Lögberg - 27.09.1923, Side 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
27. SEPTEMBER 192*
Minningarorð.
Margrét Anderson.
“Leyf >ú mér að deyja dauða
hins réttláta.”
Eftir því sem við eldumst,
komumst við betur og betur i
skilning um það, hversu heilagt
að lífið í sjálfu sér er, og hversu
undravert það er, að eignast líf,
og fá að njóta þess. petta ferða-
lag sem við nefnum
lif hefir
breytilega og vnismunandi áfanga
Alveg eins og siður er að nefna
,• , * „ ugr er an-iengi rumrost upp a sio-
fjarlægð milli tveggja staða eina 6 ° .
, . kastið. Við sem ekki kyntumst
eða fleiri dagleiðir; þanmg er . . , , „ “
henni fyr en her, fundum til þess,
andi sálar, en á bak við hana
felst önnur bæn, sem sé sú; leyf
mér að lifa lífi hins léttláta. En
sé lífið með eilífð fyrir augum,
með löngun eftir samfélagi við
guð, með trausti til hans sem
sagði við deyjandi ræningjann:
“í dag skaltu vera með mér í
Paradís,” pá missir dauðinn alla
skugga. Þá verður hann að-
eins spor í áttina til hins eilífa
framtíðarlands; þá birtist okkur
hann sem iþarflegur, ómissandi
hlekkur í keðju tilverunnar; án
hans fengi hinn þreytti enga
lausn frá þjáningum sínum; það
hefir skáldið víst haft í huga er
hann !kvað:
“Eg dey þegar ábati dauðinn
er mér, eg dey þegar lausnin
mér hentust er, og eilífs lífs
uppspretta fundin.”
Þessvegna er dauðinn svo oft
kærkominn þeivn, sem þreyttir
bíða lausnar sinnar, og þrá að
mega komast heim, og það sem
fyrst. —
Við höfum safnast saman að
þessu sinni til þess að kveðjast-
Ein systir okkar heimilisföst hér,
hefir lagt á stað í hina hinztu
för. petta heimili er að því
leyti til, líkt öllu hinu jarðneska
umhverfi, að hér eru breytingar
eins og alstaðar annarstaðar.
Margrét heitin mun hafa
dvaiið hér tæp tvö ár. Hún var
lasin og hrum og var sem kunn-
ugt er ali-lengi rúmföst upp á síð-
lífi voru hér á jörð skift í eðli
lega áfanga, leyfi eg mér í þessu
sambandi að nefna þrjú slík
skeið, sem sé: Œska, þroskaár og .
að hún var að eins skuggi af því
sem áður hafði verið.
Til þess að skilja fegurð blóms-
ins er ekki nóg að sjá það að
,á.| hausti til, þegar frostið hefir hel-
stungið það, og blöðin eru fallin
_og fölnuð, heldur verðum við að
sjá það að vori til þegar það er i
blóma sínum og skrúði. Það
Œskan er árstíð eftirlangana verður að skoðast bæði í blóma og
og vona, í sálu manns, hið ó-^ hnignun til þess að hugmyndin
komna blasir við björtum augum U'm það verði fullkomin og rétt.
þriðji h’uti þeirra er fæaðst sjái
aldrei þroskaárin, og að eins einn
þriðj^-biuti þeirra er þroska ná,
komist á elliaidur.
Á sama hátt er þessu farið með
mennina. Það er ekki réttlátt
að skoða þennan eða hinn aldr-
aðan, fóthruman ferðamann, eins
og hann birtist í dag, heldur þarf
| að taka með í reikninginn það
hins unga. Útþráin er hjartan-
leg, áræði og þrek býr í brjósti
hans.
proskaárin eru með öðrum
hætti, þá leggja störf og barátta
byrðar Sínar á herðar manns, þá
stendur maður augliti .til auglitis; liðna.
við -þann sannleika, að árin líða | Tímans tönn gerir undra
hjá fljótt og hljóðiega, eins og breytingar- “Á rjóðum kinnum
skyttan hleypur í hendi vefarans. j rósir folna.” Björt og fjörug augu
Vindurinn blæs þá oft á móti,! ver®a °ft döpur og sljó.
