Lögberg - 27.09.1923, Síða 8

Lögberg - 27.09.1923, Síða 8
flilw. 4 27. SEPTEMBER 1923 LÖGBERG, FIMTUDAGINN i wre Úr Bænum. Mr. og MrS’ Sveinbjörn Kjart- anson frá Lundar, Man., voru stödd í borginni, seinni part vik- unnar sem leiö. Mr. og Mrs. S. W. Melsted komu til bæjariijs frá Kandahar, Sask., þar sem þau hafa d,valið um vikutíma hjá dóttur sinni og tengdasyni. Þau sögðu að upp- skera væri afbragðsgóð þar vestra og veður hið ákjósanlegasta Séra Jóhann Bjarnason, frú hans og börn, komu í kynnisför til bæjarins í síðustu viku og dvelja hér einhvern tíma í bænu'm. Ný bók. “Aumastar allra” eftir Ólafíu Jóhannsdóttur, ib. $1,20 — Finr.- ur Johnson 676 Sargent Ave. Wpg Ei'mreiðin segir meðal annars um bók þessa: “það er fljót- sagt um hana, að hún er snildar- verk” — “Sögurnar í bókinni munu vera sannar. — Sú fádæma lífsreynsla sem höf hefir, gefur sögunum festu og dýpt.” >— ‘Hóf. tekur á þessu efni með svo mikJ- um meistarahöndum að frábært er.” — “Það er sönn frásagnalist og skapfehlislýsingarnar eru full- komnar.” Jóns Bjarnasonar skóli var sett- ur að 720 Beverley St. 20. þ. m. innrituðust þá 24 nemendur, síð- an hafa bæzt við sex, að oss er kunnugt um. — Væntanlega getur skólinn flutt í sitt nýja heimili um miðjan næsta mánuð. Munið eftir útsölu félagsins “Hörpu” í kvöld (fiimtudagskvöld) — Arðurinn gengur til hjálpar fátækum. Villa hefir slæðst inn í grein vora ‘‘Vissu fleiri og þögðu þó” Lögbergi síðast, sem þó hún raski ekki að neinu, 'málstað þeim sem greinin fjallar um, að sjálfsagt er að 'Ieiðrétta. Ari fróði er fæddur 1067, en ekki 1076 eins og í grein þeirra stendur og var þvi 9 árum eldri en þar er sagt- Mrs. C. J. Vopnfjörð og Miss Edna Vopnfjörð, komu til bæjar- ins sunnan úr Bandaríkjum, þar sem þær dvöldu tveggja vikna tíma og heimsóttu landa sína, kunningja og frændfólk, í Duluth, Minneota, St. Paul og 'Minnea- polis. e Mr. og Mrs Lyngholt frá Lang- ruth, Man., komu til bæjarins í vikunni. Mr. Lyngholt kom til þess að láta skera sig upp við sjóndepru- — Dr. Jón Stefánsson gjörði uppskurðinn. Mr. og Mrs. F. S. Frederickson eru nýflutt í fallegt og reisulegt hús, sem þau hjón hafa bygt sér að 645 Home St. Er hús það í alla staði hið prýðilegasta. Eg bið það fólk, sem gefa vill í hjálparsjóð Japana, að senda mér gjafir sínar til Selkirk, og kvitta Gíí fyrir þær jafnóðum í Lögbergi S. O. Thorláksson. Gjafir mcðteknar í hjálparsjóð Japana: Miss Jana Jónasson, Sel- kirk $10,00; Rev. Mr. og Mrs. S O. S. Thorláksson $5,00; Mr. og Mrs. Finnur Austdal ð5.00. Bjart og rúmgott framherbergi með eða án húsmuna til leigu að 259 Spenee Str. Phone B-2266 Mr. og Mrs. Charles Nielsen og dóttir þeirra Vaiborg, hafa dvalið um vikutíma 1 borginni. Fy nr Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, me&al nejrtenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heilbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- Iega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Bændurnir, Jón Stefánsson og Guðmundur Johnson frá Mary Hjill, P. Ck,, Man., kömu inn á skrifstofu Lögibergs í vikunnu. Sögðu þeir að heyskapur hefði verið óvanlega góður og mikill 1 þeirra bygð í sumar. Systurnar við St. Benedicts barnahei'milið votta þeim þakk- læti sitt, sem hjálpuðu til að flytja börnin til og frá Morton sumarheimilinu. Enn fremur leyfa þær sér að tilkynna að þær hafa útsölu (basaar) á Árborg í desember n. k., og treysta því að fólkið í Árborg og þar í kring sýni hina sömu fórnfýsi og vel- vilja í sambandi við útösluna, eins og við flutning barnanna til Mor- ton sumarheimilisins. Fyrsti fundur á haustinu í Jóns Sigurðssonar félaginu, verður haldinn þriðjudagskvöldið 2. okt-, að heimili Mrs J. Carson, 271 Langside Street. ,Að loknum