Lögberg - 21.02.1924, Qupperneq 5
LÖOUERG, FIMTUDAGINN
21. FEBRÚAR 1924.
5
DODDS 'f
gKIDNEY
Doðda nýrnapillur eru beat*
nýrnameÖaliC. Lækna og gigt
bakverk, hjartabilun, þvasrteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fist hjá öllum lyl-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
lék um kinn mér. Eg leit út á
vatnið, og ®á Jivítgrá ský, Isem
lögðust niður að vatninu, eins og
þau vildu drekka. par luktist
stjóndeildarhringurinn.
pá heyrði eg rödd, sem sagði
„Horfðu“! petta var sagt þrisvar
Mér var ilitið til skýjanna úti á
vatninu. Þau tóku að greiðast
sundur, og sást land fyrir hand
an vatnið, er sýndist furðu nærri
Ströndin var sem aldingarður,
Grængresið klæddi jörðina og
speglaði sig í vatninu. Þúsundir
bló'ma rauð, blá og hvít, og alla
vega lit, teygðu kollana upp úr
grasinu.
Fjær vatninu tók við skógur
þéttur og ihár; blöð og greinar
báru allavega liti, er glitruðu í
sólskininu. Var það fögur sjón. A
einum stað var rjóður í skóginum.
Greinar trjánna gerðu þar no'kk-
urskonar hvelfing. par sást margt
fólk á ferð. Sumir gengu fram og
aftur; aðrir flatmöguðu sig í
grasinu, eða sátu í hvirfingu, og
yoru að rabba safman. Lítt heyrð-
ist orðaskil, en á svip manna
mátti sjá, að menn skemtu sér vel
Ekki heyrði eg hvað þið sögðuð,
sn þið hlóguð iðulega.
Geislar sólarinnar brutust nú
inn í rjóðrið, og dreifðu sér um-
hverfis ykkur. 'Einn geislinn lék
sér í hári þínu, snerti ennið. kom
snöggvast við varirnar, o.s.frv. -
Eg hugsaði mér að eg skyldi
binda vönd úr hvítum, rauð'm og
bláum blómum, og festa hann í
hári þínu, svo að þú vissir ekkert
af því, eg þóttir geta komist til
ykkar óséður.
En* þegar eg vildi framkvæma
þetta fékk eg ekki hreyft mig úr
stað. Nú sagði röddi, sú sama og
áður; „Ekki ennþá“ Eg varð sár-
gramur yfir þessum úrslitum, en
fékk ekkert aðgert.
Eg i’eit upp. Sólin var komin
að því að setjast bak við skóginn
í dýrð og fegurð. Hún sendi geisl
ana síðustu, hlýja, bjarta og gleðj
andi þangað, sem þið sátuð.
Rjóðrið varð þakið glóandi ljós-
blettum. Tindrandi gullúði
dreifði sér yfir skóginn og um-
hverfið, er fylti hugann með
gleði og unun. Eg minnist ekki að
eg hafi séð nokkuð jafnfagurt.
Rétt í þessu heyrðist söngur í
loftinu. Það voru álftir á flugi,
sem voru að halda sinn aftansöng
— svanasöng dagsins.
Nú fór að dragast fram grá
•móða, er byrgði þessa sjón smám
saman, þar til hún hvarf með öllu
Eg hé’t kyrru fyrir um nokkra
daga. pá var það eitt kvöld seint
að eg fór ofan að vatninu. Eg fór
fram og aftur um æði tíma í flæð-
aimálinji, þar til eg kom að dá-
lítilli bryggju. Eg fór út á
bryggjusporðinn og fékk mér sæti.
Það gerðist nú áliðið. Næturhvíld
og ró ríkti lumhverfis. Tunglið
steypti geislum sínum yfir vatrt
og land; breið silfu,r brú lá á
yfirborði vatnisins og nam við
fjöru. Tvö ljós blikuðu í fjarska,
annað til hægri handar, en' hitt
tiil vinstri, eins og þau væru tveir
útverðir bæjarins. 1 norðaustri
blikuðu fáein ský, gulgrá og dökk.
Draumrænn svefnþungi og end-
urnærandi kyrð hvíldi yfir ’bæn-
um og grendinni.
