Lögberg


Lögberg - 17.01.1924, Qupperneq 4

Lögberg - 17.01.1924, Qupperneq 4
BLs. 4 ó LÖGBERG, FIlMTUDAGINN, 17. JANUAR 1924. Ur Bænum. Jóhanives Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef óakað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Til leigu að Lundar. Sölubúð. Væri gott pláss fyrir Bakara. Enginn bakari í bænum. Th. Breckman. Tvær íslenskar hryssur til sölu fyrir óvanalega lágt verð. Lyst- hafendur snúi sér til hr. Árna Eggertssonar 1101 McArthur Bldg. Winnipeg. Dr. Tweed tannlæknir, verður að hitta á Gimli, miðviku og fimtudaginn þann 23. og 24 þ. 'm. petta eru Ný-íslendingar beðnir að festa í minni. Einnig að Árborg þriðju og miðvikudaginn 29. og 30. þ. m., og veitir þar viðtöku sjúkling- um, er þurfa að láta gera við tennur sínar. * Sveitaroddviti Johannes Einarsson fá Lögberg P. O. Sask. kom til bæj- arins í verslunarerindum fyrir síðustu helgi. Rændaþing hefir staðið yfir hér í Winnipeg, sem á fimta hundrað bændur og bændakonur hafa sótt. Á meðal íslendinga, sem þing þetta hafa sótt og vér höfum orðið varir við eruMagnús Pétursson frá Lang- ruth. Tryggvi Ingjaldsson, Ingimar Ingjaldsson, Mrs. D. S. Björnsson Mrs. E. Johnson og Mrs. E. Erlends- son frá Nýja íslandi. Hr. Herbert Freeman, sem undan- farandi hefir verið starfsmaður Royal 'bankans í Saskatoon, Sask, kom ti! bæjarns í síðustu viku og dvelur hér 'fyrst um sinn. f _____________ Miðvikudaginn 2. jan. 1924, andað- ist að heimili sínu nærri Milliton, Sask., bóndinn Vigfús Thorsteins- son 57 ára að aldri eftir stutta legu í lungnabólgu, hann eftirlætur konu og fimm börn. Jarðsettur var hann í Maidstone grafreitnum. Hinn 7. jan. voru hr. Jóhannes Baldvinson og Mrs. Sigríður E. Johnson, Reykjavik P. O., Man., gef- in saman í hjónaband á Lundar af séra Adam Þorgrimssyni. Sjötíu ekrur af landi í Geysis- bygð í N :ja íslandi, með góðum byggingum og ágætu vatnsbóli til sölu. Verð mjög sanngjarnt. Lyst- hafendur snúi sér til Mr. R. And- erson 294 Dufferin Ave., Selkirk, Man., P. O. Box 200. Til sölu. fullkomið fjögra mánaða nám- skeið, við einn íbezta verzlunar- skóla Winnipegborgar. Kenslu- gjald, stórkostlega niðursett Phone, Sherbrook 3821, eða skrif- ið Mrs. Mcllroy, 787 Pine Street, Winnipeg. NOTICE In the matter of the Kntato of Kvjolfur OIsou, formerly of the City of Winnipeg, ln the Province of Manitoba, Farmer. All claima agrainat the Estate must be eent to the undersigned at 729 Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba, on or before the lOth day of January, A.D. 1924. Dated at Winnipeg, in Manitoba, thia lOth day of FebruaTy, A.D. 1924. E. G. BALDWINSON, Sollcitor for Rognvaldur Petursson and Baldwin Larus Baldwinson, executors. Fyrir Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- etaklega ströngum herlbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Til bænda . er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að ser.da rjóma til reynslu- Vér sendum dunkana til baka sæma dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. CrescfntPureMilk COMPANY, LIMITED WINNIPEG Eins og auglýst var þá hélt þjóíS- ræknisdeildin Frón fund á mánudags- kveldiS 7. þ. m., var sá fundur óvan- alega vel sóttu — salurinn þétt skip- aður. Enda urðu þeir, sem fundinn sóttu ekki fyrir neinum vonbrigðum því fundurrinn var bæði skemtilegur °g uppbyggilegur. Á skemtiskránni j voru meðal annars upplestur, kvæði eftirDr. Jón Þorkelsson og Steph. G. Stephanson, sem séra Rögnvald- ur Pétursson las. Ræða, skýring á hinu alkunna kvæði Jónasar Hall- grímssonar „Hvað er svo glatt'1 Sigurbjörn Sigu’rjónsson. Fyrirlest- ur um íslenskt þjóðerni séra Rún- ólfur Marteinsson, snjalt erindi Með söng og hljóðfæraslætti skemtu Miss Thorbergson, Miss.Thorolfson og Mr,H, Thorolfson, Mr Bergþór Johnson las upp frumsamið kvæði Indiánamærin. Mr. & Mrs. H. G. Egilson frá Calder Sask. komu til bæjarins fyr-, ir síðustu viku og dvöldu fram yfir helgina. Þau komu úr kynnisferð frá Minneota þar sem þau d/öldu nokkra daga hjá systur Mr. Egilsson konu séra Guttorms