Lögberg - 17.01.1924, Side 2

Lögberg - 17.01.1924, Side 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. JANUAR 1924. i—^—'— i i i '..........T,r’ IJögberg Gefið út hvem Fimtudag af The Col- ambia Pre**, Ltd., (Cor. Sargent Ave. & Toronto Str., Winnipeg, Man. Talsimari >’-6327 oé N-6328 Joa J. JBfldfeil. Editor (Jtanáskrift til blaðsins: THE COLUIHBm PRESS, Ltd., Box 3178, Winnlpeg, WJan- Utanáskrift ritstjórans: CCiTOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, tyan. The ‘'Lögberg” is printed and published by The Columbia Press, Limited, in the Columbia Building, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. A valdi kaupendanna. pegar breytingin á Lögbergi var gjörð í byrjun þessa árs, þá var það gjört til reynslu, eða bráðabirgðar, með það fyrir augum, að gefa kaupendum blaðsins kost á að velja um, hvort þeir vildu heldur fá blaðið eins og það er nú—fjórar blaðsíður—, fyrir tvo dollara á ári, eða færa það aftur upp í átta blaðsíður, eins og það áður var, og borga þrjá dollara á ári fyrir það. petta fanst oss að vér hefðum skýrt svo í grein þeirri, er sagði frá ákvæði útgáfunefnd- arinnar í þessa átt, að kaupendum blaðsins hefði mátt verða það fullljóst. En á bréfum, sem Lcgbergi haía borist síðanf sjáum vér, að oss hefir mistekist það. Allmargir kaupendur blaðsins hafa minst á breyting þá, sem gjörð var á því, munnlega og í bréfum, og hafa þeir undantekningarlaust látið í ljós þá ósk sína, að blaðið yrði aftur, gefið út í sinni fullu stærð, en verðið á því fært upp í þrjá dollara á ári. En sá vilji hefir ekki enn komið nógu alment í ljós, til þess að gjör- legt væri fyrir útgáfúnefndina, að ákveða neitt endilegt í þessu efni, eða breyta til með blaðið á ný. En út af þeim ummælum, sem þegar hefir verið bent á, og all-ákveðinni óánægju, sem vér höfum orðið varir við út af því, að blaðið var minkað, eru það vinsamleg tilmæli vor til sem flestra kaupenda blaðsins—helzt allra,—, að þeir láti í ljós skýlausan vilja sinn um það, hvort þeir vilji heldur að blaðinu sé haldið út í þeirri mynd, sem það nú er í (fjórar blaðsíð- ur) fyrir tvo dollara á* árí, eða að það sé aftur gefið út í sinni fullu stærð (átta blaðsíður) og fært upp í þrjá dollara árgangurinn, og til- kynni ritstjóra blaðsins, Jóni J. Bildfell, vilja sinn í því efni, bréflega, fyrir ársfund Colum- bia Press félagsins, sem haldinn verður 28. þ. m., því ef nokkur breyting á að verða gerð á blaðinu frá því sem er, á þessu yfirstandandi ári, þá verður hún að gerast á þeim fundi. Vér treystum því, að kaupendur blaðsins verði vel við þessum tilmælum vorum, bæði vegna þess, að það er eins mikið þeirra hagur, eins og útgefendanna, að framtíð blaðsins sé trygð. Verk það, sem blaðið hefir verið að vinna í vestur-íslenzku þjóðlífi, snertir ekki að eins kaupendur blaðsins jafnt, heldur líka alla Vestur-fslendinga, og það er þeirra, ekki síður en útgáfunefndar blaðsins, að sjá því borgið í framtíðinni, og svo erum vér þess fullvísir, að Vestur-fslendingar eiga nógu mikið af sann- girni og drengskap til þess