Friðsæl rödd náttúrunnar kvað
við ofurlágt: 'Smá bára féll léttl-
lega við ströndina; fiskur vakaði
fyrir framan bryggjusporðinn;
smástraumar léku við stöplana
weð þunglyndislegum klið, ann-
urs var alt kyrt, hljótt og hress-
andi.
Alt í einu tók tungilið til máls:
‘Þú ert að hugsa um það, þegar
þið voruð hér síðast á ferðinni.
Þá lýsti eg ykkur. En það er ekki
um það að tala, að eg lýsi ykkur
nokkurní tímá framar. pó þið
villist og rekið ykkur á alt, sem
fyrir verður, læt eg 'mig það engu
skifta.”
“Nei, gamli kunningi," sagði
eg, “konungur næturinnar. Svona
máttu ekki vera harðbrjósta! Þú
ert skapaður til iþess að gleðja
mennina, og til að lýsa þei'm á
nóttunni. Manstu ekki hve oft eg
hefi glaðst við geisla þína og
dáðst að þeim, meðan aðrir
sváfu ?”
Tunglið mælti: “pú sækir þetta
furðu fast, en vegna þessa, sem
þú ’minnist á, viil eg gera nokkra
úrlausn.
“Ykkur skal birta mín heimil í
hvert sinn, sem eg er| ykkur sam-
ferða. Mun eg gera “henni” höf-
uðskart, bjart sem demanta.
Björtustu geislana læt eg í hár-
ið. Krans þenna skal hún bera í
hvert sinn, er þið eruð með mér á
ferð. Og svo lengi, sem hann
helzt óskertur. En þegar hún er
brögðum beitt, eða 'móðguð á einn
eða annan hátt, hverfur einn geisli
úr kransinum, og eftir verður
autt skarðið.”
Eg komst við af þessum orð-
um, og dirfðist ekki að segja neitt
frekar. Mér dylst ekki, að í þei'm
liggur heilmikill sannleikur fólg-
inn”.------------i-----
--------“Eg náði hingað í gær-
kveldi, og var orðinn flúinn. Hátt-
aði snemma og svaf í einum dúr
pegar eg opnaði augun í morgun,
sá eg á veggnum fyrir ofan rúm
ið mitt eitthvað, sem líktiat gyltri
töflu eða skildi óreglulegum í lög-
un. Dökkir blettir voru á töfl-
unni, eins og skuggar af trjá-
blöðum. Eg var að horfa á þetta,
þá kcmu alt í einu i fljós smá agn
ir, eins og halastjörnur í lögun,
lítið eitt stærri en tíuprjónshöf-
uð. Eg horfði á þetta hugfang-
inn og undrandi. Alt í einu datt
mér í hug hvað það væri, og sagði
við sjálfan mig: “Sólin er að
koma upp, og er að vekja mig
gegn um gluggablæjuna. Hún
hefir gengið fyrir gluggann ‘minn
og fer með skilaboð.”
E reis upp og steig fram á gólf-
ið, og gekk fram að glugganum,
lyfti gluggablæunni og horfði út.
Það var sem eg gat til: Sóflin var
nýrunnin í há-austri, eins og rauð-
glóandi eldkringla.
“Heil og sæl, 'móðir góð!” sagði
eg. “Þú ert fögur að vanda, en
nokkuð rjóð í framan.”
“Ekki máttu gera grín að mér,”
sagði sólin. “Eða viltu vita hvað
eg sá fyrir stundu síðan.”
“Það vil eg gjarna.”
Sólin mælti: “Eg leit inn í
húsið um leið og eg fór fra'm hjá,
þar isem hún býr, sem þér er hjart-
fólgin. Eg sá hana sofnadi í rúmi
sínu. Umhverfis stóðu nokkrir
enklar, sem höfðu haldið vörð yf-
ir nóttina. Nú var morguninn
kominn, og englamir fóru að
skifta með sér verkum yfir dag-
inn.
Einn sagði: “Eg ætla að láta
hana dreyma inndæla drauma, áð-
ur en hún vaknar.” Varð mér lit-
ið á Ihana í þessu, og þóttist eg
sjá bros leika jum varir hennar.
Annar sagði: “Eg ætla að vekja
hana með því að kyssa hana á
ennið.”