sakar það lítt, því taugar eru! Tárin marka oft farveg um
sterkar og stæltar. j van?a- Ungum og óreyndu'm
Hvernig aðbaráttunni lykti' s^ilst lítt hvernig á því stendur
, , .,, . I 2).fl flTln hf Kinno aI/IhhXh __•*r
er ovist; snkt verður ljóst þeim
einum sem í tjaldstað kemst, ,og
hefir með eigin augum litið, gull-
bryddaða kvöldskúgga í vestur-
átt, við sólsetur sinnar eigin
æfi..— En hvað er þá hægt að
segja um dauðann sjálfan? Ef
morgun lífsins er fagur og fullur
af gnægð bjartra vona, ef starfs-
árin eru sælurík og björt, hvað er
þá hægt að segja um æfiárin og
“örðugasta hjalla” mannlegrar
vegferðar, — sjálfan dauðann —
skuggadalinn?-------
Þá vakna í huga vorum orð
Davíðs, orðin fögru: “Þótt eg
gangi gegnum dauðans skugga-
dal, óttast eg ekkert ilt, því að
þú ert hjá mér.”' pegar við
styðjum okkur við trú og von, þá
missir dauðinn alla skugga, sem
oft virðast við hann tengdir-
Trúin á guð, hjúpar sjálfan
dauðann í blæju himneskhar feg-
urðar. En dauðinn og ásig-
komulag hins deyjandi er venju-
lega bergmál af því, sem líf hans
var hér á jörð. f í ljósi dauðans
sjáum við glöggar en nokkru
sinni fyr fegurð og heilagleik
lífsins, ábyrgð þess blasir þá við,
sem ,frá óþektu sjónarsviði,
greinilegar, og með alvarlegri
blæ, en nokkru sinni endrarnær.
að andlit hinna öldruðu bera með
i sér svo margar menjar hins liðna
tíma að:
“Brýr og kinnar voru
sem bókfell margra alda;
þær birtu langa sögu
um daga marga og kalda.’
Árin skýra hinum yngri smátt
og smátt dulspeki 'mannlegrar
reynslu og þann þunga, sem aldí-
aðir ferðamenn finna til.
Gleðiefnin fækka oft með árum.
Að því hefir verið fagurlega kom-
ist að orði í ljóði einu þýddu á
íslenzku.
“Ei lýsir þér brosið til svefns á
sæng,
en sorg hefir tíma til iðna.
Því brosið er augnabliks glamp-
andi glit, —
en gráturinn skuggi þess
liðna.”
Hið liðna grúfir oft svo þungt
yfir þeim sem aldraðir eru-
Margrét heitin var fædd að
Hvammi í Þistilfirði; 8- marz
183^, var hún því ‘fúmlega
90 ára að aldri. Árið 185C' gift-
ist hún Einari porsteinssyni frá
Tunguseli á Langanesi. Bjuggu
þau .þar í 3 ár. Mann sinn
misti hún eftir 18 ára sambúð,
-árið 1868. Hún hafði gifst ung,
* Ekki unt að fá hjálp.
par til hún tók að <nota
“Fruit‘a-tive^’’
Meðal'ið búi ðtil úr ávöxtum.
R. R. No. 1, Everett, Ont.
“Eg hafði þjáðst árum saman
af Dyspepsia, lifrar og nýrna
sjúkdómum og fékk en£a bót fyr
en af “Fruit-a-tives” þeim á eg
nú að þakka heilsu mína.”
Mrs. Thomas Evans
“Fruit-a-tives” geta að eins
borið jafn blessunarríkan á-
rangur, því þeir eru búnir til á
heilnæmasta jurtasafa. Enda eru
“Fruit-a-tives” fijægasta meðilið
Fruit-a-tives” eru góðir á bragð-
ið og Iækna skjótt, sé þeir rétti-
lega notaðir.
50c. askjan, 6 fyrir $2.50,
reynsluskerfur 25c. Fást í öll-
um dyfjabúðum, eða Ibeint frá
Fruit-a-tives Limited, Ottawa, I
Ont.
hafi verið greind og vel gefin,
duldist engum sem hafði kynni
af henni, jafnvel eftir að húnwar
rúmföst, og ósjálfbjarga.
