Lögberg - 10.01.1924, Síða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staöinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
ef &
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1924
NÚMER 2
Canada.
Sir. Lomer Gouin dómsmála-
ráðgjafi Mackenzie King stjórn-
arinnar; 'hefir sagt af sér e‘m-
bætti sökum heilsubrests. Ernest
Lapointe fiskiveiðaráðgjafi gegn-
ir dómsmálaráftgjafaembættinu.
fyrst um sinn.
Bretland.
Nýlátinn er að Redhill á Eng-
landi, maður, Maurice Marc-
us að nafni, er lét eftir sig á
aðra miljón dala. Maður iþessi
var nokkuð við aldur og lifði
framúrskarandi einföldu lífi. Al-
menningi var með öllu ókunnugt
um auðlegð 'hans og jafnvel syst-
ur hans tvær, höfðu litla eða enga
hugmynd um, hve bróði þeirra
var vel við álnir. Mr. Marcus
hafði safnað meginhlutanum af
fé þeasu í Suður Afríku.
Verkamenn, sem voru að grafa
í jörð niður, skamt frá Bridgeness
á Skotlandi, komu nýlega niður
á líkkistii úr steini, einkennilega
mjög. Er sagt að hún muni
vera frá rómverska tímaþilinu.
Hvaðanœfa.
Ný stjórn er í þann veginn p.ð
taka við völdum í Japan. Hinn
nýji stjórnarformaður, er Kiyo-
ura greifi, 73 ára að aldri; fædd-
ur á eynni Kuisuhiu á Kumamoto
fylkinu, sonur bláfátæks prests.
Framan af veittist honum næsta
takimarkaður kostur á mentun,
unz prestur einn allvel efnum
búinn tók hann sér að fóstursyni.
Var drengur þá sendur í skóla og
gekk honum námið óvenju vel.
Eftir nokkra hríð, varð hann ósátt-
ur við fósturföður sinn, yfirgaf
skólann og fór til Kyoto. Kom
hann iþangað allslaus og ráfaði
um götur borgarinnar í nokkra
daga, hungraður og illa til reik^.
Að lokum hepnaðist honum samt
að fá vinnu og ihélt jafnframt á-
fram námi á kvöldskólum. Skólá-
kenzlustarfa fékk hann áður en
langt um leið, var kaupið iþá að
ein® $2,50 á mánuði. Þótti slikt
vel viðunandi í þá daga. Jafn-
framt kenslunni, lagði Kiyoura
stund á lögvísi og lauk prófi í
þeirri frœðigrein, með ágætum
vitnisburði. Gerðist hann þá
stjórnarlögjpiaður, með því sem
svarar 18 dala kaupi um mánuð-
inn. Upp frá því, hækkaði hann
í metorðastiganum jafnt og iþétt,
þar til hann að lokum ihlaut
greifatign. Kiyoura er sagður að
eiga fáa sína líka, hvað elju og
starfsþreki viðkemur. Sagður er
hann að hafa orðið fyrir víðtæk®-
um áihrifum vestrænnar menn-
ingar og vera margfróður í bók-
mentum hins nýja heims.
Eldsumbrot í fjallinu Kilauuea á
Hawaii, hafa orsakað stórkost-
legt tjón í nærliggjandi héruðum.
Hefir fjallið spúð glóandi hraun-
leðju yfir all víðáttu miicil svæði.
Þýzki auðkýfingurinn Hugo
Stinnes er, að því er Ghicago
Tribune segir, að ráðast í nýtt
stórfyrjrtæki. Svo se*m kunn-
ugt er, hefir ihann einkum haft
með höndum stál- og kolafram-
leiðslufyrirtæki ijafnfra'mt sigl-
ingum. En nú þykist hann
hafa komist að raun um, að ann-
að sé mikilvægara en þetta,
nefnilega steinolíu framleiðsla,
og er nú safet, að hann ætli fram-
vegis einkum að reka steinolíu
sölu. Kvað hann vilja selja
eignir sínar í pýzkalandi, Austur-
rí'ki, Danmörku og Czeco-Slovak-
iu, "og reyna að eignast í 'staðinn
(Steinolíulindirnar í Argentínu,
Oklaihoma, Texas, K'ína og Mesó-
póta'míu.