Einn sagði: “Eg skal minna hana
á að þakka Guði fyrir verndina,
meðan hún svaf, og að biðja hann
að varðveita sig yfir daginn.”
Þá imælti annar: “Eg skal leiða
hana í dag, svo að hún verði ekki
fyrir neinum slysum.”
"Eg rek frá henni vondar hugs-
anir,” sagði þá annar.
“Ekki skal henni verða það á,
að tala ljótt eða ósatt,” sagði
einn.
Enn einn mælti. Eg ætla að
hjálpa henni með það, sem hún
þarf að gera, svo að öllu'm, sem
kynnast henni, þyki vænt um
hana.”
Nú höfðu aJllir englarnir talað,
nema einn. Hann sagði: “pið
hafið ekki skilið mér eftir neitt
verkefni! Þið megið til með að
'miðla mér einhverju. Eg ætla að
hjálpa henni til þess að senda
skilaboðin og skrifa bréfin sín.”
Eg get ekki að því gert, mér
fanst mest til um þenna engil,
þótt aljir séu góðir. Eg þykist
þess .full viss, að allir muni þeir
leysa vel af hendi starf sitt, eins
og þeir hafa gert að þessu.
“Eg verð nú að fflýta mér,”
sagði sólin. “Eg á að vera ktfm-
in langt austur fyrir Kína, þeg-
ar klukkan er níu. Eg tók þenna
krók á mig þín vegna.”
“Þú ert ætíð hjálpsöm og nær-
gætin, móðir góð!” sa&ði eg.
Nú hélt sólin leiðar sinnar, og
eg bað hana vel að fara.
Eg leit á klukkuna. Það var
enn nokkuð snemt. Eg fór aftur
upp í rúmið, og fékk 'mér góðan
morgundúr.”------------
S. S. C.
skilja við þig hunangið mitt, en
eg veit —“
„Elinóra" tók Rosemary fram í
í hræðslublöndnum róm. ,,Eg 'má
til að láta húsnæðið laust.“
„Heimska Eg ætlaði rétt að
fara að tala um það”, sagði hún
og brosti kænskulega.
„Hvernig í ósköpunum heldur
þú það, að stúlka með aðeins eitt
hundrað dala inntektir á 'mánuði
geti klofið það, að borga sjötíu og
fimm dali á mánuði fyrir hús-
næði og mæta öðrum útgjöfldum
þar að auki?“ spurði Rrosemary
í þrjóskulega meinyrðislegri rödd.
„Eg reikna alls ekki upp á að
þú borgiir nokkurn hlut af því,“
svaraði Elinóra rólega. „Auðvit-
að getur þú gi.skað á Rosemary —
allir á skrifstofunni vita það, að
Jimmie McDowell er i sjöunda
himni af ást á þér!“
“Leyfðu þér ekki að nefna
Jim'mie við mig!“ sagði Rose-
mary í logandi geðshræringu. Ef
hann elskar mig iþá er það nokkuð
se meg veit ekkert um. Hann hefir
aldrei tekið mig nokkurstaðar út,
eða svo mikið sem komið hér,
það veiztu ofurvel.”
Útlœrð hjúkrunarkona
finnur “rétta meðalið”
Útlærð kona af National Temper-
ance Hospital skýrir frá merki-
legum tilfellum þar sem Tan-
lac hafi reynst langbezt.
„Af minni löngu reynslu við
hjúkrunarstarf get eg með góðri
sa'mvisku sagt að Tanlac er hið
eðlilegasta magaveikismeðal“ seg
ir Mrs. I. A. Borden Seattle Wash
útskrifuð af National Temper-
ance Hospital í iChicago.
,,Eg hefi oft notað Tanflac við
hin ýmsu sjúkdómstilfelli og hef-
ir það reynst framúr skarandi
vel við 'maga, nýrna, og lifrar-
sjúkdóma og byggir upp veiklaða
líkami flestu öðru fremur.
Skýrir frá Tilfellum.
Fyrir hér um bil fjórum árum
hafði eg kvensjúkling, er engu |
fékk haldið niðri, ekki einu sinni j
vatni. Eg fékk hana að lokutm til j
að reyna Tanflac, og eftir að hun
hafði lokið úr sex flöskum, gat
hún neytt hvaða fæðu, sem vera
vildi, án þess að verða meint af.