að sjá og skilja, að útgefendur blaðsins geta ekki staðið sig við að gefa út blaðið og tapa árlega á því, $ins og þeir hafa gert í síðastliðin átta ár, eftir að útgáfu- kostnaðurinn hækkaði eins gífurlega og hann gerði á stríðsárunum. Búnaðarskýrslur og Hagtíðindi Islands 1921 -23, Nýlega bárust oss búnaðarskýrslur íslands, fyrir árið .1921, og Hagskýrslur til október 1923, og flytja hvoru tveggja allmikinn fróð- leik. Búnaðarskýrslurnar sýna, að tala sauðfjár á íslandi í fardögum 1921, var 554 þúsundir og er sú tala 25 þús. lægri heldur en að hún var í fardögum 1920, og hefir tala sauðfjár aldrei Verið eins lág á íslandi síðan árið 1908, eins og hún var í fardögum 1921. pó er víst hæpið að byggja á þessari tölu serh áreiðanlegri, því oft hefir reynst, að menn skjóta undan fleiru og færra fé, þegar þeir telja fram. En það mundi ekki breyta hlutföllum að neinum mun, því það mun vera árleg synd bænda á íslandi og víðar. pegar fénu er deilt á landsfjórðungana eftir framtalinu, þá sézt, að féð er flest á Norður- landi, 184,071; þar næst á Suðurlandi, 125,207, en fæst á Vestfjörðum, 52,376. TaJa nautgripa í fardögum á öllu landinu, var 23,733, og er hún nokkru hærri, en tala þeirra var árið áður, en þá var hún 23,497; svo nautgripum hefir fjölgað um 1,% á árinu. Hæst er tala nautgripa á Norðurlandi; þar tlcjast ‘þeir 7,061; þar næst á Suðurlandi, 6,386, en minst á Vesturlandi, 2,141. Hross eru talin að vera 49,320, og hefir þeim fækkað um 3% frá því í fardögum 1920. Vað er eins með hrossin eins og féð og naut- gripina, þau eru flest á Norðurlandi, 18,665; þar næst á Suðurlandi, 12, 536, en fæst á Vest- fjörðum, 2,889. pegar búpeningur landsins er borinn sam- an við mannfjöldann í landinu, þá koma 582 sauðkindur á hverja. 100 íbúa .Landsins, 25 nautgripir og 52 hross. Ræktun Iandsins. Samkvæmt búnaðarskýrslum þeasum nem- ur túnrækt fslands 22,625 hekturum (hver hektari svarar til 100 ekrum af landi). Mat- jurtagarðar landsins eru eftir skýrslum 464 hektar. Jarðepla uppskeran var talin árið 1921 að eins» 22.919 þúsund tunnur, en árið áður var hún 33 þús. tunnur, og árið þar áð- ur 29 þús. tunnur. Talsvert mikið hefir verið um túnasléttur samkvæmt skýrslum, árið .1921: 159.5 hektar. \ En aukning á kálgörðum aftur minni heldur en á undanförnum árum, eða að eins 7.4 ha.; en árið 1917 nam sú aukning 31.2 hekturum. Árið 1921 fengu bændur 723,450 hesta af töðu af túnum sínum. Útheys uppskera af áveitu- og flæðiengi nam það ár 280,368 hest- um, og önnur útheystekja þeirra nam 1,128,- 864 hestum. Mótekja landsins árið 1921 nam 427,598 hestum og hrís og skógartekja þeirra nam 19,159 hestum. Af girðingum hafa fslendingar gert all- mikið á árinu 1921, samkvæmt þessum skýrsl- um. peir hafa hlaðið einfalda garða úr ó- höggnu grjóti 10.452 metra langa og 2,975 metra af tvöföldum görðum úr sama efni. úr höggnu grjóti bafa þeir hlaðið garða, sem eru 50 metra á lengd; úr torfi og grjóti 7.359 metra. Gaddavírsgirðingar með 5 vírum hafa þeir bygt 63.273 metra langa; með fjórum vírum 97.247 metra; með 3 vírum 22.366 metra. Ofan á garða' hafa þeir bygt 23.743' metra langar girðingar með 3 vírum og 42.891 metra með 2 vírum; 12.429 metra langa varn- argarða og 557 metra langar girðingar úr járngrindum eða vírneti. Auk þessa hafa þeir bygt 38.832 metra langa flóðgarða, og 6.423 metra af stiflugörðum, * Hagtíðindin. par er að finna1 ýmsan fróðleik um verzl- un, fjárhag og mannfjölda iþjóðarinnar. f de3. 