Míjög hafði hún verið góð móð-
ir; vellíðan barna hennar var
víst hugðnæmasta og hjartanleg-
asta umhugsunarefni hennar.
Móðurhjartað, umönnunin gagn-
vart börnum, er alt af sövh við
sig. Ef til vill gerir það til-
finningar móður gagnvart börn-
unum enn þá næmari, ef móðirin
er hin eina sem börnin eiga að.
Eins og hér hefir átt sér stað,
er föðursins misti við. —
Barátta móðurinnar er svo
sjáldan skilin eða metin sem
skyldi. — Jafnvel við sem höfum
notið ástar og aðhlynningar góðr-
ar móður gleymum henni. pjóð-
félagið gleymir einnig.
BLUE
DIBBON
Að borga háu verði, meinar ekki nauð
synlega betri tegund. Heimtið Blue
Ribbon— þaðbezta á hvaðaverði sem
er.
SendiS 25c tll iBlue Ribbon, L,td.
Winnipeg, eftir Blue Ribbon
Cook Book í bezta bandi —
bezta matreiðslubókin tíl dag’-
legra nota I Vesturlandnu.
Frá Gimli.
“Hvar var Samverjinn”? “Œil
guð hjálpi mér, nú á eg eftir að
fara in ní bæinn, fyrir daginn á
morgun, til að sækja eitthvað í
matinn. Verið þið nú góð á
meðan, elsku börnin, og leikið
ykkur helzt úti þar sem forsæla
er. Og farið varlega með eld-
inn, snertið ekki á neinni eld-
spýtu þið vitið hvernig slysin svo
óttalega víða eru einlægt að
verða, af því, að vera nokkuð að
eiga við eld. Og munið þið nú
að vera góð, og verið þið blessuð
og sæl.” petta sagði hún blíð-
lega, en þó alvarlega um leið og
En verk hún sló fjól^ibláu þríhyrnunni yf-
móðurinnar birtast í nýju og ir herðarnar á sér. Hún hafði
fullkomnara ljósi, eftir því sem prjónað hana sjálf í frístundum
börnin komast lengra á braut sínurn á meðan yngstu börnin
reynslu og þroska. ,— | sváfu. Og nú ætlaði hún að
íslenzku mæðurnar hafa haftj vería sl'ít me® henni, ekki fyrir
gott hlutverk með höndum. 1 kuldanæðingi, heldur fyrir hitan-
fátækt og einangran, á útkjálkum um> sem virtist nú taka á af öll-
ættlands vors, höfðu þær lag á um krötum. Hún var frekar
að gera heimilin vermireiti varan- mögur, preytuleg og föl í andliti,
legrar blessunar. en lagleg var hún og fjörblærinfl
Heimilið var víðaT þrátt fyrir { svipnum var alls ekki skilinn við
fátæ'kt og 'margan skort, bæði enn- Um langan veg varð hún
skóli og uppeldisstofnun í senn. að KanSa inn tjl borgarinnar- En
og várð ung ekkja.
í orðunum sem upp voru lesin, og bömíim^num álíísffi" dvaldi
þessu sínni ^er fól'gin bæm^T h-“n VÍSt ,angvistum með“ dóttur
ÍT JZ) dí*ör* ár í umönn-
mér að deyja dauða hins léttláta.
Það er fögur bæn, og á sér sjálf-
un Sigfúsar sonar sínsL
Af 11 börnum hennar lifir nú
w Jiciuwr uiir nu
sagt bergmal i margra ^hjörtum,] að eins 1 sonur Sigfús; er hann á-
og það er eðlileg bæn; hún erí samt frænku sinni’ Valgerði
edilegt andvarp hverrar hugs-| Magnúsdóttur Johnson, viðstadd-
ur hér í dag.
Hafði Margrét heitin annast
um bróður sinn, Magnús föður
Valgerðar og* alið hann upp. ____
Sonur hennar er fyr á árum
var mjög kunnur meðal eldri
mndnema var porsteinn organiáti.
Sigurður annar sonur hinnar
'látnu lézt fyrir ári -síðan í San
Francisco.. Jóhanna dóttlr
iþennar látin fyrir all-löngu,
höfðu þær mæðgur verið mjög
elskar hvor af annari, 0g máttu
helst aldrei skilja.