,,Eg hafði annan sjúkling, sem
ekkert vildi iborða. jEftir að sá
hafði notað þrjár flöskur af Tan-
lac gat hann farið að borða og
náði brátt heilsu sinni, og gekk
glaðu'r til vinnu.
„Pessi tvö tilfelli gera það að
verkum að eg hefi ótakmarkað
traust á Tanlac.
Tanlac fæst hjá öllu'm flyfsöl-
um. Yfir 40 miljón flöskur seldar.
Varist eftirlíkingar.
‘7herpis*396t-
mfliisJug3ryow
Úr þessari 10-punda krukku af Formaldehyde,
getið þér ur.dirbúið 400 mæla útsæðishveitis,
sem nægir í 3,600 ekrur sáðlands.
STANDARD
IormÁldEH^
Drepur myglu
NOTIÐ TANLAC VEGETABIÆ
PILLS.
Hvernig ástaguðinn lék
húsráðanda.
Eftir Lily Wandel.
„Óska þér til hamingju Elin-
óra. pú barst sigur úr býtum
gegn þremur mönnum og þú átt
að mæla fyrir minni félagsins í
Toronto”
Rosemary lét hlýjan koss falla
á vanga lagskonu sinnar, og svo
setti hún á sig tútu og undur-
furðuleg augu. „En Elinóra eg
niun sakna þín! ó, þú þarft þó
ekki að faira mjög bráðlega?"
spurði hún kvíðalega.
„Eftir tvær vikur vina 'mín.
Mér þykir það slœmt að þurfa að
„En kæra mín! Fjólurnar á
skrifborðinu þínu á 'hverjum dagi
og að ganga með þér að jarðgöng-
unum á hverju kvöldi, aJlveg út
úr vegi frá hans heimili líka—”
„Honu'm líkar að sjá blómin í
skrifstofunni,“ sagði Rosemary
kergjulega.
“Ó, litla ráðaleysis 'hnáta —
eða þú slæga litla tóa!“ sagði
Elinora hlæjandi. “Eg hálfpartinn
hjeld að þú sért trúlofuð! Og hvað
gæti verið þægilegra en þetta un-
aðsflega pláss fyrir ung og nýgift
hjón, einkum þar sem það er því
sem næst ómögulegur hiutur að
klófesta húsnæði i borginni.”
„Ó, Elinóra,“ sagði Rosemary,
utm leið og hún hnipraði sig sam-
an í dálitla hrúgu í legubekfcnum.
„Jim'mie er sá mesti vonbrigða-
maður í heiminu'm! pað er aðeins
blómin og þessi ganga að jarð-
göngunum nú í meira en hálft ár,
en ekkert framar. — En 'mér er
sama — eg kæri mig ekki nokkra
vitund!“ Og isvo stóð hún upp
með sínu vana fjöri og krafti.
Nógan tíma.
Elinóra var hugsandi í nokkr-.
ar mínútur. “Eg 'mundi gefa hon- vina min
um allan þann tíma, sem hann á-
liti sér nauðsynlegan, en eftir tíu
daga verðum við að endurnýja)
sa'mninginH <um húsnæðið, eða
einhver annar mun gjöra það; og
það eru að eins þrír mánuðir til
fyrsta apríl.” '
Svo hélt hún áfram 'mjög stilili-
lega: “Rosemary, tíu dagar eru
langur tími. Auðvitað getur þú
komið Jimmie til þess að tala,”
.-‘Elinora Sumner,” sagði Rose-
mary og roðnaði snögglega, eins
og af pínu; “hvernig getur þú ?”
“En, hunangið mitt, vantar þig
að tapa þessu húsnæði. Það er
hireinasta gull fyrir $75 á mán-
uði ■— og svalirnar Hugsaðu
um, hvernig við sátum þar úti,
þegar kvöldin voru heit. Heldur
þú virkilega, að þú gætir fengið
húsnæði, í margbýlis-byggingu í
þessari borg?”
“Og þessi stóru skápherbergi,
Elinóra, og eldstæðið! ó, ‘mér
fefllur það mjög illa, að yfi’rgefa
Það! Og við höfum búið alt vel
að húsgögnum, alveg eins og það
á að vera!” sagði Rosemary
kjökrandi.