1920, þegar manntal var síðast tekið á íslandi, taldist að vera 94,690 manns á land- inu. Flest af því var á árunum frá 20—40, 27,071 alls, eða 28.6% af þjóðinni. Flest er fólkið á þeim aldri í kaupstöðum; meir en helmingur af íbúum Reykjavíkur er á því ald- ursskeiði, eða 53%, í hinum stærri bæjum (6) 49%, í bæjum sem telja 300 íbúa og þar yfir 47%, en 44'/2 í sveitum. 3,830 manns voru, þegar manntalið var tek- ið, komnir yfir 70 ára aldur, 85 yfir nirætt; af þeim bjuggu 68 í sveit; 10 manns voru þá komnir yfir 95 ára aldur. Elzti karlmaður í landinu var 98 ára gamall, en tvær konur voru orðnar 99 ára. Innfluttar vörur 1922: Af vínföngum fluttu íslendingar inn: af ómenguðum vín- anda og kognaki, 33,161 lítra; sherry, port- víni og Malaga, 87,386 lítra. Af öðrum vín- föngum, svo sem messuvíni, rauðvíni o. fl., 34,374 lítra, en af óáfengu öli 70,930 lítra; af gosdrykkjum, 1,316 lítra, og af menguðum vínanda til eldsneyti^ og iðnaðar 945 lítra. — Af tóbaki og vindlum, 51,835 kg.; kaffi, 678,' 453 kg., og sykri 3,151,723 kg. Te, súkkulaði og brjóstsykr? 119,919 kg.. Af fyrsta flokks tollvörum, svo sem korn- vöru, jarðeplum, steinolíu, sementi, kalki og tjöru, 30,141,600 kg. Af annars flokks toll- vörum, svo sem járnvara, veiðarfæri, tómar tunnur og margt fleira, 8,816,600 kg. Af þriðja flokks- tollvarningi, sem er alls konar vefnaðarvara, fatnaður, tvinni og gam, 658,- 695 kg. og af fjórða flokks tollvörum, sem í er kol og salt, voru flutt inn, 60,320 tonm af salti og 74,881 tonn af kolum. í fimta flokki er trjáviður og annar við,ur, sem til þúsa- bygginga þarf; af honum voru flutt inn 416,- 684 ferfet. í sjötta flokki eru leikföng; af þeim voru flutt inn 11,532 kg.; og í sjöunda flokkinum eru allar aðrar skattskyldar vörur, cg voru 4,883,230 kg. flutt inn af þeim. Verð á þessum innflutta varningi segir hagskýrslan að hafi verið 47.2 miljónir króna, en þó er tekið fram, að það geti reynsl nokkuð hærra áður en lýkur. En verð á vörum, sem íslendingar fluttu út og seldu á því sama ári, nam 48.2 miljónum króna, og sýnir það heilbrigt ástand, að því er til heildarverzlunar landsmanna kemur. Tolltekjur íslendinga á árinu 1922 námu 3,787,000 kr. og er það nálega 40 kr. á hvert mannsbarn í landinu. RICH IN VITAMINES AKE PERFECT BREAD Bókmentafélagsbækurnar eru nýkomnar hingað vestur, og er það heil- mikið safn, fimm stórar bækur, og hafa þær mikinn fróðleik að flytja. Skímir (97. árg.) er myndarlegur og vel úr garði gerður, hefir mikinn og margvísleg- an fróðleik að geyma, eins og sjá má á efnis- skránni, sem hljóðar svo: Magnús Stephensen landshöfðingi, eftir Jón porkelsson. Gagngfræðaskóli