Lögberg - 30.08.1923, Blaðsíða 7
IiöGBERG, FIMTUDAGINN
30. AGÚST 1923.
BU. 7
tttcroftc opiNiNQ-rmt pintCTiONSi**1010
ÖfíJLLETT COMPANY LjH
toronto. canaoa m0
'"'Nc
HOI
letrað nafn hins látna'og
skyldu hans. Á þá voru líka
dregin merki hinna fyrstu kristnu
manna, svo sem akkeri, skip,
fiskur, pálmaviSargrein, dúfa eða
stafir, sem táknuðu Jesú nafn. Á
veggjunum eru myndir,, er menn
áttuðu sig ekki á i fyrstu, en sem
menn síðar sáu að voru úr ritn-
fjöl- þeim. Árið 1798 fór hópur af
frönskum liðsforingjum þangað, er
allir geröu gys aö kristindóminum.
Þeir frömdu allmikinn óskunda,
brutu grafir og létu mikillátlega.
Einn ungur liösforingi hætti sér
lengra inn í göngin heldur en félag-
ar hans og viltist. Alla nóttina var
hann að ráfa um á meöal hinna
fundist hafa í Pompeii. Myndir
hinna kristnu voru fallegar og
báru vott um hreint hugarfar, en
þær, sem í Pompeii funudst, eru
margar óaðgengilegar og ógeðs-
legar.
í grafhvelfingunum eru syllur,
þar sem lampar gátu staðið á, Og á
meðal annars, sem í þeim hefir
fundist, eru flöskur með vökva,
Hinir fornu Rómverjar litu á sem er rauður á lit. Menn héldu
trúarbrögð kristinna manna eins fyrst, að það mundi vera blóð ein
ingunni og myndir af Jesú í róm- j dauðu, í þögn, sem þung var eins
verskum hjarðmannabúningi. Þær j og sorgin, unz að klukknahljóð frá
myndir, sem í grafnvelfingunum j klausturklukkunni, sem þar var i
hafa fundist eru ólíkar þeim, sem , nágrenninu, barst honum að eyr-
Grafhvelfingar Forn-
Romverja.
og trúarbrögð Gyðinga og umliðu
þau á sama hátt og þeir umliðu
gyðingdóminn. En þroski þeirra
var samt á alt annan hátt, þvi í
tölu hinna kristnu manna var
fjöldi úr hinnm tignu rómversku
fjölskyldum. Umburðarlyndi Róm-
verja i þeirra garð þraut samt
brátt og þeir urðu að sæta hinum
svæsnustu ofsóknum, þar til Ágúst-
ínus verndaði þá með lögum árið
31 x. Fyrir þann tíma voru kristin
trúarbrögð landslögunum gagn-
stæð og kristnir menn urðu oft að
sæta hinum grimmustu ofsóknum,
eins og sagt hefir verið. Þeir sem
kristna trú játuðu urðu að fela sig
og félagsskapur þeirra varð að
vaxa i leynum, og var griðastaðnr
þeirra þá grafhvelfingarnar í Róm.
Þessar grafhvelfingar voru neð-
anjarðar, höggnar út úr mó- og
hraunbergi, sem þægilegt var að
vinna.
Að likindum hafa hinar fyrstu
hverra pislarvottanna, sem þarna
væri geymt. En svo kom það í
ljós, að þetta voru leifar af messu-
víni. Lapidarian salurinn í
páfahöllinni í Róm, er þakinn öðru
megin með slíkum myndum úr
grafhvelfingunum, en á hinni hlið j jarðsettu
um. Næsta dag fanst hann. Eft-
ir þetta æfintýri varð hann annar
maður — hógvær og sannkristinn.
Þegar ferðamenn vilja skoða
grafhvelfingarnar, þá er þeim fylgt
1 gegn um þær af múnk, sem þann
starfa hefir á hendi. Munkur
þessi er klæddur móleitum kufli
og ber vaxkerti i hendi, þegar hann
fylgir ferðamönnum ofan í graf-
hvelfingarnar, til þess að sjá stað-
ina þar sem kristnu flóttamennirn-
ir létu lif sitt í óbiiandi von um líf
og sælu, sem biði þeirra hinu meg
in við landamæri lifs og dauða, og
þar sem líkamir þeirra voru grafn-
ir,. þar til trúbræður þeirra síðar
tóku lik þeirra sigrihrósandi og
hans eru myndir og letur frá dög-
um hinnar heiðnu Rómaborgar.