Þú gætir haft minn hluta í hús-
gögnunum, sem brúðargjöf,”
sagði Elinora hlæjandi. “Og
vertu ekki að setja á þig totu! En
í sannleika, þá yrði það næsta
hart, að hafa upp á fallegra og
þægilegra húsnæðj. Það er þvl
nokkuð til þess vinnandi, að leggja
nokkuð á sig, til að halda þessu;
sýnist þér það ekki, vina?”
“Já,” tautaði Rosemary í hálf-
um hljóðum. “En þú þekkir ekki
Jimmie.”
Engu að síður gekk hún til hví'lu
með þeim ásetningi, að koma ár
sinni svo fyir borð þessa viku við
Jimmie, að hún væri ekki í nein-
um vafa um, hvað í vændum væri.
En lánið lék ekki siem æskileg-
ast við aumingja Rosemary. Hún
vaknaði með heilmiklum kverka-
sárindum og í tvo daga gat hún
ekki farið ýt úr húsinu.
Á 'miðvikudags morgun var hún
full af eldheitum áhuga og hún
flýtti sér til skrifstofunnar, að
eins til að sjá, að skrifborð Jim-
mies var autt. Hamr’ var sendiur
í burtu í starfsmálaerindum, var
henni sagt. Nei, þau viisisu ekki
hvfenær hann mundi ko>ma til
baka.
Á fimtudaginn fékk hún mynda-
bréfspjald frá ihonum, og á föstu-
dag bók, með útsýnismyndum af
helztu stöðum og byggingum í
Chicago-borg. Hún fleygði 'henni
af gremju í ruslakörfuna og von-
brigða slokhljóð rann í gegnum
barka hennar.
Sunnudagur var hörmulegur
dagur, einkum fyrir aumingja
Elinóru, sem tæmdi sig af öllu því
'orðasafni, sem hún átti til í minni
sínu, 1 því iskyni að gleðja og
hugga; og hún reyndi einnig að
sneypa og þagga; en alt var það
fremur árangurslítið.
Mánudagsmorguninn finnum
við Rosemary með hitamagnaðri
von, fullum klukfcutíma fyr en hún
var vön, í skrifstofunni. Þrjú
póstspjöld frá Jimmie voru í póst-
inum, en ekkert orð um það að
koma heim. Á iþriðjudag eða mið-
vikudag bjuggust þær við, að sá,
sem hafði umsjón á að fleigja part-; samt nokkuð, sem deyfði ánægju j
ana í margbýliisbyggingunni, sem
þær lifðu í, mundi koma til þess
að láta iþær skrifa undir leigu-
samninginn,
Eftir miðjan dag fékk hún enn
fjögur póstspjöld, en ekkert orð
um hinar eftirþráðu fréttir. Hrygg
af vonbrigðum og uppgefin, fór
Rlosemary heim.
Síðasta stráið.
hennar. Of seint—húsnæðispart-
urinn var farinn.
í afskektu horni, í ákjósanlega
hreinlegu litlu matsöluhúsi, sagði
Jimmie Rosemary frá því, hverisu
Veitir 100 prct. árangur
Síðastl. ár lækkaði hveiti í verði um 11"' á mæl-
ir hvern sökum myglu, er nemur $396 tapi af
3600 mælum, er innihald þessarar krukku hefði
getað bjargað.
Leitið upplýsinga hjá kaupmanni yðar.
STANDARD CHEMICAL CO. LTD
Montreal »W1NNIPEG Toronto
^KIUS
snut
um til lykta á viðunanlegan hátt, en markið féll þangað sefm það nú
„„„„„„„ r.., ___________ verður iþess tiltölulega skamt að er komið, gat maður þessi ekki
mjög að hann elskaði hana ogi5jga> ag hver einasta vinnuvél j s^r me®a^áðan vindil fyr
starfar eins og afl og orka leyfir. j
þráði hana sem eiginkonu; og af
hendingu gat hann um sína undra-
verðu upphafningu hjá verkgef-
endum sínum. Og Rosemary, með
hjartað yfirflotið af gleðisælu,
gleymdi öllu um húsnæðispart-
Um kvöldið kom síðasta stráið.; inn, þar til nokkru smnna, að
. ... j Jimmie sagði: Latum okkur
Husaleigumaðurinn kom, degi fyr giftast bráðíega, hjartað mitt—
en áætlað var. pað var um eng- segjum í rnarz — því eg hefi leigtjer átti sér fyrmeir stað.”