\
í NewlYork er iþegar myndað fé-
lag með 20 miljón dollara höfuð-
stól, isem Stinnes á, og á félag
þetta að vinna steinolíulindir í
Bandaríkjunrrm. En áætlað er,
að hann hafi þegar varið 50 mil-
jón dóllurum til þess að koma
olíuáformum sínum í fram-
kværnd vestan hafs. Lögrétta
8. des.
Sama óvissan enn.
pegar íihaldsflokkurinn %komst
til valda á Bretlandi, fyrir rúmu
ári, var rnikið af því látið, hve
röggsa’mlega hann mundi fara
með utanríkismálin. Þá átti alt
að lagast á svipstundu. Þjóðverj-
ar áttu að igreiða ískaðabótaféð
vistöðulau^t og Frakkar að draga
herafla sinn í Ruhr héruðunum
til baka. Mikið átti sannarlega
að gera, en hvað varð svo um
efndirnar? Frá því núver^ndi
stjórn, undir forystu B.aldwins
yfirráðgjafa tók við völdu’m, hef-
ir sama óvissuþokan hvílt yfir
djúpinu. Það er ehis og stjórn-
in hafi verið og sé hrædd við alt
og alla. Um eitt skeið lýsti Mr.
Baldwin því yfir, eða lét utanríkis
ráðgjafa sinn Curzon lávarð gera
það, að hernám Frakka í Ruhr
héruðunum, Væri ólöglegt og riði
í íieinan ibág við orð og anda Vef-
salasa’mninganna. peirri stað-
hæfingu mótm^eltu Frakkar og var
þá eins hg brezku stjórninni féll-
ust hendur. í stað þess að
halda málstað sínum til streitu,
misti hún móðinn og Ruhrmálin
standa við það sama. Hundruð
/þúsunda S fólki á öllum aldri á
pýzkalandi, er að því komið að
verða hungurmorða. Hvað seg-
ir Baldwin stjórnin við því?
Sa’ma stjórnin er taldi Frakka
hafa beitt ofbeldi og rofið samn-
inga að því er Ruhrmálunum við-
kom, steinþagnaði eða sagði já
og a’men við hnefaréttarstefnu
Poincare’s. Líklega meðfram
til þess, að losna við ábyrgðina,
lét svo Mr. Baldwin rjúfa þing og
efna til nýrra kosninga. Þeim lauk
sem kunnugt er þannig, að í-
haldsflokkurinn lenti í ’minni
hluta, tapaði áttatíu þingsætum.
Munu þess fá dæmi í stjórnar-
farssögu Breta, að nokkur flokk-
ur hafi fengið aðra eins útreið,
eftir að hafa setið að eins eitt ár
við völd.
Ganga má út frá því sefh gefnu,
að verka'mannaflokkurinn undir
forystu Ramsay Macdonald,
myndi ráðuneyti í náinni framtíð.
Hvað tekur þá við? Skyldi sami
andlegi náladofinn ásækja hann
og Mr. Baldwin? Við bíðirm og
sjáum hvað setur.
Ungir menn á sviði
stjórnmálanna.
í síðustu kosningum á Bret-
landi, voru kosnir fleiri kornung-
ir 'menn, en dæmi eru áður til i
stjórnmálasögu þjóðarinnar. Einn
af stuðningsmönnum Baldwins-
stjórnarinnar, er sæti átti á síð-
asta þingi og endurko§ningu ihlaut
hinn 6. f. m. varð 23 ára 'meðan á
kosningarimmunni stóð. Feldi sá
frambjóðanda frjálslynda flokks-
ins, tuttugu og eins árs ga’mlan
pilt. Tveir synir Arthur Hend-
erson’s rú’mlega tvítugir, náðu
kosningu, svo og sonur Ramsay
Macdonald’s, leiðtoga verkamanna
flokksins og væntanlegs ráðgjafa.
Brezkur æskulýður er bráðþroska
og lætur snenPina til sín taka í
löggjafarstarfi þjóðar sinnar.
Frá íslandi.
Rannsóknir í heimskautalöndum.