Hafði Margrét víst mjög þráð
að fá lausn, einkum eftir fráfa’l
Jóhönnu, — 0g nú hafa þær aft-
ur, að því er við vonu’m fengið að
finnast, — 0g onginn skilnaður
á sér framar stað. *__ 7
Stærsta einkenni Margrétar,
segja þeir sem bezt þektu, að hafi
verið trúin, trúin á guð jg
traustið til hans. Mun það
I hafa verið ESfsakkeri hennar, á I
öllum þrautastundum. Að hún
i k 4 ilK SKIN
hörund»fegur8, er þr4 kvenna og
ftf'at meO því aö nota Dr. Chase'*
Ofntrnena. All»konar húCelúkdómar,
hverfa vift notkun þeaea raeOal*
og hArundið verCur mjtSkt og fagurt.
Faj-at hjft dllum TyfnöJum eSa frá
Edraanion. Batea & Co., Limited,
Torento. rtkeypis sýnlahorn »ent, ef
t>iað þetta er nefnt.
Fyrir það eiga íslenzkar mæður
lifandi og liðnar heiður og hrós.
Líklegast hefði mátt segja um
Margréti heitina, það sem skáld-
ið kvað, og víða færist til sanns
vegar:
“Er búið var að lesa, hún bar
þeim kvöldverðinn,
vegurinn var rennislétt braut,
ýmist í gegnum skógárbelti eða
yfir sléttu, þar sem bifreiðarnar
þutu dag*lega með mismunandi
hraða, ýmist þéttsetnar af fólki,
en í öðrum aftur meira rúm.
Þenna dag, sem móðirin um-
getna var á ferSinni frá heimili
og breiddi síðan ofan á litlajsínu’ Þutu bifreiðarnar fram og
hópinn sinn, ! attur- sumir stjórnendur þeirra
á versin sín þau minti og: icomandi frá borginni, en aðrir
vermdi kalda fætur, aftur haldandi til hennar; sömu
en vakti sjálf og prjónaði fram ieið sem konan þreytta var að
á miðjar nætur ” fara- — f sumum þeirra sýndist
Þakkir fyrir starf þitt aldraða ekkert Piáss vera, er hún gæti
kona. pótt börn þín séu flest i ætiast 111 að, ser yrði boðið til
gengin grafarveg á undan þér, þái sætis í- — f sumum voru tveir og
hafði starf þitt sína'þýðingu fyr-!^rír menn’ en 1 sufnufn að eins
ir bæði þetta og hið komanda líf.! einn maður» sá ar stýrði vélinni.
Þakklæti fyllir huga og hjarta' En be£ar >ær hifreiðar fóru einn-
sonar þíns sem hér er staddur.! framhjá án þess að henni væri
Hann ásamt frænku þinni gey*mir boðið tar’ Þá var það‘ að henni
í hjarta minningu þess sem var,: sárnaði rnest. Sárnaði svo að hún
og þakkar guði fyrir það sem
liðið er.
Leyfi eg mér svo að þakka
ykkur, sem hafið annast um Mar-
gréti heitina hér. Kærleiksrík
umönnun látin í té í réttum anda
gat ekkert séð í svipinn, því aug-
un fyltust með tárum. — pað var
eins og skýin hefðu gengið í sam-
fcand; ekkert þeirra vildi breiða
sig yfir sólina- pau héldu sig
ö'll svo langt í burtu frá sól, eins
hefur sín laun og er af guði bless- og ^au væru bræ(i(i við hana.