í Reykja- vík, eftir Jón ófeigsson. Brandur jónsson biskuD á Hólum, eftir Tryggva pórhallsson. Halldór Kr. Friðriksson, aldarminning, eftir póru Friðriksson. Kenning Wegeners um landflutning, eftir porkel porkelsson. Nöfn. eftir Bjarna Jónsson frá Vogi. Vísa Konráðs Gíslasonar. Um Aþenuborg, eftir Einar Mag- nússon. Fæðingarár Jóns biskups Arasonar, éftir Pál Eggert Olafsson. Louis Pasteur, 1822—1922, eftir Stefán Jónsson. Diocletian- us keisari, eftir porleif H. Bjamason. Vísur, eftir séra Einar Sigurðsson. Utn faðerni Sverris konungs, eftir Árna Pálsson. Eitt er- indi eftir séra Gunnar Plsson. Nokkur orð um “Nokkur orð” eftir Bjarna frá Vogi. Leiðrétt' ranghermi, eftir Jón Jacobsson. Ritfregnir: Dr. Sig. Nordal, Bogi ólafsson. M. Júl. Magn- ús, Árai Pálsson, Jóh. L. L. Jóhannesson, Jón ófeigsson. Og s'íöast skýrslur Bókmenta- félagsins. Hinar bækurnar eru: Kvæðasafn eftir ísl. menn frá miðöldum og síðari öldum; merkileg bók. fslnezkt Fornbréfasafn (1200 til 1545). Annálar (1400—1800) og lýsing íslands eftir porvald Thoroddsen, fjórða bindi. Sjálfsagt eru engar bækur gefnar út á ís- lenzku, er jafnmikinn fróðleik hafa að flytja eins og þessar Bókmentafélagsbækur, sem mönnum gefst kostur á að eignast fyrir $3.00. Bækumar siendir umboðsmaður félagsins hér vestra, herra Finnur bóks'ali Johnson, taf- arluast til allra félagsmanna, og hjá honum geta allir, sem vilja, gjörst áskrifendur að þessum árlega bókaforða og gjörst um leið félagar í Bókmentafélagi fslands, með því að senda honum ársgjaldið, sem er $3.00. Enn fremur geta menn fengið bækurnar keyptar hjá hr. Johnson, ef eitthvað verður umfram það, sem félagsmönnum ber af bókum þeim, sem sendar hafa verið. “ROSEDALE” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Tals. B 62 ÓPPERS ÓKE Tegund MEIRI HITI - MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Winnipeg verði betri en þessir menn, er nú kallast: Ólafss, Arnar, Gormar, Fanndal, Lokasjóður, Skollafótur, Tungal, frk. Útverkon, frk. frk. Reykjavik, Tunglon og Solon, frú Utan ög Útsunnan, herra Ofan og frk. Neðan o. s. frv. Verður mikið til þess að vinna, að þær kynslóðir ,fái óskemt i sínar hendur mótað og ómótað gull fortíð- arinnar og þá einkum hinn dýrasta Nöfn. Framh. frá fyrstu síSu. frv. Til aS mynda hét dóttir Cic- eros Tullia, og hefSi hann átt þrjár dætur, þá hefði þær heitiS 1., 2., og 3. Tuilla. En er heimasætan var manni gefin, þá skifti hún aS eins um ætt og hét þá ættarnafni manns síns. Ef Tullia hefSi átt mann, er hét Publius Cornelius Scipio, þá hefSi hún upp frá því heitiS Cornel-1 g'mstein, sem vér eigum,tunguna. lía* Þetta var eSlilegt þar fyrir Geymni vor a tunguna hefir gert þá sök, að þar átti fyrst faSirinn og! ÞjóS vora mikilsmetna meSal þjóS- siSar maSurinn vald á ltfi kvenn-1 anna, hefir gert oss aS frjálsri og mannsins og því lvsir nafnasiður-, sjálfstæðri þjóð. Og þau gæði munu inn með þeim hætti* aS hún er aldrei| endast okkur alla stund, sem vér sjálfstæSur maSur, heldur egnar-'j gönguni i spor feSra vorra um rækt- arsemi og trygð viS