Guttormssonar. Þau hjónin báðu Lögberg að færa öllum þar syðra, sem þau kyntust al- úðar þakkir fyrir gestrisni og höfð inglegar viðtökur. Messað. verður á Lundar 20. jan. kl. 2 e. h. á Mary Hill 27. jan. kl. 2 e. h. Adam hargrímsson. Hlýtt og bjart herbergi til leigu nú þegar. Gott fæði fæst á staðnum. Ókeypis notkun talsíma. Upplýsingar veittar að 118 Emelie Street. Mrs. Ágúst Polson. Nokkrar fyrirspurnr hafa ritstjóra Lögbergs borist frá Vestur-íslending- um um það, hvaða skilmála stjórnin í Canada setti mönnum sem flytja vildu frá íslandi fyrir landtöku í Canada. — Stjórnin í Canada setur íslending- um engin skilyrði fyrir landtöku í Canada, önnur en þau, sem allir ferða- menn verða að hafa, sem er formlegt vegabréf. Reglugjörð 'sú, sem á- kvað að innflytjendur yrðu að hafa vissa peningaupphæð um fram far- gjald og ferðakostnað hefir verið numin úr gildi að því er íslendinga snertír. Eg undirritaður hefi notið til- sagnar i ensku hjá Mr. Jóhannesi Eiríkssyni og finst mér sem eg hafi tekið mjög góðum framförum í ensku þann tíma, sem eg lærði hjá honum. Og um leið og eg þakka honum fyrir þá kenzlu, langar mig til að vekja athygli þeirra Islend- inga, sem lítið kunna í ensku, en langar til að komast vel niður í því máli, á Jóhannesi Eiríkssyni sem kennara. Mr. Eiríksson er ágæt- ur kennari, vel mentaður og vel heima í enskri tungu og bókmentum, og lætur sér sérstaklega ant um að þeir sem hjá honum læri hafi sem bezt not af kenslunni. Mér er þess vegna ánægja í að mæla með honum við hvern þann landa sem langar til að komast vel niður í ensku. — Jan. 6. 1924, Jónas hórðarson Bazaar sá, er systur St. Bene- dikts orðunnar gengust fyrir að halda hér rétt fyrir jólin var í alla staði ánægjulegur og Árborgbúum til sóma. Tekjurnar sem af hon- um urðu námu um $1000, og verður því fé varið til viðhalds stofnun þeirri, sem systur St. Benedikts orð- unnar standa fyrir þar í bænum, sem tekur á móti munaðarlausum börnum, elur þau upp og mentar. margir lögðu hönd á plóginn og margir áttu sinn skerf í að gjöra þessa samkomu eins arðsama og hún varð, en einkum þó Mr. Ingjaldsson sem studdi fyrirtækið með ráði og dáð, enda er hann alþektur fram- kvæmdar og sómamaður. Við leyfum oss að votta öllum þeim, sem aðstoðuðu okkur við Bazaar þann er við héldum í Ár- borg nýlega, okkar innilegasta þakklæti,. Sérstaklega viljum vér þakka hr. Ingjaldson, Przytyszewski, Wishhart, hr. Anderson og frú Gourd svo og yngisstúlkunum Ásu Jóhann- esson, Kristínu Ingjaldsson, Lilian Anderson, Magneu Johnson, S. Jó- hannesson, Rita Nord, Doris Urry Florence Johnson, Clara Diamond og Gertie Diamond. Þeim og öll- um öðrum, sem réttu okkur hjálpar- hönd, eða sóttu Bazaarinn vottum við okkar innilegasta ’þakklæti. Systur St. Benidiktsreglunnar. Kennara vantar. fyrir Víðirskóla no. 1460 frá 1. febr. til 30. jún 1924. Frambjóðendur tiltaki mentastig æfingu og kaup og sendi tilboð til undirritaðs fyrir 25. þ. m. Vídir, Man., jan. 7 1924. /. Sigurðsson. Sec-Treas. “Sigur að Lokum.’' Eg vil vinsamlega mælast til þess, að allir iþeir sem hafa haft ofannefnda skáldsögu til sölu, gjöri vnér full skil hið allra bráð- asta. Vil eg biðja þá að endur- senda mér öll óseld eintöík sem þeir búast ekki við að geta selt. Nýársdag 1924 Magnús Peterson 247 Horace St., Norwood, Man. kefptÞu K 0 L hjá Óskari? Talsími A4462 675 Sargent Avenue THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlangsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og með lægsta verði. pegar kvenfólkið þarfnast skrautfatnaðar, er bezt a8 leita til litlu búCarinnar á Victor og Sargent. par eru allar slíkar gátur ráðnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Þingerie-búSina að G87 Sar gent Ave., áður en þér leitiö lengra. Frank Fredrickson’s Melody Shop Cor. Maryland and Sargent, hættir viðskiftum hinn 24. þ.m. Allar vörur, sem í búð- inni eru, verða að seljast fyrir þann tíma. Má þar til- nefna margskonar hljóðfæri, svo sem afbragðs fiðlur, er nú verða seldar með fáheyrðum afslætti. pá er og úr miklu að velja af nótna og söngbókum, er seljast innan við ihálfvirði.. Alt fólk, sem sönglist og hljóðfæraslætti ann, ætti að nota sér þessi sjaldgæfu kjörkaup. FRANK FREDRICKSON’S MELODY SHOP Cor. Maryland and Sargent. Phone N-8955. Hvernig eigum við að skilja sköp- unarsöguna? Vísindin segja að heim urinn sé miljónir ára, en biblían að hann sé sex þúsundir ára gamaíl. Eru þær 'tvær skoðanir samrýmileg- ar, eða verðum við að aðhyllast aðrahvora? — Komið og heyrið þennan fróðlega fyrirlestur í kirkj- unni, nr. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn20. jan. kl. síðdegis. Virðingarfylst Davíð Guðbrandsson. Miss. G. Goodman frá Glenboro hefir veið hér í bænum undanfarna daga. Jón Sgurðsonar féiagið er að und- irbúa mjög vandaða söngskemtun ('concert), sem haldnn verður 29. þ. Þeir, sem kynnu að vita um heimilisfang Þorbergs Vigfússonar frá Sólheimum í Vestur-Skaftafells- sýslu, er dvaiið hefir vestur á Kyrra- hafsströnd í allmörg ár, eru vinsam- legast beðnir að tilkynna undirrtuð- um bað bréflega. Þórarinn Ólafsson. 636. Victor Street Winnipeg. Innkomið í hjálparsjóð Nat. Luth. Council. John G. Isfeld. Minneota .. $3.01) Ónefndur á Lundar............ 1.00 Ónefnd stúlka í Wpeg......... 3.00 Jóhann Sigfússon Selkirk i.. 5.00 Mrs. Ingibjörg Thorson .. .. 1.00 Mr & Mrs. E. Thorwaldson Mountain................. 5.00 Mr. og Mrs. Thomas Halldórson Mountain .. i............... 5.00 Guðfinna Björnsson Mountain 1.00 &nefndur Mountain ........... 1.00 Ónefndur Mountain............ 1.00 Áður auglýst.............. $17.00 Alls ..$43.00 Finnur Johnsson féh. kirkjufél. Hr J. S. Gillis frá Browti P. O. Man. hefir verið hér í bænum undau farna daga. Hann, var einn þeirra, er sátu hið nýafstaðna bændaþing, sem hér var haldið. Islensk kona vön saumum, óskar eftir fötum til viðgerðar. — Vandað verk á mjög sanngjörnu verði. 674 McGee St. Iðunn komin Eins og margir hér vestra hafa þegar fregnað, hefir Dr. Ágúst H. Bjarnason selt tímaritið Iðunn Docent Magnúsi Jónssyni, er áður var ritstjóri Eimreiðar. Hefir hinn nýi eigandi og ritstjóri beðið mig að annast um útsöluna í Ame- ríku og sent mér 1.-2. hefti 8. ár- í gangs. Verð árgangsins er eins og áður, $i.8o hér vestra (8 krónur á íslandij. Eg sendi þetta tvöfalda hefti tafarlaust til útsölumanna víðsvegar. j Iðunn er ágætt rit, 320 blaðsiður I á ári, bakkafullar af skemtilegu j fræðandi efni. Hún ætti að fá tniklu meiri útbreiðslu hér í Ame- j ríku en verið hefir. Ýms hefti úr eldri árgöngum til sölu fyrir 30 ! cent. hvert hefti. Mér þætti vænt um að þeir, sem I vildu hjálpa til að selja Iðuttni, létu ! mig vita, og vil eg borga sann- j gjarna þóknun fyrir alla slika að- j stoð. Magnús Peterson, 247 Horace St., Norwood P.O., Man. Almanakið 1924 30. ár Almanaksins er nú komið út og er innihald þess: 1. Almanaksmánuðir og annað um tímatalið. 2. Ártöl nokkurra merkisviðburða 3. WSnnipeg 50 ára, með myndum. 4. Kristján Tónsson, með mynd Eftir P. H. 5. Lúther Burbank, með mynd. Eftir J. A. S. 6. Saga bómullarinnar Þýtt af G. Á. 7. Fyrsta hvíta konan ; Vestur- Canada. 8. Safn til landnámgsögu ísl. 1 Vesturheimi: Þáttur um land- nám í Big Point bygð. Eftir Halldór Daníelsson, m. mynd. 9. Magnús Bjarnason, bóksali, með mynd. 10. Fyrstu vesturfarar frá íslandi. með myndum. 11. Manntal íslendinga í Canada. 12. Elzta borg í Vesturheimi. 13. Skrítlur. 14. Helztu viðburðir og mannaíát meðal Isl. i Vesturheimi. Verðið samk og áður 50 cents. ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. \T./•__». I • v* timbur, fjalviður nf ölkim Nyiar vorubtrgoir tegtmdum, geirettur og ai.- konar aðrir strikaðtr tiglar, hurðir og gluggar. Konoið og sjáið vörur vorar. Vér erumætfð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Deor Co. Limitnrt HENRY AYE. EAST WINNIPEG GLEYMIÐ EKKI D.D. WOOD & SONS Þegar þér þurfið Domestic, Steam Kol frá öllum námum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI OG AFGREIÐSLU Tals. N 7308 * Yard og Office: ARLINGTON og ROSS Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddui bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avn Sími A-5638 IMPOUNDED NOTICE. One Red and wihite Heifer about one and a half years old, impounded at sec. 33. T. 19 R. 3, West on the 27. day of Dec. 1923. Will be sold if not claimed for, and all charges paid on the 31 day of January 1924 at two o’clock p. m. — At the Place of Stefán Ámason, Pound!keeper. 