an kost að velja—1 nokkurs konarí uann ánægjulegasta part í marg-[
dauðalegri rödd sagði Rosefmary hýsi;S byggingu^” | Mr- Crowther kvað flesta iðn-
honum, að þær ætluðu ekki að foringja, er hann hitti þar í landi
endurnýja samninginn. "Jimmie” óánægjan yfir þvi,
að verða að fláta partinn, sem hun
Leigu umboðsmaðurinn brosti j jifði | ]aUiSan> þrengdi sér nú með
—'hann hafði hundrað beiðnir tvöföldu afli 1 gegn um huga henn-
fyrirliggjandið, einmitt um slíkanj ar>— «ef—ef eg að einiS hefði vit-
part í margbýlis-byggingu og ag________>>
hann ætlaði sér að hækka leig-i
una. “Leigði þetta fyrst í gærkveldi.
i Föðurbróðiir minn er húsaleigu
Þegar hann var farinn, tók Eil-jog iandiSölu umboðsmaður — gaf
inóra Rosemary í fang sér ogj mér fyrsta tækifæri. Heyrðu,
mælti: “Kærðu þig hvergi, góða j hann 8egir> ag þag sé hreinasta
þar að auki getur þú guu( sem húsnæði. Dálitlar vegg-
svailir og opið eldstæði.”
verið hér til fyrsta april og eg
skal borga minn part þangað til.
Við munum leita eftir einhverju
handa þér—>þey, þey! bezta vina,
taktu þér ekki þetta svona nærri.”
En sa'mt var hennar eigin rödd
grátkjökrandi.
Og næsta dag kom Jimmie Mc-
Dowell til baka, blístrandi og
glaðvær, eins ánægður eins og læ
virki. Og Rosemary, þirátt fyrir
það, þó hún hefði aðvarað sjálfaj
sig um að vera köld og stilt, stökk
upp með gleðileiftrandi augu'm,
tifl þess að bjóða hann velkominn.
Þetta kvöld gekk hann með
henni, eins og venja hans var, að
jarðgöngunum, og þegar hún átti
að hverfa inn í dimman jarðgang-
inn, greip hann urn hönd hennar
þéttingsfast. “Rosemary” (hún
reyndi að toga sig lausa), “gæt-
ir þú ekki talsímað ungfrú Sum-
ners, að þú komir ekki heim til
kvöldverðar? Og—fá iþér kvöld-
verð ‘með mér?”
“Ó, nei, nei,” sagði hún mjög
ákveðnislega. “Þar að auki þarf
eg að mæta sérstakri manneskju.”
"En eg hefi verið í burtu,
Rosemary,” sagði hann í biðjandi
tón, “og þetta er mjög sérstak-
legt,” bætti hann við blíðlega.
Hjartað í Rosemary tók að berj-
ast u'm óþægilegamikið. Hún hafði
hug'boð um. að þetta “sérstak-
lega” meinti nokkuð, sem hana
hafði langað eftir af öllu sínu
hjarta og sál. Og þó hún nú gengi
hflýðnislega áfram með Jim'mie og
gleðiríkur fögnuður rynni í gegn
um merg hennar og bein, þá var
“Jimmie!” hrópaði hún með
uppspertum augum og opnum
munnii—“Jim’.nie, það er þó ekki
58 Lucifer pláss, partur sjö? —
Jimmie, ef það er — ó, Jimmie!”
Jú, það var.
býtt hefir J. P. Isdal.
Viðskifti Þjóíverja.
Einn af blaðamönnum Chicago-
borgar, Samuel Crowther, fór til
Þýzkalands árið 1918, í þeim til-
gangi, að kynnast með eigin aug-
um viðskiftalífi þjóðarinnar, eins
því þá var farið. Á síðastliðnu
ári fór hann þangað aftur og
dvaldi þar nokkra mánuði. Einum
hinna voldugustu verksmiðjueig-
enda í Berlín, Dr. Bucher, fórust
þannig orð við Mr. Crowther:
“Framleiðsluskilyrði Þýzkalands
eru engu 'minni um þessar mund-
ir, en átti sér stað fyrir stríðið.