tungu vora og þjóðerni. Nú er þess að gæta, að vér verðum aS gjalda miklu meiri var- huga viS erlendum áhrifum en fyr, því að samgöngur hafa vaxiS svo mjög, sem allir vita, en hafiS hefir reynst oss hin mesta verndarvíctiur á umliSnuni öldum. maSur, heldur hlutur fyrst þessarar ættarinnar ogj síðan hinnar. Þetta verSur enn þá | lj^sara þegar iborinn er saman viS þær nafnas’Sur leysingja. Þeir j tóku fornafn og ættarnafn húsbónda j þess, er gaf þeim frelsi, en aS viSur- nafni :höfSu þeir hiS gamla þræls- heiti sitt. T. d. Lucius Cornelius Chrysogonus leysmgi Sullu, en þaS er sama sem aS heiti: Chrysgonus, fyrrum þræíl hjá L. Sulla. En eftir rómverskri löggjöf voru þrælar res, þ. e. hlu'ur, sem húsbóndinn hafSi jafnt val dyfir sem vér yfir fénaði vorum. Telja menn það sæmandi íslenzk- um konum að taka nafnasið, sem svo er upp kominn og hvílir á slík-! kon);g l)t um endurminningum ? Og telja ! menn þaS sæma frjálsum mönnum. j aS taka upp þann nafnasiS , er á þann uppruna, sem nú mun sagt verða: Rómverjar lögSu undir sig alla Gallíu, Spán og nokkurn hluta Þýzka- F.g hefi hevrt þaS á ýnisum mönn- I um, aS þeim þvkir þetta allmikiS i narðræSi, aS banna mönnum aS nefn ! ast, sem beir vilja. Vil eg i þvi sam- bandi benda á tvent. Fyrst er þ.rð al- j kunna, að það befir lengi veriS í | 'ögum hér og er enn að prestar j rneiga neita að skíra únefnum, og hefSt: nafnalogin frá 1913 aldrei iá befði klcrkastéttin get- að kxlt út þennan ófögnuð a!lan>i fæðingnnni. en þeir fá við ekkert ráðið, ef ósóminn hefir lagavernd. í öðru lagi vil eg geta þcss, að helst má snúa þess.u brígsli utn harð- neskju við. örfair menn vilja leifa lands og settu nýlendur víðsvegar j s£r ag breyta siðum heillar þjóðar, um þessi lönd og fleiri, sem eg hirði j 2pc. ætla áfi) knésetja 98pc. Hafa eigi að nefna. Nú voru undirokar-| menn heyrt slíkrar bíræfni getið? arrni ríkari og betur settir um flest en landsmenn sjálfir, og leysingjar þeira slíkt hið sama. Urðu því nokkrir til þess fyrstir i hverju lanri að smegja inn í vaudhafaflokk- inn með því að taka sér nöfn, sem sambærileg væri þeirra nöfnum. Þetta smá-ágerðist svo eftir því sem stundir liðu og eftir margar aldir var nafnsiður þessi orðinn algengur j um flest lönd álfunnar, nema NorS- urlönd. En svo fór þó að lokum, aö þessi ófagri skuggi gamals þrældóms skreiö einng yfir þau og var þá að lokum engin þjóð efti, nema hinn Hafa menn gert sér Ijóst, hvilík svífni felst í þessu ?. Mundi eigi kominn tími til þess, að níutíu og átta menn sýndu þess- um tveim í tvo heimana? Enginn skyldi ihalda að eg sé hinn fyrsti eða hinn eini maöur, sem vill setja lög um þetta efni. Mun eg því til sönnunar lesa nokkur atriði úr þingtíðindum 1881, ef hæstvirtur forseti leyfir. , Þgsk. 2(!3 í þingtíöindum þess árs á bls. 699 er frumvarp til laga um nöfn manna. Þar stendur í 1. gr. ',,í hvert sinn, sem kveSja skal mann til Dr. Murdock hefir dvalið að Ashern ^íðan 1. desember, kynt sér ástand bamaskólanna og sint læknisstörfum. Hann heimsótti 21 skóla og rannsakaði vandlega tennur hvers