uð. pakkir séu ykkur sem þjón- ^egar nú móðirin ferðlúna kom
uðu henni og hjúkruðu. Þökk! bor2’arinnar keypti hún þrjú
samferðafólk fyrir hlýleik í henn-1 pund af kjöti °s fJ°&ur brauð,
ar garð. — Munið að alt sem við sem í1011 nú varð að bera tJ1 baka
ínnum af hendi af kærleika fær — nu SJÖ Pun(ium Þyn&ri en áður,
umbun sína frá sjálfum guði. en Það gekk aIt Þ°lanlega, Alla
Svo er mælt að einn af frægum ,eiðina baka aftur gekk hún,
mönnum, rithöfundur í Banda- en sá mar^ar bifreiðar eins
ríkjunum, er bjó með móður sinni °Z áður’ er fóru fram °£ ti] baka’
hafi eitt sinn, áður en hann varð án bess að nokkur þar innanborðs
þektur meðal fjöldans mist stöðu gæfi henpi gaum’ ~ Eftir að hun
þá í þjónustu stjórnarinnar sem Var komin heim hafði hyst öll
var honuvn og móður hans skil-1 börnin> sem öiiufn iefð vel7 hag-
yrði fyrir nauðsynjum lífsins- ræddi hún 0,,u’ sem henni fanst
Eitt sinn misti hann þessa stöðu. ^.urfa’ Að Því bunu mátti hún
getað látið vera, hefði hann ekki
verið valmenni. — Þetta undur
Jitla góðverk, ef hægt er að kalla
góðverk lítið, sagði faðir hennar |
henni í banalegu sinni — að hefði
forðað sér alla æfi síðan, frá nag-
andi sársauka, — en veitt sér
jafnan guðlegan frið. Frið, sem
skilst með hinum alkunnu og hug-
ljúfu orðum: “Minn frið gef eg
yður.” Og í þessum friði sofnaði
hin þreytta móðir.
Gimii, september 1923.
J. Briem.
í sambandi við þessa litlu
grein, æt'la eg að leiðrétta villu
1 seinustu greininni í Lögbergi 6.
sept- “Hver talaði bezt”. í grein-
inni prentuðu stendur: “Þáðu
þessir þreyttu vesalingar það 'með
þökkum,” en á að vera: “Þáðu
þessir þreyttu vegfarendur það
með þökkum.” pað getur verið
þreytt og hjálparþurfandi ferða-
fólk, þó það sé ekki vesalingar.
Alt sem getur valdið smekkleysi,
og er ekki rétt hvað lítið, sem það
er, er þess vert að það sé leiðrétt.
J. Briem.
Verið vissir í yðar sök!
Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og
Electro Gasoline, Buffalo English Motor
Oil, Special Transmíssion Lubricant
“Best by Every Test”
Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg
No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland Street.
No. 2—Á Suður Main St., gegnt Union Depot.
No. 3—McDermot og Rorie Sts., gegnt Grain Exchane.
No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St.
No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel
No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke St.
No. 7—Á horni Main St. og Stella Ave.
No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St.
Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., og Lethbrídge, Alta.
Prairie City Oil Company Limited
PHONE: A-6341 601—6 SOMERSET BUILDING
Lungnatæring lœknuð
til fulls á 30 mín-
útum.
Það er ungur maður, Raphael
Santos að nafni, sem gjörir þessa
fu'llyrðingu. Hann er ættaður
frá Porto Rico; stundaði nám við |
háskólann í Pensylvaniu, fyrir;
nokkrum árum og er nú að nema j
læknisfræði við háskólann í París.
Hann er að ein.s 25 ára að aldri.
pessi ungi læknir hefir haldið
uppi stöðugum tilraunum í full
3 ár, við helstu spitala borgarinn-
ar. Hann hefir búið til áhald,
eins konar 'ijósvörpu, sem hann
notar til þess að leiða sólargeisl-
ana ásamt hinu'm ultra-fjólubláu
geislum, ofan í lungu sjúkling-
anna. Og segir hann að geislar
þessir séu nógu sterkir til þess að
drepa allar tæringar bakteríur á
há'Ifum klukkutíma. Helztu
lækningastofnanir í París eru nú
að gjöra tilraunir með uppgötvun
þessa; ög er Pasteurs-stofnanin
þar fremst í flokki. Er þar
kappsamlega leitast við, að færa
sönnur á fyllyrðingu hins unga
læknis.
Santos læknir segir, að Ijós-
vörpur þessar leiði ultra-fjólu-
bláu geis'lana ofan í lungun án
ym
þess að særa taugarnar,
veikja þæv á nokkurn hátt.
eða
Frá Islandi.