En sökum þess, hve almenningur
er peningalaus og getur lítið
keypt heima fyrir, verðum vér að
reiða oss á erlenda markaði meira
en nokkru sinni fyr í sögu þjóð-
arinnar. Flestir þeiir Ynenn, sem
fé sitt áttu í hinum og þessum
fyrirtækjum, mega nú heita alls-
lauisnr og verkamenn geta ekki
keypt nema að eins brýnustu lífs-
nauðsynjar og 'má teljast gott,
rneðan þeir geta iþað.
Takist oss að ráða Ruhrmálun-
En markað fyrir framleiðsluna j
verðu'm vér að finna erlendis, hvað
svo isem það kostar. Sjálfsagtj
verður það ekki fyr en eftir fimm
tiil tíu ár, að fólk geti keypt heima
fyrir, nokkuð i námunda við það,
vera á svipaðri skoðun og Dr.
Bucher. Siðferðisástandinu, eink-
u'm á meðal hinna lægri stétta,
telur hann hafa hnignað sökum
hungurs og harðréttis.
Hér fylgja á eftir sex ástæður,
er Mr. Crowther ber fram gegn
því, að þýzk framleiðsla geti náð
yfirtökum á heimsmarkaðinum:
1. Iðnaðurinn er í brotum. Hin
stóru iðnfélög, er svo mikið hefir
verið látið af, hljóta að eiga fyrst
um sinn afar örðugt 'með að koma
á því innbyrðis samræmi, ,sem eiti
er óumflýjanlegt skilyrði fyrir
heilbrigðri og arðberandi fram-
leiðslu.
2. Starfræksluféð hvergi nærri
fullnægjandi. Ý'ms fyrirtæki hafa
verið stofnuð og istarfrækt, mest-
megnis þó af úblendingum, á ó-
eðlilegum grundvelli. pau voru
Maður þessi fær í alt af eign-
um sínum 2,000,000 'marka um ár-
ið, er jafngilti $250,000 áður. Nú
hrökkva þessir peningar ekki fyr-
ir einni máltíð.
Húsaleiga hefir alstaðar á pýzka-
landi verið ákveðin með lögum,.
svo eigandinn fær þar engu um-
ráðið. Enda 'má nú heita svo kom-
ið, að sérhver sá, er framfleytti
lífinu á því að byggja og leigja
íbúðarhús, sé kominn á vonarvöl.
Enginn kofi reistur, að undan-
skildum verksmiðju - byggingum,
öðru vísi en á kostnað sveita og
bæjarstjórna.
Communiiy Píayers
petta góðkunna félag hefir hald
ið uppi leikjum í vetur, eins og
að undanförnu og tekist mætavel.
Síðastliðna viku lék það þrjá leiki,
hvern öðrum fallegri, er nefnd-
ust “Brothers in Airms” eftir
Merrill Denison, “The Pine
Tree” eftir Takeda Isuma, jap-
anskan höf.„ “The Twelve Pound
Look’ eftir enska rithöfundinn
nafnfræga Sir James M. Barry.
Japanski leikurinn þótti oss einna
áhrifamestur. Lék hinn góðkunni
landi vor, hr. ólafur Eggertsson,
þar aðal hlutverkið, og leysti það
ekki stofnuð af framleiðsluþörf- blátt áfram snildarlega af hendi.
inni, sem á öllum tímum er eina
heilbrigða undirstaðan, heldur
af isnöggri gróðafreistingu, er
peningagengið sýndist stundu'm
skapa á augnablikinu.
3. Of mörg höft hafa verið lögð
á svo að sefja hverja iðnstofnun
þjóðarinnar. Iðnaðarfrjálsræðið
sýnist vera horfið úr sögunni.
Einræði stjórnarinnar er tak-
markalaust, og við leiðtoga verka
manna er oft afar örðugt að koma
samningum að. Útgjöfld við
stjórnarfyrirko'mulagið og starf-
ræksla hinna ýmsu iðnfyrirtækja,
keyra langt fram úr hófi.