einasta viðstadds barns. Verk það, sem læknir þessi hefir int af henduá stöðvum þessum, er stórþýðingarmik- ið, en þó er þar enn margra vikna verkefni íyrir hann. Með það fyrir augum, að Dr. Murdock hafði lofað að heimsækja fleiri staði með fram þessari járnbraut, áður en snjóa tæki að leysa og ilt yrði umferSar, þá hefir hann áformað að hætta starfi um hríð meðal bama þeirra, er í bæjum eiga heima, en verja tíma sínum í þarfir barna, er dvelja í hinum afskektari bygðarlögum og eigi geta komið til fundar við hann í þeim bæjum, sem bezt er í sveit kom- ið, um háveturinn. Dr. Murdock vonast til, að útskýring þessi nægi þeim börnum, piltum og stúlkum, er í bæjum búa. Er fram á vorið kemur, mun hann heimsækja þau og skoða og gera viS tennur þeirra. Junior Red Gross Dental Service tryggi útvöröur norræns þjóSernis, ; embættissýslanar, þingsstarfs eða tnugu og siöa, ísland. | annars starfs.snertandi málefni al Vér höfum verið trúir veröir þess- mennings,skal nefna auk nafns þess ara dýru hluta glt frá því, að ís- land bygSist. Þó hefir á orSið fyrir oss á margvíslegan hátt um vernd tungunnar, og var svo langt komið að embættismenn vorir rituðu mjög skælt mál og úr lagi fært. En öll al- þýða manna var geymnari á þann fjársjóö, en lærðu mennirnir. Þessvegna geymdist tungan og fékk viðreisn sína fyrir forgöngu ágætismanna á fyrri hluta ntíjándu aldar. !Þó var ein meinsemd þá, er fékk jafnvel vöxt og viSgang á I sama tima, sem menn unnu að því aS reisa tunguna við. Þetta var sú meinsemd, sern ættarnafnasýkillinn, er hann er skíröur með, nafn föður hans eða móður. SömuleiSis á í hvert sinn, er yfirvald eða prestur nefnir menn í rétti eða frá prédik- unarstóli, aö skvra frá því hvers son eða dóttir hlutaðeig'andi sé“. í ann- ari grein segir svo: „Ekki má skíra neitt meybarn karlmannsnafni og ekki má nefna eSa skrifa neinn mann, sem hefir fast heimili á ís- landi, son annars manns en fööur síns eða móður“. Þá hljóöar þriöja grein svo: „EftirleiSis má ekki skira neinn mann ættarnafni, nema kon- unglegt leyfi sé til þess. Ekkert ætt- arnafn má 'eitda á „son“. Fyrir ætt- veldur. Jafnvel Jón Sigursson skrif-j arnafnsleyfi skal borga 500 krónur aði sig Itm tíma „Sivertsen“, en j sem renna í landssjóS. Hver sá, sem hann hætti því fljótt. Þó smáfjölg- ! skrifar sig ættarnafni, skal þar aS aði „sen“um og var þó viS hóf. auki greiða árlegann nafnbótarskatt Þetta var svipað vægri „influenzu" ; 10 krónur fyrir hvert atkvæSi, sem í eða landfarsótt, sem berst stundum nafnfnu er“. hingað frá NorSurlöndum. en er á nítjándu öldina leiS, elnaði sóttin, er nýir sýklar bárust úr Vesturheimi, svo sem fór með landfarsóttina miklu, er 'gerðist að drepsótt. Aust- rænn og vestrænn uppskafningshátt- ur gerði nú félag sín á milli og urðu þá nafnalögin ávöxtur af því sam- bandi. Hefir sá ávöxtur haft Draup- nis eöli, því fyrst draup af honurr, Kleppskinna og síðan öll sú nafna- prýði, er viS hefir bæst á síSustu ár- um. Enginn efi er á þvi, að rétt er þaS sem sagt var hér aS framan um þá spilling tungunnar af nafna