Á annari hlið salsins eru glæsileg
virðinganöfn, á hinni hógvær minn-
ingarorð svo sem, “Gemella sefur
í friði”. Minningarorð þau eða
áletranir eru ólíkar þeim, sem tíðk-
ast nú á dögum, í því, að í þeim
er aldrei rninst á fæðingardag hins
látna, en það er almenn regla á
vorum dögurn. Þegar kristnir
menn voru að láta líf sitt fyrir trú
sina, ]>á var það burtför þeirra til
betra lifs, sem var aðalatriðið.
í einni af þessum grafhvelfing-
um, eru þrettán af þeim, sem
fyrstir tóku kristna trú, grafnir;
flestir þeirra dóu pislarvættis-
höfðu reist og þar sem minnmgu
þeirra hefir verið veitt lotning af
pílagrímum frá öllum löndum
heims. Leyndardóm hins kristna
lifs er að finna i grafhvelfingun-
um í Róm. — Family Herald and
IVeékly Star.
heimili, og allar líkur til, að þessi
umskifti á högum hans og stöðu
byggi hann upp að kröftum og
lifsgleði, og er það mín einlæg
ósk. Og læt það fylgja með lín-
um þessum, að þess vegna hefi eg
verið svo margorður urn þenna
mann, að bæði er það, að mér virð-
ist sem verðleikunx hans sé ekki
nægilegur gaumur gefinn, og ann-
að hitt, að þann galla má finna á
löndum minum, þegar um skal
dæma réttlátum skilningi verðgildi
manna, þá er æði oft, að “silfur-
kerin sökkva í sjó, en soðhollarnir
fljóta.” Skáldið góða, sem hér er
um að ræða, á töluvert af skemti-
legum sögum og ýmsu óprentuöu,
nóg til að fylla stóra bók, eða bæk-
ur. Á það að hverfa í duftið með
honum, landar góðir!
í Elfros er einnig búsettur Dr.
Jóh. P. Pálsson, mjög vel látinn
maður að almanna róm. Og jafn-
vel þótt eg hefði löngu áður hug-
boð um slíkt, þá mun ekki almenn-
ingi fullkunnugt um, að þar sem
hann á hlut að rnáli, þá að öllum
likindum er þar að rísa upp gott
söguskáld, sem á frægðarbraut
fyrir höndum i enska bókmenta-
heiminum, og hefi eg þar álit
skáldsins J. M. B. mínu máli til
húsi drottins, sem þeir sonnui?1ar- . er ein laSleS "má-
saga allareiðu komin a prent 1 Can-
adian Magazine, og önnur löng
saga i smíðum, sem verður sér-
prentuð. Og gleðiefni er það að
börn vor, eða önnur kynslóðin, er
nú einnig farin að ryðja sér þar
til rúms, því sögubók Láru dóttur
minnar, “Thc Viking Heart”, kem-
ur út nú i næsta mánuði, sept., og
ljóðabók hennar næsta vor. Og á
sama tima fara að likindum að
birtast sögur dr. Jóh. Pálssonar.
Sá fyrsti, er eg heimsótti hér
För mín íil Vatnabygða
í Saskatchczcan.
grafhvelfingar verið gerðar af j dauða.
Gyðingum, þvi þeir gátu ekki sætt
sig viö líkbrensluaðferð Rómverja
og voru þessar grafhvelfingar
hvilustaðir framliðinna kristinna
manna í þrjár aldir.
Fjörutíu og þrjár grafhvelfing-
ar þekkja menn nú. 1 þeirn til
samans eru sex hundruð mílna
langir gangar, sem eru þétt skip-
aðir datiðra rnanna gröfum sitt
St. Cecilia heitir ein af aðal-
grafhvelfingunum. par hvíldu leif;
ar konu, sem þ>að nafn bar. Sagan
segir, að hún hafi haft undur-
fagra söngrödd og hafi leikið á
hljóðfæri. Hún fékk mann sinn,
\ralerian, til þess að taka kristna
trú og var hann síðar hálshögginn
Cecilia lifði nokkurn tírna eftir að
maður hennar var deyddur, en
hvoru megin, og eru grafir þær var® sv0 lá*-a líka fyrir trú
eins og svefnklefar á skipi. 1 ná-' sína. Á níundu öldinni var lík
vist þeirra erum vér mintir á
fyrstu tið kristinna manna nér á
jörðu, stríð þeirra og von guðs-
dýrkun þeirra, listir og letur.
