun innan 24’klukkustunda frá mót- töku, sem er sama og pen- ingar út í hönd. Vér greið- um ’ flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur íitS ££*££ °kk“r Þ,l's Meira en 100,000 Jmanna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, 1 I c potturinn, er einnig hið lægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn að húsi yðar. Laugardagsskólinn. Eg hjóst ekki við að sjá mikið fjölmenni samankomið þann 21. við uppsögn skólans: enda voru fáir af fullorðna 'fólkinu við- staddir. Við sem unnum við skólann síðastliðinn vetur erum j þeim þakklátir sem komu opr CrescentPureMilk COHPANY, LIMITED WINNIPEG Ásmundur P. Jóihannsson, sem j mest og bezt hefir unnið að vi*i j haldi laugardagsskólans fyr og aíðar sagði upp skólanum, form- lega, gaf yfirlit yfir hvernig alt ihefði gengið þetta síðasta ár, og ílýsti ánægju sinni yfir vend kennaranna. Aðsóknin að skól- anum sagði hahn að hefði verið fremur iléleg að því leyti að fáir hefðu sótt skólann, en meiri hluti þessara fáu sagði hann að aldrei hefðu látið sig vanta á laugar- dögum, og er það óefað að þakka foreldrum og vandamönnum | þeirra barna. I Hann gat þess að af 16 sem skrifuðu við prófið hefðu 15 út- / skrifast, nálega allir með heiðri, og var það okkur sem unnið höf- um að verkinu mjög ánægjulegt. <pá úthlutaði hann verðlaunun um, sem átta af fimtán hlutu og ávarpaði hvern nemanda með mjög vel völdum orðum og ilukku- óskum. Var það auðheyrt að A. P. J. þekkir börnin betur en nokkur okkar kennarannaj/ því .það sem ‘hann sagði við hvern fyr- :r sig virtist eiga svo undur vel við í hvert sinn, að minsta kosti duldist mér það efkki. Ymsir voru ikallaðir fram og tóku iil máls, svo sem J. Eirík-.- son, iíári Snæfeld; f igurbjörn Sigur ónsson; Miss G. Patrick g. kor.a ungtemplara og fleiri. Fjölluðu ræður þeirra um það að óska nemendum laugardag3- skólans tíl hamingju og hvetja þá, tii að halda áfram íslenzku námi svo að þeir mættu síöar verða frömuðii ís!en/srar tungu í hinni nýju víðlendu heimsálfu á vesturhveli hnattar. Kom öllum saman að mál vort væri þesS virði, að læra það, og að geymast hér ekki síður , en nokkurt annað tungumál sem talað er í þessari álfu. Komst einn ræðumanna þannig að orði, að hann ósicaði að hinum nýútskrifuðu nemendum auðnaðist að drekka úr hinum ,beztu llindum hókmenta vorra fyr og síðar, sér til ánægjú og uppbyggingar, og andlegs þroska, og búa svo um að aldrei gleymist. “Ástkæra ylhýr,a málið og allri rödd fegra.” Þar næst gæddu menn sér á appelsínum, töluðu saman og sýndist líða vel. Peningalega er litlu kostað til laugardagsskól ans nema þar, sem Goodtemplarar eiga hlut að máli, sem lána húsið endurgjaldslaust, þeir eiga sann arlega þakkir skilið. Þessir útskrifuðust og hlutu hinir átta fjrrsttölu veiðlaijn. 1. Fanny Július, A. fyrstu ágæt- is einkunn, hæst 449 börk. 2. Andrea Sigurjónsson, A ág. e 3. Sverrir Hjartarson, A. ág. e. 4. Fríða Johnson, A. ág eink. 5. Ida Josephson, A. ág eink. 6. Sigurður Sólmundsson A. ág e. 7. Arnbjörn Jóhanneson, A. ág. e 8. Björn Björnsson, A. ág. eink. 9. Lára Johnson, B. 1. einkunn lO^Ásgeir Ásgeirsson, B. 1. eink 11. Ólafía Anderson, B. 1. eink, 12. Evelyn Júlíus, B. 1. einkunn. 