fundarstörfum, flytur iMiss T. Carson erindi. — Félagskonur eru ámintar um að sækja fundinn sem allra bezt að verða má. Það er öllum hinum mörgu vin- um og kunningjum Mr. og Mrs Alex Johnson 126 Arlington St., gleðiefni, að sonur. þeirra Alex, sem fyrir skotinu varð að Gimli, Man., er á svo góðum batavegi, að hann kennir sér nú einkiws meins og tekur að stunda skólanám sitt í næstu viku. Tiikynning. Um leið og við látum þess hér með getið, að við höfum hætt við kjötverzlun okkar að 693 Welling- ton Ave-, er okkur ljúft og skylt, að færa okkar bezta þakklæti til allra iþeirra er hafa sýnt oss þá trygð og velvild,, að láta okkur njóta viðskifta sinna yfir þau mörgu ár, er við höfum haft ofan- greinda verzlun á hendi. Ás- björn Eggertsson, sem stundað hefir kjötverzlun á Gimli í nokk- ur undanfarin ár er nú þegar tek- inn við verzluninni og vonast hann til að íslendingar láti sig njóta viðskifta sinna framvegis. G. Eggertsson. Til íslenzkra stúdenta í byrjun næsta mánaðar tekur íslenzka stúdentafélagið aftur til starfa. pví hefir aukist ásmeg- in við hvert starfsár síðan stríð- inu lauk og það “reis upp” og það er vonast eftir mörgu'm meðlim- um og góðum starfskröftum fyrir komandi starfstímabil. Til- gangur félagsins mun öllum kunnur, og er hann bæði fagur og nýtur. Við viljum bjóða öllu því námsfólki íslenzku sem hér sækir skóla í vetur að koma og vera með, og skemta sér með okk- ur, því í hópi stúdenta er ávalt glatt á hjalla. Fyrsti fundur félagsins verður nánar auglýstur í næsta blaði. Aðalbjörg Johnson forseti. Going to Business College ? Þakkarávarp. Hér með votta eg öllum mínum söfn. innilegar þakkir fyrir kveðjusamsæti er mér var haldið af Guðbr. söfnuði eftir messu 9. þ. m. og af Mountain, Eyford og Gardarsöfnuði sameiginlega eftir messu á Mountain 16. þ- m. Mikils þótti mér um þati vert að 'mega hverfa frá með aðra eins virðingu og velvild og mér var þar sýnd af söfnuðum mínum öllum. P. S. DAVID COOPER, C.A. President. Make up your mind NOW to take a Oourse of Buslness Traintng. It wilt help you get a better position with íncreased pay and more con- genial work. Individual . Instruction. Modern Methods. Up-to-date equipment may be had at the DO BUSINESS; 301-2-3 New Enderton Building (Next to Eaton’s) Cor Portage and Hargrave. A-30.31 Skákmót. Umboðsmaður innflutninga- mála íWinnipeg, Mr. Thos. Gelley hefir mælst til þess við ritstjóra Lögbergs, að hann seiti fyrir- spurn í blaðið til allra vestur- ís- Ienzkra bænda, um það, hvortj þeir vildu íaka í vinnu íslenzkaj menn og konur á næsta sumri, sem kynnu að flytjast vestur. Síðustu fregnir frá Berlín, segja alla stjórnarformenn hinna ýmsu fylkja, innan vébanda þýzka lýðveldisins, hafa fallist á stefnu Stresemanns kanzlara, um algerða uppgjöf í Ruhr héruðunum. — Kennara vantar. fyrir Odda skóla no. 1830. Kenslu- tíminn byrjar 20. okt- og verður 7 mánuði. — Umsækjendur til- greini mentastig “Það er svo margt ef að ergáð, sem um er þörf að rcða.” Oft hefir mig furðað á því, hvað lítið hefir verið 'minst á skóla og mentamál í okkar íslenzku blöð- um hér. Það mun þó viðurkent af flestum ef ekki öllum menta- þjóðum þessa, heims að skólarnir og upphæð & séu ein hin þarfasta stofnun, sem kaupi. Umsóknir sendist til nokkur þjóð starfrækir. En hafa nú skólarnir alment náð þessurn tilgangi, við því verður að A. Rasmussen sec. treas Winnipegosis, Man. segja stórt nei. pað mundi þykja 4. sept lézt á gamalmennaheiln-j hart að orði kveðið ef sagt væri ilinu á Gimli, Grímur Jóhannes- son Breiðfjörð, 86 ára gamall. Hann var ættaður af Snæfellsnesi á íslandi. að skólarnir væru að mörgu leyti orsök í þjóðaranda þeim, sem nú ríkir í heiminum, þar á eg við æðið og stefnuleysið sem alstaðar á sér