Hinir fornu Rómverjar sýndu j g^bjarta hár sem
hinum framliðnu sín á meöal mik-! ia c liS ser asam ega.
inn sóma. Greftrunarfélög þeirra á
meðal voru tíð. Kristnir menn
klæddust dularklkðum í líkingu við
slík félög og komu saman til I
guðsdýrkunar í þessurn neðan-
jarðar hvelfingum.
Þáð var siður hjá Rómverjum,
þegar menn vorn teknir af lífi fyr-
ir glæpi, að afhenda skyldmennum
þeirra eða vinum líkamina, eins
og gjört var með líkama Krists, og
á þann hátt gátu kristnir menn náð
í líkami trúarbræðra sinna, sem
látið höfðu lífið fyrir meistara
sinn. Siðar, þegar ofsóknirnar
komust í algleyming, var slíkt ekki
hægt lengur. Hin kristnu greftr-
unarfélög voru eyðilögð. Nýjar
grafhvelfingar vorn gerðar á
kynilegum stöðum. Inngangar í
þær eldri voru fyltir upp, og graf-
hvelfingarnar urðu skjól leiðtoga
kristindómsins, sem héldust þar við
með styrk trúbræðra sinna. í
þessar grafhvelfingar kornu hiriir
kristnu menn leynilega til gnðs-
dýrkunar, og var þá oft ráðist á
þá af rómverskum hermönnum,
sem höfðu njósnara sína úti til
þess að finna fylgsni þeirra. Á
þeinx árum áttu biskuparnir ekki
sjö dagana sæla. Á fimrn ára tínxa-
bili létu t. d. átta biskupar lífiö
fyrir trú sína.
Uppi á yfirborði jarðarinnar í
lnnni fornu Rómaborg gekk alt
sinn vanalega gang. Lýðurinn
þyrptist í leikhúsin. Keisararnir
sátu að veizlum og létu myrða
fólk i nafni laganna. Kristnir
rnenn voru píndir í réttarsölum og
fangelsum- En niðri í jörðinni ut-
an borgarmúranna voru þeir að
höggva út grafir til þess að jarða
i trúbræður sína, sem píslarvættis-
dauða höfðu orðið að þola. Lífs-
vonir þeirra voru dauðar, en ei-
lífðarvissan fylti sál þeirra ósegj-
anlegum friði.'
Útskúfuð af jörðinni þroskað-
ist kristna trúin niðri í grafhvelf-
ingnnum, unz hinn mikli dagur
kom, þegar vald hennar rikti á
rikisstólunum og útbreiddist með
meiri hraða en þeir, sem fyrir
henni höfðu barist og fyrir hana
höfðu líðið, gerðu sér nokkra hug-
mynd eða von um.
í veggjutu grafhvelfinganna eru
herbergi hér og þar, sem eru átta
til tuttugu ferfet á stærð, er not-
uð voru til gnðsdýrkunar. Graf-
munnanu’m var lokað með steinum
scnx féllu inn í grafaropin og límd-
ir með sementi. Á steinana var
sma. A munuu oiamm var
hennar flutt til kirkju þeirrar, er
j ber nafn hennar. Á miðöldunum
var gröf hennar opnuð, og hafði
í liinn fagri líkanxi hennar og hið
gullslit sló á,
ser
hvilurúnxi hennar fanst lík, senx
ihafði verið hálshöggvið, og var
talið líklegt, að það mundi vera lík
manns liennar.
Önnur grafhvelfing, sem nafn-
kunn er, heitir St. Agnes. Saga
hennar er raunalega sár. Nær
þrettán ára gömul, fögur eins og
dís, og sem sagt er að hafi veriö
svo hárprúð, að hárið hafi, þegar
hún lét það falla niður, lnilið hana
og fagurt sem gull á að lita. Og
segir sagan, að þeir, sfem hafi litið
hana þannig, hafi orðið blindir
Þessa stúlku tóku hinir tignu
Rónxverjar, af því að hún haföi
tekið kristna trú, og sendu hana í
eitt hið allra versta eða lægsta
siðleysishús, áem til var í Róm.
Síðar var hún brend á báli. Sið-
leysishús það, sem hér urn ræðir,
stóð þ'egar þetta gerðist, á stað
þeinx, er hin skrautlegasta kirkja
Rómaborgar stendur nú i dag.
Flestir vildu fá ástvini sína
grafna sem allra næst legstöðum
vej þektra pislarvotta. Síðar voru
lík píslarvottanna margra flutt og
jarðsett við kirkjur, er báru nöfn
þeirra, þegar kristindómurinn fór
að ná meiri útbreiðslu, Og var þá
líka hætt að grafa i þessum graf-
hvelfingum.