Therkell Matthiassen, sem var
einn í fimtu Thule-för Knud Ras-
mussens, er kominn til Kaup-
mannahafnar. Hefir hann starfað
að því að gera upjxlrátt af Norð-
ur-Baffinslandi ‘mánuðina maí og
og alt til september í sumar.
Hann hafði heim með ísér 35
'merkilega fundi, þar á meðal
beinagrindur og leifar af klæð-
um 'kynflokka, sem nú eru horfn-
ir úr sögunni. Á Southhamp-
toney fann ihann menjar eftir fólk
á 'mjög lágu menningarstigi, sem
lifað hefir þar fram til ársins
1902, en nú er algjörlega horfið,
og hefir sennilega dáið af smitt-
andi veiki, sem ]?angað hefir bor-
ist 'með skipi. Áhöld fólks þessa
og föt, að því er séð verður, hefir
svipað til Eski’móanna við Kap
York. • Núverandi íbúar Norður-
Baffinslands hafa engin jhús, en
lifa á vetrum í snljókofum, en
forfeður þeirra, sem virðast hafa
stundað hvalaveiðar, hafa haft
hús úr grjóti og ihvalbeinum, og
‘menjar þær er finnast eftir þá,
líkjast frekar því, sem tíðkast hjá
Grænlendingum og Eskimóum við
Hudsonflóa. Bendir þetta á að
Eski’móarnir í Norður-Baffins-
landi hafi verið nokkurskonar
milliliður milli Eskimóanna við
Hudsonsflóa og á Grænlandi.
—Lögrétta nóv.
í Borgarfirði eystra vildi það
slys til fyrra mánudag, að tveir
menn, sem voru að bjarga bát
undan brimi, druknuðu. Hétu
þeir Sigurður Þorkelsson og Jón
Sigurðsson, og voru feðgar. Sig-
urður Þorkelsson hafði lengi bú-
ið í Njarðvíkum. Talið er lík-
legt, að brimið hafi sogað þá út,
er þeir voru að fást við báts-
björgunina. Líkin voru ófund-
in þegar síðast fréttist. — Lög-
rétta 21. nóv.
Mann'hvarfið. Ekkert endan-
legt hefir heyrst í þeim málum.
Alllangt síðan slætt hefir verið á
höfninni. En eina tilraun ætl-
ar lögreglan að gjöra enn með
slæðingu, en býst ekki við neinum
árangri. Maðurinn, sem i varð-
haldinu situr og grunaður er u’m
að vera við riðinn hvarf annars
mannsins, hefir enn ékkert játað
á sig. En svo sterkar líkur
mœla með því, að maðurinn viti
‘meira enn hann segir, að honum
verður ekki slept úr varðhaldinu
að svo komnu máli. — Lögrétta
27. hóv.
Hermann' Jónasson, búfræðing-
ur og rithöfundur, andað-
ist hér í bænum í fyrradag (fimtu-
daginn 6 des.) klukkan nálega
hálfþrjú, eftír langvarandi veik-
indSj, lungnabólgu og ibrjóst-
himnubólgu, og síðar mein í fæti.
—Lögrétta 8. des.
Bátur fórst í fyrra mánuði frá
Norðfirði, ’með tveim mönnum, er
voru á fuglaveiðuvn. Líklegt talið
að bátnum hafi hvolft við sker.
Lík annars mannsins, óli S. Vig-
fússon, fanst í bátnum. Hinn hét
Haraldur ólafsson. — Lögrétta
8. des.
í, gær (7. des.) var srmað frá
Austfjörðum að tveir vélbátar
hefðu farist þar '30. nóv. síðast-
liðinn. Var annar báturinn
frá Eskifirði og hét '.Heim”, Um
áhöfn á honum er ekki frétt.
Hinn var frá Helgustöðu’m í
Reyðarfirði oð hét “Kári”. Skips-
ihöfn á honum voru fjórir menn:
Hallgrímur Stefánsson, Eiríkur
Helgason, Gunnlaugur ólafsson
og Valgeir Vilhjálmason. Halldór
var kvæntur og lætur.eftir sig 5
eða 6 börn. Hinir voru ó-
ókvonjgaðir menn. i—~Lögrétta 8.
des.