fargani síðustu ára og væri ekki minsta vit í því, aS láta slíkt afskiftalaust. — Breytingar á bæjanöfnum og örnefn- um þurfa ekki nauSsynlega að vera til málspillingar, nema þau séu rangt mynduS og smekklaus nýju nöfnin, sem oft vill verSa. En bæði er slíkt nafnahringl og eigi síður útskit forn helgra heita sjúkdómseinkenni á þjóðerniskend vorri ,iog sá sjúkdóm- ur dregur þjóðina til dauða, sé eigi við gert nú þegar: TrygSarleysi, ræktarlevsi og vanþakklæti samfara undirlægjuskap og uppskafnings- hætti verður þessari -þióð að tor- tíming, sé eigi viS gert nú þegar. Mér er það lió'st áð það meiga heita óvndisúrræði að vernda þióð- erni með lögum fvrir sjálfri þjnðinni, én þó er nú sjálfsagt að reyna þann veg í þeirri von að komandi kynslóð Flutningsmenn voru þeir Jón Jóns son (landritari) og Jón Ólafsson, sem var þá í fyrsta þroska og blóma hfs- ins. ViS 1. gr .gera þeir meöal ann- ars þessa athugasemd: „I Þingskap- aþætti 25. kap. þess handrits hinnar fornu lögbókar íslendinga, sím kon- ungsbók netnist. stendur mcSal ann- ars: oi er goþinn skyldr aS segja ryþiandanum, hvern hann nefndi í dórn.ef Iiann spyr, oc nefna dómand- ann oc svá föþur hans c-Sa móþur, ef þau voru ísiensk“. 1 atliugasemd viö aðra grein segja þeir svo: „Að láta skira mevbörn karlvnannsnöfnum, sér í lagi inöfnum, er enda á son, viröist ótilhlyðilegt hér á landi, þótt slikt viðgangist i öSriun lön.lum. þaS virðist ekki vefra fvrir útlcndinga, er setjast hér að fyrir fult og alt, aS þurfa að breyta nöfnum sínuin, aS svo miklu leyti, sem þau koma í bága við þe-isi lög, en þaS cr fyrir íslend- inga að breyta nöfninn síntim þegar þeir setjast aS í útlöndum". Og loks segja þeir í athugasemdum sinum í 3. g'r.: „Ættarnöfn virSast hér á landi eigi aðeins óþörf, heldur jafn- vel skaöleg, þar sem þau geat komíö til IeiSar misskilningi og réttaró- vissu." Má sjá á þessari athugasemd þeirra.að þeir hafa eigi verið á sömu .skoðun, sem maSurinn, seni lét svo um mælt: „Enginn gengur heilt ár í sömu skyrtunni, og er hún þó minna brúkuS en nafnið". Þessir menn fóru að vísu skemra Því ekki spara? Einu sinni enn segið þér að útgjöldin hafi gleypt allar inn- tektirnar, Hvernig stendur (á iþví, að wienn með engu meiri tekjur; en þér hafið, geta keypt marga hluti, sem þér ’megió til að vera án ? Ef til vill stafar þa ðaf þvþ að þér fylgið engri fastri reglu, að því er tekjur yðar snertir, 'Minnisbók vor, sem framkvæ’mdastjóri vor mun góðfúslega fá yður í hendur, sannar yð- ur og sýnir, hvernig bæði að fjölskylda yðar og einstaklingar fara að því, að draga satti- an fé. Nokkur hundruð í sparisjóði þessa banka; sannfæra yður um öryggi það, er því fylgir’ THE ROYAL BANK O F CANADA HöfuSstóll og viölagssj. .. $41,000.000 Allar eignir.........