Jerome, sá er þýddi ritninguna,
ritar 456: “Þegar eg var drehgur
við nám í Róm, þá var eg ásarnt
skólabræðrum minum
fara á sunnudögum
grafir postulanna og
anna.”
Hér á hann óefað við grafhvelf-
ingu þá, senx menn héldu að Pétur
og Páll postular hvíldu i, sem dóu
píslarvættisdauða á dögum Nerós.
Hinar jarðnesku leifar þeirra hvila
nú undir kirkjum þeim, sem bera
nöfn þeirra.
Á miðöldunum voru þessar graf
livelfingar gleymdar flestum. nema
nokkrum guðhræddum pílagrím-
um. Nokkrar þeirra voru heinx-
kynni þjófa og ‘illræðismanna, en
upp i dyr flestra þeirra var múrað.
Um siðbótar timabilið fundust
þrer aftur, og var það fyrir tilvilj-
un. Menn voru að grafa i vin-
garði á þeinx stöðvum, og komu
niöur á eina j af þessum graf-
hvelfingum. Siðan hafa þær verið
kannaðar. Margar bækur hafa
verið ritaðar um þær, og einn mað-
ur hefir varið þrjátíu og firnm ár-
um til þess að kynna sér þær.
Margar sögur eru sagðar um
menn, sem hafa lcomið að kanna
grafhvelfingar þessar og vilst í
vanur að
og skoða
píslarvott-
Lengi hafði mig langað til að
j sjá þessar fögru og víðáttumiklu
bygðir landa rninna hér i Sask..
sem mikið hefir verið af látið. Og
sannarlega varð' eg ekki fyrir von-
brigðum, þvi hér eru fögur lötid
og blómleg; og ekki síður alúðlegt
fólk og rausnarleg heimili heim
að sækja en hvar annars staðar.
Eg er nú orðinn töluvert kunnug-
ur öllum stærstu nýlendum íslend-
inga, að undantekinni Minneota-
nýlendunni i Minnesota-ríki, sern
er gömul og fræg að auðlegð og
manndáð þeirra, er þar dvelja. Og
auðnast mér Iiklega aldrei sú á-
nægja að geta hana séð.
Frá mínu góða heimili í Árborg,
Man., sem eg helzt nú tel hjá
frænda minurn Halldóri Erlends-
syni, lagði eg á stað i þessa lang-
þráðu ferð seint í júlí síðastl., og
dvaldi tvo daga i minni góðu og
gömlu Winnipeg, sem rnér virðist
að öllu samanlögðu fögur og mög-
ur. En orsakir eru til alls, og þær
ætla eg ekki basla við í þetta sinn.
En einhvern tima birtir, og aldrei
hefir svo harðsnúið él yfir fallið.
að ekki hafi upp stytt. Spádómur-
inn sami rikir i huga minum um.
að \\ innipeg eigi eftir að verða éin
af stærstu heimsborgum.
Þann 30. júlí lagði eg á stað frá
Winnipeg á C.P.R. brautinni; þar
eð lestin fór ekki fyr en kl. hálftólf
um nóttina, fanst mér hyggilegra
fyrir gamlan skrjóð að taka svefn-
vagn, og fyrir það komst eg góðum
kl.tima fyr á lestina, velti mér
strax upp í gott rúrn og sofnaði
vært; i öllu falli fór mjög vel um
mig.—Á “Tourista”vögnum er á-
gætt að ferðast; þar getur maður
haft alla sína hentisemi rétt eins
og heima hjá sér: sett borð á mill-
um sætanna, breitt þar dúk á, tek-
ið upp sinn matarforða og sótt
það sem með þarf af sjóðandi
vatni í tekönnuna, þar rétt við
við hendina.
Til Elfros, Sask., var fcrð minni
aðallega heitið, til Önnu dóttur
minnar, Mrs. Sv. G. Kristjánsson-
ar, sem þar er búsett og líöur frem-
ur vel. Tók hún á rnóti mér á
járnbrautarstöðinni um hádegi
daginn eftir að eg fór frá Wpeg.