Ko-m hann heim til móður
sinnar,
Tundurdufl rak nýlega við
| til að leggja sig út af. Hún) Kórunes á Mýrum. . Fer “Fylla”
upp eftir í kvöld eða fyrrainálið
til að eyðileggja það.
mjög niðurlútur og fullur af hafði svo mikinn höfuðverk og
kvíða. t \ j þreytustingi J fótunum. “Hvar
Móðir hans tók honum með!Var .Samveriinn?” Ekki datt
opnum örmum er heim kom. Þeg- henni á leiðinni, né eftir að heim
ar hann Bagði henni tíðindin Var komið’ >essi «Purninff í hug.
svaraði hún g-laðlega eins og ! En hún 2at ekki varist að láta sér
ekkert hefði ískorist: “hvílík detta 1 hug hln aikunffu og mildu
hepni, nú getur >ú farið að dómsorð- “Pað sem þér ekki
skrifa bókina sem þú hefir alt afi ?j°rðuð ®fffUm af þessum mínum
verið að hugsa (um.” Hún talaði minstu (hjálparþurfandi) það
kjark í son sinn, þegar hann haflð Þér ekki «jört.” Og á með-
þurfti þess helzt með. an hun var að sofna datt henni í
Pannig er minning góðra hug ion2u iiðlð atvik. i— Eitt sinn
mæðra, hún reynist sífelt meiri lpegar hún var 14 ára gömul, var
og meiri blessun þess lengra sem hún á íerð með foður sinu'm ak-
hður á æfidaginn. Hún vísar' andi á tveimur vei öldum gæðing-
syninum Iiðna heim til hinna ei-' um’ Þá óku Þau fram hjá &ömium
iffu föðurhúsa. * j manni höltum, með litinn poka á
Þökk .. bakinu- Faðir hennar stöðvaði
þín móðir víð i--' °S 6-°rí strax vagninn, bauð honum sæti
nimnesKu hvild er þu hefir hlotið . , ... » ...
“Þér fylgjir vor blessun ÞeeS1 °g ga'mU m 6
J 01essun næstaybæ daginn eftir, og hafði
J þá beðið guð heitt og innilega,
að launa föður hennar þetta litla
góðverk hans, sem hann þó hefði
Þér Lvlgja vor tár,
á friðarins engilvegi.”
^Ari Sig- Ólafsson.
Bjarni Sæmundsson, fiskifræð-
ingur, er nýkominn vestan frá Isa-
fjarðardjúpi. Hann fór þangað
til þess að safna gögnum um aldur
ufsa.
Á bifreiðum hafa austursveita-
menn flutt nokkuð af sláturfénaði
hingað 1 sumar. pykir þetta
borga sig, einkum ef flutningur
fæst í bifreiðarnar hina leiðina.
Við rekstur hingað austan úr
Rangárvallasýslu er talið að dilk-
ar léttist að keti um 3 pund-
Iaugarnar.
Með þessari yfirskrift er átt við
pwvottalaugarnar 1 Rvik. Þó ætl-
um við hér ekki að rekja sögu
þeirra. Slík saga gæti þó orðið
merkileg að mörgu leyti. En til
þess, að koma því í framkvæmd,
yrði að fara langt aftur í liðinn
tíma. Þar liggja frumatriðin.
Vér að eins minnumst þess, að
forðum þrömmuðu konur ^hér inn
með sjó með þvottinn sinn á bak-
inu. pær óðu Fúlatjarnarlæk,
ýmist færan eða ófæran. 1 þess-
um ferðálögum, bæði sumar og
betur, munu þær oft hafa komist í
hann “krappáTm”. Enda hvorki
notað tófuhami né silkisokka.
Minningar þessara ferða eru
sennilega ’fremur tengdar við hið
alvarlega, slyddurnar og slysin.
En, sem betur fer, er nú öldin
önnur. Allar þær góðu og
miklu umbætur, sem á Laugunum
hafa verið gerðar, h)úsagerð og
vegabætur, hafa valdið því, að
þessar svaðilfarir eru nú úr sög-
unni. Og þessara hluta má með
þakklæti minnast.
Þó virðist oss að vér stöndum
á landamærum enn meiri fra'.n-
fara, sem í fang vita. Og á
þessum *landamærum eru það
glampar rafljósanna, sem oss
dreymir svo dýrðlega um. En
skilning skortir að skilja það,
hvers vegna raflýsing Lauganna
er enn ekki komin í fulla frám-
kvæmd.