Konungur ,hefir 3. des. gef-
ið út tilskipun um það, að Al-
þingi skuli koma saman 15. febrú.
ar næstkomandi. —Lögrétta 13.
diesember.
pýzkur togaiii sökk undan
Krísijiyíkurbergi kl. 6. á laugar-
daginn var. Áður hafði hann
rekist átgrynningar nálægt Þor-
láksihöfn, en losnaði af iþeim og
var á leið til Reykjavíkur. Skip-
verjar, sefm voru 12, komust í
bátana, og voru í þeim sólar-
hring, en komust á lafid mjög
þrekaðir á Reykjanesi og náðu
heim til vitavarðarins þar. — Lög-
rétta 13. des.
manna, að skjalasannanir séu í
lögum íslands fyrir nýlendustöðu
Grænlands; að nám íslendinga á
Grænlandi eitt fyrir sig, sanni
þessa stöðu landsins, þar sem
aldrei varð nein ráðstöfun þar til
-skilnaðar frá íslandi, og að ís-
lenzkir þegnar, bæði í móður-
landinu og nýlendunni ihafi jafn-
snemma (1261) skrifað undir
u’mburðarskjöl er konungur sendi
til beggja landanna, í því skyni
að tryggja sér afdrif málsii}s á
A.lþingi. En 1262 var Græn-
landsbiskup viðstaddur þar, er
gamli sáttmáli gjörðist, og ‘hefi
eg einnig áður getið þess í blaða-
grein hér, að fundnar eru sannan-
ir fyrir því, að samkyns skil’mál-
ar voru gerðir um siglingar til
Grænlands eins og til íslands,
þegar gengið var uijdir konungs-
valdið á Alþingi.
par s^m hr. F. J. beinir því til
ýmsra íslendinga, að þeir hvorki
þekki né vilji þekkja “neitt til
hins sögulega grundvallar í þessu
’máli,” þá virðist rétt að biðja
hann fyrst að athuga betur það,
sem upplýst er um Grænlandsmál-
ið hér heima fyrir, áður en hann
tekur |þá ábyrgð á sig að fella
dúrna í iþessari deilu á móti mál-
stað íslands — sem samkvæmt
♦
stöðu hans við háskólann í Höfn
og þjóðernis hans, ætti að kveð-
ast upp með varúð, en ekki af
vanþekkingu einni. Einar Béne-
diktsson. —Lögrétta 10. nóv.
allri áhöfn. Stóð Vilborg heit.
in þá uppi með fimm börn, það
elzta tíu ára. Kom hún þá
þremur börnunu’m í fóstur, þar
heima, en sjálf fór hún skömmu
seinna ‘með ihin tvö með sér, til
Amerí'ku til að leita gæfunnar.
Dvaldi ihún í borginni Minneota
í Minnesota ríki hjá mágafólki
sínu; en ekki festi hún yndi þar
og hvarf heim aftur að ári liðnu.
Árið 1887 giftist hún á Akureyri
eftirlifandi manni sínum, Jakob
Jónatánson Jackson, og fluttist
með 'honum næsta ár, 1888, vest-
ur um 'haf, fyrst til Winnipeg,
Þaðan til Victoria, B. C. og til
Point Roberts 1894, og bjuggu
þau þar ætíð síðan, Iþar til hún
var kölluð til að flytja yflr
hafið mikla, — inn á land eilífa
lífsins.
Auk eiginmanns hennar syrgja
ihana fimrn börn, þrjú í eða ná-
lægt Vancouver, B. C., Eitt í Vic-
toria, B. C., og eitt í Kaupmanna-
höfn, einnig mörg barnabörn og
t
Hérmeð tilkynnist ættingjum og vinum að okkar
hjartkæri faðir, séra Oddgeir Guðmundsen, lézt að heim-
ili sínu í Vestmannaeyjum 2. þ.
m.
Margrét G. Bjarnason, Björnr Oddgeirsson
656 Toronto Street, Winnipeg
leikum. Leiftruðu þá augun í ung
lingnum, er hann hneigði höfuð-
ið samsinnandii. Annans lagði
hann lítt til málanna. Virtist
fremur feiminn g fáskiftinn.
Enda tóku flestir þetta, sem fleip
ur eitt úr Kearns og hlógu að og
mjög dátt. En nú er hlátur sá fyr
ir löngu að béímsku einni orðinn.