ásamt tveimur drengjum sinum,
rneð mikilli gleði og ánægju. i
Þar í Elfros er einnig nú bú-
settur gamall og góður vinur minn,
skáldið * J. Magnús Bjarnason,
maður, sem eg liefi haldið fram og
held fram enn, að sé einn merk-
asti, mikilhæfasti og eksluverðasti
maður í okkar flokki, Vestur-ís-
lendinga, er við getum rneð fullurn
og óskiftum rétti talið okkur til
gildis að eiga. Þvi i gegn urn alt
lians andlega starf, fyrst sem ein-
róma góðs kennara um tugi und-
angenginna ára, og skálds í bundnu
og óbupdnu máli, þá er þráðurinn
og stefnan sú sama, að gera okkar
veg sem mestan: að láta íslend-
inginn í öllunx greinum bera hæzt-
an hlut frá borði, verða sigurhetj-
tina i hvívetna, í dáð og dreng-
skap; og umfram alt að láta aldrei
blett falla á Islendings eðlið og á-
litið. Að allir gætu sýnt og eftir-
skilið samtiðinni sÖmu vöndun.
trúmensku og fegurð, scm hefir
einkent alt líf hans, og þannig lát-
ið okkur Islendinga rcnna inn í
þjóðfélagið, sem við erum orðnir
partur af, sem sanna, drenglynda
dánumenn og hetjur, er min ósk
Þetta er. hefir verið og verður ó-
brjáluð áhugastefna þessa fræga
ágætismanns. Sem betur fer virt-
ist mér Iionum liða frernur vel. þótt
heilsa hans sé mjög veikbygð
Ilann var orðinn mjög þreyttur í
sinni afar löngu kennarastöðu, og
sinnir nú ýmsum skriftum og bók-
færslu, sem ekki tekur eins á krafta
hans. Hefir mjög laglegt og gott
grendinni, var Magnús J. Borg-! þeirra aðstoð meðan ^ timi^ og
kynslóðarinnar, hvers myndi þá
vera að vænta af þriðju, fjórðu ogj
fimtu kynslóð o.s.frv. í allri fram-
tíð? — Þetta er ekki sagt af neinni
hlutdrægni frá rninni hálfu, hvern-
ig sem orð mín verða tekin. En
sama skoðunin rikir i huga minum
nú sem fyrri, að upp á okkar rén-
andi krafta og eindæmi, getum við
aldrei haldið íslenzku máli og
menningargildi í álfu þessari. En
að leggja það með fullum veg og
virðing í hendur hérlendra ágæt-
ismanna bæði sunnan og norðan
línu, og fá það kent á öllum fræg-
ustu háskólum ]>essa rnikla lands,
það er hugsjón vorra beztu og nýt-
ustu yngri mentamanna, og í mín-
um augum eina óbrigðula ráðið til
að halda frægð þjóðar vorrar uppi
i allri ókominni tið.
Út á þetta gekk ræða dr. Aust-
manns, og þess vegua hefi eg orðið
svo langorður um hana. Hann
sagði meðal annars eitthvað líkt
þessu: “Islenzkan ef undirstöðu-
mál, öll Norðurlandamálin verða
að sækja til hennar og verða að
byggja sínar dýpstu rannsóknir á
forntungunnþ og þeirra bókment-
um. Tungan og heiðurinn, sem.
henni fylgir, má ekki glatast frek-
ar hér en annars staðar meðal
frægra menningarþjóða, sem nú
viðurkenna mál vort og menning-
arsögu jafnt því allra bezta, sem
úr fortíðinni er grafið; og ráðið
eina, sem dugir og einhlítt er, er
það, að koma kensludéild inn á
vora háskóla.”
Þetta mun vera hugsun allra
beztu yngri mentamanna vorra, og
eindregið fylgi þeirra í þessa átt
mætti fá, og ef við nú höfum
á-
stæður eru beztar, þá má ham-
hingjan ráða hver ‘afdrif vors
hiartfólgnasta máls verða í frani-
tiðinni.
fjörð, sem býr hér 6— 7milur suð-
ur af bænum; hefir hann þrjú lönd
og töluvert mikið með höndum.
Hér var mér tekið með Nnestu al-
úð og blíðu; hjá Magnúsi er enn á
lífi Málfríður móðir hans, frænka
mín, á niunda ári yfir áttrætt, og
hefir sjón enn þá svo góða, að hún
getur lesið fyrir sig sjálf og hefir
fótavist svo hún getúr gengið út
og utan ; og er það gleðiefni öllum.
sem til hennar þektu, því hún er
valkyendi og dáð af öllum, sem
hennr hafa kynst. Einnig heim-
sótti eg Jón Borgfjörð, þróður
Magnúsar, sem þar býr á næsta
landi og liður allvel.