13. Karl Þorsteinsson B. 1. eink. 14. Edwin Þorsteinsson, B. 1. eink, 15. Magnús Erlendsson, B. 1. eink. Að nemendur gerðu svona vel er að þakka foreldrum vanda mönnum og kennurum sem kent hafa í heimahúsum og á laugar dagsskólanum fyrirfarandi ár; að eins Mtillega okkur, sem kend um síðastliðið ár. Ekki skal því gleyma að óska þessum nemendum til lukku á komandi árum, og að minna þetta unga fólk á að þetta er að eins hyrjun. Nú þarf að halda á- fram. Nú þarf að fara að læra íslenzka málfræði, og annað því um líkt. ipað er ósk okkar serfi vinnum að laugardagsskólanum að þeir nemendur sem hér íhafa verið tald- ir útbreiði ,sem mest hugmynd- ina um laugardagsskólann, og sýni stofnunina sem sólsikinsblett þar sem alt fæst gefins, sem raið ar að lærdómi og þroskun, við- víkjandi því, að geta látið hugs- anir sínar í ljósi, hvort sem er í ræðu eða riti, á allgóðu íslenzku máli. par sem ritstjórar beggja blað> anna, Lögbergs og Heimskringlu hafa æfinlega ðhikað tekið »Ut sem eg hefi sagt um laugardags- skólann, langar mig til að segja eitthvað lí bróðerni í næstu viku, við íslendinga yfirleitt, um þeasa “fríu stofnun.” Jóhannes Eiríksson. Province Theatre Winn>r>eg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e' sýnd The Go-Getter Látið ekki hjá Mða að já þessa merkflegu mynd Alment verð: Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla Winnipeg. Davið J. JOnasson, arður af sam- komu sem haldin var I Fyrstu lút. kirkjh .. .. ...............$41.72 Safnað af Rev. R. Marteinsson ,G. J. Krlendson, Hensel, N. D 5,00 Dr G. J. Gístason, Grand Porks N. Dakota............. 25,00 Miss Lauga Gélr, University of of N. Dak.. Grand Forks, 2,00 Björgvin Kjartanson . * .. .. 5,00 ,G. S. Bardal og fl ..........23,00 Safnað af hr. G. B. Björnssyni frá Minneota á ýmsum stöðulm I Sask- atehewan, bæði I loforðum og pening- um Churchbridge, Sask. John Gislason................|50,00 J. Freysteinsson,........... 350,00 B. Thorbergsson & Son .. .. 50,00 Magnús Magnússan.............. 1,00 Björn Jónsson................. 3,00 Stefanla Johnson ............. 2,00 Mrs. Björn Jónsson.............1,00 Magnús Henriksson .. .... .. 6,00 Björn Johnson .. ............ 20,00 i Bredenbury, Sask. Helgi Árnason..................1,00 ólafur Gunnarsson .. .. „v .. 5,00 Calder, Sask. Gunnar Hallson................25,00 Bgilson Bros .............. 125,00 Lögberg, Sask. ólafur Anderson.............. 25,00 G. Bgilsson .................50,00 J. Einarsson..................25,00 Kandahar, Sask. T. Steinsson-................ 50, >0 J. B. Josephson.............. 25 00 E. Helgason .............. .. 50,00 S. M. Bachman.............. .. 50,00 J. G. Sbephanson .... ..... ,. 25,00 G. J. Sveinbjömsson . .. „ .. 80,00 C. F. Frederickson........... 6,00 S. A. Guðnason .. .. .. .. .. 5.00 Svefnn Sölvason............, 5,00 Dafoe, Sask. J. K. Jónasson Wynyard, Sask. 50,00 A. G. Eggertsson ............ 50.00 Augúst Sigurðsson, .. .. .. 25,00 Bjössi Goodman.............. 50,00 Sóra H. Sigmar.............. 25,00 B A. Einarsson.............. 15,00 Brynjólfur Johnson .. Rudolph Westdal, .. .. S. B. Jdhnsan.......... Sigurður Sölvason, Th. Halldórsson........ Jón Westdal........... ónefndur, ............ ónefndur, (per. Rev H. • mar) ............. Sig- 5,00 5,00 5 /.0 5,00 5,00 5,00 1,00 5,00 Mozart, Sask. P. N. Jolhnson,.............. 25,00 Th. D. Daxdai, .............. 60,00 O. M. Olason................. 25,00 J J. Thodason................ 10,00 Stefán Arngrímsson........... 25,00 Th. Árnason.................. 25,00 R Sigurðsson............... 25,00 W. A Johnson................. 25,00 H. B. Grfmsson................25,00 Steve Johnson................ 25,00 Glenn Haddley................. 5,00 Bjöm Arngrimssoi^............. 1,00 Jóhann Kristjánsson,.......... 5,00 W. A. Johnson................. 5,00 A. A. Johnson................ 10,00 Elfros, Sask. Halldórsson Jóhahna B. F. Bjarnason, .. G. F Gíslason....... E. B. Stephensen, .. ónefndur............. H. Sumarliðason, .. S. J. Jackson........ Foam Lake, Sask. Mrs. Hálldora Helgason, 4,00 25,00 25,00 5,00 5.00 5,00 3.00 4,00 Letðréttiíto: Sbr. 14. tölublað 35. árgangs Lögbergs, Bjarni Bjarnason 310,00 les Björn Bjarnason, Dangruth, 310,00. — í umboði skólaráðsins leyfi eg mér að votta öllunri hlutaðeigendum beztu þakklr fyrir ofanskráðar gjafir til skólans. S. W.Melsted gjaldkeri skólans. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegtóum, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaapa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Ilún er alveg ný á markaðmnn Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame oé Albert St.. Winnipeö Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upip á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Miun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJR.7487 Bifreið? AuðvitaðFord! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og fjrúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strauc til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Umboðimanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba Ljósmyndir! petta tilbotJ aC eina fyrir lea- endur þessa blaSs: Munlö aO mtena ekkl af þeoau tœkl- fært 4 aO fullnægrJa þörfum yOar. Reglulagar ltetamyndlr eeldar m»0 60 per oent afslættl frá voru venjulesra vwrOL 1 BtækkuO mynú fyl*tr hverrl tylft af myndum frá oas. Falleg pð«t- apjðld 4 31.00 tylftln. TaklO meO yOur þessa auglýelngu Þegar >ér kxxnlO tll aO sitja fyrtr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St„ Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. gjörir við klulkkur yCar og úr ef aflaga fara. Ennlg býr hann til og gerir viC allsíkonar gull og silfurstáss. — SondiC aðgerðir yðar og pan/tanir beint á verkstofu mína og skal þaC afgreitt eins fljótt og unt or, og vel frá öllu gengið- — Vofik- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnlpeg, BARDALS BLOCK. þakkarávarp. pað er ekki í fyrsta skifti á þessum fjörutíu árum, er eg hefí dvalið hér í Dakota bygðinni, að fólkið í henni ihefir sýnt mér og mínum kaerleika og íhlluttelkningu, það hefir glaðst með mér á dögum gleðinnar og grátið með mér á dögum sorgar og isaknaðar. En endurtekur sig kærleikur >ess og hluttekning við útför minnar heitt elskuðu konu Sigríðar Ingi- björgu Hávarðardóttir, það lætur ekki lítt færa vegi aftr asér frá að koma til að iheiðra útför hen-ar. öllu þessu fólki, þökkum við sem setjum nöfn okkar undir, hjartan- lega og biðjum guð að Iauna því á þann hátt, er hann sér þeim bezt henta, á sama hátt þökkum við prestinum okkar K. K. Ólafssyni, fyrir völvöldu og huigunarriku orðin <er ihann flutt’ við þettr. tækifæri. Guðbrandur Erléndsson, Mrs. Hallfríður Dínussin, Há- varður Erlendsson, Mrs. Helga Snydal, Pálína Sophia Axdal. Mrs. Guðný Stefanía Ásmundsson, Pétur Erlendsson. . Gjafir til Betel. ónefnd kona ií Winnipeg $1,00; Rósa Bjarnason Winnipeg, sumargjöf $2,00. Með pakíklæti J. Jóhannesson, 675 McDermot. r Exchanée Taxi B 500 Ávalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd. Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile 09 Polarina Dlia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BRRGMAN, Prop. FEEK 8ERVICE ON RUNffAY . CCP AN DIEFERENTIAI. GRXA8E Blóðþrýstingur Hví að þjást af blóðþrýstingi og taugakreppu? paö kostar ekkert að fá að heyra um vora aðíerð. Vér getum gert undur mikið til að lina þrautlr yðar. . VIT-O-NET PARLORS ' 738 Somerset Bld. F. N7793 BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Presis, Cor. Wil'liam og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl 0g horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, som þér þurf- ið að láta binda. Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomin aeflng. Tho Success er helzti verzlunar skóllnn I Vestur-Canada. Hlð fra.m úrskarandi álit hans, á rót slna að rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan legs húsnæðls, góðrar stjðrnar, full kominna nýttzku námsskelða, úrvate kennara og óviðjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskó’. vestan Vatnanna Miklu, þollr saman- burð við Success 1 þessum þýðingar- miklu atriðum. NAMSSKBED. Sórstök grundvallar námsakedð — Skrift, lestur, réttritun. talnafræðL málmyndunarfræðl. enska, bréfarit un, landafræði o.s.frv., fyrtr þá, er lítll tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið bæiida- — þelm tilgangi að hjálpa bændum við notkun helztu vlðsklftaaðferða. það nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavlð- skifti, skrift, bókfærslu, ekrlfatofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viðaktfti. Fullkoimin tilsögn í Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. þetta undirbýr ungt fólk út 1 æsar fyrir skrtfstofustörf. HeimaJiámaskedfl I hinum og þeas um viðskiftagreinum, fyrir eann gjarnt verð — fyrir þá, sem ekkl geta sótt skóla. Fullar upplýslngax nær sem vera vill. StundlS nám í Winnlpog, þar sem ðdýrast er að halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrðln eru fyrir hendl og Þar seiro atvinnuskrlfstofa vor veitir yður ókv_,'l)Is leiðbeiningar Fólk, útskrifað j.f Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góðar stðður. SkrifiS eftir ókeypis upplýsingum. THE SUCCE5S BUSINES5 COLIEGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton 8t. (Stendur I engu sambandl vlð aðra Bkðkt.) Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Krístín Bjarnason eUrandl Næst við Lyceum leikháaiö 290 Portage Awe Wfnniœs Robinson’s Blómadeild Ný blóm koana Lnn dajrleffft. Siftingar og hátíöablóm eératak- lega. Útfararblóm búin m«0 ktuttum fyrirvarai. Alla konar blóm og fræ á viaaum tíma. í*- lenzka, töluC í búöinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tala. A6I86. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life BkL WINNIPEG. , Annaist um faateignir Tekur afi aér aC ávaxta aparlfé fólks. Selur eldábyrgfiir og bl#- reiða ábyrgfiir. Skriflegum fyrtr- spurnum svarað aamatuiidis. Skrifstofusími A4268 Húaslmi Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 TelegrapK Address: ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágœta Hotel á leigu og veitum vitÞ skiftavinum öli nýtízku þaeg- indi. Sikemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri e&a skemr) tíma, fyrir mjög sanngjarnt verö. petta er eina hóteliC f borginni, aem íalendingmr atjórna. Th. Bjanuumn, ‘ Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvsnhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slika verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 Sigling-ar írá Montreal og Quebec, frá 15. mai til 30. júnl. Maí 18. s.s. Montlaurier til Llverpool 23. Melita til Southampton 24. s.s. Marburn tii Glasgow 25. Montclare til Liverpool 26. Empress of Britain til South- ampton 31. Marlooh til Glasgow Júnl 1. Montcalpí til Liverpool “ 2. Marglen' tll Southampton 6. Minnedosa til Southamptom 7. Metagama til Glasgow 8. Montrose til Llverpool 9. Empreas of Sootland til South- ampton 15. Montlaurier tll Liverpool. 20. Mellta tll Southampton 21. Marburn tll Glasgow 22. Montclare til Liverpool 23. Empress of Franoe til South- ampton 28. Marloch til Glasgow 29 Montcajlm tU Liverpool 30. Empreás of Britain til South- ampton Upplýsingar veitir H. S. Bardal. 894 Sherbrook Street IV. C. CASEY, Oeneral Agent Allan. Killaim and McKay1 Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. YOUNG'S SERVICE On Batterles er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgert- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu aem yúr gerum við og seljum, F. C. Young, Limlted 309 Cumiberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.