„Flökku Jack“ eins og hann
var þá titlaður, kom fyrsta skifti
fjöldi annara vina, se'm eiga við tB *^ew York borgar haustið 1916
’ TT ' 4-A-; 1 ' :___________________________ec
Island og Grænland.
Undir þessari' fyrirsögn flytur
‘‘Politiken” grein eftir próf.
Finn Jónsson, dags. 15 f. m., þar
sem hann leiðréttir skoðanir
aos qoux g>[»1 ‘fSð.iON iisipSuoi
blað.sins (frá 13. okt.), er fórii i
þá átt að ísland hafi, þá er það
hinar grænlezku nýlendur sínar
undir hið erlenda vald.
“Nei,” segir hr. F. J. “Það
gerði ísland ekki, af þeir.ri ein-
földu ástæðu, að ihið frjálsa græn-
lenííka ríki hafði gengist unidir
vald Hákonar gamla, áður en ís-
land gerði það, og þetta var gert
án þess að samið væri um það með
einu oi;ði við ísland — af því að
grænlezku bygðirnar áttu ekkert
saman við ísland að sælda sem
ríki”. Politiken getur þess, áð
sér sé kært að flytja þessa leið-
róttingu.
Eg hefi áður skýrt frá því í
ýmsu'm ritgerðum, sem eg býst
við að höfundur hafi kynt sér, að
það er einróma álit fróðustu
Verðmœti Grœnlands.
Eg hefi nýlega lesið greinár-
korn nokkurt um Islendinginn
Vilhjálm Stefánsson (í “Nine-
teenth Century and after,” okt.
1923), þar sem tekin eru upp
eftir honum eftirtekaverð u'm-
mæli um lönd, er liggja að eða
nær Norðurheimskauti. par seg-
ir meðal annars á þá leið, að
Bretaveldi sé lífsáríðandi að
gæta hagsmuna sinna um hvern
smáblett, sem þaö geti gert kröfu
til» innan norðu.’auðnanna, því
þessi lönd geti el.ki fullmetist til
verðs, og það sé ekki einungis
vegna ;hins 'mikla auðgildis þeirra.
heldUr vegna vígstöðva fyrir loft-
hernað. \
Hér erum vér, réttmætir eig-
endur hins volduga eylands og
nýlendu vorrar, Grænlands, að
deila um það, hverja “þýðingu”
það hafi fyrir ísland, að halda
uppi kröfu'm vorum til landsins.
Jafr.hliða hafa umræður og fund-
aihöld orðið með öðrum þjóðum
út af iþessu efni, án þess að lög-
gjöf vor eða sfjórn hafi látið eitt
orð heyra til sín u'm þetta mikil-
vægasta velferðar- og framtíðar-j
mál þjóðar vorrar.
pað 'hefir verið flutt í dönskum
blöðum að sa'mningur sé þegar
gerður af hálfu Englendinga við
Dani um forkaupsrétt yfir Græn-
landi. Væri það ekki nær fyrir
oss sjálifa, að semja við Breta,
sem æfinlega 'hljóta að vetða
verndarar íslands og sjálfstæðis
vors — um þá hagsmuni, sem
þeir kynnu að sjá sér í því, að fá
friðsamleg umráð yfir Græn-
landi, að meira eða minna leyti,
'með samkomulagi við önnur flota-
veldi, ef til kæmi?
Eg minnist ihér á -þetta vegna'
þess, a ðsvo virðist sem þetta
tómlæti, er áður hefir ríkt og ráð-
ið 'hér u'm Grænlandsmálið, hljóti
nú að víkja fyrir vaknandi áhuga
sem óhjákvæmilega verður sterk-
ari og almennari etir því sem rá3
viðburðanna ke'mur nær úrslitum
um örlög Grænlands og ákvörður,
um réttarstöðu þess, samkvæmt
alþjóðarétti.
Frá þessu sjónar*miði eru um-
mæli hins Iheimsfræga landa vo.r3
V. St. athugaverð. — Einar Bene-
diktsson. —Lögrétta 17. nóv.
burtför hennar á bak að sjá
ástríkri eiginkonu, umhyggju
samri móður og ömmu og góðri
vinkonu. Því Vilborg heitin
var góð kona, myndarleg í sjón ogj
viðkvæ'm í lund.
