Lögberg - 25.10.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.10.1923, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTLDAGINN 25. OKTÓBER 1923. Or Bænum. Gefin voru saman í hjónaband í St Mark’s kirkjunni í Vancou- ver, B. C„ hinn 9. þ. m. ungfrú Elín Johnson, dóttir Bergþórs K. Jo'hnson trésmiðs í Winnipeg borg, og James Elmar Newell, sonur Mr. og Mrs. E. A- Newell, að Hoquiam, Wash. — Hjóna- vígsluna fra'mkvæmdi Rev. A. H. Sovereign. IMr. Brynjólfur Anderson frá Árborg, Man-, er nýfarin suður til Spokone, Wash., íi kynnisför til dóttur sinnar, er þar er búsett. Býst hann við að dvelja þar vetr- arlangt. Herra Kristján Ólafsson, um^ boðsmaður fyrir New York Life' félagið, ' liggur þungt haldinn um þessar mundir. Biður hann þess getið að sök'«n veikindanna, hafi honum reynst ókleift, að sinna viðskiftum sínum, bréfa- skriftum og því um líku. Auglýsing. Söfnuðirnir /í prestakalli séra H. Sigmar hafa í hyggju að halda skemtisamkomur um mánaðamót- in okt. og nóv. Á þeim samkomu n flytur séra F. Hallgrímsson frá Baldur, Man., stuttan fyrirlestur, sem hann nefnir “Tákn tímanna,” söngur gg hljóðfærasláttur líka til skemtunar á hverri samkomu, og kaffiveitingar eftir prógramið. Inngangur seldur sanngjör^u verði: Samkomurnar að öllu for- fallalausu í þessari röð: Mozart Hall .... Miðvikud. 31. okt. Elfros. Hall ....Fimtud- 1. nóv. Kandahar ....... Föstud. 2. nóv. Wynyard (Y.W.V.Co,- Hall) mánud. 5. nóv. Leslie Hall ..... priðjud 6. nóv. Samkomurnar byrja kl. 8 e h. — Komið og njótið góðrar og upp- byggn’egrar skemtunar. íslendingar ættu að veita at- hygii auglýsingunni í blaði þessu, frá hiv Ásbirni Eggertssyni. Hann hefir að eins beztu vörur og er þektur að lipurð og ráðvendni í viðskiftum. Hringið hann upp í símann, þegar .þér þarfnist ann- aðhvorts kjöts eða fiskjar. Egill bóndi Egilsson, frá Lang- ruth, Man., hefir dvalið í bænum undanfarna daga. Hér er tækifæri fyrir frískan efnilegan mann að sjá undra- landið California og vinna sér inn gott kaup. Eg iþarf að fá efni- legan mann í ársvist, helst ís- lending, sem er vanur vi& land- vinnu og getur farið með Ford- son vinnuvél. Vinnán er létt og skemtMeg. Lysthafendur til- taki það kaup, sem þeir vilja fá auk \fæðis og þjónustu. Þeir sem sirtna vilja atvinnuboði þessu skrifi^jhið bráðasta til: Sveins Thorwaldsonar Exter, California. Eitt eða tvö eintök af tíðindum frá þingi kirkjufélagsins lút- erska árið 1917 >— 33. ársþingi, óskast til kaups, ritstjóri vísar á Þjóðrækr.isfélagið byrjar um- ferðakenslu í byrjun næsta mán- aðar, ogf eru þeir sem óska eftir kenslu á heimilum sinum, beðnir að láta hr. A. P. Jóhannsson 673 Agnes Str- vita sem fyrst. Bandalag Fyrsta 'lút. safnaðar hélt fyrsta fund sinn á haustinu 11. þessa mánaðar. Fór þar fram kosning embættismanna og und- irbúningur undir kmnandi starfs- ár. pessir embættismenn voru kosnir: Forseti:— Linco’n Johnson, Varaforseti:— Ester Jónsson, - Ritari:— Edward Prece, Vara rit.:— Pauline Sigurðson Féhirðir:— Eddie Stephenson, Varaféhirðir:— Kári Bardal. Framkvæmdanefnd, sem fjórir eiga sæti í er í myndun, en hefir en ekki verið kosin. í kveld (fimtudag) hafa Bandalags með- limir efnt til rausnarlegs samsæ is og sent út boðsbréf til meira en 200 boðsgesta. Sigurður skáld Jóhannson ko a til borgarinnar frá Keewatin í | vikunni og dvelur hér