stað, en eftir því hefi eg Þakklætis guðsþjónustur við tekið og veitt því alvarlega eftir- Langruth:— Hvað á eg að gjald? j tekt, að það er tiltölulega stuttur guði fyrir allar hans vélgjörðir tími sem börnin eru búin að ganga á sveitaskóla hér þegar, þau fara að sýna foreldrum og C. N. R- skákklúbburinn er nú tekinn til starfa fyrií starfsárið 1923, —1924, í kjallara Union stöðvarinnar. Fyrsta kapp- 3ennan var háð, mánudagskveldið í fyrri viku. Skákkappinn nafn- kunni, Mr. R. J. Spencer, vann 10, gerði jafntefli í fjórum en tapaði fjórum. Aðrir sem unnu voru N. Quirk, H. Cole, D- Cram- er, M. Stone. Aðrir viðstaddir voru H. Gregory, G. Newstead, Mr. Moorhouse, T. H. Warne, L. Stobeck, H Hill, N. Green, T. Vandergreen, Mr. Lewis og J. Booker. Teflt verður tvisvar í viku, það er að ségja á mánudags og þriðju- dagskvöldum. Menn iþurfa ekki endi'lega að vera fasta meðlimir klúbbsins til að ta'ka þátt í tafl- inu. Meðlima gjald fyrir árið 1924, eru $2.00. peir sem sækja vilja um inngöngu í klúbbinn, þurfa ekki annað en hringja upp F-4160; mun ritarinn þá veita all- ar nauðsynlegar upplýsingar. — Kapptöflin hefjast fyrir alvöru með októberbyrjun- íslendingar ættu ekki að láta tækifæri þetta sér úr greipum ganga. Þeir ættu að fjölmenna á hvert einasta skákmót og iðka þessa fögru og mentandi íþrótt. Margt er góðra íslenzkra tafl- manna hér í borg, en fleiri mættu þeir þó áreiðanlega vera. Herra Sigurður Ingjaldsson frá Gimli, Man., kom til borgarinnar um síðustu helgi og dvaldi hér nokkra daga. Sigurður er kovn- inn um áttrætt, og má þó heita ve) ern. Hann er hinn mesti hag- leiksmaður. Býr til einkenni- lega og fagra göngustafi og letraða hornspæni \að fornum sið. . Leiðrétting. við grein séra P. Sigurðssonar í Lögbergi dagsettu 13.‘ sept. s. 1.: Endir 4. gr. frvarps séra F J. B. “Játningarnar ekki lagaboð, en að eins bindandi,” á að vera leið- beinandi. Til bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að senda rjóma til reyns'lu Vér sendum dunkana til baka sa'ma dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. við mig? Lofa þú drottinn sála mín og gleym ekki öllum hans velgjörðum — segir sálmaskáliðj öðrúm, sem yfir þeim eiga að dýrðlega. Fyrir hvað hefi egj segja, kalt og kæru'leysislegt við- að þakka, eða hefi eg nokkuð að mót, og ef að þessu er fundið af þakka? pað ispursmál verðurj aðstandendum barnanna, þá er rætt við þakklætis guðsþjónustur, svarið oftast það sama nl. I dont sem eru auglýstar á starfssviði care, I dont have to. Ekki vil mínu. Allir menn, sem bera eg halda því fram, að skólakenn- kristið nafn ættu að Tinna köllun arar séu valdir að þessu, en þá hjá sér til að koma saman til kemur spurningin hver er orsök-j 11031 V1ð Sat þakka guði, in til þess að barnið skiftir svona ^æst þar líka, ei fyrir þegnar gjafir, og til að i fljótt um framkomu sína þegar Uplýsingar hjá H. Hermann á leggja fram.sitt þakklætis offur. það er búið að ganga á skóla tíma- Þakklætis guðsþjónustan er ogj korn. Annað er það, sem allir á að vera í hugum allra ein af | hljóta að hafa veitt eftirtekt, sem stórhátíðum ársins- — Við West- annars hugsa nokkuð umj þettað bourne 30. september. 7. október j mál, það er óhugur sá og fyrirlitn- í Langruth kl. 16,30 f. h. og kl. I ing, sem unglingar alment eru 2 á Big Point sama dag. pannl búnir að fá á allri líkamlegri á- 14. í Smalley skóla, kl. 2 e m. í ísafoldar bygðinni í nyrðri skól THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og með lægsta verði. pegar kvenfðlkið þarfnast skrautfatnaðar, er bezt að leita til litlu búðarinnar á Victor og Sargent. far eru allar siikar gátur ráðnar tafarlaust. I>ar fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Muftið Uingerlo-búðina að 687 Sar- gent Ave., áður en þér leitið lengra. Heimilis Talsimi B 6971 Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bld. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg lASMDSNAVIAN- IERICAN Skipa- göngur tilíslands Að eins skift um' í Kaupinannahöfn. Stðr og hraðskreið nýtízku gufuskip, “Frederik VIII’, “Hellig Olav”, “Unit- ed States” og “Osckar II“. Fram úr skarandi góður aðbúnaður á fyrsta og öðru farrými. þriðja farrými sam- eett af klefum fyrir tvo og fjðra, enn fremur nokkrir kleíar fyrir 6 1 fjöl- skyldu. Matföng hin allra beztu, sem þekkj- ast á Norðurlöndum. Uúðrasveit leikur á hverjum degl. Kvikmynda sýningar ókeypis fyrir aila farþega. Frekari upplýsingar fást hjá öllum gufuskipa umboðsmönnum, eða beint frá SCANDINAVIAN AMERICAN LINE, 123 S 3rd St., Mlnneapolis Minn. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með því að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn, ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Llmlted WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Province Ttíeatre Winix'neg alkunna myndaledk- hús. pessa viku e* sýnd Wandering Daughters Látið ekki hjá Mða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: Dr. O. Stephensen á nú heima að 539 Sherburn St.. Tals. B-7045, Sími: A4153 Isl. Myndai WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum ietíchúsið 290 Portagi* Ave Wjnnioe Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsaekið ávalt Dubois Limited í borginni er lita hattfjaðrir.- graiðsla. vönduð vinna. Eigendur: 276 Hargrave St. S Winnipeg Pearl Thorolfsson, Phone: N-7524. j iffiaaaaaagmagjigmiiigimi^^ anum þ. 21. kl. 2 e. m. Væntanlega verður húsfyllir á öllum stöðun un!' “ Fundur með fulltrúum og djáknum Herðibr. safnaðar verð- ur haldinn eftir messuna 7- októ- ber. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar er að undirbúa útsölu — baaz- aar, scm það hefir ákveðið að halda 31. október næetkomandi. Til útsölunnar verður vandað eins og frekast má verða. — Nánar auglýst síðar. CrescentPureMilk COMPANY, LIMITED WINNIPEG Christian Sivertz, sonur Sivertz hjónanna í Victoria, B. C., kom til borgarinnar í vikunni' sem leið. Var hann á leið McGfll há- skóians í Montreal. Mr. Severtz er útácrifaður frá háskólanum í British Columbia og veitti sá há- ekóli honum námsstyrk Scholar ship til að halda námi sínu í yís- indum áfram við McGill háskól- ann- Er orgelið yðar orðið reynslu og yfiþ höfuð allri vinnu, H gamalt og eftir að hafa gengið á skóla tíma- korn. En er það annars ekki að verða töluvert alvarlegt hvað unga kynslóðin hefur mikla ömun á öllu sem erfitt er og útheimtir það að leggja fram krafta sína, og eitt vita þó allir að skemtana fýsnin er að verða svo feykileg og tryllingsleg að naumast er hægt að Iýsa því. Eitthvað*vantar í kensluaðferðina á skólanum hald- gott 0g alvarlegt, ætli að starf kennaranna bæri ekki farsælli á-| vöxt ef þeir kennararnir brýndu fyrir börnunúm guðs orð og góða siði. Kendu þeim hægan fram-j gang, og um fram alt að reyna að J koma barninu til að hugsa, að hugsa um velferð sjálfs síns, en æða ekki fram án þess að veita tímanum 0g lífinu eftirtekt. Kenn- arar skólanna þurfa að gæta að því, að þeir eru að búa uppvax- andi knyslóðina undir þann alvar- lega starfa að taka að sér stjórn- ina þegar þeir gömlu fa/lla frá- af sér gengið ? Skiftið því fyrir Heintzman Gefið barn inu yðar 'tækifæri að læra á hljóðfæri. Kaupið í dag. Ef yður er alvara með að eignast Piano eða Phonograph eða eitthvert annað hljóðfæri, þá sjáið oss eða skrifið. Þér getið eignast Heintzman Piano með þvi að borga $50 niðurborgun og afganginn mánaðarlega. — Vér höfum einnig mörg önnur ódýr- ari og brúkuð piano.