Hún var jarðsungin sunnudag-
daginn þ. 9. desember af séraj
Halldóri Jónssyni. Útför hennar
fór fram frá íslenzku kirkjunni
hér, að viðstöddu miklu fjöl'menni
og var hún lögð til hvíldar í graf-
Hann átti þá í ærnu stríði 'með
það, að fá nokkurn til að berjast
við; en hann var þá'alveg óþekt-
ur, sem hnefaleikamaður.
Loks var honum lofað af, „af
náð“, að berjast við Andra And-
erson hérna í „Fairmont Athl-
etic Club“, sem |þá var reyndar
ekkert annað en gamalt spor-
vagnahýsi. Dempsey barðist við
Anderson tíu hringi. Var það
blóðugur bardagi. Þegar Ander-
MinnÍDgarorð
um Þórð Guðnason skólastjóra
frá Hafnarfirði; fæddur 12.
marz 1892; andaðist 1. júní 1923
á pýzkalandi.
blessi eftirlifandi ástvinum minn-
ing hennar.
Kolbeinn Sæmundsson.
íslenzk blöð eru vinsamlegast
beðin að birta dánarfregn þessa.
reit þe-ssarar bygðar. — Guð ®on var búinn að berja Dempsey
„sundur og saman“ og hálfdrepa
hann, þá fór Jack að í kaup
sitt, sem var ihin ríkmannlega
upphæð 16 — sextán — dali’\
Mismunurinn því furðulegur á
upphæðinni, sem Dempsey fékk
fyrir fyrsta ihnefaleik sinn hér,
^extán dölum, og su'mmu þeirri
hinni gífurlegu, er hann fékk nú
fyrir síðasta bardagann, 650 þús.
dala. *
Þó tók það D-empsey aðeins sjö
ár, að brúa þetta mikla millibil.
Eftir viðureignina við Ánder-
Jack Dempsey.
Hér er nýafstaðinn einn hinn
gri'mraasti 'hnefaleikur, sem sögur
fara af. Hluttakendur í þessu
grimdaræði voru ‘hei’msmeistar-
inn Jack Dempsey og Suður-Ame-
rí'kumaðurinn Louis Angelo Firpó.' son var ^e'mpsey látinn fara á
Báðir stórir 'menn og sterkir j móti Burt Kenny. sem auknefnd-
mjög; kendi þar mest kraftanna,' ur var „berserkurinn“ .Börðust
Mrs. Vilborg Jackson.
pann 5. desemt er 1923 andað-
ist að heimili sínu á Point Ro-
ber-t, 'Wash., konan Vilborg
Snorradóttir Jackson. Bana-
mein hennar var heilablóðfall, en
heilsuveik hafði ihún verið síðast-
liðinn tvö ár.
Vilborg heitin var fædd 6.
september 1853 í Steiniholti í
Reykjavík. Foreldrar hennar
voru þau Snorri pórðarson og
Margrét Einasrdóttir, sem þar
bjuggu. Árið 1873 giftist hún
fyrri manni ísínu'm, Aðalbirni
Jóakimssyni, en misti hann eftir
11 ára sa'mbúð.
Druknaði hann út frá fsafirði
1884, -er hvalveiðabátur fórst með
en lltillar listar. Enda báðir
óðir af bardagafýsninni. Til
marks um hve þung högg voru
veitt og tekin, áður en fullnaðar-
úrslit fengust, má geta þess, að
Dt'mpsey veitti Firpó svo mikið
hö,gg á brjóstið, að Firpó lyftist
frá gólfi. Er hann þó ekkert smá-
menni. Vóg 214 pund. Aftur á
móti rétti Firpó Dempsey höfuð-
högg svo þungt að Dt'mpsey hent-
ist út fyrir hringreipin og ofan í
kjöltu blaðamanna er þar sátu.