100 íslenzkir menn óskast KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess að læra bifrHðar- aðgerðir og stýra vöruflutmngabílum; enn fremur menn til þess að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang- að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu. Mörg hundruð Islendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hjá öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum. greinum eru þvínær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Maln Street, Winnipeg. í'etta er eini hagkvæmi iðnskólinn í Winnipeg borg. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóía forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Llmited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komiilag Ford félagsins. $5.00 Pér borgið a hverri viku .... w Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg fslenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL THORLAKSSON Exchanée Taxi B 500 Avalt ti) taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 65S-655 Sargent \\e. Cor. Agnes Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út aem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vttnduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sftmi: A4163 Isl. Myndastofa WALTEirs PHOTO 8TUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næit viö Lyceum leikhúaiö 290 Portaza Atta Winaipeg Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’sService Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKBGMAN, Proo. FKKB SKRVICa ON RIJVWAY CUP AN DIFFEBENTIAI. OREASE The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni i viðskiftum. Vér sníðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert viS alls lags lotSföt 639 Sargent Av©., rétt við Good- templarahúsiB. Qffice: Cor. King og Alexander KínÚ Geor^e TAXI Phone; A5 780 Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodman. Manager Xh. Bjarnason President Ghristian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfeera og hressa upp 6 gömiu húsgögnin og láta pau nta ut ems og f>aU væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast. um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Strodbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJE1.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 C'onfederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir maaaA. Tekur að sér að ávaxta spartfé fólks. Selur eldábyrgðir og blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrtF spurnum svarað samstundie. Skrifstofusími A4263 Húaaími B833T Arni Eggertson 1101 Mclrthur Bldg., Wiunlpeg Telephone A3637 Telegraph Address* “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla meÖ hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum viö- skiftavinum öll nýtízku þæeg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrir mjög eaungjarnt verð. petta er eina hótelið I borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 Siglingar irá Montreal og Quebeo, Jan. 4. Montclare til Liverpool. “ 11 Montcalm tll Liverpool. ■■ 16. Marburn ti] Liv. oS Glasg. 25. Montlaurier til Liverpool 31. Minnesdosa til Cherb, Sohpt, Ant Feb. 1. Marlock til Glasg. og Liverp. 1924 Jan. 4. Montclare til Liverpooj “ 11. Montcadm til Liverpool Feb. 14—Melita til Chra. South, Ant. ” 15—Montrose til Liverpool “ 22—Marburn til Liverp og Glasg. “ 29—Montelare til Liverpool Upplýsingar veitlr H. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street IV. O. OABES, Qeneral Agent Allan, Killam and McKay1 Bld* 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Trafflc Agents. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Golumbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.