nokkra! daga. Mr. Nikulás Snædal frá Reykja- vík P. O. Man., var staddur í borg- inni í fyrri viku. - 04 Herbergi fyrir tvo til leigu að 724 Beverley stræti, með mjög vægum kjörum. Simi N-7524. Ung stúlka óskar eftir vist á góðu sveitaheimili nú þegar. Stúlka þessi er alvön saumum og venjulegum innanhússstörfum. Hún er ekki vel heilsusterk og þolir því ekki strangt erfiði. Upp- lýsingar á skrifstofu Lögbergs. Til sölu nú þegar fyrir tæpt hálfvirði, ágætiseldavél, mjög lít- / ið brúkuð. Jafnhentug hvort sem vera vill fyrir kol og við. Upplýsingar veitir Stefán Sig- urðsson, eftirlitsmaður Jóns Bjarnasonar skóla. Fyrir Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heilbrigðis- reglum, er sú mjólk - ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjóík og rjóma. Til bænda er seljastaðinn rjóma Vér-greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öliu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að ser.da rjóma til reynslu- Vér sendum dunkana til baka sa'ma dag of vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. Hr. Magnús Magnúson frá Les- lie, Sask., kom til bæjarins seinni part fyrri viku, með þrjú vagn- hlöss af natugripum til sölu. IMr. Olgeir Friðriksson frá G'enboro, Man., kom til borgar- innar um síðustu helgi. Fyrsti fundur þjóðræknisdeild- arinnar “Frón”, eftir sumarfríið, verður haldin i neðri sal Good- templarahússins á Sargent Ave., fimtudagskveldið 25. þ. m. 0g byrjar kl. 8. e. h- — Mörg þýð- ingarmikil störf liggja fyrir fund- inum, sem ráða þarf fram úr. Einnig flytur séra Jónas A. Sig- urðsson frá Churchbridge, Sask., ræðu og fleira verður þa til upp- byggingar og skemtunar. Mum3 að fjölmenna á fundinn- J. J. Bíldfell. Hinn 8. september s. 1., andað- ist á sjúkrahúsi í Winnipeg, kon- an Sigríður Sigurðsson við Hnausa P. O. Man. Fædd að Stórafjalli í Borgarhrepp í Mýra- sýslu 28. febrúar 1892. Fluttist til Ameríku árið 1990 með for- eldrum sínu'm, Jóni Bergssyni frá Galtarholti í Borgarhrepp í Mýra- sýslu og Þóru porsteinsdóttur frá Reykjum í Lundreykjadal 1 Borgarfjarðarsýslu. Giftist vor- ið 1916 eftirlifandi manni sínum Eiríki Solberg, syni hins alkunna mikilmennis Stefáns heitins Sig- urðssonar og konu hans Valgerð- ar Jónsdóttur að Hnausa í Nýja íslandi. Þau hjón eignuðust tvær dætur fjögra og tveggja ára að aldri. Sigríður sál var hin mesta fríðleiks og merkiskona, framúrskarandi dugleg og vin- sæl af öllum er til hennar þektu Ástríkasta eiginkona og 'móðir, og mátti ekkert aumt sjá hvorki menn né málleysingja — í einu orði sagt göfugmenni. Jarðarförin fór fram 12. s. m. frá kirkju Breiðuvíkur safnaðar, að viðstöddu miklu fjölmenni. Kistan var hin vandaðasta og al- þakin blórou'm. Hlutaðeigendur þakka hér með innilega ö'llum þeim mörgu, sem I gáfu blómin, 0g að öðru leyti tóku þátt í þessari sorgarathöfn. Vinur. THE LINGEHIE SIIOP >Irs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og meö lægsta verði. pegar kvenfólkiÖ þarfnast skrautfatnaöar, er bezt að leita til litlu búöarinnar á Victor og Sargent. J>ar eru allar sllkar gátur ráönar tafarlaust. þar fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Muniö Ijingerie-búöina aö 08" Sar- gent Ave., áöur en þér leitiö lengra. Heimilis Talsími B 6971 Altari er nýbúið að setja í Fyrstu lút- kirkjuna í Winnipeg, og er það hið prýðilegasta í alla