Annan ágúst fór eg héðan frá aS gamll Presturinn cndaöi
Lltros asamt Önnu dottur minni og
mörgum fleirum á þjóðnxinningar-
hátíðina í Wjynyard. Um hádegi
1
var samfundurinn settur af forseta
dagsins, Jóni Jóhannssyni, sem hélt
i því sambandi ræðu, sem meira
hefir hrifið mig en nokkur önnur
þjóðminningardags setning áður,
°g hefi eg þó á marga fræga menn
hlustað, bæði i Winnipeg og víðar
við slík tækifæri. Það var þjóö-
ernislegt að eðli og tilgangi, þessa
háleita og hjartfólgna málefnis.
sem um var rætt með svo sönnum
og fagurlega sögðum orðum, að eg
man ekkert annað betra. Þá flutti
séra Ragnar E. Kvaran ræðu fyrir
minni íslands, senx mér fanst að
nokkru leyti stefna í sömu átt og
forsetans; og var hún alt í senn.
þjóðernisleg, uppbvggileg og snild-
arlega vel flutt. Ög þar sem eg
þykist sannfærður urn, að hún
veröi birt i blöðum voripn, þá er
þarflaust að segja hér nokkuð
frekar í þá átt.
Þar næst falaöi Dr. Kristján
Austmann, og gat eg ekki orðið
þess var, að hann hefði nokkurn
staf skrifaðan sér til stuðnings
Og tel eg það stóran skaða, ef við
landar hér vestra getum ekki feng-
ið þá ræðu á prent. svo liægt væri
f.vrir vora hugsandi menn og kon-
ur að meta gildi þess stærsta spurs-
máls, sem fyrir öllum góðum Is-
lendingum vakir, um það, hvernig
við getum látið mál vort og heið-
ur íslenzkra bókmenta lifa í fram-
tíð þessa þjóðlífs. sem við erum
að renna saman viö. Og ekki get
eg annað en lýst því yfir, að í
þessu sambandi, sem í sér bindur
viöhald og verðgildi tungu vorrar
og bókmenta í komandi tíð hér i
álfu. að þá séu tillögur og skoðanir
í þá átt, frá ungum, hámentuðum
löndum okkar af annari kvnslóð-
inni, sem mest mætti upp úr
leggja,— því þeir hljóta að hafa
gleggri skoðun á framtiðaranda
og bjóðlifsstefnu þeirrar ráðandi
þjóðar, sem vitanlega völdin hefir
á öllum sviðunx andlegrar menn-
ingar. Og fvrir það að vera hér
fæddir og uppaldir, undir skilvrð-
um þessa þjóðlífs. þó trevsti eg
meir á þeirra skoðanir, en ákvarð-
anir frumherjanna af fyrsta flokki.
hversu einlægir og ágætir menn
sem eru. Og hversu ósegjanlega
mikið. sem þessir stórmerku og
hjartfólgnu vinir gömlu fóstur-
jarðarinnar og ^allrar andlegrar
menningar, vildu á sig leggja, í því
trausti aö halda öllum íslenzkum
heiðri innan sinna eigin vébanda.
þá sjá þeir ekki eins glögt og gætn-
ir og sanngjarnir mentamenn af
öðrum flokki, óyfirstíganlegu örð-
ugleikana, sem á því eru, að ein-
lægt verði nægir nýir kraftar til og
reiðubúnir til að taka við stjórn-
inni, þegar þessir einlægu og eld-
heitu menn falla frá, og þannig
koll af kolli í allri komandi fram-
tíð. - Ef ekki nú, eins og mál vor
standa að því er snertir viðhald
tungu vorrar og geymslu bókmenta
má í fullu trausti leita einlægrar
og ákveðinnar hjálpar til annarar
Svo er bezt að halda áfram með
skemtiskrána,_ og líklega ekki van-
þörf fyrir mig að biöja forláts.
Þar uppi á ræðupallinum voru
meðal annara ágætismanna þeir
feðgar, séra N. Steingr. Thorláks-
son og séra Octavius. Báðir töl-
uðu til fólksins, og voru það hlý
og vel valin fá orð frá trboðanum.
sem ber með sér að vera góður
maður og prúðmenni. . En engin
skoðanaskifting mun á því vera,
sína
ræðu með frábærri snild. Framan
af ræðu klerks var fólk farið aö
iða og suða eins og stundum á ser
stað, en þegar fram í sótti tók
garnli maðurinn þeim traustu tök-
um á fólkinu, að í þeim stóra sal
hefði mátt heyra mýflugu anda,
svo mikil varð kyrðin, og að end-
uðu glurndi skálinn allur af lófa
klappi.