Þess var nýlega getið í “iMorg-
unblaðinu” að hin veraldlega
forsjón Rvíkur gerði “alt vel og j
rétt.” En velgerðir hennar og j
réttlæti hefir ekki komist með {
rafljósin 'enn þá í Laugarnar.
Nauðsyn ber þó til, að Þvottahús-{
in í Laugunum séu lýst með j
betri tækjum en lélegum kerta-
týrum. Og utan húsa þarf að j
vera dálítið skárra 'ljós, en það
se'm nú er. Það tekur vart fram
smástirni, sem eygist um skýja- j
rof út í geimi-
Vér höfum heyrt því fleygt, að
raflýsa ætti hús hér við Laug-
arnar. Ef svo er, væri ekki
langt á bjargarbæinn.
Vér Ieyfum oss hér með, að
skora á hina heiðruðu bæjarstjórn
Reykjavíkur, að láta Laugarnar
ekki lengur vera án þessara þæg-
inda rafljósanna.
Nokkrar þvoítakonur.
—Vísir.
Dr. Jón Helgason biskup, fer
til Svíþjóðar og Noregs 1 lok
þessa mánaðar, m. a. til að vera
viðstaddur afmælisttúátíð háskól-
ans í Lundi. Flytur hann er-
indi þar og ennfremur í Kristja-
níu og Bergen.
Prófessor Uppvall, frá háskól-
anum í Philadelphia, hefir dva-1-
ið hér í bænum undanfarnar vik-
ur, einkum í þeim tilgangi að
læra íslenzku. Er hann kenn-
ari í norrænum fræðum við há-
s'kólann. HVerfur hann héðan
aftur um næstu mánaðamót.
Róðrarbátur fórst í gær (20.
ág) frá Skálum á Langanesi. Voru
fjórir menn á bátnum, 3 frá Vest-
mannaeyjum og formaðurinn,
Sigfús Jónsson, frá Bakkafirði,
og druknuðu þeir allir.
Akureyri 9. ágúst
Síðastliðinn föstudag varð það
hörmulega slys hér í bænum, að
tveggja ára gamall drengur féll
út af bryggju á Oddeyrartangan-
og druknaði. Enginn var nær-
staddur og fanst líkið ekki fyr
en daginn eftir. Drengurinn
var sonur hjónanna Jóhanns
Hallgrímssonar og Tómasínu
porsteinsdóttur til heimilis í hús-
inu Norðurpól hér í bænum-
Vé'lskjpið “Fönix” feign Áisg.
Péturssonar sökk' útifyrir Siglu-
firði síðastliðinn sunnudag.
Mannbjörg varð. Ekki hefir
heyrst hvað valdið hafi og er
svona lagaður skipskaði furðu-
legur að því er virðist.
Óþurkarnir gerast mjög hvim-
leiðir og skaðsamlegir. Víðast
hvar hér um slóðir eru töður að
meira og minna leyti óhirtar. 1
sumum sveitum pingeyjarsýslu
hefir ekki hirst eitt einasta strá
síðan sláttur byrjaði alt til síð-
ustu daga. í gær var þar
fyrsti verulegi þurkurinn. ó-
þurkafréttir berast hvarvetna úr
norður og austursveitum lands-
ins. Sunnanlands hefir að
þessu sinni farið saman góð
spretta og nýting-
Það má fullyrða að Magnús
Kristjánsson muni bjóða sig hér
fram. Um mótsækjanda er ekki
fullktnwiugt, en íslendingur telur
líkur til, að það verði hr. Björn
Líndal lögmaður.
Verkfall varð hér á innri
bryggju bæjarins í fyrrakvöld,
þar sem Otto Tulinius Iætur salta
síld. Nokkrir af verkamönnum
hans þóttust hafa# fengið loforð
fyrir hærra kaupi en reyndist,
þegar kaupið var greitt. Lögðu
þeir þá niður vinnu. En í gær
var haldinn fundur og komst þar
á samkomulag.
—Dagur
PURITV
FLDUR
More Breadand BerierBread”
and Beffer Pasfry foo. s ^