staði, gjört úr eifc af hinni mestu list. Þrír krossar eru á því að ofan. Einn í 'miðið og er hann hæstur hinir tveir lægri sitt hvoru megin. í miðju altarinu er bogi bygður með sléttum dökk- um bakgrunni og stendur þar Krists mynd, sú sevn á gamla altarinu stóð. Samræmið 1 þessu nýja altari er hið bezta, og varpar frá sér tign og fegurð. Útskurðinn á altarinu hefir 'hr. Halldór Einarsson, sem er fyrir skö'mmu kominn frá Reykjavík á íslandi gjört, og lofar verk það meistarann. En altarið, sem er bæði dýrt og vandað lét hr. Albert C Johnson fasteignasáli gjöra og gaf síðan kirkjunni, og er slíkt rausnarlega gjört eins og þeim manni er lagið. TILKYNNING Eg undirritaður hefi nú sett upp kjötmarkað að 693 Welhngton Ave.. þar sem Eggertson and Sons áður ráku verz!- un. Vænti eg þess, að landar ntínir láti mig njóta viðskifta sinna. Eg hefi nú fengið úrvals tegund af reyktu sauðakjöti, sem kostar frá 15 til 2o cent. pundið, eftir gæðum. Einnig nægar birgðir af fiski, heilagfiski, reyktri ýsu og laxi. Ávalt fyrir- liggjandi úrval of nýju nauta, sauða og svínakjöti. ÁSBJÖRN EGGERTSSON 693 WELLINGTON AVE. Sími: A-8793 > í’antanir utan af landi, afgreiddar fljótt og vel. Peningar fylgi hverri pöntun. SKEMTISKRA' fyrir Dorcas “At Home", sem verSur haldifi í Fyrstrt lútersku kirkju I‘riðjudagskv'óldiS 30. okt., kl. 8.30. 1. Vocal Solo.......—- .. Mr. Bert Elson 2. \rioIin Solo . . •••• . . . . Miss Violet Johnstone 3. Vocal Solo......... Mr. J. B'. Paterson 4. Piano Duett . . . . Mrs. Frank Fredrickson Mrs. Baldur Olson 5. \,rocal Solo. .....Mrs. Alex Johnson 6. Violin Solo.. .. •••• . . Master Arthur Fernie 7. Vocal Solo..........Mr. Paul Bardal Tilkynning CrescemtPuTeMiik COMPANY, LIMITED WíNNÍPEC Jóns Bjarnasonar skóli verður fluttur í hina nýju bygg- ingu sína að 652 Home Street, um vikulokin- Til_ minningar um atburð þann, sem telja má að sjálfsögðu þýðingarmestan í -sögu skólans verður samkomai haldin í skólahúsinu föstudaginn 26 þ. m., kl. 8.30 að kvöldi. Stutt guðlsþjónusta verður þaldin. Að henni lokinni verða haldnar tvær aðálræður, önnur á íslenzku, hin á ensku. Ræðumenn verða séra Jónas A. Sigurðsson og séra Kristinn K. Ólafsson Viðstaddir verða gestir frá há- skólanum og College hér í borg- inni 0g flytja ávörp, milli ræða verður skemt 'með söng. Kvöldið eftir (27.) verður “Silver Tea” haldið í skólanum. Skemt verður þá eftir föngum og veitingar gefnar. Er til þess ætlast að allir sem unna skólan- um gengis geti þar komið saman, fiutt stuttar ræður og glaðst sameiginlega yfir því að skólinn hefir nú eignast gott heimili. öll- um íslendingum er vinsamlega boðið bæði kvöldin. Ekki verður inngangseyris krafist að samkom- um þessum, en seinna kvöldið verða samskot tekin og ágóðanum varið til að kaupa ’leikftmis á- höld handa nemendum skólans, en afgangur þess gengur í skólasjóð. pað eru vinsamleg tilmæli kennara skólans, að íslendingar fylli húsið bæði kvöldin. Þeir treysta því að íslenzk alþýða gleðj- ist yfir gengi skólans og sýni það með því að vera við staddir. Winnipeg, 22 október 1923 H. J. Leo. Guðsþjónusta er ákveðin á Big Point næsta sunnudag. Umræðu- efni. ‘‘Hinn mi&kunarlausi Sam- >jónn.’ s.S.C. Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. Þér borgið á hverri viku .... Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- g reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin bezti innstæða, er o nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka o umboðsmanns g | The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg g . Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL THORLAKSSON Verið um Canadian National Railujaqs NUER HÆGT AÐ SIGU MEÐ HVAÐA SKIPISEM ER Jól og Nýár í Gamla Landinu ------SVEFN-VAGNAR-------- FITÁ ICDMONTOV, VANCOUVER OALGARY, SASKATOON, / REGINA OG MIIjLIST VDA, SLENGT S VMAN' 1 E3XA LEST OG --------------------- KICNT SEM ------------------------- SERSTAKAR LESTIR WINNIPEG tibHALJFAX FYIi Des. 6 FYRRI IÆST FRA Q ; %J ■ JUfj • WINNIPEG ** • OVFIJ Beint a8 skipsfjöl sem siglir S. S. “AXJSON'IA” ». DESEMBER til Queenstown og Liverpool S. S. “IKIRIC” 9. DESEMBER til Belfast og Liverpool ÖN N'IJR IjEST Des.l 1 winnipeg9*50f.ii. Beint aS skipsfjöl sem siglir S. S. “PITTSBURG’l 14. DES. til Sontliampton, Cherbourg og Bremen S.S. “CANADA'" 15, DESEMBER til Glasgow og Liverpool FERDAFÖI.KS SVEFNVAGNAR ALLA UEIDIN'A er tcngjast við slgling þessara skipa: S.S. Regina (Montreal) 24. N6v S.S. Antonia (Montreal) 24. Nóv. S.S. Ausonia (Halifax) 9. DES. S. S. Doric (Halifax) 9. Des. S.S. Pittsburg (Halifax) 14. Des. S.S. Canada (Halifax) 15 Ðes. S.S. ANDANIA (Halifax) 16. DESEMBER N'ánari Uppjýsingar fást hjá Agentum vorum. CANADIAN NATIONAL KAITWAYS Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bld. Sargent & Sherbrcok Tal*. B 6 94 Winnipeg ©8NAVIAW- SRSGAN Skipa- gÖngur dlíslands Að eins skift um í Kaupmannahöfn. j Stór og hraSskreið nýtlzku gufuskip, I “Frederik VIII’, “Hellig Olav”, “Unit- | ed States” og “Osckar II”. Fram úr skarandi góSur aSbúnaSur á fyrsta og öSru farrými. Matföng hin allra beztu, sem bekkj- ast á NorSurlöndum. LúSrasveit leikur á hverjum degi. Kvikmynda sýningar ókeypis fyrir alla farþega. Frekari upplýsingar fást hjá öllum gufuskipa umboSsmönnum, eSa beint frá SCANDINAVIAN AMERICAN LINE, 123 S 3r(l St., SIinneai>olis Mtnn. Christian .lohiisoii Nú er rétti tíminn til að lata endurfeera 02 hressa udd L firomiu núscroannin 02 láta uxa ut ems og þ<oi væru gersam- íega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppua stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Miun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 100 íslenzkir menn óskast KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess að læra bifreiðar- aðgerSir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess aS læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang- að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu. Mörg hundruð íslendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hiá öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum greinum eru þvínær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main Street, Winnipeg. Þetta er eini hagkvœmi iðnskólinn t Winnipeg borg. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóva forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri hemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business Coliege Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. farna nok'kra daga. Gjafir í Japansjóðinn. Offur við guðsþjónustu á Lu: Man.: .............. Kvenfél. Lundar safn.: Mrs. Guðr. Sveinungad..... Miss Björg Thorkelson .... Mr og Mrs Ecceles, Lundar Guðl. Sigurðsson, ........ Mrs. K D. Johnson, Hallson Exchan^e Taxi B 500 Avalt tU taks, jafnt á nótt sem* Uegj Wankling, Miilican Motors, Ltd. Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes Eina litunaihúsið íslenzka í borginni Heimfækið ávalt Dubois Limitecl Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo Jjau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinra. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winnip gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga ffr Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og siifurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B'805 A. C. JOHNSON 907 Confederati«n Life Bld WINNIPEG. Annast um fasteignir manna Tekur að sér að ávaxta sparlf* fólks. Selur eldábyrgðir og bff reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrír spurnum svarað samstundis. Skrifstofueími A4263 Hússími BM2? Arni Egprtson IIDI McArthurBldg., Wionlpeg Telephone A3637 TelegrepK Address! “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. John Christopherson, B. A. BarrLster, Sollcitor, Notary Publlc, etc. DOUGLAS, COSTIGAN and CHRISTOPHERSON ðtá5 Somerset Bldg. | Plione A-1613 Winnipeg .1. - Province Tlieatre ! Winn’neg alkunna myndalerik- 1 hús. pessa viku e*• sýnd Man of Action Látið ekki hjá Hða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eignndi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave Wjnnipeg 1 Mobile og Polarina Olfv Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent 4. BERGMAN, Prop. FBEE SKRVICB ON RUNWAY CCP AN DIFFK.RF.NTIAI. ORXASE I The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurS og sanngirni I viSskiftum. VSr snlSum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tlzku fyrir eins lágt verS og hugs- ast getur. Einnig föt pressuS og hreinsuS og gert viS alls lags loSföt 639 Sargent Ave., rétt víS Good- templarahúslS. Islenzka brauðgerðar husið. Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viðskifti... BJARNASON BAKING CO.. 631 Sargent Avrt. Sími A-5638 King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þtæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið 1 borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina isl. konan sem slíka verziun rekur í Winnipg Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðekifta yðar. Tals. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebeo, yfir NóV. og Des. 7. Melita til Southampton 8. Marburn til Glasgow 9. Montclare til Liverpool 10. Empr. of Fr. til Southanyit. 15. Marloch til Glasgow 16. Montcalm til Liverpool 21. Minnedosa til Southampt. 22. Metúgama til Glasgow 23. Montrose til Liverpool 28. Montlaurier til Liverpool. Des. 7. Montlare til Liverpool. “ 13. Melita til Cherb. Sptn, Antv. “ 14. Montcalm til Liverpool “15. Marloch, til Belfast og Glasg. “ 21. Montrose: Glasg. og Liverp. “ 27. Minnedosa: Cher. Sptn. Antv. “ 28. Monlaurier til Liverpool “ 29. Metagama til Glasgow. Upplýslngar veitlr B. S. Bardal. , 894 Sherbrook Street TV. O. CASEY, Oeneral Apent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Wibnlpeg Can. Fac. Traffic Agenta. BÓKBAND. peir, sem óska að fá %bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn • og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér burf- ið að láta bindii.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.