Vóg Dempsey þó 189 pd. Mun
þetta hin grimmasta atlaga er
þekst -hefir í hnefalei'kum. Rimm-
an var stutt en hin ógurlegasta.
pví eins og öllum mun nú kunn-
ugt vera, sigraði Dempsey á
þremur mínútum og fimtíu og sjö
sekúndum.
pað er altalað, að Dempsey ihafi
verið trygð þálf miljón dollara
fyrir bardagánn við Firpó. En að
’meðtöldu því, sem ihann fékk auk-
reitis fyrir kvikmyndir af þess-
um hildarleik o. fl. mun hann
hafa 'fengið kringum 6 hundruð
og fimmtíu þúsundir dollara fyr-
ir þessa hólmgöngu við Firpó.
Það er dálagleg fjárnpphæð, fyr-
ir tæpra fjögra mínútna bar-
smíði. Stm svarar 2740 dollurum
á hverja sekúndu. — Er ekki á að
lítast? Það tæki Dempsey ekki
lengi með svona kaupi að vinna
Fjarri fósturjörðu
í fögru'm iskógarlund
felur þig í faðmi
fornra áa grund.
Björkin laufsveig leggur
um íága beðinn þinn;
vorið vefur blómum
vininn kæra sinn.
Fuglar sætt þar syngja
um sumar dýrðarlag;
alt svo hægt og hugljúft
’með 'heilagleika brag.
Blær sem blóma vanga
blíðri strýkur hönd,
hvíslar kærstum orðum.
kveðju’ af ættaströnd.
Fjærri fósturjörðu
felur 'moldin þig;
minning ráuðum rósum
ritar farinn stig.
Richard Beck.
þair tíu hringi Var það at mikið.
Fyrir þá rimmu fékk Dempsey 43
segi og skrifa fjörutíu og þrjá
dollara. Hann fékk því alls 59
dojlara fyrir hina tvo hildarleika
síná í New York. Fyrir tuttuguj
hringi a fblóðugum bardaga.
En muna skulum við að á föst-
udaginn hinn 14. september síð-
astl., var Dtmpsey borgað bér
um bil tveir þriðju hlutir úr mil-
jón, fyrir rúman einn hrring.
Mun ekki mönnum skiljast, að
sl'íkt muni útheimta elju eigi all-
litla?
Nokkru eftir þetta fékk
Dempse^ þó arðsamari atvinnu,
er hann barðist við John Lester
Johnson, í Harlem Sport Klúbb-
num hérna.
■ Fyrir leik þenna, var Dempsey
lofað 5C0 dolluru'm. En það sem
hann í raun og veru fék^ fyrir
hann, var 100 dollarar 1 pening-
um og brotið rif.
Illa til reika, bæði líkamlega
og andlega, yfirgaf Dempsey þá
New York í það skiftið. Ferðað-
ist þá ekki í járnbraut, heldur
undir henni, nefnilega liggjandi
á hjólskorða-bjálku'm, eða vagn-
stöpgu'm. Enda hafði hann þá
ekki í hyggju að leita sér- aftur
endist. Heldur berjast betur
og drengilegar, því meiri sem er
mótspyrnan.
Við höfum allir í okkur meira
og minna af “Demseys-”eðlinu.
Vel mætti svo fara. að við öðl-
umst hamingju hans, fyr eða síð-
ar, ef þert væri á róðrinum og
haldið í áttina 'með stórvirkjana i
broddi fyl'kinlgar. sem hin beztu
dæmi til eftirbreytni.
Jóhannes Jósefsson.
—Vísir.
Dánarminning.
Kristrún Pétursdóttir, 73 ára
gömul, kona Sigurðar Frið-
finnssonar í Fagradal, í Geysis-
bygð í Nýja fslandi, andaðist eft-
ir stutta legu að iheimili þeirra
hjóna þ. 12. des. s. 1. Hún var
fædd á Hamri í Hegranesi í Skaga-
firði þ. 10. sept. 1850. Var uppal-
inn hjá möðursystur sinni, Krist-
rúnu Guð'.nundsdóttir og manni
hennar Jóni Árnasyni. pau hjón
ólu einnig upp tvö syStkini Krist-
rúnar, er hétu Guðrún og Páll.