4. Þjóðverjar eiga u’m þessar
mundir all-örðugt með að afla sér
nægilegra hráefna og útlendur
Hlaut hann enda lang'mest lófa-
klappið frá áhorfendum. Leikfé-
lagið hefir göfugt markmið með
höndum, og verðskuldar að því sé
gaumur gefinn, en starf iþess
verður því að eins réttiflega met-
ið, að fólk fjölmenni á leikina.
Mr. Eggertsson hefir verið einn
af brautryðjemdum leildistarinn-
ar meðal íslendinga hér í álfu, og
hvort, sem leikur á meðal þeirra,
eða enska þjóðflokksins hér í
landi á hann jafnmikla viður-
kenningu og þakklæti skilið.
Frá Íslanói.
Akureyri, 13. jan. 1924.
Dáflítill síldarafli er hér, t. d.
markaður fyrir fra'mleiðslu þeirrai veiddust í gær 400 — 500 tunnur
Lögbergs
og fáið stærsta
og fjöllesnasta
í s 1 e n z k a
blaðið í ‘heimi
Ef þér þurfið að láta
P R E N T A
eitthvað, joá komið með jiað til
The, Columbia Presa, Ltd.
er, hvergi nærri góður, nema iþá
helzt á Rússlandi.
5. Iðjusemi og sparsemi hefir
hnignað. Má það að nokkru kenna
hvarflandi jafnaðarhugsjónum, en
þó ekki hvað sízt hruni peninga-
gildisins. Heilbrigt samband á
j inilli framleiðslu og launa, er með
öllu óiþekt á Þýzkalandi um þessar
mundir.
6. Sökum inna mörgu, óviðráð-
anlegu afla, er hafa þrengt sér
inn í iðnaðarlífið, er í mörgum
tilfellu'm allsendis ógerningur, að
láta framleiðslu tegundirnar
borga ,sig. Hvað iðnaðarmálin á-
hrærir, má svo að orði kveða, 'að
þjóðin renni blint í sjóinn.
Verkamenn, og búðarfólk, hrós-
ar happi, ef það getur varnað
hungurs-úlfinum inngöngu. Fyr-
ir núverandi kaup, er ekki unt að
kaupa nema söm svarar tveim-
þriðju af því, sem áður var.
Húsaleiga á Þýzkalandi, er fram-
úrskarandi lág, — ,í mörgúm til
fellum sa'ma og ekki neitt. Á allra
nauðsynlegustu vörur setur
stjórnin fast ákveðið verð. Og
þessu tvennu má það þakka, að
ekki hefir enn sem komið er beint
hallæri dunið yfir þjóðina.
Mann einn komst eg í kynni
við, er vellauðugur var talinn fyr-
ir stríðið. Átti sá allmikið fast-
eigna í Berlín. Ein fre'mur lag-
sem næst $25,000. Hann fær enn
sömu leigu fyrir húsið. En þeg-i
ar eg var í Berlín, nokkru áðuri
í 'kastnótir á móts við Skjaldar-
vík, hér rétt fyrir utan. Lítið eitt
aflast einnig af þorski.
Taugaveiki hefir verið að stinga
sér niður í Eyjafirði, en tilfellin
eru fá og veikin væg. Meðal
þeirra bæja, er veikin hefir kom-
ið á, er Eyrarland. Er þar sótt-
kví og ekki ósennilegt, að Einar
Árnason alþingismaður tefjist
frá þingstörfum fravnan af þingi
vegna hennar.
Stúlkan Sigríður Pálsdóttir, er
hvarf fyrir skömmu hefir ekki
fundist enn og telja menn víst,
að hún sé ekki á lífi.
pingmálafund ætla þingmenn
kjördæmisins að halda annan
laugardag. Mæta þar kosnir full-
trúar úr öllum hreppum sýslunn-
ar, fjórir fyrir hvern, og verða
þeir kosnir á deildarfundum
kaupfélagsins.
SENDIÐ I OSS 1 YÐAR iJOMA
Og verið Vissir Um Fulla Vigt og Rétta Flokkun, 24 kLstunda ánægju.
CanadíaR Packinq Co. Li'mited Stofnaó 1852 «
WINNIPEG, CANADA