Þá er söngurinn. Á mörgum
þjóðminningardögum hefi eg áður
verið, en á engurn hlýtt á eins mik-
inn og góðan söng sem þar fór
fram, fyrst blandaður kór, er sam-
anstóð af 30—40 manns, og byrj-
aði með “Ó, guð vors lands”, og
svo á milli ræðanna vanalega þrjú
lög i hvert skifti, og eins eftir að
þeim lauk. Og síðan tók karlakór
frá Leslie við, sem saman ^tendur
af 12 mönnum, og söng af undra-
góðri fegurð. Mér fanst næstum
ótrúlegt, að fámennur bær og
grendin þar í kring skyldi eiga yfir
svo góðunx söngkröftum að ráða
Og sérstaklega skaraði þar einn
ungur maður fram úr að fegurð og
fullu valdi á röddinnL—Eftð- er
Albert Peterson, .symtrsonur A1
berts C. Johitsun í Winnipeg. Alt
Verið vissir í yðar sök
Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og
ELECTRO GASOLINE
BUFFALO ENGLISH MOTOR OIL
SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT
“Best by Every Test”
Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg
No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland St.
No. 2—Á Suður Main St., gengt Union Depot.
No. 3i—McDermot og itorie Sts. gengt Grain Exchange.
No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St.
No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel.
No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke Sts.
No. 7—Á horni Main St. og Stella Ave.
No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St.
Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta.
Prairie Gity OilGompanyLtd.
PHONE: A-6341
601-6 SOMERSET BUILDING
Gullbrúðkaupskvæði.
Til Mr. og Mrs.
JÓH. ERLENDSSON,
ort í tilefni af því, að þeim heið-
urshjónum var haldið veglegt sam- en
sæti 6. júli á Akra, N. Dak.
Til gullbrúðkaups bekkjar nú
bæði leidd með ást og trú.
I Jesú nafni jólin rnörg
Jóhann hélt og Ingibjörg.
Þó eg óska’ að þessi stund
þeirra vermi og gleðji lund,
mest af hnossunx hátíðar
hálfrar aldar sambúðar.
og Vilborgar Jónsdóttur , er
bjuggu þar um miðja siðastliðna
öld. Bræður átti hann tvo sem
eru báðir dánir Annar þeirra
Ebenesar, dó um tvítugt á íslandi,
hinn, Illugi, fluttist til Ame-
ríku og dó 1 Selkirk, Man., fyrir
nokkrum árum frá konu og dótt-
ur- —
Yndi’ er að sjá í einum krans
ávöxt fagran hjonabands,
ykkur skina alt um kring
ást og prýði og sameining.
Trúrra vina hylli hlý
harma sundur greiðir ský,
mannorðs blóm æ ber þann vott:
I barmi ríkir hjarta ott.
Göfg í hug og hræsnis frí,
hjartarótum barna i
kristindómsins kveiktuð glóð,
kærleiksrík og dagfarsgóö;
ekkert ljótt þau létuð sjá,
lista þrifnað vöndust á.
Alt er fritt, sem vinur vann.
Verkin lofa meistarann.
Blómin gæfu get eg séð.
Gullbrúðkaup er fæstum léð,
Fyr aðskilur Skuld og gröf,
skaparans það er náðargjöf:
Að geta eygt með æru glans
afkomenda slikan fans
vkkur, merku hjónum, hjá
heiðursdegi glöðum á.
Glansa sé eg silfurhár,
sæmdarhjóna’ og glaðar brár.
I Jesú nafni ég þess bið,
Jóhann og þitt skyldulið,
i faðmi lifi farsældar
fram til hinstu lífsstundar.
Blessi drottinn ykkur öll,
unz þið gistið ljóss í höll.
6/7, ’23•
Sv. Síhtonsson.
fór þetta fr;{m undir stjórn tón-
skáldsins Björgvins Guðmundsson-
ar og á hann, að mér finst, heiður
og þökk skilið fyrir alt sitt starf
ekki einungis að því er þenna eina
dag snertir, heldur íiinnig fyrir öll
hans mörgu lög, sem hann er að
auðga sönglistina með, og eru óef
að mörg af þeim mjög lagleg, þótt
slikt liggi vitanlega fyrir utan
núna þekkingu að dæma fyllilega
um. En efalaust er sá nxaður að
upplagi skapaður tónskáld, hvort
sem honum auðnast að ná verð
skuldaðri frægð og viðurkenning
þar fyrir, honum sjálfum og vin
um hans til gagns og gleði, eða þó
að hann verði að sæta sömu örlög
um sem margur listamaöurinn áð-
ur, að verða kominn til hvíldar
undir grænan svörð, áður en heim-
urinn og samferðamenn hans hafa
kunnaö að meta hann rétt.