$519,000,000 en eg, í tillögum sínum, en þess ber að gæta aS ónafnasýkillinn var þá ekki svo ægilegur, sem nú er orSiö. Og sammála hafa þeir verið mér um þaS, aS vel mætti skipa slíku með lögum og slikt sé ekki neitt harSræSi En svo verSur ekki eins dæmi i þessu, sem nú verSur sagt. Dæmi eru og til þess frá öSrum þjóðum, að þær hafi sett lög um nöfn, sumar til hins verra og sumar til hins betra. “Socaldemokraten'’ norski 5. febr. 1923 segir frá því, að lögþingið norska hafi nú sett lög til þess, aS laga nöfn manna þar í landi. Sögöu þingmenn að eigi væri vanþörf á slíkum lögum, því þar væru nöfn slík sem Appelsína, Rúsína, Polka, Mazurka — og einn kvenmann þektu þeir sem hét Clossetta. Eftir því mættum vér og eiga von á ættarnöfn- um eins og Closetton, Aborton, Toil- etton o. s. frv. Sá aðall yrði vafalaust rneiri háttar en hinn forni landnáms- aðall, sem ber hin fornu islenzku nöfn, aS minsta kosti bæri þá nðfnin vott um það, hversti bjartur sjalfstæðislogi brynni þar ynnra. Nú afhendi eg fulltrúum þjóðar- innar þetta mál og er vel að kjósend- ur hafa nú bráölega tækifæri til þess, að sýna þeim, hvern veg undirtektir þeira mælast fyrir. *Hjónaband var með tvennu móti hjá Rómverjtim, annaShvort með þeim hætti, aS konan gekk manni sin- um á hönd (in manus) eða þá án þ.ess úsine in manum conventione). Þá er hún gekk manni sintim á -hönd, hvarf hún undan valdi fpotestas) föður sins, en undir vald manns síns, gekk að öllu leyti yfir í hans ætt og var hon- um í dóttur stað ffiliæ loco), og hét því nafni hans sem dætur hans. Eig- ur hennar fær maðurinn, ef hann er sjálfvaldur fsui iuris), ella faðir hans, en konan fær í þess stað crföarétt í hans ætt. En gengi konan ekki manni sinum á hönd, þá var hún fram- vegis undir valdi föður síns og átti sjálf eigur sínar, og hélt þá áfram nafni föður síns. Handgöngu hjónabönd urðu til á þrennan hátt: confarreatio (brauð- fórn æðstu presta, pontifex maximus og flamen Dialis) usus, hefS feí kon- an var svo heilt ár hjá manni sínum, að hún var eigi að heiman þrjár næt- ur í röö) og coemtio, kaup (sbr. mey skal mundi kaupa). Konan lét hér í ljós vilja sinn að ganga manninum á hönd með þessum orðum: “quando tu Gaius, ego Gaia” fþar sem þú ert Gaius, þar em cg Gaia) og samþykkir með því að hún taki nafni mannsins. Þessi siSur er eldri en hinn og var upphaflega almennur, en á siðari öld- tim þjóðveldisins urSu hin hjónabönd- in algengari og hafa þeirri breyting valdið fjármálin, en eigi vaxandi virð- ing fyrir konum, enda var allur mun- urinn sá, aS hún skifti ekki um eig- endur, því að hún liélt þá áfram að vera eign föSursíns. Handgöngu- hjónahönd voru þó jafnan i meiri metum, því að cnginn gat oröiö ponti- fex maximus né flarnen Dialis, nema hann væri fæddur af handgönguhjón- um confarreatis parentibus. Tac. Ann TV. 16). Nafnaskifti kvenna viS gifting í ættarnafnasið nútímans eru rtinnin frá hinum fornu rómversku hjónaböndum in manus. Bjarni JónssoH frá Vogi. —Skírnir. PILES Hvt a?S þjast af blætSandl og bólg- lnnl gylliniætS? UppskuríSur ónautS- eynlegur. pvl Dr. Chase’s Ointment hjálpar þér etrax. 60 cent hylkltS hjá lyfsölum eSa frá Edmanson, Bates & Co., Tjimlted, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- kovls, ef nafn þossa blatSs er tlttek- ** mk X oont frimerk' —

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.