--— Hr. Jón Frðifinnsson er umboðsmaður vor út um landsbygðina. “Ludwig Drum Outfits” fyrir $75 með hægum skilmálum. Fiðlur frá $5.00 og meira. Verð og gæði ábyrgst. Pantið Gramophone plötur yðar með pósti, hvaða tegund sem er. Vér eigum ekki von á íslenzkum hljómplötum fyr en um jól. — Gerið yður það að reglu að panta alt sem til hljóð- færa og sönglistar heyrir hjá Frank fredrickson’s Melody Shop Horni Sargent og Maryland. Phone N-8955. Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes EBBBBB»8|g]|gjBlHHgl«lSIMW|g|ISIISIIgI>a8KRIIg||g|iaiWlg|fia'aigIgl!gllBRIISIIglHlgl!g|gI>aMIKIWKBa><iagK Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að lát* endurfeirra og hressa upp i erömlu húsgösmin og láta p*au ma ut eins og þ«u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn 0g símanúmerið: —< 311 Stradbrook Ave., Winnipe*. Tls. FJ1.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og «ilfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 Exchange Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg María Magnússon Pianist and Teacher Býr nemendnr undir öll próf viö The Toronto Conservatory of Music Studio 940 Ingersoll Street Phone: A-8020 Aðstoðar-kennari: Miss Jónína Johnson 1023 Ingersoll St. F. A6283 u f - Mobile og Polarina Olia Gasoiine Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent g A. BIRGHAN, Prep. FBER BKKYIOI ON EDNWAI -CUP AN DIFFKRKNTIAI, OMA8S The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Wlnnlpeg fyrir lipurð og sanngirnl 1 viðskiftum. Vér snlðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tlzku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Binnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls lags loðföt 639 Sargent Ave., rétt við Good- templarahúslð. Islenzka brauðgerðar húsið. Selur beztu vörur fyrir Iægst verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... BJARNASON BAKING CO.. 631 Sargent Ave. Sími A-5638 ■ . .Tvœr stulkur geta fengið fæði og húsnæði að 626 Maryland St. með rýmilegum skilmálum. Frek- ari upplýsingar á staðnum. A. C. JOHNSON 907 Confederation Llfe Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir mi Tekur að aér að ávaxta aparttt fólks. Selur eldábyrgðir og bti- reiða áibyrgðir. Skriflegum fyrtr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofuaimi A4268 Hússimi Arni Eggertson 1101 ícirthur Bldg., Wlunlpeg Telephone A3637 Telegraph Address* “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- ski'ftavinum öll nýtíziku þtæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamaaon, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvsnhöttum, Hún er eina fsl. konan sem slíka verzlun rekur I Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 CANADIANjji, PACIFIC nrcAW , ccnuircc □ CEAN ivV-^ SERVICES Siglingar frá Montreal og Quebee, ' yfir Sept. og Okt. Sep. 7. Montlaurier til Uiverpool, 13. Marburn tll Liverpool “ 14. Montclare til Liverpool. 15. Em. of France til South’pt’n. 20. Marloch til Glasgow. 21. Montcalm til Liverpool. “ 27. Metagama til Glasgow. “ 28. Montrose til Liverpool. “ 29. Emp. of Br. til Southampt. Okt. 5. Mt. Laurier til Liverpool. " 10. Melita til Southampton. “ 11. Marburn til Giasgow. “ 12. Montclare til Liverpool. “ 13. Empr. of Fr. til Southhampt. ” 18. Marloch til Glasgow. " 19. Montcalm til Liverpool “ 20. Emp. of Br. til Southampt. “ 24. Minnedosa til Southampt “ 25. Metagama til Glasgow. “ 26. Montroae til Liverpool. Upplýsingar veitir B. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. C. CASEY, Oeneral Agent Allan, Killam and McKay1 Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. PaO. Traffic Agenta. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fjrrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.