Ekki ætla eg að fara að lýsa
neinu frekar á þessum ánægju-
lega degi, sem er Wynyard búum |
til sóma og öllum, sem að sóttu um
óralangan veg eins og frá Foam
Lake og viðar, til ánægju. Allar i-
þróttir og Lvað annað fór vel og
-skipulega fram. Og að nokkru
leyti þakka eg ]iað, að alt ofan-
skrá,ð naut sin svo vel, því, að all-
ir gátu setið inni í afar stórum
skála /skautaskála). frá 800—1000
manns, hafa eflaust þar inni setið
meðan ræður og söngur fór þar
fram.
Svo þakka eg fvrir einn þann á-
nægjulegasta þjóðminningardag.
sem eg hefi verið á."
Það er margt flcira, sem eg hefi
i hyggju að segja um þessar fögru
bygðir, og sendi blaðinu það síðar.
Lárus Gitðnuntdsson.
Björn Olafsson,
f. 7. jan. 1848, —d. 2. apr 1923
Björn ólafsson bóndi í Eyford-
bygð, N Dak., sem var einn af
frumbyggjendum bygðarinnar, dó
á heimili sínu þar 2. apríl í ár,
frá konu og sex uppkomnum
börnum, 75 ára að aldri.
Flestir eru svo gerðir að þeim
er ánægja að eiga myndir af sín-
um og geyma þær.
um æfiágrip framliðinna manna.
fer hér á eftir mynd ein lítil —
minning um látinn föður og eigin-
mann-
Björn sál var fæddur í Miðfirði
í Húnavatnssýslu, 7. jan. 1848.
Var hann sonur ólafs Ulugasonar
Björn sál. var látinn frá for-
eldrum sínum í æsku, og ólst upp
hjá Birni Illugasyni föðurbróður
sínum og nafna, á Kolufossi 1
Miðfirði. Fluttist Björn eldri
til Vesturheims og dó í Eyford-
bygðinni fyrir mörgum árum.
Árið 1882 kvæntist Björn sál.
Ólafsson Guðrúnu Thoi-steinsdótt-
ur og hafa þau saman verið yfir
40 ár. Bjuggu þau fimm árin
fyrstu í Miðfirðinum, en flytjast
vestur um haf 1887, og setjast að
í Eyfordbygð- Eftir 36 ár fell-
ur Björn sál. frá, eftir að hafa
reist sér þar í bygð minnisvarð-
ann sinn — bæinn sinn litla með
aldraða ekkju og uppkomin börn.
Börn þeirra hjóna urðu 7,
fjórir synir og þrjár dætur, eru
tvö þeirra fædd á íslandi en fimm
hér. Lifa bræðurnir a'llir, en
systurnar tvær, því ein þeirra -3ó
hér í æsku.
í hugum ástvina sinna mun
Björn sál. ávalt vera sem sá, er
sleit út sínum kröftum og gaf líf
sitt fyrir þau-
Hann var fátækur alla æfi og
lagði hart á sig til að verða ekld
öðrum að byrði; enda tókst hon-
um það. Hann var að vtsu
enginn atkvæðamaður og hafði
sig lítt frammi um öll opinber
mál. En það má ihann eiga lífs
0g liðinn, að ekki skoraðist hann
undan að fylgjast að sameigin-
legum má'lum bygaðrinnar, og
leggja æfinlega til þeirra það er
hann frekast gat af fátækt sinni.
Hann var gæðamaður hæglát-
ur og meinlaus, hinn vandaðasti
í allri hegðun 0g ábyggtlegur og
trúverðugur í öllum viðskiftipn.
Við fátæka heimilið hans eru
hinar helgustu minningar bundn-
ar. par inni kveður við virð-
vo_er ing og þakkir frá konu og börnum
til framliðins föðurs óg eigin-
manns-
Gardar, N. D., 22. ág. 1923
Páll Sigurðssoir.
RJÖMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvdnnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordænti annara þ.ióða, sem hafa sannað, að
samvínnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJóMANN TIL
Tlio Manitoba (]o-operafive Dairies
LIMITKD