Systkinin, þau er upp komust, voru
sjö að tölu. Voru tvö af þeim vel
þekt hér vestra, þau Jón Péturs-
son, er lengi átti á Gi'mli, merk-
ismaður, faðir frú Ingibjargar
konu séra Sigurðar Ólafssonar,
og Anna Sigríður, kona Hall-
gríms heitins Friðrikssonar á
Haukastöðum í Geysisbygð, á-
frægðar og frama í New York. jfæt kona, lézt síðastliðið vhr
pó fór svo, að hann átti eftir
að koma aftur, svo sem sagt hef-
af okkur íslensku ríkisskuldirnarlir verið
ef ihann væri íslendingur, og
vildi það við hafa.
Fyrst sá eg Dempsey í apríl-
mánuði í borginni Ohicago í
Illinois ríkinu. Eg var þá að, sýna
þar í Coliseum leikhúsinu fyrir
Ringling bræðurna. pá %var það
kvöld eitt, að tveir menn komu
þar inn í búningsherbergi ekkar. ]
Annar þeirra, sá eldri, var Jack
Kearnis, sem var og hefir verið
ráðsniaður Dempsey. HÍnn var
unglingspiltur hokikur, þrekleg-
ur olg harðlegur, en mjö'g. fátæk-
lega til fara fremur óhreinn og
órakaður. Hægur var hann og
orðfár. Þó brá fyrir leiftri í aug-
um hans, annað veifið. Viljáfesta
var skráð í brúnum ihans og höku
og auðsæ í hreifingum hans og
göngulagi. Þó bar allur svipur og
búnaður ihans vott um að ill hef-
&i honum verið æfin, til iþessa.
Kearns gerði okkur kunnuga
pilti þessum, se'm hann sagði að
héti Jack Dempsey, og lét hann
svo um mælt, að þarna-væri hinn
kc'mandi heimsmeistari í hnefa-
f þetta skifti fór hann héðan
ekki undir vögnunum, heldur í
dýrasta og virðuglegasta klefan-
um, sem til var á þeirri járnbraut.
pið, landar mínir, sem eruð að
linast í lífsbaráttunni, sem finst
alt ómögulegt og alt lífið ekkert
annað en óþolandi stríð og höi*m-
umgar, standið við augnablik. og
látið ykkur renna í hug, reynslu
og uppgang Dempseys síðan 1916.
Það er kjarkur og þrautseigja,
sem þar riðu 'baggamuninn, eins
og oftar.
Menn stagast á þv1! jafnt og
þétt í öllum löndum, að hamingj-
an fylgi sumum 'mönnum, hvernig
sem þeir breyta. En er þetta nú
svo? Eg held það orð sé mjög mis-
skilið. Er hamingja manns
nok'kuð annað en viljaþrk, hæfi-
leikar, skarpskygni, frumleiki og
dugnaður fléttað saman?
Dempsey gafst ekki upp við
mótlætið. Heldur *herti hann
róðurinn, því meir sem mótbyrinn
óx. pað er galdurinn. Enginn
skyldi lúta til fulls, meðan líf
Var Kristrún þá ein eftir syst-
’kina sinna á lífi. — Þau Sigui-ð-
ur og Kristín giftust þ. 9. júní
1876 og reistu bú á Nautabúi í
Hjaltadal, bjuggu þar 3 ár, fluttu
þaðan að Kjarvalsstöðu'm og
bjuggu þar fjögur ár. Af landi
burt, til Vesturheims, fluttu þau
árið 1883. Námu þau land í Geys-
isbygð og nefndu bæ sinn Fagra-
dal. Farnaðist þeim búskapur-
inn vel þrátt fyrir marga örðug-
leika er fylgdu landnámi í Nvja
íslandi lengi framan af. Af tólf
börnum þeirra hjóna lifa fjórir
piltar allir fulltíða menn. peir;
aru Friðfinnur bóndi á Vatsenda
í GeysisibygiS, giftur Oddnýju
Sigfúsdóttur; Friðrik bóndi í
Fagradal, giftur Valgerði, Jóns-
dóttur Þorsteinssonar og konu
hans Albertínu, er búa á Helga-
vatni í Gevsisbygð; kona hans er
Ja'kobína Helgadóttir, heitins
Jakobssonar og konu hans Ingi-
bjargar Böðvarsdóttur. Kristrún
sál. var ágætiskona og vinsæl af
öllum er hana þektu. — Fjöl-
menni viðstatt jarðarför hennar
■þ. 18. des. s. 1. Séra Jöhann
Bjarnason jarðsöng.